Lögberg - 09.05.1894, Blaðsíða 3

Lögberg - 09.05.1894, Blaðsíða 3
LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 9. MAÍ 1894 3 $32,50 Fríl Islandi til Winnipeg $32,50 BEAYER LINAN Flytur fólk á næstkotnandi sumri frá íslandi til Winnipeg fyrir B’ullorðna.....$3'<J.50 Börn frá 1 til 12 ára. 16.25 Börn ekki árs gömul.... 2.50 Þeir semvilja senda fargjöld heim, snúi sjer til Á. FRIÐRIKSSONAR. 611 Ross Ave., Winnipkg. 0. W. Fire & Marine Insurance, stofnsett 1879. Guardian of England höfuðstóll.............137,000,000 City of London, • London, England, höfuðstóll 10,000,000 Aðal-umboð fyrir Manitoba, North West Terretory og British Columbia ■ Northwest Fire Insurance Co., höfuðstóll.. .. $500,000 Insurance Co. of N. America, Philadelphia U.S. 8,700,000 Skrifstofur 375 og 377 Main Stost, - Winnipeg Betra en Rainy Lake gullnamarnir. EITT ORD TIL HINNA HYGGNU ER NŒGILEGT. Vjer höfum pessa vikuna, opnað eitt h u n d r a ð (100) kassa af NYJUM VOR- 00 SUMAR-VORUM, sem vjer leggjum fram á búðarborðið með svo lágu verfi að það mun fyila hina stóru búð vora frá morgni til kvelds af fólki, keppandi eptir að ná ’ eitthvað af kjörkaup- um vorum. Sakir hinna hör,'u tíma í austurfylkjunum, fjekk innkaupa maður vor margar vörutegundir fyrir minna verð en það sem tilbúningnrinn á beim kostar. Vjer borgum hvert dollars virði af vörum vorum með peningum út í hönd, og tökum sjáífir öll afföllin og kví getum vjer selt margar vörutegundir með t.æoha veiídi en hinir sncáu keppinautar vorir bohga fyrik þÆH. Tútið að eins á prtsa bá, sem vjer teljnm upp hjer á eptir: 30 yards L L Sherting fyrir $t.00, 20 yds ágætt Gingham fyrir 1.00, 30 yds fine Shaker flannell fyrir 1.00, 20yds af góðu þurkutani fyrir 1.00, Kailmanna fiókahattar fyrir að eins 25 c. hver, fín karlmannaföt fyrir 5 00, 6.00. 7.00 og 8.00, sem eru helmingi meira virði. Vjer höfum pá beztu 1.00 kvennmannsskó, sem t*l eru í Ameríku. Mjúkir karlmanna plæginga skór að eins 1,25 parið. Það borgar sig fyrir hvern bann mann, sem eitthvað þarf að kaupa, að heim- sækja þessa merkilega billegu búð. Allt, sem vjer föium fram á er, að þjerkomið og heilsið upp á óss, og ef þjer sannfærst ekki um að vjer getum sparað yður peninga, þá skulia þjer ekki kaupa vörur vorar. KELLY MERCANTILE GO Yinib Fátæklingsins. MILTON,............... NORTH DAKO. ið er að hætta alveg að gefa peim, pangað til maginn er kominn í samt lag aptur. Að eins má gefa peim eitthvert punnt gutl að drekka. Bezt er að hafa trjególf í svínastíum, pvf f>að er hægt að halda pví purru og hreinu. Vildi bóndinn leggja eins mikla alúð við hænsnin sín eins og k/rnar, svínin eða sauðfjeð, mundi hann kom- ast að raun um, að £>au borga sig bet- ur en nokkur önnur skepna á bú- jörðinni. t>að kostar eins mikið að hafa eina kú eins og hundrað hænsni, og pó gefur k/rin ekki hálft svo mik- ið af sjer, á jafnlöngum tíma, eins og má hafa upp úr hænsnunum. Eigi hænsni að borga sig, verða pau að hafa beztu umönnum. Borgi pau sig ekki, er hætt við að hún sje ekki nógu góð. Bændur ættu í stað pess að kvarta um slíkt, að gæta að hvort pað muni ekki vera einhverri vanhirðu af peirra hendi að kenna. t>au þurfa gott hús, gott fóður og góða hirðingu að öllu leyti; og eptir pví sem þeim er betur sinnt, pess betri munu pau reynast aptur á móti. ÍSLENZKUR LÆKNIR Dv. XVX. Halld.