Lögberg - 24.03.1894, Síða 3

Lögberg - 24.03.1894, Síða 3
LÖGBERG, LAUGARDAGINN 24. MAEZ 1894 3 Rafurmagns lækning'a stofuun Professor W. E. Bergman læknar með rafurmagni og nuddi gigt, líkamsvisn- un og hárlos á höfðum.' Hann nem- ur einnig burtu yms lyti á andliti hálsi, handleggjum, 0g öðrum lík- amspörtum, svo sem móðurmerki, hár hrukkur, freknur ofl. Kvennfólk ætti að leita til hans. Telephone 557. ELDSVODA-SALA Skóm og- stígvjelum Allt er selt langt fyrirneðan inn- kaupsverð. Hr. Guðjón Ejaltalín vinnur hjá mjer. — Munið eptirstaðnum GIBSON, 239 Portage Ave., Winnipeg. ISLENZKUR LÆKNIR Dp. M. Ha,lld.ói’Ssoii. Park Rioer, N. Dak. HOUCH & CAMPBELL Málafærslumenn 0. s. frv. Skrifstofur: Molntyre Block MainSt. Winnipeg, Man . HUGHES& HORN selja líkkistur og annast um útfarir. Beint á móti Commercial Bankanum Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag ognótt. Tel 13. Mnnroe,West & Mather Mdlafœrslumenn 0. s. frv. Hakris Block 194 tyarket Str. East, Winnipeg. vel þekktir meöal íslendinga, jafnan reiSu búnir til að taka að sjer mi þeura, gera fyrir þá samninga 0. s. frv ♦ ♦ «♦ — N YT T — KOSTABOD — FRÁ — ■♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ 9 ♦ ! ♦ ♦ : ♦ I l LOGBERGI. ! | 1 : ♦ ♦ Nýir kaupendur aS þessum árgangi ♦ Lög-bergrs ♦ ♦ fa e£ þeir senda andvirði blaðsins, $2.00, jafn- framt pöntuninni þessar sögur í kaupbæti: MYRTUR í VAGNI, HEDRI, ALLAN QUATERMAIN, í ÖRVÆNTING QUARITCH OFURSTI X sem nú er fullprentuð. ♦ TilboS þetta á að eins við áskrifendur hjer J I álfu. Tlie Lögberg Print. & Publ. Co RÖYAL CROWN SOAP Kóngs-Kórónu-Sápan er ósvikin hún skaðar hvorki höndurnar, andlitið eða fínustu dúka, ullardúkar hlaupa ekki ef hún er brúkuð. t essi er til- búin af The Royal Soap Co., Winnipeg. Pritiriksson,' mælir með henni við landa sína. Sápan er í punds stykkjum. Umfram allt reynið hana. DR. ARCHER, sem að undanförnu hefur verið læknir þeirra Milton búa í Cavalier Co., N. D. og lifað þar, er nú fluttur til Cryst- al PembinaCo., N.D., og hefurákvarð- að nú framvegis að vera á Mountain P. O. á hverjum laugardegi frá klukk- an 10 f. m. til kl. 4 e. m. E>eir sem þurfa læknishjálp geri svo vel að gá að þessu. JIIarkBt Square ^ Winnipeg. (Andspænis MarkaSnum). Allar nýjustu endurbætur. Keyrsla ókeypis til og frá vagnstoðvum. ASbúnaSur hinn bezti. John Baird, eigandi. VlKMLA- OG TÓBAKSBÚÐIN “The Army and Navy” er stærsta og billegasta búðin I borg- inni að kaupa Reykjarpípur, Vindle og Tóbak. Beztu 5c. vindlarí bænuut. 