Lögberg - 16.05.1894, Blaðsíða 4

Lögberg - 16.05.1894, Blaðsíða 4
4 LOGBEKU, MIÐVIKUDAGINN 1G. MAÍ 1894. ÚR BÆNUM ——OG— GRENDINNI. Miss Guðrún Ólafsson á brjef á skrifstofu Lðgbergs. Sjera Jón Bjarnason feimdi 19 ungmenni á sunnudaginn, 14 stúlkur og 5 pilta. Mr. Ólafur Ólafsson söðlasmiður, sem fjrir nokkru var ópereraður á öðru auganu af Dr. Good, er nú kom- inn út af spítalanum, og hafði óperat- fónin tekizt vel. Eldur kom upp f Cbeapside búð- inni á sunnudagsnóttina, og ónytti um helminginn af vörubyrgðunum par, $25,000 virði. íslenzk stúlka bjer í bænum, Guðrún Tómasdóttir, hefur horfið fyr- ir eitthvað rúmum prem vikum, og eru menn hræddir um, að hún muni hafa ráðið sjer bana. Patrick McGowan, gjaldkeri betr- unarhússins í Stony Mountain, kastað- ist út úr vagni á James Str. hjer í bænum á mánudagskveldið, ocr beið samstundis bana. Safnaðarfundur verður haldinn annað kveld (fimmtudag) í íslenzku, lútersku kirkjunni. Ef til vill verða á þeim fundi kosnir fulltrúar safnað- arins á kirkjuping. Munið eptir samkomunni sem Stúkan LoyalGeysir heldur á North West Hall í kveld. I>að má reyða sig á að par verði góð skemmtan. Sjá augl^singu á öðrum stað hjer í blaðinu. Mr. Boyd sambaudspingmaður kom hingað til bæjarins um síðustu helgi, og í samtali við blaðamann einn kvaðst hann halda að bryggjan við Gimli yrði byggð I sumar; að minnsta kosti yrði fje til hennar sett inn í aukafjárlögin á pessu pingi. 1. p. m. Ijezt á spítalanum hjer í bænum (ruömundur Árnason. Hann kom hingað f fyrra sumar frá Reykja- hlíð í Myvatnssveit, og hafði verið sjikur meira og minna lengst af, síð- an hann kom til pessa lands. Mr. Hjálmar Hjálmarsson kom á mínudaginn vestan úr Uingvallany- lendu. Hann sagði allt tíðindalaust p tr vestra. Skepnuhöld góð og heilsu- f ir gott. Tíðin hefur verið par frem- ur góð í vor. Litlu mun verða sáð af íslendingum par petta ár, og burt- flutningshugur töluverður. Flestir, sem burt flytja, munu ætla að setjast að á vesturströnd Manitobavatnsins. Commercial segir á laugardag- inn var: „Aptur kom sá kvittur nú í vikunni, að A. W. Ross ætti að verða fylkisstjóri í Manitoba. Það er al- varlega vonandi, að sá kvittur reyn- ist tilhæfulaus, og að Manitoba verði ekki fyrir jafn-mikilli óvirðing. Enda pótt Ross hefði prek til að setjast í pá stöðu, pá er vonandi að stjórnin reynist ekki svo ósvífin að setja hann í hana“. KvOldskemmtim. Stúkan „Loyal Geysir“, I. O. O. F., M. U. heldur samkomu á North- West Hall (sal. Guðm. Jónssonar) á miðvikudagskveldið 16. maí. Skemmt- anir verða hinar allra beztu: Dr. Ó. Stepbensen og Albeit Jónsson syngja „Friðpjófur og Björn“; Sig. Helga- son syngur solo. Hinn nafnkunn spilagosi Mr. Walley syngur gaman- söngva; Tea-Pot. Quartette kemur fram á sviðið; ágæt string-hljóhfæra orchestra; stutt leikrit verður einnig leikið, auk annara skemmtana. Við erum sannfærðir um að pað verður húsfyllir. Komið pví í tíma, svo pið náið í sæti innarlega í salnum. Sam- koman verður sett kl. 8. e. h. Inn- gangur 25 cents. Forstöðunefndin. Samkvæmt nýútkomnu „city di- rectory“ eru Winnipegmenn nú 35,500 að tölu. Fyrir mannfjöldanum