Lögberg - 03.03.1894, Page 3
LÖQBERG, LAUGARDAGINN 3. MARZ 1894
um um samskot til tombólu, er halila
á næstkomandi haust 1 J>essum til-
gangi. Yar haldinn fundur hjer J
bænum 26. f. m. til að ræða nánar um
J>etta, og voru J>ar saman komnar nær
200 kvenna, og nokkrir karlmenn, er
boðnir voru. Var Tryggvi Gunnars-
son bankastjóri kosinn fundarstjóri 1
einu hljóði og fór liann nokkrum vel-
völdum viðurkenningar orðum um ft-
huga kvennpjóðarinnar ft Jiessu mftli.
I>vJ næst hjelt I>orvaldur Thoroddsen
skólakennari fyrirlestur, um mismun-
andi fyrirkomulag ýmsra hftskóla í
norður- og vesturálfu heims og drap
einnig á, 4*vernig bonum pætti hent-
ast að stofna haskóla hjer og var hann
m&linu hlynntur. Þorbjörg Sveins-
dóttir hjelt langa ræðu á fundinum
og mæltist vel. Að J>ví búnu voru
valdar 18 konur hjer 1 bænum, til að
annast um und'rbúning hinnar fyrir-
huguðu tombólu og á nefnd pessi
einnig að sjá uro allt, er pessu máli
geti til stuðnings orðið og fá aðrar
konur á landinu til að veita pvi eptir-
tekt og taka pfttt I pessum fjelags-
Kennara vantar við Thingvalla
skólana t 6 mánuði frft 1. apríl n. k.
Tilboð purfa að vera komin inn fyrir
15. marz n. k. Menn snúi sjer til
Taomas Paulson
Thingvalla P. O.
Assa.
Miklar byrgðir. Lægstu verð. Lát-
ið ekki bregðast að senda eptir J. M.
Perkius stóra prislista, með myndum,
hann er frí. Kaupið yðar fræ af hon-
um og hafið fallega garða, pví hann
hefur pær mestu byrgðir í landinu að
velja úr.
Addr: 241 Main Str.
Winnipeg.
ÍSLENZKUR LÆKNIR
Park Itiver,-N. Dak.
ROYAL
CROWN
SOAP
Kóngs-Kórónu-Sápan er ósvikin
hún skaðar hvorki höndurnar,
andlitið eða fínustu dúka,
ull&rdúkar hlaupa ekki
ef hún er brúkuð.
t essi er til-
búin af
The Royal Soap Co., Wim\ipeg.
Fribriksson, mælir með henni við
landa sína.
Sápan er í punds stykkjum.
Umfram allt reynið hana.
DR. ARCHER,
sem að undanförnu hefur verið læknir
peirra Milton búa í Cavalier Co., N.
D. og lifað par, er nú fluttur til Cryst-
al PembinaCo., N.D., og hefurákvarð-
að nú framvegis að vera á Mountain
P. O. á hverjum laugardegi ffá klukk-
an 10 f. m. til kl. 4 e. m. t>eir sem
purfa læknishjálp geri svo vel að gft
að pessu.
Seyiiiiiiir Hoase,
Hlarket Square ^ Wlnnipcg.
(Andspænis MarkaSnum).
Allar nýjustu endurbætur. Keyrsla ókeypis til
og frá vagnstoSvunr. ASbúnaöur hinn bcr.ti.
John Baird,
cigandi.
VlNDLA- OG TÓBAKSBÓÐIN
“The Army and Navy”
er stærsta og billegasta búðin i borg-
inni að kanpa Reykjarpípur, Vindla
og Tóbak. Beztu 5c. vindlarí bænutn.
537 Main St., Winnipeg.
W, Brown aracl Co.
Taonlæknar.
Tennur fylltar og dregnar út ftn sár s
auka.
Fyrir að draga út tönn 0,50.
Fyrir að fylla tönn $1,00.
CLARKE & BTJSH
527 Main St.
NOBTHERN PACIFIC
RAILROAD.
TIME C VKD.—taking effcct Monday, No
20,11f9X
MAIN LINE.
North B’nd. 6 bi O v £ s 1 STATIONS. South Bound.
