Lögberg - 28.04.1894, Blaðsíða 3

Lögberg - 28.04.1894, Blaðsíða 3
LÖGBERG LAUGARDAGINN 28. APRÍL 1894 3 hlynnir að innflutningi útlendra vöru- tegunda — til þess er hann gerður; °g pegar hann er lagður á vörur, sem vjer framleiðum, f>á tálmar hann fram- leiðslu innlendu varanna að J>ví skapi, sem útlendu vörurnar minnka mark- aðinn fyiir liinar. Tekjutollur byggir ekki upp neinar heimastofnanir; hann gefur Bandaríkjamönnum enga at- vinnu; hann tekur atvinnu frá peim, pví að með því að hlynna að innflutn- ing útlendu vörunnar, dregur hann að sama skapi úr eptirspurn eptir inn- lendu vörunni. Að sama skapi, sem hann dregur úr eptirspurn eptir inn- iendu vörunni, minnkar eptirspurnin eptir iðnaðarmönnunuin. Að nota útlendu vöruna, sem democratiski tekjutollurinn hjálpar inn í landið, pyðir pað, að minna eða ekkert verð- ur brúkað af innlendu vörunni. Svo lengi, sem kaupgjald er lægra í Ev- rópu en hjer, og allt annað yfir höfuð lægra, leiðir frjáls verzlan eða tekju- tollur á vörum, sem keppa við vorar, það af sjer, að annaðhvort verðum vjer að hætta að framleiða pær vöru- tegundir, ellegar vjer verðum að setja kaupgjald 0g allt annað niður á jafn- velli við það sem erlendis gerist. Ofurlítil athugasemd. í Lögbergi frá 4. f>. m., stendur grein nokkur með yfirskript „Lán- veitendur14. £>ag yirðist eins og pað liafi verið meining hins heiðraða höf- undar peirrar greinar, að andmæla „Samtali milli Jóns og Bjarna“, sem kom út í blaðinu í vetur. En f>ví miður s/nist eins og honum hafi ekki tekizt f>að vel, f>ví flest af f>ví sem hann tekur fram í pví skyni viðvíkj- andi framförum og gróða. bænda, láns- trausti peirra, og hve mikil hjálp lán- in hafa verið fyrir pá, er einmitt allt saman viðurkennt í „Samtalinu“ með skýrum orðum, svo að pessu leyti er nefnd grein ekki andmæli, heldur meðmæli eða sampykkt á „Samtalinu“ E>að lítur svo út, eins og greinar- höfundurinn hafi átt eitthvað örðugt með að finna Astæður í „Samtalinu“ fyrir peirri ályktan sinni, að höfundur pess hafi svívirt lánveitendur með nafninu „okurkarlar,“ enda er pað engin furða, par sem pað orð stendur hvergi í pví, og engin meining, er 1/tur að pví að „svívirða“ menn. Þetta er furðuleg vangæzla af öðrum eins ritsnillingi, eins og hinn heiðraði greinarhöfundur álítur sig vera, og merkilegra er, að einhverjum öðrum (frjettaritara?) vildi þetta sama til í vetur. Báðir pessir höfundar auð- kenna orðið með tilvitnunarmerkjum. Til skfringar skal þess getið, að þetta umtalaða „Samtal“ eða efni pessa, er ekki að öllu leyti skoðun höfundar þess. Efnið er tekið úr samræðum manna, sem hlut áttu að máli pví sem par var rætt um. Og takmark það sem „Samtalið stefnir að er að sýna, hvað bændur hafa litla lagavernd til að geta haldið eigum sínum, eins og >/nt var með dæminu, sem par var tekið. „Samtalið“ á pví við lög, sem leyfa að selja eignir manna fyrir hálfvirði eða minna, en ekki við ueina menn, pó að þeir noti sjer ef Xil vill leyfið. En því betur er pað sjaldnar en liitt, að