Lögberg - 22.04.1894, Blaðsíða 2

Lögberg - 22.04.1894, Blaðsíða 2
2. LÖGBEEU LAUGA.RDAGINN 18. APRÍL 1894. Sögberg. liei 6 út aC 148 Prinoess Str., Winnipeg Man of T) e l.iigberg Printing ör Publishing Co'y. (Incorporated May 27, 189o). Ritstjóki (Editor): EINAR HföRLEIFSSON BosJness manager: B. T. BJORNSON. AUGLÝSINGAR: Smá-auglýsingar í eitt skipti 25 cts. fyrir 30 or6 e6a 1 þuml. dálkslengdarj 1 doll. um mánuðinn. A stærri auglýsingum e6a augl. um lengri tíma af- sláttur eptir samningi. fiÚSTAD A-SKIPTI kaupenda verður að til kynna tknjleqa og geia um fyrverandi bú stað jafnframt. UTANÁSKRIPT til AFGREIÐSLUSTOFU blaðsins er: TJJE LÓCBEFJC PIJINTINC & PUBLISH- C0. P. O. Box 368, Winnipeg, Man. UTANÁSKRIFT til RITSTJÓRANS er: F.UITOK LÖÍiBERfi. P. O. BOX 368. WINNIPEG MAN. -- I.AUGARD aGINN 22. APRÍI. 1894. — Samkvæm lanaslögum er uppsögn kaupanda á blaöi ógild, nema hann 6é skuldlaus, þegar haDn segir upp. — Bf kaupandi, sem er í skuld viö blaö- iö flytr vistferlum, án þess aö tilkynna heimilaskiftin, þá er þaö fyrir dómstól- unum álitin sýnileg sönuun fyrir prett- vísum tilgang’. tW Eptirleiðis verður hverjum þeim sem sendir oss peninga fyrir blaðið sent viöur kenning fyrir borguninni á brjefaspjaldi, hvort sem borganirnar hafa til vor komið frá Umboðsmönnum vorum eða á annan hátt. Ef menn fá ekki slíkar viðurkenn- ingar eptir hæfilega lángan tima, óskum vjer, að þeir geri oss aðvart um það. — Bandaríkjapeninga tekr biaðið fullu verði (af Bandaríkjamönnum), og frá Islandi eru íslenzkir pen- ingaseðlar teknir gildir fullu verði sem borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í P. 0. Money Orders, eða peninga í Ht giatered Letter. Sendið oss ekki bankaá visanir, sem borgast eiga annarstaðar en i Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylgi fyrir innköllun. t>að virðist vera sönn fyrirmun- un fyrir fylLisstjórnar-andstæðingun- um með kosning leiðtoga sinna. Eins og flestir muna víst, var í fyrra dæmd ómerk kosning Mr. Macdonalds í Brandon, sem f>á var leiðtogi aptur- haldsmannanna á pinginu hjer. Mr. Macdonald náði ekki kosning aptur, og varð pá Mr. Davidson, pingmaður- inn fyrir kjördæmið Beautiful Plains, leiðtogi I hans stað. Yfir honum hjekk lika málsókn, sem afarlengi hefur dregizt, út af kosning hans, og var pað mál loksins útkljáð á priðju- daginn var á pann hátt, að kosningin var dæmd ógild. Eru pví stjórnar- andstæðingarnir leiðtogalausir af nyju. —-------# ■ — i #------—' Hr. Benedict Gröndal, sem ritað hefur dóm í íxafold um „Chicago-för1* sjera Matthíasar Jochumssonar, synist algerlega vera farinn að örvænta um pað, að unnt sje að fá pær fregnir um íslendinga í Canada, sem hann óskar eptir. Hann minnist á pað sem kom- ið hefur til orða á íslandi, að senda menn hingað vestur til pess að kynna sjer ástandið hjer, og er pví mjög mótfallinn, segir, að með pá muni fara eins og með sjera Matthías — peir muni ekkert hafa nema gott að segja, pegar peir komi aptur. Hann treystir sjer ekki til að fá nokkurn mann í pessa vesturför, sem segi svo neitt pað er letji menn vesturferðar. öllu