Lögberg - 28.02.1894, Blaðsíða 1

Lögberg - 28.02.1894, Blaðsíða 1
Lögbrrg er gefið ut hvern miðvikudag og laugardag af THE LÖGBERG PRINTING & TUBLISHING CO. Skrifstoia: Atgreiðsl ustota: r.cr.ttrr.iðj'' 143 Prinosss Str., Winnipeg Man. Kostar $2,00 um árið (á íslandi 6 kr. borgist fyrirfram.—Einstök númer 5 cent. Lögbrrg is pubiished cvery Wednesday and Saturday by TlIR LÖGBERG TRINTING & rUBLISHING co at 148 Princess Str., Winnipeg Man. Subscription pricc: $2,00 a yc&r payable ’n advance. Single copies 5 c. Ar. Winnipeg', Manitoba, miðvikmlaginn 28. Febrúar 1894 Veðrið. í Manitoba hefur pess vetur ver- ið í mildara lagi, frost sjaldan mjög miktð, og margir góðviðra-kaflar. En frá tnörgum öðrum pörtum heimsins hafa komið fregnir um óvenjulega ill veður. Síðast í gær og fyrradag komu frjettir um byl mikinn í Missis- sippi-dalnum, austurrlkjunum, Ont- ario og Quebec og um afarmiklar prautir af kuldum og illveðrum & Sikil- ey og Nyfundnalandi. t>að virðist svo, pogar allt kemur til alls, sem vetur inn í Manitoba tnuni nú vera betri en viðast annars staðar. Rússneski pistillinn. er nafnið á illgresi nokkru, sem er að fá voðalega útbreiðslu í Bandaríkjun- um, og ersvo örðugt viðfangs, að pað er ekki að eins, að pað eyðileggi jarðargróða nm stund, lieldur synist pað og munu gera jörðina óhæfa til yrkingar, par sem pað ryður sjer til rúms. Fyrst var tekið ejitir pistli pessum I Norður Dakota, Nebraska og Iowa. Hve voðalegt illgresi petta er, geta menn gert sjer hugmynd um af pvl, að pað hefur breiðst út yfir 70.000 ferhyrningsmílur af hveitilandi og gert pær verri en gagnslausar. Congressinn hefur verið heðinn um $1.00<d.000 dollara til að hjálpa til að uppræta pennan ófögnuð. J árnbrautarhugmyndin nýja, sem getið var um I slðasta blaði, hefur vakið mjög athygli manna hjer í bæn- um. Fjölmennur fundur var haldinn á laugardaginn af ymsum hinum lielztu mönnum, sem riðnireru við viðskipta- mál fylkisins, og á peim fundi var kosin nefnd til pess að mæla fram með styrk til brautar peasarar við stjórn- ina. Ilún hefur enn ekki sagt af nje á, að eins lofað að hugleiða málið vandlega. En af bráðabyrgðar-svari Mr. Greenways virðist mega ráða, að honum pyki naumast tilvinnandi fyrir fylkið að kosta stórfje upp á pessa braut, nema trygging fáist fyrir pví, að hún verði lengd austur til Superior- vatnsins, og verulegur keppinautur fáíst við C. P. R. á pann hátt. Stjórn- in lofar pví að líkindum engu, fyrr en hftn hefur fengið einhverja vissu í pvl efni. SKÓLAMÁL MANITOBA. ^ ullyrt er, að Ottawa-stjórnin hati afráðið, að láta ekki sitja við úr- skurð Canada-hæstarjettar I skóla- tnálinu, heldur ætli að áfryja honum tH leyndarráðs Breta. Jafnframt er og auðsjeð á blöðum kapólskra manna I austurfylkjunum, að peir hugsa sjer ekki að leggja árar I bát, pótt úr- skurður leyndarráðsins verði peim andstæður, heldur berjast fyrir slnu máli á pólitlska vlgvellinu. — Sagt er að prír frönsku Ottawa-ráðherrarnir liafi sagt af sjer, pegar stjórnin af- rjeð, að taka ekki fram fyrir heqdurn- ar á stjórn Terrltoríanna I skólamál- ’nu par, en að Sir John Thompson hafi fengið pá til að vera kyrra, pang- að til útsjeð væri um, að fá mætti breytingu á peim skólalögum með góðu. GULL í MINNESOTA. andi, og hefst par við I tjöldum og kofum, til pess að