Lögberg - 19.05.1894, Page 4

Lögberg - 19.05.1894, Page 4
4 LÖGBERG, LAUGARDAGINN 19. MAÍ 1894 KirkjuJ>ings-bc ð. Hjor ir.eð augljfsist almenningi í söfnuðum Lins ev. lút. kirkjufjelags íslendinga f Vesturheimi, að ársfúng fjelagsins, hið 10., sem samkvæmt á- lyktan kirkjuf>ingsins í fyrra á að haldast í Víkursöfnuði í Norður Da- kota, verður sett í kirkju f>ess safnað- ar að Mountain þriöjudaginn 26. jvnl að aflokinni guðsfrjónustu, sem byrjar einni stundu fyrir hádegi.— Erinds- rekar safnaðanna gæti pess, að hafa með sjer á Jsingið hin lögboðnu skil- ríki. Winnipeg, 17. maí 1894. Jón Bjarnason, forseti kirkjufjelagsins. ÚR BÆNUM —Oö- GRENDINNI. Annað kvöid (sunnudag) kl. 7. e. h. messar sjera Hafsteinn Pjetursson í Old Mulvey School (sunnanvert við Portage Ave). Stúlka sú sem getið er um í síð- asta blaði Lögbergs, að menn hafi verið hræddir um að mundi hafa fyr- irfarið sjer, hefur komið í leitirnar heil á húfi. Vjer vildum gjarnan kaupa fáein eintök af nr. 79 og 93 af 6. árgangi Lögbergs. Ef einhverjir vildu selja pessi númer, pætti oss vænt um að fá J>au sem fyrst. Mr. Erlendur Pálmason kom sunnan frá Cavalier N. Dak. um síð- ustu helgi. Hann segir að bændur J>ar syðra sjeu langt komnir að sá, og að akrar sjeu víða farnir að grænka. Vjer getum fært mönnum pá fregn, sem mörgum löndum vorum mun pykja gleðileg, að með pví að Dr. Ó. Stephensen liefur afráðið að ganga undir próf við læknaskólann hjer að vori, er sjúklingum nú óhætt að leita til hans. Mr. B. J. Skaptason, sem lengi hefur haldið greiðasöluhús að 605 Ross Av., er nú fluttur til 530 á sama stræti. Hann segist nú hafa betra hús en áður, og byður pví gamla og góða viðskiptavini sína velkomna til sín aptur. 13. p. m. dó á spítalanum hjer í i bænum Mrs. Sigríður Jósephson, kona Bjarna I. Josephsonarí Belmont. Hún var 25 ára gömul. Maður hennar kom hingað til bæjarins til að vera viðitaddur útför hennar, og fór hann ^eimleiðis í gær. Nokkrir menn hafa nflega lagzt í taugaveiki hjer í bænum, og hefur fundizt við rannsókn að veikin stafar f á vatninu í Rauðá. Bæjarlæknir- inn aðvarar merin pví um, að neyta ekki vatns paðan án pess að sjóða pað fyrst. Allt neyzluvatn, sem keypt er af vatnsölum, ætti að sjóð- ast áður en pess er neytt. I>essa dagana er verið að veita (og synja um) vínsöluleyfi hjer fylk- inu. Bindindismenn hafa mótmæltlö áfengissölum hjer íbænum, sem leyfi hafa haft síðasta ár, af peim ástæðum að peir fullnæg'. ekki peim skilyrðum, er lögin setja fyrir vínsöluleyfi—hafi ekki nóg svefnherbergi, selji ekki máltiðir, sjeu ekki vandaðir menn o. s. frv. Veiti nefndin, sem um málið fjallar (license commissioners), vínsöluleyfi peim sem mótmælt hefur verið, á að visa peim leyfisveitingum til dómstól- anna. Safnaðarfundur var haldinn i fyrra kveld í íslenzku, lútersku kirkj- unni, og voru par kosnir pessir kirkju- pingsmenn: John A. Blöndal, W. H. Paulson, P. S. Bardal og Jón Bíld- fell. Til vara voru kosnir: A. F. Reykdal, Chr. Ólafsson, Sigfús Ander- son og Halldór Halldórsson. Dessum n/kosnu kirkjupingsmönnum og varakirkjupingsmönnum var, ásamt prestum safnaðarins og gjaldkera kirkjufjelagsina, Arna Friðrikssyni, falið á hendi að gangast fyrir samskot- nm í skólasjóð fram að næsta kirkju- pingi. Dað á að haldast að Mountain, N. D. í sumar, og verður sett priðju- I siðustu viku júnímánaðar. Það er mjög nauðsynlegt að al- menningur afli sjer allrar peirrar pekkingar, sem unnt eraðfá, viðvíkj- andi hollustu allra peirra ávaxta og sætra drykkja, sem seldir eru um sum- artímann, en einkannlega og sjer í lagi að gæta