lánveit- endur noti sjer sitt lagalega vald til fulls. Og hvað sannar pað? I>að sannar, að hin mannúðlega rjett.lætis- tilfinning peirra álítur pað ekki rjett og farsælt, fyrir hvorugan málspart- inn. I>að sannar, að einhver rjett látari takmörk sjeu til í pessu efni, en pau sem til voru í þá gildandi lögum. E>að á hjer vel við, að tilfæra svar eins okkar bezta og skynsamasta manns, par sem rætt var um, að lán- veitandi nokkur hefði fatið illa með lánpiggjanda. Hann sagði: „hafi hann farið illa með lánþiggjanda, pá gat hann pó farið mikið ver með hann samkvæmt þeim rjetti, er hann hafði til þess.“ Það virðist nú ekki hafa verið svo háskalega hneykslanlegt, pótt sú skoðun kæmi fram í „Samtal- inn“, að bændur pyrftu meiri laga vernd en peir hafa, til pess að geta haldið eignum sínum, pegar litið er til undanpágulaganna frá síðasta pingi, sem sjálfsagt okkar beztu og vitrustu menn hafa samið og sam- pykkt. Einhver skynsamleg og al- menn nauðsyn hefur pó knúð þá til pess að gefa þau út. Eins og „Samtalið“ viðurkennir, og eins og allir hljóta að viðurkenna, sem pekkja akuryrkju-sveitir Mantoba, að framfarirnar eru miklar, og jafnvel stórkostlegar, þá er pað injög vel til til fallið og sláandi af greinarhöfund- inum, að benda á „sandhólabygging“ í pví sambandi pessu til sönnunar; pví pó að jarðvegurinn sje par ófrjórri en á láglendinu, sjást par þó mikil verk og framfarir, sem s/na að menn hafa par framtíðarvon og lánstraust, en auðvitað minni uppskeru og meiri liættu. Spursmálið fyrir þeim (sand- hólabúum) er pví að líkindum eins og fyrir mörgum öðrum búendum pessa fylkis: Hvernig eigum við að geta haldið pví, sem við böfum; og verið pó skilvísir við lánveitendur vora? Ef hinn heiðraði höf. vildi fara að rita á móti öllum lagalegum tak- mörkunum í viðskiptalífi manna, mið- að við fullkomið og viðurkennt mann- frelsi, má vel vera, að liann fongi stuðning í því máli. En undir nú- verandi ástandi pjóðarinnar virðist pá annað purfa að koma í staðinn. 7. apr. 1894. M. $2.00 Skór. $2,00 karlmanna' Oil Grain skór endast betur en allir aðrir. 90 cents kaupa endingargott par af dömu Kid Slippers. A. G. MORGAN. verzlar með endingargóð stigvjel og skótau, koffort og töskur. 412 Main St. Mclntyre Block. Nytt íjelag! * ^ Nyir prísar! Timbur til húsabygginga með lægra verði en nokkurn mann hefur áður dreymt um. Mjög vægir lx>rgunarskilmálar. Nákvæmari upplysingar fást hjá undirrituðum, John J. Vopni, (aðalumboðsmaður meðal íslendinga), 645 Ross Ave., Winnipeg. OLE SIMONSON mælir með sfnu nyja Scandinavian Hotcl 710 Main Str. Fæði $1,00 á dag. Capital Steara DyeWopks T. MOCKETT &CO. DUKA OC FATA UTARAR. Skrifið eptil' príslista yfir litun á dúkum og bandi, etc. 241 Portage Ave., Winnipeg, Man. NOiTHEBN PACIFIC RAILROAD. TIME CARD. —Taking effect Monday, March 5, 1894. MAIN LINE. ÍSLENZKUR LÆKNIR 3VI. BCalldLoi-SSOri J'ar/c Jíiver,-A\ J ok. LogDBrg íyrir $1.00. ♦1: . I ♦ Vjer höfum um tíma verið að hugsa um, hvaða aðferð væri heppileg- ust