Lögberg - 28.02.1894, Blaðsíða 3

Lögberg - 28.02.1894, Blaðsíða 3
LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 28. FEBRÚAR 1894 3 Ofurlítil úrlausn. Ritstjóri Heimskringlu mun von- ast eptir, að jeg taki eitthvað til greina dylgjur hans viku eptir viku um að jeg sje fylkisómagi. Jeg skal segja pað til afsókunar þvi að jeg hef ekki svarað pessu fyrr en nfi, að jeg hafði ásett mjer að leiða pað hjá mjer. Vissi sem var, að pað sem Jón segði mundi aldrei setja lieim- inn á annan endann, með pví að öll- um lesendum blaðs hans mun vera fullkunnugt um, að hann er, ná sem stendur, leigð sprauta stjórnarand- Rtæðinganna í Manitoba, og í annan stað, að Jón er kunnur að pvf, að hafa sjerstaka unun af pví, að bregða mönnum vita-tilefnislaust um, að peir sjeu „ómagar,“„hreppsómagar“ „sveit arlimir“ og sv. frv. Önnur afsökun mín er sú, að jeg v>ldi gjarnan komast hjá blaðadeilu um pessar mundir við minn gamla andmælanda; Jón Ólafsson. Okkur gengur vanalega betur að fitja upp en að fella af, en veikindi á heimili mínu auka svo mjög á annríki mitt nú, og hafa gert i allan vetur að jeg get valla sjeð af tíma til að skrifa í blöð. Jeg skal pví biðja bæði J. Ó. og aðra, að slá pvi ekki föstu, að jeg sje að „meðganga“ allt sem hann kann að Segja, pó að jeg lofi honum að hafa siðasta orðið í peirri deilu, sem út af draagameðlaginu frá fylkinu, sem hann telur mig piggja, kann að spinnast. En svo jeg komi að efninu, skal 3eg Þ& „meðganga“ pað, að síðara hlut ársins 1892 páði jeg stöðu, er mjer bauðst á innflytjenda-skrifstofu Manitobastjórnar. Jeg vann par stöðugt hvern virkan dag, um nokkra múnuði, ekki eingöngu pá vinnu er snerti Islenzka innflytjendur, heldur *ka hvað annað, sem par purfti að gera, pví vjg unnum par að eins tveir, °g skiptum með okkur verkum, eins ®g við bezt gátum. Ef ritst. Heims- únglu vildi hafa svo mikið við, að ynua sjer sky rslu samverkamanns míns frá pvi tímabili, pá gæti skeð að honum virtist par vera minnzt á mig ^ruvísi, en sem ómaga Þessari vinnu lijelt jeg svo nokkuð ram á árið 1893, pangað til jeg sagði enni upp, af peim ástæðum, að mjer P<5tti ekki kaupið eins mikið og jeg þurfti á að halda, nje eins mikið og Jeg voaaðist eptir að geta unnið mjer !nn ^ aunan hátt. Svo byrjaði jeg á ru starfi í marzmánuði I fyrravetur, minn eigin skrifstofu, eins og mönn- að1 ? kUnnugt, og ætlaði algerlega °sa mig við innflytjenda-störf, n Það var hægar sagt en gert, pví nir góðu vinir, íslendingar, leituðu — --AðiOUUlUJ'flij itliuuu min alveg eins eptir sem áður með ymsar kvaðir, sem vitanlega lenda á mönnum, sem innflytjendamálum sinna, og pað jafnvel eptir pað, að jeg auglysti, að jeg gæti ekki, án borgunar gefið mig við peim. Jeg byrjaði svo að taka borgun frá ein- stökum mönnum fyrir pað sem jeg gerði fyrir pá, í sambandi við laud- töku, brjefaskriptir par að lútandi með meiru. En jeg varð að hætta pvi fljótt, ekki af pví, að peir væru ekki fúsir á að borga mjer, peir sem gátu, en [hitt var pað, að mjer fjell pað sjálfum svo illa, að mjer var pað lífsómögulegt. Jeg hef um mörg herrans ár gert allmikið að pví að leiðbeina nykomnum löndum mínum, og pó jeg viti að margir I pessum^bæ hafi gert mjög mikið að pvi, pá held jeg, að mjer sje óhætt að