Lögberg - 22.04.1894, Blaðsíða 3

Lögberg - 22.04.1894, Blaðsíða 3
LÖGBERG LAUGARDAGINN 22. APRÍL 1894 3 90 ekr. undir, (líklega 80 undir hveiti og lOundir höfrura.) og komstí mikl- ar skuldir. Haíi nú griparæktin reynzt honum drjúg tekjugrein, hefur hann ekki skaðast á /lenni: Hvað var pað f>á sem olli pví að hann komst 1 stór- skuldir? Á hverju skaðaðist hann? Hveitirœktinnl vitaskuld, og p<5 var hveitið í miklu hærra verði pá en nú. Höf. segir í svari sínu til mln að „J>að standi á sama, hvort bóndinn sje stórskuldugur eða skuldlaus, hveiti- raektin sje og geti aldrei annað orðið en hveitirækt með sínum kostnaði“. Það liggur nú í augum uppi að petta er skakkt, því ef bóndinn er skuldlaus, parf hann ekki að borga vöxtu, og útgjöld hans verða því minni. Framh. á 4. bls. Nytt íjelag! % % Nyir prisar! Timbur til húsabygginga með lægra verði en nokkurn mann hefur áflur dreymt um. Mjög vægir borgunarskilmálar. Nákvæmari upplysingar fást hjá undirrituðum, John J. Vopni, (aðalumboCsmaður meðal íslendinga), 645 Ross Ave., Winnipeg. Capital Steam Dye Works T. MOCKETT & CO. DUKA OC FATA LITARAB. Skrifið eptir príslisla yfir litun á dúkum og bandi, etc. 241 Portage Ave,, Winnipeg, Man. ÍSLENZKUR LÆKNIR ». M. J Park Jiiver, ■ —JV. I)ak. LogDerg ígrlr $1.00. 4 --t ■■■■■-==♦ Vjer höfuin unt tíma verið að hugsa um, hvaða aðferS væri heppileg- ust til þess að auka kaupendafjölda Lögbergs, sem mest að mögulegt erá þessu yfirstandandi ári. Og eptir töluverða íhugun höfum vjer komiztað þeirri niðurstöðu, að í jafnmikilli peningaþutð og nú er meðal manna, muni sjálfsagt vera heppilegast að setja verð blaðsins niður eins lágt og vjer sjáum oss með nokkru móti fært. það eru ýms blöð í Bandarík junum og víðar, sem gefa ýmiskonar myndir í kaupbæti með blöðum sínum, þegar fullt verð er borgað fyrir þau. En vjer höfum, enn sem komið cr, ekki haft færi á að bjóða mönn- um neinar myndir, sem vjer gætum hugsað oss að mönnum gæti þótt nokkuð verulega varið í, eða, sem þeir gætu haft ánægju af að eiga. Apt- ur á móti höfum vjer orðið þess vaiir að mönnum þykir ungantekningar- laust, það vjer til vitum, töluvert mikið varið í sögur Lögbergsoghafaþví mikla ánægju af að lesa þær, og vjer höfum því ekki hugmynd um neitt annað betra, sem vjer gætum gefið nýjum kaupendum blaðsins eins og nú stendur á. Vjer gerum því nýjum kaupendum Lögbergs hjer í álfu eptirfylgjandi tilboð: I. þessi yfirstandandi árgangur Lögbergs frá byrjun sögUnnar “þoku-lýðurinn” ogsögurnar: Hedri, Allan Quatermain, í Ör- vænting og Quaritch Ofursti fyrir að eins II. þessi yfirstandandi árgangur Lögbergs frá byrjun sögunnar ‘•þokulýöurinn” og einhver ein af ofangreindum sögum fyrir II í. þessi yfirstandandi árgangur