Lögberg


Lögberg - 07.03.1894, Qupperneq 4

Lögberg - 07.03.1894, Qupperneq 4
LDQBERG, MIDVIKUÐAGINN 7. MAIIZ 1SP4. 4 UR BÆNUM OG GRENDINNI. Landi vor Mr. Bogi Eyford í Pembina er orðinn umsjónarmaður innflutninga og útlendra verkamanna par (Inspector of Immigration and foreign labor). Hann hefur áður ver- ið yfirmaður county-fangahússins par í bænum og staðið vel í peirri stöðu. Mr. Jón Valdemar Jónsson,bóndi úr Alptavatnsnýlendunni, sem lengi hefur verið mjög heilsulaus, var á þriðjudaginn var ópereraður á St. Boniface-spítalanum af Dr. A. H. Ferguson fyrir meini f innyflunum. Honum leið svo vel, sem framast mátti vonast eptir, f>egar vjer frjett- um sfðast. Til sölu mjög billega: TvÖ upp- hækkuð lot með snotru húsi, og stóru gripahúsi. Lotin eru inngirt. Lyst- hafendur snúi sjer til Á. Eggertssoxar, 715 Ross Ave., Winnipeg. öllum peim íslendingum f Ame- rfku, sem einhverju góðu viku að Einari sál. syni mínum pann stutta tíma er hann dvaldi par á meðal peirra, hjúkruðu honum í veikindum hans, aðstoðuðu við útför hans og fylgdu honum til grafar, votta jeg hjer með mitt innileg&sta pakklæti. Reykjavik, 5. febr. 1894. Sigfós Eymuxossox. Einlægt eru að koma frjettir frá kinum og öðrum, sem f fyrra fengu ,,maple“ fræ frá fyrirmyndar búinu í Brandon. I>að sýnist að hafa heppn- azt ágætlega; sumir bændur segjast hafa fengið 5.000 fræplöntur upp úr pví eina pundi af fræi, sem peim var sent. Þessu trjefræi er enn útbftt gefins til hvers sem um pað biður. Þeir sem áður hafa fengið paðan fræ eða plðntu, eiu beðnir að gefa Mr. Bedford vitneskju, um hvernig pað hafi reynst, hið allra fyrsta. Mr. Sig. J. Jóhannesson skrifar oss frá Montreal 27. febr. síðastl. með al annars á pessa leið: „t>að var ekki laust við, að mjer fyndist jeg vera ,.út á lifsins eyðihjarn örlagasvipum reknn“, pegar jeg stökk upp í vagninn í Winnipeg seinast og leit framan í öll vina-andlitin, sem störðu á eptir mjer. Mjer fannst af og til, að jeg vissi ekki, hvað jeg var að gera, eða hvert jeg var að fara. En pó slitnaði ekki hálmstráið til fulls, fyrr en til Austur Selkirk kom, og Jóhannes frændi minn Nor- dal skildi við mig. Satt að segja mjer leið hálf-illafyrstu nóttina. Jeg sat par einn úli í horni, horfinn öllum vinum, og hafði heldur lítið sæti, pví að pröngt var í vagninum. En pó var kuldinn verri en prengslin. Eng- inn gat fest blund, og menn voru skjálfandi og blótandi alla nóttina. En pegar koin fram á næsta dag, fór allt að lagast; pá fór að rfmka í vagn- inum, og jeg varð einvaldur yfir tveimur bekkjum, og hjelt pví valdi pangað til jeg kom hingað í gærdag kl. 12.40.— Um bæ pennan get jeg lítið sagt, nema hann er að mörgu leyti stórfenglegur, og jeg sje að Winnipeg er dvergur hjá honum. En samt vildi jeg ekki skipta. Bygging- arnar eru hrikalegar og stórar, og eins og liggi einhver Norðurálfupung- lyndis-blær yfir peim.— Jeg ætla að lefir£n’a af stað til Halifax í kveld kl. 8.40“. Lögrerg p. o., Assa., 27. febr. ’94. 17. p. m. var haldin skemmti- samkoma hjer í byggðinni, í húsi Friðlundar Jónssonar. Fyrst var leikið leikritið „Hrólfur,11 síðan skemmtu menn sjer með ræðum, upp- lestri og söng pangað til að morgni hins 28., og munu allir hafa farið heim vel ánægðir. Ekki heyrist talað um burtflutning úr Lögbergsbyggð; en töluverðar hreyfingarí páátt mnnu eiga sjer stað í Þingvallanýlendu. Mörgum pykir úr hófi keyra ofsi Hkr. gegn Canada Settlers Loan & Trust Co., og pá ekki síður tuddaskapur rit- stjórans að ginna fáfróða landa sína til að gera játningar, sem hljóta að verða peim til minnkunar 1 augum kunnugra og máske baka peim vand- ræði. Amiað Mono-kraptaverk. Hvernig i.