Lögberg - 22.04.1894, Blaðsíða 1

Lögberg - 22.04.1894, Blaðsíða 1
Lögbrrg er gefið út hvern miSvikudag og laugardag af ThE LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO. Skrifstota: AtgreiSsl astota: rícntcntiSj" 143 Princess Str., Winnipeg Man. Kostar $2,oo um áriS (á íslandi 6 kr. borgist fyrirfram.—Einstök númer 5 cent. ' «4 kvery Wednesday »6d Lögberg is puhlisl. by Saturday vuBLtsHItÍG CO Thr Lögberg printing & at 148 Princess Str., Winnipeg Subscription price: $2,00 a year , ]n advancc. Single copies 5 c. Ar. j- Winnipeg, Manitoba, langardaginn 22. apríl 1894 Nr. 30. og lagði hatt sinn og regnlilíf á borð- ROYAL * CROWtT * SOAP Kóngs-Kórónu-Sápan er ósvikin hún skaðar hvorki höndurnar, andlitið eða fínustu dúka, ullardúkar hlaupa ekki ef hún er brúkuð. Tessi er til- búin af The Royal Soap Co., Wint\ipeg. A. FritSriksson, mælir með henni við landa sína. Sápan er 1 punds stykkjum. Umfram allt reynið hana. FRJETTIR CANADA. í Canada hefur brennivtnsdrykkja minnkað á síðustu 10 árunum; 1882 nam hún 1 gallónu á mann, en 1892 0,70 gall. l>ar á móti hefur bjór- drykkja aukizt á sama tíma, nam 2.74 gall. 1882, en 3,51 gall. 1892. Montreal-blað eitt franskt full- yrðir. að allir kapólsku biskuparnir í Canada hafi skrifað undir bænarskrá til drottningarinnar um að breyta skólalögum Manitoba, með J>ví að biskuparnir hafi nú orðið enga trú á því, aðp»r breytingar, sem fyrir peim vaka, muni fást hjá Dominion-pinginu. KASÍDARIKIN. Bóluveikin í Chicago er farin að verða allalvarleg. 30 menn svktust þar á mánudaginn, svo menn vissu um, og búizt við að fjöldi manna lægi sjúkur af henni, án pess að vita, hvað að sjer gengi. Ætla'ói bæjarstjórnin að láta lögreglumenn ganga hús úr húsi til pess að leita að bóiusjúkum mönnum, og gera óvenjulega ötulleg- ar tilraunir til pess að útryma sykinni. Af peim 30 mönnum, sem tilkynnt var, að hefðu fýkzt, gátu 4 að eins komizt inn 4 spítala. Svo mikil eru prengslin par pegar orðin, að helm- ingurinn af bólusjúkum mönnum verður að liggja á gólfinu. Samningur hefur komizt á milli Bandaríkjanna og Norðurálfupjóð- anna um samtök til að liamla flutningi kólerunnar frá austurlöndum. Al- pjóðanefnd sú sem fjallað hefur um málið, telur allt að pvl ómögulegt, að kóleran geti flutzt til Norðurálfunnar, ef farið verður stranglega eptir peim reglum, sem samningurinn gerir ráð fyrir, enda sjfndu Bandaríkin ogStór- bretaland i fyrra, að með pví að fylgja heilbrigðisreglum nógu fast fram, má nú verjast pessum gesti, sem menn stóðu áður varnarlausir fyrir. Eptir pvl sem merkt verzlunar- blað, sem gefið er út f New York,seg- ir, 0L árlega að aukast neyzla áfengra drykkja í Bandaríkjunum tiltölulega við mannfjölda. 1881 kom 1. 21 gall- óna af brennivíni á mann; 1893 1. 51. Arið 1887 komu ekki nema 11.23 gallónur á mann af bjór, en 1893 16.- 08 gallónur. Jafnframt liefur á pessu tímabili te- og kaffidrykkja minnkað ofurlftið, og víndrykkja komst niður í 0.45 gall. á mann úr 0.55. Naumast verður pvf haldið fram, að tölur pess- ar syni sterk álirif frá áfengisbanns- hreyfingunui, sem svo mikið lætur á sjer bera í Bandaríkjunnm. Tvær lestir tókst að senda á mið- vikudaginn frá St. Paul eptir Great Northern brautinni,og var önnur lest- in sú er til Kyrrahafsins átti að fara. Sagt er að verkamennirnir á sumum stöðum sjeu pegar orðnir fúsir á að taka aptur til starfa. Fjelagið hefur fengið dómstóls-úrskurð fyrir pví, að skrúfumennirnir verði að láta lestir pess f friði. 