undanfarin ár er pessi grein gerð í bókinni: 1876 3,240 1877 3,250 1878 3,273 1879 4,500 1880 6,468 1881 7,977 1882 11,759 1883 22,523 1884 24,700 1885 22,315 1886 20,287 1887 21,164 1888 23,496 1889 24,114 1890 25,002 1891 26,500 1892 30,000 1893 33,000 1894 35,500 Smávegis. Fyrir fáeinum vikum skrifaði bókaútgefandi einn í New York skáld- sagnahöfundinum Oscar Mrilde brjer, bað hann um sögu „uppá eitt hundr- I að púsund orð“, og bauðst til að borga fyrir hana ákveðið verð. Rithöfund- inum fannst fátt um. Hann kunni pví illa, að vörur sínar skyldu vera mældar á pennan hátt, líkt og álna- vara. Hann ritaði bókaútgefandanum aptur á pessa leið: „Kæri herra. — Jeg hef fengið yðar ágæta brjef, og jeg hef varið tveimur til premur dög- um til pess að hugsa um pað. Mjer mundi pykja ánægjulegt að skrifa söguna, en mjer er ekki Ijóst, hvern- ig jeg á að fara að pví. t>að vill sem sje svo óheppilega til, að pað eru ekki til eitt hundrað púsund orð í enskri tungu.“ * Svertingja einum í suðurríkjun- um varð ádálítill misskilningur. Fyrr- verandi eigandi hans hafði leyft hon- um að nota landskika nokkurn með pví skilyrði að hann (eigandinn) fengi fjórða partinn af uppskerunni. £>egar kornið var fullproskað, fór sverting- inn heim til sín með prjú vagnhlöss, en flutti ekkert til hvíta mannsins. Svo íór hann einstaklega sakleysis- lega heim til eigandans til pess að skila honum vagni, sem hann hafði fengið lánaðan hjá honum til að flytja kornið. „Já—já, Frank,“ sagði mað- urinn, „hvar er svo minn partur af korninu?“ „Hann er enginn,“ svar- aði svertinginn. „Fjekkstu pá enga uppskeru? Hvað er petta? Atti jeg ekki að fá fjórða partinn af henni?“ „Jú, en pað var ekki neinn fjórði partur. £>að voru bara nákvæmlega prjú vagnhlöss.“ Atakanleg lífsreynsla. Átta löng áe kvala og þjáninga. Yel pekkt kona í Goderich fær endur- reista heilsu sína og prek eptir að læknar nefðu gert árangurs- lausar tilraunir—-Segir sögu sína til beilla almenningi. Tekið eptir Goderich Signah. Sú frábæra breyting sem átt hef- ur sjer stað á heilsu Mrs. Culloden Fraser, á Brictannia stræti, á síðustu tólf mánuðunum, hefur nú í seinni tíð verið aðal umtalsefnið meðal hennar mörgu vina og kunningja ogallirpeir sem vissu á hversu hræðilegan hátt hún pjáðist, skoða að bati hennar megi næstum kallast kraptaverk. Mrs. Fraser er kunnug mörgum íGoderich og nágrenninu, pví hún hefur átt heima í pessum bæ í meir en prjátíu ár—allt af síðan maðurinn hennar hætti við verzlun sína og settist hjer að. £>ar eð frjetzt hafði um pessa merkilegu breytingu á heilsu Mrs. Fraser, var maður frá blaðinu Signal látinn finna hana á hennar skemmti- lega heimili til pess að óska henni til lukku með bót pá, er hún hefði fengið á heilsunni og til pess að grennslast eptir með livaða móti pessi heppilega breyting hefði fengist. £>að var tekið mjög vel á móti honum og Mrs. Fra- ser sagði honum fríviljuglega pað, sem hjer fer á eptir: “£>að var einn morgun fyrir meir en átta árum síðan, pegar jeg var >§ pvo mjer og strauk hendinni yfirand- íitið, að jeg fann til sárinda 1 vangan- um likt ogpegarstutterápyrnibrodd, sem hefur