Lögberg - 22.04.1894, Blaðsíða 4

Lögberg - 22.04.1894, Blaðsíða 4
4 LDQBERO, LAUGARDAGINN 22. APRIL 1894. ÚR BÆNUM -OG- GRENDINNI. Fyrirlestar Sigurðar Jóuíissons í Únítara-húsinu í kvqj^ kl. 8. Inn- gangur 15 cent. Stúkan Loyal Geysir I. O. O. F. heldur „concert“ í N. W. Hall mið- vikudagskveldið 2. maí næstk. Ná- kvæmari auglýsing seinna. Dr. Stephensen er ekki lengur að finna í húsi Einars Hjörleifssonar á kveldum og núttum, heldur í skrif- stofu sinni á horninu á Kate Str. og Elgin Ave. Dr. Inglis, heilbrigðisumsjónar- maður bæjarins, hefur í hyggju, að skoða vandlega alla nemendur í al- pyðuskólunum hjer, til pess að kom- ast að raun um, hvort peir sjeu bólu- settir. Orð leikur á pví, að N. F. Hagel málafærslumaður, sá er var í kjöri, sællar minningar, pegar atkvæðakass- inn frá Gimli var brenndur, hugsi til að leita þingkosningar í Lisgar-kjör- dæmi, pegar par fer fram kosning til sambandspings næst. Sá ætti að eiga erindið í lónið! Sumardagurinn fyrsti var í meira lagi óskemmtilegur, að pví er veðrið snerti. Alla aðfaranótt hans var rign- ing, og með birtingunni fór að snjóa — krapasiettingur framan af, en frost- ið herti, eptir pví sem á daginn leið. Á föstudagsmorguninn komið bjart veður með töluverðu frosti. Önnur eins færð á strætum pessa bæjar, eins og hjer hefur verið síðustu dagana, hefur naumast verið hjer, síðan Winnipeg var eitt niðurlileypu- kviksyndi. í sumum pörtum bæjar- ins hafa verzlunarmenn annaðhvort orðið að bera vörur sínar eða hætta um stund við að koma peim til skipta- vina sinna. Mr. D. E. Sprague hjar í bænum, sem tvisvar reyndi að árangurslausu að komast inn L fylkispingið hjer, fór austurtil Ottavva fyrir fáum dögum, og var erindið, eptirpví sem telegraf- erað er austan að, að spyrna á móti pví, að tollur yrði numinn af öðru timbri en pví er stjórnin hefur pegar Duuiið tollinn af. Mr. Baldvin Helgason, sem fyrir tæpum tveim árum flutti frá Moun- tain, N. D., vestur til British Colum bia, kom nú í vikunni hingað til bæj- arins, alfiuttur paðan vestan að. Hann segir mjög örðugt að fá atvinnu par vestra, sökum mannfjölda, og mjög lítið um lönd, sem fátækir bændur geti átt við. Miklu d/rara er og að lifa par en hjer eystra. Mr. Helgason byst við að fara bráðlega norður til Nyja-íslands,og vita hvern- ig honum lízt á sig par. Deir, sem vilja fá sjer sögubæk- urnar samkvæmt kostaboði Lögbergs ættu að bregða við nú pegar, pví peir eiga ef til ekki kost á að fá bækurn- ar seinna. Að gefnu tilefni skulum vjer jafnframt takapað fram, að peir einir, sem hafa borgáð upp pennan yfirstand- anpi árgang eru álitnir skuldlausir við blaðið. Jón Olafsson Bru P. O. (Framli. frá 3. bls.) Jeg vona nú að pessar skyringar nægi t>/pess að höfundurinn (J. Ól.) átti sig á, að ef hveitiræktin borgar ekki bóndanum uppá cent allan pann kostnað, sem eðlilega leiðir af pví eða er skilyrði fyrir pví að hann stundar hana sem atvinnu eingöngu, pá lendir hann í ,,undirballance“ (kemst í skuld). Geri liún hinsvegar meira, græðir bóndinn sem pví nemur. Allar athugasemdir höf. v'ð reikn- ingsfærslu mína í skyrslu minni eru runnar af sömu rót, og sú rót er busi- ness misskilningur. í>að er auðsætt að höí. skortir rjetta