fullyrða, að enginn hafi gert pað eins mikið og eins lengi borgunarlaust eins og ein- mitt jeg, pví jeg hef aldrei pegið borg- un hjá nokkrum íslendingi fyrir nokk- ur slík verk, nema pennan tíma í vor eð var, en pær tekjur komust aldrei hærra en í mesta lagi $5,00 pangað til jeg hætti pvi alveg. t>að var eðli- lega leitað enn meira til mín af pví Mr. Baldwinson var pá á íslandi. En nú átti jeg ekki eins hægt með, eins og stundum fyr á árum, að leggja í petta tíma minn borgunarlaust, en ljet pó við pað sitja fram á sumar, og allt pangað til herra Sigfús Eymund- son kom liingað, en pá var pað hvort- tveggja, að mig langaði til að verða við peim tilmælum hans, að ferðast með honum, og hitt að stjórnin bauð að borga mjer kaup, ef jeg vildi fara pi ferð. Þannig var jeg pá kominn aptur í pjónustu stýórnarinnar. Síðan gengdi jeg út sumarið pessum al- pekktu störfum við islenzka innflytj- endur, og ætti Jóni Ólafssyni ekki að vera ókunnugt um pað, pví að hann var að gegna sömu störfum á pvi tímabili og mættumst við daglega á járnbrautar stöðvunum, pegar við vor- um að hjálpa peim er út úr bæn um fóru. Jeg skil nú ekki hvers vegna Jón ekki álítur, að jeg hafi unnið landi og lyð eins mikið gagn sem inn flytjeda agent eins og hann sjálfur. Hann mun pó valla neita pví, að jeg sje ein3 fær um að leysa pað verk af hendl og hann. Líka ætti Jón að vita, að er ómögulegt, okkur báðum jafnt, að syna reikningslega pað gagn, sem ir.enn í peirri stöðu gera. Mjer er ó- mögulegt — jeg skal „meðganga“ pað — að syna með peningareikning hvaða hagnað fylkið muni hafa af pví, að við herra Sigfús Eymundsson ferð- uðumst um fylkið og gáfum svo skyrslu um pær ferðir út á prenti. Og herra S. Eymundsson hjelt síðan mjög fróðlegan fyrirlestur um Mani- toba; sjerstaklega pað hvorttvegg'ja hefur að minnsta kosti, pótt pess v>rði að prentast I „Landnemenum11. En ætli pað færi ekki á sömu leið pd ein- hver gikkurinn færi að biðja herra B. L. Baldwinson að gera svo vel og virða til peninga pað landsins gag'b að hann hjer um árið, upp á kostnað laadsins f jrðaðist vestur um land með herra Sveini Brynjólfssyni, umboðs- minni Dominion línunnar? Jeg er mjög hræddur um pað, og furða mig heldur ekkert á pví. Jeg hef ekkert rekizt í pvi, hvað mikið ritstjóri Heimskr. hefur í ár fengið fyrir sín agentsstörf. Jeg sje ekkert eptir pví í hann, en jeg veit pað eitt, að hafi jeg fengið meira en hann á árinu 1893 fyrir pau störf, pá hef jeg unnið að sama skapi meira en hann, pví pað hvílir jafnt og stöðugt mjög mikið á mjer af pesskonar störf- um. E>eim sem bezt pekkja til pess, mun pví pykja óverðskuldað af Jóni) að vera að reyna að gjöra lítið úr starfi mínu eða brígsla stjórninni um, að hún sje að gæða mjer fyrir póli- tiskt fylgi. Jeg get frætt Jón Ólafs- son á pví — mörgum öðrum er pað kunnugt — að jeg hef átt pví láni að fagna, síðan jeg kom til pessa lands, að hafa ávallt nóg að gera. Jeg hef nú síðustu sex árin æfinlega átt kost á meiri atvinnu, en jeg hef getað hag- nytt mjer, og allt af fer fjölgandi at- vinnu-tilboðum, sem jeg fæ, eptir pví sem jeg kynnist hjer, og virðist pað benda á eitthvað annað, en að jeg hafi reynzt ómagi, peim er vinnu minnar liafa notið. Séint mun pví J. Ó. geta fagnað