Lögberg - 07.03.1894, Blaðsíða 2
2.
LÖGBEP. MIÐVIKUDAOINN 7. MARZ 1S°4.
Geliö út aC 143 Prinoess Str., Winnipjj Win
I The I.ogberg Printing ár Publishing Co'y.
(Incorporated May 27, iK9o).
Ritstjóri (Editor);
EINAR HföRLEIFSSON
Business manager: B.T. BJORNSON.
AUGLÝSINGAR: Smí-auglýsingar 1 eitt
skipti 26 cts. fyrir 30 orS eCa 1 þuml.
dálkslengdar; 1 doll. um mánutfinn. A stserri
auglýsingum eða augl. um iengri tima at-
sláttur eptir samningi.
BÚSTAD A-SKIPTI kiupenda verCur aC ti)
kynna skri/tega og geta um fyrverandi bú
staS jafnframt.
UTANASKRIPT til AFGREIÐSLUSTOFU
blaCsins er:
THE LÓCBERC PI^INTINC & PUBLISK- CO.
P. O. Box 388, Winnipeg, Man.
UTANASKRIFT til RITSTJÓRANS er:
EDITOK LftCBERfi.
P. O. BOX 368. WINNIPEG MAN.
DAGINN 7. MARZ 1894. —
ty Bamkvæm lanaslögum er uppsögn
kaupanda á blaði ógild, nema hann sé
skuldlaus, þegar hann segir upp. — Ef
kaupandi, sem er i skuld viö blað-
ið flytr vistferlum, án þess aö tilkynna
heimilaskiftin, þá er það fyrir dómstól-
unum álitin sýnileg sönuun fyrir prett-
vísum tilgang'.
|tr Eptirleiöis verður hverjum )>eim sem
sendir oss peninga fyrir blaðið sent viður
kenning fyrir borguninDÍ á brjefaspjaldi,
hvort sem borganirnar hafa til vor komið
frá Umboðsmönnum vorum eða á annan
hátt. Ef menn fá ekki slíkar viðurkenn-
iugar eptir hælilega lángan tíma, óskum
vjer, að þeir geri oss aðvart um það.
— Bandaríkjapeninga tekr biaðið
fullu verði (af Bandaríkjamönnum),
og frá íslandi eru íslenzkir pen-
ingaseðlar teknir gildir fullu verCi sem
burgun fyrir blaðið. — Seudið borgun í
F. 0. ifoney Orders, eöa peninga i Re
gistered Letterr. Sendið oss ekki bankaá
vísanir, sem borgast eiga annarstaðar en
í Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylgi
fyrir innköllun.
Gliidston segir af sjer.
Fregnin í síðasta blaði voru, um
að Gladstone ætlaði að segja af sjer,
hefur reynzt sönn. t>að mun hafa
verið síðara hlut föstudagsins, að hann
fór að finna drottninguna í Windsor
kastalanum, til J>ess að færa henni
skjalið um afsögn sína, og var hann
gestur drottningar um nóttina. Hún
)»auð honum, að sögn, að gera hann
að lávarði, en hann mæltist undan að
f»iggja J»á tign.
Enginn vafi er nú talinn á J»ví,
að Rosebery jarl verði eptirmaður
hans. Vitaskuld á nokkur óánægja
sjer stað með J»að, að hafa einn af
lávörðunum fyrir aðalleiðtoga frjáls-
lynda flokksins. Einkum er flokkur
I.aboucheres J»vf mjög mótfallinn.
En samt sem áður er talið, að Rose-
bery muni hafa meira fylgi meðal
Jjjóðarinnar en nokkur annar af höfð-
ingjum flokksins, að Gladston undan-
skildum, og flokkur Laboucheres er
um pessar mundir talinn mjög fálið-
aður.
Eins og nærri má geta, er J»essi
m »rkisatburður í sögu Stórbretalðnds
aðal-umtalsefni brezku blaðanna J»essa
dagana. Saga 19. aldarinnar hefur
naumast frá öllu átakanlegri atburði
að sk/ra. Giadstöne stendur mitt í
sínu mesta frægðarverki, J»ví verki
h ins, sem að líkindum hefur J»urft
m»ira J»rek til að hefja en nokkurt
annað af hans stórvirkjum. Hans
andlegi próttur virðist enn óskertur—
ea svo bilar sjónin og heyrnin,
O' hann verður að kveðja störf sín,
ef til vill f»egar mest parf áhonum
að halda.