537 M ain St., Winnipeg. W, Brown a.ud Co. Tannlæknar. Tennur fylltar og dregnar út án sárs auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. OX^áGR.IKlÍE &o BTJSH 527 Main St. R-I-P-A-NS — TABULES act gently but promptly upon the kidnejTs, liver, stomach and intestines; cleanse the system effectually; dispel colds, head- aches and fevers; cure habitual constipation, making enemas unnecessary. Are acceptable to the stomach and truly bene- ficial in effects. A single Tabule taken after the evening meal, or just before retiring, or, better still, at the moment when the first indication is noted of an approaching cold, headache, any symptom of indigestion or depression of spirits, will remove the whole difficulty in an hour without the patient being con- scious of any other than a slightly warming effect, and that the ex- pected illness failed to material- ize or has disappeared. Disease commonly comes on with slight symptoms, which when neglected increase in extent and gradually grow dangerous. If you suHer from Hoadache, Dyspepsia TAKE R I PAþJ S TABULES If you are Bllious, Constipated, or have TAKE R IPA"NS TABULES a Disordered Livcr, .... — JIT If your Complexion is Sallow, or you TAKE RIPANS TABULES suífer Distress after Eating, • • — __________ For Offensive Breath and all Disorders TAKE RIPANS TABULES of the Stomach, • • • , • .- Ripans Tabules Regulate the System and Preserve the Health. EASY 70 TAKE> QUICK TO ACT. GIVES RELIEF J SAVE MANY A DOCTOR’S BILL. May be ordered through nearest Druggist or sent by *nail on receipt of price. Box (6 vials), 75 cents. Pack- age (4 boxes), $2. For free samples address THE RIPANS CHEMICAL CO., 10 SPRUCE STREET, NEW YORK. NOÍiTHERN PACIFIC RAILROAD. TIME CARD. —Taking effect Monc'ay, March 5, 1894. MAIN LINE. No rii B’nd. South Bour.d. O cu g Freight No. 153, Daily. £ & * 5 sj * G J5 jj 1 S STATIONS. = ó ; £ = • M * c/j * M 2 S" £ .0 • U* £* Q i. 20p i-oSP i'Z.tap 12 '22p 1 l.ð4a Ii.Sia 1 i.07a lo.Sia lo.ova 9.2da 8.0oa 7.ooa Il.oðp I.jop 4-Oop 3.49 p 3.3 5p 3.21 p 3.°3P 2.S4P 2.42p *.*5P 2.1 ip 1 óip i-3dp i.liP 9. i5a 5.2óa 3.45p 8.3op 8.00p 10.30? 0 - 3 •3 ‘5-3 28.5 27.4 32-5 40.4 46.8 6.0 65.0 68.1 L68 223 ■H3 470 48i 883 Winnipee ♦Portageju’t *Bt. Norbert * Caxtier *St. Agathe *U nion I’oit ♦öilver Plain .. Morris .. . .St. Jean . .Letellier . Emers°n.. Pembina.. GrandForks Wpg |unct II.oop 11.I2P Il.26p tl,38p 1 l.54p l2 O2 p 12. i3p 12.3o p ]2 4’r>P i,o7p 1.3OP 1 40p 5.2sp 9.25p 7-SSa 7 c5a 5.;oi 5.47a 6.o7a 6.25a C.Sia 7-o2a 7. l9a 7.45a S.25a 9.i8a lo,i5a //.i5a 8,25p I,25p Minnea polis .St. Paul.. 7-35a 9.35p . . Chicago.. MORRIS-BR ANDON BRANCIl. Eaast Boun d. S £ « ti = g s STATIONS. W. Bound •g 0 •** “ s -d ísl I x'l? 1 s £ S H ° (Xh H 11 s * * £ M S +* +* s* XJ 09 1 a 1 S % T'-M H 1,20p 4,oop Winnipeg il.coa 5,30 a 7.50p I2.25p O . Morrív 2.30p 8,00 a 6.53p 12.02 a 10 Lowt F m 2.55p 8,44 a 5.49p 11-37 a 21.2 Myrtle 3.2ip 9.81 a 5-23P 11.26 a 25.9 Roland 3 32P 9.5o a 4«3<?P 11.08 a 33.5 Rosehank 3.5op !o 28a 3-58p i0.54a 39. 