til þess að auka kaupendafjölda Lögbergs, sem mest að mögulegt erá þessu yfirstandandi ári. Og eptir töluverða íhugun höfum vjer komiztað þeirri niðurstöðu, að í jafnmikilli peningaþurð og nú er meðal manna, muni sjálfsagt vera heppilegast að setja verð blaðsins niður eins lágt og vjer sjáum oss með nokkru móti fært. það eru ýms blöð í Bandaríkjunum og víðar, sein gefa ýmiskonar myndir í kaupbæti með blöðum sínum, þegar fullt verð er borgað fyrir þau. En vjer höfum, enn sem komið er, ekki baft færi á að bjóða mönn- um neinar myndir, sem vjer gætum hugsað oss að mönnum gæti þótt nokkuð verulega varið í, eða, sem þeir gætu baft ánægju af að eiga. Apt- ur á móti höfum vjer orðið þess vaiir að mönnum þykir ungantekningar- laust, það vjer til vitum, töluvert mikið varið í sögur Lögbergs og hafa því mikla nægju af að lesa j>ær, og vjer höfum því ekki hugmynd um neitt annað betra, sem vjer gætum gefið nýjum kaupendum blaðsins eins og nú stendur á. Vjer gerum því nýjum kaupendum Lögbergs hjer í álfu eptirfylgjandi tilboð: I. þessi yfirstandandi árgangur Lögbergs frá byrjun sögunnar “þoku-lýðurinn” ogsögurnar: Hedri, Allan Quatcnnain, í Or- vænting og Quaritcli Ofursti fyrir að eins II. þessi yfirstandandi árgangur Lögbergs frá byrjun sögunnar “þokulýöurinn” og einhver ein af ofangreindum sögum fyrir III. þessi yfirstandandi árgangur Lögbergs frá 1. apríl fyrir að eins No tl B’nd. N 0 O/ & S2 ■ 2 S ® Ó "s £ >5 l- J H 5 M W O s £ 1. 20p 4.oop 0 l.oSp 3.49 p 8 l2.43p 3.3 5p •3 12 22p 3.21 p 15-3 11.643 3.o3p 28.5 II.3ia 2.541' 27.4 li.Oya 2.42p 32-5 lo.Sla •L25P 40.4 lo.ota 2.1 ip 46.8 9-23a l.ólp 6.0 8.0oa 1 • 3<>P 65.0 7.ooa i.lip 68.1 II.Oop 9.iSa 168 I.30P 5.25a 223 3.45p 45'3 8.3op 470 8.00p 481 10.30? 883 STATIONS. South Bound. S á ►. 0. <3 - M r’ S5 w O Winnipeg *LortageJu’t *St. Norbert * Caitier *St. Agathe *U nion Poil *Silver Plain .. Morris .. .. St. J ean . .Letellier • Emers°n.. Pembina.. GrandForks Wpg Junct .. Duluth... Minneapolis . .St. Paul.. . Chicago.. ii.oop n.lap ll.26p il,3tp Il.54p iS.Oip I2.l3p l'2.3op ]2.4Öp l,o7p i-30p 1.40p 5.2<;p 9.iöp 7.2ja 6.2Ca 7.‘ Oa 9.35, 5-3oa 5.47a 6.o7a 6.25a 6.5ia 7.o2a 7.i9a 7-45» 8.25a 9.18a lo,l5a ii. l5a 8,25p i,-5p MORRIS-BR ANDON BRANCII. Eaast Bound. a W. Bound Freight 130, Mon. 1 Wed. Fri. | !.-á S g £ 8*1 p4 H Mlles fro: Morris. STATIONS. S3 r 7 •- a- 5^. í 5 r j « <r> x ►> u > 7 -5f £ * ÍS § d ^ -- s Eh l,20p 7.r>oP 4.cop I2.25p O Winnipeg . Moriis il.coa 2.3öp 5,30 a 8,00 a 6.53p 12.02 a 10 Lowe ’m 2.55p 8,44 a 5.49p 11 • 37 a 21.2 Myitle 3.2,-p 9.3i a S.2^p ll.26a 25.9 Koland 3 32 P 9.00 a 4*3<?P n.o8a 33.5 Rosebank 3.o°P )o,23a 3.58p i0.54a 39. 6 Miami 4-c5p 10 54 a 3,t4p i0.33 a 49.0 O eerwood 4.28p 11,4-4 P 2.51p 10.21 a 54.1 Altamont 4.4I > i2. lOp 2. i5p io.o3 a 62.1 Somerset 5,08p 12,51 p l.47þ 9.49 a 68.4 Swan 1,’ke 5,15 P 1.22þ I.19p 9.3Sa V .6 lnd. Spr’s 5.3°p 1.54 P 12.57p 9.24 a 79.4 Marieapol 5.42 p 2.18 p l2.27p 9.10a 8 .1 Greenway 5' 58 p 2,52 p 1 l-57a. 8.55 a 92.4 Baldur 6,iyp 7-00p 3,25 p 11. i2a 8-33» Í02.O Belm ont 4, 5p IO-37a 8.16 a 109.7 Ililton 7,>8p 4,53 P lo. i 3a 8-00 a 117,, Ashdown 7>35p 5,2.3 p 9.49a 7- 53a 120.0 Wawanes’ 7>44p 5/47 p 9.o5a 7.31 a 1 29. s Bounlw. 