Lögberg - 11.04.1894, Blaðsíða 3

Lögberg - 11.04.1894, Blaðsíða 3
LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 11 APRÍL 1894 3 $32,50 Frá Islandi til Wiimipeg $32,50 BEAYERLINAN Fljtur fólk á næstkornandi sumri frá íslandi til Winnipeg fyrir Fullorðna......$32.50 Börn frá 1 til 12 ára. 16.25 Börn ekki árs gömul.. 2.50 I>eir sem vilja senda fargjöld Leim, snúi sjer til Á. FRIÐRIKSSONAR. 611 Ross Ave., Wikmii’isg. (L W. Fire & Marine Insurance, stofnsett 1879. Guardian of England höfuðstóll.............$37,000,000 City of London, London, England, höfuðstóll 10,000,000 Aðal-umboð fyrir Manitoba, North West Terretory og Hvitish Columbia Northwest Fire Insurance Co., höfuðstóll.. .. $500,000 Insurance Co. of N. America, Philadelphia U. S. 8, <00,000 Skrifstofur 375 og 377 Main Stest, - - - Winnipeg Betra en Rainy Lake gullnamarnir. eitt ord til hinna hyggnu er nœgilegt. Vjer höfum f>essa vikuna, opnað eitt hundrað (100) kassa af NYJUM VOR- OG SUMAR-VORUM, sem vler leeeium fram á búBarboröiö meB svo lágu verti að þaB mun fylla hma storu búð vora fra morgni til kvekis af fólki, keppandi eptir afl ná > eitlhvað af kjörkaup- um vorum Sakir hinna hör,'u tíma í austurfylkjunum, fjekk innkaupa maður vor marcar vörutegundir fyrir minna verð en það sem tilbúningnrinn á beim kosl ar. Vjer borgum hvert dollars virði af vörum vorum með peningum út í hönd, og tökum sjálflr öll afföllin og því getum vjer selt margar vörutegundir með læoua vf.hdi en hiuir smáu keppinautar vorir bokoa fykih þÆR. Lítið að eins á prisa bá, sem vjer teljum upp hjer á eptir: 20 yards L L Slierting fyrir $1.00, 20 yds ágaett Gingham fyrir 1.00, 20 yds flne Shaker flannell fyrir 1.00, 20yds af góðu þurkutaui fyrir 1.00, Katlmanna- öókahattar fyrir að eins 25 c. hver, fín kavlmannaföt fyrir 5 00, 6.00 7.00 og 8.00, sem eru helmingi meira virði. Vjer höfum pi beztu 1.00 kvennmannsskó, sem t>l eru í Ameríku. Mjúkir karlmanna plæginga skór að eins 1,25 parið. Það borgar sig fyrir hvern þann mann, sem eitthvað þart' að kaupa, að lieim- sækja þessa merkilega billegu búð. Allt, sem \jer fötum t'ram á er, að þjerkomið og heilsiö upp á óss, og ef þjer sannfænst .ekki um að vjer getum sparað yður peninga, þá skulia (>jer ekki kaupa vörur vorar. KELLY MERCANTILE CO Vinir Fátæklingsins. MILTON,................... NORTH DAKC.' OLE SIMONSON mælir með sínu nyja Scandinavian Hotel 710 Main Str. Fæði $1,00 á dag. Munroe,West & Mather Málafœrslumenn o. s. frv. Harris Block 194 IV|arket Str. East, Winnipeg. vel þekktir meöal íslendinga, jafnan reiðu búnir til aö taka að sjer ;>eirra, gera fyrir þá samninga o. s. frv DAN SULLIVAN, S E L U R Áfenga drykki, vín, Beer, Ö1 og Porter má- og stór-kaupum. East Grand Forks, Minnesota. Nortkern PACIFIC R. R. Vinsœla Braut —TIL— St. Paul, Minneapolis —OG— Og tll allra staða i Bandaríkjunum og Canada; einnlg til gullnám- anna í Kcotnai hjer- aðiru. Pullman Place sveínvagnar og bord- stofuvagnar með hraðlestinni dagiega til Toronto, Montreal Og til allra staða í austur-Canada yfir St. Paul og Chicago. Tœkifícri t\l að fara gegnum hln víðfrægu St. Clair jarflgöng. Parangur tekur fjelagið í ábyrgð alla lelð, og engin tollskoðun við landamœrin. SJOLEIDA FARBBJEF útveguö til og frá Stóra Bretlandi, Evrópu, Kína og Japan með hinum allra beztu flutningslínum. Frekari upplýsingar viðvíkjandi far- brjefum og öðru, fást hjá hverjum sem er f agentum fjelagsins, eða Chas. S. Fee, Gen. Pass. & Ticket Agt., St. Paul H. Swinford, Gen. Agent, Winnipeg H. J Belch Ticket Ag’t 480 Main St. - - Winnipeg Rafurmagns lækninga stofnun Professor W. E. Bergman læknar með rafurmagni og nuddi gigt, líkamsvisn- un og hárlos á höfðum. Hann nem- ur einnig burtu jfms lyti á andliti hálsi, handleggjum, og öðrum lík- amspörtum, svo sem móðurmerki, hár