ópsson. Biver,--A’. L'ak. Odyrasta Lifsabyrgd! fflntual Reserve FandLife Association of New York. ASSF.SSMF.NT SYSTEM. Tryggir lif karla og kvenna fyrir allt að helmingi lægra verð og með betri skilmálum en nokkurt annað jafn áreiðanlegt fjelag í heiminum. Þeir, sem tryggja líf sitt í fjelaginu, eru eigendur þess, ráða því að öllu leyti og njóta alls ágóða, því hlutabrjefa höf- uðstóll er enginn. Fjelagið getur því ekki komizt I hendur fárra manna, er hafi það fyrir fjeþúfu fyrir sjáifa sig og ef til vill eyðileggi það. Fjelagið er innbyrðis (mutual) lífsá- byrgðarfjelag, og hið langstærsta og öfl- ugasta af þeirri tegund í veröldinni. Ekkert fjelag í heiminum hefur fengið jafumikinn viðgang á jafnstutt um tíma. Það var stofnað 1881, en hef- ur nú yflr Si tíu þísund meðlimi er hafa til samans lífsábyrgðir úpp á meir en tvð hundruð og þrjdtíu mittjönir dollara. Fjelagið hefur slðan það byrjaði borg- að ekkjum og erfingjum dáinna meðlima yfir 14% mittjónir dollara Arið sem leið (1892) tók fjelagiö nýjar lífsábyrgðir upp á liðugar 60 millj- ónir dollara, en borgaði út sama ár erf- ingjum dáinna meðlima $2,105,000,00. Varasjóður fjelagsins, sem nú ei oi'Binn nál. 8>4 milijon dollara, skiptist milli meðlima á vissum tímabilum. í fjelagið hafa gengið yfir 1170 ts- lendingar er hafa til samans tekið lífs- ábyrgðir upp á mexr en $600,000. Upplýsingar um fjelagið eru nú til prentaðar á íslenzku. W. n. Paulson Winnipeg, Man General agent fyrir MaD, N. W. Terr., B. Col. etc. A. R. McNICHOL, Mclntyre Block, Winnipeg. Manager í Manitoba, Norð vesturlandinu og British Tannlæknap. Tennur fylltar og dregnar út án sárs auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. CLARKE & BITSH 527 Main St. DR. ARGHER, sem að undanförnu hefur verið læknir peirra Milton búa í Cavalier Co., N. D. og lifað par, er nú fluttur til Cryst- al PembinaCo., N.D., og hefurákvarð- að nú framvegis að vera á Mountain P. O. á hverjum laugardegi frá klukk- an 10 f. m. til kl. 4 e. m. Þeir sem þurfa læknishjálp geri svo vel að gá að pessu. i Jacoli llolniieii'i' Eigan di “Winer“ Olgerdaliussins EaST GR^D FG(\KS, - MINU- Aðal-agent fyrir “EXPORT BEER“ VAL. BBATZ’S. nann býr einnig til hið nafnfræga CKESCENT HIALT EXTRACT Selur allar tegundir af áfengum drykkj- um bæði í smá- og stórskaupum. Einn ig fínasta Kentucky- og Aueturfylkja Rúg-“Wisky“. sent í forsigluðum pökk- um hvert sem vera skal. Sjerstök um- önnun veitt öllum Dakota pöntunum. HOUGH & CAMP3ELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Biock MainSt. Winnipeg, Man . Munroe, West & Mather Málafœrslumenn o. s. frv. Harris Block 194 Mai’ket Str. East, Winnipeg. vel þekktir meSal