Lögberg - 12.05.1894, Qupperneq 2
2.
LÖGiJEF.G LAUGARDAGINN 12. MAÍ 1894.
iöaberg.
GebS út að 148 Princess Str., Winnipeg Man
-of The Tögberg Printing Publishing Co y.
* (Incorporated May 27, l89o).
Ritstjóri (Editor);
EINAR HfÖRLEIFSSON
Businbss vanager: B, T. BJORNSON.
AUULÝSINGAR: Smá-auglýsingar í eitt
skipti 26 cts. fyrir 30 orS eöa 1 þuml.
dálkslengdar; I doll. um mánuðinn. Á stærri
auglýsingum eða augt. um lengri tíma af-
sláttur eptir samningi.
BUSTAD A-SKIPTI kaupenda verður að til
kynna skriJUga og geta um fyrverandi bú
stað jafnframt.
UTANÁSKRIPT til AFGREIÐSLUSTOFU
blaðsins er:
TJJE LÖCBERC PRINTINC & PUBLISH- CO.
P. O. Box 368, Winnipeg, Man.
UTANÁSKRIFT til RITSTJÓRANS er:
, EDITOR LÖGBERG.
Í. 0. BOX 368. WINNIPEG MAN
— laugardaoinn 12. maí 1894. —
jy Samkyæm ianaslögum er uppsögn
kaupanda á blaði ógild, nema hann sé
skuldlaus, þegar haDn segir upp. — Ef
kaupandi, sem er i skuld við blað-
ið flytr vistferlum, án þess að tilkynna
heimilaskiftin, þá er það fyrir dómstól-
unum álitin sýnileg sönuun fyrir prett-
vísum tilgang'.
|y Eptirleiðis verður hverjum þeim sem
sendir oss peninga fyrir blaðið sent viður
kenning fyrir borguninni á brjefaspjaldi,
hvort sem borganirnar hafa til vor komið
frá Umboðsmönnum vorum eða á annan
hátt. Ef menn fá ekki slíkar viðurkenn-
ingar eptir hæfllega lángan tíma, óskum
vjer, að þeir geri oss aðvart um það.
__ Bandaríkjapeninga tekr blaðið
fullu verði (af Bandaríkjamönnum),
og frá íslandi eru íslenzkir pen-
ingaseðlar teknir gildir fullu verði sem
borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í
1\ O. Honey Orders, eða peninga i Re
giitered Letter. Sendið oss ekki bankaá
vísanir, sem borgast eiga annarstaðar en
I Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylgi
fyrir innköllun.
Skáldsögii-verðilauii.
í siðasta nr. Sunnanfara stendur
Bvo látandi grein:
„Verðlaunum fyrir eina eða tvær
beztu skáldsögur um íslenzkt efni
upp á svo sem 8 dálka í blaðinu beitir
Sunnanfari, allt að 20 krónum fyrir
hvora. í nefnd til pess að dæma um
sögurnar eru peir stúdentarnir Sigfús
Blöndal, Dorlákur Jónsson og t>or-
steinn Gíslason, og til vara Sigurður
Pjetursson frá Sjáarborg. Sögurnar
eiga að vera komnar nefndinni í
hendur fyrir 1. nóv. p. á. Bezt er að
höfundurinn haf. nafn sitt í lokuðu
umslagi, er hafi sömu einkennisorð og
sagan sjálf; vitanlega verður nafnsins
ekki getið, nema pví að eins að höf.
vinni verðlaunin.“
Auðvitað er petta tilboð Sunnan-
fan mjög viðunanlegt; pað er meira
en nokkurt annað fslenzkt blað býður
og eptir f>ví sem blaðið sjálft gefur í
skyu um innheimtuna á áskriptar-
gjöldum sínum, er tilboðið að líkind-
um eins gott eins og blaðið getur
Staðið sig við. En samt sem áður
minnir það menn hálf-raunalega á
f>að, hve arðsamt — eða hitt f>ó held-
ur — f>að er, að fást við skáldskap
meðal íslenzku pjóðarinnar. Tuttugu
kró íur — rúma fimm dollara----fyrir
8 dilka skáldsögu! og pað fyrir tvær
bezt'i skáldsögurnar, sein blaðinu
kunna að berast. Smá eru ritlaunin
hj i okkur íslendingum.
