Lögberg - 28.04.1894, Blaðsíða 1

Lögberg - 28.04.1894, Blaðsíða 1
» Lögberg er gefiS át hvern miSvikudag og laugardag af THE LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO. Skrifstola: Atgreiösl ustoia: r.-cutcmiöj’ 143 Princess Str., Winnipeg Man. Kostar $2,oo um árið (í íslandi 6 kr. borgist fyrirfram.—Einstök númer 5 cent. Lögberg is puhlished every Wednesday and Saturday by The Lögberg printing & publishing co at 148 Princess Str., Winnipeg Man. Subscription price: $2,00 a year payable ‘n advancc. Single copies 5 c. Winnipeg1, Manitoba, laugardaginn 28. april 1894 ( Nr. 32. ROYAL * CROWN * SOAP Kóngs-Kórónu-Sápan er ósvikin hún skaðar hvorki höndurnar, andlitið eða fínustu dúka, ullardúkar hlaupa ekki ef hún er brúkuð. lessi er til- búin af The Royal Soap Co., Winnipeg. A. Fritiriksson, mælir með henni við landa sína. Sápan er í punds stykkjum. Umfram allt reynið hana. FRJETTIR CANADA. í Ottawa'f>inginu gerði Mr. Jos. Martin á miðvikudaginn tillögu um, að lögð yrðu fyrir pingið öll skjöl, sem væru í höndum stjórnarinnar við- víkjandi viðgerð á Rauðárstrengjun- um. Jafnframt minnti hann á loforð stjórnarinnar í pví efni og hve mjög f>a ð hefði dregizt, að staðið hefði ver- ið við f>au loforð. Einn ráðherrann svaraði, að stjórnin ætlaði ekki að leggja út í f>að verk að sinni, bar pað fyrir, að verkfræðingum kæmi enn ekki saman um, hvað f>að mundi kosta. — Á fimmtudaginn tók Sir John Thompson, formaður stjórnar- innar, f>átt 1 umræðum um skólamálið í Terrítóriunum, og varði pá stefnu, sem stjórnin hefði tekið í f>vi máli og i skólamáli Manitoba. Hann neitaði f>ví að stjórnin hefði nokkurn tin,a lofað sambandslöggjöf i f>eim málum, og gaf í skyn, að hún hefði nú gert allt í f>eim, sem henni væri unnt sam- kvæmt stjórnarskránni. Jafnframt neitaði hann f>vi, að tvískipta fyrir- komulagið væri af numið i Terrítórí- unum, og kvað kapólska menn par ekki hafa undan neinu að kvarta. Stjórnin gæti ekki fremur tekið fram fyrir hendurnar á pinginu þar heldur en fyrir hendur pinganna i fylkjun- um. Má f>ví að líkindum búast við, að kaf>6lskir menn fari að sætta s:g við f>að horf, sem skólamálin eiu komin í. Eptir langar og allharðar umræð- ur í sam bands-pinginu hafa stjórnar- andstæðingarnir haftfram sitt mál um J>að að pingnefndir skuli, pegar peim J>yki f>ess við f>urfa, hafa vald til að taka eiða af f>eim mönnum, er f>ær leita til með uppl/singar. Sir John Thompson lofaði á þriðjudaginn að leggja fyrir þingið frumvarp pess efn- is, og skyldi það tafarlaust samf>ykkt. Sku.dir fylkjanna 1 Canada eru sem nú skal greina: Quebec skuldar $15,564,000,eða 110.43 & hvern mann; Nova Scotia $1,359,000, eða $3.00 á mann; New Brunsvick $1,894,000, eða $5.89 4 mann; Manitoba $698,000 eða $4.43 á mann; British Columbia $620,000, eða 6.58 4 mann; og Prince Edward Island $185,000, eða $1.<0 4 mann. Ontariofylki er svo lánsamt að vera ekki I neinum skuldum. 