íslendinga, jafnan reiða ] búnir til að taka að sjer þexrra, gera lyrir þá samninga o. s. frv DAN SULLIVAN, S E L U R Áfenga drykki, vín, Beer, Ö1 og Porter má- og stór-kaupum. East Grand Forks, Minnesota. Nortkern PACIFIC R. R. Hin Vinsœla Braut —TIL— St. Faul, Minneapolis —OG— Og til allra staða í Bandaríkjunum og Canada; einnlg til gullnám- anna í Kcotnai hjer- aði iu. Pullman Place sveínvagnar og bord- stofuvagnar með hraðlestinni dagiega til Toronto, Montreal Og til allra staða í austur-Canada yfir St. Paul og Chicago. Tækifæri til að fara gegnum hln víðfrægu St. Clair jarðgöng. Fárangur tekur fjelagið í ábyrgð alla leið, og engin tollskoðun við landamœrin. SJOLEIDA FARBBJEF útveguð til og frá Stóra Bretlandi, Evrópu, Kína og Japan með hinum allra beztu fiutningslínum. Frekari upplýsingar við’ íkjandi far- brjefum og öðru, fást hjá hve 'jum sem er f agentum fjelagsins, eða Chas. S. Fee, Gen. Pass. & Ticket Agt., St. Paul H. Swinford, Gen. Agent., Winnijeg H. J Belch Ticket Ag’t 486 Main St. - - Winnipeg HUGHES& HORN selja líkkistur og annast um útfarir. Beint á móti Commercial Bankanum Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag’ ognótt. Tel 13. * ° V v cr tttcint bcrtmr cn djoimv oimomur aut guit. OWENS RAFURMAGNSBELTI LÆKNAR. OWEHS RAFUHMACNSDELTI hefur pegar unnið og mun framvegis halda pví orði, sem pað hefur pegar fengið fyrir að vera bezta rafurmagnsbeltið í heiminum, hvað sem peirra mörgu keppinautum líður. J>íl<V lækliar aakúta króniskk og taugasjúkdóma, gefur líkamanum aptur krapt sinn og hressleik, hvort sem það nú kemur af ofmikilli áreynslu e5a öðrum orsökum. Styrkiæikur æskunnar og lífskraptur kemur aptur. Ef f>jer skylduð vilja fá fleir sannanir, pá skrifið pegar eptir ökkar stora kittaíomeí) mouímnt. í houum eru brjef og vitnisburðir um marga sjúkdóma, sem hafa lækn- azt með belti Dr. Ovvens og batteríum bans, eptir að önnur læknislyf ogönn- ur rafurmagnsbelti hafa reynzt ónyt. Auk pess eru í honum teikningar og verðlisti yfir hin ýmsu belti með pví sem þeim heyrir til. Katalógurinn er gefinn út bæði á ensku og norsku og er sendur hvert sem vill fyrir 2 centa póstgjald. Skrifið til Allir þeir sem kynnu að óska eptir nánari upplysingum viðvíkjandi bót á langvarandi sjúkdómum, bráðasótt og taugaveiklun eru beðnir að skrifa eptir vorum n/ja mjög svo fallega danska eðaenska príslista, pá bók jafnvel þó hann hafi þá gömlu. Bókin er 96 bls. The Owen Eleetric Belt and Appiance Co. 201-211 State St. Chicago, 111., Uppl/singar viðvíkjandi beltunum geta menn fengið á skrifstofu Lögbergs. 