Lögberg - 28.04.1894, Blaðsíða 4

Lögberg - 28.04.1894, Blaðsíða 4
4 LOGBEIiU, LAUGARDAGINN 28. APRIL 1894. VORID 1894. The Blue Store MERKI: w 434 Main Street, blA stjarna. Winnípeg. Nykomið inn, síðan í vikunni sem leið, hið stærsta upplag af tilbúnum fatnaði fvrir karlmenn, unglinga og drengi, sem nokkurn tíma hefur sjeðst Winnipeg. t>ið getið ekki ímyndað ykkur hversu billeg pau eru. t>ið getið ekki trhað því nema pví að eins að þið sjáið pað sjálfir. Komið inn og skoðið okkar: Karlmanna alfatnad, Karlmanna buxur, Unglinga alfatnad, Drengja alfatnad og Drengja stuttbuxur. Látið ekki hjá líða að heimsækja okkur og sannfærast. (Jfluniii rptir staimum. Merkí: BLl STJARNA. 434 MAIN STREET- A. CHEVRTER. í RAKARABÚÐ M. A. Nicastros r UR BÆNUM -OG- GRENDINNI. A morgun messar sjera Hafsteinn Pjctursson í Christ Chureh Mission II juse á Point Douglas kl. 4-^ e. h. Peningae gefnik! 10 cent af hverjum dollar, sem keypt er fyrirhjá Elis Thorvaldson, iíountain, N. D. t>eir, sem vilja fá upplfsingar viðvíkjandi rafurmagnsbeltum Dr. Owens, snúi sjer nú til skrifstofu Lögbergs. Mr. Ólafur Ólafsson söðlasmiður var í fyrradag fluttur á spítalann hjor í bænum til pess að ópererast á öðru auganu. Til pess að ná í næsta íslands- póst, purfa brjef að minnsta kosti að vera komin á pósthúsið hjer í bænum fyrir laugardaginn 5. maí. V egna pess, hve mikið kveður að bóluveikinni í Chicago, ætlar hcil- brigðisstjórnin hjer í fylkinu að láta skoða alla, sem inn í pað koma sunn- an yfir landamærin. Jóhannes Th. Jóhannesson, sem hefur verið að leita cil landa sinna hjer í bænum með hjálp til að kaupa sjer rafurmagnsbelti til lækninga, pakkar ástsamlega fyrir pær undir- tektir, sem hann hefur fengið. Nú virðist bæjarstjórnin loksins vera fyrir alvöru fariu að hugsa um að gera eitthvað við stræti bæjarins. Er helzt talað um að bera ofan í pau möl, svo pau geti harðnað, og hefur C. P. R. boðizt til að flytja að mölina fyrir tiltölulega lágt verð. t>eir, sem enn kunna að eiga eptir að senda fargjöld til íslands, sem brúkast eiga í sumar, ættu ekki að draga pað lengur úr pessu. Jeg vildi helzt geta sent öll fargjöld, sem ófar- in eru, með maí-'ferðinni, en til pess purfa pau að fara frá Winnipeg í síð- asta lagi 5. maí. W. H. Paueson. Stúkan Geysie, I. O. O. F., M. U., heldur f und á North West Hall, Cor. Ross & ísabel Str’s, miðvikudaginn 2. maí næstk. Kolbeinn S. Thobdaeson, P. S. 782 Pacific Ave. Markaðs-leyfisbrjefa- og heil- brigðisnefnd bæjarstjórnarinnar legg- ur til að mjólkursölumenn verði að kaupa leyfi til að stunda pá atvinnu. Ein kýr á að vera undanpegin. Leyfið á að kosta $2 og svo á að borga 50 cent fyrir hverja kú. Jafnframt á að verða eptirlit raeð gæðum mjólkur- innar og heilbrigðisástandi kúnna. Vegna jarðarfarar II. G. Oddsons heitins, sem fram á að fara á miðviku- daginn, verður frestað samkomu peirri, sem Oddfellows-stúkan Loyal Geysir ætlaði að halda á miðvikudags- kveldið. Eigi varð tími til að aptur- kalla augly»inguna,sem Heimskringlu hafði verið send, og kemur út í pví blaði í dag, og eru menn beðnir af- sökunar á pví. Við fyrstu hentug- leika mun verða auglyst, hvenær sam- koman verður haldin. Kvefsótt stafar einvörðungu af pvi, að menn ganga á vondum skóin, og verða pví rakir til fótanna. Er heilsan ekki nógu d/rmæt til pess pið ættuð að leggja af stað og kaupa spánya skó af n/ja kaupmanninum Elis Thorvaldson, Mounlain, N. D., sem er nýbúinn að fá svo ljómandi fallegar byrgðir af allskonar vor- og sumar-skófatnaði. Verð