Lögberg - 16.05.1894, Blaðsíða 1

Lögberg - 16.05.1894, Blaðsíða 1
Lögherg er gefið út hvern miðvikudag ög laugardag af The LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO. Skrifstola: Atgreiðsl ustoia: r.cr.tcmiðjo 143 Princess Str., Winnipeg Man. Kostar $'2,oo um árið (á íslandi 6 kr. borgist fyrirfram.—Einstök númer 5 cent. Lögberg is puMished every Wednesday and Saturday by ThE LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO at 148 Princess Str., Winnipeg Man. Subscription price: $2,00 a year payable in advance. Single copies. 5 c. 7. Ar. } Winnipeg, Manitoba, niiðvikndaginn 1G. niaí 1894 Nr. 37. FRJETTIR CASADA. Franska íhaldsblaðið La Presse í Montreal segir, að Dominionstjórnin muni ætla að reyna að fá þingið til að senda bænarskrá til brezku stjórnar- innar um f>að að stjórnarskrá Canada (British North America act) verði breytt samkvæmt kröfum kajrólsku klerkanna,að J>vl er skólamálið snertir. Tribune er telegraferað frá Ott atva, að Dominionstjórnin hafi afráðið að rjúfa Jiingið og láta almennar kosningar fara fram svo fljótt sem hún fái þvl við kotnið, og kveðst frjetta- ritarinn hafa pá fregn frá vel kunnug- um manni. Ef Aberdeen lávarður leyfir það, segir frjettaritarinn, getur vel verið að kosið verði eptir gömlu listunum, en hitt er líklegra, að fyrir pingið verði lagt frumvarp um að hafa endurskoðunina einfaldari, svo að kosningarnar geti farið fram í síðasta lagi 1 janúarmánuði næstkomandi. Rannsókn á að fara frama á Ott- aivaþinginu á reikningum Josephs Royals frá síðasta governors-ári hans í Terrltóríunum. Kostnaður hans, sem hann fjekk borgaðan pað ár af stjórninni, nam um $17,000 í viðbót við laun hans, og f>ykja sum atriðin par í meira lagi undarleg. Er meðal annars sagt, að hann hafi varið nokkru af pví fje til að mennta fjölskyldu sína. Ýmsir af helztu embættismönn- um innanlandsmáladeildarinnar eiga að bera vitni í málinu,og verður pess að líkindum krafizt, að framburður- inn verði eiðfestur. BANDARIKIN. „Tjaldbúð1- Dr. Talmage 1 Brook- lyn brann á sunnudaginn, og hafði kirkja sú kostað |t325,000. Dað er í priðja skipti, sem kirkja hans brenn- ur, og allarhafapær brunnið á sunnu- dögum. Engu varð bjargað út úr kirkjunni, nema mönnum, sem í lienni voru um 200 að tölu. Það sem talið er að Dr. Talmage muni taka sjer einna næst að missa er nokkrir steinar, sem hann kom með úr austurför sinni, og settir höfðu verið inn í vegginn hægra meginn við orgelið. Einn pessara steina var af Golgata-hæðinni, og stóð á honum orðið „fÓrn-‘; annar var af Sinai-fjallinu, og stóð á honum orðið „lögmálið“, hinn priðji var af Marshæðinni og stóð orðið „fagnaðar- erindi“ á honum. étlOjíd. Kólera er af njfju komin upp í Póllandi og hafa Prússar sett gegn henni samskonar vörð á landamærin eins og peir settu í fyrra. Búizt er, að sögn, við pvl að al- mennar kosningar fari innan skamms fram á Stórbretalandi og írlandi, og eru flokkarnir pegar faruir að safna stórfje til undirbúnings peim kosn- ingum. Einkum er lagt fram óvenju- lega mikið fje af hálfu íhaldsflokksins, og bendir pað á, að hann muni ekki ætla að láta neitt ógert 1 þetta sinn til pess að vinna sigur.