Sje maður ekki f>ví hörmulegar
staddur, vita-bjargarlaus, pá má segja,
að hjer sje ekki fyrir öðru að gangast
en heiðr r.um. Og í raun og veru er
ósanngjart i,ð setja nokkuð út á slíkt,
f>ví að ís'endingar hafa sjaldnast átt
fyrir öðru að gangast, pegar peir hafa
verið að fást við bókmenntir fyrir
landa sína. En pvi meira far virðist
oss að blaðið hefði pá átt að gera sjer
um f>að, að láta heiðurinn verða sem
mestan. Ef einhverjir peir menn hefðu
verið settir i dómnefndina, sem al-
menningi manna er kunnugt um að
hafi skilyrði fyrir að dæma um skáld-
sögur, pá hefði dómurinn getað haft
nokkra pyðingu fyrir liöfundana,
enda pótt verðlaunin sjeu sama sem
engin. í stað pess hafa verið teknir
í pessa nefnd ungir stúdentar, sem
eru almenningi allsendis ókunnir, að
einum undanteknum, sem að sönnu er
efnilegt skáld, en er mjög fjarri pví
að hafa enn syöt, að hann hafi nokkra
gáfu í kAtlkur-'ó.ttina. Vitaskuld ef-
umst vjer ekki um, að pctta sjeu allt
gáfaðir menn, fyrst hinn gáfaði og
lærði ritstjóri Sunnanfara velur þá til
pessa starfa. En að setja pá til að
dæma höfundum verðlaun, áður en
peir hafa gefið almenningi nokkra á-
tyllu til að halda að peir sjeu um f>að
færir, betur en hverjir aðrir sem vera
skal — f>að er óneitanlega í vorum
augum dálítið skringilegt.
Skólamál kirkjufjelagsins.
Eptir sjera Hafstein Pjetursson.
í 34. tölublaði Lögbergs er rit-
stjórnargrein um skólamál kirkjufje-
lagsins. Greinin er rituð af mesta
velvilja til skólastofnunarinnar og er
f>ess efnis, að pað sje mjög áríðandi
fyrir kirkjufjelagið að byrja skóla
sinn sem allra fyrst, pví allur dráttur
á f>ví ináli sje viðsjárverður. E>ar er
og tekið fram, að pessi dráttur geti
haft pá afleiðing, að sumir menn leið-
ist til pess að ætla, að ekkert verði af
skólanum, en skólasjóðnum verði var-
ið til annars. Rftstjórinn ræður pví
kirkjufjelaginu til pess, að byrja skól-
ann sem fyrst t. a. m. að hausti. Hann
leggur svo öllum vinum skólamálsins
á hjarta, „að hugleiða petta fram að
næsta kirkjupingi og ræða pað par
vandlega.“
Lögberg á pakkir skilið fyrir
að hafa vakið máls á pessu. Og pað
er'óskandi og vonandi, að skólamálið
verði íhugað vel og rækilega fram að
næsta kirkjupingi, og par verði tekin
í pví einhver ályktan, sem megnar að
hrinda pví vel áleiðis. Að bryn nauð-
syn sje á einbverjum framkvæmdum,
einhverri byrjunartilraun skólans sjest
bezt á sögu skólatnálsins.
Eins og kunnugt er, byrjaði
skólamálið á kirkjupinginu 1887.
Kirkjuping petta vildi borga sjera
Jóni Bjarnasyni $100 fyiir ritstjórn á
„Sameiningunni“. En hann gaf „peg-
ar í stað pessa peninga til pess að
vera grundvöllur til sjóðs, er mynd-
aður yrði til undirstöðu æðri íslenzkr-
ar menntastofnunar (College) hjer í
landinu í sa.nbandi við kirkjufjelagið
og undir yfirumsjón pess.“ Sama
kirkjuping kaus og ,,skólanefnd“ til
að standa fyrir skólamálinu fram að
næstak irkjupingi.
t>anaig komst skólamálið á „pró-
gram“ kirkjufjelagsins. Aðferð sú,
sem kirkjufjelagið valdi til pess að
lirinda skólamálinu áleiðis var pessi:
Samskota skyldi leitað meðal Vestur-
íslendinga og safnað í sjóð, en eigi
skyldi byrja á skólahaldi fyr en skóla-
sjóður pessi væri orðinn allstór.
