Lögberg - 28.04.1894, Blaðsíða 2

Lögberg - 28.04.1894, Blaðsíða 2
t *. GefiB út aC 148 Prlnoess Str., Wlnnipeg Man of Tht Lögberg Printing ðr Publishing Co'y. (Incorporated May 27, i89o). Ritstjóri (Editor): EINAR HJÖRLEIFSSON Businrss manager: B, T. BJORNSON. AUGLÝSINGAR: Smá-auglýsingar í eitt skipti 2S cts. fyrir 30 orö e8a 1 þuml. dálkslengdar; 1 doll. um mánuöinn. A stserri auglýsingum eCa augl. um lengri tíma af- sláttur eptir samningi. BÚSTAD A-SKIPTI kaupenda veröur aS til kynna sltriJUga og geta um fyrvtrandi bú stað jafnframt. UTANÁSKRIPT til AFGREIÐSLUSTOFU blaBsins er: TKE LÓCBEHC PRINTINC & PUBLISH- CO. P. O. Box 368, Winnipeg, Man. UTANÁSKRIFT til RITSTJÓRANS er: EDITOR LÖGBERG. P. O. BOX 368. WINNIPEG MAN. i,augarbi'')ih» 28. apríi. 1894. jy Samkvœm lanaslögum er uppsögn kaupanda á blaöi ógild, nema hann sé skuldlaus, kegar hann segir upp. — Ef kaupandi, sem er í skuld viö blaö- iö flytr vistferlum, án þess aö tilkynna beimilaskiftin, þú er þaö fyrir dómstól- unum álitin sýnileg sönuun fyrir prett- vísum tilgang’. jy Eptirleiöis verður hverjum þeim sem sendir oss peninga fyrir blaðið sent viður kenning fyrir borguninni á brjefaspjaldi, hvort sem borganirnar hafa til vor komið frá Umboðsmönnum vorum eöa á annan hátt. Ef menn fá ekki slíkar viðurkenn- ingar eptir hæfilega lángan tíma, óskum vjer, aö [>eir geri oss aðvart um það. _ Bandaríkjapeninga tekr blaöið fullu veröi (af Bandaríkjamönnum), og frá íslandi eru íslenzkir pen- ingaseölar teknir gildir fullu verSi sem borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í P. 0. Money Ordera, eða peninga í Re gistered Letter. Sendið oss ekki bankaá vísanir, sem borgast eiga annarstaðar en i Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylgi fyrir innköllun. Framtíðar-hugsjónir. Aldrei hefur komið greinilegar fram, hve ólíkum augum vísindamenn heimsins llta á framtíðina, en í tveim fyrirlestrum, sem nylega hafa verið haldnir á Englandi. Huxley prófessor hjelt annan þessara fyrirlestra, og honum leizt í meira lagi illa á blikuna, fyrir pað einkum, hve mikil völd almenningur væri búinn að fá. Hann kvaðst hafa mikla virðingu fyrir „hinu mikla hjarta lyðsins“, en vandræðin væru pau, að lýðurinn hefði ekki að sama skapi „mikið höfuð“, hefði ekki pað vit, sem til pe3S pyrfti, að halda til- finningum sínum í skefjum og beina p sim í rjetta átt. Almenni kosning- arrjetturinn og jöfnuður marina væru tvö hin verstu illendi nútíðar menn- ingarinnar, pví að allir hlutir pyrftu leiðbeiningar við, en vilji almennings framar öllu öðru. Hvað mikill og góður sem lyðurinn kunni að vera, sje ávallt hjá honum tilhneiging til pess að trúa pví, að allir menn sjeu jafnir, sem sje hinn mesti misskilriing- ur, er leiði til svo mikils ills, að maður skirrist við að hugsa til slíks, svo framarlega sem pví sje haldið fram til streilu.—Próf.Goldwin Smith og ýmsir aðrir pólitiskir hagfræðingar nú á dögum líta á petta mál llkt og Huxley, og halda pvl fram, að krafan um jafnrjetti og æðri menntun fyrir almenning, muni hafa I för með sjer sigur sósíalista og anarkista par áept- ir, og svo að síðustu eyðilegging helmsmenningarinnar. Það er ánægjulegt aðhverfafrá passum ej mdarspádómum til fyrirlest- ura, sem M. Berthelot hefur ny- lega haldið um „heiminn árið 20J0“. Þá á að veiða, eptir hans hugmynd, sjerstaklega öld efnafræð- innar, og á páað rætast fram úr fiestu pví böli, sem nú á sjer stað. Eink- um á pví takmsrki að verða náð með pvf, að menn verði búnir að læra til fulls að liagn/ta sjer sólarhitann og hitann innan I jörðinni. Þegar menn hafa fengið vald yfir öllum peim hita, á