Lögberg


Lögberg - 04.04.1894, Qupperneq 3

Lögberg - 04.04.1894, Qupperneq 3
LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 4. APRÍL 1894 3 um, þá er allt einsliægtað eyðalianda peim 280 bushelum yfir árið eins og hægt er að komast af með 220 bushel á f>ann hátt, að hrossin sjeu, livortsem cr, alveg jafn-brákunar fær til Jjeirr- ar vinnu, sem til lieyrir hveitiyrkju, ef ekki skortir hey. (Til íitsæðis í 10 ekrur purfa 20 bushel af höfruin). Uin þetta get. jeg borið af eigin reynd og jeg seSJa aO-flestir bændur í Jjessari byggð. Br& P. O., 20. marz 1894. B. SlGVALDASON. ÓSKAÐ EPTIR KENNARA. Thingvallaskólanum hefur verið frestað J>ar til 1. mal J>. á., og tilboð- um frá kennurum verður veitt mót- taka fram að 16. apríl næstkomandi. Menn snúi sjer til Th. Paulson Thingvalla, Assa. Northern PACIFIC R. R. Hin Vinsœla Braut —TIL— St. Paul, Minneapolis —oo— Og til allra staða í Bandaríkiunum og Canada; einnlg til gullnám- anna í Kcotnai hjer- aðiiu. Pullman Place sveínvagnar og bord- stofuvagnar með hraðlestinni dagiega til Toronto, Montreal Og til allra staða í austur-Canada yflr St. Paul og Chicage. Tækifæri tu að fara gegnum hln víðfrægu St. Clair jarðgöng. Farangur tekur fjelagið í ábyrgð alla leið, og engin toliskoðun við landamœrin. SJOLEIDA FARBBJEF utveguö til og frá Stóra Bretlandi, Evrópu, Kína og Japan með hinum allra beztu flutningslínum. Prekari upplýsingar viðvíkjandi far- brjefum og öðru, fást hjá hverjum sem er f agentum fjelagsins, eða Chas. S. Fee, Gen. Pass. & Ticket Agt., St. Paul H. Swinford, Gen. Agent, Winnipeg H. J Belch Ticket Ag’t 486 Main St. - - Winnipeg LögDerg íyrir ♦ :~ ........ Vjer höfuui um tíina verið að hugsa um, hvaða aðferð væri heppileg- ust til þess að auka kaupendafjölda Lögbergs, sem mest að mögulegt erá þessu yfirstandandi ári. Og eptir töluverða íhugun höfum vjer komiztað þeirri niðurstöðu, að í jafnmikilli peningaþurð og nú er meðal rnanna, muni sjálfsagt vera lieppilegast að setja verð blaðsins niður eins lágt og vjer sjáum oss með nokkru móti fært. það eru ýms blöð í Bandaríkjunum og víðar, sem gefa ýiniskonar myndir í kaupbæti með blöðum sinum, þegar fullt verð er borgaö fyrir þau. En vjer höfum, enn sem komið er, ekki haft færi á að bjóða mqnn- um neinar myndir, sem vjer gætum hugsað oss að mönnum gæti þótt nokkuð verulega varið í, eða, sem þeir gætu baft ánægju af a.ð eiga. Apt- ur á móti höfum vjer orðið þess vaiir að mönnum þykir ungantekningar- laust, það vjer til vitum, töluvert mikið varið í sögur Lögbergs og bafa því mikla ánægju af að lesa þær, og vjer höfum því ekki hugmynd um neitt annað betra, sem vjer gætum gefið nýjum kaupendum blaðsins eins og nú stendur á. Vjer gerum því nýjum kaupendum Lögbergs hjer í álfu eptirfylgjandi tilboð: I. þessi yfirstandandi árgangur Lögbergs frá byrjun sögunnar “þoku-lýðurinn” ogsögurnar: Hedri, Allan Quatermain, í Ör- vænting og Quaritch Ofursti fyrir að eins II. þessi yfirstandandi árgangur Lögbergs frá byrjun sögunnar “þokulýöurinn” og einhver ein af ofangreindum sögum fyrir IIí. Jiessi yfirstandandi árgangur