Lögberg - 16.05.1894, Blaðsíða 2

Lögberg - 16.05.1894, Blaðsíða 2
2. LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 1G. MAÍ 1894. Söðberg. GefiC út aö 148 Princess Str., Winnipeg Man ol The I.ögberg Prinlint; & Publishing Co'y. (Incorporated May 27, i89o). Ritstjóri (Editor): EINAR H/ÖRLEIFSSON Bcsiness managkr: fí, T. BJORNSON. AUGLÝSINGAR: Smá-auglýsingar í eitt skipti 25 cts. fyrir 30 orö eSa 1 þuml. dálkslengdar; 1 doll. um mánuðinn. A stærri auglýsingum eCa augl. um lengri tima a<- sláttur eptir samningi. BUSTAD A-SKIPTI kaupenda verCur aO til kynna skrijlega og geta um fyrverandi bú staO jafnframt, UTANÁSKRIPT til AFGREIÐSLUSTOFU blaOsins er: THE LÓCBEHG PRINTIHG & PUBLISK- C0. P. O. Box 368, Winnipeg, Man. UTANÁSKRIFT til RITSTJÓRANS er: EDITOR LÖGBERG. P. O. BOX 368. WINNIPEG MAN. — miðvikudaoinn 16. maí 1894. — öf* Samkvsem íanQslögum er uppsögn kaupanda á blaöi ógild, nema hann sé skuldlaus, þegar hann segir upp. — Ef kaupandi, sem er í skuld viö blaö- iö flytr vistferlum, án þess aö tilkynna heimilaskiftin, þá er þaö fyrir dómstól- unum álitin sýnileg sönuun fynr prett- visum tilgang’. Eptirleiðis verður hverjum þeim sem sendir oss peninga fyrir blaðið sent viður kenning fyrir borguninni á brjefaspjaldi, hvort sem borganirnar hafa til vor komið frá Umboðsmönnum vorum eða á annan hátt. Ef menn fá ekki slíkar viðurkenn- ingar eptir hæfilega lángan tíma, óskum vjer, aö þeir geri oss aðvart um það. — Bandaríkjapeninga tekr blaöiö fullu veröi (af Bandaríkjamönnum), og frá íslandi eru íslenzkir pen- ingaseölar teknir gildir fullu verOi sem borgun fyrir blaöið. — Sendið borgun í P. 0. Mtmey Ordera, eða peninga í Re giatered Letter. Sendiö oss ekki bankaá vísanir, sem borgast eiga annarstaðar en í Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylgi fyrir innköllun. Hutchings bæjarfulltrúi hefur komið með nýtt ráð til pess að flytja óhreinindi út úr bænum, og heldur {>ví fram, að mikið væri með f>ví spar- að. Hann vill að bærinn leggi spor- ve<r út til Birds—Hill pangað eru um 8 mílur — og að ruslið og ópverr- inn úr bænum verði flutt pangað. Birds Hill vakir sjerstaklega fyrir honum af pví að bærinn á par blett, 8 ;m hann fær möl úr, og ætlast hann til að sporvagnarnir flyttu möl fyrir stræti bæjarins á heimleiðinni. Svo vikir og fyrir Mr. Hutchings að bær- inn búi sjer til kirkjugarð par ytra, og vill láta líkfylgdir fara með spor- vö rnunum. Enn fremur vill hann láta bæinn eiga par skemmtigarð. Af öllu pessu ætlast hann til, að bær- ijin muni fá svo miklar tekjur, að kistnaðurinn við að halda bænum hreinum vinnist upp og meira en pað, svo að bærinn mundi fá allt að $40,000 í hreinar tekjur á ári. A síðasta bæjarstjórnarfundi hjer f Winoipeg kom fram nytt tilboð við- víkjandi vatnskraptinum í Assini- boine. Málafærslumennirnir Wade og Whealer lögðu pá, fyrir hönd ein- hverra auðinanna, sem enn hafa ekki látið nafna sinna getið, fram tilboð u n að leysa af hendi pað verk, sem gera parf til pess að unnt sje að hag- n/ta sjer vatnskraptinn. Þeir hyggj- ast að hafa sjálflr umráð yfir vatns- kraptinum framan af, en bæjarstjórn- in á að leigja eða ábyrgjast leigu á 8vo margra hesta afli, fyrir $20 'um árið, sem parf til að borga 3 af hndr. af kostnaðinum, en ekki á sú upphæð að nema meiru en $450,000. Svo eiga peir að vera undanpegnir skatt- skyldu. Eptir 25 ár hefur