Lögberg - 09.05.1894, Blaðsíða 4

Lögberg - 09.05.1894, Blaðsíða 4
4 Í.DGBiiinu, MIÐVIKUDAGINN 9. MAÍ 1:594. ÚR BÆNUM -OG- GRENDINNI. Trjáplöntunardagurinn á inorgun Penixgar gefnir! 10 cent af bverjum dollar, sem keypt er fyrir hjá Elis Thorvaldson, Mountain, N. D. Annaðkveld (fimmtudag) kl. 8 e. h., messar sjera Hafsteinn Pjetursson 1 Old Mulvey School (sunnanvert við Portage Ave). Ferming fer fram í íslenzku, lút- ersku kirkjunni í hádegisguðspjón- uitunni á sur.nudaginn (hvítasunnu- dig). Sjera Jón Bjarnason fermir börnin. Að kveldinu verður altaris- ganga- ________________ íslenzka kvennfjelagið heldur fund fimmtudagskveldið 10. p. m. á samkomuhúsi Únftara. Allar fjelags- konur beðnar að mæta. — Forseti Mrs. O. G. Goodman, skrifari Mrs. S. P. Breidfjörd. Prestafjelagið hjer f bænum hef- ur samþykkt áskorun til bæjarstjórn- arinnar um að byrja svo fijótt, sem unnt verður á fyrirhuguðum umbót- u.n, til pess að gefa atvinnu verka- mönnum, sem hjer eiga heima. Oss virðist rjett að láta pess get- ið, og einmitt fremur nú en á öðr- um tíma ársins, að vjer höfum orðið þess varir, að margir af löndum okkar h ifa sparað sjer talsverðapengina með pví að kaupa litla handvagna og brrnakerrur í gegnum Gunnl. Jó- hannsson, 405 Ross St., pví hann get- ur náð peim með „wholesale“-verði betur en margur annar. Einhverjir landar vorir í Argyle- n^lendunni hafa nylega leikið sjónar- leik — Sigríði Eyjafjarðarsól, að pví er oss skilst — bæði að Baldri og Glenboro. Að Baldri hafði peim ver- ið allur sómi sýndur, en f Glenboro var' leik peirra lítt sinnt, og í tilefni af pví ritar einn leikandinu allharð- orða áminningargrein til Glenboro- manna f Gazette, blaðinu, sem par er ^refið út. Verkanefnd bæjarstjórnarinnar hjelt fund á mánudagskveldið til pess að ræða um viðgerð á götunum, en komst ekki að neinni niðurstöðu. Flestir bæjarfulltrúarnir voru á fund- inum. Sumir hjeldu fram brúlagning úr við, eius osr notuð hefur verið að undanförnu (par á meðal verkfræð- ingur bæjarins), aðrir vildu leggja strætin með tfgulsteini, og enn aðrir nota sand og „macadam“. Vonandi verður eitthvað gert áður lángt líður. OáS hefur verið send skýrsla frá „Theological Seminary of the Evang- alical Lutheran Church“ í Chicago. Tveir íslendingar eru nú á peim prestaskóla, John Clemens frá Chica- goog Gunnlaugur Jónsson frá Winni- peg. Meðal margra pjónandi, fjar- staddra presta, sem halda áfram námi sínu undir leiðbeining skólans, eru peir sjera B.B.Jónsson ogsjera Jónas A. Sigurðsson nefndir. KvefsÓtt stafar einvörðungu af pvf, að menn ganga á vondum skóm, og verða pví rakir til fótanna. Er heilsan ekki nógu dýrmæt til pess pið ættuð að leggja af stað og kaupa spánýa skó af nýja kaupmanninum Elis Thorvaldson, Mountain, N. D., sem er nýbúinn að fá svo ljómandi fallegar byrgðir af allskonar vor- og sumar-skófatnaði. Verð á peim er óvanalega lágt af pvf allt er keypt fyrir peninga út í hönd og verður selt fyrir pað sama. Komið til hans og sjáið tveggja doll- ara skóna, sem seldir eru á §1.50 Sagt er, að allar aðrar vörur sjeu seldar eptir pessu. Aprílnr. Siinnanfara er nýkomið. í>ar eru myndir af H. A. Clausen etazráði, Erlendi Pálssyni í Tungunesi og Helga Magnússyni í Birtingaholti. Ritstjórinn skrifar grein um Clausen, sjera