Lögberg - 23.05.1894, Blaðsíða 1

Lögberg - 23.05.1894, Blaðsíða 1
* Lögberg er gefiö út hvern miSvikudag og laugardag af THE LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO. Skrifstota: Atgreiðsl ustoia: ricr.tcn’.it'j’ 143 Princess Str., Winnipeg Man. Kostar $2,00 um árið (á íslandi 6 kr. borgist fyrirfram.—Einstök númer 5 cent. LöGBERG is puMishcd every Widnesday and baiurday by THE LÖOBERG TRINTING & PUBLISHING CO at 148 Princess Str., Winnipeg Man. Subscription price: $2,00 a year payable in aIvance. Single copies 5 c. * 7. Ar •1 Winnlpegr, Manitoba, miðvikudaginn 23. maí 1894 Nr. 39. FRJETTIR CANADA. Frá Toronto er telegraferað, að J>ar liaíi verið meira regn síðustu daga, en menn vita til að J>ar hafi áður komið. Allmikið tjón hefur af J>ví hlotizt lijer og par í Ontario. Stöðugt er Ottawastjórnin að kippa í lag breytingum sínum á toll- inum, færa hann upp aptur. A föstu- daginn kom fram mjög sterk mótmæli af hálfu frjálslynda íiokksins í pinginu gegn J>eirri óhreinskilni, sem í frammi hefði verið höfð viðvíkjandi endur- skoðun tolllaganna. BANDARIKIN. \ fir 2,500 manns lágu sjúkir af bólunni í Chicago um síðustu helgi. í norðvestur og suðvesturríkjun- um gerði frost töluvert tjón á hveiti á föstudagskveldið, sem hafði J>ann á- rangur, að hveitiverðið pokaðist ofur- lítið upp f Chicago á laugardaginn. Óvenjulegur vöxtur hofur lilaup- ið í ýmsar ár í Pennsylvania fyrir stöðugar rigningar, og eru menn mjög hræddir um að alvarlegt tjón ætli af að hljótast, líkt og J>að sem varð vorið 1889. Líka hefur hlaupið s\ro mikill vöxtur í Mississippi, að fólk í austur- og suðurparti Minneapolis hefur orðið að flyja hús sín. Reynt hefur verið að múta sum- um demókratisku senatorunum til J>ess að greiða atkvæði gegn Wil- sonsfrumvarpinu, og stendur nú yfir rannsókn í J>ví máli. Einn senator- inn hefur borið J>að fyrir rannsóknar- nefndinni, að sjer hafi verið boðnir $75,000 fyrir atkvæði sitt, og J>ar af áttu $14.000 að borgast út í hönd. tTLÖND. Búizt er við að brezka Júngið verði rofið innan skamms og að kosn- ingar fari fram í júlí í sumar. t>ær kosningar verða afar-pyðingarmiklar. E>ar verður meðal annars barizt til fulls um heimastjórn Ira, stórkcstlega takmörkun á valdi lávarðamálstof- unnar, eða jafnvel afnám hennar, og afnám Jijóðkirkjunnar í Wales. I>ess- um miklu breytingum, ásamt fleirum, heldur frjálslyndi flokkurinn fram gegn megnri mótspyrnu frá íhalds- flokknum, svo að það er ekkert smá- ræði, sem um er teflt. Anarkistar Norðurálfunnar hafa haft ástæðu til að vera í daufu skapi á mánudaginn. E>á var Emile Henry, fanturinn, sem kastaði sprengikúlu í veitingahúsi I París 12. febr. síðast- liðinn, hálshöggvinn. Og J>á voru skotnir sex anarkistar,sem tekið höfðu J>átt í samsærinu um að kasta sprengi- kúlu í leikhúsi í Barcelona á Spáni í v etur. Islands frjettir. ísafirði 20. apríl 1894 FjÁe-pestin í álttafieði. Á almennum fundi, sem haldinn var að Tröð í Álptafirði 3. f. m., var leitað skýrslu hjá hreppsbúum um fjár-felli J>ann, sem stafað hefur