að verða alhægt að búa til mat úr frumefnunum, og fá allir aðgang að LÖGBEPG LAUGARDAGINN 28. APRÍL 1894. honum líkt og að loptinu. öll pau næringarefni, sem menn fá nú frá plöntum, framleiða menn pá með ef na- breytingum, gerðum á vísindalegan hátt, og verðn menn pá ekkert komn- ir upp á regn eða purk, nje I nsinni hættu fyrir skorkvikindum. Hættan, sem af bakteríum stendur, verður pá yfirunnin, og mjög lítið verður pá um næma sjúkdóma. JÞá verður engin á- stæða til að sækjast eptir að eignast stór landflæmi, og engin pörf á að drepa dyr sjer til matar. Mennirnir verða pá miklu góðlyndari og siðferð- isbetri en nú, og pá verður litið á ket- ætur með svipuðum tilfinningum og menn nú líta á mannætur. Jörðin verður pá ekki lengur ópr/dd af róti akuryrkjumannanna, heldur fær hún aptur sína upprunalegu fegurð og hinn dýrðlega jarðargróða, sem menn hugsa sjer að verið liafi I aldingarðin- um Eden. Dýr lögrgjöf. í ritinu Public Opinion er ritgerð um hinn afarmikla kostnað, sem er við sambandslöggjöfina I Bandaríkj- unum, og pað litla og óánægjulega verk, sem fáist fyrir pá peninga. Höf. kvartar undan pví, að congressinn sje ævinnlega á eptir tímanum með sitt verk, og hyggur pað koma af tveim ástæðum. önnur ástæðan er sú, að pingmenn gangi ekki að löggjafar- starfi sínu með sama áhuga eins og að sínum prívatstörfum. Hin er sú, að of margir lögfræðingar sjeu I báðum deildum congressins. Af 335 mönn- um I fulltrúadeildinni í fyrra voru 212 lögfræðingar og ef 88 senatorum voru 65 lögfræðingar. Segir greinarhöfund- urinn, að peir tefji mjög fyrir ping- störfum með endalausum deilum og vafningum um smáatriði, en láti sig tiltölulega litlu varða, pótt landinu sárliggi á að fá einhverja löggjöf af- greidda sem allra-fyrst. Að undanteknum hinum reglu- legu fjárveitinga-frumvörpum, sem sampykkt eru svo sem af sjálfsögðu, er allt af minna og minna verk af hendi leyst ár frá ári. Segir höf. að congressinn sje orðinn að mikilli og d/rri vjel, sem virðist vera búin til í pví skyni að sýna, „hvernig ekki eigi að vinna verkið“. Síðasta ár voru lögð fyrir full- trúadeildina 9,704 frumvörp, og par af voru 1,927 eptirlaunafrumvörp, prátt fyrir pað, að 64 almenn eptir- launalög voru til. JÞar af sampykkti deildin að eins 460 frumvörp. Jafn- framt voru og lögð fyrir öldunga- deildina 3,995 frumvörp (auk frum- varpanna frá fulltrúadeildinni), og af peim fjölda voru sampykkt að eins 707. Alls voru sampykkt í annari- hvorri málstofunni 1,167 frumvörp, en ekki nema 434 af peim báðum. Þar af synjaði forsetinn tveim staðfesting- ar, svo ekki urðu nema 432 að lögum. Þessi 432 lög kostuðu hvert um sig að jafnaði $9,649,40, eins og sjest af eptirfarandi tölum: Kostnaður við öldungadeildina: Laun 88 senatora, $5000 handa hverjum............................. $ 440.00 FerSakostnaöur þeirra................ 45,000 L?un 220 starfsmanna (nærri því þriggjahanda hverjum senator!).... 316,609 ilálfur kostnaður við „directory“con- gressins............................ Hálfur kostnaCur við lögreglusveít þinghússins............................ 19,400 Hálfur kostnaður viö prentun con- eressins............................ 522,600 Ilálfl kaup 55 manna, sem vinna við bókasafn congressins................... 21.300 Hálfur kostnaður við bókakaup.... 5.500 Hálfur aukakostnaður við bókasafnið 2.000 Hettar og vagnar fyrir starfsmenn o. s. frv........................... 4,620 Samtals..........$1.377,629 Kostnaður við fulltrúadeildina: Kaup 335 fulltrúa, $5000 handa hverjum ......................... $1.720.000 Ferðakostuaður þeirra .............. 115,000 Kaup 314 starfsmanna................ 