4000 kolanámamenn í Pennsyl- vaniu hafa hætt vinnu, og er búizt við að pað verkfall muni verða innan skamms miklu víðtækara en pað er pegar orðið. ÍTLÖND. í tilefni af pví, að Canadastjórn hefur hagað tollbreytingum sínum pannig, að sumum ríkjum er gert hærra undir höfði en Bretlandi með viðskipti við Canada, hefur sú spurn- ing komið fram á brezka pinginu, hvort Canadastjórn sje slfkt leyfilegt, og hefur peirri spurningenn eigi ver- ið svarað. Einkum erhjer að ræða um te-tollinn. Hann hefur verið af nu-m- inn f Canada, pegar teið kemur beint frá peitn löndum, par sem pað vex; en sje jurtin flutt frá öðrum löndum, er tollinum haldið; og með pvf að mjög mikill hluti af pvf tei, sem neytt er í Canada, er flutt frá Stórbretalandi, hefur pessi ákvörðun mjög mikla p/ð- •ngu fyrir verzlun Englendinga. Frjettaritari f St. Pjetursborg segir, áð Uyzkalandskeisari hafi beðið ltússakeisara að stofna til piogs af fulltrúum Norðurálfurfkjanna í pví skyni, að fá samkomulag um að minnka berlið pjóðanna, og að Rússa- keisari hafi neitað að verða við peirri beiðni. Mello hefur nú með öllu hætt við uppreist sína og fengið athvarf í Ar- genti na. Þar með er borgarastríðinu í Brazilfu lokið. öekk 1 gildruna Saga eptir Charles Ðickens. Framb. frá 22. bl. „Hjerna upp eptir, ef pjer viljið gera svo vel; beint hjerna upp eptir, Mr. Sampson. Farið hvorki til hægri nje vinstri.“ Það lá við að jeg gerði mjer í hugarlund, að jeg gæti heyrt hann anda pessum orðum út úr sjer, par sem hann sat og horfði á mig bros- andi, með pessa ópolandi hárskipting beint á móti nefinu á mjer. „Það er enginn vafi á pví, að pessi tilfinning á sjer stað hjá sum- um,“ svaraði jeg. „En jeg held ekki að hún sje sjerlega almenn.“ „Jæja,“ sagði hann, yppti öxlum og brosti, „jeg vildi, að einhver góð- ur andi vildi hafa áhrif á vin minn f pessa átt. Jeg var svo ógætinn, að lofa móður hans og systur í Norfolk að sjá um að hann gerði petta, og hann lofaði peim pví, að hann skyldi geia pað. En jeg byst ekki við, að hann geri pað nokkurn tíma.“ Eina eða tvær mínútur rabbaði liann eitthvað svona út í bláinn, og svo fór hann. Jeg var naumast búinn að Ijúka upp skúffunum í skrifborði mfnu morguninn eptir, pegar hann kom aptur. Jeg tók eptir pví, að hann kom beint að hurðinni á glerveggn- um, og stóð ekki við eitt einasta auguablik 1 fremri stofunni. „Getið pjer sjeð af tveimur mín- útum handa mjer, Mr. Sampson minn góður?“ „Mikil undur, já.“ „Þakk’ yður fyrir,“ sagði hann ið. „Jeg kom snemma, til pess að trufla yður ekki. Sannleikurinn er sá, að jeg er steinhissa á pessari lífs- ábyrgðar-umsókn, sem vinur minn hefur samið.“ „Hefur hann gert pað?“ sagði jeg- ,,.Tá-á,“ sagði hann, og leit á mig eins og hann væri hugsi; og svo var eins og honum dytti nokkuð nytt í hug — „pað er að segja, ef hann hef- ur ekki bara verið að segja mjer pað. Það getur verið, að petta sje nyr veg- ur til *ð komast undan pví. Það hef- ur mjer sannarlega ekki dottið í hug fyrr en nú!“ Mr. Adams var að opna morgun- brjefin í fremri stofunni. „Hvað heit- ir maðurinn, Mr. Slinkton?-* spurði jeg- „Beckwith.“ Jeg leit út um dyrnar og bað Mr Adams að færa mjer lífsábyrgðar-um- sóknina, ef hún hefði nokkur komið með pvi nafni. Hann hafði pegar lagt hana frá sjer á borðið. Honum veitti ljett að finna hana innan um hin brjefin, Og hann fjekk mjer hana. Alfred Beckwith. Umsókn um tveggja púsund punda lífsábyrgð hjá okkur. Dagsett daginn áður. „Frá Mið-Temple, sje jeg, Mr. Slinkton.