á peim er óvanalega lágt af pví allt er keypt fyrir peninga út í hönd og verður selt fyrir pað sama. Komið til hans og sjáið tveggja doll- ara skóna, sern seldir eru á $1.50. Sagt er, að allar aðrar i örur sjeu seldar eptir pessu. Rafurmagns lækninga stofnun Professor W. E. Bergman læknar með rafurmagni og nuddi gigt, líkamsvisn- un og hárlos á höfðum. Hann nem- ur einnig burtu ýms lyti á andliti hálsi, liandleggjum, og öðrum lík- amspörtum, svo sem móðurmerki, hár hrukkur, freknur ofl. Kvennfólk ætti að leita til hans. Telephone 557. MANITOBA. fjekk Fykstu Veeðlaun (gullmeda- líu) fyrir hveiti á malarasýningunni, sem haldin var í Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum sýnt par. En Manitoba er ekki að eins hið bezta hveitiland I heimi, heldur er par einnig pað bezta kvikfjárræktar- land, sem auðið er að fá. Manitoba er hið hentugasta svæði fyrir útflytjendur að setjast að í, pví bæði er par enn mikið af ótekn- um löndum, sem fást gefins, og upp- vaxandi blómlegir bæir, par sem gott Vyrir karla og konur að fá atvinnu. í Manitoba eru hin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð- ast. í Manitoba eru járnbrautir mikl- ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ágætir frískólar hvervetna fyrir æskulýðinn. í bæjunum Wiunipeg, Brandon og Selkirk og fleiri bæjum munu vera samtals um 4000 íslendingar. — í nýlendunum: Argyle, Pipestone, Nýja íslandi, Alptavatns, Shoal Lake, Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, munu vera samtals um 4000 rslendingar. í öðrum stöðum í fylk- inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar. í Manitoba eiga pví heima um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðrast pess að vera pangað komnir. í Maní- toba er rúm fyrir mörgum sinnum annað eins. Auk pess eru í Norð- vestur Tetritoriunum og British Co- lumbia að minnsta kosti um 1400 ís- lendingar. íslenzkur umboðsm. ætíð reiðu- búinn að leiðbeina ísl. innflytjendum. Skrifið eptir nýjustu upplýsing- um, bókum, kortum, (allt ókeypis) tll Hon. THOS. GREENWAY. Minister ©f Agriculture & Immigration WlNNIPEG, MANITOBA. fáið pið ykkur betur rakaða fyrir lOc. en annarstaðar í bænum. Hárskurður 25c. fyrir fullorðna, 15c. fyrir ung- linga. Tóbak og vindlar til sölu. :{ÍÍ7 Hlain Street, næstu dyr við O’Connors Hotel. Munroe, W est & Mather Málafœrslumenn o. ». frv. Harris Block 194 h\arket Str. East, Winnipeg. vel þekktir meðal íslendinga, jafnan reiðu búnir til að taka að sjer þeirra, gera fyrir þá samninga o. s. frv HOUGH & GAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block MainSt. Winnipeg, Man . jnarket Square ^ Winqlpeg. (Andspænis Markaðnum). Allar nýjustu endurbætur. Keyrsla ókeypis til og frá vagnstoðvum. Aðbúnaður hinn bezti. John Baird, eigandi. VlNDLA- OG TÓBAKSBÓÐIN “The Army and Navy” er stærsta og billegasta búðin í borg- inni að kaupa Reykjarpípur, Vindla og Tóbak. Beztu 5c. vindlar í bænum. 537 Main St., Winnideg. W, Brown and. Co. SJERSTOK SALA HJA LAMONTE Tvær sortir af Oxford dömu skóm á 95c., hnepptir dömu skór á 90c., 1.00, 1.25, 1.50, e k k e r t pvílíkt í bænum fyrir pað verð. Stúlku Oxford skór 75c., 85c., 95c. 1.15. Fínir karlmannaskór 85c., 1.00, 1.25, 1.50 og allt annað eptir pessu. 25 prct. afsláttur af koífortum og töskum. Nú er títui til pess að fá sjer billegt koffort eða hverskonar skóteu sem er. — 110 daga fram að 5. maí naestkomandi. 434 Main Street. 