3;9.336 Hálft kaup þinghúss-lögreglunnar 19.400 llálfur kostnaður við „directory“ congressins ............................ 600 Hálfur prentunarkostnaður....... 522,600 Ilálft kaup manna við bókasafnið 21,500 Hálfur kostnaður við bókakaup.. 5,500 Hálfur aukakostnaður við bóka- safnið................................ 2.000 Hestar og vagnar...................... 4,975 pingkostnaður alls $4.168.540 Mjög mörgum af pcim lögum. sem náðu sampykktum, var svo varið, að almenningi manna komu pau alls ekki við, nemapá óbeinlínis, og land- ið í heild sinni hafði engan hag af peim. Það er engin furða,. pótt Bandaríkjablöðin sjeu farin að verða all-harðorð út af pessari gengdarlausu eyðslu, meðan landsmenn standa uppi atvinnulausir og allslausir millíónum saman. HEIMILID. Aðsendar greinar, frumsamdar og þýdd- ar, 3em eeta heyrt undir „Heimilið“• verða teknar með þökkum, sjerstaklega ef þær eru um- biiskap, en ekki mega þær vera mjög langar. Kitið að eins öðrumegin á blaðið, og sendið nafn yðar og heimili; vitaskuld verður nafni yðar haldið leyndu, ef þjer óskið þess. Ut anáskript utan á þess konar greinum: Editor „Heimilið“, Lögberg, Box 368 Winnipeg, Man.j Atiiugasemdir viðvíkjandi rapi (rape). (Eptir prof. Thomas Shaw). Mjer hefur verið' sönn ánægja að sjá og heyra, hvað rapræktunin hef- ur heppnast vel í Manitoba, og pað prátt fyrir pað, pótt tíðin hafi ekki ætíð verið hagstæð fyrir pað. Það virðist nú pegar sannað, að jurt pessi er mikilsverð fyrir pað land, sem skepnufóður. Öllum, sem hafa reynt rap, ber saman um ágæti pess til fóðurs, enda bjóst jeg ekki við öðrum úrskurði. Það leikur enginn vafi á, hve gagn- legt pað er, bæði handa nautgripuin, fjenaði, svínum og fuglum. Það eina, sem spursmál gerar verið um, er hvernig bezt sje að rækta pað. Sann- færing mín er, að eins og nú hagar til, sje heppilegast að sá pví í akra, sem hvíldir hafa verið, og skyldi vafa- laust plægja pá snemma á vorin, eða öllu heldur haustinu áður. Svo ætti opt, eða að minnsta kosti nokkrum sinnum að fara vfir yfirborð akranna, til pess að rakinn viðhaldist og fræið spíri fljótara, pegar búið er að sá. £>að má sl á tvo vegu, annaðhvort úr hnefa eða í raðir, á jafnsljettu. Jeg vildi ekki ráða til að sá í upphækkuð plógför í Manitoba, af pví að sumrin eru par opt svo purkasöm og jarð- vegurinn svo laus í sjer. Hafi nokkr- um sinnum verið rótað til í akrinum áður en farið var að sá, pá ímynda jeg mjer að pað væri máske bezt að sá úr hnefa. í purkatíð er ekkert spursmál um, að pað er betra að sá í raðir, og I ræktaða jörð. Ræktunin vinnur bæði bug á illgresinu og kemur til leiðar að meiri væta er í jarðveginum handa jurtunum. Jeg skil psð, að i hagstæðri tíð megi fá góða uppskeru af rapi, úr beru, hvíldu landi, en pjer megið reiða yður á, að pað parf ná- kvæmt eptirl't fram til pess tíma að farið er að sá. Og tilraunir skyldu gerðar að koma illgresinu sem allra fyrst fyrir, áður en rapinu er sáð, pví annars er hætt við að pað komi meira upp af pví með, en menn kæra sig um. Það eina, sem mælir móti pví að sá í raðir, er auðvitað vinnan, sem ræktuninni fylgir. En jeg trúi ekki öðru, en að Manitobabændur gætu, svona yfir höfuð að tala, afkastað henni, áður en hveitið er proskað. Þessi sáningarmáti mundi einniggera mikið að verkum með að eyðileggja illgresið. Jeg hef sjeð pví haldið fram, að rapi sje hætt við að skemmast I frosti. Jeg skil pað ekki vel,af pví pað kem- ur ekki heim við mína reynslu. Það skemmist I hörðu frosti, en lítið frost, og jafnvel pó pað sje ekki svo lítið, sýnist ekki gera pví mikið í Ontario. Jeg hef sjeð kindur vera að bíta