Lögberg - 09.05.1894, Blaðsíða 2

Lögberg - 09.05.1894, Blaðsíða 2
2. LÖGBERG MIÐVIKUDAGINIS 0. MAÍ 1894. ö g b t x g. Ge/ ð ót afi 148 Princess Str., Winnipeg Man of Tl.e Lögberg Printing & Publishing Co’y. (Incorporated May 27, l89o). Rxtstjóri (Editor); EINAR HJÖKLEIFSSON Business managrr: fí, T. BJORNSON. AUGLÝSINGAR: Smá-auglýsingar í eitt skipti 26 cts. fyrir 30 orö eöa 1 þuml. dálkslengdar; 1 doll. um mánuðinn. Á stærri auglýsingum eða augl. um lengri tírr.a af- sláttur eptir sarnningi. BÚSTAD A-SKIPTI kaupenda verður að ti! kynna skriflega og geta um fyrverandi bú stað jafnframt. hættir að leggja nokkra sjerstaka á- her/.lu á að drepa Jrjóðhöfðingja. t>að vetður fráleitt ljett verk að uppræta Jrennan fanta,-fjelagsskap, og til J>ess parf sjálfsagt satntök meðal stjórnanna úti uin alla Norðurálfuna, og hurð og fljótvirk, saneiginleg hegningarlög J?egn mönnum, er sprengikúlum kasta. En ólíklegt er, að á þeim samtökurn ogpeirri löggjöf verði látið standa, þar sem slíkur voði stafar af Jressum villidyrum I manns- mynd, að engum er óhætt fyrir peim, hve saklaus og hve lítilsigldur sem hann kann að vera. UTANÁSKRIPT til AFGREIÐSLUSTOFU blaðsins er: T((E LÓC9EFJC Pi(iNTlNC & PUBLISH- C0. P. O. Box 368, Winnipeg, Man. UTANÁSKRIFT til RITSTjÓRANS er: EDITOR LÖCBFRG. P. O. BOX 368. WINNIPEG MAN, — jiiðviiíuuaoinn 9. MAf 1894. — jy Samkvæm tanaslögum er uppsögn kaupanda á blaði ógild, nema hann st skuldlaus, þegar hann segir upp. — Eí kaupandi, sem er í skuld við blað- iö flytr vistferlum, án þess að tilkynna heimilaskiftin, þá er það fyrir dómstól- unum álitin sýnileg sönuun fyrir prett- vísum tilgang’. jy Eptirleiðis verður hverjum þeim sem sendir oss peninga fyrir blaðið sent viður kenning fyrir borguninni á brjefaspjaldi, hvort sem borganirnar hafa til vor komið frá Umboðsmönnum vorum eða á annan hátt. Ef menn fá ekki slíkar viðurkenn- ingar eptir hæfllega lángan tíma, óskum vjer, að þeir geri oss aðvart um það. — Bandarikjapeninga tekr blaðið fullu verði (af Bandaríkjamönnum), og frá ísiandi eru íslenzkir pen- ingaseðlar teknir gildir fullu verði sem borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í P. 0. Money Orders, eða peninga í Be gistered, Letler. Sendið oss ekki bankaá visanir, sem borgast eiga annarstaðar en í Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylgi fyrir innköllun. Anarkistar í Nord'urálfuimi Fyrir skömmu síðan voru teknir fistir tveir ítalskir anarkista-spell- virkjar í Lundúnum, og hafa þeir verið dæmdir, annar i 10 oo- hinn í 20 ára betrunarhús. í vitnaleiðslunni f mili Jjeirra kom J>að fram,að anarkist- ar Norðurálfunnar hafa bundizt mjög föstum samtökum. Fjelag peirra skiptist í smádeildir, og er yfirmaðttr yfir hverri deild; hann stendur í sam- bandi við að.a yfirdeild, og hennar yarmaður stendur aptur í sambandi vlð æðstu deildina, aðalleiðtoga Jiessa voðalega fjelagsskapar. Enginn nema deiidar-yfirmaður veit, hver er yfir naður neinnar annar deildar, og jafnvel yfirmennirnir vita að eins um J> er nágrannadeildirnar, sem peif h ifa einhver.bein afskipti af. LeDgi hefur jfirvöldunum verið óljóst, hvaðan pessi víðtæki fjelags- s'tapur hefði peningastyrk, en lög- r jglustjórnin í Lundúnum hefur nú fengið ástæðu til að ætla, að anar- k'sta-fjárhirzlunni sje lagt fje til af á>óðanum af ymsum pjófnaðar fyrir- tækjum, J>ví að pað er víst, að /msir mmn í fjelagsskap pessum eru mestu saillingar ípjófnaðar-fpróttinni. Halda m ?nn, að peir selji J>/fið og sendi peningana