bærinn rjett til að kaupa allan útbúninginn fyrir sama verð, sem hann hefur kost- að, eða pá að fá allt ókeypis eptir 50 ár. Annað tilboð, eldra, er og fyrir bæjarstjórninni um pessar mundir, og peir sem skyn pykjast bera á málið virðist ætla, að hvorugt af pessum tilboðum láti mjög fjarri lagi. Það væri sannarlega óskandi, að bæjar- stjórninni tækist að hiinda pví máli áleiðis áður en langt líður. Gagnið, sem Winnipeg mundi hafa af pví að geta hagnytt sjer vatnskraptinn, mund’ verða nær pví ómetanlegt, og eðlilega mundi par með stigið langt skref áfram í áttina til pess að fá hjer stofnsettar pær verksmiðjur, sem menn hafa svo lengi orðið að bíða eptir. Svo eru og líkindi til að umbætur pessar mundu verða tiltölulega mjög ódyrar, ef merin færðust pær í fang nú, með pví að bæði er vinnukraptur og efni með ódyrasta móti. Og svo mundi slíkt fyrirtæki verða mönnum allkær- komið í atvinnubrestinum. Eins og nærri má geta, eru deil- ur miklar í Bandaríkjablöðunum um pað, hver beri ábyrgðina á hreyfingu peirri, sem Mr. Coxy er aðalleiðtogi fyrir, og kennir hvor ]iólitiski flokkur- inn öðrum um. Enda f ótt hreyfingu peirri væri tekið með háði og spotti framan af, pykir mönnum hún nú pess verð, að menn geri sjer grein fyrir, hvernig á henni stendur. Eitt af hinu skynsamlegasta og ljósasta viðvíkjandi pví efni virðist oss grein, sem stendur í Portland-blaðinu „The Eastern Argus“. Þar er kveðið að orði hjer um bil á pessa leið: „Það liggur í augum uppi að prógramm Coxeys er rjett hugsað frá McKiuleys sjónarmiðinu. Ef con- gressinn á að búa til markað fyrir vörur miklu verksmiðjufjelaganna, ákveða verðið á peim vörum og gróða f jelaganna, hvers vegna ætti congress- inn pá ekki líka að búa til markað fyrir vinnu liinna einstöku borgara, sjá peim fyrir atvinnu og kaupi? Er nokkur skynsemd í pví, að stjórnin sjái, á kostnað almennings, fyrir peim tveim millíónum manna, sem atvinnu hafa í verksmiðjum, en að allir aðrir verkamenn vorir verði látnir sjá fyrir sjer sjálfir? Eiga kolalávarðarnir og járnlávarðarnir og timburlávarðarnir, sem pegar eru orðnir afarríkir, nokk- uð meiri rjett á pví að tolllögin sjái peim borgið, heldur en vesalings fá- tæklingar, sem verulega eiga bágt, eiga á pví að sjerstök fjárveiting sje gerð til pess að sjá peim fyrir atvinnu við vegalagning?“ Aukakcsningar ef til vill l vœndum. Töluverðar líkur eru nú taldar fyrir pví, að sambandspingskosn- ingar fari fram innan skamms i tveimur kjördæmum pessa fy lk- is, Provencher og Lisgar. Það hefur lengi leikið orð á pví, að Mr. LaRiviere,Provencher-pingmanninum, ljeki mjög hugur á að tryggja fratn- tíð sína með einhverju stjórnarem- bætti, og pær frjettir koma pessa dagana austan frá Ottawa, að hann eigi að verða póstmeistari hjer í Winnipeg. Jafnframt eru og að ber- ast nyjar fregnir um, að nú sje afráð- ið af Ottawastjórninni að gera Mr. A. W. Ross að fylkisstjóra og hætta á að láta kosning fara fram í Lisgar. Vitaskuld kunna pessar fregnir að reynast með öllu óáreiðanlegar. Bæði er pað altítt, að sagt sje í blöð- unum frá hinum og öðrum fyrirætl- unum stjórnanna hjer í landi, án pess nokkur flugufótur sjefyrir peim frásögum. Og svo er pess að gæta, að pótt Ottawastjórnin hafi staðráðið eitthvað einn daginn, pá eru engin sjerstök líkindi til pess að hún standi við pað næsta dag. Það sjer maður moðal annars ljóslega á peim ótrú- lega