vera til taks að grafa eptir gullinu með vorinu. Hvort sem nokkuð verulegt er par af gulli eða ekki, er talið vlst, að hreyfingin muni verða til pess, að Iandið byggist par, pví að par kvað vera gott til landbúnaðar. OKUR. Rannsakað hefur veiið nylega af hálfu hins opinbera með hverjum kjör- um Iánaðir sjeu peningar I Minnesota gegn lausafjárveði (chattel mortage) og hefur komizt upp, að meira en tvö púsund sinnum hafa leigurnar verið 90 til 150 af hundraði. í skyrslu rannsóknarmannsins er lagttil, að fje- lag verði stofnað til að lána peninga með sanngjörnum kjörum, og vinna á pann hátt bug á jafn-blygðunar- lausu okri. Munur. í íslenzka Winnipeg-blaðinu, sem gefið er út ineð tilstyrk Ottawa- stjórnarinnar af innflutninga agentin- um, Mr. B. L. Baldwinson, ásamt öðr- um, standa I löngu kveðjukvæði til Mr. Sig. J. Jóhannessonar pessi erindi: r>Þig leiáir enginn agents-draumur, og engrar stjórnar gullinn taumur, pví pú ert maður frí og frjáls; af engum manni ertu keyptur, nje okrarans I móti steyptur, pjer fellur ekkert ok um háls. Far heill, kom heill I hóp vorn aptur, ei liafsins djúp nje veðra kraptur má pínu fleyi gera grand. Þú fer ei til aö tjódra, villa, nje teyma, reka, falsráð gylla, þájfytur enga lygi' um landÞ UR BÆNUM —og— GRENDINNI. í prívatbrjefum úr Húnavatns- syslunni er sagt frá pví, að með Is, sem kom Inn á Húnaflóa á jólaföst- unni, hafi tvo hvali rekið í Hindisvík á Vatnsnesi. Peir sem skulda Mr. Sigurði J. Jóhanuessyni eru beðnir I fjarveru hans að borga pær skuldir til konu hans, Mrs. Guðrúnar Jóhannesson, 710 Ross Ave. hjer I bænum. Landar vorir I Grafton hafa ny- lega leikið “Sigrlði Eyjafjarðarsól” til arðs fyrir íslenzku kirkjuna par; láta Grafton blöð af pví, hve vel leik- urinn hafi tekizt, og segja að flokkur- inu ætli að leika vlðar. Capt. W. B. C. Graliame, sem lengi var innflutninga-agent Domini- onstjórnarinnar hjer I bænum og kunnugur mörgum íslendingum, er nýlátinn I Townsend, Wash. Til sölu mjög billega: Tvö upp- hækkuð lot með snotru húsi, og stóru gripahúsi. Lotin eru inngirt. Lyst- hafendur snúi sjer til Á. Eggkiitssonak, 715 Ross Ave., Winnipeg. Gull hofur fundizt I jörðu nálægt norðurtakmörkum Minnesota, lfl() mllur frá líat Portage, sem er næsta járnbrautarstöðin. Fjöldi fólks flykk. ist pangað á hunda3leðum og fótgang- Mr. Sigurgeir Pjetursson kom norðan frá Manitobavatni á laugar- daginn og fór vestur 1 Argyle I gær. Hann er ráðinn 1 að flytja sig með vorinu norður að Manitobavatni, og hefur góðfúslega lofað oss að senda blaði voru bráðlega grein um horfur par nyrðra, einkurn fiskiveiðarnar. Vjer leyfum oss að minna á con- cert ísl. lút. safnaðarins annað kveld (fimmtudag). Tala haldin af sjera Hafsteini Pjeturssyni—vafalaust fróð- leg og skemmtileg —og söngur og hljóðfærasláttur, sem allir munu hafa ánægju af. Eptir pvi sem Heimskringlu er skrifað hafa allir islenzku söfnuðirnir I Minnesota falið fulltrúum sínum á headi að semja köllunarbrjef til sjera Björns B. Jónssonar, sem hefur pjón- að peim söfnuðum um nokkurn tlma I fjarveru sjera 'N. Steingr. Dorláks- soaar. Hjer með auglysi jeg pað, að hjaðan af sendi jeg ekki eintök af Austra til Amerlku; heldur verða kaupendur blaðsins að panta pið hjá öðrum livorum peirra herra, W. H. Paulson, 018 Elgin Ave., Winnipeg, eða