lirukkur, freknur ofl. Kvennfólk ætti að leita til hans. Telophone 55 7. ÓSKAÐ EPTIR KENNARA. Thingvallaskólanum hefur verið frestað par til 1. maí p.A., og tilboð- um frá kennurum verður veitt mót- taka fram að 16. apríl næstkomandi. Menn snúi sjer til Th. Paulson Thingvalla, Assa. Jacoli Dolimeier Eigandi “Winer“ Olgerdaliussins EaST GR/V^ID FOI^KS, - Aðal-agent fyrir “EXPORT BEER" VAL. BLATZ’S. Hann býr einnig til hið nafnfræga CRESCEXT MALT EXTRACT Selur allar tegundir af áfengum drykkj- um bæði í smá- og stórskaupum. Einn ig fínasta Kentucky- og Austurfylkja Rúg-“Wisky“. sent í forsigluðum pökk- um hvert sem vera skal. SjerBtök nm- önnun veitt öllum Dakota pöntunum. KOUGH & GAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block MainSt. Winnipeg, Man . M M ♦ ' , . . - .......♦ Vjer höfuui uui tíma verið að hugsa urn, hvaða aðferð væri hcppileg- ust til þess að auka kaupendafjölda Lögbergs, sern mest að miigulegt erá þessu yfirstandandi ári. Og eptir töluverða íhugun höfutn vjer komiztað þeirri niðurstöðu, að í jafnmikilli peningajnirð og nú er meðal manna, muni sjálfsagt vera heppilegast að setja verð blaðsins niður eins lágt og vjer sjáum oss með nokkru móti fært. það eru ýms blöð í Bandaríkjunum og víðar, sem gefa ýmiskonar myndir í kaupbæti með blöðum sinum, þegar fullt verð er borgað fyrir þau. En vjer höfum, cnn sem komið er, ekki haft færi á að bjóða mönn- um neinar myndir, scm vjer gætum liugsað oss að mönnum gæti þótt nokkuð verulega varið í, eða, sem þeir gætu haft ánægju af að eiga. Apt- ur á móti höfum vjer orðið þess vanr að mönnum þykir ungantekningar- laust, það vjer til viturn, töluvert mikið varið í sögur Lögbergs og hafa því mikla ánægju af að lesa þær, og vjer höfum því ekki hugmynd um neitt annað betra, sem vjer gæturn geíið nýjum kaupendum blaðsins eins og nú stendur á. Vjer gerum því nyyuui kaupenduin Lögbergs lijer í álfu eptirfylgjandi tilboð: I. þessi yfirstandandi árgangur Lögbergs frá byrjun sögunnar “þoku-lýðurinn” og sögurnar: Hedri, Allau Quatermain, í Ör- vænting og Quaritch Ofursti fyrir að eins II. þessi yfirstandandi árgangur Lögbergs frá liyrjun sögunnar ‘ þokulýöurinn” og einhver ein af ofangreindum sögum fyrir $1.25. III. þessi yfirstandandi árgangur Lögbergs frá 1. apríl fyrir að eii.s En til þess að menn fái þessi kjörkaup, verður borgunin undir öllum kringumstæðum að fylgjapöntuninni. Ennfremur skulum vjer senda söguna “Quaritch Ofursti” alveg kostnaðarlaust hverjum gömlum kaupanda Lögbergs hjer í álfu, s m sendir oss að minnsta kosti $2.00 sem borgun upp í blaðið fyrir þaon 1. maí næstkonmndi og æskir eptir að fá þá sögu. Einnig gcta gamlir kaupendur, sem nú eru skuldlausir við blaðið fengið sömu söguna ef þeir óska þess skriflega eða munnlega innan tveggja vikna frá 1. apríl þ. á. Lög-berg Print. & Publ. Co. ISLENZKUR LÆKNIR i 131*. SS. HalldoFSSon. Parh Rioe.r,---N. DaJr. & KÖRN selja líkkistur og annast um útfarir. Beint á móti Commercial Bankanum Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag ognótt. DR. ARGHER, sem að undanförnu hefur verið læknir peirra Milton búa í Cavalier Cp., N. D. og lifað par, er nú fluttur til Cryst- al Pem'oinaCo., N.D., og hefur ákvarð- að nú framvegis að vera á Mountain P. O. á hverjum laugardegi frá klukk- an 10 f. m. til kl. 4 e. m. t>eir sem purfa læknishjálp geri svo vel að gá að pessu. %m#iir Bíiise, ínarRst Square ^ Winqlpsg. (Andspænis Markaðnum). Allar nýjustu cn<lurb;~tur. Keyrsla ókeypis til og frá vagnstoðvum. Aðbúnaður hinn bczti. John Baird, eigandi. VlNOI.A- OG TÓBAKSBÓÐIN “The Army and Navy” er stærsta og biílegasta búðin í borg- inni að kanpa Reykjarpípur, Vindla og Tóbak. Beztu 5c. vindlar í bænum. 