Lögbergs frá 1. apríl fyrir að eins En til þess að menn fái þessi kjörkaup, verður borgunin undir öllum kringumstæðum að fylgja pöntuninni. Ennfremur skulum vjer senda söguna “Quaritch Ofursti” alveg kostnaðarlaust hverjum gömlum kaupanda Lögbergs hjer í álfu, sem sendir oss að minnsta kosti $2.00 sem borgun upp í blaðið fyrir þaon 1 maí næstkomandi og æskir eptir að fá þá sögu. Ijög-berg- Print. & Publ. Co. NOHTHERN PACIFIC RAILROAD. TIME CARD. —Taking effect Monday, March 5, 1894. MAIN LINE. s a . £ ó "« £ 55 G 1. 20p i.osp l2.43p 12.*22p i l.54a i i.3i a li.Oya lo.3l a lo.o^a 9.23a 8.0oa 7.ooa n.o5p l-3°p }’ nd. South Bound. s' O 4> S a P , S g STATIONS. £ £ 2 * Ph £ ^ £ 0 * w W Q S w ö u, '/u Q 4.00p O Winnipeg II.oop 5.3oa 3.49 p • 3 ^PortageJu’t I1.12P 5.47a 3.3 ðp 3 4öt. Norbert il.26p 6.o7a 3.2IP 15- 3 * Caitier il,3«P 6.25a 3.o3p 28.5 *St. Agathe 1 i.54p 6.öia 2-S4P 27.4 *U nion Poit i2.0ap 7.o2a 2 42p 32-S *Silver Plain I2.l3p 7. l9a 2.25P 4o.4 ..Morris .. I2.3op 7-45a 2.1ip 46.8 .. St. J ean . I2.45p 8.2óa í.öip 6.0 . Letellier . i,°7p 9. i8a l-30p 65.0 • Emerso*>.. i.30p lo,i5a I.lip 68.1 Pembina.. 1.40p 11. l5a 9.152 168 GrandForks ð.25p 8,25p 5.2ða 223 Wpc ]unct 9.2áp I,2ðp 3-45P 453 . .Duluth... 7.5ða 8.3op 470 M innea polis 7.c5a 8.00p 481 . .St. Paul.. 7.35a 10.30? 883 . Chicago.. 9.35p MORRIS-BRANDON BRANCH. Eaast Bound, §s V/ !§' €> 2 H O * £ S l,20p 7.50p 6.53p 5.40p S-23P 4.3VP 3-58p 3, i4p 2.51p 2. i5p l.47p I.19p 12.57p l2.27p il.57a Il.l2a io-37a lo. I ja 9.49a 9-o5a 8.28a 7,yoa 4.cop 12.25p 12.02 a il-37 a 11.26a II.o8a 10.54 a ,0.33 a ,0,21 a ,o.o3a 9-49 a 9-3Sa 9-24 a 9. lOa 8.55 a 8-33» 8-16 a 8-00 a 7-S3a 7.31 a 7. l3 a 6 55 a S j| o 10 21.2 25.9 33. s 39.6 49.0 54.1 62.1 68.4 7 .6 79.4 8 ., 92.2 102.0 109.7 117., 120.0 129.5 137.2 145., Winnipeg . Morris Lowe F’m Myrtle Roland Rosebank Miami Dee,wood Altamont Somerset Swan L’ke lnd. Spr’s Marieapol Greenway Bal dur Belm ont Hilton Ashdown Wawanes’ Bo untw. M artinv. Brandon W. Bound s •-£ 115 m a il.coa 2.30p 2.55p 3-2iP 3 32 P 3- °°P 4.c5p 4.28p 4- 4l > 5,08p 5>'S P 5>3°p 5.42 p 5- 58p 6,isp 7.00p 7>*8p 7>35p 7>44p 8 08p 8.27p 8.45p 2l Number 127 stops at Baldur for meals. 5.30 a 8,00 a 8,44 a 9.31 a 9.5o a lo,23a 10,54a 11,44 P i2. lOp 12,51 p 1.22p 1.54 p 2,18p 2,52p 3,25 p 4,‘5p 4,53 P 5,23 p p 6.37 p 7>i8p 8,0op PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. E. Bound. Reed Up Mi ’d No. 144. Mondaq, Wednes- day and Friday. Miles from Winnipeg. STATIONS W. Bound. Read D’n Mixed No 143. Monday, Wednes- day and F riday. 5,30 p.m. 0 ... Winnipeg .... 9.00 a.m. 5.15 p,m. 3 ° *. .Por’ejunct’n.. 9.15 a.m. 4.43 a.m. 11.5 *.. . St. Charles.. . 9.44 a.m. 4.30 a.m. i3.5 *. . . Headingly . . 