Lögberg - 28.02.1894, Blaðsíða 4

Lögberg - 28.02.1894, Blaðsíða 4
4 LOUBEIÍO, •VIIDVJKUDAUINK 28. FEBKÚAIl IS?4. Blaða grein frelsaði hann. Saua af kadpman.vi kinum íOttawa. Mr. R. Ilyan, sem er vel þekktur í Ottawa eg |>ar í frrenndinni, ofr sein hefur verið kaupmaður fning-- að tíl fyrirskömmu síðan.—Segir frá atburði sem flestum mun J>yk ja fróðleg-t að heyra. Allir sem f>ekkja Mr. Ryan vita að hann hefur verið svo að seg’ja alger- lega hevrnarlaus síðan hann var tólf ára gamall, og að fyrir stuttu síðan, bættist ofan á f>að lima- falissyki. Tekið eptir Ottawa Free Press. Ekki ails fyrir löngu kom pað upp að Mr. Ryan. væri orðinn heill lieilsu. Fregnriti nokkur sem heyrði getið um petta tók sig pá til og bað um leyfi til að opinbera pað i blöðun- um, par eð hann póttist sjá fram á, að pað hefði heillavanlegar afieiðingar fyrir alrnenning; og hann fjekk leyfi til pess. Mr. Ryan sagði: „Haustið 1883, pegar jeg var lijer um bil tólf ára að aldri fjekk jeg kvef, sem með tíman- um orsakaði inegna heyrnardeyfu, sem allt af fór versnandi panrjað til í Júlí 1884. Uin petta levti varð jeg nauð- beygður til að hætta við skólanám vegna heyrnarleysis. Læknarnir, sem jeg leitaði til sögðu að heyrnarleysi mitt væri ólæknandi, og var pví ekki annað vænlegra en að reyna að bera mótlætið með polinmæði. Árið 1889 byrjaði jeg á varzlun tvær mílur frá Calumet Islatid Que,, en par eð jeg var ekki fær um að tala við viðskiptavtni mína vegna heyrnar- leysis var mjer iilmögulegt að haida verzluninni áfram. Samt sem áður gekk allt dável pangað til í síðastl. Aprílmánuði að jeg fór að fá sáran verk, eða öllu heldur krampateygur í hægra fótinn fyrir neðan hnjeð. I>eg- ar petta kom fyrir, var jeg seztur að í Ottawa. í fyrstu sinti jeg pessu ekk- ert; hugði að pað mundt líða frá, en pvert á móti von minni tór pað versn- andi, og áður en prjár vikur voru liðn- ar varð jeg að fara að ganga við staf, og gat naumast stigið í fótinn. Þessu fór fram um tvær vikur, en pá fór jeg að fá samskonar kvalir í hægra hand- legginn, og práttfyrir allar lækninga- tilraunir var jeg orðinn svo eptir viku að jeg gat ekki lyft handleggnum fjóra pumlunga frá siðunni, og jeg varð pess pegar áskynja að pað sem að mjer gekk var limafaflssfki. íhugið nú ástand mitt.— Með lamaðann fót, og handlegg, og par að auki svo gott sem heyrnarlaus. Jeg gat nú eðlilega ekkert unnið og sökkti mjer pví niður í að lesa. Einu sinni sá jeg grein í blaði um að tekizt hefði að lækna limafallssyki með I)r. Williams’ Pirik Pills. .íeg fór pegar að brúka Pink Pills og áð- ur en jeg var búinn með prjár öskjnr fór jeg að fá undarlega tilfinningu í fótinn og kvalirnar hurfu smám sam- an nema pegar jeg gekk. Batinn hjelt áfrain, og áður en jeg var búinn að brúka sjö öskjur var jeg orðinn eins gjeður bæti í fætinum og hand- leggnum eins og jeg hafði nokkurn tíma verið, og að öðru leyti var heilsa mín betri en hún hafði áður verið. En nú kemur allra merkasta atvikið. Jeg furðaði inig á pví að peir sem vóru að tala við mig hrópuðu af öll- um kröptum. Auðvitað purftu peir að tala hátt vegna pess hve illa jeg heyrði, en nú fannst mjer peir vera íarnir að tala hærra en vanalega. Eptir að hafa beðið pá nokkrum siun- um að tala lægra,'spurði jeg pví peir væru nú enn pá að hrópa í cyruti á irijer, og varð jeg alveg forviða er mjer var sagt að peir töluðu ekki eins hátt nú eins og peir væru vanir, Þetta leiddi til pess að farið var að grenslazt eptir ástandi mínu betur, og mjer til ósogjanlegrar gleði kom pað í ljós að Pink Pills væru að lækna beyrnarleysið í mjer, sem gizkað var á að hefði orsakast af kvefi i höfðinu. Jeg hjelt áfram að brúka pillurnar f sex vikur eptir petta, eg nú er jeg orðinn algóður eptir 10 ára heyrnardeyfu. Jeg heyri ve) samtal manna og get sinnt