Lögberg - 16.05.1894, Blaðsíða 3

Lögberg - 16.05.1894, Blaðsíða 3
LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 1G. MAÍ 1894 3 LögöBrg fgrlr $1.00. I. þessi yfirstandandi árgangur Lögbergs frá byrjun sögunnar “þoku-lýðurinn” og sögurnar: Hedri, Allan Quatermain, í Or- vænting og Quaritch Ofursti fyrir að eins II. þessi yfirstandandi árgangur Lögbergs frá byrjun sögunnar ‘•þokulýöurinn” og einhver ein af ofangreindum sögum fyrir III. þessi yfirstandandi árgangur Lögbergs frá 1. apríl fyrir að eins En til þess að menn fái þessi kjörkaup, verður borgunin undir öilum kringumstæðum að fylffja, pöntuninni. Ennfremur skulum vjer senda söguna “Quaritch Ofursti” alveg kostnaðarlaust hverjum gömlum kaupanda Lögbergs hjer í álfu, sem sendir oss að minnsta kosti $2.00 sem borgun upp í blaðið fyrir þann 1. maí næstkomandi og æskir eptir að fá þá sögu. Lögberg1 Print. & Publ. Co Betra en Rainy Lake gullnamarnir. EITT ORD TIL HINNA HYGGNU ER NŒGILEGT. Vjer höfum þessa vikuna, opnað eitt hundrað (100) kassa af NYJUM VOR- OG SUMAR-VORUM, sem vjer leggjum fram á búðarborðið með svo lágu verði að þaö mun fyllahinastóru búð vora frá morgni til kvelds af fólki, keppandi eptir að ná ) eitthvað af kjörkaup- um vorum. Sakir hinna hörI'u tíma i austurfylkjunum, fjekk innkaupa maður vor margar vörutegundir fyrir minna verð en það sem tilbúningurinn á þeim kostar. Vjer borgum hvert dollars virði af vörum voru m með peningum út í hönd, og tökum sjálfir öll afföllin og >ví getum vjer selt margar vörutegundir með læoua vekdi en hinir smáu keppinautar vorir bokoa fykik )>ær. Lítið að eins á prísa (>á, sem vjer teljum upp hjer á eptir: 20 yards L L Sherting fjTÍr $1.00, 20 yds ágœtt Gingham fyrir 1.00, 20 yds fine Shaker tlannell fyrir 1.00, 20yds af góöu þurkutaui fyrir 1.00, Karlmanna flókahattar fyrir að eins 25 c. hver, fín karlmannaföt fyrir 5.00, 6.00. 7.00 og 8.00, sem eru helmingi meira virði. Vjer höfum pá beztu 1.00 kvennmannsskó, sem til eru í Ameríku. Mjúkir karlmanna plæginga skór að eins 1,25 parið. Það borgar sig fyrir hvern þann mann, sem eitthvað þarf að kaupa, að heim- sækja þessa merkilega billegu búð. Allt, sem vjer förum fram á er, að þjerkomið og heilsið upp á óss, og ef þjer sannfær'st ,ekki um að vjer getum sparað yður peninga, þá skulia þjer ekki kaupa vörur vorar. KELLY MERGANTILE GO Vinir Fátæklingsins. MILTON, -.............. NORTH DAKG. Fire & Marine Insurance, stofnsett 1879. Guardian of England höfuðstóll..............$37,000,000 City of London, London, England, höfuðstóll 10,000,000 Aöal-umboö fyrir Manitoba, North West Terretory og British Columbia Northwest Fire Insurance Co., höfuðstóll.... $500,000 Insurance Co. of N. America, Philadelphia U. S. 8,700,000 Skrifstofur 375 og 377 Main Steot, - - • - Winnipeg ÖLL LÍKAMSBYGGINGIN VAR í ÓREGLN. Alirock Place 70, Chicago,10.vóv.’93. Dr. A. Owen. Dað er með gleði að jeg nú læt yður vita, að nú eru 2 ár síðan jeg keypti eitt af yðar nafnfrægu raf- magnsbeltum og að það hefur læknað tninar þjáningar. Aður en jeg fjekk beltið brúkaði jeg allar tegundir ai meðölum, og leitaði margra lækna, en allt til einskis. Loks ásetti jeg mjer, sem seinustu tilraun til að fá heilsu mína, að kaupa eitt af yðar beltum og von mín brást ekki, því nú er mjer Marie Mikkklson. jalveg batnað. Sjúkdómur minn er 10 ára gama 1 og var aðallega óttalegur krampi í maganum, er jeg fjekk á hverjum mánuði, með óttalegum kvölum og hafði hann vanalega hjer um bil 8 daga i senn og varð jeg þá að bggja í rúminu. Jeg hef fundið að síðan að jeg fjekk beltið hefur mjer einlægt verið af batna, og þar eð jeg hef siðan hvorki brúkað meðöl eða'leitað lækna, þá get jeg með vissu sagt, að einungis beltið hefur komið þessu til leiðar og þann- ig gefið mjer lieilsu mina aptur. Jeg þjáðist einnig af bólgu í maganum og móðurveiki og öll líkamsbyggingin var í óreglu. Jeg sje af bókinni yðar, að þar er ekki vitnisburður fiá neinum er læknast hefur af samskonar