pað, gegnum snjóinn. Menn ættu vandlega að athuga, hvenær sje bezli tíminn að sá rapi í Manitoba. Þafl er nauðsynlegt að sá pví svo snemma, að pað nái að spíra, en samt, ef pví er sáð of snemma, er hætt við — eins og mun liafa borið við — að hinir heitu vindar kunni að skaða pað. En jeg ímynda mjer að pessir heitu vindar sjeu fremur und- antekning en algengir; og peir heitu vindar, sem mundu skaða rapíð,mundu >á ekki síður skemma hveitið. Sje jörðin ræktuð, er líka miklu minni liætta á, að peir mundu verða að tjóni. Það er mikið.komið undir pví, fá sjer gott og óskemmt fræ. „Dwarf Essex“ er bezta tegundin, og sú sem menn frekara öllurn öðrum ættu að útvega sjer. Það er hagur fyrir jörðina að sá í hana rapi til beitar. Það pjettir jarðveginn og auðgar hann fyrir næsta uppskeru. Yetrarfrostin drepa rapið algerlega, svo ekki verður pað til fyrirstöðu, ef menn vilja sá öðru I hann næsta ár. Þess vegna ræð jeg yður, bænd- ur, að gefa pessu spursmáli gaum. Það er mikilsvert fyrir land yðar. Þjer getið farið hægt og varlega í byrjun, en látið ekki lijá líða að rann- saka til fulls, hvað í pví er. Þeita spursmál er nú mikið tekið til greina í Minnesota, ekki einungis af bændum par, lieldur líka á ágætu fyrirmyndar- búi, par sem ásigkomulagið virðist ekki vera mjög ólíkt pví, sem pað er I Manitoba. Ræða McKinleys. (Þ/tt og aðsent af Bandaríkjamanni.) Það er líka annað atriði í Wil- sons lagafrumvarpinu, sem að mínu áliti er mjög skaðlegt, og samkvæmt skynsamlegu verzlunarfyrirkomulagi og reynslu alveg óafsakanlegt. Það er greinin, sem nemur úr gildi 3. grein laganna 1890, sem er almennt kölluð „reciprocity clause“. Sú laga- grein var samin, eins og menn muna, til pess að koma á verzlunar samn- ingum milli Bandaríkjanna og annara landa, sem framleiddu sjerstaklega sykur, s^róp, kaffi, te og húðir. Og fyrir pau lög hefur petta land komið á fót yfirgripsmikilli og vaxandi út- lendri verzlan, mjög hagnaðarríkri fyrir almenning. Verzlunar samningar hafa pegar verið gerðir við Brazilíu, Dominican Republic, Spán, að pvl er snertir Cuba og Porto Rico, Guatemala, Salvador, pyzka keisaradæmið, Mikla Bretland fyrir vissar nylendur í Vest Indium og British Guiena, Nicxragua, Honduras, og Austurríki og Ungverjaland. Með pessum verzlunarsamningum hefur verið haft sjerstakt tillit til pess, að útvega nyjan markað fyrir jarðyrkju- afurðir landsins, er gæti pegar honum, er bætt við vorn mikla innanlands markað, verndað bændur frá'peim erv- iðleikum, sem stafa af of mikilli fram- leiðslu. Sem afleiðingar af pessum lög- um, og svo að segja eingöngu fyrir pau liefur verzlan vor aukizt að mikl- um mun. Útlluttar vörur hjeðan til Þ/zkalands og Austurríkis og Ung- arns, höfðu aukizt fram að desember 1892 frá $47,000,000 til $57,000,000, eða meira en 21 af hndr. Útfluttar vörur til binna ymsu rlkja Ameríku höfðu á sama tíma aukizt sem nam frá $44,000,000 upp í $54,000,000 eða um 23 af hndr. Samanlögð upphæð aukinnar verzlunar við hin ymsu lönd, sem „reciprocal“ samningar hafa ver- ið gerðir við, nam $20,772,621; og sú uppliæð er að mestu leyti komin af verzlun með hveiti, hveitimjel, ket og aðrar gripaafurðir, svo sem ost og smjer, og svo af verzlun með borðvið, járn- og stál-vörur verksmiðjanna. Innfluttar vörur frá pessum löndum liafa einnig aukizt á sama tíma, og ymsar vörutegundir, sem vjer fram- leiðum ekki sjálfir, svo sem, kaffi, sykur, Indian rubber, og meðala-efni. Á fyrri helming ársius 1891 flutt- um vjer 14,000 tunnur af hveitimjeli til Cuba. Á sama tlma árið 1892 fluttum vjer til sama lands 317,000 tunnur. Á árinu, sem endaði 31. ágúst 