08p 27p 6.37 p 8.28a 7 -13 a 137.2 Martinv. 7,i8p 7x^0 a 6 55 a 145.1 Brandon 1 45p 8,0op Number I 27 stops at Baldur for meals. PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. En til þess að menn fái þessi kjörkaup, verður borgunin uudir öllum kringumstæðum að fylgju pöntuninni. Ennfremur skulum vjer senda söguna “Quaritch Ofursti” alveg kostnaðarlaust hverjum gömlum kaupanda Lögbergs hjer í álfu, sem sendir oss að minnsta kosti $2.00 seni borgun upp í blaðið fyrir þann 1. maí næstkomandi og æskir eptir að fá þá sögu. líögrbergr Print. & Publ. Co. E. Bound. Reed Up M ’ 1 • 144. Mondaq, Wednes- day and Friday. Miles from Winnipeg. STATIONS W. Bound. Read D’n Mixed No 143. Monday, Wednes- dav and Friday. 5,30 p.m. 0 . .. Winnipeg .... 9.oo a.m. 5.15 p.m. 3 0 *. .1’or’eTunct’n.. 9.15 a.m. 4.43 a,m. 11.5 *• • -St.Charles. . . 9.44 a.m. 4.30 a.m. i3.5 *• • • Headingly . . 9.51 a.m. 4.o7 a.m. 21.0 *■ White Plains.. lo,17 a.m. 3,15 a.m. 35.2 *• .. Eustace . .. . ll.o5 a.m. 2.4 3 a.m. 42.1 *.. Oakville .. 11. ^6 a.m. 1,43 a-m- 55.5 Port’e la Prairie 12.30 a.m. Stations marked—*— have no agent. Freight must be prcpaid. Numbers 1O7 and 1C8 have through Pull- man Vestibuled Drawing Room Sleeping Cars betwecn Winnipeg and St. I'aul and Minne- apolis. Also Palace Dining Cars. Close conn- ection at Winnipeg Junction with trains to and from the Pacific coast. For rates and full information concerning connections with other lines, etc., apply to any agent of the company, or, CHAS. 8. FEE, H, SWINFO RD, G. P. & T.A., St. Paul Gen.Agt., AVinnipeg. H. J. BELCII, Ticket Agent. 486 Main St., Winnipse. 161 að efast um að jeg segi satt, þá komið pjer bara hjerna fram, og jeg skal reka petta niður í ljúgandi kokið á ybur“, og liann lagði hönd sína á sverðshjölt- un, steig eitt skref áfram og var hinn reiðulegasti. Áhrifin komu tafarlaustí ljós. Pereira fölnaði dálít- ið undir gula skinninu, því að, eins og f.est illmenni, var bann mesti heigull. „Látið pjer þennan svínshníf vera“, sagði hann. 5,Jeg sje, að pjer eruð rjetti maðurinn. Jeg ætlaði bara að reyna yður. Eins og pjer vitið, verðum við að fara gætilega í okkar starfi. Komið pjer, bróðir, og takið í höndina á mjer og verið velkominn. Jeg treysti yður nú, og Antonio gamli gerir aldrei neitt liálfverk“. „t>að væri ef til vill ekkert að pví, að reyna bann betur“, sagði ungur maður, sem stóð nærri Pereira, pegar Leonard ætlaði að fara að þiggja boð- ið. „Sendið pið eptir præl, og svo skulum við reyna bann á okkar gamla hátt; pað verður engan veginn betur gert“. Pereira hikaði sig, og pað var eins og Leonard xynni kalt vatn milli skinns og hörunds. „Sko til, ungi maður“, sagði liann nú með enn meiri vonzku en áður. „Jeg hef skorið fleiri menn á háls en pú hefur lamið, og ef þú vilt reyna mig, pá skaltu fá pað. Ivomdu ofan, kjúklingurinn minn, komduofan; pað er nógu bjart til pess að skera á þjer hanakambinn“. Maðurinn varð hvítur af vonzku, cn stóð eitt 160 virðingar að þiggja boð hans og er hingað kominn, pótt ekki hafi pað verið fyrirhafnarlaust. Hann er nú farinn að halda, að pað bafi verið betra fyrir hann að sitja kyrr úti á skipi sínu.