“ „Já, við höfum báðir sama stig- ann; dyrnar lians eru beint á móti mínum dyrum. Mjer hefur samt ekki dottið í hucr, að hann mundi vitna til mín.“ „Það synist ekki nema eðlilegt að hann geri pað.“ „Alveg rjett, Mr. Slinkton; en mjer hafði ekki komið pað til hugar. Lofið pjer mjer að sjá.“ Hann tók prentað eyðublað upp úr vasa sínum. „Hvernig á jeg að svara öllum pess- um spurningum?“ „Sannleikanum samkvæmt, auð- vitað,“ sagði jeg. „Ó, auðvitað!“ svaraði liann, og leit brosandi upp frá blaðinu. „Jeg átti við pað, að pær væru svo margar. En pað er rjett af yður að vera strang- ur í kröfum. Það er skiljanlegt, að pjer verðið að verastrangur. Má jeg nota yðar penna og blek?“ „Sjálfsagt.“ „Og skrifborðið yðar?“ „Sjálfsagt.“ Hann hafði verið að snúast milli hatts síns og regnhlífar til pess að leita að stað til að skrifa á. Hann settist nú niðar í stól minn, við perri- blað mitt og blekbyttu, með langa stiginn á höfðinu á sjer beint fram undan mjer, par sem jeg stóð og sneri bakinu að ofninum. Hann las hverja spurning hátt og talaði um hana áður en hann svaraði henni. Ilvað hafði hann lengi pekkt Mr. Alfred Beckwith? Hann varð að telja árin á fingrum sjer. Hvernig voru lífernishættir hans? Það voru engin vandræði með pá; framúrskar- andi hófsamur maður, og hreyfði sig heldur mikið, ef nokkuð varð að lion- um fundið. Öll svörin voru ánægju- leg. Þegar hann hafði skrifað pau öll, leit hann yfir pau, og að lokum skrifaði hann nafn sitt mjög fallega Hann bjóst við, að nú pyrfti hann ekki meira að gera. Jeg sagði hon- um að ekki væri líklegt, að hann yrði ómakaður frekara. Átti hann að skilja skjölin eptir. Já, ef hann vildi gera svo vel. Ástar pakkir. Guðs- friði. Framh. TIL byggingaverkamanna. A fundi íslenzka Byggingamanna- fjelagsins, sem lialdinn var siðastl. mánudagskveld til að ræða um ástand pess, var sampykkt að halda fjelaginu áfram til maíloka n. k., en undir breyttum lögum og reglum frá pví er hefur verið. Syni fjelagsmenn ápessu tímabili jafn stöðugt og ítrekað skeyt- ingarleysi sem að undanförnu, með að sækja fundi og borga tillög sín,verður fjelagið tafarlaust uppleyst eða sam- einað öðru fjelagi. Verði fundahöld í góðu lagi pennan tilteknatíma held- ur f jelagið spursmálslaust áfram. Við höldum hjer eptir skrá yfir alla pá menn sem mæta á fundum, til pess að geta vitað upp á hár hverjir pað eru, sem vilja halda fjelaginu áfram og bverjir ekki. — Næsti fundur verður haldinn næstkomandi mánudagskveld (23. p. m.) á Verka r.annafjel.húsinu. Byrjar kl. 8 e. h. Jóh. B.iabnason, (forseti). Kolbeinn Thorðabson, (skrifari). Odyrasta Lifsabyrgd! Mutual Reserve Fund Life Association of New York. Assf.ssmrnt System. Tryggir lif karla og kvenna fyrir allt að helmingi lægra verð og með betri sRilmálum en nokkurt annað jafn áreiðanlegt fjelsg í heiminum. Þeir, sem tryggja lif sitt í fjelaginu, eru eigendur þess, ráða (>vf að öllu leyti og njóta alls ágóða, því lilutabrjefa höf- uðstóll er enginn. Fjelagið getur því ekki komizt f hendur fárra manna, er hafl það fyrir fjeþúfu fyrir sjáífa sig og ef til vill eyðileggi það. Fjelagið er ^nnbyrðis (mutual) lífsá- byrgðarfjelag, og hið langstærsta og öfl ugasta af þeirri tegund i veröldinni. Ekkert fjelag í heiminum