Lögberg - 18.04.1894, Side 1

Lögberg - 18.04.1894, Side 1
 Lögberg er geSS út hvern miSvikudag og laugardag af ThE LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO. Skrifstoia: AlgreiSsl ustoia: 148 Princess Str., Winnipeg Man. Kostar $2,00 um áriö (á íslandi 6 kr. borgist fyrirfram.—Einstök númer ð cent. Lögbrrg is puMishcd every Wednesday and Saturday by ThE LöGBERG PRINTING & PUBLISHING CO at 148 Princess Str., Winnipeg Man. S ubscription price: $2,00 a year payable ‘n advance. Single copies ð c. Winnipeg, Manitoba, míðvikudaginn 18. apríl 1894 r. 29. FRJETTIR CANADA. í Ottawaþinginu uiðu á föstu- daginn allmiklar umræður um f>að, að stjórnin hefur upp á sitt eindæmi látið borga til baka tollinn af ymsum vörutegundum, og gert pað einmitt á peim vörum, sem verksmiðjueigendur kaupa, en ekki pegar almenningur átti í blut. Foringjar frjáL’lynda flokksins hjeldu pví fram, að pað væri hættulegt, að stjórnin hefði petta vald, enda hefði pað og verið illa not- að. — Á mánudaginn voru umræð- urnar meðal annars um viðskipta- samninginn við Frakkland, sem Sir Charles Tupper gerði i fyrra fyrir stjórnarinnar hönd, en sem hún vildi ekki biðja um staðfesting á. Laurier hjelt pví fram, að stjórnin væriskyld- ug til að reyna að fá hann staðfestan. Inn í pær umræður blönduðust ásak- anir frá kapólskum mönnum fyrir frammistöðu stjórnarinnar í skóla- máli Manitoba, pótt pað atriði virðist nokkuð fjarskylt aðalumræðuefninu. t>að s/nist vera átakanleg sam- hljóðan í undirtektum Mamtobamanna undir tollbreytingar OttaVastjórnar- innar. Jafnvel Morden-blaðið Moui- tor, sem hingað til hefur verið alræmt fyrir sitt óbilandi fylgi við apturhalds- fiokkinn, hverjum premlinum sem hann hefur fram haldið, flytur í síð- ustu viku ritstjórnargrein, sem endar á pessa leið: „Að öllu samanlögðu eru fjárlaga-fyrirætlanir stjórnarinnar frámunalega óánægjulegar. Vjer finnum, að stjórnin hefur með toll- inum á jarðyrkjuverkfærum, timbri og steinolíu misst alla möguleika, sem hún kann að hafa liaft, til að verða endurkosin hjer í vesturhluta landsins, og pað er pví betra, sem fólkið fær fyrr tækifæri til að syna pað.“ — t>að mun vera leitun á nokkru Manitoba-blaði, öðru en Heimskringlu, sem hefur látið í ljós ánægju með tollendurskoðun stjórn- arinnar. BANDARIKIN. Kkki er trútt um að congress- mönnunum synist vera farið að verða órótt út úr komu Coxeys-liðsins, sem I vændum er. í öldungadeildinni hefur verið talað um að kjósa nefnd tH aö eiga tal við fulltrúa frá liðinu, en ekki hefur pað verið sampykkt. Ráðstafanir hafa og pegar verið gerð- ar til að framfylgja lögum, sem banna almenningi að safnast saman til ræðu- halda eða til að láta í Ijós skoðanir slnar á annan hátt fyrir framan ping- höllina, en par er pað, að Coxey ætl- ar að fylkja liði sínu. Great Northern járnbrautarfje- lagið er 1 meira en litlum örðugleik- um sem stendur. Starfsmennirnir á öllum brautum pess hafa hætt vinnu; áður höfðu peir heimtað að fá sama kaup, sem peir höfðu haft áður en kaupið var fært niður á síðasta sumri, cn verið synjað um pá kröfu. Á föstu- daginn var hætt vinnu á brautinni frá Larimore, N. D. til