9.54 a.m. 4.o7 a.m. 21.0 *. White Plains. . lo,I7 a.m. 3,16 a.m. 35.2 *. .. Eustace .... 11.05 a.m. 2.4 3 a.m. 42.1 *. . .Oakville .... 11.36 a. m. 1,45 a.m. 55.5 Port’e la Prairie 12.30 a.m. Stations marked—*— have no agent, Freight must be prepaid. Numbers 1O7 and 1O8 have through Pull- man Vestibuled Drawing Room Slecping Cars between Winnipeg and St. I'aul and Minne- apolis. Also Palace Dining Cars. Ciose conn- ection at Winnipeg Junction with trains to and from the Pacific coast. For rates and full information concerning connections with other lines, etc., apply to any agent of the company, or, CHAS. S. FEE, H, SWINFORD, G. P. & T.A., St. Paul Gen.Agt., Winnipeg. H. J. BELCH, Ticket Agent. 486 Main St.f Winnipag. Hlveg rjBlt — sem þjer hafið frjett. — BALDWIN & BLONDAL selja nú um tfma viðbót af þeim myndum, sem áður liafa verið teknar hjá þeim (Duplicates) fyrir ?i2.00 tylftina. En borgun verður að fylgja pöntuninni; þeir/iti f hinum ýmsu ís- lenzku nýlendum, sem Mr. Blöndal hefur tekið myndir af á undan farandi sumrum, ættu að nota tækifærið; pað stendur nauroast lengi. 207 Pacific Ave., Winnipeg., Nlan. I Lióðm.: • « Ljóðm.: Rafurmagns lækninga stofuun Professor W. E. Bergman læknar með rafurmagni og nuddi gigt, líkamsvisn- un og hárlos á höfðum. Hann nem- ur einnig burtu ýms ]ýti\á andliti hálsi, handleggjum, og öðrum lfk- amspörtum, svo sem móðurmerki, hár hrukkur, freknur ofl. Kvennfólk ætti að leita til hans. Telephone 557. OLE SIMONSON mælir með sínu nýja Scandinavian Holel 710 Main Str. Fæði $1,00 á dag. 1 0,7 Gríms Thomsen...........2]0,g Br. Jóns8onar meS mynd 2: 0,65 Einars Iljörleifssonar í b. 2: 0,50 „ Ilannes Hafstein . 3: 0,80 „ „ „ í gylltu b.3: 1,30 ,, H. Pjetursson II. I b. 4:1,30 ,, Gísli Brynjólfsson 5: 1,60 *• H. Blöndal með mynd af höf, S gyltu bandi 2] 0,45 “ ,T. HalUwims. (urvalsljóð) 2) 0,25 “ Kr. JóiRonar í bandi....3 1,25 ,, ,, í skr. bandi 8: 1,75 ,, Olöf Signrðardóttir . 2: 0,25 ,, Sigvaldi Jónsson . 2: 0,50 „ Þ. V. Gíslason . .2: 0,40 „ ogönnurrit J. Hallgrimss.4) 1.65 „ Bjarna Thorarensens......4) 1.25 Lækningaba'kiir l>r. Jónassciis: Lækningabók..............5) 1,15 Hjálp í viðlögum .... 2) 0,40 Barnfóstrau . . . 1] 0,25 Málmyndalýsing Wimmers . 2: 1,00 ManukynssagaP. M. II. útg. íb....3:1.20 .Passíusálmar (H. P.) i bandi....2: 0,45 Páskaræða (síra P. S.)..........1: 0,10 Reikningsbók E. Briems í bandi 2) 0,55 Ritreglur V. Á. í bandi .........2: 0,30 Sálmabókin III. prentun í bandi... .8) 1,00 Sendibrjef frá Gyðingi í fornöld. ...1: 0,15 Snorra Edda.....................5) 1.80 Supplements til ísl. Ordböger J. Th. 2) o,75 Sýnisbón ísl- bókm., B. M., í bandi 5) 1,90 Stíttur: Blömsturvallasaga , , 2: 0.25 Droplaugarsonasaga . . 