pekkingu á peim grundvallar atriðum sem almenn við- skipti (business transactions) og reikn- ingsfæislur eru byggð á, og bysna ó- ræk sönnun fyrir pví er, að pá einu villu sem til er í skyrslu minni hefur hann ekki fundið; annars mundi hann ekki hafa pagað um hana í svari sinu til mín; en villan er sú, að fyrst jeg debiteraði bóndann fyrir útsæði fyrir reikningsárið átti hann að crediterast með næsta árs útsæði og líkt stendur á með mölunar hveiti; pað hefði verið reikningslega-rjett; auðvitað veldur petta dálitlum tölubreytinguin bónd- anum i hag, sem góðfús lesari áttar sig strax á. Höf. segir skyrsla mín hljóti að pykja leiðinleg. E>að er sennilegt að honum hafi pótt hún pað. Jeg hef fyrir satt að hann hafi eytt miklum tíma í að semja skyrslu sína og hefur honum sjálfsagt pótt miður, pegar svo hátyppt spilaborg hrundi ofan í lúkurnar á honum. Jón Ól. hefur fyr en nú kákað við að semja skyrslur og ætti pví ekki að vera vorkun á að leysa pað verk af hendi án pess að grípa ástæður sínar úr lausa lopti, en annað verður ekki sagt um skyrsluna hans, pví hún á hvorki við nokkurn einstakan mann eða flokk manna, sem til er í allri Ar- gylebyggð endanna á milli og sannar pví ekki neitt. Höf. segir í svari sínu, að „eptir ritgerð minni hljóti pað að vera kraptaverk og ekkert aunað að nokk- ur búandi fjölskylda skuli draga lífs- andann í pessari byggð,eptir 11 og 12 ára prengingar I pvíllkum kvalastað“. Ilvar hef jeg gefið í skyn, að Argyle nylendan sje kvalastaður? livergi. Jeg hef pvert á móti gengið út frá að par sje feitur og frjór jarðvegur „gott hveitiland“, svo, pótt hveitiræktin með 12 bush. uppskeru og 50ct. prís borgi sig ekki nema bóndinn eigi skuldlaust stofnfje sitt, pá er ekki jarðveginum um að kenna. Ekki er heldur ódugnaði Argyleinga um að kenna; pau verk sem búið er að vinna par bera pess Ijósastan vott. ■í svari sínu til mín fer höf. tvl- vegis með ósannindi, I báðum tilfell- um líklega vísvitandi; par sem hann segist hafa tekið fram I athugasemd- unum við skyrslu sína að hann „hafi buodið sig við eigin regnsluu. Petta stendur par ekki, heldur eins manns reynsla og pess vegna tók jeg hann á orðinu. Hin ósannindin eru, par sem hann segir I svarinu: vflestir bcendur lijer í byggðinni sá með „drillu. Höf. veit, eða ætti að vita, að I Argylebyggð sá menn lang almennast með „broad- cast“-sáðvjelutn og parf að herfa á eptir peim eins og jeg gerði ráð fyrir I minni skýrslu. Höf. segist játa og biðja fyrir- gefningar á, að ofurlítil villa hafi slæðst inn I skyrslu sína og hún er sú, að herfing purfi að fara fram strax eptir að sáð sje; par hafi átt aðstanda: herfing parf að kaupa o. s. frv. E>að er nú ætíð gott og blessað að biðja fyrirgefnÍDgar, ef maður gerir axar- skapt, en pað er stundum ekki full- nægjandi; hann hefði eins vel mátt breyta allri skyrslunni og biðja fyrir- gefningar á henni I heild sinni; hún hefði tæpast orðið verri með pví. E>á reynir höf. að gera mig hlæg- ilegan, og ef hann heldur að hann geti gefið skyrslu sinni gildi með pví, er honuin vel komið að reyna pað, en óneitanlega liefði pað setið betur á manni, sem hefði sjálfur reynzt at- kvæðamikill bóndi pegar hann bjó. Hann er einnig drjúgur af