Stefán M. Jónsson um Erlend og sjera Valde- mar Briem um Helga. Kvæði eru par eptir Einar Benediktsson og Bjarna Jónsson (stud. mag.), framhald af grein um elztu skáldsögur, sem snerta ísland, á útlendum málum, og ýmsar smágreinar, par á meðal frjett- agreinar pær er hjer fara á eptir: SvEINBJÖEH SvEINBJARNARSON, latínuskólakennari f Arósuin, hjelt fyrir nokkru fyrirlestur um ísland í verkmannrfjelaginu f Ilrossanesi á Jótlandi f viðurvist 3—400 manna. Skýrði hann frá endurminningum sín- um frá veturvist einni í Stykkishólmi, lýsti landslagi og bar saman við Dan- mörku; gat hins helzta í sögu t>órs- ness, eptir Eyrbyggju, og sögu Helga- fells að fornu og nýju; lýsti haust- rjettunum, útliti manna og búningi og sagði frá kvöldvökunum í sveitinni; minntist áfornsögur vorar, pjóðsögur, rímur, nýrri bókmenntirnar, fýðingar úr öðrum málum, tímarit vor og blöð, og fór blýlegum orðum um pað allt. Þótti áheyrendum erindi hans merki- legt og gerðu að pví góðan róm. Skndiiierra Bandaríkjanna í Danmörku fer til íslands í sumár að kaupa sauðfjenað og nautgripi til kyn- bóta á nokkrum staðí Vesturheimi. Atta hunda frá Íslandi hefur, að pví er blöð segja, hermálastjórnin danska falið Kristensen kapteini í Ár- ósum að kaupa til pess að venja pá til herpjónustu. ÁsGEIIÍ KAUPMAÐUR ÁsGEIRSSON hefur af gufuskipafjelagi pví, er heit- ir „Danmörk“, keypt eimskip mikið (um 500 lesta), er „Helgi“ nefndist, og hefur nú skírt pað um og kallað „Á. Asgeirsson“. Meðal annars á pað! að ganga til íslands til verzlunar hans. Víkingafjflag eða Orkneyinga, Hjaltlendinga og Norðmannafjelag var stofnað um síðustu áramót í Lund- únum (Viking Club) til pess að efla samband meðal allra peirra, er leggja hug á norræn vísindi; fjelagið varð eiginlega fyrst til 1892, en náði pá að eins yfir Orkneyjar og Hjaltland. Heldur pað fundi í mánuði hverjum og kallar lögpingi og öll eru nöfn em- bættismanna fjelagsins tekin úr ís- lenzku, svo sem víkingajarl, jarl, jarl- maður (einn af peim er Eiríkur Magn- ússon), lögmaður, sagnameistari,skatt- meistari, skatt-teki, umboðsmaður, pingboðsmaður, lögrjettumaður og par fram eptir götunum. 12. Janúar í ár flutti F. York Powell (vinur Guð- brands Vigfússonar) par erindi um fornnorrænar bókmenntir. ÍSLENZKAR SKÁLDSÖGUR DÝDDAR Á ÓTLEND MÁL. Kærleiksheimilið eptir Gest Páls- son í pýzkri pýðing eptir Dr. C. Kuchl- er er að koma út í 2. útg. Sömuleið- is eru að koma út í pyzkum pýðing- um í tímaritum eptir sama mann: Vordraumur og Tilhugalífið eptir Gest og Leidd í kirkju ogsjera Sölvi eptir Þorgils gjallanda (Jón Stepháns- son Mývetning). Dáin er 5. apríl á Diakonissu- stofnaninni bjer í borginni eptir lang- an sjúkdóm frú Laura kona Jóns skólastjóra Þórarinssonar f Hafnar- firði og dóttir Pjeturs amtmanns Hav- steins, gáfuð og góð kona. Lík henn- ar fer nú með póstskipinu til íslands. Guðmundur Hannesson cand. med. & chir. orðinn læknir í Norður- múlasýslu. Nýtt kraptaverk. ÁTAKANLEG REYNSLA UNGRAR STÓLKU í St. Tiiomas. Hún pjáðist stöðugt f meir en fimm ár — Blóðið var dfðið að vatni — Læknar höfðu enga von um að henni tnundi batna — Hvernig lífi hennar varð bjargað — Merkileg saga. Tekið eptir St. Thomas Jaurnal. “Eugill drottins heldur vörð í kringum pá, sem óttast hann, ogfrels- ar pá”. Þannig