Lögberg - 04.04.1894, Blaðsíða 4

Lögberg - 04.04.1894, Blaðsíða 4
4 Í.ÖGIBERO, MIÐVIKUDAGINN 4. APRTL 1894. ÚR BÆNUM -OG- GRENDINNI. Brjef til Capt. Sigtr. Jóua3sonar eru me in beðair að senda til 33 Jan,ej Str., Liverpool, England. I Pembina heldur Jóx Ólafssou frá Winnipeg fyrirlestur kl. 8. á laugardagskveldið 7. {>. m. Mr. Guðni Thorsteinsson fiá Gimli kom hingað til bæjanns fyrir síðustu helgi og lagði af stað aptur heim til sln á mánudagskveldið. Samtök eru að myndast meðal fnirra mjólkursölumanna, sem ekki hafa viljað ganga í mjólkursalafjelag það cem myndað var fyrir skömmu, eins og skyrt var frá í Lögbergi. Cavalier-blaðið Chronicle seon'r n látinn Styurð Kriatjánsson frá Hall- son. Hann hafði dáið að heimili Dr. M. Halidórssonar 23. f. m., hafði verið fluttur pangað til að ópererast. Hann lætur eptir sig konu og 2 börn. Húsabyggingar eða viðgerð á á húsum, sem verið er að byrja á þessa dagana hjer 1 bænum, nemur 8294,500. Mestum upphæðum nema skóli, sem Mepódistar ætla að reisa, Wesley college, 875,000, og St. And- rewskirkjan (presbyteriönsk) $35,000. Heimskringlu er ritað frá Chica- go, að föstudaginn 9. febr. hafi látizt par af hjartaslagi Hernit Jónsson, soaur Jóns Jónssonar, fyrrum bónda á Vaði í Aðalreykjadal í t>ingeyjar- s/slu. Hann hafði flutzt til Ameríku 1873, og dvalið síðustu 13 áræfi sinn- ar í Chicago. Sjera Magnús J. Skaptason prje- dikaði í samkomuhúsi Únítara á sunnu- dagskveldið.— Sagt er, að Únítarar sjeu að reyna að fá sjer presc heiman af íslandi, og helzt ráðgert, að pví er frjezt hefur, að hann eigi að setjast að 1 Nyja íslandi, en sjera Magnús eigi að flytja sig hingað til bæjarins. Þeir sem kynnu að óska að fara út í kirkjugarð við jarðarför Mrs. W. H. Paulson eru vinsamlega beðnir að hafa pað hugfast, að peir verða sjálfir að sjá sjer fyrir vögnum, með pvi að ekki verða pantp.ðir vagnar að kirkj- unni handa öðrum en peim sem sjer- staklega eru við útförina riðnir. Á íöstudaginn var ljezt eptir langvinnan sjúkdóm Mrs. Salóme Þórhalladóltir, kona Egils Guð- brandssonar á Portage Ave., 51 árs gömul. Jarðarför hennar fór fram á sunnudaginn frá íslenzku lútersku kirkjunni. Salóme lieitin var fædd 19. marz 1843 að KoIIsstöðum í Dalasyslu, missti föður sinn á 2. ári or fluttist síðar með móður sinni og rs o seinni manni hennar að Halsi á Skóg- arströnd. 21 árs gömul giptist liún eptirlifandi manni sínum, og lifðu pau saman 30 ár. Fyrir 18 árum fluttu pau til Ameríku, dvöldu fyrst í Nyja íslandi og síðan í Winnipeg. 4 börn peirra eru á lífi, og er eitt peirra Magnús, sem er kvæntur í Cbicago og vinnur par við vjelasmíði. Chicago, 25. marz ’94. Herra ritstjóri Lögbergs. Viljið pjer gera svo vel að Ijá eptirfylgjandi línum rúm í yðarheiðr- aða blaði. í Lögbergi 10. marz er grein eptir Stefán Stephensen umsamkomu pá er vjer landar hjer hjeldum í vir$- ingarskyni við Mrs. Sigríði Magnús- son frá Cambridge í vetur. Tilgangur vor með grein pessari er að leiðrjetta grein Stephensens par sem hann pykist vera að leiðrjetta hjá höfundi greinarinnar, er fyrst gat um samkomu pessa í Lögbergi og hann kallar flón og öðrum ósæmilegum nöfnum. Þessi samkoma var sameiginleg- ur vilji allra landa hjer, er álitu hana skyldu sína, og fúslega baðu peninga, jafnvel meiri en með purfti. Enginn var beðinn að ta/ca þátt í kostnaðin- um; pess purfti ekki með. Þá