Spokane, Wash. Ug á mánudaginn fór á sömu leið á Minnesota-deildinni. ÍTLÖND. Fjárlögin voru lögð fyrir brezka þingið á mánudaginn. Áætlað er, að útgjöldin muni nema 95,458,000 punda sterling, og til pess að mæta peirri gífurlcgu upphæð parf að hækka tekjuskattinn og skatt á áfeng- um drykkjum. Mello aðmíráll, foringi uppreist- armancanna í Brazillu, liefur lagt nið- ur vopnin og flúið á náðir stjórnar- innar I Uruguay. í ræðu, sem Justin McCarthy, leiðtogi írska flokksins á brezka. ping- inu, hjelt í Lundúnum um siðustu helgi, taldi hann Rosebery-stjórninni jafn-umhugað um heimastjórnarmál írlands eins og Gladstones-stjórninni hefði verið, og kvaðst sannfærður um, að málinu mundi að lokuin verða fram- gengt. Aptur á móti láta Parnels- sinnar allt af lltið yfir horfunum, og tala óvingjarnlega um Rosebery. Frá Danmörk hafa borizt pær merkisfrjettir, að um síðustu mánaða- mót liafi komizt á samkomulag milli deilda ríkispingsins um fjárlögin, og er pað I fyrsta sinni slðan árið 1884, °g jafnframt að Estrup, stjórnarfor- maðurinn hafi sagt af sjer. Að lík índum hefur embættis-afsögn hans verið eitt af skilyrðum peim sem neðri deildin hefur sett fyrir pví að sam- pykkja fjárlögin, en annars hefur enn ekkert frjetzt um, hvernig pessu sam- komulagi hafi verið varið. Frá Nýja Islandi 11. aprll ’94. Herra ritst. Iljeðan er fátt að frjetta, tíðin slæm og köld; fyrir slðastliðna helgi var snjór talsvert farinn að sfga. En pann 8. p. m, dreif niður snjóbleytu dag allann, svo pað bættist ríflega við fönnina aptur; í gær og í dag bæri- legt, sunnan átt, en hlyinda lítið. En pó sígur snjór engu að síður eptir vonum. Heyskortur ekki til muna. Með bágasta móti manna á milli með bjargræði, svo til vandræða hefði horft, hefði ekki Mr. Guðmundur Pjetursson verzlað I Suður Víðines- Steinstöðum síðan fyrir jól. Hann hefur haft næga matvöru allt að þessu, og á liann þakkir skilið fyr- ir pað. Mr. G. hefur haft vandaða og góða vöru, og selt furðanlega ó- dyrt. Almennlngi hefur fallið mjög vel að skipta við bann. Vonandi hann byrji aptur verzlan með haust- inu, pví í sumar verzlar hann ekki.— Á Gimli hefur engar nauðsynjar verið hægt að fá nú um langa hríð. Lítils- háttar hefur pó Jón Capt., sem byrj- aði dálitla verzlun í haust, haft af hveiti allt að pessu, sem hann hefur verið að píra út til einstaka manns. Bágindi eru yfir höfuð með lang- mesta móti, útlitið mjög skuggalegt. Enn vonandi er nú, að úr því bætist að nokkru, pegar ís losnar, svo hægt er að ná I fisk; en pað á nokkuð I land enn, ef ekki batnar tíðin fram úr því sem nú er útlit fyrir. Frá Norður Dakcta. Ferming fór fram í kirkjunni að Gardar á skírdag. E>á voru fermd 23 ungmenni. I>að var búizt við, að pau yrðu 24, en ein fermingarstúlkan veiktist einni viku fyrir ferminguna, Anna Jónsdóttir HrOtfjörð, dóttir Jóns Ilrútfjörðs, bónda vestur af Ey- foid, uppi á Pembinafjöllum. — 30. marz andaðist hún og var jarðsett að Eyford 3. aprll. Anna heitin var gáf- uð og góð stúlka og er því söknuður foreldranna mikill, eins og nærri má geta. Þau fengu ekki pá gleði slna uppfyllta að sjá hana meðal ferming- arbarnauna. Sama dag, 3. apríl var einnig jarðsett að Eyford Þorbjönj Gisla- dóttir, kona Magnúsar Jónssonar, b ónda að Eyford. I>au höfðu verið gript tæp 3 ár. Hún hafði legið tær- ingarveik um langan tíma og Ijezt eptir miklar þjáningar á annan I pásk- um. Við báðar pessar jarðarfarir talaði sjera F. J. Bergmann á heim- ilunum, en I kirkjunni talaði sjera Björn B. Jónsson, sem var hjer stadd- ur á leið sinni til Winnipeg. 