—Sá hluti frjálslynda flokksins, sem lengra vill fara í breytingaáttina ætlar að halda flokksping snemma i næsta mánuði, og á par meðal annars að heimta af- nám á neitunarvaldi lávarðamálstof- unnar, heimastjórn á írlandi, kosn- ingarrjett handa öllum fullorðnum karlmönnum,og afnám pjóðkirkjunnar hvervetna á Stórbretalandi, Ung svertingjastúlka frá Memph- is, Tenn., Ida Wells, er komin til Lundúna til þess að vekja hjá Eng- lendingum andstyggð á manndrápun- um án dóms og laga (lynch justice), sem svo mjög er beitt við svertingja í suðurríkjunum. Hefur hún lialdið par fyrirlestra og henni verið mjög vel tekið. Hún gerir sjer góða von um, að almennirigsálitinu á Englandi muni takast að Jiafa þau áhrif vestan Atlantahafsins, að Bandaríkjamenn leggi pennan skrælingjahátt niður. Samkomulagið milli stjórnanna í Brazilíu og Portúgal er orðið svo stirt, að Brazilíuforsetinn liefur kallað heim sendisveit sína í Lissabon. Deiluefn- ið er pað, að uppreistarmenn frá Brazilíu leituðu atlivarfs á portúgölsk- um herskipum, pegar komið var í fullt óefui fyrir peim, og stjórn Portúgals neitaði að framselja pá. Kóleran breiðist út hræðilega í sumum suðurhjeruðum Rússlands. Enda pótt óvenjulega miklar varnar- ráðstafanir hafi verið gerðar, óttast menn pó, að pestin muni verða eins skæð í ár eins og í fyrrasumar. Smjer og ostagerð í Manitoba. Það er mjög gleðilegt, live mik- ill áhugi sýnist vaknaður fyrir smjer- og ostagerð hjer í fylkinu. Allmörg smjer- og ostagerðarhús á að reisa í sumar, og hefur Kyrrahafsbrautarfje- lagið canadiska og Ottawastjórnin lofað að styðja pá atvinnugrein í vest- urhluta landsins. C. P, R. fjelagið ætlar, að sögn, að reisa hús fyrir pessa atvinnugrein hjer og þar með fram braut sinni. Húsin verða svo leigð bændum fyrir í mesta lagi 5 af hndr. af fje pví sem til þeirra hefur verið varið. Dominionstjórnin ætlar að hafa mann á ferðinni til þess að hafa yjirumsjón með smjergerðinni. Með pessu ætti að takast að hrinda pessari atvinnugrein allmikið áleiðis. Bænd- ur hafa víða verið að halda fundi að undanförnu og ræða um þetta mál, en framkvæmdir hafa strandað á fjeleysi, og sjálfsagt meðfram líka á pekking- ar- og reynsluleysi. Nú virðist mál- ið vera að komast í gott horf, að því er snertir peningana til að byrja, og pað er vonandi, að mönnum takist að fá færa menn til að standa fyrir fyrir- tækjunum. Því að pað er vafalaust rjett, sem Commercial segir á laugar- daginn var: „Ekkert hefur meiri pýðing fyrir bændalýðinn en smjer- og ostagerð. Hún er vörður gegn hörðum tímum og deyfð í viðskiptum, og pegar allt annað bregzt, má treysta á að hún haldi mönnum tiltölulega sjálfstæðum. Hún gefur staðfestu í viðskipta-ástandið, ogsljettir úr peim mörgu misfellum, sem menn verða á- vallt fvrir, par sem kornrækt er ein- göngu stunduð“. Oóð eptirtekt. Ritstjóri Lögbergs, Kæri herra! Sá sem hefur skýrt yður frá, að jeg hafi trúað bryggju-,,loforðinu eins og nýju neti“, eins og pjer getið um á miðvikudaginn 25. apríl, hefur vikið frá sannleikanum rjett á meðan og um leið ímyndað sjer, að jeg tryði Mr. Bradburys loforðum betur en annara; en öll loforð að mínu áliti styrkja vonir manns en getaekki gef- ið manni vissu um áreiðanlegleika og par afleiðandi ekki veitttrú á pví sem er að eins loforð. Hjer er