ífi UNGRAIí og efnieegr- AR STÓI.KU VARÐ BJARGAÐ. Hún pj'ðist mjög af St. Vitusdans— Gat ekki tekið til sln fæðuna bjálparlaust, og pað purfti að hafa nákvæmt eptirlit á henni— Hennar pakklátu foreldrar gera opinbera járningu. Tekið eptir „Shelburne“ Economist. Hinar mörgu frásögur um pær nærri að segja yfirnáttúrlegu lækning sem „Dr. Williams Pink PillsforPale Peaple“ hafa, með rjettri brúkun, gert víðsvegar utn landið, hafa óefað vakið mikla undrun hjá mörgum les- endum Economist. En í huga inargra kann að vera dálítil efasemd um á- reiðanlegheit pessara frásagna. Ef satt skaí segja, pá liefur sá, sem petta skrifar, haft að undanförnu tilhneig- ingu til pess að sneiða hjá krapta- verka-dálkum blaðanna, en hann er nú fús á að kannast við, að ef tilfellin eru nokkuð lík pví, sem hefur nylega komið fyrir hans eigin sjónir, pá geta eigendur pessara pillna ekki sagt of mikið u n lækningarkrapt pairra, á peiin ýmsu sjúkdómum, sem maður erfir. Einn dag í vikunni set.i leið, hafði frjettaritarinn tal af Mr. og Mrs. John Lindsay á heimili peirra, á Lot 31, Cor. 1. E. St. S., Township of Mono, og heyrði margt innilegt pakk- ar orð, sem fjell af vörum peirra, um leið og pau skýrðu honum frá peim hræðilega sjúkdóm, sem eitt barnið peirra hafði pjáðst af, og hvernin pað hafði komizt til fullrar heilsu aptur með brúkum Dr. Williams Pink Pills. Það var einhvern tíma á vetiiu- um 1891—1892 að barnið, Ferny Ella May að nafni, tók lagtippe-veikina. Eina nótt meðan á veikinni stóð,vakn- aði faðirinn við hljóð og flýtti sjer yfir að rúmi barnsins hvaðan pau komu. Stúlkan virtist vera mjög ótta- slegin og varð ekki hugguð uin stund Og pótt hún virtist ná sjer nokkurn- vegin af lagrippe-veikinni, varð hún aldrei liin sama livað heilsu og prek snerti. Það leit út, sem taugakerfið hefði veiklast, og pegar fram liðu stundir fóru hin hræðilegu auðkenni St. Vitus dansins að koma í 1 jós. Læknar gerðu allt sem peir gátu fyrir hana, en I stað pess að henni færi batnandi, lakaði henni allt af, par til foreldrar hennar höfðu misst alla von. Hún gat ekki matað sig sjálf, nje heldur haldið á bolla pegar henni var rjettur hann. Hún datt opt og tíðum pegar hún reyndi að ganga eptir gólf- inu, og pað roátti hafa stöðugt gát á jhenni, að hún fjelli el;ki á eldstóna. Ekki gat hún heldur setið á stól. L>að var eins og hún hefði algerlega tapað stjórn á útlimunum. Aður en hún varð veik, hafði hún vanalega hjálpað til að klæða sig, en nú purftu foreldr- ar hennar að halda á henni bæði fót- um og höndum á meðan pau voru að klæða hana í fötin. Hún gat ekki snúið sjer í rúminu og urðu foreldrar hennar pví að gera pað. Hún var orðin alveg ósjálfbjarga og var langt komin nieð að missa málið. Þegar hún talaði nokkuð, varð pað með nauminduin skilið, pví hún hafði ekk- ert vald á tungunni, sem allt af drógst til annarar hliðar. Utlitið varð ein- ræningslegt og benti til pess, að liún væri að tapa sönsunum. Astand ves- alings barnsins var hið átakanlegasta. Einhvern síðasta daginn af janúar næst liðinn, las faðirinn frásöguna um littla Ernest Duke, sem liafði læknast af Dr. Williams Pink Pills, svo hann fór og fjekk sjer einn kassa hjá Mr. Brown, lyfsalanum í Shelburne. t>að var byrjað með pví að gefa barninu prjár pi'llur á dag — eina eptir hverja máltíð — og peirri reglu var fylgt undantekningarlaust allt fram að pví síðasta. Þegar búið var úr fyrsta kassanum,tóku pau eptir aðlitla siúlk- an peirra var að fá betri matarlyst, og pegar priðji kassinn var tæmdur, var batinn kominn á undrunarlega hátt stig. í apríl síðastliðnum var hún búin að ná fullkomnum bata og var pví hætt að gefa