Lögberg - 11.04.1894, Blaðsíða 4
4
r.öOBERO, MIÐVIKUDAGINN 11. APRIL 1894.
ÚR BÆNUM
-OG-
GRENDINNI.
Safnaðaifundur verður haldinn í
Isl. lút. kirkjunni á morgun (fimmtu-
dagskveld) kl. 8.
Sjera Friðrik J. Bergmann lagði
af stað aptur heimleiðis á laugardag-
jnn, og ætlaði að prjedika á norsku í
Park River á sunnudagian.
Á laugardaginn kemur fer sjera
Björn B. Jónsson vestur í Þingvalla-
°r Lögbergs-nylendur til pess að
gera prestsverk.
Sjera Magnús J. Skaptason prje-
dikaði ásunnudagskveldið í samkomu-
húsi Unítara hjer i bænum og fór
heimleiðis á mánudagskveldið.
Sjera Bjðrn B. Júnsson fór norð-
ur til Selkirk á laugardaginn og prje-
dikaði í lslenzku kirkjunni par, bæði
um hádegi og að kveldinu á sunnu-
daginn.
Kjartan Guðjónsson, 11 mánaða
að aldri, sonur Mr. Guðjóns Jónsson-
ar og konu hans, andaðist 4. p. m. og
var jarðaður á föstudaginn var frá
heimili foreldranna á Young Str.
Mesti mannfjöldi var viðstaddur.
Laugardaginn 7. p. m. andaðist í
Selkirk ekkjan Gvðrijn Snorradóltir,
móðir peirra bræðra Porsteins og
Gunnlaugs Oddsona, 74 ára gömul.
Ilún var jarðsungin á mánudaginn
var af sjera Birni B. Jónssyni að við-
stöddum fjölda fólks.
Mr. Nikulás Johnson frá Hallson
fer í dag heim til sín aptur. Með
honum fer og dóttir hans, Miss Krist-
björg Johnson, sem í vetur, í veik-
indum systur hennar heitinnar, hefur
verið heia,ili W. H. Paulsons í hús-
móður stað.
Jeg undirskrifaður óska að fá að
vita um utanáskript til hr. Ara Guð
mundssonar, er flutti næstliðið sumar
frá Eyrardal við ísafjarðardjúp, á ís-
landi, til Winnipeg í Manitoba.
Churchbridge, Assa., 7. apríl 1894.
John J. Finnsson
(frá Æðey).
Fyrir helgina komu sunnan úr
íslendinga nylendunni í N. Dak.
Magnús Gíslason, Guðm. Búdal og
Skarphjeðinn Jónsson. Á mánudag-
inn lögðu peir á stað norður að Narr-
ows við Lake Manitoba, til pess að
litast par um með hliðsjón af pví að
setjast par að. t>eir segja, að allur
snjór sje fyrir nokkru horfinn suður
frá, og að bændur muui bráðum fara
að vinna á ökrum sínum.
Alla aðstoð og hluttekning, sem
íslendingar hafa s/nt' tnjer og mínu
heimili í undanförnu veikinda-stríði
konunnar minnar sál., svo við lát
hennar, og síðast við jarðarförina,
pakka jeg peitn nú kærlega, og óska,
að peir allir megi á sínu-n eigin stríðs-
og reynslu tímum verða aðnjótandi
slíkrar hluttöku og hjálpar.
Winnipeg, 9. apríl 1894.
W. H. Paulson.
Óhrknt vatn.
Einn skaðlegur frjóangi, sem
flyzt inn ! líkamann með óhreinu vatni,
skemmdum mat, eða spilltu lopti,
getur orðið að ógynnum pestar-frjó-
anga. t>eir frjóangar, sem valda
taugaveiki og malaria, haldast ekki við
í líkamanum, ef maganum, lifrinni og
innýflunum er haldið í heilbrigðu á-
standi með Ayers Sarsaparilla. Verið
vissir að taka pað fram, að pið viljið
Ayers Sarsaparilla. Hún er bezt.
Til skiptavina minna.
Drengir góðir.
Jeg vona að pjer kannizt við, að
jeg hafi aldrei verið ósanngjarnlega
strangur í kröfum við yður. Jeg ætla
mjer heldur ekki að verða pað fram-
vegis, en jeg leyfi mjer að biðjayður,
alla pá sem skuldið mjer smærri eða
stærri upphæðir, að borga mjer pað
allra fyrsta, pví mjer liggur á pví.