varúðar í að peir sjeu ekki skemmdir að neinu leyti. Af öllum Good Templar drykkjum álít- um vjer pessa bezta: „Orange Cider“, “Lime Juice”, “Champain Cider”, “Cherry Bounce”, “Pear Cider”, “Cherry Wine” og “Peach Cider”, og enn ein tegund sem tekur öllum hin- um fram hvað hollustu snertir, sem er “Ilome Made Lemonade”. Allir ís- lendingar eru velkomnir að prófa pessa drykki á kaffihúsi Gunnlaugs Jóhannssonar. I. O. G. T. A fundi Good Templara stúkunn- ar„Skuldar“ á mánudaginnvoru pessir embættismenn settir inn í embætti: Æ. T.: Ólafur Þorgeirsson; Fyrrv.Æ. T.: John A. Blöndal; V.T.: Mrs. A. S. Bardal; G. U. T.: Jón Bíldfell; R.: Jóh. Eiríksson; A. R.: Hjörtur Lár- * VORID * 1894. The Blue Store MERKI: 434 Main Street, - blA stjarna. Winnípeg. N/komið inn, síðan í vikunni sem leið, hið stærsta upplag af tilbúnum fatnaði fvrir karlmenn, unglinga og drengi, sem nokkurn tíma hefur sjeðst Winnipeg. Þið getið ekki ímyndað ykkur hversu billeg pau eru. Þið getið ekki $1.00 Slroi* Vort augnamiC er að draga menn til vor meS því að hafa vandað og endingargott skótau. Vjer höfum nú mikið af stúlkuskóm $1.50, sem vjer seljum á $1.00. Finir karlmannaskór $175 nú á $1.35. A. G. MORGAN. 412 Main St. Mclntyre Block. trúað pví nema pví að eins að pið sjáið pað sjáifir. Komið inn og skoðið okkar: Karlmanna alfatnad, Karlmanna buxur, Unglinga alfatnad, Drengja alfatnad og Drengja stuttbuxur. Nyttíjelag! % ^ Nyir prísar! Timbur til húsabygginga með lægra verði en nokkru sinni áður, llús byggð og lóðir seldar móti mánaðar afborgunum. Nákvæmari upplysingar fást hjá undirrituðum, John J. 'Vopni, (aðalumboðsmaður meðal íslendinga), 645 Ross Ave., Winnipeg. Látið ekki hjá líða að heimsækja okkur og sannfærast. Jtluniíi cptiv staímum. Merkí: BLA STJARNA. 434 MAIN STREET- A. CHEVRTER. usson; Fjárm. R.: B. T. Björnsson; Gjaldkeri: Jóhann Sólmundsson; Kap.: sjeraHafst. Pjetursson; Drótts.: Miss Guðrún Guðmundsdóttir; A. D.: C. B. Júlíus; V.: A. S. Bardal; Ú. V. ögmundur Bíldfell.— í stúkunni eru 166 fjelagar. í Good Templarastúkunni “Heklu” voru pessir embættismenn settir í embætti á fundi á föstudaginn í síðustu viku: Æ. T.: Jón Jónsson, Fyrrv. Æ. T.: Bergsveinn Long, V. T.: Miss Guðrún Jóhannsdóttir, R.: ísak Jónsson; A. R.: Sveinn Þorvalds- son; Fjárm. R.: Paul Olson; Gjaldk.: Miss Anna 01son;Kapelán: Sölvi Þor- láksson; Drótts.: Miss Helga Eggerts- dóttir; A. I).: Miss Jónína Jónsdóttir; V.: Willi Þórarinsson; Ú. V.: Tómas Gíslason.—1 stúkunni eru 180fjelagar. Rafurmagns lækninga stofaun Professor W. E. Bergman læknar með rafurmagni og nuddi gigt, líkamsvisn- un og hárlos á höfðum. Hann nem- ur einnig burtu /ms lyti á andliti hálsi, handleggjum, og öðrum lík- amspörtum, svo sem móðurmerki, hár hrukkur, freknur ofl. Kvennfólk ætti að leita til hans. Telophone 557. VlNJJLA- OG TÓBAKSBÓÐIN “The Army and Navy” er stærsta og billegasta búðin f borg- inni að kaupa Reykjarpípur, Vindla og Tóbak. Beztu 5c. vindlar í bænum. 537 Main St., Winnipbg. IV, Bro-wnx aud Co. Jeg bið alla pá sem eiga bækur hjá mjer, að sækja pær hið allra fyrsta. Og pá, sem skulda mjer, bið jeg að borga mjer nú, pví mjer liggur á pví. Ennfremur vil jeg mælast til pess að peir, sem hafa lofað mjer bókum til að binda komi með pær nú pví jeg hef lítið að gera. Clir. Jacobseil, bókbindari. 444 Notre Dame, West. ÍSLENZKUR LÆKNIR Dr. M. Hulldox*sBOB. Purh Biver,---N. Pah. 191 lopti, og ætlaði að leggja honum í bak Leonards, en pá brá fyrir glampa af sverði Oturs og maðurinn hneig niður. „Takið pið brúna og lialdið pið henni!