af fjár-pest J>eirri, sem gengið hefur par í firðin- um, síðan á síðastliðnu vori, og tald- ist pá svo til, að síðan í fardögum hefði farizt í pest J>essari: 279 ær, 11 sauðir, 10 gemlingar,3 lömb og 3 kýr, ænda cru og ýinsif búcndur par í firðinum orðnir nær sauðpcningslaus- ir, með J>ví að fjáreign manna var lítil fyrir. Úe snæfellsnessýslu er oss ritað 19. f. m.: „Sá atburður varð á bæ einum, Geirakoti í Neshrepp innri, að bóndi týndi fjárhúsi sínu í s njóinn, með 40 kindum í; var mok- að af 4 mönnum í tvo daga, og fannst j>á húsið, fje allt lifandi, en hús og tópt sligað mjög af snjó-J>yngslunum, Sex álnir voru niður að húsinu. Hafði bóndi byggt petta hús í skjóli undir háu barði! — Haustvertíð varð með rýrara móti, bæði í Ólafsvík og undir Jökli, og vetrarvertíð svo sem engin, vegna gæftaleysis, sem af er. — Fng" ar byrgðir í verzlunum Ólafsvlkur (úrlausn af rúgi og kaffibaunum), en J>ó hefur eigi borið á neinum bágind- um, enda mun Ólsum hafa hrotið margt til hagnaðar af J>eim 3 strönd- uðu skipum, er lentu hjá J>eim íhaust. — Nú er komið hlaðfiski undir Jökli. Aflahrögð hafa verið mikið góð hjer við djúpið um hríð, en J>ví mið- ur hefur influenza-pestin hamlað mjög sjósóknum. Influensa-veikin hefur gengið hjer í kaupstaðnum um undan farinn hálfsmánaðartíma, og tínt upp, og lagt í rúmið, nálega hvert manns- barn; líkar frjettir berast og úr nær- sveitunum. Yfirleitt mun veikin liafa lagzt fremur ljett á; en mörgum sem eigi hafa íarið nógu varlega með sig, hef- ur slegið niður aptur, og sumir feng- ið lúngnabólgu. Aðfaranótt 14. J>. m. andaðist hjer í kaupstaðnum einn af elztu borg- urum pessa bæjar, Ásmundur beykir Sigurðsson, hálfsjötugur, faðir Óla kaupmanns Ásmundssonar og peirra systkina. 15. p. m. andaðist hjer í bænum Ólafur Þorsteinsson, húsmaður frá Alviðru I Dýrafirði, 26 ára að aldri. Ennfremur liafa á pessu sótt- veikistímabili andazt hjer í bænum gamalmennin Ingimundur Guðmunds son húsmaður og ekkjan Guðrún Guðmundsdóttir, um áttrætt. í Álptafirði er sagður ný-látinn Jón Björnsson, húsmaður á Hlíð, sem um mörg ár hefur stundað lækningar hjer við Djúpið. Á Snæfjallaströndinni hafa lát- izt: Jón Kolbeinsson á Snæfjöllum, og Dagmey Guðmundsdóttir, kona Otúels Yagnssonar við Berjadalsá. ísafirði 31. marz. 1894. 17. J>. m. andaðist að Stakkadal í Sljettuhreppi konan Ólöf Jóhannes- dóttir, um fimmtugt; hún var gipt Pjetri Einarssyni I Stakkadal, sem lifir hana. 12. s. m. andaðist í Rekavík bak Látur Sigurlína Jóakimsdóttir, ekkja Theofílusar heitins Theofílussonar, er fyrrum bjó á Látrum. E>jóðv. ungi • Akureyri, 14. marz. Unglingsmaður varð úti4. f. m., Jónas Benediktsson að nafni, frá Ein- arsstöðum í Reykjadal. Yar hann á ferð með öðrum pilti yfir að Yztafelli I Kinn og ætlaði að vera J>ar um tíma að menntast hjá Sigurði bónda Jóns- syni. E>egar peir voru komnir upp á Kinnarfellið skall á pá óttalegt dimm- viðris skaraveður af vestri. Hröktust peir pá austur af fellinu og austuryfir SkjárEandaíIjót, par fjell Jónas niður örendur, líkast