9. p. m. var jarðsett að Garðar barn Ivjartans Sveinssonar. Á föstudaginn langa voru fermd á Mountain 12 ungmenni. Adi'c p a. Enginn maður neitar pví,að mik- ill fólksflutningur hjeðan til Ameríku hlytur að verða til skaða fyrir landið, og pví er pað rjett gert, er menn líta á hag peirra sem eptir eru, að reyna að hindra útflutninginn á allan skyn- samlegan hátt. En að grípa til pess, að semja pvingunarlög, er gera flest- um, eða næstum öllum, illmögulegt að flytja til Ameríku, eins og síðasta ping byrjaði á með „frumvarpi til laga um breyting á lögum um tilsjón með flutningum á peim mönnum, sem flytja úr landi I aðrar heimsálfur,“ er hið aumasta óyndisúrræði, sem nokk- urt þing getur tekið, og alveg ósam- boðið pvl pingi, sem einmitt I sömu andránn. er að berjast fyrir frelsi pjóð- arinnar með pví að semja ogbiðjaum nýja stjórnarskrá. Eða höfum vjer pá allt frelsi höndum tekið, er vjer höfum fengið hálaunaðan landstjóra með ráðgjöfum, sem að nafninu til hefur vald til að staðfesta lögf frá pinginu, pótt á liina hliðina að pröngvað sje persónulegu frelsi ein- staklingsins með pvingunarlögum, pannig, að menn verði nokkurskonar þrælar, hvorki sjálfum sjer nje fjár síns ráðandi (sbr. 3. og 5. gr. nefnds frumv.)? Nei, markmið vorra ráð- andi manna á ekki einungis að vera pað, að útvega þjóð vorri frjálsa st jórnarskipun, heldur og að leysa öll ófrelsisbönd, er hamla einstaklingnum frá að njóta eðlilegs rjettar í mann- fjelaginu; til pess ætti þingið að verja af kappi sínum dyrmæta tíma, en eyða ekki dögum og vikum i pað, að spinna ófrelsisband I hapt á pjóð- ina, er henni hlytur að verða til marg- falt meira niðurdreps en gagns. Annars verður naumast álitið, að petta nefnda lagafrumv. sje fram- komið af öðru en augnabliks vand- ræðafáti, sem komið hefur á sumaping- menn út af „agitation“ erindsreka Canadastjórnar og par af leiðandi miklum útflutningum í sumar; enda sofnaði frumvarpið á miðri leið, og synir pað bezt, að það hefur ekki not- ið hagstæðs byrs hjá öllum. I>að hef- ur líka jafnvel verið sagt, að sumir pingmenn, er frumvarpinu voru fyrst raeðmæltir meðan hitinn og ákafinn var sem mestur, hafi orðið sárfegnir er pað „lognaðist út af“ og óskað pess af heilum hug, að slíkur óburður mætti aldrei aptur upp úr gröf sinni líta. Enda hlytur hver skynsamur maður að sjá, að pað er ekki hinn rjetti vegur, eða sá vegur, sem tiltök er að velja nú á þessum dögum til að hrinda burtflutning fólksins, að semja sllk pvingunarlög. En hitt eru einu úrræðin, að reyna að gera fólkið sælla en pað er, svo það ekki að fara burtu. Að pví ætti ping og stjórn að vinna af öllum kröptum, bæði með þvl að auka atvinnu manna á þann liátt, að styðja að allskonar verkleg- uui framförum I