betri sönnun en pessa er naum- ast hægt að hugsa sjer fyrir pví, að Gröndal sjálfur muni hafa sannfæring fyrir pvf, að hjer muni fara bærilega um menn. Vjer b^ntum á pað á laugardag- inn var, hvernigsjera Matth. Jochums- son hefði I hinni n/ju bók sinni borið vitni með oss viðvíkjandi atvikunum að ferð lians til Dakota og samfylgd Einars Hjörleifssonar. Sjera Matthías ber vfðar vitni með oss í bók sinni um pað er oss hefur orðið að ágrein- ingsefni við Heimskringlu. Einstaka maður minnist pess ef til vill, að vjer Ijetum í fyrra vetur í Jjós nokkurn efa um. að pjóðsagnapingið í Chicago, sem sjera Matthíasi hafði verið boðið á, mundi verða neitt sjerstakt merkis- ping. Heimskringla póttist pá vita öll undur og skelfing um tilvonandi ágæti pess, og Þjóðólfur tók pað allt fyrir hinn áreiðanlegasta sannleik. L>egar svo sjera Matthías var búinn að fara til Chicago, sk/rðum vjer frá pví, að merkurmaður parsyðra, sem tekið hefði pátt í pessu fundarhaldi, hefði sagt sjera Matthíasi, að hann hefði einskis í misst, pótt hann hefði ekki náð í pennan fund, með pví að hann hefði reynzt mjög ómerkilegur. Hkr. vefengdi afdráttarlaust pessa sögu- sögn. Blaðið s/ndist hafa tekið slíkri tryggð við pennan makalausa „con- gress“, að pað var eins og kotnið væri við hjartað í pví, eí á hann var andað. Nú hefur sjera Matthías tekið af öll tvímæli um petta efni. Hanu segir svo í „Chicago-för“ sinni bls. 34—35: „Til pjóðsagnapingsins kom jeg of seint, enda varð ekki síðasti fundur- inn haldinn sakir hita....Jeg leitaði á fund oins p/zks fræðimanns, er dr. Hirsch heitir, og kunnugur var pess- um „Kongress11; kvað hann mig lítils í missa, pví ping petta hefði mjög mistekizt, ocr beztu mennirnir bar hvergi nærri komið“.— Menn reka sig ósjaldan á pað, ef eptirtektin er nógu mikil, að staðhæfingar Lögbergs reynast áreiðanlegri en sumra annara blaða. Tvístringur á Yestur-Islend- ingum. Einn af hinum pjóðkunnustu merkismönnum íslands ritar vini sín- um hjer vestra á pessa leið í prívat- brjefi í vetur: „Þar sem jeg er einn af peim, sem ekki læt rojer á sama standa um framtíð íslecdinga í Ameríku, pá ætla jeg nú að gefa pjer upp skoðan mína á pví efni. Eins og íslendingar eru enn settir par í Canada hef jeg litla trú á, að peir geti viðhaldið tungu sinni og pjóðerni að öðru leyti en pví, sem stöðugur innflutnings- straumur hjeðan ber með sjer tung- una og pjóðernið. Hætti hann, ótt- ast jeg að íslendingar sem pjóðflokk- ur hverfi sem dropi í sjóinn, eða rjett- ara sem vatn upppornaðrar ár, og pótt allir íslendingar llyttu vestur á pessa dreif og ringulreið, sem nú á sjer stað, og pað á fám árum, pá ætla jeg peir mundu hverfa á sömu leið. I>ú mátt ekki fyrir pesaa sök ætla, að jeg áiíti baráttu ykkar fyrir íslenzkunni og pjóðflokknum par vestra. árang- urslausa. Jeg álít sjálfsagt að berj- ast í pes3a átt meðan auðið er, og nokkurn árangur kð bafa, og víst er pað, að allt getur gengið og árangur orðið mikill meðan útflutningarnir pangað haldast.