Lögbergs frá 1. apríl fyrir að eins En til þess að inenn fái þessi kjörkaup, verður bonjunin undir öllum kringumstæðum að fylgja pöntuninni. Ennfremur skulum vjer senda söguna “Quaritch Ofursti” alveg kostnaðarlaust hverjum gömlum kaupanda Lögbergs hjer tálfu, sem sendir oss að minnsta kosti $2.00 sem borgun upp í blaðið fyrir þaon 1. maí næstkomandi og æskir eptir að fá þá sögu. Einnig geta gamlir kaupendur, sem nú eru skuldlausir við blaðið fengið sömu söguna ef þeir óska þess skriflega eða munnlega innan tveggja vikna frá 1. apríl þ. á. Lög-berg’ Print. & Publ. Co. Betra en Rainy Lake gullnamarnir. EITT ORD TIL HINNA^HYGGNU ER NŒGILEGT. Vjer höfum J>essa vikuna, opnað eitt h u n d r a ð (100) kassa af NYJUM VOR- OC SUMAR-VORUM, sem vjer leggjum fram á búðarborðið með svo iágu veríi að það munfyliahinastóru bdð roia fra morgni til kvelds af fólki, keppandi eptir að ná > eitthvað af kjörkaup- mvorum. Sakir hinna hör‘'u tíma í austurfylkjunum, fjekk innkaupa maður vor margar vörutegundir fyrir minna verð en það sem tilbúningnrinn á beim kostar. Vjer borgum hvert dollars virði af vörum voru m með peningum út i hönd, og tökum sjálflr öll afföllin og því getura vjer selt rnargar vörutegundir með lægra verdi en hinir siráu keppinautar vorir BORGA fyrir >,er. Tútið að eÍDs á prísa bá, sem vjer teljum upp hjer á eptir: 20 yards L L Sherting fyrir $1.00, 20 yds ágætt Gingham fyrir 1.00 20 yds fine Shaker flannell fyrir 1.00, 20yds af góðu þurkuUui fyrir 1.00, Karlmanna- tlókahattar fyrir að eins 25 c. hver, fín karlmannaföt fyrir 5 00, 0.00 7.00 og 8.00, sem eru helmingi meira viiði. Vjer höfum pá beztu 1.00 kvennmannsskó, sem t;l eru í Ameríku. Mjúkir karlmanna plæginga skór að eins 1,25 parið. Það borgar sig fyrir hvern þann mann, sem eitthvað þarf að kaupa, að heim- sækja þessa merkilega billegu búð. Allt, sem vjer förum fram á er, að bjerkomið og heilsiö upp á óss, og ef þjer sannfæríst Jekki um að vjer getum sparað yður peninga, þá skulia þjer ekki kaupa vörur vorar. KELLY MERCANTILE CO VlNIR Fátæklingsins. MILTON,.............. NORTH DAKP. U LÆKNAÐI BÓI.GU o- KRAMPA í MAGANUM. ÖLL LfKAMSBYGGINGIN VAR í ÓREGLN. Abrock Place 76, Cliicago, 10.vóv.’03. Dr. A. Owen. t>a5 er mcð gleði að jeg nú læt yður vita, að nú eru 2 ár síðan jcg keypti eitt af yðar íiafnfræjru raf- maunsbeitum og að pað hefur læknað mínar þjáningar. Aður en jcgr fjekk beltið brúkaði jeíj allar lejrundir af meðölum, ojr leitaði marjrra íækna, en ailt til einskis. Loks ásetti jejr mjer, sem seinustu tilraun til að fá beilsu mína, að kaupa eitt af yðar beltum og von mín brást ekki, J>ví nú ermjer alveg batnað. Sjúkdómur minn er 10 ára gamali og var aðaliega öttalegur krampi í maganum, er jeg fjekk á hverjum mánuði, n.eð óttalegum kvölum og hafði hann vanalega hjer um bil 8 daga í senn og varð jeg [>á að liggja i iúminu. Jeg hef fundið að siðan að jeg fjekk beltið hefur rojer ein!aagt verið að batna, og par eð jeg hef siðan hvorki brúkað meðöl eða leitað lækna, J>á get jeg með vissu sagt, að einungis beltið hefur komið pessu til leiðar og pann- ig gefið