Freigbt \ No. 153, Daily. 1 U m fí ■ * 2 £ Í © * £. z p \s 5* í O? u. £Q
i.20p 4.oop O Winnipeg i2.i5p ö-3oa
I.osp 3.49 p 3 ^ortageju’t I2.27P 5.47a
r2.o(ii 3.3 4p y*3lTöt’ ^orbert i2.4tp 6.o7a
l . iO 3. ii)p «5-3 * L’ai tier i2,53P 6.25»
1.37 3.oop'28.4 *St. Agathe I. lJíp 6.5 ia
n.22a 2.5lp 27.4 *U Dion Poit I.20p 7.02*
ll.OOa 2.38P 32-S *Silver Plain I.32P 7. i0a
lo.27a ‘2.2op 40.4 .. Morris .. l.ðop 7-45a
lo.ola f-°>p 46.8 . .St. Jean . 2.o5p 8 25a
9.23a 1.4ÓP 6.0 . Lctellíer 2,27p 9. i8a
8.0oa 1.2<?p 65-0 . Emerson .. 2.50p io.i5a
7.ooa I.lOp 6-í.i Penibina. . 3.00p 11. «6a
n.oðp 9. iSa 168 GrandForks 6.4op 8,25p
I.3op 5.2Íia 223 Wpg junct io.60p «,25p
r.45p 7-55a
8.3op A70 Minnea polis
8.00p 481 . .St. Paul.. 7-35a
10.30? 883 .. hicago.. 9 35p —
MORKIS-BKANDON BRANCH.
Eaast Bound. a STATIONS. W. Bound
s £ © « í* s £ ® i *> «• * 5 o> « ig 5 fi ö © « íí iá s § X >* 'fi 3 * S 1 s *. í » j ^ 5 H
1.20p 4-cop Winnipeg l2.l5a 5,30 a
7.50p l.45p 0 . Morns 2.2.5p 8,00 a
6.53p 1.22 a 10 Lowe F m 2.4ðp 8,42 a
5.49p 12 573 21.2 Myrtle 3-‘7P 9.273
S-23P 12 46a 25.9 Kolano 3 28 P 9-45 a
4-39P i2.29a 33.5 Rosebank 3-4^P lolCa
3.58p 11.65 a 39.6 Miami 4.c3p 11,28*
3,14p n.33a 49.0 L) eerwood 4.26p 11,56 p
2.51p ll.20a 54.1 Altamont 4-39P i2.02p
2.i5p 11.02 a 62.1 Somerset 4,58 p 12,45p
l.47p 10.47 a 68.4 Swan L’ke 5,'SP 1.17 p
I.19p to.33a 7 .6 lnd. Spr’s 5,3°P 1.50 p
12.57p lo.22a /9.4 Marieapol 5 42 p 2.15p
l2.27p to.07a 8 .1 Greenway 5-68p 2,5op
iI.S7a 9.62 a 92.4 Kal dur 6,IJ1 3,22 P
Il.i2a 9 Jla Í02.Ö Belm ont 7.00, 4,i3p
to.37a 9. i4 a 109.7 Hilton 7,'8P 4,53 P
lo.03a 8-57 a 117,i Ashdov n 7,35p 5,23 p
9.49a 8.30 a 120.0 Wawanes’ 7,441 S: 4" p
9-o5a 8.26a 129.5 Bountw. 08 p 6.37 p
8.28a 8.08 a 137.2 M artinv. 27 p 7,l8p
7.5oa 145.1 Brandon 45p 8,0op
Number i 2” stops at Baldur for meals.
l'ORTAGE LA PRAIRIE BRANt IL
E. Bound Read Up Mixed No 144. Mondaq, Wedn s- day and Friday. Miles from Wlnnipeg. STATIOKS W.Bound. Read D’n Mixed No U3. Monday, Wednes- day and Friday.
5,30 p.m. 0 ... Winnipeg .... 9.oo a.m.
5.15 p.m. 3 0 *..Por’elunet’n.. 9.15 a.m.
4-43 a.m. II.5 *.. . St. Charles.. . 9.44 a.m.
4.30 a.m. i3.5 *.. . Headingly . . 0.64 a.ii).
4.o7 a.m. 21.( *• IVhite Plains.. lo,17 a.m.