liljóðar eitt vers í hei- lagri ritningu (Sálm. XXXIV, 7.), sem margir í St. Thouias hafa lesið á rúð- unni ofan við dyrnar á húsi merka prestsins Rev. J. E. Hunter, No. 113 Wellington St. Þótt við lifum ú tímum, sem menn hafa mikinn áhuga fyrir kristinni kirkju, og starfa ötul- lega fyrir hana, pá er pessi tilraun Rev. J. E. llunter með að benda á sannleik ritningarinnar peim,sem lesa pótt peir hlaupi, svo frábrugðin og Óvanaleg að pað vekur strax eptirtekt manna. Þeir, sem ekki eru textanum kunnir, leggja hann á minnið og leita hann uppi við fyrsta tækifæri. Þetta var einmitt pað sem einn frjettaritari Jaurnalsins gerði, pá er hann umdag- inn hafði heimsótt Rev. Hunter. En um erindi frjettaritarans og pær upp- lýsingar, er liann fjekk mun lesarun- um pykja meira urn vert. Frjettarit- arÍDn átti að leita upplýsingir um markverða heilsubót sem ung pjón- ustustúlka f húsi Rev. Hunters átti að hafa fengið fyrir alkunna og vinsæla meðalið Dr. Williams Pink Pills. Það var merkileg saga, sem unga stúlkan hafði að segja, og mun vera jafn sönn og hún er merkileg. í júnf síðastlið- inn átti sami frjettarharinn tal við Mrs. John Cope, konu hliðgæzlu- mannsins á London og Port Stanley brautinni, sem eptir að hafa pjáðst í mörg ár af ígerðarsárum á útlimunum fjekk bót á peim fyrir brúkun Dr. Williams Pink Pills, jafn vel pótt margir læknar hefðu gefið hana upp sem ólæknandi. Gamla konan hafði fengið fullkomna bót á meinum sín- um, og gat pví ekki sagt of mikið lof um Dr. Williams Pink Pink Pills, sem hefðu eins og gefið henni nýtt líf. Eins og pað var með Mrs. Cope, svo var pað einnig með Miss EdnaHarris, unga stúlkan hjá Kev. Hunter, sem hafði fengið heilsbót sína og prótt fyrir Pink Pills. Miss Harris er rjett tuttugu ára að aldri, og er dóttir George Harris, sem á heima að Yar- mouth Heights, og vinnur hjá blómst- ur plöntunarmanninum, Mr. Geo. Baucher. “Jeg álít að Dr. Williams Pink Pills hafi frelsað líf mitt, og vilgjarn- an að allir fái að vita pað”, varsvarið, sem Miss Harris gaf pegar hún var spurð hvort hún pakkaði Dr. Williams Pink Pills fyrir bat&nn og ef svo væri hvort hún vildi skýra frá pvf opinber- lega. Svo hjelt hún áfram og sagði: “Jeg var á prettánda eða fjortánda ári pegar jeg fjekk veikina fyrst. Læknarnir sögðu að blóðið hefði breyzt í vatn. Jeg pjáðist ógurlega í fimm ár, og var svo próttlaus að jeg gat með naumindum haldið mjer lifandi. Læknarnir sögðu að pað væri að eins minn sterki vilji og skerpa sem hjeldi mjer lifardi. Ef jeg reyndi aðstanda nokkra stund eða ef mjer hitnaði nokkuð til muna pá hnje jeg niður f öngvit. Augun voru livít og glans- andi, og jeg var svo punnleit að fólk hjelt jeg væri í pann veginn að deyja af tæring. Á pessum fimm árum sem jeg var veik var leitað til priggja lækna í St. Thomas, tveggjaf Detroit, eins í London og einns í Áylmer, og enginn peirra gat bætt mjer hið minnsta. Jeg var orðin svo langt leidd að menn höfðu enga von um bata. Seinast bólgnuðu á mjer fæt- urnir svo að pað varð að vefja pá til pess peir ekki springu. Þeir voru vafðir pannig í prjá mánuði og allur líkaminn var prútinn og bólginn, og læknarnir sögðu að pað væri ekki mörk af blóði eptir f mjer, og að pað væri úti með alla von. Jeg las í Journal-num fyrir tveim árum, um mann