12 ára gamall drengur var tekinn fastur í Toronto nú í vikunni fyrir að hafa á sunnudaginn var með fjórum öðrum jafngömlum drengjum rænt mann á alfaravegi. Þessi efnilegi unglingur neyddi manninn til að af- henda sjer úr sitt og keðju og alla pá peninga, sem hann hafði á sjer. BAXDARIKIN. Tilraunir, sem gerðar hafa verið til pess að koma á samkomulagi milli forseta Great Northernbrautarfjelags- ins og starfsmanna pess, hafa mistek- izt. En nyir menn hafa fengizt til að taka að sjer vinnun8, og átti að byrja á öllum brautargreinunum 1 gær. Her- lið er til taks til þess að halda við friði og spekt, ef J>örf gerist. ÉTLÖKD. Nylega hefur sannazt, að reglu- leg og allskæð Asíu-kólera er í Lissa- bon í Portúgal, og hefur verið J>ar um nokkurn tíma. 225 menn s/kt- ust par af pestinni á m’ðvikudaginn var. í fyrradag lagði brezka stjórnin fyrir Júngið frumvarp til laga um aí- nám pjóðkirkjunnar í Wales. Tekj- ur kirkjunnar par nema 279,000 pund- um sterling. Þessu fje á öllu að verja í Wales til ymiskonar fyrir- tækja til almennings heilla, svo sem spítala, samkomuhúsa, bókasafna og bústaða fyrir fátæka verkamenn. Verði frumvarpið að lögum, á J>að að öðlast gildi 1. jan. 1896. Af hálfu ilialdsfiokksins var frumvarpinu and* æft með hinum hörðustu ummælum. Halldór G. Oddson dáinn. í gærmorgun kl. 7 ljezt Halldór G. Oddson á spítalanum í St. Boniface. Hann hafði verið lasinn öðru hvoru í vetur, en taldi sjer pó farið að batna. Seint á miðvikudagskveldið kenndi hann kvala innvortis, sem allt af á- gerðust, eptir pví sem á nóttina leið. Var læknis leitað snemma um morg- uninn, en hann fjekk alls ekkert að- gert, nema með morfíni. Þegar fram á daginn leið, og engin bót fjekkst, var leitað annars læknis jafnframt, og varð J>á sú niðurstaðan hjá læknunum, að ekki væri hugsanlegt að bjarga lífi sjúklingsins, nemameð uppskurði, en llfsvon mjög lítil. Var hann svo fluttur á spítalann t St. Boniface og ópereraður seint um kveldið, og dó hann svo morguninn eptir, eins og áður er sagt. H. G. Oddson kom hingað til bæjarins sumarið 1887 sunnan úr ís- lenzku nylendunni í Minnesota. Hann var f>4 flestum eða öllum hjer ókunn- ugur, en með einstakri ljúfmennsku vann hann svo hylli manna hjer, að Óhætt mun að fullyrða, að enginn Winnipeg-íslendingur hafi orðið vin- sælli en hann. í samkvæmislifi ís- lendinga hjer í bænum verður heldur en ekki skarð fyrir skildi við fráfall hans. Það mátti svo að orði kveða, sem hann væri lífið og sálin í allri viðleitni Winnipeg-íslendinga til að skemmta sjer í sameiningu. Hann var og einn af hinum atkvæðamestu íslendingum í ymsum fjelagsskap, einkum í Reglu Good Templara og íslenzku deildinni af lndependent Order of Foresters. Hann hafði ýmislegt fyrir stafni. í rá pvl um sumarið 1890 pangað til seint I vetur var hann fastur starfs- maður við Lögberg, og reyndist oss I öllum efnum drengur hinn bezti. Svo fjekkst liann og allmikið við að keuna liljóðfæraslátt, enda stundaði hann f>4 list af mikillj alúð, og mun hafa kunnað að leika á öll pau hljóð- færi, sem hjer tíðkast. Umboðsmaður var hann og fyrir ymsa verzlunar- menn, seldi einkum liljóðfæri og raf- urmagnsbelti.