hefur fengið jafumikinn viðgang á jafnstutt um tima. Það var stofnað 1881,enhef- ur nú yflr Sj tíu þíaund mtOlimi er hafa til samans lífsábyrgöir úpp á meir en trö hundruö og þrjdtíu milljónir dollara. Fjelagið hefur síðan það byrjaði borg- að ekkjum og erfingjum dáinna meðlima yfir 14% mitljónir dollara Árið sem leið (1892) tók fjelagið nýjar lífsábyrgðir upp á liðugar (><> millj- ónir dollara, en borgaði út sama ár erf- ingjum dáinna meðlima $2,705,000,00. Varasjóður fjelagsins, sem nú er orðinn nál. 3}^ milljón dollara, skiptist milli meðlima á vissum tímabilum. í fjelagið hafa gengið yfir 370 /s- lendingar er hafa til samans tekið lífs- ábyrgðir upp á meír en $600,000. Upplýsingar um fjelagið eru nú til prentaðar á islenzku. IV. II. Paulson Winnipeg, Man General agent fyrir MaD, N. W. Terr., B. Col. etc. A. R. McNICHOL, Mclntyre Block, Winnipeg. Manager í Manitoba, Norð- vesturlandinu og British MANITO B A. fjekk Fyrstu Verðlaun (gullmeda- líu) fyrir hveiti á malarasýningunni, setu haldin var i Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum synt par. En Manitoba er ekki að eins hið bszta hveitiland í h>imi, heldur ec par einnig pað bezta kvikfjáriæktar- land, sem auðið er að fá. Manitoba er hið hentugasta svæði fyrir útflytjendur að setjast að i, pví bæði er par enn mikið af ótekn- um löndum, sem fást gefins, og upp- vaxandi blómlegir bæir, par sem gott Vyrir karla og konur að fá atvinnu. í Manitoba eru hin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð- ast. í Manitoba eru járnbrautir mikl- ar og markaðir góðir. 1 Manitoba eru ágætir frískólar hvervetna fyrir æskulyðinn. í bæjunum Wiunipeg, Brandbn og Selkirk og fleiri bæjnm munu vera samtals um 4000 íslendinoar. P — í nylendunum: Argyle, Pipestone, Nyja íslandi, Álptavatns, Shoal Lake, Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, munu vera samtals um 40(0 rslendingar. í öðrum stöðum í fylk inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar. í Manitoba eiga pví heima um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðrast pess að vera pangað komnir. í Maní- toba er rúm fyrir mörgum sinnum annað eins. Auk pess eru í Norð vestur 7’etritoriunum og British Co- lumbia að minnsta kosti um 1400 ís- lendingar. íslenzkur umboðsm. ætíð reiðu- búinn að leiðbeina ísl. innflytjendum. Skrifið eptir nyjustu upplysintr- um, bókum, kortum, (allt ókevpis) til Hon. THOS. GREENWAY. Minister ef Agriculture & Immigration, WlNNIPEG, MANITOBA. Munroe,Wesí & Maíher Málafœrslumenn o. *. frv. IIarris Block 194 IVlai’ket Str. East, Winnipeg. vel þekktir meöal íslendinga, jafnan reiffu búnir til aff taka að sjer vni þeirra, gera fyrir þá samninga o. s. frv W. H. Paulson, Winnipeg, Fr. Friðriksson, Glenboro og J. S. Bergmann, Gardar, N. Dak., taka fyrir Allan línunnar hönd á móti far- gjöldum, sem menn viljasendalijeðan til íslands. W. H. Paulson. J. LAMON' 434 Main Street. §kór og Atíjgbjcl ftuiv boiib! Heimsækjið praktíska skómanninn, sem gerir betur við ykkur en nokk ur annar skósali i bænum. • Sterkir barnaskór 50c. Hnepptir eða reimaðir dömuskór á 85c. og 90c. parið. lvarlmanna vinnuskór 1.00. Finir karlmanna skór á 1.00, 1.25, 1.50 1.75, 2.00 og upp í 4.00. Einnig nokkrar tegundir fyrir ^ og verðs. Eptir billlegu skótaui er bezt að koma í alpyðlegu skóbúðina hans J. Iiamonte, 434 MAIN ST.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.