henni inn pillurnar. Það hafa nú liðið nokkrir mánuðir síðan og engin merki pess hræðilega sjúkdóms hafa komið I Ijós. Batinn virðist vera fullkominn og engin frek- ari meðul hefur purft að brúka. For- eldrarnir segja liiklaust, að pað liafi verið Dr. Williams Pink Pills, sem frelsuðu litlu stúlkuna peirra. Efnafræðislegar rannsóknir sýna að Dr. Williams’ Pink Pills inni- halda alla pá eiginlegleika sem parf til að endnrnyja og bæta blóðið, og endurreisa veiklað taugakerfi. Þær eru eina óyggjandi meðalið, við eptir- farandi sjúkdómum: limafallssyki, St. Vitus dans, mjaðm-agigt, tauga- gigt, gigt, höfuðverk og influenza, hjartslætti, taugaveiklun, og öllum sjúkdómum, er orsakast af óheilnæmu blóði, svo sem kirtlaveiki, langvarandi heimakomu o. s. frv. Þær eru einnig Óbrigðular við öllum sjúkdómum, sem eru einkennilegir fyrir kvenn- fólk, svo sem óreglulegar tíðir o. s frv. Sömuleiðis eru pær ágætar við öllum sjúkdómum, sem orsakast af of mikilli áreynslu andlegri og líkam- legri og óhófi af hvaða tagi sem er. Dr. Williams Pink Pills eru bún- ar til af Dr. Williams Medical Co., Brookville. Ont., og Lchenestady, N. Y., og eru seldar J öskjum, aldrei í tylfta-tali cða hundraðatali,) fyrir 50 cts. askjai, eða ö öskjur fyrir $2,50, og má fá pær hjá öllum lyfsölum, eða með ]>ósti, frá Dr. Williams Medical Comj>any frá hvorum staðnum sein menn vilja heldur. Ið væga verð á pessum pilluin gerir lækninga tilraunir mjög ódyrar I samanburði við brúkun annara með- ala og læknisdóma. W. II. Paulson, Winnipeg, Fit. Friðriiísson, Glenboro og J. S. Bergmann, Gardar, N. Dak., taka fyrir Allan línunnar hönd á móti far- gjöldum, sem menn viljasendalijeðan til íslands. W. H. Paulson. $32,50 I rá Islandl lil Wlnnipeg $32,50 BEAVÉR LINAN Flytur fólk á næstkomandi sutnri frá íslandi til Winnfpeg fyrir Fullorðna..................$32.50 Börn frá 1 til 12 ára...... 10.25 Börn ekki árs göinul............. 2.50 Þeir sem vilja senda fargjöld heim, snúi sjer til Á. FRIÐRIKSSONAR. <511 Ross Ave., Winnii’EG. &REAT STOCK TAKING SALE. FER NÚ FRAM í MIKLU ALLIANCE BUMNNI I MILTON. Vjer ætlum að selja út hvert einasta dollars virði af vetrar vörum sem vjer nú höfum, áður en vjer erum búnir að taka ,,s ock“. Það er alls ekk- ert spursmál um liversu mikils virði vörurnar eru pegar vjer höfum ásett okkur að selja út, heldur hvað billega við eigum að selja pær til að geta selt pær út sem Jljótast vjer slátrum peim miskunarlaust, pví pær mega til að fara. Bara gætið nú að hvað pessir prísar pyða: Gott svuntu Gingham á.................... .. 5 c. Bezta ljóst og dökkleict fóðurljerept......5 c. Flannelettes vert 124 nú...................8 c. Kjóladúkar verðir 15 c. nú................10 c. Bolir verðir 1,00 nú......................65 c. Góð alullar teppi parið á.................1,00. Rauðir aluilar Flannel dúkar vert 40 c. nú. .29 c. Karlmanna skirtur verðar 1,00 nú..........50 c. ^Mærskirta og nrorbuxnr Vfipðar 75 o. n<*. , , ,48 o. Allar aðrar vörutegundir tiltölulega eins billegar. Komið og skoð- ið sjálfir. KELLY MERCANTILE CO VÍNIR Fátæki.ingsins. MILTON, -............... NORTH DAKO. Fire & Marine Insurance, stofnsett 1879. Guardian of England höfuðstóll..............$37,000,000 City of London, London, England, höfuðstóll 10,000,000 Aðal-umboð fyrir Manitoba, North West Terretory oy British Columbia Northwest Fire Insurance Co., höfuðstóll.. .. $500,000 Insurance Co. of N. America, Philadelphia U. S. 8,700,000 Skrifstofur 37ð og 377 Main Stest, - Winnipeg. 68 pá get jeg sagt góða nótt, Otur.