2: 0,15 Fornaldarsögur Norðurlanda (32 sögur) 3 stórar bækur í bandi.,12) 4,50 Fastus og Ermena...............1) 0,10 Flóamannasaga skrautútgáfa . 2: 0,25 Gullþórissaga . . .1: 0,15 Heljarslóðarorusta......... ... 2) 0,4) Hálfdán Barkarson .............1) 0,10 Höfrungshlaup 2] 0.20 Högni og Ingibjörg, Th. Holm 2: 0,30 Heimskriugla Snorra Sturlus: I. Olafur Tryggvas. og fyrirrenn- ararhans.................... 4) 0,80 5: 1,00 tSLENZKAR BÆKUR Aldamót, I., II., III., hvert....2) 0,50 Almanak Þjóðv.fj. 1892,93,94 hvert 1) 0,25 “ 1881—91 öll .. . 10] 1,10 “ “ einstök (gömul.,.1] 0,20 Andvari og Stjórnarskrárm. 1890.. .4] 0,75 “ 1891 og 1893 kver........2] 0,40 Auusborgartrúarjátningin.........1] 0,10 Bragfræði H. Sigurðssonar .......5] 2,00 Biblíusögur Tangs í bandi........2) 0.50 Barnalærdómsbók H. H. í bandi.... 1]0,30 Bænakver O. Indriðasonar í bandi.. 1] 0,15 Bjarnabænir , . . : 1] 0,20 Bæuir P. Pjeturssonar . . 1) 0.25 Barnasálmar V. Briem) , . 1 0,25 Dauðastundin (Ljóðmæli) . 1 0,15 Dýravinurinn 1885—87—89 hver ...2] 0,25 “ 1893................2| 0,30 Förin til Tunglsins . . 1) 0,10 Fyrirlestrar: Fjórir fyrirlestrar frá kirkjuþ. 1889 2 0,50 Mestur í,heimi (II. Drummond) í b. 2] 0,25 Eggert Olafsson (B. Jónsson).....1] 0,25 Sveitalífið á íslandi (B. Jónsson)... .1] 0,10 Mentunarást. á sl. I. II. G. Pálscn, 2] 0.20 Lífið í Reykjavík „ 1)0,15 Olnbogabarnið [O. Olafsson]......1] 0,15 Trúar og kirkjylíf á ísl. [O. Olafs.] 1] 0,20 Verði Ijós [Ó. Ólafsson].........1] 0,15 Hvernig er farið með þarfasta þjóninn (O. O.) 1) 0.15 Heimilislíflð (O. O.) . . 1) 0,20 Presturinn ogsóknarbörnin (O.O.) 1) 0,15 Frelsi ogmenntun kvenna (P.Br.] 1] 0,20 Um hagi og rjettindi kvenna [Bríet) 1) 0.15 Gönguhrólfsvímur (B. Gröndal) 2) 0,35 Hjálpaðu bjer sjálfur í b. (Smiles) 2] 0.65 Ilulrt II. III. [þjóðsagnasafn] hvert 1 0,25 Hversvegna? vegna þess 1892 . 2' 0,55 “ “ 1893 . 2[ 0,45 Hættulegur vinur.................1J 0,10 Hugv. missirask.og hátíða(St. M.J.)2) 0,25 Hústafla . . . . í b. 2) 0,35 íslandssaga (Þ. Bj.) í bandi.....2] 0,60 Kvennafræðannn II. útg. í gyltu b. 3] 1,20 Kennslubók í Dönsku, með orðas. jeptir J. Þ. & J. S.J í bandi 3] 1,00 Leiðarljoð handa börnum i bandi 2) 0,20 Leikrit: herra Sólskjöld [II. BriemJ lj 0,20 “ Víking. á Ilálogal. [H. Ibsen) 2J 0.40 II. Olafur Haraldsson helgi Islendingasögur: l.og 2. Islendingabók og landnáma 3J 40 3. Harðar og Hol mverja ... 2] 0’20 4. Egils Skhilagrímssonar . . 8) 0,65 5. Ilænsa Þóris................1] 0,15 6. Kormáks.....................2] 0,25 7. Vatnsdæla ....... 2] 0.25 8. Gunnlagssaga Ormstungu . 1: 0,15 Kóngurinn í Gullá . . . 