Auðvitað er enn eigi unnt að
gera sjer neina rökstudda grein fyrir
J»sim afleiðingum, sem J»essi stjórnar-
f jrmanna-skipti kunnaað hafa. Aug-
sÝnilega eru sumir þingmennirnir
mjög óánægðir með J»að, að Glad-
stone skyldi segja af sjer, og hafa
jafnvel ótvíræðlega kennt það drottn-
ingunni og sumum embættisbræðrum
Gladstones. Sje f»vf svo varið, virð-
ist pað benda á, að einhverjar breyt-
ingar á prógrammi Gladstones muni
vaka fyrir f»eim ráðherrum. Jafnframt
koma og nú f»egar fregnir um, að
ekki muni örvænt um, að til samkomu-
lags kunni að draga með Rosebery
lávarði, og J»eim mönnum, sem undir
forustu Hamiltons lávarðs og Cham-
berlains gengu úr frjálslynda flokkn-
um út úrírska málinu. En hve sann-
ar sem J»ær spár kunna að reynast,
hefur enn engin rödd heyrzt úr frjáls-
lynda flokknum í pá átt, að breyta
stefnu flokksins f frska málinu.
Skuhlir fylkisins.
Vjer lásum nýlega J»á staðhæf-
ing í hinu íslenzka samtíðarblaði voru
hjer í Winnipeg, að stjórn sú sem nú
situr að vöidum hjer í fylkinu hefði
tekið við fjármálum J»ess pannig, að
ongar veðskuldir hefðu á J»ví hvílt.
Og svo var fárazt mjög út af pví, að
nú væri búið að taka millíónir dollara
til láns á fimm árum og að fyrir
gengdarlausa eyðslusemi Greenway-
stjórnarinnar væri Manitobafylki „á
harða-skeiilspretti beinu leiðina til
gjaldprota.“
Pað væri alvarlegt mál, petta, ef
hjer væri rjett með farið, og vjer
teljum pað skyldu hvers Manitoba-
manns, íslendinga, eigi síður en ann-
ara, að leitast við að gera sjer fulla
grein fyrir sannleikanum í pessu efni.
Er pað satt, að fjárhag fylkisins sje að
hraka í höndum Greenwaystjórnarinn-
ar í samanburði við f»að sem hann vsr
í höndum Norquaystjórnarinnar?
t>egar er vjer sáum f»essa stað-
hæfing Heimskringlu, hugsuðum vjer
oss að gera við hana athugasemdir,
sem gætu leiðbeint mönnum í eptir-
leitun sannleikans pessu efni viðvfkj-
andi. En vjer höfum ekki komið J»vi
í verk fyrr en nú, að vjer viljum mæl-
ast til pess, að lesendur vorir gefi
vandlega gætur að eptirfarandi tölum.
Vjer göngum að J»ví vísu, að sumum
kunni að Jjykkja pær nokkuð ,.purr-
ar“; við pví verður [ekki gert; tölur
eru pað jafnaðarlega. En vjergerum
oss í hugarlund, aðhverjum, sem ekki
kann J»ær utan að áður, og les pær
með athygli og umhugsun, og J»eim
ásetningi að fræðast um hag fylkis-
ins og meðferð ssjórnarinnar á al-
mennings fje, muni J>ykja pær all-
fróðlegar. Vjer ábyrgjumst að töl-
urnar eru rjettar, svo framarlega, sem
ekki slæðist inn prentvillur.