537 Main St., Winnipeg. W, Bi»o-w jvjl c l Co. 131 130 kallaði hátt. Þá fóru tveir Arabar til litla varðhúss- ins, sem var við vindubrúna og sóttu verkfæri; með peim voru losaðir fjötrarnir af limum vesalings mann- eskjunnar — sem virtist vera kona — og var hún pannig leyst frá löngu járnslánni. Að pvi loknu drógu Arabarnir líkamann að háa moldargarðinum, og hjeldu nokkrir foringjarnir á eptir peiin 1 hægð- Utn sínum. Svo var farið með hana upp stuttan stiga upp á viðarpall, sem slútti út yfir djúpa sundið fyrir neðan. „S\ona fer Guli Djöfullinn að grafa lík sín lækna sjúklinga sfna“, 8agði Otur. .,Jeg er búinn að sjá nóg«, svaraði Leonard fór að fara ofan trjeð i skyndi. Otur fór á eptir, ineð meiri stillingu. „Heyrðu, Baas“, sagði liann, pegar peir vo omnir ofan, „pú ert ekki nema kjúklingur. Hjöi þeirra sem dvalið hafa f prælabúð um sterk, og peg allt kemur til alls, pá er betra að vera í fiskjarkv: en í prælaskipi. Já, og hverjir gera petta? E pað ekki hvítu mennirnir, bræður pínir, og flytja p< ekki margar bænir til Mikla Mannsins uppi á him inum meðan peir eru að pví?“ „t>egiðu“, sagði Leonard, „og gefðu mjer dál vjjj. , °Snalíi“- Hann var ekki I pvi skapi, að hai hún' hT 89 ræða blessun menningarinnar, eins < huffg 16'Ur Víða komið fratn 1 Suðurálfunni. Og ura að r6r’-aðef t!1 VÍld' ætti Þettaf7rir honum sjá 'í?SJa innan skamms! ir komu með stórar pjáturfötur, og rauk upp af pvf sem í peiir. var. ,,E>etta er maturinn handa prælunum,“ sagði Otur aptur. „Sko, peir ætla að fara að gefa peim að jeta.“ Mennirnir með föturnar, ásamt nokkrum for- ingjum, sem hjeldu á ,,sjambochs“ eða ólarsvipum, fóru yfir auða svæðið, pangað til peir komu að sýk- inu, sem aðskildi prælabúðirnar frá aðsetursstað prælakaupmannanna, cg kölluðu til varðmanns á bakkanum að hleypa niður vindubrúinni. Hann hlýddi og peir fóru yfir um. Á eptir hverjum tnanni með fötu kom maður með trjespón, og par á eptir kom priðji maðurinn með vatn í stóru keri. t>egar peir komu að fyrsta opna byrginu, tóku peir til starfa; maðurinn með trjespóninn jós pykkum graut úr fötunni, og fieygði skammti á jörðina fyrirframan hvern prælinn eptir annan, eins og pegar 'inat er fleygt fyrir hunda. Svo helti maðurinn með kerið vatni í trjeskálar, til pess að bandingjarnir skyldu geta fengið að drekka. Allt í einu var hætt um stund við að gefa præl- unum matinn, og foringjarnir söfnuðust saman til að tala um eitthvað. „Einhver prællinn er veikur“, sagði Otur. Foringjahópurinn tvístraðist, en stór hvítur maður með svipu úr vatnahests-liúð tók að berja eitt- hvað svart, sem ekki virtist hreyfa sig neitt. Svo hælli maðuriun bráðlega barsmíðinui og 127 moldargörðum, en víggirðingarnar voru par ekki eins ramlegar og annars staðar. Þetta er stutt lýsing á ramgjörvasta prælasölu- staðnum, sem á peim tímum var til í Suðurálfunni. X. KAI’ÍTULL FYRIKÆTLAX LKONARDS. Vegurinn, sem Leonard og förunautar lians fóru eptir, lá að syðsta sundinu, endaði beint á móti hlið- inu, par sem farið var inn í aðsetursstað prælakaup- mannanna. En Otur porði ekki að fara pangað með pau, pví að par hefðu varðmenn sjeð pau, og pótt peir Leonard og Otur væru í dularbúningi, gat vel verið að fyrir pá yrðu lagðar ópægilegar spurningar, sem peir gætu ekki svarað. Svo pegar peir áttu eptir svo sem 250 faðma að hliðinu, hjeldu peir til vinstri handar inn í pjettan kjarrskóg, sem var peim meginn við sundið. Þau skriðu gegnum haun eins °n Þau bezt gálu, pangað til pau námu staðar nærri pví niðri við vatnið, hjer um bil beint á móti suð- austurhorninu á prælabúðunum, og stóðu pau par í skugganum frá pjettum hóp af pfltrjám. „Sko, Baas“, sagði dvergurinn í lágum róm, „nú erum við komin alla leið, og jeg hef farið með ykkur beint. Þarna hinum meginn er hús Gula Djöfulsins —; nú er ekki annað eptir en að vinna staðinn, cða bjarga ungfrúnni út paðan“.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.