til aðalfjárhirzlunnar, sem minn grunar að muni vera einhvers siaðar í ítalska partinum af Sveiss. Menn eiga hálft í hvoru von á m klum níðingsverkum ftá anarkist- um um pessar mundir, sem J>eir geri í hifndarskyni fyrir betrunarhúsdóminn sem kveðinn hefur verið upp jfir pessum anarkistum í Lundúnum, og dauðadóm, sem upp hefur verið kveð- inn yfir einum skoðanabróður peirra í París. Þegar hefur einn maður verið drepinn og prír særðir með sprengi- kúlu í Liege. Óaldarseggjum pess- um sýnist vera hjer um bil sama, hverjir verða fyrir níðingsverkum p ;irra, og ekkert annað vakir syni- leoa fyrirpeim en að drepa svo marga menn af borgaralegu stjettunum, sem peim er unnt, enda lysti Parísar-anar- kistinn nýdæmdi yfir pví hvað eptir annað, meðan mál hans stóð yfir, að J>ví væri svo varið. Nú eru peir TJtdráttur úr ræðum höldnum yfir ll/ckistu II. G. Oddsons. Sjera Hafsteinn Pjetursson tók sjer fyrir texta J>essi vers úr 43. sálmi Davíðs: Send pú pitt ljós og pína náð, að hún leiði mig og flvtji mig til píns heilaga f jalls og til píns bústaðar. Að jeg megi komast til guðs altaris, til guðs, míns fagnaðar og gleði og pakka pjer með hörpuhljóm, ó guð, minn guð. Sálm. 43, 3—4. Fyrst skyrði hann hugsanina í sálmi pessum, og lysti svo prá skálds- ins eptir „guðs bústað“ og „guðs alt- ari.“ Síðan kom meginhluti ræðu bans, og fyigir hjer örstutt ágrip af einum kafla hennar. Ilann benti á, að hver einstakur maður er „guðs bústaður.“ „Vjer erum guðs ættar“ að uppruna vorum. Vjer erum hús, musteri byggð af guði. „Vjer erum guðs ættar“ að^ andlegu eðli voru. Guðlegur andi byr í oss og guðs heilagi andi getur tekið sjer bústað í hjörtum vorum, ef vjer sjálfir viljum veita honura viðtöku. Hann syndi og fram á, að hver einstakur maður hefði „guðs altari“ í hjarta sínu. Hver einstakur inaður hefur friðhelgan blett í hjarta sínu, „guðs altari“, sem er honum uppspretta fagnaðar og gleði. Einkum kemur petta augsynilega fram lijá sönnum andans mönnum: skáldum og lista- mönnum. Þessir menn eiga ftið- helgan blett í hjarta sínu, og eru tregir á að hleýpa öðrum mönnum inn á-pann helga reit sinn. Þess vegna er skáldið opt tregt á að tala við aðra um skáldskap sinn, listamað- urinn um íprótt sína og ræðumaður- inn um ræðu sína. Þótt petta komi einkum í ljós hjá pessum mönnum, pá á pó hver einstakur maður ,,guðs alt- ari“ í hjarta sínu, eittvað, sem honum er helgast og liann elskar mest af öllu. Og petta guðlega altari í hjarta hans verður honum uppápretta gleði og fagnaðar í lífinu. Margbreytileg geta pessi ölturu verið í hjörtum einstak- linganna, en pau eru öll guðs ölturu, guðleg kærleiksölturu. Dar tilbiður °g dyrkar mannssálin pað, sem henni er kærast, og færir par lofgerðarfórn- ir með hljómi hörpu sinnar. Vor framliðni bróðir, Halldór G. OJdson, var gleðinnar maður. Hann „horfði stöðugt móti sól.“ Altari hans var söng-gleðin, og gyðjan, sem átti pað altari, var sönggyðja hans. Gyðja sú var smáfríð, brosmild, glaðlynd, lipur og ljettfætt. Þegar hún snart strengina á hljóðfærum hans, pá vakti hún ljetta, fjöruga og glaða tóna og ljettvakin gleði og ánægja lifnaði' í hjörtutn allra, er heyrðu pá. Hún var eigi vön að framleiða pá tóna, sem setja óafmáanleg merki á endurminn- ingarspjöld áheyrendanna. Ilún setti sig ekki á neinn hátind ípróttarinnar til pess að skemmta að eins söngfróð- um mönnum. Hún undi sjer bezt á jafnsljettu. Hún var alpýðuvinur og gat pess vegna skemmt öllum porra manna. Hann unni heitt pessari gyðju