3,15 a m. ,5.í *. .. E ustace .... 11.oö a.m.
2.4 3 a.m. 42.1 *. . Oakville .... 11.46 a.m.
1,45 a.m. 55.5 Port’e la Praitie 12.30 a.m.
Stations marked—*— have no agent.
Freight must be prepaid.
Numbers 1O7 and i08 have through Pull-
man Vestibuled Drawing Room Sletping Cars
between Winnipeg and St. Paul and Minnc-
apolis. Also Palace Dining Cars. Close conn-
ection at Winnipeg Junction with trains to und
from the Pacific coast.
For rates and full inlormation conccrnirg
connections with other lines, etc., apply to any
agent of the company, or,
CHAS. S. FEE, II, SWINFO RD,
G. P. & T.A., St. Paul Gen.Agt., Winnipeg.
H. J. BELCH, Ticket Agem.
486 Main St., Winnipng.
skap.
„I>jóðólfur.“
♦
:
♦n$
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦
— N V T T —
KOSTABOD
— FRÁ —
LÖGBERGI.
Nýir kaupendur að þessum árgangi
♦ Lög’berg’s ♦
fá ef þeir senda andvirði blaðsins, $2.00, jafn-
framt pöntuninni
pessar sögur i kaupbæti:
MYRTUR í VAGNI,
HEDRI,
ALLAN QUATERMAIN,
í ÖRVÆNTING
eg svo aöguna
QUARITCH OFURSTI
þegar hún verður fullprentuð.
Tilboð þetta á að eins við áskrifendur hjer
í álfu. J
The Iiög-berg Print. & Publ. Co
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<
RIP-A-NS
TABULES
act gently but promptly upon the kidneys, liver, stomach and
intestines; cleanse the system effectually; dispel colds, head-
aches and fevers ; cure habitual constipation, making enemas
unnecessary. Are acceptable to the stomach and truly bene-
ficial in effects. A single Tabule taken after the evening meal,
or just before retiring, or, better still, at the moment when the
first indication is noted of an approaching cold, headache, any
symptom of indigestion or depression of spirits, will remove
the whole difficulty in an hour
without the patient being con-
scious of any other than a slightly
warming effect, and that the ex-
pected illness failed to material-
ize or has disappeared.
Disease commonly comes on
with slight symptoms, which when
neglected increase in extent and
gradually grow dangerous.
“ yo?J35ÍKJ.H“d“he' Dysp?píl* take RIPAMS TABULES
'* D^r^1 Li«"it“*ted:or h,v* T^5K RIPAMS TABULES
” 'SSÆáflÍ bSZ’. or.yo" ™ RIPANS TABULES
Poro?,íh"'sv«em.r“!h ‘nd.*" Dlso.rder! TáBE RIPANS TABULES
Ripans Tabules Regulate the System and Preserve the Health.
n
ONE
GIVES i
RELIEF I}
CZX2I
EASY TO TAKE, QUICK TO ACT.
SAVE MANY A DOCTOR’S BILL.
May be ordcred through nearest Druggist or sent by
<nail on receipt of price. Box (6 viaLs), 75 cents. Pack-
age (4 boxes), $a. For free samples address
THE RIPANS CHEMICAL CO.,
10 SPRUCE STREET, NEW YORK.
65
64
61
litla hellinum i Grafarfjallinu, J>ví að það nafn höfðu
þeif gefið þessum óheillastað. E>eir töluðu ekkert,
on b&ðir voru þeir að hugsa, hvor ft sinn hfttt, enda
höfðu þeir báðir nóg umhugsun&refni. Deir höfðu
allan daginn verið & veiðum, en ekkert drepið nema
einn guineu-fugl, og höfðu þeir etið hann að me3tu;
annan mat áttu þeir ekki. I>að virtist sem veiðidyr
hefðu yfirgefið þetta svæði; að minnsta kosti g&tu
þeir engin þeirra fundið. Leonard hafði, síðan bróð-
ir hans dó, hætt við allar tilraunir til að grafa eptir
gulli — það var ekki til neins. Honum haföi leiðst
mjög, þvl að menn geta ekki allan daginn verið að
leita að hjörtum, sem ekki eru til. Hann hafði lika
orðið þunglyndur mjög; hann saknaði nú bróður sins
s&rara en daginn, sem hann hafði jarðað hann. Og
ekki þar með búið — hann var nú farinn að þjftst af
veikindum, sem höfðu sömu einkennin bins og sótt
sú er fjelagar hans þrír höfðu lfttizt úr. Hann vissi
þvi miður allt of vel, hvað það þýddi, þetta magn-
leysi og þessi ógleði, og kvalahviðurnar, sem hann
fjekk við og við í höfuðið og útlimina. Á þann hátt
bafði siðasti sjúkdómur bróður hans byrjað. Skyldi
hann eiga að Ijúka sinni ævi eins og bróðir hans?