1] 0,i5 Jörundur Ilundadagakóngur með 16 myndum .... Kári Kárason .... Klarus Keisarason Kjartan og Guðrún. Th. Holm Maður og kona. J. Thoroddsen.. Uandíður í Ilvassafelli Smásögur P. P..III. IV. í b. hver Smásögur handa unglingura Ó. Ol. Sögusafn -safoklar 1. og 4. hver Sogusotniu oll . ... Villifer frækni Vonir (E. HJ.J Œfintýrasogur Stíngtxckur: Stafróf söngfræðinr.ar íslenzk sönglög. H. Helgasou Utanför. Kr. J. , Útsýn I. þýð. i bundnu og ób. máli 2] 0,20 Vesturfaratúlkur (J. Ó) í bandi 2] 0,50 Vísnabókin gamla í bandi . 2: 0,30 Olfusárbrúin . . .1: 0,10 íslenzk bltíd: Kirkjublaðið (15 arkir á ári og smá- rit.) Beykjavfk Isafold. „ Norðurljósíð “ Þjóðólfur (Revkjavík)............1,00 Sunnanfari (Kaupm.höfn)..........1,00 Þjóðviljinn ungi (IsafirðiJ . 1,00 Grettir “ . 0,75 „Austri“ Seiðisfirði, 1,00 Stefnir (Akureyri)...............0,75 Bækur Þjóðvinafjelagsins 1893 eru: Hversvegna?, Dýrav., Andvari, og Alma- nakið 1894; kosta allar til fjelagsmanna 8octs. Engar bóka njeblaða pantanirteknar til greiua nema full borgun fylgi, ásamt burðargalc’.i. Tölurr.ar við sviganntákna burðargjald til allra staða í Canada. Burðargjald til Bandaríkjanna er helmingi meira Utanáskript: W. H. PAULSON, 618 Elgin Ave, Winnipeg Man. 4J 1,20 2} 0.20 1J 0.10 1: o,10 ..5) 2.00 2) 0,40 2] 0,30 2) 0,20 2J 0,40 2] 0,35 6] 1,35 2] 0,25 2] 0,25 1: 0,15 2: 0,50 2: 0.50 2: 0,20 0,60 1,50 0,75 149 „t»etta er leiðin, Baas; en fyrst verðum við að ná í smíðatólin; jeg býst við, að þau sjeu i varð- kofanurn.“ Svo laumuðust þau aptur til varðkofans, og gengu svo álút, sem þau gátu, því að það var farið að birta, enda þótt tunglið væri enn ekki komið upp, og þau voru hrædd um, að þau kynnu að sjást. 1 varðliúsinu fundu þau kassa með töngum, spor- járnum og öðrum verkfærum, sem notuð eru til að ná járnum af þrælum. Líka fundu þau þar lyklana að lásum þeim er lokuðu járnstöngunum, er band- ingjarr*ir voru festir við. E>au tóku með sjer skrið- byttu, en skildu aðra eptir logandi, eins og verið liafði i kofanaum, til þess að það skyldi ekki vekja neinn grun, ef menn sæju, að ljósið þar hyrfi; þau fóru gegnum tvö sterk hlið og ofan riðið, sem var hinum megin á garðinu. Fáein skref frá honum var fyrsti þrælakofinn, ruddalegt byrgi, sem hvíldi á staurum, en var hliðalaust. t>au fóru inn i byrgið, og gekk Otur á undan með skriðbyttuna. Eptir miðju byrginu var gangur °g beggja meginn við hann voru löngu slárnar, sem bandingjarnir voru festir við í tvöföldum röðum. í þessu byrgi voru á að gizka ein tvö hundruð og fitnmtíu manns. t>ar var slíkt að sjá og heyra, að eigi verður orðum að því komið. Sumir bandingja- aumingjarnir lágu á votri jörðinni, karlar og konur saman, og reyndu að gleyma sorgum sinum í svefni, en fiest af því fólki Var vakandi, og stunurnar liðu 148 bissunni við, svo við getum skotið á kaupmanna- búðirnar, ef þörf gerist.