ekki um marga að gera til frásagna, að eins sveitarnefndarmenn prjá,- skrifarann G. Thorsteinsson og Pjetur Bjarna- son virðingamann sveitarinnar, og er ólíklegt, að J>eir liafi misskilið J>að sem rætt var um bryggjumálið. E>að var rætt um fiskiveiða-lögin — sem breytt liefur verið til liatnaðar fyrir Ný-íslendinga — jafnhliða bryggju hugmyndinni, og er pví ekki óhugsandi að misskilningurinn liggi 1 pví, að jeg lagði trúnað á pað sem orðið var og lýsti ánægju minni yfir breytingunni, sem er svo mikilsvarð- andi fyrir byggðina í heildinni, (en ekki á loforði um bryggju). Jeg get sýnt almenningi, þegar vill, að Mr. Bradbury er maðurinn, sem starfað hefur að þessari fiskilagabreytingu. Jeg skal láta yður vita, pegar jeg fer að trúa á þetta urorædda bryggju- loforð. Jeg vil svo biðja yður að gera svo vel að láta Lögberg færa oss þessar fáu línur. Virðingarfyllst, Hnausa P. O. 2. maí 1894. Stephan Sigurdsson. Mexicönsk saga. Mr. Hal Reavis var að syngja. Það var nú ekkert sjerlega merkilegt við pað, pví þótt hann legði fyrir sig málafærslumannsstörf, var eigi sjálf- sagt að allur skáldskapur og tilfinning- ar væru horfnar úr bíjósti lians, nje að hann legði hapt á hina fögru tenor- rödd sína. Eigi er pað heldur í neinni ósamkvæmni við petta starf lians,þótt hann kysi alkunnugt óperulag fyrir morgunsöng sinn. Enda var það al- talað meðal borgaranna í Qvicksilver City, par sem Mr. Reavis átti mikinn starfa í vændum, að hinn ungi laga- maður hefði á unga aldri strokið að heiman, úr austurfylkjunum, með söngleikaraflokki einum, og hefði að slðustu, eptir margbreytt flakk, pá er hann ýmist hafði verið jarðeigandi eða aðal-tenór, flækzt vestur á við og hengt par út titilbrík sína sem H. Reavis, málafærslumaður. Hversu mikið rar satt í þessu varð aldrei sagt með vissu. Að pví er snerti Mr. Reavis sjálfan, pá bar hann hvorki á móti orðróm þessum nje heldur bætti par nokkru við eða lagaði; en Qvick- silverbúar höfðu einhverja þegjandi óbeit á pví að forvitnast um liðna tíma. Jafnan eptir að Sandy McGinners haf ði verið skotinn af pví að hann af tilviljun spurði Exham Smith, sena- tor, hvort þeir hefðu eigi sjezt í betr- unarhúsinu í Illinois, var talið fara bezt á pví, að „láta hina dauðu grafa sína dauðu.“ En hvernig sem pessu var varið, J>á liafði Mr. Reavis furðu fögur liljóð og söng hann liann nú lag með hnar- reistu höfði og hattinum í hendinni, bæði skýrt og sætt, eins og maður, sem er gagnkunnur laginu og hefur gaman af að syngja pað. Kann vera að honum hafi fundizt eins og hann stæði aptur á leikpallinum og kvæði eldheit ástarljóð fyrir fagurri leikmey. En Ifklegra var, að góður morgun- verður, kurteis liúsdrottinn og líkind- in fyrir mánaðar livíld á skrautlegum búgarði, undir pví yfirskyni að hafa starf með höndum fyrir eigandann, miðuðu fremur til pess að setja hann 1 gott skap og koma lionum til að láta tilfiuningar sínar 1 ljós með söng. Líkar orsakir hafa valdið lík- um afleiðingum og var því, eins og áður er tekið fram, ekki neitt sjer- staklega athugavert við petta. En merkilegt var, að einmitt par sem hin fríða ástmey hans átti að taka undir með hljómfögrum, skærum, sterkum og fuglslegum tónum, par tók ein- hver rödd, sem hann vissi