Auðvitað eru undanteknir allir
peir sem samning hafa gert við mig,
munnlegan eða skriflegan, um lengri
borgunarfrest, eins og á sjer stað um
fáeina af peim, sem jeg á hjá.
Winnipeg, 9. apríl 1894.
Yðar einlægur
W. H. Paulson.
Stúlkan komst iiaiinilcga
mulan.
VlNIR IIENNAR ÁLITU IIANA ÓLÆKN-
ANDI.
Eitt tilfelli par, sem orðatiltækið
„gripin úr dauðans hönduin“, á
mjög vel við — Frásaga, sem er
pess verð að foreldrar veiti lienni
nákvæmt eptirtekt.
Tekið eptir Penetanguisliene Herald.
Fyrir nokkrum kveldum síðan
átti einn sendimaður blaðsins Herald
tal við Mr. James McLean, kindarann
á gufubátnum „Manitou“, sem geng-
ur hjer á milli Midland og Parry
Saund, og frjetti par um eitt tilfelli,
sem er viðbót við hin mörgu cilfelli
par, sem eitt velpekkt canadiskt með-
al hefur verið sigurvinnari, og sem er
pess vert að pað sje útbreitt um land-
ið sakir pess góða, sem aðrir geta af
pví haft. Tilfellið, sem hjer er átl við
er hin markverða endurreisn á heilsu
I3áragamalli dóttur Mr. AicLeans,
Agnes, sem hafði verið orðin svo langt
leidd, að pað var álitið ómögulegt að
henni gæti batnað aptur. Henuar á-
stand var pað sama sem fjölda annara
stúlkna víðsvegar um landið. Blóðið
var orðið slappt og orsakaði hjartslátt,
ákafan höfuðverk, svima yfir höfðinu,
rnjög svo fölleitt útlit og veiklun yfir
höfuð. Pegar svona stóð á, hjelt
Miss McLean til í Midland. Henni
lakaði smátt og smátt par til hún varð
algerlega að halda við rúmið. Lækn-
ir var fenginn, en henni batnaði ekk-
ert við hans tilraunir, svo að annars
lækni var leitað með engu betri á-
rangri. Hún var orðin svo próttlaus,
að faðir hennar hjelt, að hún gæti
ekki lifað prjá mánuði. Kvennmað-
urinn, sem Miss McLean var hjá, vildi
endilega að reynt væri að brúka Dr.
Williams’ Pink Pills, svo pað var
loksins fengið dálítið af peim. Áður
en búið var úr fyrstu Ö3kjunum
merktist ofurlítill bati, og pegar tvær
voru á enda var roðinn aptur farinn
að koma í kinnarnar, og matarlystin
var einnig orðin mikið betri. l>að
var enn pá haldið áfram að brúka
Pink Pills, og með hverjum degin-
um jukust henni kraptar og heilsa,
par til að hún var orðin vel frísk, og
hafði aukist að pyngd par til að hún
er nú 140 pund. Mr McLean segist
vera sannfærður um að Dr. Williams
Pink Pills hafi frelsað líf dóttur sinn-
ar, og hann álítur pær bezta meðalið
í heiminum, og hikar sjer ekki við að
ráðleggja að brúka pær í öllum pví
líkum tilfellum.
Detta ofanskrifaða er mjög eptir-
tektavert fyrir aðra foreldra, par eð
pað eru svo margar stúlkar í pann
veginn að fúllproskast, hverra ásig-
komulag er, að minnsta kosti, mikið
hættulegra en foreldrarnir gera sjer í
hugarlund. Útlit peirra erfölleittog
dauft, pær pjázt af hjartslætti, mæð-
ast við hverja áreynslu, er hætt við
að pað líði yfir pær, og hafa yms önn-
ur einkenni veikleika, sem leiðir pær
opt fyrir tímann í gröfina, svo framar-
lega, sem ekkert er gert í tíma til pess
að pær fái sína eðlilegu heilsu. í
slíkum tilfellum er ekkert meðal, sem
enn hefnr verið uppfundið, er jafnist
á við Dr. Williams Pink Pi’lls, pví
pær byggja blóðið upp að nyju,
styrkja taugarnar, og setja aptur roða
hraustleikans I hinar fölu kinnar. Þær
eru eina óyggjandi meðalið, við eptir-
farandi sjúkdóma: limafallssyki, St.