verðum vjer sem forstöðu- menn sarakomunnar að neita pví, að nokkur, sem á samkomunni var, hafi sagt við oss “að peir kæmu einungis til að skemmta sjer, en vildu ekkert hafa með frúarspursmálið að gera”. I>ar sem St. getur pess, að ein af stúlkunum hafi fengið útlenda vin- konu sína til að spila, pegarásam- komuna var komið, pví pað mundi eiga bezt við Mrs. Magnússon”, pá eru pað ósannindi. Stúlkur pær er spiluðu vofu báðar fengnar fyrirfram; og Mrs. Magnússon hafði ekkert að gera með samkomuna, annað en að hún var par sem heiðursgestur vor. Að pessi stúlka hafi spilað illa, eins og St. segir, eru enn fremur ósann- indi eða að allthafi “rekiðí rogastanz” og að forstöðunefndin hafi orðið í vandræðam hennar vegna. En Mr. Stefán Stephensen var ekki á pessari samkomu! Svo lítur út sem forvicni St. hafi neitt hann til að fá fregnbera fyrir sig, með pví að hann fjekk ekki að vera par sjálfjur. En eitt verðum vjer aðsegjasem reynast mun nokkuð nærri sanni, og pað er, að meir en helmingurinn af frásögn St. er spuni úr hans eigin heila. t>ví ekki mun finnast annar íslendingur í Chicago, sem er gæddur svo einkennilegri skáldskapargáfu að kunna að smíða annað eins. St. pakkar að eins Mrs. Nielsen fyrir hinn góða kvöldverð, er fram var settur; veit hann ekki að pað voru prjár konur, er um matreiðsluna sáu, nefnilega Mrs. Nielsen, Mrs. Clemens og Mrs. Paulson, og kunnum vjer peim öllum beztu pakkir fyrir góða hjálp, og eins öllum peim er á einn eða annan hátt lögðu sinn skerf til að gera kveld petta sjer og öðrum hið ánægjusamlegasta. H. Þórðakson, P. M. Clemens, Kbistm. Áknason, S. Jónasson, forstöðumenn. Hjer með er lokið umræðum um samkomu pessa í blaði voru. Ritst. Lögbekgs. MANITOBA. f jekk Fykstu Verðlaun (gullmeda- líu) fyrir hveiti á malarasýningunni, setn haldin var í Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum synt par. En Manitoba er ekki að eins hið bezta hveitiland í hsimi, heldur er par einnig pað bezta kvikfjáriæktar- land, sem auðið er að fá. Manitoba er hið hentugasta svæði fyrir útflytjendur að setjast að í, pví bæði er par enn mikið af ótekn- um löndum, sem fást gefins, og upp- vaxandi blómlegir bæir, par sem gott Vyrir karla og konur að fá atvinnu. í Manitoba eru hin miklu og fiskisælu'veiðivötn, sem aldrei bregð- ast. í Manitoba eru járnbrautir mikl- ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ágætir frískólar hvervetna fyrir æskulyðinn. í bæjunum Wiunipeg, Brandon og Selkirk og fleiri bæjum munu vera samtals um 4000 íslendingar. — í nylendunum: Argyle, Pipestone, Nyja íslandi, Álptavatns, Shoal Lake, Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, munu vera samtals um 4000 rslendingar. í öðrum stöðum í fylk- inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar. í Manitoba eiga pví heima um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðrast pess að vera pangað komnir. í Maní- toba er rúm fyrir mörgum sinnum annað eins. Auk pess eru 1 Norð vestur Tetritoriunum og British Co- lumbia að minnsta kosti um 1400 ís- lendingar. íslenzkur umboðsm. ætíð reiðu- búinn að leiðbeina ísl. innflytjendum. Skrifið eptir nyjustu upplysing- um, bókum, kortum, (allt ókeypis) tlJ Hon. THOS. GREENWAY. Minister *f Agriculture & Immigration WlNNlPEG, MaNITOBA. fllyeg rjett — sem pjer hafið frjett. — BALDWIN & BLONDAL selja nú um tíma viðbót af peim myndum, sem áður liafa verið teknar hjá peim (Duplicates) fyrir $2.00 tylftina. En borgun verður að fylgja pöntuninni; peirjúti í hinum ymsu ís- lenzku nylendum, sem Mr. Blöndal hefur tekið myndir af á undan farandi sumrum, ættu að nota tækifærið; pað stendur naumast lengi. 