ekkert hvaðan kom, upp lagið og söng pað til enda, án þess að hika sig hið minnsta. Reavis brá við, og lá við að hann liætti að syngja, svo hissa varð hann, en vaninn varð yfirsterkari og hann gleymdi sjálfum sjer og hjelt áfram. Rísandi, fallandi, svarandi, kallandi liðu raddirnar saman og er hin síðasta nóta Ijek í titrandi loptinu, pá áttaði hann sig með því að setja á sig hnykk, og leit í kringum sig rneð hinum ólýsanlega svip, er sjest á andiiti manus pess er fallið hefur á liálum vegi og rís á fætur. Hann skildi lltið I þessu og fór nú að rannsaka betur en fyrr pað, er var næst honuri. Hann hafði gengið út I garðinn við húsið, til þessaðanda að sjer morgunloptinu og virða fyrir sjer hvernig umhorfs væri á staðnum, og paðan hafði honum orðið reikað inn I annan garð, er alsettur var blómum og smárunnum, en eigi voru pau svo pjett, að nokkur gæti díilizt par. Húsið sjálft, með hinum forn- spánversku göngum og glersvölum, stóð I utanverðum garðinum og litla porpið með leirkofunum var fulla mílu I burtu, en röddin kvað við rjett hjá honum. Hár steinveggur skildi garðinn frá garði gamallar kirkju og klausturs, er fyrir æfalöngu hafði lagzt I eyði. Hugsanlegt var, að söngurinn heyrðist þaðan. Hann fór að syngja á ný. Aptur svaraði rödd- in. Já, hann gat rjett til. HJjóðið kom úr Jieirri áttinni. Hann klifraði upp og leit yfir vegginn, en varð einskis visari, pvl að eigi var neitt sýnilegt þar niðri I garðinum. Eigi var par annað að sjá en gamla, hálfbrotna sólskífu og fá- eina steinbekki,par sem gömlu munk- arnir voru vanir fyrir löngu síðan fð hvílast undir olíuviðartrjánum. Ah’t I einu pótti honum som hann yrði ó- ljóslega áskynja pess að einhver, helzt kvennmaður, bældi niður I sjer hláturinn. Sje nú nokkuð það t’J, er ungur maður, eins og almennt gerist, eigi fær staðizt, pá er það stúlku-fliss, ekki sízt ef hann heldur að hún sje að hlæja að honum sjálfum. Reavis var gramt I geði, én ein- mitt þegar hann var að velta fyrir sjer ýmsum drápgjörnum hefndar- orðum, varð honum litið upp I trjen. í>að voru hrufótt og kvistótt gömul olíuviðartrje, er munkarnir höfðu flutt með sjer I útlegð sína, frá hinum sól- bjarta Spáni, og pó að þau væru nær pví aldar-gömul, báru pau enn græn- ar greinar. Einkum var eitt peirra bogið og undið líkt og stigi og þar sá hann sitja mjög þægilega milli greinanna stúlku þá, er hafði leikið svona á hann. En hún var alls ekki svo hræði- leg ásýndum, og er hann leit framan I dökk, glettin augu, var sem Reavis pegar I stað fyndi reiði sína hverfa á burt. „Heyrið pjer stökkvið pjer ekki upp á nef yðar, en komið yfir um og talið við mig“, sagði hún hlæjandi; blíðkaðist hann allmikið við petta og klifraði yfir vegginn og gekk að trjenu. Bauð hún honum nú nær og reyndi hann pá að fara upp trjeð og var pað hægðarleikur fyrirliann, jafn- sterkan og ungan mann. Rýmdi liún fyrir honum I laufbyrgi sínu, og pá er hann hafði orðið pess áskynja að hún var að eins 16 vetra og hafði tek- ið eptir pví, hve hinir spinversku andlitsdrættir og augu hennar skáru af við ljósa hárið og hörundslitinn pá hvarf leiði hans gersamlega og hann varð ei að eins hinn sami aptur, held- ur fannst honum mikið um hinn nýja kunningja sinn. „Jeg pekki