landinu, scm enn hef- LÆKNAH ADRA Mun lækna yður; svo er þvl varið með AYER’S Sarsaparilla, þogar hún er tekin inn við veikindum, sem stafa af óhreinu blóði; en þó að þetta sje sait um AYERS Sarsaparilla, eins og þúsundir inanna geta vitnað, þá er ekki liægt að segja það með sanni um önnur lyf, semóhlutvandirverzl- unarmenn kunna að mæla með, og reyna að fieka yður með, eins og þau sjeu „alveg eins góð eins og Ayers“. Takið Ayers Sarsaparilla og ekkert nema Ayers, ef þjerþurfið blóðhreinsandi meðal, og hið munuð hafa gott af því til langframa. Þetta meðal hefur um nálega 5o ár haft mikið álit á sjer, og læknað fieiri menn en nokk- urt annað lyf hefur g:rt. AYERS Sarsa- parilla upprætir hvern snert af kirtlaveiki, sem að erfðum hefur komið, og aðra blóð- sjúkdóma, og nvtur trausts almennings, eins og hún á skilið. Sarsaparilla „Jeg get ekki stillt mig unt að láta i ljós fögnuð minn út af þeirri heilsubót, sem jeg hef fengið við að neyta AYERS Sarsa- pariila. Jeg þjáðist af nýrna-sjúkdómi hjer um bil sex mánuði, ©g hafði miklar þrautir í mjóhiyggnum. Auk þers var líkami m'nn þakinn graftrarbólum. Mjer batnaði ekkert af þeiin meðöium.sem mjer vora ráðlögð. Jeg fór svo að taka AYERS Sarsiparilla, og á stuttum tíma voru þraut- irnai hættar og útbrotin horfin. Jeg ráð- legg hverjuni ungum karlmanni eða konu sem þjáist af sjókdómum, er stifa af ó- hreinu blóði, að taka AYERS Sarsaparilla, hvað gamall, sem sjúkdómurinn kann að vera.“ — II. L. Jarmann, 33 William st., New York City. MUN LÆKNA YDUR. Búið til at Dr. J. C. Ayer & Cot. Loweil, Mass. ur lítið verið hirt um, og með pví að brjóta þau bönd af þjóðinni, er hamla henni enu frá að njóta atvinnufrelsis og ymsra rjettinda, er henni ber að hafa að guðs og góðra manna lög'um. Stjórnin hefur lengi fengið orð fyrir hjá oss, að vera miður frjálslynd I ymsum málura, en aldrei hefur liún, slðan þingið fjekk löggjafarvald, lagt eitt einasta frumv. fyrir pingið, er komizt hefur I hálfkvisti við hið nefnda frumv., hvað ófrelsi og aptur- hald snertir. — E>að er vonandi, að pjóðin kjósi ekki á þing nokkurn einasta pingmann, er aptur vill vekja upp þennan afskræmislega draug. (Stefnir). Svar til X. Eun kemur X fram á ritvöllinn I stöku menn hjer, og blása pannig að sundrungar glæðunum, sem nú um stund hafa verið í rjenun. X segir jeg sletti til St. Ó. E. E>ar fer haun með ósannindi og útúrsnúning. Jeg segi pað megi finna f járuppliæðir í embættistíð pess er vjek úr sæti fyrir B. A., sem almenningi mundi þykja parflitlar. Jeggat pessagagnvart $90, sem X er svo bumbult af, en öldungis ekki til að sverta St. Ó. E. Eða er X svo fáfróður að vita ekki, að pað ræð- ur enginn einn sveitarráðsmaður fjár- framlögum eða útgjöldum sveitarinn- ar, lieldur atkvæðagreiðsla? Yfir höf- uð hrekur ekki X eitt orð í grein minni, scm hann heldur ekki gat, nema pá ljúgandi. Og svo að end- ingu þetta: Mr. G. Thorsteinsson á ekki eitt orð I greininni frá Ny-ís- lands-búanum, veit einu sinni ekki hver hefur ritað hana, svo pað er hreinn óþarfi fyrir X að gera G. Th. getsakir i pví efni. Ef X kemur nokkurn tíma fram á ritvöllinn sem maður, en ekki sem refur úr holu, pá skal jeg svara honum með íullu nafni, annars virði jeg hann ekki svars framar. 