sjúkdómi og mínum, þá vildi jeg að þjer tækjuð þetta brjef í yðar auglýsingar, svo að allar konur, sem þjást af samskonar veiki, geti sjeð það. Jeg segi, reynið beltið, það hefur læknað mig eg mur lækna yður. Þennan vitnisburð gef jeg yður ótilkvödd og er reiðubúin að gefa þeim upplýsingar, sem mundu vilja skrifa mjer. Marie Mikkelson. Subscribed and sworn to before me this lOth day of November A. D. ’93. [Seal.] Erastus M. Milcs, Notary Public. Beltið er ómissandi. Dr. A. Owen. Willow City, N. D., 10. okt. 1803. I>að eru nú 10 mánuðir síðan jeg fjekk belti yðar með axlaböndum. E>að er hlutur sem jeg síst af öllu má missa í húsinu. Þegar jeg er vesall, tek jeg á mig bclcið og innan fárra klukkustunda er jeg mikið betri. Lál þetta vera talað til fleiri en til yðar, Dr. Owen, ef þjer viljið láta, það koma á prent. Virðingarfyllst, Andrew Fluevog. Allir þeir sem kynnu að óska eptir nánari upplýsingum viðvíkjandi bót á langvarandi sjúkdómum, bráðasótt og taugaveiklun eru beðnir að skrifa eptir vorum nýja mjög svo fallega danska eðaenska príslista, þá bók jafnvel þó liann hafi þá gömlu. Bókin er 96 bls. The Owen Electric Belt and Appianee Co. 201-211 State St. Chicago, 111., Upplýsingar viðvíkjandi beltunum geta menn fengið á skrifstofu Lögbergs. Tannlæknar. Tennur fylltar og dregnar út án sárs auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. CLAEKE <3c BUSH 527 Main St. DR. ARGHER, sem að undanförnu hefur verið læknir þeirra Milton búa í Cavalier Co., N. D. og lifað þar, er nú fluttur til Cryst- al PembinaCo., N.D., og hefur ákvarð- að nú framvegis að vera á Mountain P. O. á hverjum laugardegi frá klukk- an 10 f. m. til kl. 4 e. m. Þeir sem þurfa læknishjálp geri svo vel að gá að þessu. LÆKNAÐI BÓLGTJ og KRAMPA í MAGANUM. Jaeol) Dokiiicier Eigandi “Wincr“ Olgerdaliussins EaST CR/\jND F0f\KS, - ty|NJL Aðal-agent fyrir “EXPORT BEER“ VAL. BLATZ’S. Hann býr einnig til hið nafnfræga CRESCExNT MALT EXTRACT Selur allar tegundir af áfengum drykkj- um bæði í smá- og stórskaupum. Eirn ig finasta Kentucky- og Austurfylkja Rúg-“Wisky“. sent í forsigluðum pökk- um hvert sem vera skal. Sjerstök um- önnun veitt öllum Dakota pöntunum. KOUCH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block MainSt. Winnipeg, Man . --------- , J— i — Manrce, West & Mather Málafœr8lumenn o. s. frv. Harris Block 194 Nlarket Str. East, Winnipeg. vel þekktir meðal íslendinga, jafnan reiðu \ búnir til aS taka aS sjer m& þeirra, gera íyrir l á san ninga o. s. :rv DAN SULLIVAN, S E L U R Áfenga drykki, vin, Beer, Ö1 og Porter ná- og stór-kaupum. East Grand Forks, Minnesota. Northern PAGIFIC R. R. Hin Vinsæla Braut —TIL— St. Paul, Minneapolis —oo— Og til allra staða í Bandaríkjunum og Canada; einnlg til gullnám- anna í Kcotnai bjer- aðiau. Pullman Place svefnvagnar og bord- stofuvagnar með braðlestinni dagiega til Toronto,' Montreal Og til allra staða í austur-Canada yflr St. Paul og Chicago. Tækifævi til að fara gegnum hln víðfrægu St. Clair jarðgöng. Farangur tekur fjelagið í ábyrgð alla leið, og engin tollskoðun við landamœrin. SJOLEIDA FARBBJEF útveguð til og frá Stóra Bretlandi, Evrópu, Kina og Japan með liinum allra beztu fiutningslínum. Frekari upplýsingar við’ ikjandi far- brjefum og öðru, fást hjá hve -jum sem er f agentum fjelagsins, eða Chas. S. Fee, Gen. Pass. & Ticket Agt., St. Paul H. Swinlord, Gen. Agent, Winnip eg H. J Belch Ticket Ag’t 486 Main St. - - Winnipeg HUGHES&HORN selja líkkistur og annast um útfarir. Beint á móti Commercial Bankanum Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag ognótt. Tel 13. 