Vegna frumbylingsskapar síns, gat
kirkjufjelagið pá eigi tekið f mál
petta á annan hátt. t>annig stóð
skólamálið í prjú ár 1887—1890. Á
öllu pessu tímabili komu engin sam-
skot inn f skólasjóð frá Vestur-íslend-
ingum,en prestur einn á íslandi (sjera
Jón sál. Steingrímsson) gaf haustið
1889 12 krónur til skólans. Skóla-
sjóðurinn var settur á vöxtu 1888, og
var hann orðinn á kirkjupingi 1890
$129,12. t>annig óx skólasjóðurinn
um $29,12 á pessum premur árum.
Á kirkjupingi 1890 færist nytt
líf í skólamálið. Og orsökin til pess
er óefað einkum sú: t>á var pað af-
ráðið að bezt væri að byrja skólann
sem fyrst, pví „pað mundi verða skól-
amálinu hinn mesti styrkur meðal al-
mennings, ef hægt væri að gera s/ni-
lega byrjan í pessu efni.“ t>ar var
ákveðið fyrirkomulag skólans og
stofnuninni gefið nafn: I.utheran
Academy. t>ar var og gerð áætlun
um kostnaðinn við skólann. Skóla-
nefnd var kosin til pess að hafa allar
framkvæmdir á hendi í skólamálinu.
Nefnd sú ákvað á fundi sínum 5. sept.
1890, að fyrsti vísir pessa skóla skyldi
byrja um mánaðamótin okt. og nóv.
1890. Og kennslan skyldi fara fram
undir yfirumsjón sjera Jóns Bjarna-
sonar. Pessu var tekið mjög vel af
öllum Vestur-íslendingum. öll ís-
lenzku blöðin í Winnipeg voru pá
mjög hlynnt pessu máli og fluttu
greinar pví til stuðnings. Og nægi-
lega roargir unglingar sóttu um að
verða pessarar kennslu aðnjótandi.
Því miður gat pá ekki orðið neitt af
pessari byrjun. Olli pví mest vau-
heilsa sjera Jóns um pær mundir. Og
pað var í alla staði rjett af skólanefnd-
inni að fresta pá byrjun skólans til
næsta árs. Nú lifðu menn í peirri
von, að skólinn mundi geta byrjað
haustið 1891, og pess vegna gengu
pá samskotin í skólasjóð allvel. Arið
1890—1891 urðu samskotin yfir $500.
Og skólasjóður var orðinn í lok
kirk jupingsins 1891 $038,87. Það
kirkjuping ákvað að fresta byrjun
skólans um eitt ár, og gátu menn nú
búizt við að hann myndi byrja haust-
ið 1892. Samskotin í skólasjóð urðu
heldur minni næsta ár, $465,60. En
á pví ári fjekk skólinn nyja tekjugrein
ágóðann af sölu „Aldair.óta“ $80,65.
Skólasjóðurinn var orðinn í lok
kirkjupingsins 1892, $1246,42. Á
pessum tveimur árum 1890—1892
gekk söfnunin í skólasjóð allvel.
Og var pað óefað að mestu leyti pví
að pakka: Menn vænta pess pá al-
mennc, að skólinn mundi bráðlega
geta byrjað. En á kirkjupingi 1892
verður sú breyting á málinu: Menn
komust að peirri niðurstöðu, að pað
yrði að fresta byrjun skólans um nokk-
ur ár. Það yrði að safna miklu fje
og byggja hús handa skólanum, áður
en hægt væri að byrja á kennslu, og
pað gæti dregizt fram undir næstu
aldamót, að skólinn kæmist á fót.
Byrjun skólans var pannig í meðvit-
und mannafrestað um óákveðinn tíma.