— En svo mikið ttnnst mjer undir pví komið, að vest- urfluttir íslendingar haldi hóp og taki höndum saman og berjist sem einn maður sjer til farsældar sæmdar og sigurs í samkeppni við aðra, að mjer finnst lífsspursmál að tryggja pað bet- ur, en enn hefur tekizt, að svo geti orðið í framtíðinni. t>essi mikla sund- urdreifing, sem á er orðin fyrir við- burðanna rás, hl/tur að vera meinleg í pessu tilliti; sjerstaklega er voða- legt, pegar menn hundruðum saman flana út í að taka lönd, án pess að kynna sjer svo mikið ástand peirra, að peir viti hvort par sje fáanlegt vatn fyrir menn og skepnur, eins og átt hefur sjer stað með Þingvelling- ana ve3tra. Yerður ekkert n/tilegt og framkvæmanlegt ráð fundið til að korna í veg fyrir pennan ráðleysis tvístring, en jafnframt til að tryggja aðkomendutn n/t lönd? Eru ekki íslendingar vestra pess megnugir að kaupa upp n/tileg lönd ísamfellu fyr- ir landa sína, t. d. lönd sem eru reynd og búið er að koma nokkuð til? Eru ekki lönd fáanleg, pað er að skilja heil svæði, vestur við Kyrrahaf, par sem loptslagið er svo inndæltog heil- næmt? Væru par landsvæði að fá, væri pá ekki bezt fyrir allan íslenzka pjóðflokkinn eða allan porra hans að safna sjer pangað, draga strauminn hjeðan að sjer pangað? Sem sagt, verður ekker gert í pessa átt til að tryggja framtíð hins íslenzka pjóð- flokas, tungu hans og pjóðerni vestra, og gera peim aðgengilegra að flytja vestur, er prá að bæta kjör sín, og pykir eigi viðunandi hjer? Hjer er spursmál, sem lítt hefur verið rætt í blöðum ykkar vestra og er pó sann- lega pess vert, allra helzt ef Canada- stjórn fer að seilast frekar eptir ís- lenzkum innflytjendum eins og hreift hefur verið í blöðum vestra. Getur ekki Canadastjórn, ef hún annars vill fá íslendinga öðrum fremur til lands- vistar, sjeð peim fyrir hentugum löndum, eða mundi hún ekki fást til peirra afskipta, eða ekki vilja pað til íslendinga vinna, að gera eitthvað í pá átt fyrir pá? „C>ótt jeg játi að eitt hlutverk civilisationarinnar, og pað eitt hið stærsta, sje að eyða pjóðernunum, og öllum peim ertíðleikum og böli, sem af peirn hefur stafað, svo að par komi sá tími, að einnig í pjóðernis- legu tilliti verði ein hjörð, og eitt mál talað, — pá er mjer ekki sama um pjóðerni og pá andlegu fjársjóði, sem við pjóðernin, eins og enn stendur heimurinn, eru bundin, og munu verða bundin urn langan aldur eptir oss látna — pessarar kynslóðar menn; og hvað okkur snertir íslendinga, pá er pað ómetanlega nauðsynlegt bæði fyrir Vestur og Áustur íslendinga að fslenzkt pjóðerni og tunga sje vemd- að vestra“. —Oss er sönn ánægja að pví, að láta Lögberg færa lesendum sínum penn- an brjefkafla. Hann s/nir ljóslega, hve annt sumum merkismönnum á ættjörð vorri er farið að verða um oss hjer vestra, og hve hl/jan og góðan hug peir bera til peirrar við- leitni, sem s/nd hefur verið til að halda íslendingum hjer saman. Að hinu leytinu dylstpað fráleitt neinum Vestur-íslendingi, að brjef- kafli pessi er ritaður af nokkrum ó- kunnugleik, og er slíkt ekki nema eðlilegt. I>að er t. d. óhætt að full- yrða, að dreifingin hefur orðið miklu meiri í brjefritarans augum, en hún í raun og veru er. Vitaskuld eru ekki allir Vestur-íslendingar liver annars nágrannar. En allur porri peirra b/r innan um mikinn fjölda af öðrum löndum sínum. -6 stórar og öflugar n/bendur hafa myndazt, ein í Minne- sota, ein í Dakota, ein í Assiniboia (vjer teljum Dingvalla- og I.