— Mcnntun hafði hann góða, enda hafði hann um tíma geng- ið á latínuskóla norsku synódunnar í Decorah og fengizt við kennslu í al- >yðuskólum 1 Bandaríkjunum. Hann var ókvæntur, og að eins 35 ára, J>eg- ar hann Ijezt. Jarðarför hans á að fara fram frá tslenzku kirkjunni lútersku á mið- vikudaginn kemur, kl. 2 e. h., og verð- ur vafalaust afarfjölmenn. Til ritstjóra Lögbergs. Nú um leið og jeg f.nn mjer skylt, að pakka fyrir heiðrað tilskrif, er jeg varð aðnjótandi I I.ögbergi frá 7. J>. m. (nr. 26), J>á verð jeg að segja J>á sögu eins og hún er — pótt mjer pyki mjög svo fyrir að J>urfa að segja hana — að prátt fyrir allar upplys- ingar og bróðurlegar leiðbeiningar, sem í brjefinu stóðu, pá get jeg ekki fundið til pess, að pær hafi J>að allra minnsta lagfært skilning minn á „Heilabrota“-greinunum, er jeg gat um í sama nr. blaðsins, að jeg hefði tekið að mjer, nema hv’að — ef satt skal segja — að jeg er öllu sannfærð- ari nú en áður um J>að, að jeg hafi átt J>ær allar, en vel að merkja, á sama hátt og jeg tók J>ær að mjer, en ekki á f>ann veg, sem Mr. Hjörleitsson tek- ur fram í brjefinu, rjett um leið og hann lysir mjer sem gáfumanni. En jeg hefði nú samt átt að geta orðið ögn upp með mjeraf peirri lysingu frá honum. Og hefði lik- lega orðið J>að — ef mjer hefði ekki viljað pað slys til, að reka augun I pá kýmilegu ófreskju, að sjerhver sá lesari, sem væri mjer ókunnugur, mundi ætla, að annaðhvert hefði jeg aldrei verið með öllu viti, ellegar jeg væri nú orðinn ær og æðisgenginn, að misskilja svona herfilega jafn-auð- velda og ljósa blsðagrein, eins og Mr. Hjörleifsson segir jeg hafi misskilið hin áminnstu ,.Heilabrot“. Þetta á nú ekki svo að skiljast, að jeg beri nokkurn kala eða kasti nokkurii fæð til Mr. Hjörleifssonar, pó hann með sínum frjálsu og fjör- ugu skoðunum gerði mjer pennan spaugilega ritgrikk og get pví, að svo mæltu, verið honum alveg sammála I pvl, að okkur beri ekkert verulegt á milli annað en pað sem hann veit og jeg hef tekið fram í „Lögbergi“, að hann kastaði grein minni, er jeg ætla enn pá, að hafi verið kirkjumál í orðs- ins rjetta skilnincji, og ekkert annað en kirkjumál. Og hjer er nú líka komið að aðalbrjefs-efninu og hnútn- um, sem við Mr. Hjörleifsson verðum annaðhvort að leysa tveir einir, elleg- ar, ef við getum pað ekki, fá einhverja gó&a menn til að leysa hann fyrir okkur. En hnúturinn skilst mjer að liggi í pessari spurningu — og pá I úrlausn hennar að leysa hann:— Eru ekki Öll trýmál kirkjumál? Ellegar ef henni er snúið við. Eru ekki öll kirkjumál trvmál? Svari nú Mr. Hjörleifsson pessu játandi, pá er linúturinn leystur, pví hann hefur sjálfur sagt og skrifað, að kirkjumál sjeu ekki ýtilokuð frá hlað- Inu (Lögbergi). En svari Mr. H. pessu neitandi, hef jeg ekki önnur ráð, en að biðja hann, í allri vinsemi, að gefa bæði mjer og öðrum aðgrein- ingar merki eða sem glöggast stryk á milliþessara mála\ pvl jeg hygg, að pað hljóti að vera fleiri menn en jeg, er ekki hafa svo Ijósa liugmynd um petta sem skyldi, og að peir fyrir hið sama mundu geta komið í bága við pað „stryk“, sem greinin „Heilabrot“ drepur á að Lögberg hafi dregið. Að vlsu sje jeg, að í áminnztu brjefi til mln