Magnúsi Bjarnasyni, Mountain, N Dak., U. S. A. Seyðisfirði pann 2. jan. 1894. Skapti Jóskpsson. Vjer höfum fengið fyrirspurn um pað, livort óhugsandi sje, að flokkur- inn, sem Ijek „Ævintyri á gönguför“, muni geta komið til Grand Forks og Park River og leikið par. Fyrir vor- um sjónum er pað ómögulegt; kostn- aðurinu mundi verða Lieiri en svo, að slll: för gæti borgað sig. Fargjald eitt fyrir flokkinn til Grafton og heim aptur mundi verða allt að $100. Mr. Sölvi Dorláksson óskar pess getið I Lögbergi, að par sem standa í grein hans „Ulfur I sauðagæru“ orðin; „Dr. Halldórsson cr óefað einna mesti læknir I Norður Ameríku“, par liafi átt að standa: „Dr. Halldórs- son er óefað beztur íslenzkra lækna í Norður Ameríku“. Vjer skulum geta pess, eptir að liafa borið prentuðu greinina saraan við handritið, að hjer er ekki að ræða um mispr^ntun, held- ur um misskript af höfundarins hálfu. Nykomnar bækur til mln eru: Ljóðmæli og önnur rit eptir Jónas Hallgrímsson, og Kvæði Bjarna Thor- arensens. Dað eru síðari útofáfurnar af Ijóðmælum beggja pessara pjóð- skálda. Myndir af peim og ágætlega ritaðar æfisögur fylgja. Æfisaga Jón- asar rituð af Hannesi Hafstein, en Bjarna af Einari Hjörleifssyni. ,,Mað- ur og kona“ er líka nykomin bók til mín, og síðast en ekki sízt spáný út- géfa af Ljóðmælum Steingríms Thor- steinssonar, I skrautbandi með mynd skáldsins. Bókin er mikið stærri en sú fyrri, um hundrað kvæðum fleira. Sjá bókalistann á laugardaginn. W. H. Paulson. Af kunnugum manni I íslendinga- nylendunni I Norður Dak., erossrit- að, að aðsókn að Dr. Halldórsson sje stöðugt að aukast, svo að liann hafi varla við, og opt er hann sóttur til bæjanna I grendinni. Hann liefur ny- lega fengið áskorun frá Grand Forks utn að flytja pangað — hafði fengið hana sama daginn, sem hann fjekk áskorun pá frá löndutn lijer I bæ, sem nokkurt umtal hefur orðið um I blöð- unum. Töluverðar liorfur eru á, að ráðast muni áður en langt um líðui fram úr peningavandræðum peim sem eiga sjer stað par syðra, og fari svo, eru llkur til að spítali verði reistur handa Dr. Halldórsson I Park River með vorinu. I>að parf pví nauuiast við pví að búast, að bann muni veiða við áskoruninni um að flytja hingað norður. Ciitc.vGO, 22. febr. 1804. Heiðraði ritstjóri. Föstudag-tkveldið 2. p. m. hjeldu landar hjer í bænum skeramtisam- komu I virðingarskyni við frú S. Magnússon. Detta kvehl komu sanian railli 60 og 70 manns á „Dania-Hall“ til J ess að samgleðjast pessari löndu sinni, er peir hafa kynnzt nú um meira en hálft ár. Er pað hin langfjölmennasta og að öllu leyti hin bezta samkoma, sem landar hafa nokkru sinni haldið í pess- um bæ. Það má með sanni segja, að pað kveld Ijeku landar á alls oddi og syndu peir fiú Magnússon alla pá alúð og elskusemi, sem peim var unnt, eins og hún á skilið. Frú S. Magnús. on var I sínum skrautlega íslenzka skautbúningi og kom fram, sem jafmn endrarnær, sem gáfuð og menntuð hefðarkona, pótt hún sje nú komin vfir sextugt, leit hún út sem mörg kona um fertugt; pað var líka sannur árægjusvipur á henni, gömlu konunni; gleðin og fjör- ið skein út úr góðmannlegu og gáfu- legu augumim henuar, — gleðin yfir pví sð vera hjer vestanhafs I jafn-fjöl- mennurn íslenzkum vinahóp. Mælt var fyrir ymsum minnum, par A n eðal fyrir minni íslands af frú Magnússon