6 Miami 4-cSp 0 >4 a 3, i4p i0.33a 49.0 D eerwood 4.28p 11,44p 2.51 p 10,21a 54.1 Altamont 4.4I > t2.]0p 2. t5p io.c3a 62.1 Somerset 5» 08p 12,61 p l-47p p 49 a 68.4 Swan L’ke 5>'SP l.i2p 1.19p 9-35» l .6 Ind. Spr’s 5>3°p '.S4P I2.57p 9.24 a 79.4 M arieapol 5.42 p 2.; 8 p l2.27p q. 10 a 8 .1 Greenway 5.58r 2,52 p 11-5”a 8.55 a 92. Bal dur 6,'JP 3,25 p 11. l2a 8-33a i«2.o Belm ont 7-0(>p 4, 5p io-37a 8.16 a 109.7 llillon 7,'fi’p 4,53 P lo 1 3a 8-00 a 1D,> Ashdown 7>35p 5,23 p 9.49a 7- 5 3a 120.0 Wawanes’ 7-44p 3/47 p 9.o5a 7.31 a 1 29.5 Bountw. 8.08p 6.37 P 8.28a 7.13 a 137.2 M artinv. 8-27|' 7,'» P 7^03 6 55 a 145.1 Brandf n 8.45p 8,0op Number 127 stops at Baldur for me tls. PORTAGE LA PRAIRIE BRANCII. E. Bound. Reed Up Mix’d No 144. Mondaq, Wednes day and Friday. Miles from Winnipeg STATIONS W.Bound. Read D’n Mixed No 143. Monday, Wedr.es- day ar.d Friday, 5,30 p.m. 0 . .. Winnipeg .... 9.oo a.m. 5.1 5 p.m. 3 0 *. .Bor’ejunct’n.. 9. lö a.m. 4.43 a.m. 11.5 *. . .St.Charles. . . q.44 a.m. 4.30 a.m. i3.5 *.. . Headingly . . 9.54 a.m. 4.o7 a.m. 21.0 *■ White Plains.. lo,17 a.nr. 3,15 a m. 35.2 *. .. Eustace .... 11.05 a.m. 2.43 a.m. 42.1 *.. Oakville .... II.16 a.m. 1,45 a m- 55.5 Port’e la Prairie 12.30 a.m. Stations marked—*— l.ave no agent. Freight must be prepaid. Numbers 1O7 and 1C8 have through Pull* man Ve.-tibuled Drawing Room Sleeping Cars between Winnifeg and St. Paul and h.inne- apoiis. Also Palace Dining Cars. Close conn- ection at Winnipeg Junction with trains to and from the Pacific coast. For rates and full inl< r nalion conccrning connections with other lines, etc., apply to any agent of the com any, or, CHAS. S. FEE, II, SWINFORD, G. P. & T.A., St. Paul (ien.Agt., Winnipeg. H. J. BELCH, Ticket Agent. 486 Main St., Winnipag. 101 að taka því þolinmóðlega, tígulega og stillilega. Dað var ekki hans verk að setja fram spurningar eða gizka ^ ástæður og orsakir þess er við bar; lians verk var að brjótast áfram og þiggja þau laun, er forsjóninni kynni að þóknast að veita honum. Á þessa leið hugsaði Leonard, og hver sem út í ®vintyri gengur ætti að leitast við að verða þannig ®kapi farinn. Með þessu hugarfari á maður að taka ln.u ^öða og illa 1 lífinu — þessu stórkostlegasta í ri’ Sem ^ver einasti okkar verður að leggja út hreinleik'VaÍa^ & ““ °g ^ Ví ,,J a slns og heldur höndum sínum frá ljótum verkum, hlnn ^ >ð ko!ti l.pt sve ns n an'lvarpa,na og eptirsjónar, þegar hanu er búinn að ferðast yfir 6r 0g skóga fjöU og foræði, BNi' unni, ómetanlegi fjársjóðurinn, sem frá alda 1 e ur verið falinn sjón manna ocr þekkingu, birt- íst honum að lokum. Sv o Leonard lagði af stað, og hann var vongóð- ur, þratt jrir það hve óálitlegt fyrirtæki hans var. Því að vjer verðum að kannast við það — hjátrúin, sem annars er ekki eptirsóknarveið, tolldi enn í huga hans, og nú var orðin ofurlftil ástæða fyrir henni. Hafði ekki bróðir lians talað utn auðæfi, sem hann mundi vinna með hjálp konu einnar? Og hafði ekki konan komið til hans meðgimstein í liendi sjer, gim- ®tein, sem var jafngildi töluverðra auðæfa, ef liann var það sem hann sjfndist vera? og hafði ekki líka sú kona lofað honuiu, að fara mcð hann, með hjálp aun- 100 ætluðu sjer að vera á ferðinni á nóttum svo lengí sem þau hefðu tunglsljós, þvf að á þann h&tt sluppu þau við hræðilegu hitasterkjuna, og þá var líka síð- ur hætt við því að menri yrðu varir ferða þeirra. „Komdu á eptir mjer eptir fáeinar mínútur,11 sagði Leonard við Otur; „þú finnur mig við leiðið.