yfir pví, að hafa gert mig at- vinnulausan, og hafi pað verið erindið sem hann átti við mig í petta sinn, pá mætti hann eins vel hætta við pað strax, en ómaka sig elcki lengra, pví pað verður aldrei nema ómakið. W. H. Paulson. DAN SULLIVAN, S E L U R Áfenga drykki, vín, Beer, Ö1 og Porter má- og stór-kaupum, East Grand Forks, Minnesota. (jBEAT stock takíng sale. FER NÚ FRAM í MIKLU ALLIANCE BUDINNI I MILTON. Vjer ætlum að selja út hvert einasti dollars virði af vetrar vörum sem vjer nú höfum, áður en vjer eruni búnir að taka „s ock“. E>að cr alls ekk- ert spursmál um hversu mikils virði vörurnar eru pegar vjer höfum ásett okkur að selja út, lieldur hvað billega við eigum að selja pær til að geta selt pær út sem fljótast vjer slátrum peim miskunarlaust, pví pær mega til að fara. Bara gætið nú að hvað pessir prísar pýða: Gott svuntu Gingham á.............5 c. Bezta ljóst og dökkleút fóðurljerept.5 c. Flannelettes vert 12^ nú..........8 c. Kjóladúkar verðir 15 c. nú.......10 c. Bolir verðir 1,00 nú........... 05 c. Góð alullar teppi parið á........1,00. Rauðir alullar Flannel dúkar vert 40 c. nú. .29 c. Karlmanna skirtur verðar 1,00 nú.50 c. Nærskirta og nærbuxur verðar 75 o. nú .. .48 c. Allar aðrar vörutegundir tiltölulega eins billegar. Komid og skoð- ið sjálfir. KELLY MERCANTILE CO VlNIE Fátæklingsins. MILTON,.................... NORTH DAKO. Jacttli Dobmeier Eigandi <*1 Winer“ Olgerdaliussins EaST CR/yno FOHKS, - Ml|Nfl. Aðal-agent fyrir “EXPORT BEER“ VAL. BLATZ’S. Hann býr einnig til hið nafnfræga CRESCENT MALT EXTRA CT Selur allar tegundir af áfengum drykkj um bæði i smá- og stórskaupum. Einn ig fínasta Kentucky- og Austurfyikja Rúg-“Wisky“. sent í forsigluðum pökk um hvert sem vera skal. Sjerstök um- önnun veitt öllum Dakota pöntunum. 4 „ ::♦. ♦ i ♦ ♦ ♦ i ♦ ♦ : ♦ N Ý T T KOSTABOD — FRA — LOGBERGI. Nýir kaupendur að pessum árgangi ♦ Lög’bergrs ♦ fá cf þeir senda andvirði blaðsins, S2.00, jafu- frairt pöntuninni Ressar sög'iir í kaupbæti: ♦ MYRTUR í VAGNI, HEDRI, ALLAN QUATERMAIN, í ÖRVÆNTING cg svo söguna QUARITCH OFURSTI þegar hún verður fullprentuð. Tilboð þctta á að cins við áskrifctidur hicr í álfu. J The Lögberg Print. & Publ. Co ♦♦^♦1♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦!♦♦♦♦ ♦♦ w 59 v»r sannast að segja orðinn preyttur á leitinui *e um, sem áttu að reisa ætt peirra við. nt,at Leonard pess sem hann hafði lofað 1 b eÍt'Dn* úfram, pangað til hann dæi. Gc > ann ætlaði að standa við loforðið, hann i a da áfram að leita — pangað til hann da n minntist líka peirra kynlegu spádómsorða mas hafði látið sjer um munn fara nóttina ess spádóms, að auðurinn mundi koma til vitað \ar pað ekkert annað en ór&ð de’ S" Hróðir hans hafði um mörg ár sökí ! 1 i'ugsa um möguleikana til að eignas I as u dekki vegna peirra sjálfra, heldur til h ™.e. Þeim yrði reist við gamla ættin. sen bei * * °S allsleysi fyrir yfirsjónir • , , að \ ar ekkert undarlegt, pó að maðu da * T VÍð 8ð komast 1 geðshræringu, f dauðastund sinni trú á einhverj’um ofsjónl í ] að unnt yrði að ná takmarki hans, pótt pað yrt sem næði pvf. En hvað hann hafði pó horf r ega & hann. Hvað hann hafði talað af i nn aBring. En ekkert af pessu kom málin liann Leonard, hafði unniö eið mörgum