í Hamilton, sem hafði læknað sig með Pink Pills. Jeg hjelt að ef pær hefðu læknað hann pá mundu pær geta bætt mjer, svo jegákvarðaði að reyna pær. Áður en jeg var búin úr premur öskjum fjekk jeg linun; bólgaD fór að renna af fótunum svo að umbúðirnar voru teknar af. Jeg hjelt áfram að brúka Pink Pills par til jeg var búinn úr sjö öskjum, og síðan hei jeg tekið iun óreglulega úr premur öskjum meir, meðal hverra sú var, sem Mr. Hunter kom með með sjer frá Brockville. Og nú er jeg orðin heilbrygð. Jeg hef ekki verið veik einn dag síðan jeg lauk úr sjöundu öskjnnni. Jeg kom til Mrs. Ilunter fyrir ári síðan og hún getur sagt pjer að jeg hef aldrei verið veik síðan jeg kom hingað; jeg hef aldrei fundið til veikleika síðan og hef ætíð verið fær um vinnuna”. Að endingu sagði Miss Harris: “Jeg bæði getmeð rjettu mælt með Dr. Williams Pink Pills og jeg geri pað líka”. Og eptir útliti hennar að dæma er hún vissu- lega prekmikil og heilsugóð. Mrs. J. E. Hunter, kona prestsins sagði að Miss Harris væri góð og sannsögul stúlka og að pað sem hún segði væri óhætt að reiða sig á að væri rjett. “Hún er eins og alltönn- ur manneskja en hún var fyrst eptir að hún kom hingað fyrir ári síðan”, sagði Mrs. Hunter. Þetta ofanskrifaða er mjög eptir- tektavert fyrir aðra foreldra, par eð pað eru svo margar stúlkur f pann veginn að fullproskast, hverra ásig- komulag er, að minnsta kosti, mikið liættulegra en foreldrarnir gera sjer f hugarlucd. Útlit peirra erfölleittog dauft, pær pjázt af hjartslætti, mæð- ast við hverja áreynslu, er hætt við að pað líði yfir pær, og hafa ýms önn- ur einkenni veikleika, sem leiðir pær opt fyrir tfmann f gröfina, svo framar- lega, sem ekkert er gertí tímatil pess að pær fái sína eðlilegu heilsu. í slfkum tilfellum er ekkert meðal, sem enn hefur verið uppfundið, er jafnist ávið Dr. Williams Pink Pills, pvf pær byggja blóðið upp að nýju, styrkja taugarnar, og setja aptur roða hraust- leikans í hinar fölu kinnar. Þær eru eina óyggjandi meðalið, við eptir- farandi sjúkdóma: limafallssýki, St. Vitus dans, mjaðma-gigt, tauga- gigt, gigt, höfuðverk og influenza, hjartslætti, taugaveiklun, og öllum sjúkdómum, er orsakast af óheilnæmu blóði, svo sem kirtlaveiki, langvarandi heimakomu o. s. frv. Þær eru einnig óbrygðular við öllum sjúkdómum, sem eru einkennilegir fyrir kvenn- fólk, svo sem óreglulegar tfðir o. s. frv. Sömuleiðis eru pær ágætar við öllum sjúkdómum, sem orsakast af of mikilli áreynslu andlegri og líkam- legri og óhófi af hvaða tagi sem er. Dr. Williams Pink Pills eru bún- ar til af Dr. Williams Medical Co.j Brookville. Ont., og Lchenestady, N, Y., og eru seldar f öskjum, aldrei f tylfta-tali eða hundraðatali,) fyrir 50 cts. askjan, eða 0 öskjur fyrir $2,50, og má fá pær hjá öllum lyfsölum, eða með pósti, frá Dr. Williams Medical Company frá hvorum staðnum sem menn vilja heldur. Ið væga verð á pessum pillum gerir lækninga tilraunir mjög ódýrar í samanburði við brúkun annara með- ala og læknisdóma. 176 XIII. KAPÍTULI Miðnættis-bríjðkaup. „Þriðja sinn“, sagði Pereira aptur. »Og nú viljið pjer, Pierre minn, ef til vill gera svo vel og koma með gullið á borðið, áður en við bindum petta fastmælum með hjálp heilagrar kirkju. Þjer munið eptir, að borgunin átti að vera út í hönd.