læst sigí gegnum hörundið. Verkurinn lijelzt við eptir petta og smáfærðist yfir allt andlitið og höfuð- ið. Frá vanganum fór pað fyrstíefri vörina, svo í neðri vörina. £>aðan færðist pað upp í ennið og yfir höfuð- ið og síðast í augun. Jeg tók út svo inikla kvöl af pessu að jeg poldi hvorki að snerta hárið nje augabyrnar, og augun voru sem logandi eldkúlur. Gómurinn varð svo sár að jeg poldi ekki að tyggja, og leið jeg pví tölu- vert af næringarleysi. Ándlitið á mjer færðist í svo mikla drjetti, að beztu vinir mínir áttu bágt ineð að pekkja mig — og jeg gat enga linun fengið nema með deifandi meðölum. Heimalæknirinn, sem hafði verið ó- preytandi í tilraunum sínum til pess að hjálpa mjer, sagði mjer um síðir að hann gæti ekkert frekar gert fyrir mig, svo pað leit út fyrir að mjer yrði ekki með nokkru móti hjálpað. £>á fór jeg til Clinton og leitaði til eins frægasta læknisins par í bænum. Og pegar hann fjekk að vita hver sjúk- dómur minn var, sagði hann mjer að hann gæti ekki ráðlagtmjer neitt, sem gæti orðið mjer að gagni. £>egar jeg kom heim var jeg alveg búin að missa móðinn og vissi ekkert hvað jeg átti að gera. Jeg hafði lesið t frjettablöð- um um pær undrunarfullu lækningar, sem átt höfðu sjer stað fyrir brúkun Dr. Williams Pink Pills, en af pví jeg hafði aldrei haft mikið álit á einkaleifis- meðölum, sem svo víða eru auglyst, en aptur á inóti reitt mig mest á góða lækna, pá hafði mjer varla komið til hugar að reyna pillurnar. Sem síð- ustu tilraun datt mjer nú í hug að prófa Pink Pills, og ljet pví kaupa tvær öskjur í James Wilsons lyfjabúð- inni. £>egar jeg var búin úr fyrri öskjunni gat jeg ekki merkt neina breytingu á mjer, en áður en jeg var hálfbúinn úr hinni, fann jeg glöggt að mjer var óðum að batna, pvl kvaí- irnar höfðu minnkað til mikilla muna, og mjer fannst jeg vera farin að verða meir lík pví sem jeg var áður. £>etta var I haust eð var, og pegar vinir mínir frjettu að mjer væri óðum að batna fóru peir að streyma heim til mín til pess samgleðjast mjer. Fyrir áreynsluna, sem orsakaðist af pví hve margir komu að heimsækja mig, sem stundum voru petta tíu og tólf á dag, pá slö mjer niður aptur — kvalirnar komu á ny —, en jeg hjelt stöðugt á- fram að brúka Pinls Pills, og get með ánægju sagt að mjer 3mábatnaði par til jeg var orðin vel frísk eins og jeg er nú. Síðan í ágúst í sumar hef jeg verið alveg frí við pessa hræðilegu plágu, en pað hef jeg aldrei fyr verið í sjö undanfarandi sumur/ enjeg held áfram að brúka Pink Pills svona við og við, pví læknirinn minn ráðleggur mjer pað til pess eins og að varna pví að sjúkdómurinn geti komið aptur. Jeg pakka Dr. Williams Pink Pills eingöngu fyrir pessa miklu breytingu á heilsu minni, og hef ekki sparað að mæla með peim við vini mina, sem hafa verið að spyrja mig um heilsuna, sem jeg hef fengið fyrir pær”. í samtali við Jas. Wilson, lyfsal- ann, kom pað fram að mjög mikið væri keypt af Dr. Williams Pink Pills í Goderich, og að pað eru margir, sem geta borið vitni um ágæti peirra, sem blóðhreinsandi og taugastyrkjandi meðals. Mr. Geo. A. Fear, lyfsali talaði einnig mjög vel um hvað við- skiptavinir