Vitus dans, mjaðm-agigt, tauga-
gigt, gigt, höfuðverk og influenza,
hjartslætti, taugaveiklun, og öllum
sjúkdómum, er orsakast af óheilnæmu
blóði, svo sem kirtlaveiki, langvarandi
heimakomu o. s. frv. I>ær eru einnig
óbrigðular við öllum sjúkdómum,
sem eru einkennilegir fyrir kvenn-
fólk, svo sem óreglulegar tíðir o. s.
frv. Sömuleiðis eru pær ágætar við
öllum sjúkdómum, sem orsakast af of
mikilli áreynslu andlegri og líkam-
legri og óhófi af hvaða tagi sem er.
Dr. Williams Pink Pills eru bún-
ar til af Dr. Williams Medical Co.,
Brookville. Ont., og Lchenestady, N.
Y., og eru seldar í öskjum, aldrei í
tylfta-tali eða hundraðatali,) fyrir 50
cts. askjan, eða 6 öskjur fyrir $2,50,
og má fá pær hjá öllum lyfsölum, eða
með pósti, frá Dr. Williams Medical.
Company frá hvorum staðnum sem!
menn vilja heldur.
Ið væga verð á pessum pillum
gerir lækninga tilraunir mjög ódyrar
í samanburði við brúkun annara með
ala og læknisdóma.
Tannlæknap.
Tennur fylltar og dregnar út án sárs
auka.
Fyrir að draga út tönn 0,50.
Fyrir að fylla tönn $1,00.
CLARKE <Sc BUSH.
527 Main St.
þessap myndir
Hafurmagnsbeltum Ör«
sem lækna
Lang’varandi sjúkdóma taugakerfisins.
Reyndi mörg belti, en batnaði ekki eyrr ne hann fjekk belti
frá Dr. Owen.
Dr. A. Owen. Norcross, Minn., 12. janúar 1894.
Eins og pjer munið, pá keypti jeg fyrir tveim árum belti nr. 4 af yður,
og sendi yður nú mitt innilegasta pakklæti. Jeg kvaldist í mörg ár af gigt
og jeg hafði pegar reynt tvö rafurmagnsbelti frá öðrum verksmiðjum, en
mjer batnaði ekkert, par til jeg loksins ásetti mjer að reyna einnig belti frá
Dr. Owen, og frá peiin tíma hefur mjer batnað dag frá degi. Jeg ráðlegg
hverjum peim beltin sem líða af gigt.
Louis Anderson.
Fann hvíld iivorki nótt nje nýtan dag, en belti Dr. Owens
LÆKNAÐI HANN.
Dr. A. Owen. Thor, Ia, 29. nóv. 1893.
í næstl. júlímánuði keypti jeg af yður belti No. 4 handa konunni minni.
Þegar hún byrjaði að brúka beltið var hún svo mögur, að hún var ekki ann-
að en skinn og bein. I>að er ómögulegt að lysa peim kvölum sem hún tók
út áður en hún fjekk beltið. t>egar liún hafði brúkað beltið í sex vikur fór
henni auðsjáanlega að batna, og nú getur hún sofið á nóttunni og unnið á
daginn sem önnur hraust og dugleg kona. Hún er nú orðin svo digur og
feit að beltið nær ekki utan um hana. Virðingarfyllst
Hadle Thorson.
Allir peir sem kynnu að óska eptir nánari upplysingum viðvíkjandi bót
á langvarandi sjúkdómum, bráðasótt og taugaveiklun eru beðnir að skrifa
eptir vorum n/ja mjög svo fallega danska eðaenska príslista, pá bók jafnvel
pó hann hafi pá gömlu. Bókin er 96 bls.
The Owen Electric Belt and Appiance Co.
201-211 State St. Chicago, 111.,
Upplysingar viðvtkjandi beltunum geta menn fengið hjá aðalagent fje-
lagsins meðalíslendinga
Mr. H. G. Oddson.
Lögberg Pr. Pub. Co., Winnipeg.
128
Leonard leit á staðinn í vandræðum. Hvernig
átti pað að vera hugsanlegt, að pau —• tveir karl-
menn og ein kona — gætuunnið pessar víggirtu her-
búðir, sem fullar voru af fjölda hinna verstu fantar
Sim til voru í Suðurálfunni? Hvernig var pað hugs*
ailegt, að pau gætu komizt par inn, pótt ekki væri
meira? Álengdar hafði petta ekki synzt svo mikið —
honum hafði fundizt, sem unnt væri að gera pað ein-
hvern veginn. En nú var petta búið að fá allt ann-
an svip. Og samt urðu pau eitthvað að gera; annars
hefði allt peirra erviði orðið árangurslaust, og aum-
ingja stúlkan sem pau voru komin til að frelsa hefði
hlotið að verða ofurseld sínum svívirðileguforlögum,
eða pá að fremja sjálfsmorð, ef hún skyldi kjósa pað
heldur og geta pað.