sem hann hefði fengið slag, hafði hann í byrjun veðursins misst höfuðfat sitt. Ilinn pilturinn náði bæjum morguninn eptir mjög prekaður. Akureyri 31. marz. Sýslunefnb Skagfieðinga hef- ur að sögn ákveðið að taka 20,000 kr. lán til að komaá stofn tóvinnuvjelum; er svo til ætlazt, að Sigurður Ólafsson á Hellulandi í Hegranesi taki að sjer stjórn vjelanna. Á hann að sigla íár og læra að vinna á vjelarnar, og koma svo með pær og húsið næsca vor. Vjelarnar á að setja í Sauðá við Sauð- árkrók. Akveðið er að brúa Austurvötn- in nálægt Ási, en svifferjuna, sem á peim hefur verið, á að flytja upp á póstleiðina. Skagfirðingar ætla að halda í vor almenna skoðun á hestum og sauðum, og eru sjerstakir menti kosnir til skoð- unarinnar. Svo er til ætlazt, að haldið verði áfram með öldubrjótinn á Sauðár- krókshöfn, sem talað var um á sýslu- fundi í fyrra. Tíðarfar. Þessi mánuður byrj- aði með snjóburðarhríðum, er bjeld- ust nálægt viku; pá blotaði ofurlitið og gerði alveg jarðlaust fyrir allar skepnur. Siðan byrjaði aptur að snjóa, en vanalega var snjóburður ekki mik- ill og frost optast nær mjög lítið. Hjelzt pessi tíð par til á pálmasunnu- dag að brá til píðu, er hefur haldizt lengst af síðan. Er nú komin næg jörð víðast hvar, enda mun ekki af pví veita, pví iieytæpir eru margir bændur orðnir nú; einkum er kvartað umhey- skort í Höfðahverfi og framarlega í Fnjóskadal. Samt er vonandi, ef pessi bati helzt framvegis, að meiin komi skepnum sínum allvel af, pvi margir eru vel byrgir af heyi. Tvo menn kól nýlega til stór- skaða, Bjarna Bjarnarson frá Grenivík í Höfðahverfi og vinnumann frá sama bæ. E>eir voru á ferð á Flateyjardals- heiði, náðu ekki til bæja sökum óveð- urs, og urðu að liggja úti. Akureyri, 16. apríl. E>.iófnaður. Peningabrjef með 400 kr. tapaðist á Stað í Hrútafirði í vetur. Rannsótcn hefur verið gerð, en ekki sannazt enn hver valdur erað hvaifinu. Tíðarfar hefur verið einstak- lega blítt og stillt pað sem af er pess- um mánuði. Afx.i hefur verið nú nokkur inn- arlega á Eyjafirði. Ste fnir. Rvík 6. april 1894. Mannalát. Hinn 18. f. m. and- aðist að heimili sínu Byggðarhorni í Sandvíkurhreppi Gunnar bóndi Bjarn- ason Jónssonar Bjarnasonar frá Gríms- fjósum í Stokkseyrarhreppj, 56 ára að aldri. Látinn er hjer í bænum Nikulás Sigvaldason, faðir sjera Ingvars í Gaulverjabæ. Tveir menn urðu úti á Eskifjarð- arheiði í f. m., hjet annar Stefán ís- leifsson og átti heima á E>uríðarstöð- um, hinn Friðrik Halldórsson. E>riðji maðurinn komst lífs af. Voru peir að flytja póstflutninginn frá Kollstaða- gerði á Völlum til Eskifjarðar, en pÓ3turinn lá lasinn heima (í Kollstaða- gerði). Hvalrekar. Tvo hvali hcfur rekið í Ilornafirði, annan 16. f. m. 30 álna langan og hinn 20. sama m. 34 n o álna, og var hvorttveggja eiga Bjarn- aneskirkj u. Rvík 13. apríl 1894. 