sínir hefðu mikið gott af brúkun Dr. Williams Pink Pills og að ekkert annað meðal sem hann hefði seldist jafn ve). Jafn undraverð tilfelli og petta með endurreisn á heilsu Mrs. Fraser hafa verið allt of fá. En sökum pess hversu almenningur er nú betur far- ine að pekkja Dr. Williams Pink Pills, eru pvílík tilfelli, sem betur fer, farin að verða fleiri. £>etta meðal hefur inni að halda öll efni nauðsynleg til pess að gefa blóðinu nytt líf og gera pað hraust, og til pess að byggja upp veikl- að taugakerfi. £>ær eru eina óyggjandi meðalið, við eptirfar- andi sjúkdóma: limafallssyki, St. Vitus dans, mjaðma-gigt, tauga- gigt, gigt, höfuðverk og influenza, hjartslætti, taugaveiklun, og öllum sjúkdómum, er orsakast af óheilnæmu blóði, svo sem kirtlaveiki, langvarandi heimakomu o. s. frv. £>ær eru einnig óbrygðular við öllum sjúkdómum, sem eru einkennilegir fyrir kvenn- fólk, svo sem óreglulegar tíðir o. s. frv. Sömuleiðis eru pær ágætar við öllum sjúkdómum, sem orsakast af of mikilli áreynslu andlegri og líkam- legri og óhófi af hvaða tagi sem er. Dr. Williams Pink Pills eru bún- ar til af Dr. Williams Medical Co., Brookville. Ont., og Lchenestady, N. Y., og eru seldar í öskjum, aldrei í tylfta-tali eða hundraðatali,) fyrir 50 cts. askjan, eða 6 öskjur fyrir |2,50, og má fá pær hjá öllum lyfsölum, eða með pósti, frá Dr. Williams Medical Company frá hvorurn staðnum sem menn vilja heldur. Ið væga verð á pessum pillum gerir lækninga tilraunir mjög ódyrar í samanburði við brúkun annara með- ala og læknisdóma. Lanclar! ♦ ♦ ♦ í sumarhitunum purfið pjer eitthvað gott og hressandi til að svala yður á. Jeg er nybúinn að fá drykki sem eru bæði hollir og ljúffengir; peir eru búnir til úr einirberjasafa og kosta lítið. Reynið pá. G. P. Thordarson, 587 ItOss AvE. %m« Bob, [Tlarket Square Wlnnlpeg. (Andspænis MarkaSnum). Allar nýjustu cndurbætur. líeyrsla ókeypis til og frá vagnstoðvum. AðbúnaSur hinn bezti. John Baird, eigandi. OLE SIMONSON mælir með sínu nyja Scandinavian Hotel 710 Main Str. Fæði $1,00 á dag. 188 kaupmennirnir, naumast á sjer setið moð að æpa fagnaðarópum. Nú lá Leonard ofan á brjóstinu á manninum, pvl að sjálfur hafði hann dregizt með niður. Eitt augnablik lá óvinur hans kyrr og stundi við, pegar hann dró andann, pví að fallið hafði verið hart mjög. Leonard leit kring um sig; eitthvað átta fet frá honum var htiífurinn, og sá sem honum gat náð hlaut að vinna pennan voðaleik. En hvernig átti hann að geta náð honum? Xavier var að fá afl sitt aptur, og kreisti hann óttalega fast að sjer. Ilann sá líka hnifinn og vildi ná honum. Leonard mældi fjarlægðina með augunum í miklum flyti og næstum pvf ósjálfrátt. £>að var ekki nema einn vegur til að ná hnífnum, og hann var sá, að velta sjer til hans. Eptir fyista snúninginn hlaut hann sjálfur að verða und:r, en hann sá, að daggarðurinn mundi pá verða enn of langt frá Xavier til pess að hann gæti náð í hann. Ef Leonard skyldi svo geta tekizt að velta Xavier einn snúning til, pá varð hann sjf lfur ofan á, og ef hann skyldi pá geta losað á sjer höndina, pá átti hann að geta náð í daggarðinn. Áhættan var