sinni. Og hið seinasta verk hans í lífinu var að leika nokkur lög á hörpu sína, pað hljóðfæri, sem hon- um var óefað allra kærast. í kvæði pví, sem bráðum verður sungið yfir líkkistu hans, stendur: „í sál pjer var endalaustsólskin og vor og söngur og barnaleg gleði.1^ Þessi lysing er eins sönn, eins og hún er fögur. Vor burtfarni bróðir leit björtum, ánægðum augum á sataferðamenn síi.a Vjer ví' GLERAUGU fyrir menn ná- kvæmleg’íi eptir sjón Þeirra. Mestu og beztn byrgðir aí vörum með öllum prísum. P'áið augu yðar skoðuð kostnaðar- laust hjá W. R. Pnman, iítlærðum augnafræðingi frá Chicago. W. R. INMAN & CO. AUGNAFRÆDINGAR. Stórsalar og smásalar SIS, 520 IMCain str., WHffBTIPEG. ísT SendiS eptir ritlingi vorum „Eye-sight-by-Mail,“ svo að þjer gctið valið fyrir yður sjálfir, ef þjer getið ekki heimsótt rss. á lífsleiðinni. Allt kemur undir aug- auu, sem sjer. Þegar vjer erum sjálf- ir glaðir og ánægðir í huga, pá lítum vjer björtum og mildum augum um- hverfis oss, og ánægja og gleði lífsins dylst pá eigi sjónum vorum. Og hún duldist lieldur eigi sjónum ltans. Hann var vinveittur í huga til allra manna, enda varð hann einkar vin- sæll maður. „Og enginn var til, sem sem pú hryggðir11 er með rjettu um hann kveðið. Þessi afarfjölmenna samkoma ber og vott um vinsældir hans.— Þessi glaðlyndi látni bróðir vor var auðvitað mjög fjelagslyndur maður. Og hann váldi sjer eiukar góðan óg gagnlegan fjelagsskap. Hann var sjerstaklega riðinn við bind- indisfjelög landa sinna í bæ pessum. Þar hjelt hann uppi skemmtunum og glaðværð meir en nokkur annar mað- ur. Nú sem stendur er enginn vor á meðal fær um að setjast í pað sæti, sem hann par skipaði. Með pakklæti fyrir allt starf hans og með sárttm söknuði yfir burtför hans — fylgja bindindisbræður hans honum til graf- ar.— Sjera H. P. fór svo allmörgum lofaorðum um starf og nytsemd bind- indisfjelaganna. Hann syndi og fram á, kvernig Oddson hefði verið lífið og sálin í öllum sameiginlegum skemmt- unum íslendinga í Winnipeg hin seinustu árin. Sjera J. Bj.: byrjaði með pví að minna á pað, er Símoni Pjetri forðum varð að orði, pá er Jesús á fjallinu helga ummyndaðist fyrir augum hans og peirra bræðra Jakobs og Jóhann- esar Sebedeussona: „Gotter, að vjer erum hjer, herra!“ Gerði ltann svo sögulega grein fyrir pessum orðum.— Á peirri stund, pá er Jesús varð svo dyrðlega ummyndaður frammi fyrir augum lærisveinanna, segir guð- spjallssagan, að pair Móses og Elías hafi sjezt í ljóma hjá Jesú og hafi ver- ið við hann að tala um hið tilkomanda líflát lians í Jerúsalem; og fyni f>etta, að dauðahugsanin hafi verið sjerstak- lega rf-k f sálu drottins við pað tæki- færi. Ræðumaður tók pví næst frani, að pó að atvik pað, er í petta skipti hefði safnað mönnum saman í drottins húsi, væri mjög hryggilegt og kæmi með raunalega dauðahugsan til allra, pá vildi hann samt segja í nafni bæði sjálfs sín og annara, er við væru staddir: „Gott er, að vjer erum hjer“. Þegar maður er staddur í peim spor- um, sein vjer erum nú í á pessum stað, og er að hugsa um vin sinn eða góðkunningja nylátinn, pá er að vísu sorg eða söknuður í huga manns, en [>að er nokkuð gott og blessað með í peim söknuði eða peirri sorg. Hinn fratnliðni vinuriun birtist pá fyrir vorri sálarsjón í sinni fegurstu mynd. Hverstt vænt sem manni kann að hafa pótt um hann áður, pá hefur manni pó aldrei pótt eins vænt um hann, fundizt eins mikið í hann varið eins og nú, pegar haun liggur á líkbörun- um. Allt pað, sem bezt var við