ögbergs- byggðir sömu n/lenduna), og 3 í Manitoba; auk pess eru JMelítan/lend- an í Manitoba og Vatnsdalsn/lendan í Assiniboia, sem báðar virðast eiga góða framtíð, pótt pær sjeu smáar. Og enn er ein n/lenda í myndun f Manitoba við Manitobavatn. Svo má ekki gleyma pví, að íslendingar, sem í Winnipeg búa,munu vera eins marg- ir og allir Reykvíkingar, ef til vill fleiri. Enn fremur verða og landar vorir heima að hafa pað hugfast, að samgöngunum hjer í landi er varið á allt annan hátt en heima hjá peim. Vegalendin hefur ekki sömu p/ðingu í Amerfku og á íslandi. Degar vel er aðgætt, verður pað alls ekki svo lítið, sem gerthefur ver- ið í pá átt að tryggja framtfð hins fs- lenzka pjóðflokks hjer vestra, tungu hans og pjóðerni. íslenzku n/Iendu- stofnanirnar hafa verið gerðarí pá átt; blöð v'estur íslendinga vinna f pá átt; kirkja Vestur-íslendinga sömuleiðis; allar fslenzkar samkomnr, og öll við- leitni til að fá íslendinga hjer til að lesa íslcnzkar bækur og blöð miðar í sömu áttina. Oss er ekki ljóst, að hlaup'ð sje að pví, að vinna í pessa átt á neinn n/jan hátt. Brjefritaranum hefur skilizt svo, sem Þingvellingarnir hafi flanað að n/lendumyndan sinni, og honum virðist nauðsyn til bera að „koma í veg fyrir pennan ráðleysis- tvítring“. Vjer getum ekki fallizt á pað, að par hafi verið um svo mikið flan að ræða. Þegar straumurinn átti sjer stað vestur í Þingvallan/lenduna, var par ekki vatnsskortur, og vitan- lega hefur Lann allt af verið miklu minni en ráða hefur mátt af pví hvernig sumir hafa látið. En vita- skuld hefur vatn protið par sumstaðar vegna stakra purka, og af pvf að hjer er enginn hörgull á n/jum stöðum til að flytja sig í, hefur mðnnum ekki pótt borga sig að hafa eins mikið fyr- ir að ná í vatn, eins og meiln hafa all- víða orðið að sætta sig við í eldri og pjettbyggðari löndunum. Að útvega oitt n/lendusvæði fyrir alla pá íslendinga, sem að heim- an kunna að koma, er í vorum augum gersamlega óhugsandi Þess er eng- in von að Canadastjórn mundi halda stórum landflákum óbyggðum til pess að bíða eptir innflytjendum úr neinu sjerstöku landi. Og að kaupa slíka landfláka er álíka Ijett fyrir fslendinga eins og að kaupa sólina. Fyrir vor- um augum væri pað ekki heldur nærn pvf eins ákjósanlegt, eins og mönnum mun virðast pað heima. Kæmist slík allsherjar n/lendustofnun íslendinga í framkvæmd, mundi henni óumfl/j- anleg fylgja einangrun út úr hjer- lendu pjóðlífi, og íslendingar mundu par af leiðandi eiga miklu verra að- stöðu með alla samkeppni við aðra menn í pessu landi. Sannleikurinn er jafnframt sá, að vjer erum ekki heldur nærri eins hræddir um pjóðerni vort lijer í land- inu, eins og liinn háttvirti brjefritari. Vitaskuld skulum vjer ekkertum pað segja, hvernig um pað kann að fara löngu, löngu eptir að vjer, sem nú lifum, erum allir komnir undir græna torfu. En