207 Pacific Ave., Winnipeg., t|an. HO’JCH & GAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block MainSt. Winnipeg, Man . Munroe, W est & Mather Málafœrslumenn o. s. frv. IIarris Block 194 IVJarket Str. East, Winnip8g. Vel þekktir meSal íslendinga, jafnan reiöu búnir til aö taka að sjer wi ’Keirra, gera fyrir þá samninga o. s frv TllOlip & ffiög eptirkomendur Thompson Lœuger & Co. CI^YSTAL, - N. 13. þar eð vjer höí'uin einsett okkur að ná í sem allra mest af verzlan ykkar, íslendingar, þá höfum við ráðið til vor einn landa ykkar, sem fiestnm ykkar er kunnur að góðu einu — Mr. H. S. Hanson. Hann mun gera sjer far ttm að taka vel á móti ykkur, og hann biður ykkur alla velkomna, þegar þið komið í bæinn, hvort heldur þið þurfið að kaupa nokkuð eða ekki. Ef þið viljið gefa okkur verzl- un ykkar munum við gera eins vel við ykkur og nokkrir aðrir GETA GERT, og máske BETUR en flestir aðrir menn á þessum tíma YILJA GERA. Komið því og heimsækið okkur og þið munið sannfærast um, að við meinum að gera vel við ykkur. Vinsamlegast Thompson k Wing. Crystal - - N. D. ÍSLENZKUR LÆKNIR r Dr. nx. Halldopsson. Park Tiiver,-N. Dak. OLE SIMONSON mælir með sínu nyja Scandinavian Hotel 710 Main Str. Fæði $1,00 á dag. Rafurmagns lækninga stofnun Professor W. E. Bergman læknar með rafurmagni og nuddi gigt, líkamsvisu- un og liárlos á höfðum. Hann nem- ur einnig burtu yms íyti á andliti hálsi, handleggjum, og öðrum lík- amspörtum, svo sein móðurmerki, hár hrukkur, freknur ofl. Kvennfólk ætti að leita til hans. Telophone 557. $32,50 Frá Islancli til Winnipeg' $32,50 BEAYEÍt TTlNAN Flytur fólk á næstkomandi sumri frá íslandi til Winnipeg fyrir Fullorðna.................$32.50 Börn frá 1 til 12 ára..... 16.25 Börn ekki árs gömul............. 2.50 I>eir sem vilja senda fargjöld heim, snúi sjer til Á. FRIÐRIKSSONAR. 611 Ross Ave., Winnipeg. G. W. GIRftLESTOIE. Fire & Marine Insurance, stofnsett 1879. Guardian of England höfuðstóll....$37,000,000 City of London, London, England, höfuðstóll 10,000,000 Aðal-umboð fyrir Manitoba, North West Terretory og Britisli Columbia Northwest Fire Insurance Co., höfuðstóll.... $500,000 Insurance Co. of N. America, Philadelphia U. S. 8,700,000 Skrifstofur 375 og 377 ft/lain Steet, - - - Winnipeg 116 hann pað í sig, að fara að senda okkur með bátana einmitt nú? Við missum allt gamanið?-4 ,.Hvaða gaman?-4 svaraði foringi flokksins; „peir setja ekki fuglana í búrin næstu prjá til fjóra dag- ana; prælaskipin eru ekki ferðbúin, og pað er verið að tala um enskt herskip—betur að pað mættisökkva niður til helvítis! — sem sje að flækjast hjer um bil úti fyrir árósunum.“ „Jeg á ekki við pað,“ svaraði maðurinn, sem fyrr hafði tekið til máls; „pað er ekki mikið gaman að pví reka nokkra daunilla præla út á skip. Jeg á við uppboðið á hvítu stúlkunni, dóttur enska verzl- unarmannsins, sem við náðum parna upp með fljót- inu. l>ar fær einhver í öskjurnar sínar; jeg hef aldrei sjeð annan eins kvennmann. Slík og pvílík augu, og slíkt og pvílíktprek; flestar stúlkur mundu hafa verið búnar að gráta sig blindar eptir annað eins.