pví, að mönnum pyki skyrsla sín ágæt. Ætli peir sjeu nú ekki færri, en hann gerir sjer I hugarlund? Höf. spyr, hvað jeg hafi gert við 17. liðinn? Hafi hann annars nokkur verið I skyrslu hans, mun jeg sjálf- sagt hafa látið hann vera, tæpast pótt tilvinnandi að gera gat á blaðið til að ná ekki meira djásni, enda mundi frá- leitt jeg eða nokkur annar maður hafa skilið hann. Hvernig átti mjer eða nokkrum öðrum manni að koma til hugar, að höf. gerði ráð fyrir „dee- ring“-sjálfbindara, sem eru til mest 2 til 3 I allri nýlcndunni? og nú pegar * VORID « 1894. Store BLA STJARNA. - Winnípeg. Nykomið inn, síðan I vikunni sem leið, hið stærsta upplag af tilbúnum fatnaði fvrir karlmenn, unglinga og drengi, sem nokkurn tíma hefur sjeðst Winnipeg. E>ið getið ekki ímyndað ykkur hversu billeg pau eru. E>ið getið ekki trúað pví nema pví að eins að pið sjáið pað sjálfir. The Blue MERKI: 434 Main Street, - Komið inn og skoðið okkar: Karlmanna alfatnad, Karlmanna buxur, Unglinga alfatnad, Drengja alfatnad og Drengja stuttbuxur. Látið ekki hjá líða að heimsækja okkur og sannfærast. JHunib cptir staímum. Merkí: BLÁ STJARNA. 434 MAIN STREET- A. CHEVRTER. höf. hefur skyrt pennan mjög svo merj^ilega lið fyrir almenningi, má sjá að hann skilur ekki sjálfan sig. Hon- um telst svo til, að maðurinn purli 23 ár til að eignast hestapar og verkfæri, sem liann telur upp. E>að eru ekki ó- efnilegar framtíðarhorfur!! (Hestapar ,7 ár, bindara 6 ár og hin verlcfœrin 10 ár.) Hafi liðurinn að hinu leytinu ekki staðið I skyrslunni, á höf. sök á sjálfum sjer, pótt I skyrsluna vanti „um allar endalausar eilífðir“ petta mjög nauðsynlega líffæri, sjálfan endaliðinn. í skyrslu J. Ól. stendur pessi makalausa speki: „En pegar svo hvert pað búshel, sem er fram yfir 12 af ekrunni gefur um $35,00 I hreinan gróða, pá er pað engin smáræðis upp- hæð, sem bóndinn fær ráð yfir til skuldalúkninga o. s. frv.“ Menn standa hjer á öndinn af ópolinmæði eptir að fá úrlausn á pessari ráðgátu. „Sá hlær bezt, sem síðast hlær.“ Glenboro F. O., 4. aprll 1894. E. G. $2,00 karlmanna* Oil Grain skór endast betur en allir atSrir. 90 cents kaupa endingargott par af dömu Kid Slippers. A. G. MORGAN. verzlar meö endingargóö stígviel og skótáu, koffort og töskur. 412 Main St. Mclntyre Block. 146 Og á naestu mínútu voru pau komin yfir brúna, og stóðu á vamargarðinum við f rælabúðirnar. „Inn í varðhú>ið, Baas; vindan er par en enginn maður.“ E>au fóru inn, og logaði par ljÓ3. Otur preif skaptið á vindunni og fór að vinda. Hann var nak- inn, og pað var dásainlegt að sjá, hvernig vöðvarnir 1 hans afar-sterklega dvergslíkama hlupu saman I hnúta, pegar hann streittist móti punga brúarinnar, Eptir örskamma stund var Otur búinn að vinda hana upp; pá hallaði hann sjer fram á skaptið á hjól- inu, og pað ískraði hátt I honum hláturinn. „Nú er okkur óliætt um stund,“ sagði hann, „og jeg ætla að fara að klæða mig. E>ú verður að fyrirgefa, Baas, að jeg skuli hafa komið til pín svona fáklæddur — jeg sem er svo ljótur.“ „Segðu okkur sögu pína, Otur.