180 yðar? Lítið f>jer á, vinur minn, annaðhvort hl/ðið pjer mjer, og gefið þessar persónur saman í hjóna- band eða-----“ og hann hvæsti út úr sjer voðaleg- um heitingum. „Nei, nei“, sagði Leonard; honum var annt um að komast lijá pessum andstyggilega leik. „Látið pið hann vera. Hvaða gagn er að bænum þessa hræsnara? Við ungfrúin komumst af án hans“. „Jeg segi yður það, ókuunugi maður, að þjer skuluð kvænast þessari stúlku, og þessi skælukjapt- ur skal gefa ykkur saman. Ef þjer gerið það ekki, þá held jeg bæði henni og gullinu. Af prestinum er það að segja, að hann getur gert sem honurn s/n- ist. Hjerna, þrælar, komið þið með svipuna“. Veiklulega andlitið á Francisoo varð bleikrautt. „Jeg er ekki sú hetja, að jeg geti þolað þetta“, sagði hann. „Jeg ætla að gera það sem þjer skipið, Dom Antonio, og jeg bið guð að fyrirgefa mjer synd mlna! Ykkur, Pierre og Júönnu, ætla jeg að fara að gefa saman I hjónaband, sameina ykkur í sakra- menti, sem ekki ersíður heilagt og órjúfanlegt fyr- ir það, hve voðalega er ástatt, þegar þið veitið því viðtöku. Við yður, Pierre, segi jeg þetta: látið af illsku yðar og elskið og hafið í heiðri þessa konu, svo að ekki falli yfir yður bölvun af himnuni. Við yður, Júanna, segi jeg: setjið traust yðar til guðs, hans, sem er faðir föðurlausra og kúgaðra, sem hegnirfyr- ir þá rangsleitni, sem þjer verið fyrir — ogfyrirgef- 179 það hefur komið fyrir fyrr en í dag, að eir hefur ver- ið látinn fyrir gull.“ Það var komið með s/runa, og nokkur gull- st/kki voru tekið af handahófi og reynd. Pereira hjelt þeim upp að lampaljósinu. „Þau eru góð“, sagði hann. „Nú-nú, prestur minn, takið þjer þá til starfa“. Presturinn Franciseo færði sig nær. Hann var fölur mjög og s/ndist yfirkominn af skelfingu. Leonard veitti honum ath/gli, og gat ekki í því skil- ið, hvernig hann hefði komizt í slíkan fjelagsskap, því að andlitið var góðlegt og benti jafnvel á sann- menntsða sál. „Dom Antonio“ sagði presturinn með mjúkri, stúlkulegri rödd, „jeg mótmæli þessu. Forlögin hafa komið mjer í ykkar bóp, þótt það hafi verið móti mínum vilja, og jeg hef verið neyddur til að sjá mikla illmennsku, en sjálfur hef jeg ekkert illt gert. Jeg hef verið skriptafaðir deyjandi manna, þjónað hinumsjúku, huggað þá þjökuðu, en af blóð- peningunum hef jeg ekkert þegif. Jeg er prestRt heilagrar kirkju, og ef jeg gef þessar persónur sam- an í hjónaband fyrir augliti manna, þá verða þau hjón allt til dauðans, og þá hef jeg sett blessunar-* innsigli kirkjunnar á níðingsverk. Jeg vil ekki gera það“. „Þjer viljið ekki gera það, krúnurakaði svikar- inn!“ sagði Pereira með rödd, sem rám var af vonzku- „Langar yður þá til að fara sömu leiðina og bróðir 175 Leonard brosti að eins og leit á Pereiru. „Jeg slæ hana!“ sagði heiðursmaðurinn — „jeg slæ hvítu stúlkuna, Júönnu, ókunnuga manninum, Pierre, fyrir hundrað og tuttugu únzur af gulli. Jeg slæ hana! Heyrðn, Xavier, þú mátt ekki missa liana. Ef þú gerir það, þá þykir þjer bara einu sinni fyrir og það verður alla þína ævi. Nú, fyrsta annað og þriðja -----“ og liann lypti upp glasinu og beið við. Xavier steig eitt skref áfram og opnaði varirnar til þess að segja eitthvað. Hjartað í Leonard hætti að slá, en svo snerist portúgalska manninum hugur og liann sneri sjer við. „Þriðja sinn!“ grenjaði Pereira, og rak glasi? svo hart niður I brúnina á stólnuin sínum, að það brotnaði í smámola.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.