hringlanda, sem hún hefur synt í tollmálinu. Svo pótt hún kunni að hafa ráðið af í gær, að hætta á að láta kosningar fara fram í pessum kjör- dæmum, pá er mjög trúlegt, að henni kunni að pykja pað stakasta óráð í dag. En hvað um pað — pað er langt frá, að petta sje óhugsandi. Og ef fregnin, sem Tribune barst hjer um daginn um fjárveitinguna til bryggju í Nyja íslandi reynist sönn, pá ligg- ur oss nærri að lialda, að ekki fnuni vera mjög langt pangað til farið verð- ur fram á pað við landa vora par nyrðra að greiða atkvæði með ping- mannsefni Ottawastjórnarinnar. Það hefur sem sje ekki verið vel sjáanlegt alla virku dagana, að Ottawastjórnin bæri Ny íslendinga og hag peirra injög heitt fyrir brjóstinu; svo pcgar umönnun hennar fer að verða svona innileg, öá liggur allnærri að gera sjer I hugarlund, að nú sje farið að líða undir eina kosninga-helgina. Eðlilega yrði pað gleðiefni fyrir alla, sem nokkra ræktarsemi bera í brjósti til landa vorra í Nyja íslandi, ef kosninga-ótti Dominionstjórnarinn- ar skyldi verða til pess að hrinda bryggjumáiinu eitthvað áleiðis. En mjög mikil svívirðing væri að hinu- leytinu löndum vorum í Nyja íslandi gerð, ef pað skyldi vera rjett, sem menn flimta allmikið með um pessar mundir, að pessa fyrirhuguðu fjárveit- ing sje að skoða sem mútu til Ny- íslendinga — með henni eigi peir að kaupast yfir í apturhaldsflokkinn. Hvað sem pað nú kann að hafa verið, sem vakað hefur fyrir Ottawa- stjórninni, pegar hÚD liefur gefið petta loforð, ef hún hefur gefið pað á annað borð, pá berum vjer engan kvíðboga fyrir pví, að Ny-íslendingar muni fyrir pessa bryggju-dollara láta teygjast af rjettri leið. Þeim pykir náttúrlega gott að nota sína bryggju, ef peir fá hana. En að fögnuður peirra verði svo mikill, að peir gangi svo hatramlega af göflunum, að peir fari að binda hrísið á sitt eigið bak, pa ð pykir oss allsendis ólíklegt. Þeir munu ekki pykjast of ríkir prátt fyrir bryggjuna, pó að peir geri sitt, eins og flestir munu ætla að gera í vestur- hluta Canada, til pess að ljetta af sjer tollbyrðunum, sem vitanlega standa almenningi hjer vestra meira fyrir prifum en allt annað, sem hann á við að stríða. Kosningin, sem fram fór hjer í bænum síðastliðið haust, gaf all- Ijósa bendingu um pað, að augu manna í Yestur-Canada eru opin orð- in fyrir pví atriði. Og pað mætti undarlegt virðast, ef Ny-íslendingar snerust alveg í öfuga átt við aðra menn í pessum landshluta. Allur porri peirra hefur hingað til reynzt heiðarlegir verzlunarfrelsismenn. Að peir fari að gerast tollverndarmenn einmitt pegar aðrir eru unnvörpum að snúast frá peirri villu, pað er í vorum augum álíka líklegt, eins og að mann- skaða-snjóbylur komi hjer í hitunum í öndverðum ágústmánuði. Astæður (jegn Jcosningarr jetti kvenna. 1 New York ríkinu stendur yfir knáleg sókn af hendi peirra sem heimta kosningarrjett handa kvenn- fólkinu. Undir bænarskrá með pess- ari breyting á stjórnarskránni hefur ritað margt merkisfólk, karlar og konur, par á meðal mælsku og auð- maðurinn nafnkenndi Chauncey M. Depew. En svo hafa liinir ekki leg- ið á liði sínu, sem mótfallnir eru pess- ari breytingu, heldur samið mótmæla- skjal, og hafa merkismenn og merkis- konur ritað undir pað skjal, eigi síð- ur en undir bænarskrána, og gerir pað fólk pá grein, sem hjer kemur á eptir, fyrir pví, hvers vegna pað sje mótfallið pessari breytingu: 