mjer heilsu mína aptur. Jeg þjáðist einnig af bólgu f maganum og móðurveiki og öl! líkamsbyggingin var í óreglu. Jeg sje af bókinni yðar, að þar er ekki vitnisburður fiá neinum er læknast hefur af samskonar sjúkdómi og mlnum, þá vild: jeg að þjer tækjuð þetta brjef í yðar auglýsingar, svo að allar konur, sem þjást af samskonar veiki, geti sjeð það. Jeg segi, reynið beitið, það hefur læknað mig eg mun lækna yður. Þennan vitnisburð gef jeg yður ótilktödd og er reiðubúin að gcfa þeim upplýsingar, sem mundu vilja skrifa mjer. Marie Mikkelson. Subscribed and stvorn to before me this lOth day of November A. D. ’93. [Skal.] Erastus M. Miles, Notary Public. BeLTIÐ ER ÓMIS8ANDI. Dr. A. Ovven. Willow City, N. D., 16. okt. 1893. E>að eru nú 10 mánuðir síðan jeg fjekk belti yðar með ax’.aböndum. Það er blutur sem jeg síst af öllu iná missa í húsinu. Þegar jeg er vesall, tek jeg á mig beltið og innan fárra klukkustunda er jeg mikið betri. Lát þetta vera talað til fleiri en til yðar, Dr. Owen, ef þjer viljið láti það ko;na á prent. Virðingarfyllst, Andrew Fluevog. Allir þeir sem kynnu að óska eptir nánari upplýsingum viðvíkjandi bót á langvarandi sjúkdótnum, bráðasótt og taugaveiklun eru beðnir að skrifa, eptir vorum nýja mjög svo faliega danska eðaenska príslista, þá bók jafn el þó hann hafi þá gömlu. Bókin er 96 bls. The Owen Eieetric Belt and Appiance Co. 201-211 State St. Chicago, 111., Upplýsingar viðvfkjandi beltunum geta menn fengið hjá aðalagont fjo* lagsins meðalírlendinga Mr. II. G. Oddson. Lögberg Pr. Pub. Co., Winnipeg. Marie Mikkelson. Jacoli Mmcier Eigandi “Winer“ Olgcrdahussins EaST CRAJID FDPJíS, - IYi|N|4. Aðal-agent fyrir “EXPORT BEER“ VAL. BLATZ’S. Hann býr einnig til hið nafnfræga CRESCEST M.4LT EXTK.iC T Selur allar tegundir af áfengum drykkj- um bæði í smá- og stórskaupum. Einn ig fínasta Kentucky- og Austurfylkja Rúg-“Wisky“. sent í forsigluðum pökb■ um hvert sem vera skal. Sjerstök um- önnun veitt öllum Dakota pöntunum. Tennur fylltar og dregnar út án sárs auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. CLAKEZE & BTJSH 527 Main St. DAN SULLIVAN, S E L U R Áfenga drykki, vín, Beer, Ö1 og Porter má- og stór-kaupum. East Grand Forks, Minnesota. 119 lit J>raBlakaupmannsins. Sofandi maðuriun vaknaði, settist upp og sá liann. Nú þorði Leonard ekki að l,ika sig, enda hefði J>á venð Úti um hann og förunauta hans. Hann stökk á manninn eins og tigrisdýr, og þreif hendinni utan um hálsinn á honum, áður en hann gat einu sinni rekið upp hljóð. Svo komu stympingar, stutt- ar °f? harðar, og sást glampa á hníf. Áður en Otur gat komizt til hans, var allt um garð gengið — með •svo skjótri svipan og svo hljóðlega, að enginn af o num vaknað, J>ótt einn eða tveir þeirra rumskuðust, og færu eittlivað að tauta f svefninum. Leonard stökk á faetur óskaddur, og nú hlupu J>eir báðir, fremur en gengu, þangað sem þeir liöfðu skilið við Sóu. Kerlingin var að skyggnast um eptir þeim; hún benti á treyju Leonards og spurði: „Hvað margir?