191 Þá var það, meöan menn stóðu sem agndofa af undrun út af þessum voðalegu höggum, að Júanna mundi eptir boði björgunarmanns síns, sneri sjer við og flýði að sýkisbarminum til vindubrúarinnar; henni var illt fynr hjartanu, en hún varð ekki fyrir neinum farartálma. Otur hljóp líka fram, og druslaði Leon- ard á fætur. „Vel var barizt“, hrópaði liann, „og mikil högg voru gefin! Dauður, fyrir anda föður mins, dauður og ósnortinn af stáli. Vaknaðu, faðirminn, vaknaðu! Þvl að þóttgamlasvínið sje dautt, eru grisirnir eptir-‘. Leonard heyrði þessi orð óglöggt og skildi þýð- ingu þeirra. Ilann herti sig svo sem honum var unnt að standa stöðugur á fótunum og studdist við dverginn,ekkiÓlíktþvi semhann styddistvið einhvcrn Bterkan staur. Hann fór að geta andað aptur og það fór að rofa til íhuga hans. Hann leit kringumsig og sá Júönnu standa nálægt brúnni, eins og hún væri í vafa um, hvort hún ætti að flýja eða vera kyr. „Herrar mínir“, sagði Leonard móður, „jeg lief barizt, og jeg hef unnið. Lofið þið mjer nú að fara í friði með stúlkuna. Er maðurinn lifandi?“ Menn höfðu slegið hring utan um líkama Xa- viers, og í miðju þeirra kraup presturinn, Francisco. A þessu augnabliki stóð hann upp og sagði: „Það er árangurslaust að veita honum nokkra þjónustu; hann er dáinn“. Þrælakaupmennirnir litu á Leonard með ótta, 6em ckki var laus við aðdáun. Hver hafði nokkurn 190 vissi, að nú mundi dauði sinn vera í nánd, fjekk hann endurnýjaða krapta. Tvisvar engdist hann sundur og sa.nan líkt og höggormur, og læsti bakvöðvunum og fótunum niðri í jörðina; einu sinni fjekk hann velt sjer á liægri hliðina, svo lierti hann sig afarmik- ið, og sjá! Xavier valt um hægt og hægt líkt og trjedrumbur og aptur var Leouard kominn ofan á brjóstið á honum. Leonard lá ofan á brjóstinu á honum og hægri handleggurinn á lionum var laus, og hnífurinn var okki lengra frá honum en svo, að hann hefði getað náð i hann. En risinn hjelt grimmdartaki utan um liálsinn á honum; blóðið suðaði fyrir eyrum hans og hann var að missa meðvitundina. Nei, hann vildi ekki deyja svona ogskilja stúlkuna eptir varnarlausa Hvar var hnífurinn ? Hann var blindur, hann gat ekkert sjeð, nema hvita andlitið á stúlkunni. Hann varð að losna — já, hann vissi, hvernig hann átti að fara að þvíl Þeir hjeldi, að nú væri úti um haun; sjá, höf- uð hans seig niður, en þá reis hann skyndilega upp og lypti handleggnum upp í loptið. Svo kom helj- arhögg beint ofan á ennið á Xavier, sem lá með höfuðið á grjóti. Takið utan um hálsinn linaðist. Svo kom annað högg, voðalegt örvæntingar-högg! Hálsinn á Leonard var laus og loptið streymdi inn í lungun á honum. Nú gat liann sjeð hnífinn og náð honum, en hann þurfti hans ekki framar. Mikli mað- urinn, sem undir honum lá, rjetti út frá sjer hand- legg'uaj skalf og lá svo kyrr. 187 lausa eitt augnablik, svo að Xavier misstí daggarð- inn. Svo tóku þeir hvor annan fangbrögðum, flug- ust á æðislega og beittu kröptum að eins. Tvisvar lypti Portúgalsmaðurinn Englendingnum frá jörð- unni, og reyndi að fleygja lionum niður, og múgur- inn argaði af geðshræringu, en í hvorttveggja skiptið mistókst honum. Leonard kom það nú að góðu haldi, að hann hafði lært að glíma í æsku og hert vöðva sina um mörg ár með striti. Xavier mun hafa verið um 224 pund á þyngd, og Leonard var ekki nema um 180, en handleggirnir á honum voru harðir eins og stálslár, og hann var að berjast fyrir lífinu. Ilenn hafðist ekki að um stund, en ljet Portúgals- manninn þreyta sig á tilraununum til að koma hon- um af fótunum. Svo herti Leonard skyndilega 4 tökunum af öllu sínu afli. Hann gat ekki vonazt eptir að lypta manninum upp frá jörðinni, það vissi hann, en það gat skeð, að hann gæti fellt hann. Allt í einu krækti hann hægra fætinum aptur fyrir vinstra kálfann á Xavier. Svo kastaði hann sjer áfrarn af öllum sínum þunga og ýtti með öllu sínu afli á brjóstið á stóra manninum. Xavier varð óstöðugur á fótunum, náði sjer aptur, varð aptur óstöðugur og reyndi að losa fótinn á sjer. Leonard fann þá lireyf- ingu og dró nú ekki af sjer. Fjandmaður hans missti jafnvægið, riðaði fram og aptur likt og trje, sem komið er að falli, og skall svo niður, svo að buldi undir. Það var karlmannlega af sjer vikið, að leggja Xavier, enda gátu jafnvel þessi göfugmenni, þræla-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.