Og allir fundu til pess, að sá frestur
mundi árum skipta. Afleiðingin af
pessu kom brátt í ljós að pví, er sam-
skotin í skólasjóð snerti. Næsta ár
1892—1893 urðu pau að eins $115,50.
í lok kirkjupingsins 1893 var skóla-
sjóður orðinn $1462,99. Kirkjuping-
ið 1893 hafði sömu skoðun á skóla-
málinu og kirkjupingið 1892. Byrj-
un skólans yrði að fresta um óákveð-
inn tíma. Og skólinn yrði varlá kom-
inn á fót fyr en um aldamútin. í
„áliti“ skólanefndarinnar 1893 stend-
ur meðal annars: „Látum oss allahafa
pað hugfast. að skólinn parf í síðustu
lög að vera byggður um næstu alda-
mót“. Þannig stóð skólamálið á sein-
asta kirkjupingi, og næsta kirkjuping
mun bráðum leiða í ljós, hvernig pví
hefur miðað áfram petta seinasta ár.
Þótt pessi tvö seinustu kirkjuping
hafi pannig frestað byrjun skólansum
Óákveðinn tíma, pá hafa pó allir verið
á einu máli um pað, að nauðsynlegt
sje að byrja pegar í stað. Mennhafa
hingað til að eins eigi sjeð, hvernig
hægt væri að koma pvi við. Og hef
jeg auðvitað í pví efni verið sammála
meðnefndarmönnum mínum I skóla-
nefndinni og öðrum kirkjupings-
mönnum.
Hversvegna er nauðsynlegt, að
skólinn byrji sem fyrst t. a. m. næsta
haust?
Þegar litið er á sögu skólamáls-
ins, pá virðist fresturinn á byrjun
skólans ávallt að hafa dregið úr sam-
skotunum í skólasjóð. Árin 1890—
1892 áttu menn von á pví, að fyrsti
vísir skólans mundi byrja mjög bráð-
lega, endagengu pá samskotin í skóla-
sjóð allvel, og menn höfðu pá almenn-
an áhuga og traust á skólamálinu. En
áhuoinu virðist hafa minnkað í hlut*
n
falli við pað, sem fresturinn á byrjun
skólans óx. Ein orsökin til pesser í pví
fólgin: Flestir beztu styrktarmenn
skólans hjer ve3tan hafs eru heimilis-
feður, og pá langar eðlilega til pess,
að peirra eigin börn gætu liaft not af
skóla pessum. Þeir eru pví fúsari á
að styðja pann skóla, sem byrjaði
uDdir eins oggæti veitt börnumpeirra
menntun, heldur en skóla, sem eigi
kæmizt á fót fyr en eptir mörg ár,
skóla, sem peirra eigin börn hefðu pá
engan beinan hag af.
Þá er og annað, sem „Lögberg“
bendir á. Sumir menn eiu hræddir
um, að ekkert verði af skólanum, og
skólasjóðnum verði með tímanum var-
ið til einhvers annars. Þetta er auð-
vitað ástæðulaus hræðsla,_ en hún gec-
ur samt spillt mjög fyrir skólamálinu.
Og petta hefur verið aðalvopnið í
höndum mótstöðumanna skólastofn-
unarinnar., Til pess að bæla niður
pessa hræðslu og slá petta vopn úr
höndum mótstöðumannanna er nauð-
synlegt, að skólinn byrji sem allra
fyrst. Það mundi aptur vekja nyjan
áhuga á skólamálinu meðal allra stuðn-
ingsmanna pess. Það mundi á ný afla
pví fylgis hjá almenningi manna.
Þetta hefur reynslan s/nt ljóslega.
Það kom svo glögglega fram, pegar
skólinn átti að byrja haastið 1890.
Víðsvegar meðal íslendinga í
landi pessu er fjöldi ungra manna og
kvenna, sem langar til pess að aflasjer
einhverrar skólamenntunar, en gera
pað samt ekki. Orsökin til pess er
sú: Unglingar pessir hafa af ein-
hverjum orsökum eigi tök á pví að
ganga hjer á alinnlenda skóla. En
peir koma í stórhópum og leita sjer
menntunar, undir eins og íslendingar
sjálfir setja á fót menntastófnun.