30. f. m. andaðist í Skálholti í Biskupstungum Páll Eyjólfsson gull- smiður, er lengi átti heima hjer í bæn- um, og var um hríð veitingamaður á Geysi, en áður útgefandi ,,Tímans“ og „íslendings yngra“. Rvík 16. apríl 1894. Hinn 11. nóvbr. f. á. andaðist óðalsbóndi Finnboo-i E>orláksson á O Þorsteinsstöðum í Skacratirði, 73 ára að aldri. Iívík 19. apríl 1894. Tóvinnuvjelar. Nú ætla Ey- firðingar að koma upp tóvinnuvjelum hjá sjer, jafnhliða Skagfirðinguro. Hefur sýslunefnd Eyfirðinga ákveðið, að taka 15,000 kr. lán úr landssjóði upp á 28 ára afborgun og rentur með 6 prct. á ári til að koma upp vjelum pessum á Oddeyri. Bauðst Sigtrygg- ur bóndi Jónsson á Espihóli til að taka að sjer að koma vjelunum á fót, ef hann fengi áður umgetna upphæð að láni hjá sýslunni gegn nægu veði, og gekk nefndin að pví, en setti pað skilyrði, að hann dveldi erlendis einn vetur, til að kynna sjer tóvinnuvjeía- iðnað. Brú 19. maí 1894. Frjettalítið hjeðan; sama dauða- mókið yfir verzlaninni og viðskiptum öllum. Bændur nokkrir enn ekki bunir að sá öilu sínu hveiti; sumir munu verða við pað alla næstu viku, aðrir aptur búnir að sá öllu, sem peir ætla að sá. Akrar, sem fyrst voru sánir, orðnir grænir. Með meira móti mun hjer sáð petta vor af fóðurteg- undum, og er pað spor í rjetta stefnu. Fyrir nokkrum dögum slasaðist bóndi, sem býr norðan við Glenboro, Jón Gunnarsson, fældist með hann hestur. E>að brotnuðu og gengu úr liði báðir fæturnir um öklana, og önnur öxlin gekk úr liði líka; hann liggur pungt 'naldinn í Glenboro. Gipzt hafa hjer í vor Andrjes Andrjesson og Sesselja Eiríksdóttir, Jón Bjarnarson og Gunnlaug Jó- hannsdóttir, Teodór Jóhannsson cg Kristjana Kristjánsdóttir. Mexicönsk saga. Framb. „Nú, en livað getur honum pótt að pví, að Jijer skoðið pessar rústir?“ spurði Reavis, og var hann pó í nokkr um vafa um, hvort pað ætti við, að hann væri að grennslast eptir skap- ferli senors Peralta meðan hann naut gestrisni hans og viðskipta; en hann knúðist áfram af liinni skörpu eðlis- ávísan lagamannsins; pað var hún, Sem kom honum til að royna að kom- ast að öllu, sem honum var unnt við- víkjandi manni peim er hann átti við. „Jeg ímynda mjer, að hann sje hræddur um að jeg fái of mikið að sjá. Eitt kveld sá jeg Ijós og hejrði hávaða hjer yfir frá, og pegar jeg spurði Manúelu — pað er konan, sem á að gæta mín — um pað, pá sagði hún, pað væri ekkert, nema vofur gömlu munkanna, sem sjeu að reika par fram og aptur. Hún sagði, peir gerðu pað opt, og jeg mætti aldrei pangað fara, pví að pá kynni jeg að sjá apturgöngu á hverri stund, sem vera skyldi. En daginn eptir komu hingað suður einhvefjir náungar frá Bandaríkjunum og voru að líta eptir hestum, sem stolið hafði verið, oor 'don Miguel var svo kuiteis við pá sem mest mátti verða. Setti fyrir pá vín og vindla og bauð peim að skoða staðinn, en auðvitað grunaði pá ekki hið minnsta um hann. Nú jæja, ekki sagði jeg neitt, en jeg lield að jeg hafi farið nærri um pað, hvernig á pví stóð, að jeg fann hey og maishöfuð í húsunum næsta skipti, sem jeg fór yfir um. Jeg fer yfir um til að stríða peim. Hum!“ sagði hún og setti rykk á höfuðið á sjer, „að halda pau geti hrætt Mendocino-stúlku með drauga- sögum sínum. Jeg átti áður heima í húsi, sem draugagangur er í og jeg veit hvað draugagangur er hættalecr- ur“. ,,E>jer hafið [>á ekki allt af ítt hjer heima?