“ Dvergurinn kinkaði kolli. Tíu mínútum síðar lagði hann líka af stað með Sóu, og hitti herra sinn standandi berhöfðaðan við gröf bróður síns; hann var að kveðja það sem svaf hinnsta svefninn þar niðri í jörðinni í óbyggðunum, áður en hann yfirgæfi það til fulls og alls. Það var raunalegur skilnaður, en á þanii hátt hafa margir skilið í sóttveikis-beltinu í Suðurálfunni. J.eonard leit á leiðið í síðasta sinn og sneri sjer svo að förunautum sínum. Svo rjeðst hann um við þau, leit á leiðarsteininn og sneri þar næst andlitinu- að fjallinu og huga sínum að hinum nyju ævintyhtm, vonum og hættum, sem voru hinum megin við það. Hann hafði kvatt fortíðina; hún lá jörðuð i gröfinni þarna hinum meginn; en fyrir guðs ná6 var liann sjálfur enn ofanjarðar og lifandi, og framtíðin breiddi sig út fram undan honum. Hvað skyldi þar eiga fyr- ir honum að liggja? Hann hirti ekki mikið um það; reynslan liafði kennt honum, hve fánytt það er, að vera að bera kvíðboga fyrir framtíðinni. Ef til vill lá fyrir honum gröf lík gröfum þeim er hann hafði nú farið frá; ef til vill auður, ást og virðing. Hvað sem fyrir hanu kyuni að konia, ]>á ætlaði hann að reyua 97 En, Baas, hvernig getur gatnla konan lofað nokkftt fyrir hönd annara?“ Leonard tók I skeggið á sjer, og var hugs:. Dvergurinn hafði hitt á veika atriðið í skjalinu. En hann þurfti ekki að svara; Sóa gerði það sjálf og sagði: „Vertu óhræddur, hvlti maður; það sem jeg lofa fyrir hönd liúsmóður minnar mun hún áreiðan- lega efna, ef svo skyldi fara, að þú gætir bjargað lienni. Fáðu mjer peanann, svc að jeg geti sett merki mitt á blaðið. En fyrst skalt þú sverja það við rauða steininn, að þú gerir það sem þú hefur lofað skrifleoa“. O Leonard hló, vann eiðinn og skrifaði undir skjal- ið, og Sóa setti undir það merki sitt. Svosetti Otur sitt merki á samninginn, sem vitundarvottur, og þar með var því lokið. Leonard fór aptur að hlæja að því, hve skringilegt þetta væri, enda hafði hann fremur búið til þennan samning sjer til gamans en af nokkurri annari ástæðn. Svo stakk hann bæna- bókinni f vasa sinn og stóra roðasteininum í hólf í belti sínu. Það var sigurhróss-svipur á andlitinu á kerlingunni, þegar hún sá steininn hverfa, og hún hrÓpaði þá upp yfir sig fagnandi: „Jú jú, hvíti maður! nú hefur þú þegið mína borgun og nú ertu minn þjónn þangað til fyrirtækið verður til lykta leitt. Sá sem sver við blóð Öcu, hann vinnur eið, sem um munar, og vei bonum, ef hann ryfur þann eið.“ „Alveg rjett,“ svaraði Leouard. „Jeg hef tek«

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.