sjálfri, enda mun hún engu landi jafn-heitt untia. Svo skeinmtu menn sjer við söng og dans, ( angað til kl. 4 um morguninn að frú Magn- ússon fór heim á „the Grand Pacific Hotel“. Opinberum andstæðingum frú S. Magnússon var auðvitað ekki boðið að taka pátt I samkomu pesssri. Aptur voru par nokkrir, er ekki ha'a sjezt hjer ú Islenzkum samkvæmum íyrri. í'orgöngumenn samkomu pessar- ar eiga allan heiður skilið fyrir góða og myndarlega frammistöðu sína; eru og allir, sem tóku pitt I samkomunni, peim jafn-pskklátir. Mannalát í Nokðuu Dakota. D. 20. febr. Ijezt að Hallson, N. D., ekkjan Þóra Siguidardóttir. Hún var ættuð úr Borgarfirði, og fluttist til Ameríku fyrir 7 árum. Hún var hálfsystir peirra Jóns Einarssonar Hnappdals, Sigurðar E. Hnappdals, Mrs. Guðjónínu Olafsson, konu Sgfús- ar Ólafssonar sem öll búa við Hallson, og Miss Ingiríðar E. Hnappdal I Winnipeg. Hjá pessum systkinum dvaldi Dóra sál. Af premur börnum Dóru sál. lifir hana ein dóttir til heimilisí Mani- toba. Sjera J. A. Sigurðdson jarðsöng hana p. 23. s. m. að viðstöddum mörg- um vinum og vandamönnum. 16. febr. andaðist úr lungnabólgu að Hallson, N. D., Mrs. Sigurunn Bergþórsdóttir, kona Sigurðar Arna- sonar. Sigurunn sál. var 42 ára að aldri, ættuð úr Vesturhópi I Húna- { Nl*. 15. vatnssyjlu. Dau hjón fluttust hingað vestur sumarið 1887. Hún lætur eptir sig 5 börn, öll I æsku. Hú-i var jarðsungin af sjera J. A. Sig. p. 22. s. m. Enn fremur er nydáinn að Hensil N. D., Eirikur Jónsson, sunnlenzkur maður. Ham Iætur eptir sig ekkju og 4 börn, öll ung. Jarðarför hans fór fram frá kiikju Vidalfussafcaðsr p- 18. febr. ELDSVODA-SALA Skóm og’ stíj»vjelnin AUt er sslt langt fyrir neðan inn- kaupsverð. Hr. Guðjón Hjaltalín vinm r hjá mjer. — Munið eptir s a''num GIBSON, 239 Portage Ave., Winnipeg. Mnnroe, West & Mather Mdlafœrslumenn o. s. frv. IIarris Block 194 tyarket Str. East, Winnipeg. vel þekktir meSal íslendinga, jafnan reiftu búnir til aö taka að sjer m» þeirra, gera yrir 'á samninga o. s. f v. Nortkern PAGIFIC R. R. Hin Vinsœla Braut —TIL— SL Paul, Minneapolis —OG — •CMoago* Og til allra staða í Bandaríkjumim og Uanada; einnlg til gullnám- anua í Kootuai hjer- aðinu. Pullrr.an Place svefnvagnar og bord- stofuvagnar með hraðlestinni dagiega til Toronto, Montreal Og til allra staða í austur-Camula yflr St. Paul og Chicago. Tækifæri til að fara gegnum hln víðfrægu St. Clair jarðgöng. Farangur tekur fjelagið í áliyrgð alla leið, og engin tollskoðun við landamcerin. SJOLEIDA FAR8BJEF útveguð til og frá Stóra Bretlandi, Evrópu, Kína og J8pan með hinum allia beztu tíutningslínum. Frekari upjdýsingar viðvíkjandi far- brjefum og óöru, fást hjá hverjum sem er f agentum fjelagsins, eða Chas. S. Fee, Gen. Pass. & Ticket Agt., St. Paul H. Swinford, Gen. Agent, Winnipeg H. J Belch Ticket Ag’t 486 Main St. - - Winnipe^/ fi. ff. MlllDLESTfiSE. Fire & Marine Insurance, stofnsett 1879. Guardian of England höfuðstóll.....$37,000,000 City of London, London, England, höfuðstóll 10,000,000 Aðal-umboð fyrir Manitoba, Korth West Terretory og JBriltsh Columbi Northwest Fire Insurance *Co., höfuðstóll.... $500,000 Insurance Co. of N. America, Philadelphia U. S. 8,700,000 Skrifstofur 375 og 377 Main Steot, - - - Winnipej

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.