158 XII. KAPÍTULI. • Metfje. A pví augnabliki, sem Leonard og Otur komu inn í pennan hóp, ætlaði Guli Djöfullinn að fara að halda ræðu, og hvert einasta auga staiði á hann með svo mikilli gaumgæfni, að enginn sá pá koma nje heyrði til peirra. „Nú-nú, vinir mínir, víkið pið ykkur til liliðar, ef pið viljið gera svo vel,“ sagði Leonard með Iiárri riust á portúgölsku. „Mig langar til að heiisa upp á foringja ykkar.“ Einir tólf menn sneru sjer við tafarlaust. „Hvei ert pú?“ hrópuðu peir, pegar peir sáu,að par ’var kominn ókunnugur maður. „Ef pið viljið gera svo vel, að lofa mjer að kom- ast áfram, pá skal jeg skýra pað fyrir ykkur með mestu ánægju“, svaraði Leonard ogýttisjer gegnum mannpröngina. „Hver er petta?“ kallaði Pereira með rudda- legr!, rímri rödd. „Komið pið með hann hingað.“ „Darna heyrið pið, hvað hann segir. Lofið pið 159 okkur að komast áfram vinir mínir,“ sagði Leonard; „lofið pið okkur að komast áfram!“ Þegar pannig hafði verið á mennina skorað, opnaðist gangur gegnum pröngina, og peir Leonard og Otur hjeldu eptir henni, en mörgum tortryggnis- augum var um leið á pá litið. „Sælir verið pjer, senor,“ sagði Leonard, pegar peir voru komnir að svölunum. „Fjandinn hafi kveðjur yðar! Hver skrattinn eruð pjer?“ „Maður, sem stundar sömu heiðarlegu atvinn- una eins og pjer, pótt lítið kveði nú að mjer,“ sagði Leonard rólega, „og er hingað koininn til pess að heilsa upp á yður og eiga við yður ofurlítil við- skipti.“ „Eruð pjer? t>jer eruð ekki pví líkur. t>jcr lítið út líkt og Englendingur. Og hvert er petta af- skræmi?“ og hann benti á Otur. ,>Je{? held að pið sjeuð njósnarmenn, og sje svo, pá veit hamingjan, að jeg er vel fallinn til pess að eiga við ykkur!“ „Það er einstaklega líkleg saga,“ sagði Leonard hlæjandi, „að einn maður og svartur hundur hættj sjer inn á aðalstöðvar annara eins pilta og ykkar, án pess að vera atvinnubróðir ykkar. E .i jeg held að pað sje einn göfugur herra ykkar á meðal —• jeg á við Senor Xavier — sem geti gengið í ábyrgð fyrir mig. Sendi hann ekki brjef til Pierres nokkurs, kapteins, sem á parna úti á höfninni skip frá Mada- gascar? Nú-nú, Pierre kapteinn nýtur nú peirrar 162 augnablik og virti fyrir sjer sterklega líkamann á Leonard og skarplegu augun. Það var svo að sjá, sem hann sæi í peim augum eitthvað, er kæmi honum til að hika sig, pví að í stað pess að stökkva á Leon- ard, tók hann að ryðja úr sjer kynstrum af hótunum og viðbjóðslegum skammaryrðum- Það er örðugt að segja, livernig pessu máli hefði lokið, en pegar hjer var komið, pótti Pereiru við eiga að taka fram i og pað kröptuglega. „Verið pið kyrrir,“ grenjaði hann með sinni miklu raust, og hrisstist hvSta hárið af vonzkunni. „Jeg hef boðið pennan mann velkominn, og hann er velkominn. Ætlar fullur, ungur ribbaldi, eins og pú, að vifða orð min að vettugi? Ef pú ekki lokar á pjer kjaptinum, pá svei mjer sem jeg læt ekki setja pig í járn“. Þrælakaupmaðurinn hlýddi; vera má, að honum hafi ekki pótt neitt fyrir pví, að fá tilefni til að hætta við deiluna; að minnsta kosti ljet hann sjer nægja að líta reiðulega til Leonards, færði sig svo aptur á bak og Pagði. Þegar sátt og samlyndi hafði pannig verið kom- ið á, tók Pereira til starfa pess sem fram átti að fara. um kveldið. Aður kallaði hann pó á Leonard, tók í höndina á honum og sagði ambátt sinni að færa hon- um drykk. Svo ávarpaði hann mennina á possa leiðí „Lömbin mín, elskulegir fjelagar mínir, sannir °g tryggðreyndir vinir mínir, petta er sorglegt augnablik fyrir mig, ykkar gamla foringja, pví að

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.