störfum mínum. Pó jeg sje heyrnar sljár, en pað er ekki heyrnardeyfa sem að mjer geng- ur heldur að eins sljóle.iki: afieiðingin af tíu ára heyrnardeyfu, sem eins og veldur pví, að jeg tek ekki eins veí eptir pví sem sagt er eins og skyldi. En jeg er „all right“, og pað get jeg sagt yður að Dr. Williams’ Pink Pills er hið bezta meðal sem upp hefur ver- ið fundið; jeg pakka peim að eins apturbðta minn“. Blaðavenjan, að birta aldrei í frjettadálkum sínum neitt pað, sem heitið getur auglysing — veldur pvf aö mikið af parflegum fróðleik tynist. heiðurs hiuna ágætu Dr. Williams’ Pink Pills ætti að vera lialdið á lopti hvervetna pær ættu að vera til á hverju heimili, og blöðin ættu f sameiningu að útbreiða pekkingu á peim. Efnafræðislegar rannsóknir sýna, að Dr. Williams’ Pink Pills inni- hahla alla pá eiginlegleika sem parf til að endurnyja og bæta blóðið, og endurreisa veiklað taugakerfi. t>ær eru eina óyggjandi meðalið, við eptiri farandi sjúkdómum: limafallssyki, St. Vitus dans, mjaðm agigt, tauga- gigr, gigt, höfuðverk og influenza, hjartaslætti taugaveiklun, og öllum sjúkdómum, er orsakast af óbeilnæmu blóði, svo sem kirtlaveiki, langvarandi heimakomu o. s. frv. Þær eru einnig óbrigðular við öllum sjúkdómum, sem eru einkennilegir fyrir kvenn- fólk, svo sem óregíulegar tíðir o. s. frv. Sömuleiðis eru pær ágætar við öllum sjúkdómum, sem orsakast af of mikilli áreynslu andlegri og líkam- legri og óhófi af hvaða tagi sem er. Dr. Williams Pink Pills eru bún- ar til af Dr. Wiliiams Medical Co., Brookville. Ont., og Lchenestady, N. Y., og eru seldar í öskjum, aldrei í tylfta-tali cða hundraðatali,) fyrir 50 cts. askjan, eða 6 öskjur fyrir $2,50, og má fá pær hjá öllum lyfsölum, eða með pósti, frá Dr. Williams Medical Company frá hvorum staðnum sem rnenn vilja heldur. Jð væga verð á pessum pillum gerir lækninga tilraunir mjög ódyrar í samanburði við brúkun annara með- ala og læknisdóma. n OLE SIMONSON mælir með sínu nyja Scaadinavian líotel 710 Main Str. Fæði $1,00 á dag. fjekk Fykstu Vekðlaun (gullmeda- líu) fyrir hveiti á malarasj'ningunni, sein haldin var í Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum synt par. En Manitoba er ekki að eins hið bezta bveitiland í h>imi, heldur er par einnig pað bezta kvikfjárræktar- land, sem auðið er að fá. Manitoha er hið hentugasta svæði fyrir útflytjendur að setjast að í, pví bæði er par enn mikið af ótekn- um löndum, sem fást gefins, og upp- vaxandi blómlegir bæir, par sem gott er fyrir karla og konur að fá atvinnu. í Manitoba eru hin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð- ast. í Manitoba eru járnbrautir mikl- ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ágætir frískólar hvervetna fyrir æskulyðinn. í baijunum Wiunipeg, Brandon og Selkirk og fleiri bæjum munu vera samtals um 4000 íslendingar. — í nylendunum: Argyle, Pipestone, Nyja íslandi, Álptavatns, Shoal Lake, Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, munu vera samtals um 4000 íslendingar. í öðrum stöðum í fylk- inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar. í Manitoba eiga pví heima um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðrast pess að vera pangað komnir. 1 Maní- toba er rúm fyrir mörgum sinnum annað eins. Auk pess eru í Norð- vcstur Tetritoriunum og British Co- lurnbia að minnsta kosti um 1400 ís- lendingar. íslenzkur umboðsm. ætið reiðu- búinn að leiðbeina ísl. innflytjendum. Skrifið eptir n/justu upplysing- um, bókum, kortum, (allt ókeypis) til Hon. THOS. GREENWAY. Minister ef Agriculture & Immigration WlNNIPEG, MaNITOBA. Rafurmagns lækninga stofnun Professor W. E. Bergman læknar með rafurmagni og nuddi gigt, líkamsvisn- un og hárlo"B á höfðum. Hann nem- ur einnig burtu yms lyti á andliti hálsi, handleggjum, og öðrutn