1. Af pví að ekki ber að líta á kosningarrjettinn, sem hlunnindi, er menn verði aðnjótandi, heldur sem skyldu, er menn eigi af hendi að ínna. 2. Af pví að konur í pessu ríki hafa hingað til verið undanpegnar possari örðugu skyldu, og engin full- nægjandi ástæða hefur verið færð fyrir pvf, að svipta pær peirri undan- págu. 3. Af pví að með pví að veita kosningarrjett peim konum, sem heimta hann, mundi hann verða lagður á herðar peim mörgu konum, sem hvorki óska eptir honum sem hlunn- indum, nje líta á hann sem skyldu, er peim eigi að leggjast á herðar. 4. Af pví að ekki er pörf á pví í Ameríku að auka atkvæðafjöldann, heldur á hinu, að kosningarrjettinum sje betur beitt, og pað er engin full- nægjandi ástæða til að halda, að kosningarrjettinum verði betur beítt, pótt atkvæðafjöldinn yrði tvöfaldaður með pví að konur fengju kosningar- rjett. fyrir menn mt- kvæmlega eptir sjón J’eirra. Mestu og beztn byrgftir af vörum með öllum prísum. Fáið augu yðar skoðuð kostroðar- laust hjá W. R. Inman, íítlærðum augnafræðingi frá Chicago. W. R. INMAN & CO. AUGNAFRÆDINGAR. Stórsalar og smásalar 518, 620 Main str., WINIfflPEG. Í3" Sendiö eptir ritlingi vorum „Eye-sight-by-Mail,“ svo að þj'er gctið valið fyrir yður sjálfir, ef þjer getið ekki heimsótt rss. 5. Af pvi að heimilin, en ekki einstaklingarnir, eru einingar rfkisins, og mikill meiri hluti af konum hefur fulltrúa á pingi, með pví að heimilin hafa pá. 6. Af pví að konur, sem ekki hafa fulltrúa á pingi á pann hátt, verða ekki fyrir neinni verulegri rang- sleitni, sem bætt mundi verða úr með pví að pær fengju kosningarrjett. 7. Af pví að guð hefur svo fyr- ir skipað, að skyldur og líf karla og kvenna skuli vera mismunandi í rík- inu eins og á heimilinu. 8. Af pví að konur purfa að verja öllu sínu preki til pess að gegna peim skyldum, sem nú hvíla á peim, skyldum, sem karlar geta ekki losað pær við, og ai pví að pað er betra fyrir mannfjelagið, að pær verji preki sínu til pessAÖ gera peirra núverandi verk, heldur en að pær dreifi pví yfir nytt starfsvið. 0. Af pvi aö pólitiskt jafnrjetti mundi svipta konur sjerstökum einka- rjettindum, sem pær liafa notið hing- að til samkvæmt lögum. 10. Af pví að af kosningarrjett- inum leiðir pað að peir sem liann hafa verða að geta haft á hendi em- bætti fyrir almenning, og af pvf að slík embætti koma í bága við skyldur flestra kvenna. HEIMILID. Aðsendar greinar, frumsamdar og þýdd- ar, sem eeta heyrt undir „Heimilið“‘ verða teknar með þökkum, sjerstaklega ef þær eru um bvakap, en ekki mega þær vera mjög langar. Ritið að eins öðrumegin á blaðið, og sendið nafn yðar og heimili; vitaskuld verður nafni yðar haldið leyndu, ef þjer óskið þess. Ut anáskript utan á þess konar greinum: Editor „Heimilið“, Lögberg, Box 368 Winnipeg, Man.] arnir stundum bænu ungum, ef peir sjá sjer færi á, en við pví má gera með pví að bafa vel búið um hænsna- húshurðina á næturnar. Gófara-eitur „gildro“, hundar og byssur eru að vísu hvert fyrir sig og allt til samans góð vörn gegn gófurum, en væri fáeinum af hinum náttúrlegu óvinum peirra hlíft við púðri, mundu peir gera sitt til að útryma gófurunum. Ekkert fóður verður til fyrir næsta vetur, sem ekki er sáð til petta vor. Mjólkurbændur skyldu nú at- huga pað og rækta nógnf sykur-bet- um eða maís, til pess að búa til súr- fóður úr. Það hlytur að líta nokkuð undar- lega út í augum