1891, fluttum vjer alls til Cubi vörur sem námu $11,900,000. En á næsta ári, sem endaði 31. agúst 1892, fluttum vjer pangað vörur sem námu $19,700,000 og pað undir lögum, sem ekki voru tveggja ára gömul. Af pessari aukinni upphæð munaði á hveitimjeli hjer um bil $4,000,000 og á hangnu og söltuðu svínaketi og fleiru pessháttar, munaði hjer um bil $2,000,000, og meiri parturinn af hinu var einnig afurðir jarðyrkjunnar. Og samt sem áður eru demókratisku leið- togarnir í congressinum alvarlega að ráðgera að setja loku fyrir að amerlk- anski bóndinn geti hagnytt sjer petta ágæta tækifæri. Þeir sem álíta toll nauðsynlegan til tekju fyrir ríkið, eru skiptir í tvo skóla. Báðum kemur saman um nauð- syn tollsins til pess að hafa inn pen- inga til að mæta kostnaði stjórnarinn- ar, en peim kemur ekki saman um, hvernig eigi að leggja hann á. Demó- kratiski skólinn heldur pví fram, að tollurinn eigi að leggjast á með tilliti til tekjuparfa stjórnarinnar að eins. Ea hinn skólinD aptur á móti, repú- blikanski skólinn, heldur pví fram, að tollurinn eigi að vera lagður á með tilliti til parfa stjórnarÍDnar, og um leið pannig, að hann verndi iðnað landsins. Þeir sem halda fram tekju- tollinum hafa parfir stjórnarinnar að eins fyrir augum, og neita að annar tekjumáti sje beppilegur. Þeir sem hxlda fram verndartollinum, um leið °o f*e'r láta l>ar>n mæta öllum nauð- synlegum pörfum stjórnarinnar, hafa pað ætíð hugfast að leggja hann á pær útlendu vörur, sem keppa við vora eigin framleiðslu á peim vöru- tegundum, og pannig að liann verði sem minnst tilfinnanlegur fyrir al- menning. Tekjutollurinn hefur ekk- ert tillit til velmegunar og uppbygg- ingar landsins. Yerndartollurinn aptur á móti hefur ætíð nákvæmt til- lit til velferðar fólksins í landi voru um leið og hann lítur eptir pörfum stjórnarinnarogfjárliirzlunnar. Tekju- tollurinn leitar uppi nauðsynjavörur, opt og tíðum vörur, sem vjer getum ekki framleitt sjálfir, og leggur skatt á pær. í öldungadeild congressins hef- ur i/li'i komið fram breytingar- tillaga, sem er merkilegt synishorn af tekjutolli. Þar er sykur, sem er not- að á hverju einasta heimili, tekið af frílistanum og sett á listann með öðr- um vörum, sem tollaðar eru. Tekju- tollurinn gefur stjórninni auðvitað tekjur, að minnsta kosti um nokkurn tlma, en pað fer fjarri pví, að hann hlynni að, byggi upp eða verndi vorar eigin iðnaðargreinir. Verndartollur- inn leitar uppi pær vörur, sem vjer getum sjálíir framleitt, og leggur skatt á pær, og um leið og hvert doll- ars virði af peim vörutegundum, sem fluttar eru inn í ríkið, gefur stjórninni tekjur, pá lilynnir hann að vorri eigin framleiðslu og styrkir og verndar vor- ar eigin stofnanir. Hví eigum vjer ekki svo lengi, sem vjer purfum að notaskattálögu-heimild vora,að leggja skattinn pannig á, að hann efli hag fólks vors og iðnað pess? Hvað er unnið með pví, að safna fje í fjár- hirzluna með tekjutolli, ef hann setur hapt á iðnað landsins, og tekur fyrir pað, að auður og atvinna manna geti gefið af sjer ágóða? Hversvegna leggja, skatt 6 útlenda vöru, sem vjer getum ekki framleitt, frekar en hinn, sem vjer getuin framleitt? Með pví fyrrahjálpum vjer ekkert iðnaði lands- ins; en hið síðara gerir útlendri vör- unni erfiðara fyrir með að komast inn I ríkið, en hlynnir að innlendu vör- unni. Tollur, sem er lagður á í peim tilgangi að eins, að hafa inn tekjur, Veitt Hædstu verdl. a heimssyningunni. ■Dlt* BAKING POWDiR HIÐ BEZT TILBÚNA. Óblönduð vínberja Cream of Tartar Powder. Ekkert álún, ammonia eða önnur óholl efni. 40 ára reynzlu.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.