Norquaystjórnin gaf út til stuðn-
ings járnbrautum veðskuldabrjef,
er fylkið stendur f ábyrgð fyrir, sem
hjer segir:
Til Manitoba og N. W. braut.tr
innar..................... $786.494,27
„ Winnipeg og Hudson Bay
brautarinnar ............. 255,986,66
., Man. & South Western Co-
lonization brautarinnar.... 899,846,66
Samlals. $1,942,327,59
Auk þessara veð-
skulda,* sem námu
allt aC tveim millí-
ónum dollara, Ijet
og Norquaystjórnin
eptii sigeptirfarandi
skuldir, sem Green-
waystjórnin varð að
borga:
Sjóðþurð (deficit).. $315,000,00
Ogoldnar rentur af
járnbr. skuldabrjefum 318,443,95
Rentu-rentur þar af 69,098,54 702,522,49
Skuldír Norquaystjórn-
ar samtals.......... $2,644,85'',08
En ofan á þessa
skuldasúpu Norquay
stjórnarinnar bætt-
ist svo það, að hún
hafði dregið út úr
sjóði fylkisinsí Otta
wa (capital account) 742,842,58
$3.387,6 92,66
Berum nú saman við J»etta fjár-
mála-frammistöðu Greenwaystjórnar-
innar. Þegar hún kom til valda í fe-
brúar 1888, var fjárhirzla fylkisins
*) Oss skilzt svo, sem Hkr. eigi
við „bonded debt“ par sem hún er að
tala um „veðskuldir“ fylkisins, og
vjer látum hennar orð halda sjer, til
»ess menn skuli eiga ljettara með að
átta sig á ágreiningsefninu; annars
væri ef til vill rjettara, að nefna J»ess-
ar skuldir „veðbrjefaskuldir“.
tóm, og borga varð tafarlaust sjóð-
purðina, sem nam $315,000; sömu-
leiðis lentur og rentu-rentur af járn-
brauta-skuldabrjefunum, »em áður eru
nefnd, $387,542,49. Til J»ess að geta
pað átti stjórnin einskis annars úr-
kosta en að taka til láns fje, og pað
gerði húa auðvitað.
Fje pað sem stjórnin hefur tekið
til láns fram á Jjennan dag nemur, að
frádregnum 1 á:: s -
kostnaði.......... $2,264,939.57
pví hefur verið
varið þannig:
Styrkur til járn-
brauta, 461 míla $791,497,30
Reistar almennings
stofnanir, svo sem
vitfirringaspítalinn í
Brandon,heimiIi fy r -
ir ólæknandi menn í
Port. la P,, heyrnai
og málleysingja-
skóli í Wpg, „Land
Title“ skrifstofur,
o. s. frv.......... 357,662,86'
Aðrar umbætur i ai-
mennmgs þarfir... 76,7t5,99
Sjóðþurð og ógoldn-
ar leigur frá dögum
Norquaystjórnar. . . 702,522,49
ísjóCi 1. jan. 1894 336,540,93 $2,264,939,57
Þegar pær skúldir, sem Norquay-
stjórnin skildi eptir og núverandi
stjórn hefur orðið að borga, eru dregn-
ar frá upphæð peirri sem Greenway-
stjórnin hefur tekið til láns, pá verða
1
ið sínar ályktanir sjálfur af pvl sem
bjor að ofan stendur.
Fargjaldspeningarnir enn.
Ritsjóra Heimskringlu verður
enn skrafdrjúgt um fargjaldspening-
ana góðu. Margir mundu hafa hald-
ið, að hann Ijeti sjer nægja pað að
láta Mr. Hartnev hlaupa apríl, ekki
meiri sóma en hann hafði upp úr
peirri rekistefnu. En J»að er eins og
manninum sje ekki sjálfrátt, svo mikla
ástríðu hefur hann fyrir að vaða utn
petta mál, sem hann augsynilega botn-
ar ekkert í og veit ekkert um — svo
maður sje svo góðgjarn að ganga
ekki að pví vísu, að hann sje að flækja
petta mál gegn betri vitund.
Hann liefur af nýju ritað greinir
um petta tnál í blað sitt og í Nor’-
Wester. Og aðalatriðið í peim er
petta, að svo margir af útflytjendun-
um frá síðasta sumri bafi verið „bók-
aðir“ af Dominion- og Allan-línunni,
að bótt stjórnin hefði lánað allt far-
gjaldpeirra manna,sem „bókaðir“ voru
af Beaverlínunrii, pá hefði ekki sú
upphæð numið eins miklu eins og
stjórnin segi að enn standi eptir hjá
vesturförum.