“ „Auðvitað,“ svaraði Leonard. „Hvar er svarti hundurinn minn, dvergurinn? Ó! parna er hann. Vegðu málminn, seppi; ef pú hefur ekki nóg, pá er hjer meira.“ Og hann spennti af sjer beltið og fleygði pvf til Oturs, en svo gætinn hafði hann áður verið að taka úr pví roðasteininn. „Nú-nú, herrar mfnir og fjelagar11, hjelt hann áfram, „pví að jeg vona að við getum haft nokkur viðskipti saman við og við, drekkið pið nú skál mína og brúður minnar. Jeg hef borgað æði mikið fyrir hana, en hvað gerir pað til? Maður, sem okkar starf stundar, ætti ævinnlega að vera reiðubúinn til pess að leggja fram peninga til pess sem hann langar til, pví að sje svo, að hætt sje við pví að líf hans verði 178 stutt, pá er vit í pví fyrir hann að gera sjer pað skemmtilegt“. „Henni lízt pvf betur á yður, og yður á hana“, hrópaði einn. „Skál Pierres kapteins og stúlkunn- ar“. Og peir drukku, og hrópuðu hátt í drykkju- galsanum. Otur hafði fært sig nær hátíðlega, eins og hann væri að fylgja líki til grafar, og liellti einni hnefa- fyllinni eptir aðra af gullpeningum og ómyntuðum gullstykkjum á metaskálina, sem Pereira ljet halda fyrir honum. Nú var allt gullið komið í eina skín- andi hrúgu. „Þetta er ekki nógu mikið,“ sagði Xavier. „Jeg heimta stúlkuna.“ „Baas,“ sagði Otur lágt á hollenzku, „hefurðu meira gull? Þetta er ekki nógu pungt.“ Leonard leit á metaskálina eins og ekkert væri um að vera; hún barðist rjett í bökkum. „Eins mikið og pú vilt,“ sagði hann, „en pað parf ekki meira en petta.“ Og hann dró innsiglishring sinn af hendi sjer og fleygði honum í hrúguna. Að undanteknum roðasteininum, var pað hans sfðasti fjemæti hlutur. Metaskálin skalf og hneig niður. „Gott“, sagði Pereira og nuggaði saman hönd- unum við að sjá svona mikið fje. „En færið pið mjer sýruna, svo jeg geti reynt málminn. Þjer pykkist ekki við pað, Pierre; petta er syndugur lieimur, og 180 ið mjer. Komið með vatn, svo jeg megi vígja pað — vatn og hring.“ „Hjerna, takið pjer pennan,“ sagði Pereira, og tók innsiglishring Leonards upp úr gullhrúgunni. „Jeg gef hann aptur sem lukkuskilding.“ Og hann fieygði hringnum aptur til prestsins. Svo var komið með vatn í skál og presturinn vígði pað. Þá sagði hann Leonard að færa sig aðhlið stúlk. unnar og benti hópnum að færa sig burt frá peim aptur á bak. Meðan á öllu pessu stóð, hafði Leonard veitt Júönnu eptirtekt. Hún sagði ekki eitt einasta orð og andlit hennar var stillilegt, en í augum henn- ar sá hann skelfiuguna og vandræðin, sem voru að slíta hjarta hennar sundur. Einu sinni eða tvisvar lypti hún hægri hendinni krepptri upp að vörum sjer, en ljet liana svo síga niður aptur, án pess að koma við pær. Leonard vissi mjög vel, hvað hún hafði í huga. Hann vissi lfka, hvað bráðdrepandi var eitrið, sem hún bará sjer. Ef pað skyldi nú koma við varirnar á henni! Það var voðalegt, petta scm yfir vofði. Ilann gat ekki polað pað lengi, varð heldur að eiga á hættu, að pað kæmist upp um hann; hann varð að tala við hana. Hann hlýddi boði prestsins og færði sig að hlið henn- ar, letilega og blæjandi. Svo greiddi hann með hendinni sundur svörtu hárlokkana, eins og hann ætlaði að sjá, hvað hún væri falleg utan á vangann, og laut niður að henni, eins og hann ætlaði að kyssa

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.