frá Mr. Hjörleifsson, stendur sú leiðbeining I pessuefni, að af pví mjer varð pað á I grein peirri er hann kastaði, að benda á staði I hinni helyu bók, sem lesarinn átti að athuga, pá hafi pað atvik átt að verða grein minni til falls og frávlsunar, eins og llka óræk sönnun J>ess, að par hafi verið um trúmál að ræða, en sem jeg skoða rjett almenn kirkjumál, og sje ekki betur en að slík mál gangi 1 gegnum ,.pólitlsk“ frjettablöð hjer hjá oss um pvera og endilanga „Am- eríku“, pó að pað líti svo út, sem Mr. Hjörleifsson hafi ekki enn pá veitt pví næga eptirtekt. Meira rð segja er pað ekki óalgengt, að hálfar og heilar guðfræðistölur standi í blöðum pessa lands, og hættir pó guðfræðingum einatt við pví að rökstyðja tölur sínar með hinni helgu hók. Hvað viðvíkur peirri spurningu Mr. H., hve mikil sanngirni væri í pví, að banna öðrum, en leyfa mjer, að komast að blaðinu, pá vil jeg segja, að fyrst var nú grein mín ekki annað en bendingar, sem ekki kröfðust nokk- urs svars. Og J>ó einhver hefði viljað gera við pær athugasemdir — sem Mr. H. stóð næst að gera, (og er svo fyrir að J>akka, að hann hefur líka gert pað, blessaður, pógreininni væri kastað fyrir borð) pá var pað mjer hvorki á móti skapi nje blaðitiu til nokkurs vansæmis, ef Mr. H. gat álit- ið J>ær tækar I pað á annað borð. En pað verður að veraí kirkjumálum sem öðrum, að ritstjórnin hefur vald til að loka umræðum pegar hún vill, og líka til pess að halda peim áfram, en vit- anlega með reglu og samkvæmni. Hvort kristindómurinn græði eða tapi á peim greinum, sem um hann eru ritaðar I frjettablöðum, pað er nú sjálfsagt mikið undir pví komið, hvernig frá peim er gengið par, eins og annarsstaðar; en jeg fæ ekki bet- ur sjeð, en að hann hljóti að græða á öllum peim ritum, sem fara um hann sæmilegum og gætnum orðum, enda pó pau komist ekki öll að sömu nið- urstöðu. En jeg ætlast til að enginn guðs-trúar nje upplystur kristinn rit- stjóri taki inn í blað sitt guðlast nje hneykslanir, hvort heldur pað kemur fram í kirkjumálum eða öðrum mál- um. Það er allt annað, pegar petta kemur út 1 sögu formi eða frjettum, er sjáanlega á að vera oss mönnum til lærdóms og viðvörunar, t. d. eins og morð og glæpir sem standa í frjetta- blöðum, ættu að vera. Morð og glæpi má víða finna 1 ritum og sögum, og jafnvel víða í vorri helgu bók, sem mörgum verður starsynt á, og láta pað hneyksla sig. En af hverju? Af pvl peir vilja ekki láta sjer skiljast, í hvaða tilgangi pað er látið standa par. Jeg ætla svo hjer engu við að bætaöðru en pvi, að óska „Lögbergi“, ritstjóra pess, ritstjórn og lesurum alls góðs gengis og sem beztrar fram- tíðar. Og bið um leið að pessar fáu línur verði teknar I blaðið. Og að Mr. Hjörleifsson mætti póknast að gefa mjer greiða og góða úrlausn I ágreiningsmáli okkar, svo jeg viti hjereptir, hvar jeg rná leita hælis, ef mjer skyldi hugkvæmast einhver lítils liáttar bending eða athugasemd við- vikjandi pessum okkar umtöluðu kirkjumálum, er jeg vildi næsta skipti að ekki pyrfti að mislukkast. Mountain, N. D., 18 april ’94. Þ. G. Jónsson. Aths. ritst. — Grein