£>ess vegna á að vera „stórlýgi
og stórsvik á ferðum hjá einhverjum.11
W. E. GLADSTONE.
eptir $1.225.876.15. Það er sú láns-
upphæð, sem núverandi stjórn ber 4-
byrgð á. Fyrir henni getur hún synt
461 mílu af járnbrautum, og pær stofn-
anir til almennings parfa, sem áður er
á minnzt.
Þar á móti gat Norquaystjórnin
ekkert synt fyrir skuldum sínum, sem
námu...................$ 702.522.49
nje heldur fyrir pví fje,
sem hún hafði dregið úr
sjóði fylkisins I Ottawa 742.842,58
samtais $1.445.365.07
nema pinghúsið og „Land Title“
skrifstofuna í Winnipeg og auk pess
vorn skuldabrjefin sem hún hafði gef-
ið út, og námu $1,942,327,59, eins og
áður er sagt.
Aðalinunuriun 4 fjármála-frammi-
stöðu stjórnanna verður pá sá, að
Greenwaystjórnin hefur varið 1-J mill-
ión dollana í opinber verk og til að
styrkja jáfnbrautafyrirtæki, en Nor-
quaystjórq/n hefur eyttnálegal^ mill-
ión í stjórnarkostnað. að pví undan-
teknu að hún ljet reisa tvö hú3, sem i
hæsta lagi eru $150,000 virði.
Og svo er ritstjóri Heimskr. að
tala um, að engar veðskuldir hafi hvílt
á pessu fylki, pegar Greenwaystjórn-
in tók víð völdunnm, ogaðfyrirhenn-
ar aðgerðir sje fylkið að verða gjald-
»rota! Oss virðist ekki ástæða til
bera að gera að sinni frekari athuga"
semdir við pá staðhæfingu. Hver
skynsamur lesandi ætti að geta dreg
Eigum vjer að trúapví, að mann-
inum sje svo ókunnugt um málið, að
hann haldi, að enginn af peim sem
„bókaðir“ voru af Dominion- eða
Allan-línunum hafi fengið lán til vest-
urferðar? Veit hann ekki, að umboðs-
maður Manitobastjórnarinnar var far-
inn að semja við menn um lán til
vesturferðar löngu áður en Beaver-
línan gat nokkurn farpega bókað? Ef
hann veit pað ekki, pá ætti honum að
vera auðvelt að atía sjer peirrar vissu.
Hann hefði vitaskuld átt að afla sjer
hennar áður en hann rjeð af að fara
að væna stjórnina opinberlega um ó-
ráðvendni í pessu máli, pví að pá
hefði ekkert orðið úr pessun vaðli
hans—svo framarlega sem hann er
ekki að koma með pessar getsakir
gegn betri vitund, eins og vjer sögð-
um áður.
Rafurmagns lækninga stofnun
Professor W. E. Bergman læknar með
rafurmagni og nuddi gigt, líkamsvisn-
un og hárlos á höfðum. Hann nem-
ur einnig burtu yms lyti 4 andliti
hálsi, handleggjum, og öðrutn lík-
amspörtum, svo sein móðurmerki, hár
hrukkur, freknur ofl. Kvennfólk ætti
að leita til hans.
Telephone 557.
HEIMILID.
Aðsendar greinar, frumsamdar og þýdd-
sr, sem ceta beyrt undir „HeimiUð“•
verða teknar með þökkum, sjerstaklega
ef þær eru ura bíislcap, en ekki mega
þær vera mjög iangar. Ritið að eins
öðrumegin á blaðið, og sendið nafn yðar
og heimili; vitaskuíd verður nafni yðar
haldið ieyndu, ef þjer óskið þess. Ut
anáskript utan á þess konar greinum:
Editor „Heimilið", Lögberg, Box 368
Winnipeg, Man.]
Um gkipafóður.
(Utdráttur úr ræðu sem Mr. Bedford
i Brandon hjelt á búnaðarfjelagsfundi
í Winnipeg 17. janúar).