“ öskraði Pereira aptur. „Vindið pið brúna upp! vindið pið upp!“ æpti Otur aptur á móti, og hjelt múgnum frá sjer með sverði sfnu og skammbissu. Þeir sem hinum megin voru hlýddu svo skjót- lega, að Leonard og presturinn ultu til peirra ofan brúna. „Otur!“ Lrópaði Leonard. „Guð minn góður! Þeir drepa hann!“ Otur svaraði með pvl að skjóta síðustu kúlunni úr skammbissu sinni. Svo rak hann upp org, og áð- ur en múgurinn gat komizt fast að honum, tók hann undir sig stökk líkt og viiliköttur, til pess að ná í járnkeðju brúarinnar, sem notuð var til að festa brúna með, pegar pess var pörf. A pví augnabliki hjekk hún fjögur fet eða meira fyrir ofan höfuðið á honum, en hann náði í hana og æpti til Sóu að vinda og vinda af alefli. Maður einn reyndi að ná í fætur hans, en Otur sparkaði í andlit honum og hann hraut niður í vatn- i3. A næstu sekúndu var hann kominn lengra en svo, að peim væri unnt að ná til hans og færðist óð- um upp hærra og hærra. Nokkrir skutu á eptir hanum hnífum sínum og aðrir hleyptu af skammbiss- um, en enginn peirra hitti hann. 195 „Já, Guli Djöfull!“ hrópaði hann par sem hann veifaðist fram og aptur í loptinu, „lfttu aptur fyrir pig. Það er til annar djöfull, gulari og grimmari en pú.“ Pereira sneri sjer við og allur flokkur hans með honum, og á pví angnabliki skaut stórum loga- breiðum upp frá fenjunum, og fylgdi pví brak mik- ið. Loksins hafði til fulls kviknað í reyrnum, og vindurinn, sem fór vaxandi, var að flytja eldinn til pðirra. / XÍV. KAPÍTULI. hefnd! „Svik! Svik!“ orgaði Pereira. „Það hefur ver- ið kveikt í fenjunum og pessi galdranorn hefur svik- ið okkur“. „Ha! ha! ha!“ heyrðist aptur til Oturs uppi í loptinu. „Svik! svik! Og hvað segirðu um pað, ef búið er að leysa prælana? Og hvað segirðu um pað, ef slagbröndum hefur verið hleypt fyrir hliðin?“ Hingað til hafði múgurinn staðið pegjandi af ótta og undran. Þarna stóðu menn I pjettri pyrp- ing, einir hundrað eða fleiri, og störðu fyrst á Otur, og svo á eldinn, sem var að færast nær og nær. Nú fengu peir málið. „Þetta er einhver púki! Drepið pið hann! Ráð- izt pið á prælabúðirnar! Til hliðanna!“ æptu peir á ^msum tungumálum. 198 bliki paut haglhríð yfir pau. Fle^Jir mennirnir höfðu skilið hann og farið I skjól, en nokkrir urðu of seinir eða voru of heimskir til að hl/ða. Af peim fjell einn dauður niður og tveir aðrir særðust. Sóa og Pjetur hirtu ekki um að hllfa sjer neitt við hættunni og stóðu pó ósködd. Þarna stóð konan og lagaði til fallbissuna, pó að kúlurnar pytu allt í kringum hana, og var hún eins róleg, eins og hún hefði verið her- maður I konunglega stórskotaliðinu, og hjá henni stóð Pjetur ráðsmaður. Vestið á Pjetri hafði rifnað of skoti, og kúla hafði farið gcgnum gráa hárið á Sóu, en hvorugt peirra virtist taka eptir slíkum smámunum. „Þeir eru vitlausir, Baas“, hrópaði Otur, sem var að gægjast upp yfir garðinn. „Sko, peir koma yfir bersvæðið“. Þá leit Leonard upp. Dvergurinn hafði rjett að mæla; í æði sínu og flaustri komu prælakaup- mennirnir, hálf-huldir I reykjarmekkl, sem stafaði af pví hve ótt peir skutu, yfir autt svæði, í stað pess að skríða fram með s/kis-barminum. Og meira að segja, af pví að peir purftu að bera borðin, voru peir í hóp- um. Sóa lauk við að laga til fallbissuna, beið við og hjelt í skottaugina. Kúla ein skar taugina í sundur, en ekki hljóp af fallbissunni, og Sóa preif í spottann, sem eptir var. „Láttu pá nú hafa pað“, hrópaði Leonard, peg- ar fyrsti flokkurinn kom fram fyrir fallbissukjaptinn. Sóa stökk aptur á bak og æpti; aptur komu

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.