“ „Þetta er alveg rjett, Pereira11^ sagði Xavier, afarstór portúgalskur maður með dálítið af svertingja- blóði I æðum sínum og fantalegt andlit, sami maður- iun, sem hafði farið á undan peim inn um bliðið. „Jeg sendi pessum senor miða. Jeg sagði pjer frá pvi“. „Þá vildi jeg, að pú hefðir látið pað ógert“, svaraði Pereira mjög önuglega. „Mjer lízt ekki á pennan kunningja pinn. Hann gæti verið kapteinn á ensku herskipi, klæddur i okkar búning“. Þegar nefnd voru orðin „ensk herskip“, fór ótta og reiði- suða gegnum mannsöfnuðinn. Sumir peir sem við- staddir voru, höfðu komizt í tæri við pessi ólukkans skip, og skinhelgu skipverjana á peim, sem ekki unnu þessari heiðarlegu verzlun, — og öllum þeim mönnum pótti þessi orð ills viti. Málið fór að verða alvarlegt, og Leonard sá, að hann varð að gera eitt- hvað og pað ekyndilega. Svo hann reiddist, eða ljet sem hann reiddist. „Bölvaðir tortryggnis-hundar eruð pið allir“, sagði hann. „Jeg lief sagt ykkur, að skipið mitt liggur parna úti, Jeg er að hálfu leyti Englending- ur og hálfu leyti kreóli, og eins góður fyrir minn hatt eins og hver ykkar sem er. Skoðið pjer nú til, Dom Pereira, cf þjcr, cðanokkur >uinar maður, dirfizt 157 braut, og jafnframt við enda honnar, þótt lionuni væri pað sjálfum ókunnugt. Hann var gamall mað- ur, ef til vill sjötugur; hár hans var hvítt og virðu- legt ásýndum, og var maðurinn allfeitur. Augun voru svört og lítil, slægðarleg, kuldaleg og greindar- leg, og svo voru pau einkennileg að pvl leyti, að pau litu undan hverjum manni, sem við Pereira talaði, að minnsta kosti pegar sá maður horfði framan í hann. Pereira horfði fyrir ofan mann, neðan mann, fram lijá manni, alstaðar, nema á mann. Eins og viðurnefni hans benti á, var Pereira gulur á hörund, og lausa skinnið hjekk I afarmiklum hrukkum á kinnunum á honum. Munnurinn var stór og ruddalegur, og feitu hendurnar voru allt af að linykkjast til og kreppast saman, eins og af löngun eptir að prífa ut- an um gull. Annars var hann skrautklæddur, og nokkuð drukkinn, eins og fjelagar hans. Svona var Pereira ásýndum, maðurinn, sem á sínum tíma var talinn allra versti fanturinn I Afríku — virðing, sem fáir geta vonazt eptir að öðlast — og aðaluppspretta þrælaverzlunarinnar á peim hhita strandarinnar. Fáir heiðursmenn liefðu getað gert sjer I liugarlund, hve djúpt manneðlið getur sokkið, f>rr en þeir hefðu litið á audlitið á lionum, sem bar á sjer merki gamallar og óuinræðilegrar vonzku. Sumir sögðu jafnvel, að það væri hið sama að sjá hann og að skilja djöfulinn og öll lians verk.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.