“ sagði Reavis. „Nei“, svaraði hún, „ekki nema síðan afi minn dó fyrir hjer um bil sex mánuðum. Eptir pví sem jeg htf getað bezt komizt að, er sagan svona: Peröltu æitin er gömul spánversk ætt, og 1748 gaf konungurinn á Spíni einum manni af peirri ætt allmikið af landi hjer. Svo varð petta fólk ótta- lega upp með sig, og pegar móðir mín strauk með Bandaríkjamauni nokkrum, pá sagði faðir hennar, stm var föðurbróðir Don Miguels, að hún hefði svívirt ætt sína með pví að gij t- ast útlendingi, og að hún væri ekki lengur dóttir sín. En hún sagði hon- um, að maðurinn sinn væri sjer dýr- mætari en öil sín ætt. Og pau, pabbi og mamma, ferðuðust mikið. Ilar n var leikari og græddi fyrni af pening- um, [xangað til hann var skotinn í bar- daga við ræningja og var fatlaði r eptir pað alla sína ævi. ,.E:i hann vatm sigur á peim og bjargaði mönnunuin, og skömn.u p: r á eptir fæddist jeg, og svo settumit við að i Mendocino sveitinni í Ca!i- forníu. E>að var stundum hart í lúi hjá okkur, en pabbi kenndi söng cg hljóðfæraslátt, hvenær sem liann g: t fengið nemendur, sem ekki var mji'g opt, pó að margir af ruddalegu pi!t- unum upp í námutium kæmu til okk- ar og pæitust vera alveíra vitlaus’r eptir að læra að syngja, inenn, scm ekki áttu eina nótu til í sínum barka og gerðu pað bara til að hjálpaokkur. E:i okkur pótti svo ósköp vænt livoru um annað, og pabbi kenndi mjcr að syngja og mamina ljek ljómandi vel á gítar, og pað var vanalega svo skemmtilegt hjá okkur, pangað til pabbi dó. Mamma lifði ekki lengi eptir pað, og pá urðum við Pietro að klóra okkur fram úr pví eins og við bezt gátum.“ „Og bver er Pietro?-‘ spurði Rea- vis; hann ætlaði af góðvild sinni i.ð brayta umræðuef^nu, pví að hann sá tá: koma fram í augun á litla föður- og móðurleysingjanum við endur- minninguna um pessa ánægju-daga. „Ó, Pietro var áður einn íp Pjó n- um gamla donsins, og pegar mamrr.a var rekin burt, sendi amma mín Pietro með dóttur sinni og sagði hon- um að líta ávallt til með lienni, pó að liún pyrði ekki að hafa móti pví ireð einu oroi að hún var rekin burt. Pietro er Inclíáni, en hann er einhver fá vandaðasti maður, sem til er. Ilí.nn er alls ekki eins og rauðskinnar gir- ast almennt. Ilann heyrir til Pimo- flokknum, sem átti petta land á unc'an Spánverjum, og hann pykist ótta'ega mikið af ættgöfgi sinni. Hann seg;r, að sinn flokkur og min ætt liafi ávallt verið vinir, og pað eru til 100 ára gömul munnmæli um pað, að illa muui fara fyrir hverjum, sem rýfur Já vináttu. Landar! ♦ ♦ ♦ í sumarhitunum purfið pjer eitthvað gott og hressi.udi til að svala yður á. Jeg er nýbúinn að fá drykki sem eru bæði liollir og ljúffengir; peir eru búnir til úr einirberjasafa og kcsta lítið. Reynið pá. G. P. ThorJarson, '587 Ross Ave. Tannlæknar. Tennur fylltar og dregnar út án sárs auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. & BUSH. 527 Main Sx. v

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.