hann, kemur svo skyrt út í skuggsjá dauð- ans. LJt af pví að dauðinn hefur tek- ið hann burt, slitið hann frá manni fyrir alla ókomna tíð ltjer niðri á jörð- inni, rennur pað í fyrsta sinni upp fyrir manns sálarsjón, hve mikils virði [>essi vinur eiginlega hafi verið. Eng- inn veit, hvað átt hefur fyr en misst hefur. Ss'O pað er eins og vinurinn, við pað að dauðinn ílutti hann fyrir fullt og allt burt, hafi ummyndazt fyr- ir huga mann, ekki algerlega ólíkt peirri yfirnáttúrlegu breyting, sem lærisveinarnir sáu að varð á útliti drottins, er peir voru með honum uppi á fjallinu til forna. Að pví er [>á snertir pann mann, sem hjcr liggur búinn til grafar, [>á er víst óhætt að segja, að pað hefur aldrei verið mönnum eins ljóst, hvað hann var fyrir petta vort íslenzka mannfjelag í Wtnntpeg, eins og ein- mitt nú. Ilann skilur par eptir autt pláss, sem enginn getur nú fyllt. Það parf sjerstaka gáfu til að fylla það jjláss. Og pegar jeg hugsa um gáf- una hans til að fylla pað pláss, pá minnist jeg pess, sem Páll postuli segir í 12. kapítula fyrra brjefsins til Korintumanna um náðargáfurnar ltjá kristnum mönnum í kirkju drottins til forna. „Mismunur er“, segir hann, „á náðargáfum, en sami er andinn; mismunur er á embættum, en sami er drottinn“. Cg er hann hefur talið upp ymsar pvílíkar gáfur, segir hann: „Augað má ekki segja við höndina: Jeg parf pín ekki við; eða höfuðið við fæturna: Jeg parf ykkar ekki við“. Það gildir sama um náttúru- gáfurnar eins og pað, er postulinn kallar náðargáfu. Þær eru allar, peg- ar vel er með pær farið, jafn-mikils virði. Þær eru allar jafn-ómissandi fyrir mannfjelagið. Og gáfan hans, sem vjer erum hjer að kveðja, var vissulega stór-mikils virði fyrir allt vort fólk. Á pað minnir hið unga og lífsglaða skáld Hannes Hafstein ágætlega 1 kvæðinu til sjera Mattíasar Jochumssonar, er hann segir: „Vjer eigum vart of mikla sumarsól, pótt söngvar vorir stundum glaðir boði, að dagur breiði sig um hlíð og hól og hjer sje einnigljósog morgunroði. „Vjer íslands börn, vjer erum vart of kát og eigum meir en nóg af hörmum sárum, pótt lífdögg blóma sje ei sögð af grát nje sjávar brimið gert að beiskum tárum“. Hin sjerstaka náttfirngítfa — eða nftð- argáfa hins framliðna var vitanlega einmitt pað, að geta haldið uppi íögn- uði, saklausri skemmtan og kæti með- al vors íslenzka almennings. Það vantar æfinlega mikið, peg- ar sá er burtu úr peim eða peim mann- fjelagshópi, sem gáfuna hafði til að halda uppi gleðinni. Þegar punglyndis-andinn var kominn yfir Sál konung og hann fyrii pá sök rjett eins og liafði misst sína sumarsól, pá sögðu pjónar hans við liann, að peir hefðu auga á manni, sem kynni hljóðfæraslátt, og hann myndu peir leita upp. „Og pegar hann (punglyndis-andinn) kemur yfir pig, pá getur hann leikið með hendi sinni, svo pjer batni“. Fólk vort verður eins og nyr Sál konungur með myrkraandanum yfir sjer, ef mann eða menn vantar til pess að leika fyrir pvf.— Hinn framliðni bróðir vor, hann sem ljek svo glatt fyrir ungum og gömlum vor á meðal, hann vann sjerstaklega að pvf, að allirgæti verið glaðir með glöðum. Og fyrir pann fagnaðarauka, sem hann veitti öllum jafnt í mannfjelagi voru, eins og lfka yfir höfuð fyrir góðsemi hans og mannúð, er vert að pakka honum af einlægum, hlyjum hug nú á hans greptrunardegi. Það eru pví miður, all-margir, sem aldrei komast á sína „hyllu“ í lífinu og geta pví aldrei fyllt pað pláss, sem peir hafa komizc í. Það er hörmulegt ólán, pegar svo tiltekst. Og J>að