“ „Jeg kann ekki mikið að fara með fallbissur,“ sagði Leonard vandræðalega. „En það kann jeg dálítið, hviti maður,“ sagði Sóa, og hafði hún ekki fyrr tekið til máls. „Mavoom, húsbóndi minn, hafði litla fallbissu þar sem liann átti heima, og opt hef jeg hjálpað til að skjóta úr henni bæði til æfingar og til þess að gefa bátum á ánni merki,og það hafa líka gert margir þeirra manna, sem fluttir voru burt, ef við 3kyldum geta fundið þá þarna liinum meginn“. „Gott,“ sagði Leonard. Stígur lá ofan á garðinum að palli þeim, þar sem fallbissan var. I>að var sex punda fallbissa, hlaðin að framan. Leonard tók hleðsluprikið af króknum og rak það inn í fallbissukjaptinn. „Bissan er hlaðin,“ sagði hann; „nú skulum við snúa henni við.“ I>eim veitti það auðvelt, og sneru kjaptinum á benni að búðum þrælakaupmannanna, og svo fóru þau inn í litla skotfærakofann, sem var þar rjett hjá. t>ar var hrúgað samana járnarusli og púðri til þes3 að sjóta einum tólf sinnum, ef á skyldi liggja. „Allmikil skotfæri hjer, ef við skyldum þurfa á að halda, sagði Leonard. „ÞesSum herrum liefur aldrei dottið í hug að skjóta mætti úr fallbissu I fleiri áttir en eina. Og farðu nú með okkur til þræl- anna, Otur, og vertu nú fljótur.“ 145 tækist það, og hvarf niður í djúpið. Eina mínútu eða lengur gat Leonard greint einhvern ofurlítinn ókyrrleika á yfirborði vatnsins, og meira sá hann ekki. Nú gizkaði hann á, hvað gerzt hefði. Otur liafði stungið sjer. komið upp aptur við fætur manns* ins, tekið í liann, hnykkt honum niður og drekkt honum. Annaðhvort var þvl svona varið, eða krók- ódíll liafði tekið liann, og glampinn, sem fyrir hafði brugðið, var af tönnunum í honum. Meðan Leonard var að hugsa um þetta, kom dökkur líkami upp úr vatninu neðst við riðið qg sogaði loptið að sjer; hann mjakaðist upp til fulls og laumaðist hægt upp riðið. L>að var Otur og hjelt á hníf í hendinni. Svo hvarf dvergurinn gegnum hliðið inn í litla varðmannsliúsið, sem var uppi á bakkanum. Eptir svo sem eina minútu fór að braka í strengjum. Svo fór háa vindubrúin, sem staðið liafði beint upp og gnæft við himin, að ballast á- fram. Mjög hægt seig hún mður, og nú áttu þau greiðan aðgang að þrælabúðunum. Aptur kom svarti líkaminn i ljós, í þetta skipti á brúnni. „Komdu“, hvíslaði Leonard að kerlingunni. „Hetjan Otur hefur drekkt varðmanninum og unnið brúna, Bíddu við, taktu með þjer föt lians og vopn.“ Á þessu augnabliki kom Otur sjálfur. „Fljótt!“ sagði hann. „Komdu yfir um, Baas, áður en þeir sjá, að brúin er niðri. Fáið mjcr fötin mín og bissuna.“ „Gott og vcl, hjeraa eru þau,“ svaraði Lconard^

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.