12. spríl 1894. Ny-íslands-l ú;. Dánarfregn og )>ökk. Eptir 8 daga pungar pjáningar af iilkynjsðri barnaveiki, (Difteritis) burtkallaðist pann 5. p. m. okkar elskulega dóttir Steinunn Sigríður 4 ára 3 mánaða og 10 daga gömul — var jörðuð pann 6. p. m. kl. 2. e. m. Sökum pessa atviks hefur bæjar- stjórmn bannað allar samgöngur að húsi okkar um ákveðinn tima, sem hefur gert okkur óumflyanlega hjálp góðra meðbræðra og systra, og vilj- um við fyrst tilnefna Hr. Th. Oddson, sem nú 1 þessum sjúkdómsbágindum og endrarnær hefur synt okkur alla velvild og hjáipsemi. Einnig peir herrar E>orlákur Guðmundsson og Björn Jónsson og einkum konur peirra Guðny og Ingibjörg sem í sjúk- dómi okkar sælu dóttur syndu alla alúð og hluttekning. West Selkirk 13, apríl 1894. Ólafur Sigmundsson. Helg-a Benidiktsdótt’n-. eptirkomendur Thompson Lœuger & Co. CI^YSTAL, - N. 13. þar eð vjer höfutn einsett okkur að ná í sem allra mest af verzlan ykkar, íslendingar, þá höfum við ráðið til vor einn landa ykkar, sem flestnm ykkar er kunnur að góðu Hkr. 7. p. m., og er ekki að sjá hon- um hafi mikið farið fram 1 sanngirni og skynsemi tiðan hann ritaði síðast. Því nú er grein hans engöngu liáð og útúrsnúningur; að minnsta kosti er ekki hægt að sjá, að X beri mikla virðingu fyrir lúterskri barnatrú, góðu mannorði og hreinum viðskipt- um. E>ó leyfi jeg mjer að gora fáein- ar athugasemdir við grein hans, að pví leyti sem hann beinist að mjer. A einum stað kemst X þannig að orði: „E>að getur verið, að ávarp petta sje frá G. Th., því I pvf er liann svo gengdarlaust lofaður, nei einhver fiórkalaveifir er pað samt“!! Meiscara- leg setning! Allt „gengdarlausa“ hólið í grein minni um daginn var það, að jeg sagði að Mr. Thorsteinson leysti verk sitt snildarloga af hendi. Til stuðnings þessum ummælum mín- um skal jeg benda X á, að árlega eru kosnir tveir menn til að ondurskoða reikninga sveitarinnar. Svo er skyrsl- um þeirra útbytt prentuðum meðal gjaldenda, og reikningsskoðarar hafa öll pessi ár lokið lofsorði á embættis- færslu G. Thorsteinssonar sem skrif- ara og fjehirðis. Þessu getnr X ekki neitað, pótt pað líti svo út sem hann hafi stcrka löngun til að svfvirða ci«- einu — Mr. H. S. Hanson. Hann mun gera sjer far um aS taka vel á móti ykkur, og hann biður ykkur alla velkomna, þegar þið komið í bæinn, hvort heldur þið þurfið að kaupa nokkuð eða ekki. Ef þið viljið gefa okkur verzl- un ykkar munum við gera eins vel við ykkur og nokkrir aðrir GETA GERT, og máske BETUR en flestir aðrir menn á þessum tlma VILJA GERA. Koinið því og heimsækið okkur og þið munið sannfærast um, að við meinum að gera vel við ykkur. Vinsamlegasl Thompson & Wing. Crystal - - N. D. Rafurmagns lækninga stofnun Rrofessor W. E. Bergman læknar með rafurmagni og nuddi gigt, likamsvisn- un og hárlos á höfðum. Hann nem- ur einnig burtu yms lyti á andliti hálsi, handleggjum, og öðrum lík- amspörtum, svo sem móðurmerki, hár hrukkur, freknur ofl. Kvennfólk ætti að leita til hans. Telophonc 557.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.