stafar yfir höfuð að tala af pví, að peir fara ekki rjett með pá sjerstöku gáfu — náttúru- gáfu eða náðargáfu, sem peir í upp- hafi págu af hendi skapaians. Sá, sem hjer er til moldar genginn, var par J>vert á móti. Hann notaði sína gáfu, lifði samkvæmt sinni gáfu. Og fyllti par af leiðandi plássið sitt svo pryðilega, og var par líka betur sett- ur en hann hefði verið í háu embætti. Menn læri af honum að fara vel með sfna sjerstöku gáfu, sem J>eir hafa af guði pegið! HEIMILID. Aðsendar greinar, frumsamdar og þýdd- ar, sem geta heyrt undir „Heimilið“" verða teknar með þökkum, sjerstaklega ef þær eru um bvskap, en ekki mega þær vera mjög langar. Ritið að eins öðrumegin á blaðið, og sendið nafn yðar og heimili; vitaskuld verður nafni yðar haldið leyndu, ef þjer óskið þess. Ut anáskript utan á þess konar greinum: Editor „Heimilið“, Lögberg, Box 868 Winnipeg, Man.] Guluófur. Auk pess sem gulrófur eru mik- ilsvirði til matar, eru pær líka ágætt skejinufóður. Engin rófutegund fellur eins vel f smekk hesta. og eng- ir aðrir rótarvextir eru peim hollari og betri. Handa mjólkurkúm eru rófur pessar einhver hin bezta fóður- jurc, par eð mjólkin fær engan keim af peim eins og hættir stundum við, pegar kúm eru gefnar næpur. Það & að sá til gulrófna í djúpa, sendna plöntumold,sem hefur verið vel plægð hiustinu áður. Sje jarðvegurinn ekki feitur, verður að bera í hann nóg af gömlum áburði, annaðhvort fyrir eða eptir haustplæginguna. Því betur sem áburðinum er blaudað saman við moldina, pví betra er pað fyrir hina tilvonandi uppskeru. Sje vel herfað, hjálpar pað til að uppræta illgresið. Svo skal sá í skorur með tveggja feta millibili, og 3 eða 4 pund af fræi purfa I ekruna, má ske dálítið minna, ef fræið er alveg nytt. Með pví að láta hnefafylli af næpnafræi saman við rófufræið, verður liægra að sjá rað- irnar, pegar plönturnar fara að koma upp, og má pá láta pær standa, sjeu eyður í rófunum. Komi rófurnar of pjett upp, má rifapær upp með hend- inni eða með hakaröndinni, svo að verði priggja eða fjögra pumlunga bil milli peirra. Þegar illgresið fer að spretta, skal liakka moldinni upp að plöntunum. Til fóðurs er „White Belgian“-tegundin bezt, og vex fljót- ast. Það má sá til gulrófna undir eins og jörðin er orðin pur á vorin. Undanrenning handa svínum. Það er áríðandi að bændur viti hvers virði hvað eina or, sem bújörð peirra framleiðir, og par á meðal hvernig tnjólkin er sem svínafóður. Próf. Henry hefur gert yfirgripsmikl- ar tilraunir í pá átt, og komizt að peirri niðurstöðu, að undanrenning, einkum sje hún gefin saman við mais- mjel, sje ágætt fóður handa svínum. Það parf 1875 pund af mjólk, eða 534 pd. af mjöli hverju út af fyrir sig, til að framleiða 100 pund af svínaketi; en sje hvorttveggja gefið saman, pá parf að eins 176 pund af mjeli og 538 pund af mjólk til pess að gera 100 pundin. Það er reiknað að maður hafi 12 dollara hag af undanrenningu úr meðalkú um árið. Það er skaðlegt að gefa svínum of mikið að jeta, einkum raeðan pau eru ung. Yeik'i sem opt leiðiraf pví, kemur pannig í ljós að peim verður pungt um andrúmið, verða óstyrk á fótum, taka andköf, fá sinateygjur og drepast. Stundum líða köst pessi hjá, og skepnan kemur til, en lang-optast koma pau [>ó upp aptur og aptur, verri og verri, pangað til pau gera út- af við hana. Þessa veiki má fyrir- byggja með pví að gefa svíounum ekki of mikið, sizt af súrmeti. Það er örðugt að lækna hana. Besta ráð*

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.