Þetta hefur og reynslan sannað með
ómótmælanlegum rökum. Þegar
kirkjufjelagið ætlaði að byrja skóla
sinn haustið 1890, pá sóttu margir ís-
lenzkir unglingar um að komast á
pann skóla. En með pví ekkert varð
pá af peirri byrjunartilraun, pá hættu
allir pessir unglingar við að leita sjer
skólamenntunar. Allt of fá íslenzk
ungmenni hafa gengið í gegnum
barna- og unglingaskóla pessa lands
og náð t. a. m. kennaraprófi. Þetta
kemur alls eigi af skorti á námfysi
meðal fslenzkra unglinga. Þeir eru
yfir höfuð námfúsir. En pað kemur
af pví, að pað vantar hjer íslenzka
menntastofnun til að vekja og glæða
menntunarlöngun peirra. Það erpvf
nauðsynlegt, að skóli kirkjufjelagsins
gæti byrjað sem allra fyrst. Byrjun
sú mundi óefað hafa pá blessun í för
með sjer, að mörg íslenzk ungmenni
færu pegar í stað að léita sjer mennt-
unar fyrst á peim skóla og svo á öðr-
um skólum pessa lands. Skóli kirkju-
fjelagsins yrði óefað pannig mörgum
íslenzkum ungmennum fyrsta stig til
skólamenntunar, sem peir annars
inundu eigi reyna að afla sjer.
Er hægt að gera byrjunartilraun
með skólann næsta haust? Lögberg
virðist vera heldur á pví, að pað sje
hægt. Auðvitað yrði byrjun sú í
mjög smáum stíl, og margtyrði erfitt
í fyrstu fyrir skólastofnun pessa. En
pví verður eigi neitað, að kirkjufje-
lagið stendur mikið betur að vígi með
að byrja í haust, en pað stóð haustið
1890. Þá átti kirkjufjelagið í skóla-
sjóði að eins $129,12, en á seinasta
kirkjupingi (1893) var sá sjóður orð-
inn $1462,99, og hefur hann auðvitað
vaxið dálítið síðan f fyrra. Kennslan
átti (haustið 1890) að vera undir yfir-
umsjóu sjera Jóns Bjarnasonar. Og
var pað í alla staði sjálfsagt. Auð-
vitað yrði pað eins næsta haust. Mun-
urinn yrði as eins í pví fólginn, að
sjera Jón gæti nú haft meiri tíma til
að gefa sig við kennslu og skólastjórn
en hann hafði pá. Mál petta stendur
auðvitað miklu betur nú en 1890.
Kirkjufjelagið hefur nú miklu meira
fje til pess að byrja skólann, en pað
hafði pá yfir að ráða. Auk pess hef-
ur pað nú lieldur meiri kröptum á að
skipa, en pað átti pá kost á. Þess
vegna er ekki hægt að mótmæla peirri
skoðun Lögbergs: ef ráðlegt var að
gera byrjunartilraun með skólann
haustið 1890, pá er slík tilraun enn
pá ráðlegri og tiltækilegri haustið
1894. Þetta ættu allir vinir skóla-
málsins að íhuga vel og rækilega
fram að næsta kirkjupingi.
Leigrur af pening’um.
Herra ritstjóri!
Greinin sem jeg ritaði út af sam-
tali Jóns og Bjarna, sem eiginlega
var ekkert annað en fyrirspurn og
áskorun til yðar, hefur pó koinið höf-
undinum til pess að koma grcin í
blaðið Lögberg nr. 32, sem liann
nefnir „Ofurlítil athugasemd“, og pó
hún sje lítil, pá er hún nóg til pess
að svala forvitni minni á pví, hvort
samtalið lysi höfundarins eigin skoðun
á málefninu, eða, að aðalefnið væri
tekið úr samtali vissra manna, og pá
auðvitað með pví viðurkenda skálda-
leyfi að bæta inn í fleiri eða færri
póstum af eigin hugsjónum, til pess
að gera pað áheyrilegra, er jeg kalla
Idealismus eða sandhólabyggingu, af
pví að sú bygging hlytur að hrynja,
ef við hana er komið sem virkilegleik
eins og allt pað sem á sandi er byggt.