árum g pað var ekki lengra sfðan en næstliðna n<5 un afði lofað að halda áfram að standa við ,!, ‘ , 88 vegna varð hann að standa við hai tu enda. Á pessa leið hugsaði hann, pangað til hai r mn preyttur 4 hugsununum par sem ha; 58 pó var hitt líklegra, að hún væri gipt Cohen. Og pó höfðu pau einu sinni elskað hvort annað, og hann elskaði hana enn, eða hjelt, að hann gerði pað. Að minnsta kosti var pví svo varið, að um öll pessi preytandi útlegðarár, í öllu hans striti og óaflátan- legu eptirleitan eptir pví sem ómögulegt var að fá, hafði mynd hennar og endurminningin um hana stöð- ugt fylgt honum, eins og draumur um fjarlæga ástúð og frið og fegurð, og pær fylgdu honutn enn, pótt hann ætti ekkert eptir, sem á hana minnti, nema bænabókina og hárlokkinn, sem liún hafði gefið hon- um að skilnaði — pví pað er ekki hentugast að fara út í óbyggðir til pess að gleyma sinni fyrstu ást. Nei, hann var aleinn, gersamlega aleinn, flækingur í villilöndum, fjelagi hrottalegra, mcnntunarleysingja og villimanna. Og hvað átti hann nú að gera? E>að var útsjeð um pennan stað. E>ar var að sönnu gull, en Leonard vissi nú, að pað var ekki í moldinni, heldur f stöngla- berg-sæðum nokkrum,sem lágu hjer og par um fjöll- in, að leita varð að auðæfum, sem nokkru námu, og hvernig átti hann að ná peim út úr berginu vjelalaus og fjelaus? Auk pess höfðu pjónar hans, Kaffarnir, yfirgefið hann, höfðu preytzt 4 harðri vinnuog veik- indum, og að sinni var ekki unnt að fá neina í peirra stað. Jæja, pað var bara einum vonbrigðunum fleiri; hann varð að fara aptur til Natal og taka pví sem að hendi bæri. Hvernig sem allt veltist, póttist hann viss utn að geta haft ofan af fyrir sjcr, og hann 55 setti sitt innsigli á liann. Og hvað skyldi nú Baas Leonard gera pegar bróðir hans er dáinn og Basuto- aruir farnir? IJklega lieldur hann áfram að grafa eptir gula járninu, sem svo erfitt er að finna, ogekki hægt að hafa svo mikið gagn af sem búa til úr pvf spjót, pegar pað er fundið. En hvað kemur slíkt pjer við, Otur? E>að, sem Baas gerir, pað gerir pú—• og lijer cru hjartarspor“. Otur hafði rjett að mæla, pað var óttalega heitt. E>að var sumar í Austur-Afríku, eða pó rjettara sagt haust,árstlð sóttveikinnar,prumu, óveðra og rigninga árstíð, er engan, sem annt er um líf sitt, langar til að nota til pess að leita að gulli á pessum bieiddar- gráðum með litlum nmtvælum og Ijelegu húsaskjóli. En menn, sem cru að leita að auðæfum, hika sig ekki við að leggja I hættu sitt líf eða annara manna. I>eir verða forlagatrúarinenn, ef til vill án pess peir kannist við pað, en óafvitandi. E>eir sem ákvarðaðir eru til að deyja verða að degja, halda peir, eú hinir lifa. Og pegar allt kemur til alls, gerir pað ekki mikið til, hvort peir lifa eða deyja, pví að peir vita vel, að heimurinn muni aldrei sakna peirra. E>egar Leonard Outram og broðir hans og tveír fjelagar peirra fengu pærfregnir lijá Suðurálfumönn- um að 4 einum stað í fjöllunum, sem að nafninu til heyra til landeignum Fortúgalsmanna, nálægt aust- ustu ánni, sem myndar Zambesi-fljótið, mætti grafa upp gull eins og járn, og pegar peir fengu leyfi hjá höfðiugja pess svæðis að grafa par eptir gulli og eiga

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.