Spursmálið um fóður-byrgðir er
mjög áríðandi. Það er gamalt orðtak
að peirri skepnu sem sje í góðu standi
á haustin, sje borgið hálfan veturinn,
og er nokkuð hæft I pví. Með geld-
neyti er enginn vandi, purrir haust-
hagar — ef að eins er nóg af peim —
nægja peim, en mjólkandi kyr og kyr
sem eru komnar nærri burði, purfa að
hafa eitthvað betra. Góðir “Timothy”-
eða “Blue grass”-hagar eru ágætir
handa peim, par eð peir eru grænir
svo langt fram eptir haustinu. Hjer
fyrr á tímum var grasið hjer í landinu
svo yfirfljótanlegt, að pað nægði ein-
göngu til vetrarfóðurs handa skepn-
unum. Margir bændur standa á pví
enn í dag að par sem ekki sje nóg
myrarbey, geti griparækt ekki lukk-
azt. Væri svo mættu menn hjer í
stórum hluta vesturfylkisins leggja
árar í bát, pví Hóa-heyið sem fyrrurn
var s'ík gnægð af, er víða algjörlega
undir lok liðið. En pað gleður mig
að geta fullvissað menn um að pað
mi rækta par ymsar fóðurjurtir, og
griparækt ásamt með jarðyrkju bless-
ast par einlægt betur og betur.
í fyrirmyndar-búinu I Brandon
hefur einmitt pessu spursmáli verið
veitt sjerstakt athygli, og fjölda gras-
og fóðurtegunda hafa árlega verið
ið reyndar par. Margar peirra hafa
að vísu reynzt óhæfar fyrir petta kalda
loptslag, en svo hafa aptur aðrar gef-
izt allvel. Hingað til hefur oss ekki
heppnast með Timothy. F’yrsta upp-
skeran varð heldur ljeleg og sú seinni
varð svo að pað borgaði sig naumast
að slá hana. Sumum bændum hefur
lukkazt betur en oss, en I öllum til-
fellum reynist best að sá gisið, — 4
til 6 pund í ekruna er nóg í flestan
jarðveg. Hinar aðrar tegundir af
ræktuðu grasi sem vjer höfum reynt
voru Austrian Brome Grass, Orchard
Grass, Rough Meadow Grass, Italian
Rye Grass, Meadow [Foxtail og Fes-
cues. Af pessum tegundum reyndist
Austrian Brome bezt. Það er hátt
gras og gefur af sjer 2 til 2| ton af
ekrunni. Jeg hika mjer ekki við að
benda á pað til aðalræktunar, pví pað
er hið eina innflutt gras sem má segja
að heppnast vel. Sá tíu pundum í
ekruna. Fræið tn& fá austan að til að
byrja með, en eptir fyrsta árið geta
bændur ræktað sitt eigið útsæði ef
J»eir vilja. Sem stendur er pað nokk-
uð dyrt.
Eptirfylgjandi smárategundir
hafa verið reyndar á búinu: Mammoth
Red, Lucerne, Sanfoin, White Dutch,
Alsike, Common Red ogTrefoil. Bezt
reyndust Mammoth Red og White
Dutch. Hin fyrnefnda er betri fyrir
hey, liin síðarnefnda fyrir haga-gras.
Auk pessara innfluttu grasa hafa
margar innlendar tegundir verið
reyndar, og margar peirra synast ætla
að gefast vel. Utsæði til sumra peirra
verður úbytt gefins í vetur, svo pjer
hafið færi á að reyna pær sjálfir. Hjer
um bil 20 tegundir af “Millett” höfum
vjer fengið víðsvegar að, en engin
peirra jafnast á við “Hungarian Grass”.
Af pví fást 2 til 4 ton af ekrunni af
purru heyi. Bezt er að sá Millet-
fræinn óðara og búið er að plægja,
áður en jörðin pornar.
Oss liefur einnig gefizt vel til
fóðurs hafrar — slegnir áður en peir
eru fullproska. Jafuvel hið fyrir-
Ittna hveitistrá má vel nota með öðru;
að minnsta kosti höfuin vjer álitið
pað of dyrmætt til að brenna pað. Sá
bóndi sem I hirðuleysi eyðileggur
petta fallega græna strá sem vjer höf-
um af ökrunum hjer, gerir að mínum
dómi stórt glappaskot.