lík- amspörtum, svo sem móðurmerki, liár hrukkur, freknur oíl. Kvennfólk ætti að leita til lians. Telephone 557. HOUGH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block MainSt. Winnipeg, Man . LÆKNAÐI BÓLGU OG KRAMPA í MAGANUM. ÖTL LÍKAMSBYGGINGiN VAR í ÓREGLU. Abiock Place 76, Chicago, 10. nóv. ’93 Dr. A. Owen. t>að er með gleði að jeg nú læt yður vita, að nú eru 2 ár siðan jeg keypti eitt af yðar nafnfrægu raf- magnsbeltum og að pað hefur læknað n ínar pjáningar. Aður en jeg fjekk beltið brúkaði jeg allar tegundir af meðölum, og leitaði margra lækna, en allt til einskis. Loks ásetti jeg mjer, sem seinustu tilraun til að fá heilsu mína, að kaupa eitt af yðar beltum og von mín brást ekki, pví núer mjer alveg batnað. Sjúkdómur minn er 10 ára gamall og var aðallega óttalegur krampi í maganum, er jeg fjekk á hverjum mánuði, með óttalegum kvölum og hafði hann vanalega hjer um bil 8 daga í senn og varð jeg pá að liggja í rúminu. Jeg hef fundið að síðan að jeg fjekk beltið hefur mjer einlægt verið að batna, og par eð jeg hef síðan hvorki brúkað meðöl eða leitað lækna, pá get get jeg með vissu sagt, að einungis beltið hefur komið pessu til leiðar og pannig gefið mjer heilsu mína aptur. Jeg pjáðist einnig af bólga í magan- um og móðurveiki og öll líkamsbyggingin var í óreglu. Jeg sje af bókinni yðar, að par er ekki vitnisburður frá i.einum er læknast hefur af samskonar sjúkdómi og mlnum, pá vildi jeg að pjer tækjuð petta brjef í yðar auglfsingar, svo að allar konur, sem pjást af samskonar veiki, geti sjeð pað, Jeg segi, reynið beltið, pað hefur læknað mig eg mun lækna yður. Þennan vitnisburð gef jeg yður ótilkvödl og er reiðubúin að gefa peim upplysingar, sem mundu vilja skriga mjer. Marie Mikkelson. Subscribed and sworn to before me this lOth day of November A. D. ’93. [Seal ] Erastus M. Miles, Notary Public. Bkltid kk ómissandi. Dr. A. Owen. Willow City, N. 1)., 16. okt. 1893 Það eru nú 10 mánuðir síðan jeg fjekk belti yðar með axlaböndum. Það er blutur sem jeg síst af öllu má inissa f húsina. Þegar jeg er vesall, tek jeg á mig beltið og innan fárra klukkustunda er jeg mikið betri. Lát petta vera talað til fieiri en til yðar, Dr. Owen, ef pjer viljið láta pað koma á prent. Virðingarfyllst, Andrew Fluevog. Allir peir sem kynnu að óska eptir nánari upplýsingurn viðvíkjandi bót á langvarandi sjúkdómum, bráðasótt og taugaveiklun eru beðnir að skrifa eptir vorum n^ja mjög svo fallega danska eða enska príslista, pá bók jafnvel pó hann hafi pá gömlu. Bókin er 96 bls. The Owen Electric Belt and Appiance Co. 201-211 State St. Chicago, 111., Af pví Dr. Owen getur ekki haft brjefasklpti við íslendinga á peirra eigin máli, pá setti hann pað upp við oss er hann gaf oss pessa auglysingu að við hefðum eitt af rafmagns beltum hans hjer til synis, svöruðum peim spurningum beltinu viðvíkjandi er oss væru sendar og tækjum móti pöntunum. Menn snúi sjer pvl tii H. G. Oddson. Lögberg Pr. Pub. Oo., Winnipeg. Maiiie Mikkelson. VIDA ER POTTUR BR0TINN 117,000 atvinnulausir menn í Chicago 100,000 „ „ í Boston 95,000 „ „ í Cincinaty og Einn á EYFORD Komið pví allir: karlar sem konur, ungir sem gamlir, ríkir sem fátækir, og gefið honum vinnu við að vikta ykkur: 28 pund af bezta haframjel fyrir........$1.00 14 „ „ mola-sykri....„................. 1.00 16 „ „ röspuðum sykri... ............. 1.00 Hrísgrjón, Bankabygg, sápu og svo margt og margt fleira. Þið sjáið hvað jeg hef pegar pið komið. Þið purfið hvorki til Crystal nje Milton til að sækja nauðsynjar ykkar MAGNTJS STEFANSSON, Eyford. 