“ „I>að er ekki til mikils fyrir pig að vera að hugsa um hana,“ sagði foringinn og var fyrirlitning í rödd- inni, „hún verður of dyr fyrir pig og pína líka; auk pess er pað ekki nema heimska, að vera að eyða svo miklu upp á eina stúlku, hvort sem hún er hvit eða svört. Ilvenær á uppboðið að haldast?“ „£>að átti að haldast kveldinu áður en prælaskip- in leggja af stað, en nú segir Djöfullinn, að pað eigi að verða annað kveld. Jeg skal segja pjer, hvernig á prí stendur — hann er hræddur við hana. Hann heldur, að hún muni leiða yfir sig ógæfu, og vill }osna við hana. Já, hami er mikill æringi, sákarl — 117 honum pykir gamau að hnyttilegum orðum, pað veit hamingjan. ,Allir menn eru bræður1, sagði hún í gær, .hvítir og svartir; pess vegna eru allar konur systur*. Svo hann ætlar að selja hana eins og svert- ingja-stelpu. Það sem er fullgott handa svertingja- stelpu er fullgott handa henni. Ha! ha! Rjettu mjer rommið, bróðir, rjettu mjer rotnmið.“ „Hver veit, nema hann dragi uppboðið, pegar til kemur, og við komumst aptur í tækan tima; hvað sem pví líður, pá drekk jeg nú hennar skál, elskunn- ar. En bíðum við, — datt nokkrum ykkar í hug að spyrja um umgönguorðið áður en við fórum í morg- un; jeg gleymdi pví sjálfur.11 „Já“, sagði einn; „pað er gamla orðið, Djöfull- inn.“ „t>að er ekkert betra orð til, piltar, ekkert betra orð til,“ sagði foringinn hikstandi. Svo hjeldu peir áfram að masa saman eina klukkustund eða lengur — sumpart um Júönnu, sumpart um önnur efni. Eptir pvi sem peir urðu ölvaðri, varð tal peirra andstyggilegra, pangað til Leonard gat naumast hlustað á pað og legið kyrr. Loksins pögnuðu mennirnir, og sofnuðu hver eptir annan föstum ölvímu-svefni. Deir settu engan vörð, pvi að peir óttuðust enga óvini. Þá reis Otur upp á fjóra fætur, og andlit hans var harðlegt ásyndum í daufa ljósinu. „Baas“, hvíslaði hann, „eigum við --------“ og 120 Otur við árina, og kom pá upp hjá honum hlátur, sem hann hafði byrgt niðri í sjer, eða pað hljóð hans, sem mest líktist hlátri. „Að hverju ertu að lilæja, svarti maður?“ spurði Sóa. „Líttu parna yfir um“, svaraði hann, og hann benti á bletti nokkra á yfirborði vatnsins, sem óðum voru að hverfa. Darna fara hátar prælakaupmann- anna, og i peim eru vopn peirra og matvæli. Við leystum pá, Baasinn og jeg. Þarna sofa á eyjunni 22 menn —allir nemaeinn; parna sofapeir, og hvers verða peir varir, pegar peir vakna? Deir sjá pá, að peir eru staddir á lítilli eyju í miðju stórfljóts eins, og pótt peir kynnu að synda, pá pora peir ekki að leggja til sunds, vegna krókódílanna. Deir fá ekk- ert að jetaá eynni, af pví að peir hafa engar bissur, og endur biða ekki eptir að láta taka sig með hönd- unum, en fyrir utan eyna bíða krókódílarnir eptir peim í hundraðatali til pess að ná í pá. Smátt og smátt fara peir að verða hungraðir — peir æpa og gienja, en enginn heyrir til peirra — svo verða peir vitlausir, ráða hver á annan og jeta hver annan og deyja aumkvunarlegum dauða liver eptii annan. Sumir leggja af stað út í vatnið, og annaðhvort drukkna peir, eða krókódilarnir ná peim, og svona gengur pað, pangað til peir eru allir dauðir, hver einn og einasti, dauðir, dauðir, dauðir“; og aptur fór Otur að hlæja. Leonard brosti lika harðneskjulcga. Til pessara

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.