pessari mun verða svarað fáeinum orðum I næsta blaði. Gekk í gildruna Saga eptir Charles Dickens. Framh. Vesalings unga stúlkan komst mjög við, en stillti sig. Tilfinningar hans komust líka I mjög mikla æsing. í stuttu máli, hann fann, að hann J>urfti svo mjög hressingar við, að liann fór tafarlaust burt til pess að baða sig í sjónum, og skildi ungu stúlkuna og mig eptir sitjandi fyrir framan klettasnös eina; að líkindum hefur liann haldið, að hún mundi fara að lofa hann af öllu slnu hjarta — og muuuð pið sogja, að pað hafi verið fyrirgefanlegt, pó að hann væri sjer úti um pá ánægju. Hún gerði pað, vesalingurinn! Af öllu slnu hjarta, sem svo fullt var af trúnaðartrausti, lofaði hún liann við mig fyrir pá umhyggju, er hann hefði borið fyrir hinni látnu systur hennar, og fyrir hans ópreytandi góð- vild í hennar síðastasjúkdómi. Syst- ir hennar hafði dregizt npp, og verið mjög lengi að pví, og ofsalegar og hiæðilegar ímyndanir höfðu gagntek- ið hana rjett fyrir andlátið, en aldrei liafði hann verið ó{>olinmóður við liana, nje ráðalaus; hann hafði ávallt verið blíður, árvakur og með miklu valdi yfir sjálfum s;er. Systir hennar hafði, eins og hún sjálf, reynt hann að pví að vera einn liinn bezta mann og eit n hinn blíðlyndasta mann, og jafnfram svo aðdáanlega styrklyndan mann, að hann var eins og kastali fyr- ir peirra veikbyggða eðlisfar svo lengi, sem peirra vesala 11 f entist. „Jeg skil við hann, Mr. Sampson, mjög bráðlega“, sagði unga stúlkan; „jeg veit, að jeg á skammt eptir ólif- að; og pegar jeg er dáin, vona jeg að hann kvænist og verði farsæll. Jeg er viss um, að hann hefur lifað ókvænt- ur svor.a lengi að eins mín vegna, og vegna systur minnar heitinnar“. Litla handkerran hafði búið til annan sveig í raka sandinn, og var að koma aptur, var smátt og smátt að draga par upp tölustafinn 8, hálfrar mílu langan. „Ungfrú góð,“ sagði jeg, leit í kringum mig, lagði höndina á hand- legg hennar og talaði mjög lágt, „tíminn er stuttur. Heyrið pjer hvað >essi sjór suðar blíðlcga?“ Hún leit á mig steinhissa og dauðhrædd og sagði: „Já!“ „Og pjer vitið, hvernig gnyr íans er, pegar óveðrið kemur?“ „Já!“ „Þjer sjáið, hvað rólega og frið- samlega haun breiðist út parna íyrir framan okkur, og pjer vitið, hvað voðalegt og miskunnarlaust vald lians getur orðið, og pað jafnvel nú I kveld!“ „Já!“ „Ef pjer hefðuð aldrei heyrt hann nje sjeð, nje heyrt getið um gritnmd haus, munduð pjer pá geta trúað pvl, að hann lemji í smámola hvern líf- lausan hlut miskunnarlaust, og svipti verurnar lífi án pess að komast við?“ „Þjer skelfið mig með pessum spurningum?“ „Jeg geri pað til pess að bjarga yður, ungfrú góð, til pess að bjarga yður! í guðs bænum verið pjer nú svo styrk og kjarkmikil, sem yður er unnt! Þó að pjer væruð hjer ein innilukt og flóðið gengi 50 fet yfir höfuð yðar, pá gætuð pjer ekki verið í meiri hættu en sú hætta er, sem nú 4 að frelsa yður úr.“ Tölustafurinn á sandinum var að fullgerast, og endaði á ofurlitlu krók- óttum hlykk við klettinn mjög nærri okkur. Framh.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.