“ „Hún er stutt, Baas,“ svaraði dvergurinn og fór um leið I skykkju sína og setti upp túrbaninn. ,,Þegar jeg skildi við ykkur, leit jeg vandlega I kring um mig, jeg, sem get sjeð I myrkrinu, og ept- ir skamma stund sá jeg varðmanninn koma ofan rið- ið og setjast niður rjett við vatnið. Ilann var syfj- aður, pví að hann geispaði og kveikti I samanvöfðu brjefi til pess að reykja pað. Rjett á eptir dó el<I- urinn í pvl og hann hafði ekki fleiri eldspytur á sjer. Hann leit hjerna upp til hússins, en var svo latur, að hann nennti ekki að sækja pær; pá gizkaði jeg á, að hann mundi vera einn, pví að annars mundi hann 147 hafa kallað til fjelaga síns og beðið hann um eld. Nú fór bann að verða enn syfjaðri, og jeg sagði við sjálfan mig: ,Otur, Otur, hvernig geturðu drepið pennan mann hljóðlega? E>ú mátt ekki skjóta vegna hávaðans, sem pví er samfara; og ef pú skytur hnífi eða spjóti, pá kanntu að missa hans eða særa hann að eins.‘ Og ormurinn minn tók til mils í hjarta mínu og svaraði: ,Otur, Otur, stíktu pjer, prífðu 1 fæturna á honum, hnykktu honum niður og stapp- aðu honum niður I botnleðjuna, pú, sem ert fiskur að hálfu leyti, cg ert betri sundmaður en nokkur annar maður. Gerðu pað tafarlaust, Otur, áður en birtir og menn geta sjeð brúna hreyfast.4 Já, og petta gerði jeg, Baas, Jeg pjappaði honum djúpt niður I aurleðjuna; aldrei skytur honum upp aptur. Svo fór jeg upp úr vatninu og hljóp inn I varðhúsið; jeg var hræddur um, að par kynni annar maður að vera. E>egar jeg var præll, stóðu par ævinnlega tveir á verði, en par var enginn, svo jeg hleypti brúnni nið- ur. Ó! jeg mundi, hvernig farið var að pví. E>etta er nú sagan, Baa3.“ „Mikil saga, Otur, en hún er enn ekki á enda. Nú skulum við fara til prælaDna. Komdu með ljós- ið, og farðu á undan. Hjer er okkur óhætt — er ekki svo?“ „fljer er okkur óhætt, Baas, pví að enginn get- ur komizt liingað til okkar, nema með pvl að gera árás yfir víggirð'ngarnar, og parna hinum meginn er stóra bissan, sem snúa má. Yið skulum fyrst snúa 150 fram og aptur eptir röðunum,eins og andvörp trjánna, pegar vindbyljir pjóta um pau. E>egar præl- arnir sáu ljósið, hættu peir að stynja, pví að peir hjeldu, að par væru peir komnir, sem höfðu tekið pá höndum, og hnipruðu sig saman á jörðinni, eins og bundar, sem bíða eptir svipuhöggum. Sumir peirra rjettu reyndar upp hendurnar með járnunum á, og grátbændu um miskunn, en peir voruekki nema fáir; flestir höfðu misst alla von, cg höfðu sokkið niður í aðgerðalausa örvænting. E>að var aumkvunarlogt að sjá upplitið í pessum augum, sem full voru af skelf- ingu, og skjálptann, sem kom á mörðu líkamina, hvcnær sem lypt var upp handlegg eða skyndileg hreyfing gerð. Sóa gekk fram með röðinni og skoðaði í fiyti andlitiu á prælunum. „Sjerðu nokkuð af fólki Mavooms?“ spurði Leo- nard áhyggjufullur. „Ekki hjer, hvíti nraður; við skulum fara tíl næsta byrgisins, nema ef pú ætlar að leysa petta fólk“. „E>að er ekki til neins, móðir góð“, sagði Otur; „pað mundi ekki gera annað en svíkja okkur“. Svo fóru pau inn I næsta byrgið — byrgin voru alls fjögur — og pegar pau komu að næst-fyrsta manninum, sem var sofandi og hafði látið höfuðið fallast niður á fjötraðar hendurnar, pá nam Sóa allt í einu staðar, líkt og skot hundur, sem finnur lvkt af veiðidýri. „Pjetur, Pjetur“, sagði hún.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.