56 gullið, og yfirlysing uin að enginn mætti gem peiin neitt til miska, gegn pví að láta hann fá tvær bissur og hund, sem var mjóhundur í aðra ættina, pá hik- uðu peir sig ekki við fyrirtæki sitt, pótt sóttnæmt væri á staðnum og óholla árstíðin væri í vændum. Fyrst og fremst voru pengingaráð peirra ekki mikil p'i. Og í öðru lagi voru peir hræddir um, að einhver annar maður, sem ætti ráð ápremur bissum ogtveim- ur mjóhundum mundi fá ht'fðingjann til að takaleyfi sitt aptur og láta pennan nyja mann sitja fyrir pví. Svo peir hjeldu með miklum erv.ðismunum pangað sem auðæfi pessi veru fólgin, og byrjuðu leitsín með með peirri svertingja-hjálp, sem peir gátu náð í. í fyrstu gekk peim polanlega; hvar sem peir grófu sáu peir gullslit, og einu sinni eða tvisvar rákust pcir á gullmola. Þeir voru hinir vonbeztu, en svo vildi pað allt í einu til að einn peirra fjögra—Askew að nafni — syktist og dó af sóttveiki. Þeir grófu hann og hjeldu áfratn, j»g gekk peim misjafnlega. Svo syktist annar úr flokki peirra, Johnston. Ilann var sjúkur einn mánuð, og svo dó hann líka. Þá vildi Leonard hætta við fyrirtækið, en svo höguðu forlögin pví á pá leið, að daginn eptir að Johnston dó fundu peir allmikið gull, og bróðir hansyildi ekki hlusta á slíkt ráð; löngun hans eptir að eignast fje pað er hann purfti til að ná takmarki sfnu hafði stöð- ugt aukizt við hin mörgu vonbrigði, sem hann hafði orðið fyrir. Þeir reistu pví kofa sinn af nyju á hærri og 57 hollari stað og voru kyrr’.r. En cinn óhappa-dag fór Tómas Cutram á veiðar, villtist í skóginum og varð að láta fyrirberast úti utn nóttina í óhollri poku- Viku síðar fór liann að kvarta um ógleði og kvöl í bakinu og höfðinu — og premur vikum síðar dó hann, eins og skyrt hefur verið frá. Allir pessir atburðir og margir aðrir, sein áður höfðu gerzt, komu Leonard í hug par sem hann sat dapur í bragði við hlið hins láta bróður síns. Aldrei hafði honum fundizt hann vera svo einmana, svo al- gerlega yfirgefinn, svo gjörsneyddur allri ást og allri von. Hann fann til pess, að á pessu augnabliki átti hann engan vin í víðri veröldinni, nema ef hann skyldi geta kallað klumbunefjaða svertingjann, hann Otur, vin sinn. Það voru mörg ár síðan hann hafði farið burt af Englandi; hann átti par fáeiua fjarskylda ættingja en peir hirtu ekki lengur hið ininnsta um hann og bióður hans, sem voru að flækj- ast um ókunn lönd, og pað voru öll líkindi til, að nú væru skólabræður hans alveg búnir að gleyma pví, að liann væri til. Ein manneskja var auðvitað ótalin, Jana Beach. En síðan pau höfðu skilið um kveldið, fyrirsjö árum, hafði hann engin skoyti fengið frá henni. Tvisvar hafði liann skrifað, en ekkert svar fengið. Svo hætti hann að skrifa, pví að Leonard var stoltur maður, og auk pess gizkaði hann á, að hún mundi ekki svara af pví að hún gæti pað ekki. Eins og liann hafði sagt rið bróður sinn, gat vel skcð, að Janá væri dáin, og 60 hverja klukkustundina eptir aðra við hliðina á hel- stirða hlutnum, sem hafði verið leikfjelagi lians, bróðir hans og vinur hans. Við og við stóð hann upp og gekk fram og aptur um hellinn. Eptir pví sem á daginn leið varð loptið heitara og kyrrara, og stórt sky dróst saman niður við sjóndeildarliringinn. „Það verður prumuveður um sólsetursleytið,41 sagði Leonard upphátt. „Jeg vildi, að Otur færi að koma aptur, svo við getuin lokið pessu af; annars verðum við að bíða pangað til á morgun.“ Loksins, lijer um bil hálfri stundu fyrir sólarlag, kom dvergurinn aptur inn í hcllismunnann, og var pá líkari einhverjum jarðanda en mennskum manni, par sem hann bar við dökkleitan, ygldan himininn, Hjörtur var bundinn ylir feykilega breiðu Iierðarnar á honum, og í hendi sjer hjelt hann á stórum krans af ilmandi fjalla-liljum. Svo jörðuðu peir Tómas Outram, parna í ein- manalegu gröfinni, sem hann hafði sjálfur grafið, og prumu-drunurnar voru líksöngurinn, sem yfir honum var sunginn. Það virtist vera hæfilegur endir á lians órólega og örðuga lífi.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.