yður“, tók hún til mils hálf-galgopalega, „pjer eiuð pessi málafærslumaður frá Bandarlkj- u ium, sem eruð komnir hjerna til að h jálpa Don Miguel til þess að brugga einhverja rfðagerðina. Og nú býst jeg við að yður fýsi að vitá, hver jrg er. í Mendocino hjeraðinu var jeg rjett og sljett Jóa, en síðan amma mía sálaðist og jeg kom liingað hef jeg verið Dona Jovita Peralta11. £n pað kveður nú ekki mikið að mjer, pví jeg er ein af þessum „fátæku ættingjum“. Mjer lízt allvel á 3 ð- ur, en jeg vona að J>jer hafið ekki aðrar eins gætur á mjer og (>essi \ ið- bjóðslegi Don Miguel“. Mr. Reavis roðnaði við lofs oið pessi, er hún dró svo litlar dulur á og spurði á hvern hátt hinn virðulogi don hefði fallið svo illa I geð hennar. „Ó, hann er allt af að skamma mig, og svo liefur hann sett Ijóta kerlingu til að gæta mín, og J>egsr jeg laumast burt frá henni, af pví nð hún er allt af að draga ýsur, pá bölv- ar hann henni á spánversku. Harn heldur, að jeg skilji sig ekki, en jeg heyrði hann hóta henni að skera liana á háls og senda mig I klaustur næsta skipti, sem hann sæi mig vera að flækjast kringum pessagömlu kirkju. Og hún hló við hirðuleysislega, eins og henni mundi þykja gaman að sjá hann standa við pá hræðilegu hótun. „Hvað er þetta? Jeg hjelt að doninn væri sá stiJltasti, tígulegasti og kurteisasti maður, sem til er,“ sagði Hal, og furðaði hann mjög á að heyra slíkt um mann panri er liann dvaldi hjá, „Ó, pjer þekkið ekki pessa dóna! Deir geta verið eins kurteisir eins og pjónar I veitingahúsum,og svo stung- ið I yður hníf, þegar pjer hafið snúið við þeim bakinu.“ Meira. Odyrasta Lifsahyrgd Matual Heserve Fund Life Association of New York. Assf.ssment System. Tryggir lif karla og kvenna fyrir allt að helmingi lægra verð og með betri sRilmálum en nokkurt annað jafn áreiðanlegt fjelag i heiminum. Þeir, sem tryggja líf sitt í fjelaginu, eru eigendur þess, ráða i>ví að öllu leyti og njóta alls ágóða, )>ví hlutabrjefa höf- uðstóll er enginn. Fjelagið getur því ekki komizt í hendur fárra manna, er hafl það fyrir fjeþúfu fyrir sjáífa sig og ef til vill eyðileggi það. Fjelagið er innbyrðis (mutual) lífsá- byrgðarfjelag, og hið langstærsta og öfl- ugasta af þeirri tegund í veröldinni. Ekkert fjelag í heiminum hefur fengið jafnmikinn viðgang á jafnstutt um tíma. Það var stofnað 1881, en hef- ur nú yflr Sj tíu þvsund meölimi er hafa til samans lífsábyrgðir úpp á meir en tvö hundruð og þrjdtíu milljónir dollara. Fjelagið hefur síðan það byrjaði borg- að ekkjura og erfingjum dáinna meðlima yfir 14% mitljónir dollara Árið sem leið (1892) tók fjelagið nýjar lífsábyrgðir upp á liðugar 60 millj- ónir dollara, en borgaði út sama ár erf- ingjum dáinna meðlima $2,705,000,00. Varasjóður fjelagsins, sem nú er orðinn nál. milljon doilara, skiptist milli meðlima á vissum tímabilum. I fjelagið hafa gengið yflr 370 /s- lendingar er hafa til samans tekið lífs- ábyrgðir upp á meír en $600,000. Upplýsingar um fjelagið eru nú til prentaðar á íslenzku. W. II. Paulson Winnipeg, Man General agent fyrir MaD, N. W. Terr., B. Col. etc. A. R. McNICHOL, Mclntyre Block, Winnipeg. Mauager í Manitoba, Norð vesturiaudinu og Britisb

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.