„Hvernig í ósköpunum á maður að pessu að
fara?“ sagði Leonard upphátt. „Jæja, Otur, eitt
get jeg sagt pjér. Jeg er búinn að fara langan veg
1 pessum erindum, og jeg ætla ekki nú að svíkjast
undan merkjum. Jeg hef aldrei enn hætt við neitt,sem
jeg hef lagt út í, og jeg ætla ekki að byrja á pví nú,
pó að jeg sje viss um, að petta verður minn bani“.
„Dað er allt undir ókomna tímanum komið,“
sagði Otur, „en pað er kominn tími til pess að við
ráðum ráðum okkar, pví að nóttin er að detta á. Nú-
nú, Baas, hjer er digurt trje, sem stendur í skugga
annara trjáa. Eigum við að klifra upp í pað, og
líta yfir berbúðirnar?“
J.eonard kinkaði kolli til sampykkis. Deim
129
gekk vel að klifra upp trjeð, og svo gægðust peír
gegnum greinarnar. Allar herbúðirnar lágu fyrir
neðan pá eins og lands-uppdráttur; Otur hjelt sjer í
eina greinina, eins og api, og skýrði allt fyrir Leo-
nard. IJann hafði verið par í varðhaldi, og peir sem
í varðhaldi hafa verið eru minnisgóðir.
Darna var fjöldi manna í kynlegum búningum og
frá ymsum pjóðum— ymiskonar menn, sem verzluðu
með „svart fílabein“. Deir voru ef til vill fleiri en
hundrað. Sumir voru að labba fram og aptur, í
smáhópum, reykjandi og masandi; sumir voru að
fara erinda sinna. Einn hópurinn — foringjar, að
pví er ráða mátti af pví hve skrautlega peir voru
búnir — stóð kringum vopnabúrið, og var að horfa
gegnum grindur á múrnum, og gátur peir pað með
pví að sitja upp á herðunum hver á öðrum. Við petta
skemmtu peir sjer nokkurn tíma, pangað til loksins
að til peirra kom maður og rak pá burt, og dreifðu
peir pá úr sjer blæjandi. Deir Leonard og Otur gátu
í pessari fjarlægð að eins sjeð að maðurinn var gamall
og feitur.
„Þetta er Guli Djöfullinn,“ sagði Otur, „og
pessir menn eru að borfa á ungfrúna, sem kölluð er
Hjarðkona. Hún er lokuð parna inni, pangað til að
pví er komið, að hún verði seld. Deir ætla að bjóða
í hana.“
Leonard svaraði engu; hann var að virða stað-
inn fyrir sjer. Svo var barin bumba, og menn nokkr-
132
Leonard drakk kognakið og sat um stund pegj-
andi, ytti upp skegginu á sjer meðhendinni, og horfði
út í myrkrið, sem var detta á, með augum sinum,
sem líkust voru fálka-augum. Svona hafði hann set.
ið við rúm bróður síns deyjandi; hann komst óafvit-
andi í pessar stellingar, pegar hann varð hugsi.
„Heyrðu, Sóa“, sagði liann loksins; „við höfum
farið hingað til pess að póknast pjer; lofaðu okkur
nú að heyra, hvað f ú leggur til málanna. Hvernig
eigum við að ná húsmóður pinni út úr pessum her-
búðum?“
„Leysa prælana og láta pá drepa yfirboðara
sína“, asgði Sóa purrlega.
„Jeg efast um að prælarnir sjeu miklir bardaga-
menn“, sagði Leonard.
„Það ættu að vera parna fimmtíu af mönnum
Mavooms“, svaraði hún, „og peir berjast fullvel,
ef peir hafa vopn“.
Dá leit Leonard til Oturs til pess að heyra frek-
ari tillögur.
„Ormurinn minn skytur pví í hug mjer“ sagði
dvergurinn, „að eldur sje góðui vinur, pegar menn
eru fáir og fjendur margir; sömuleiðis, að reyrinn
parna hinum meginn sje purr, og að útrænan muní
koma og verða hvöss fyrir miðnætti. Enn fremur
eru öll pessi hús með strápaki, og í vindi tekur eldur
stór stökk. En getur ein hersveit haft tvo fyrirliða?
Dú ert okkar foringi, Baas; talaðu, og við skulum
gera pað sem pú leggur fyrir okkur. Iljer eru öll