“ „Já, Baas, pá getur pú sagt góða nótt, og hvað liggur pá fyrir mjer? Baas, pú hugsar of mikið, og hefur ekkert að gera; pess vegna ertu að veikjast. Það væri betra, að við færum að grafa aptur.“ „Til hvers, Otur? Mauragleypu holurnar eru fullgóðar grafir.“ „Þetta er illt tal, Baas. Það væri betra að við færum burt og biðum bjer ekki lengur, heldur en að pú komir með slíkt tal, scm er byrjun dauðans.14 Svo varð pögn dálitla stund. „Sannleikurinn er sá, Otur,“ sagði Leonard svo, „að við erum báðir flón. Það er gagnslaust fvrir okkur að bíða hjer matarlausir, drykkjarlausir og tóbakslausir, með ekkett í vændum nema sóttina. En hvað gerir pað til? Flón og vitringar fá sömu endalyktina. Drottinn minn! hvað mjer er illt í höfðinu og hvað mikill hiti er á pví! Jeg vildi pað væri eitthvað eptir af kíníni. Jeg ætla að fara út,“ og hann stóð upp og fór út úr hellinum. Otur fór á eptir honum. Hann vissi, hvert hann mundi fara — til leiðis bróður síns. Þeir vorn komn- ir pangað eptir örskamma stund, og námu staðar á gilbarmi. Sky huldi tunglið og peir gátu ekkert sjeð, svo að peir stóðu kyrrir um stund og böfðust ekki að, biðu pess að skyið liði frá tunglinu. Meðan peir biðu parna, barst allt f einu stunu- hljóð að eyrum peirra, eða öllu heldur hljóð, er byrj- aði sem stuna, en endaði som langt., lágt vein. 69 „Hvað er petta?“ sagöi Leonard og leit til skugganna hinum megin við gilið; pað virtist svo sem hljóðið kæmi paðan. „Jeg veit ekki,“ svaraði Otur, „nema ef pað skyldi vera vofa eða rödd einhvers, sem syrgir dauða ástvini.“ „Við erum einu syrgjendurnir hjer,“ sagði Leo- nard, og um leið og hann sagði pað skalf loptið af nyju af lága og skerandi veininu. Rjett í pví bili leið skyið frá tunglinu, og tunglsljósið varð mjög skært. Þá sáu peir, liver pað var, sem var að veina á pessum eyðilega stað. Því að parna sat, ekki full tuttugu skref frá peim, hinum megin við gilið, há- vaxin kona og grindhoruð; hún hnipraði sig saman a steini einum og reri fram og aptur, eins og hún væri gagntekin af örvænting og sorg. Leonard rak upp undrunar-óp og lagði af stað til hennar, og dvergurinn hjelt á eptir honum. Svo gagntckin var hún af sorg sinni, að hún varð peirra ekki vör, hvorki sá pá nje heyrði til peirra. Jafnvel pegar peir voru komnir fast að hlið liennar, vissi hún ekkert af peim, enda hjelt hún höndunum fyrir and- litið. Leonard leit á hana forvitnisaugum. Hún var meira en miðaldra nú, en hann gat sjeð, að hún mundi einhvern . tíma hafa verið lagleg, og mjög bjartleit, eptir pví sem gerist með Afríkukonur. Hár hennar var gráleitt og hrokkið fremur en ullarkennt, og hún var handsirá og fótsmá og fagurlimuð. Á pví augnabliki gat hann ekkert frekar sjeð, hvernig 72 hún á Leonard með sínum skörpu, dökku augutn og sagði: „Heyrðu, hvíti lávarður, ert pú líka præla- kaupmaður?“ „Nei“, svaraði hann önuglega, jeg er præll“. „Hver cr herra pinn pá?— svertinginn parna, sem jeg held sje guð, en sem segist ekki vera guð?“ „Nei, hann er bara præll præls. Jeg á engan herra, raóðir góð; jcg á húsmóðir, og hún er kölíuð Ilamingja11. „Það er sú versta húsmóðir, sem til er“, sagði kerlingin, „eða sú bezta, pví að hún hlær ævinnlega, pegar hún hefur yglz-t og blandar högg sín kossum“. „Jeg pekki höggin vel, en ekki kossana11, svar- aði Leonard punglyndislega; svo bætti hann við i öðrum róm: ' „Hvert er erir.di pitt, móðir góð? Hvert er nafn pitt, og að hverju ertu að leita hjer alein í fjöllunum?11 „Nafn mitt er Sóa, og jeg er að leita að hjálp handa manneskju sem ratað hefur í sárar raunir. Vill lávarður minn hlusta á sögu mína? „Talaðu11, sagði Leonard. Þá hnipaði konan sig saman á jörðinni og sagði sögu pessa.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.