-4 „Einn“, svaraði Otur. „Jeg vildi þeir hefðu allir farið söinu förina“, sag i hún harðneskjulega; „en þið eruð ekki nema tveir“. S v „FlýtiÖ þið ykkur nú í bátinu“, sagði ’ „Þeir fara rjett strax að elta okkur“. A naestu mínútu höfðu þau ýtt frá landi komm burt frá eyjumii, sem ekki var n. fjörði hlutimílu álengd. Þau reru yfir var straumhörð þar, og einir 400 faðmar á b þess að komast inn í skuggann frá bakkanu: megin. Þegar þau voru þangað komin, 118 hann dró höndina þvert yfir hálsinn á sjer framan- verðan. Leonard hugsaði sig um stundarkorn. Hann var ofsareiður, og þó hrylltihann við að drepamenn- ina sofandi, hvað miklir fantar sem þeir voru. Auk |>ess var vafasamt, hvort unnt var að gera Það án þess nokkur háreysti yrði. Það var líklegt, að ein- hverjir þeirra mundu vakna — óttinn mundi gera þá afdrukkna, og þeir voru roargir. „Nei“, hvíslaði liann aptur. „Komdu með mjer, við skulum skera sundur bátasírengina“. „Gott, gott“, sagði Otur. ISvo skriðu þeir hljóðlega eins og höggormar eina 15 faðma, þangað sem bátarnir voru — þrír eintrjáningar og fimm stórir flatbotnaðir bátar; þeir voru bundnir við trje, sem stóð fram við vatcið, og í þeim voru vopn og matvæli þrælakaupmannanna. Þeir tóku upp hnífa sína og skáru sur dur strengina, sem bátarnir voru festir með. Svo ýttu þeir bátun- um með hægð fram á vatnið, straumurinn tók þá og |>eir flut.u hægt af stað út í náttmyrkrið. Þegar þessu var lokið, fóru þeir að skríða sömu leiðina aptur. Leonard fór svo nærri kynblendings- þrælmenninu, sem byrjað liafði samtal það er þeir höfðu hlustað á, að ekki voru neina 5 skref milli þeirra. Hann leit á manninn, og sneri. sjer svo við til þess að skríða lengra. Otur var þegar ein 5 skref á undan honum; þá kom allt í einu upp röndin af tunglinu, og ljós þess skein glatt á Leonard og and- 115 portugölsku, og mig langar til að heyra, hvað þeir segjá. Otur, hafðu með þjer liníf og skammbissu, en enga aðra bissu.“ „Gott og vel,“ sagði kerlingin, „en farið þið var- lega þeir eru mjög slungnir.“ „Já, já,“ sagði Otur, „en Baasinn er líkaslung- mn. Vertu ekki hrædd um okkur, móðir góð.“ Svo lögðu þeir af stað, skriðu ineð varúð gegn- um reyrinn. Þegar þeir áttu eptir tæpa tíu faðrna til eldanna,skrikaði I.eonard fótur og datt hann niður í poll. Nokkrir þrælakaupmenn hejrðu skvamphljóð- ið og stukku á fætur. Á augabragði fór Otur að herma eptir hippopotamus-kálfi, og tókst honui.i J>að nákvæmlega. „Það er sjókýr“, sagði einn portúgalski maður- inn. „Hún gerir okkur ekkert. Ilún verður hrædd við eldana.“ Leonarð og Otur dokuðu dálítið við, og skriðu svo að reyrrunna nokkrum; þaðan gátu þeir heyrt livert orð, sem talað var. Mennirnir kringum eldinn voru 22 að tölu. Einn þeirra, foringinn, virtist vera al-portúgiskur maður, nokkrir voru kynblendingar, og svo hinir Arabar. Þeir voru að drekka romtn og vatn úr tinkönnum — allmikið af rommi og mjög lítið af vatni. Sumir þeirra virtust þegar vera orðn- ir hálfdrukknir, að minnsta kosti var farið að losna um málbeinið á þeitn. „Fari faðir okkar, Djöfullinn, bölvaður,“ sagði eiun, sem var kynblendingur. „Ilvtrs vcgua tók

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.