hitt dylst oss ekki; að pjóð- erni vort hefur enn sem komið er síður en ekki tapað með pvf fyrir- komulagi, sem haft hefur verið. t>að ber enn ekki á sjer nein s/nileg dauða- merki, og pað er óhætt að fullyrða, að engin sönn tilfinning er enn til meðal Vestur-íslendinga fyrir pví, að íslenzkt pjóðerni geti farið forgörðum hjer um pann tíma, er vjer sjáum út yfirí huganum, eða eigi að gera pað. Einstaka maður er vitaskuld að gaspraí pá átt, en mönnunum er s/nilega ekki alvara, enda er pað í raun og veru allt annað en pjóðernið, sera peir eru að berjast á móti. Þessir sömu menn eru af alefli að styrkja íslenzkt blað hjer vestra, og hvaða vit væri í pví, ef peir væru í raun og veru móti sínu pjóðerni. t>eir eru að berjast móti kirkjunni, sjerstaklega hinni fyiir- huguðu skólastofnun hennar, af pví að mælt hefur verið fram með peirri stofnun með hliðsjón af pjóðerni voru. Það er eigi p/ðingarlaust fyr ir bræður vora heima, að hafa petta atriði hugfast, pegar peir ætla að fara að verða hræddir um pjóðerni vort Vestur-íslendinga. Jón Olafsson Brn, P. O., knjesettur, nppfræddur og sannfœrð- ur — vonandi. Herra ritstjóri Lögbergs. í 18 tölubl. af pessa árs Lögb. ritaði jeg nokkrar athugasemdir við sk/rslu herra Jóns* Ólafssonar Bru, P. O., um Ástandið í Argylebyggð, sem birtist í 6. nr. næst á undan. í 23. tölubl. svarar J. Ó. athugasemdum mínum og í tilefni af pví svari bið jeg yður að ljá pessum línum rúm í blaði yðar. Jafnvel pó jeg sje fyrsti maður- inn sem hef s/nt höf. (J. Ó.) pá kurt- eisi að tala við hann opinberlega um pað málefni sem virðast leggja hon- um pyngst á hjarta er hann auðsjáan- lega óánægður við mig; svar hans leynir pví ekki en með pví jeg pykist hafa komizt að sanngjarnri niðurstöðu með sk/rslu minni og finnst að hinu leitinu svar J. Ó. sprottið af misskiln- ingi langar mig til að sannfæra hann og hans mörgu skoðana bræðurl! — fylgifiskar í pessu sambandi skakkt. Óánægju-efni höf. virðist stafa af pví, að jeg færi bóndanum til útgjalda móti hveitiræktinni fyrst skulda ept- irstöðvar frá fyrra ári. Nú bið jeg höf. að gæta pess að eptirst. frá fyrra ári (ball. af old accts) eru færðar inn í reikninginn, fyrir formsakir einung- is, eins og venja er til, pegar ræða er um skuld frá eldra reiknings ári. Annað er skattur af landinu og vega- bóta gjald, en pað eru gjöld til hins opinbera og verður maðurinn skyldur að greiða pau, ef hann á að hafa rjett til lánsins, en landið er skilyrði fyrir pví að liann geti ræktað hveiti. Þriðja óánægjucfnið eiu vexlir af hálfu verði hesta og verkfœra. Hestarnir og verkfærin eru skilyrði fyrir pví, að hann geti unnið landið og ef bóndinn á ekki. höfuðstól, svo hann geti lagt sjer petta til af sjálfs- dáðum, verður hann að hleypa sjer í skuld fyrir pað og borga vöxtu með hveitinu. Fjórða er groceries, föt og skóleð- ur handa bóndanum, konu og 2 börn- um. Groceries föt og skóleður eru skilyrði fyrir pví, að maðurinn geti lifað og unnið, og atvinnan (hveiti- ræktin) veröur pví að borga. Skil- yrði eru Hka pau lífspægindi, sem ekki fást nema I hl/jum, rúmgóðum og hreinlegum