peirra sem nykomnir eru frá gömlu löndunum, að sjá á öðr- um eins stöðum eins og til dæmis Portage la Praire stóra hauga af áburði brenda fyrir utan bæinn, og 1 stað pess að frjógva jarðveginn eins og hann ætti að gera að ólireinka loptið hálfa mílu umhverfis. Auðvitað er illgresis fræ optast nær meir eða minna í pessum áburði sem brendur er, en væri hann borinn í Ijelegan ak- ur sem sáð hefði verið í árinu áður, herfaður einu sinni eða tvisvar fram til segjum 1. júní, og pá plægður undir bygg, pá mundi pess árs upp- skera hafi nokkuðgagn afáburðinum, og eptir haust plægingu og herfingu mundi akurinn nokkurn veginn vera búinn undir beztu uppskeru af hreinu hveiti næsta ár. Illgresisfræ í mykju haug er mjög ósaknæmt, ef maðurinn, sem með pað fer, hefur dálitla pekk- ingu á pví sem hann er að gera, og pað ætlast maður til að hver bóndi hafi. UM AÐ AI.A Uri’ KÁLFA ÁS M.IÓLKUB. Þegar kálfamir hafa verið aldir á mjólk fyrstu fjórar vikurnar, fara peir að geta jetið malaðan kornmat, og dálítið hey eða gras. Þegar peir eru priggja vikna, má kenna peim að jeta fyrst úr lófa manns malaða hafra og hörfræ, og innan tveggja eða priggja daga jeta peir pað úr ílátinu. í stað mjólkur er gott að gefa peim sinn helminginn af hvoru höfrum, baunum og kornhyði og einn fjórða part af hörfræi, öllu möluðu saman. Skal annaðhvort hella á pað sjóðandi vatni eða pá köldu vatni og sjóða pað síðan, og eina teskeið af salti skal láta í hverja fjóra potta af pessum .nat. Það skal byrja að gefa kálfunu.n pennan mat nokkrum dögum áður en mjólkin er tekin af peim, og má fyrst blanda pví saman við mjólkina, sem smátt og smátt er minnkuð við pá. Hafi kálfarnir nóga haga, má líka smámsaman minnka pessa gjöf, og fara í staðinn að gefa peim vatn og kornmatinn purran. Salt skal gefa peim reglulega. Ein teskeið af pví er nóg um vikuna til að byrja með. Áður en langt líður, verður farið að kveina og kvarta og bollaleggja á allar lundir um pað, hvernig menn eigi nú lielzt að losast við gófarana. Auðveldasti mátinn til pess er, að láta hina náttúrlegu óvini peirra óáreitta. Sje mikið af gófurum á landi einhvers bónda, pá er hann í standi til að hlaupa frá verki sínu, sækja bissuna og skjóta badgar eða skonk, og fara svo næstu viku að útvega sjer mikið af gófara-eitri. Auðvitað stela skonk-' Margir fá tvær kartöílu-uppsker- ur upp úr sama akrinum og er pað hægt á flestum bújörðum sem vel er farið með. Þó að járnbrautirnar hafi nú gert tiltölulega ljett að ná til stein- kolanna víðast hvar, pá er samt engin ástæða til að vanrækja skógplöntun- ina fyrir pað. Þurfi ekki skóginn til eldsmatar, pá parf hann til margs annars. Það mun reynast ^kostnaðarminna pegar til alls kemur, að leggja nyjan veg, en keyra á vondum vegi. Rafurmagns lækninga stofnun Professor W. E. Bergman læknar með rafurmagni og nuddi gigt, líkamsvisn- un og hárlos á höfðum. Hann nem- ur einnig burtu yms lyti á andliti hálsi, handleggjum, og öðrum lík- amspörtum, svo sem móðurmerki, hár hrukkur, freknur ofl. Kvennfólk ætti að leita til lians. Telophone 557. VlNDLA- OG Tóbakshúðin “The Army and Navy” er stærsta og billegasta búðin I borg- inni að kaupa Reykjarpípur, Yindla og Tóbak. Beztu 5c. vindlar í bænum. 537 Main St., Winnipeg. "W, Bi-own and Oo. ÍSLENZKUR LÆKNIR Dr. Tvx. HaUdóvsson. Purk Jliver,-iÝ. Pak,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.