Eins og mjer fannst mjög líklegt
af jaf nskynsömum cg hugsandi manni
eins og höf. samtalsgreinarinnar I
sinnleika er, hefur hann nú skyrt
pannig frá: „Þetta umtalaða samtal,
eða efni pess, er ekki að öllu leyti
skoðun höfundar pess. Efnið er tekið
úr samræðum manna, sem hlut áttu
að máli pví, sem par var rætt um.“
Jeg rita pess vegna ekki pessar
línur til pess að svara hans litlu og
mannúðlega rituðu athugasemd. En
prátt fyrir pað að orðin „prælsleg
meðferð“ á bændum af völdum lán-
veitenda, og pessi príteknu orðatil-
teki „okuraðferð“, „okurrenta14, „ok-
urrentur44 og fleiri hugsunarlítil um-
mæli eru að eins meiningarlítið og
meinhægt bæjagaspur, pá vil jeg
samt í tilefni af pví segja fáein orð,
sem mjer finnst að vel megi segjast,
hvort sem orðiu eiga við löggjafur-
valds-mennina eða lánveitendur, eða
hvoruga.
Það eru bysna margir Jónar og
Bjarnar, sem óskapast yfir rentuhæð-
inni lOprct. af jarðyrkjuáhöldum fram-
leiðandans, og láta mörg óviðurkvæ.ni-
leg orð fjúka út af henni, eins og væri
hún pað eina, eða aðal-átumein í bú-
skaparframförum lántakenda, án tillits
til lántökunnar. Hún er álitin sem
sjálfsögð afleiðing af fátækt flestra
n?by£gja-
En fari jeg að skoða petta atriði
með óhlutdrægni, pá verður fyrst fyr-
ir mjer að gæta pess, að fólkið hjer í
Ameríku er samtíningur úr öllum
löndum Norðurálfunnar, og eins og
nærri má geta, allmikill tiltölulegur
fjöldi af hverjum pjóðflokki fyrir sig,
sem tilheyra neðstu lögum mannfje-
lagsins, og svo langt frá pvi að peir
sjeu gæddir peirri sómatilfinningu,
sem Islendingum er almennt gefið orð
fyrir af lánveitendum í pessu landi, er,
meðal annars, leiði af sjer ágætan
viljakrapt til pess að standa í borgun-
arskilum, enda eru pess mörg dæmi,
að ymsir annara pjóða menn hafa
dregið allt pað lán, sem peir með
nokkru móti hafa getað, bæði í pen-
ingum móti veði í fasteigninni, og
verkfærum, og vinnu dyrum, án pess
að hafa nokkurt veð til pess að gefa
lánveitendum fyrir skilvísri borgun,
og hlaupið svo frá skuldunum inn í
Bandarlkin með hestaparið og pað af
peningum sem peir hafagetað komizt
yfir, eptir priggja og fjögurra ára bú-
skapartíma. Svo eru og aðrir, sem
ymist fyrir óhöpp eða óráð og ó-
mennsku eru til fleiri ára búnir að
flæmast undan borgunarskyldu sinni,
gefa svo veð í eignum, en hljóta pó á
endanum, pegar öll tiltrú og polin-
mæði lánveitanda er protin, að leggja
sig upp í lopt fyrir fætur peirra, og
fá peim eignirnar til lögákveðinna
umráða upp í skuldir sínar, eignir,
8em við opinbera uppboðssölu opt
ekki nema meira en 50 af hndr. af
skuldar upphæðinni og par fyrir neð-
an. Þannig eru peningar lánveitenda
Veitt
Hædstu verdl. a heimssyningunni.
DtV
BAKING
P0WDIR
HIÐ BEZT TILBÚNA.
Óblönduð vínberja Cream of Tartar
Powder. Ekkert álún, ammonia eða
önnur óholl efni.
40 ára reynzlu.