húsakynnum; án peirra mundi maður ekki haldast við á land- inu og hveitiræktin verða að engu. Fimmta eru vextir af peninga- láni (veðskuldinni). Jafnast veðsetja menn lönd sín til pess að geta aflað sjet f.estra pessara skilyrða, og með pví slik útgjöld koma fyrir á hverju ári meðan lánið er ekki borgað, hl/tur hveitiræktin að borga pau. Höf. hneykslast á pví, að jeg nefndi konu og börn. Auðvitað eru pau ekki skilyrði, en valda kostnaði. Atvinnuvonin gefur manninum sið- ferðisleg#^ rjett til að fá sjer konu og flestir s/na lofsverðan áhuga á að nota pann rjett, pví ,.pað er ekki gott að njaðurinn sje einn“ enda á góðu hveitilandi; en hjá skikkanlegum mönnum eru börnin að eins afleiðing af kvonfanginu. Þá er hann óánægður með kostn- aðinn sem leiðir af hveitimölun. Nú verður hveitið að malast, og pað fæst ekki gert nema borgað sje fyrir, eða vill höf. láta bjóða sjer köku úr ómöl- uðu korni? Og hver vill pá búa hana til? I>á eru lœknishjálp og meðöl. Treystir höf. sjer til að neita pví, að menn s/kist I Argyle byggðinni? eða vill hann halda pví fram, að sveit- ungar sínir leiti ekki sínum sjúkling- um læknishjálpar og meðala eptir pví sem peim er unnt? Það væri að gera peim til skammar að ósekju. Sann- leikurinn er sá, að menn s/kjast par eins og annarsstaðar og meira að segja steindeyja stundum. t>ó par sje gott hveitiland, er par enginn ódáins akur. Jeg vona nú að höf. og hans mörgu skoðanabræður átti sig á að allur sá kostnaður sem jeg færði til reiknings, stendur I svo nánu sam- bandi við atvinnu bóndans (hveiti- ræktun) að hann er /mist skilyrði fyr- ir henni eða stafar af henni og hveiti- ræktin lilýtur pví að borga hann. Þetta er ágreinings efnið; að öðru leyti virðist höf. sampykkur mjer með pað sem jeg færði bóndanum til út- gjalda og get jeg ekki pakkað honum fyrir pað. í sambandi við petta vil jeg nú leyfa mjer að minna höf. (og hans mörgu skoðanabræður) á, að í ritgerð sinni tekur hann fram mjög afdráttar- laust, að „með pvl búskaparlagi, sem eigi sjer stað I Argyle byggð sje girt fyrir griparækt11. Þetta er satt, hvað flesca snertir, pvl pótt nokkuð sje til á flestum heimilum af nautgrip- um, svlnum og hænsnum, pá hafa menn lagt svo mikla áherzlu á hveiti- ræktina yfirleitt, »ð nautgripa, svína og hænsna rækt hefur orðið útundan, og I fæstum tilfellum gert betur en borgað sig, með pví að leggja búinu til kjöt, smjer, mjólk og egg; enda gerði jeg ekki ráð fyrir I sk/rslu minni að bóndinn pyrfti að kaupa pað. Og enn segir hann, „að meðan bændur hafi almennt haft töluvert af gripum, hafi arðurinn af peim verið miklu jafnari og dr/gri tekjugreinir, en hveitiræktin. Nú ætla jeg að vekja athygli höf. á dæmi, sem tekið er ekki alllangt frá honum I hans búskapartið, (ef til vill pekkir hann manninn sem dæmið er tekið af.) Maðurinn stund- aði hveitirækt og griparækt, hafði um Veitt Hædstu verdl. a heimssyningunni. •DH* BAKING POMDfR HIÐ BEZT TILBÚNA. Óblönduð vínberja Cream of T&rtar Powder. Ekkert álún, ammonia eða Önnur óholl efni. 40 ára reynzlu.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.