hræðileg, en hann varð að leggja út í hana. Iiann lá hreyfingarlaus stundarkorn til pess að eyða ekki kröptum sínum, og Portúgalsmaðurinn brauzt um og belgdist út undir honum; hann fann, hvernig vöðvarnir í hinum mikla líkama hans hlupu saman 1 hnúca í umbrotunum. Að lokum lofaði hann Xavier að koma pví fram, sem hann var að berjast 189 við, og peir ultu um báðir. Nú var Xavier ofan á og múgurinn grenjaði af fögnuði, pví að menn hjoldu, að aðkomumaðurinn væri orðinn máttvana. „Hnífinn! hnífinn!“ hrópaði Xavier og saup hveljur, og einn af pjónum hans stökk fram til pess að rjetta honum hann. En Otur hafði gætur á öllu og hljóp út úr mannprönginn með brugðnu sverði; harðneskjulega og ljóta andlitið á honum var af- skræmt af geðshræring; pað glampaði á svörtu aug- un og miklu herðarnar á honum gengu fram og apt- ur. Júanna var sem töfruð af pessum hræðilega að- gangi, og henni fannst dvergurinn vera líkur ein- hverjum Voðalegum jarðanda, sem hefði yfirnáttúr- legt vald, og væri að hálfu leyti padda og hálfu leyti maður. „Sá sem snertir pennan hníf skal deyja!“ sagði hann á aröbsku og með kokhljóði, og rjetti út langa handlegginn og sverðið yfir daggarðinn. „I.ofum pessum hönum að ljúka sínum leik, herrar mínir.“ Maðurinn hrökk aptur á bak; hann var líka hræddur við Otur, og honum fannst sem yfirnáttúr- legur voði stæði af honum; enginn annar fór heldur að skipta sjer af peim. Og nú kom dauða- eða sigurs-augnablikið. Með pví að Xavier gat ekki náð í vopnið, hnykkti hann á og fjekk losað hægri (hönd sína og preif ura hálsinn á Englendingnum; en fyrir pað gat hann ekki pjappað eins hart að brjóstinu. Leonard fann prifið utan um hálsinn á sjor, og mcð pvl að hann 192 tima sjcð annað eins og petta, að maður, sem svo var sterkur, að afl hans var að orðtaki haft, skyldi vera drepinn með berum hnefanum? £>eir hugsuðu ekki út í pað, að pað er tiltölulega ljett að drepa mann, sem liggur með höfuðið á steini. En svo veik tafarlaust undran peirra fyrir reiði. £>eim hafði pótt mjög vænt um Xavier, og peir voru ekki í pví skapi, að peir vildu láta hansóhefnt. Svo peir skipuðust utan um Leonard með ógnunarsvip og blótsyrðum. „Færið pið ykkur frá,“ sagði hann, „og lofið pið mjer að fara. Jeg barðist við manninn eins og góðum dreng sómdi; mundi jeg ekki hafa notað petta, ef jeg hefði viljað niðast á honum?“ Og i fyrsta sinni mundi liann nú eptir skammbissunni sinni og tók hana upp; áhugi peirra kólnaði nokkuð, pegar peir sáu hana, og peir færðu sig frá. „Hver veit, nema pjer vilduð leiða mig, faðir sæll“, hjelt Leonard áfram og sneri sjer að prestinum, sem stóð par hjá. „Jeg er mjög eptir mig.“ Francisoo varð við tilmælum hans og peir lögðu af stað á eptir Júönnu, en Otur varði pá að aptan mcð sverði sínu. En Pereira ráðgaðist um í skyndi við nokkra af undirforingjum sínum, og áður en peir Leonard voru kcmnir fimm faðma, óð hann að peim. „Takið pið pennan mann,“ hrópaði hann. „Ilann liefur drepið sómamanninn Dom Xavier;fyrst svívirti hann hann, svo drap hann hann með ofbeldi, og hann verður að bera ábyrgðina á pvi.“

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.