Hann hirti ekki mikið um það, honum stóð ft sama
s!ni ÞvI a® I sínu harða stríði fyrir lifs-
^^junurn hafði hann lítinn tíma haft og litlatil-
and'le "^ a® m®Öa sig ft efasemdum um
r‘L , fni. Og þó var óttlegt til þess að hugsa.
ann setti sjer dauða sinn hvað eptir annað fyrir
sem eru allt of þungir til þess menn geti borið þá,
og hver getur leitt gull út úr klertunum með nokkr
um töfrum?— þótt allir galdramenn f Zúlúlandi
væru saman komnir, þá gætu þeir það ekki? Að
minnsta kosti getum við ekki gert það einir, enda
þótt sóttin ljeti okkur vera. Yið verðum að flytja
okkur, Baas, og reyna annars staðar.“
„Hlustaðu á mig, Otur; jeg hef enn ekki sagt
þjer alla söguna. Bassinn látna dreymdi draum áð-
ur en hann dó. Hann dreymdi það, að jeg skyldi fá
gullið; að jeg skyldi fá það með hjálp konu, oghann
bauð mjer að bíða hjer um stund, cptir að hann væri
dauður. Segðu mjer nú, Otur, þú sein kominn ert
af fólki, sem mikið skyn ber á drauma, og ert barn
drauma-læknis, mun þessi draumur rætast, eða var
hann að eins óráð sjúks manns?“
„Hver getur sagt slíkt með vissu, Baas?“ svar-
aði dvergurinn; svo hugsaði hann sig um stundar-
korn, dró stryk f rykið á gólfinu með fingrinum og
tók svo aptur til máls: „Jeg get þó sagt þjer það,að
orð hins látna, sem töluð voru rjett f andarslitrunum,
munu rætast. Hann lofaði þjer þvf, að þú skyldir
vinna auðæfin; þú munt vinna þau á einhvern hátt,
og munt aptur eignast stóra þorpið hinum megin við
vatnið, og börn óþekktra manna munu ekki framar
reika þar um. Látum okkur hlyða orðum liins dána
og hfða hjer um stund, eins og hann bauð.“
Sjö dagar voru liðnir, og að kveldi hins sjöunda
dags sátu þeir Leonard Outr&m og Otur enu saman í
V. KAPÍTULI.
OTUR (iEFUK RÁl>.
Degar úíförinni var lokið og Tómas Outram
svaf sinn síðasta svefn undir sex fetum af mold og
steinum, þá tók bróðir hans upp bænabókina, sem
Jana Beach hafði gefið honum —það var, sannast að
segja, eina bókin, sem hann átti —og las jarðarfarar-
kaflann yfir leiðinu, lauk við hann við glampann frá
eldingunum. Svo sneru þeir Otur aptur til hellisins
og mötuðust, án þess að segja nokkurt orð. í>egar
máltíðinni var lokið, kallaði Leonard á dverginn,sem
setið hafði að mat sínum spölkorn frá honum.
„Otur,“ sagði hann, og setti skriðbyttuna á
milli þeirra, „þú ert dyggur maður og hygginn á
þinn hátt. Jeg ætla að segja þjer sögu og spyrja
þig um nokkuð. Að minnsta kosti,“ sagði hann við
sjálfan sig á ensku, „hefur þú eins mikið vit á þessu
máli eins og jeg.“
„Talaðu, Baas,“ sagði dvergurinn; „eyru mln
eru opin“; og hann fleygði sjer niður þeim megin við
skriðbyttuna, sem Leonard var ekki, eins og einhver