Lögberg - 23.05.1894, Blaðsíða 4

Lögberg - 23.05.1894, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 23. MAÍ 1894 UR BÆNUM -OG' "* GRENDINNI. Sjáið hvað Stefán Jóns?on hefur að segja á tðrum stað hjer í blaðinu1 1,032 menn skrifuðu sig fyrir heimilisrjettarlandi í Manitoba á síð- asta ári. Gísli Arnason frá Bolungarvík við ísafjarðardjúp á 2 íslands-brjef á skrifstofu Lbgfcergs. Baldvin Helga- son á ög blöð J>ar. Vjer vildum gjarnan kaupa fáein eintök af nr. 79 og 93 af 6. árgangi Lögbergs. Ef einbverjir vildu selja Joessi númer, pætfi oss vænt um að fá þau sem fyrst. Alveg nýtt Borðingsliús, með byrjun næstkomandi júnímánað- ar að 136 Angus St. á Point Douglas. Komið og reynið. SvEINN SVEINSSON. í engri búð hjer í bænum höfum vjer orðið varir jafn mikils undirbún- ings fyrir morgucdaginn (fæðingar- dag drottningarinnar) eins og hjá Gunnl. Jóhannssyni, enda vitumvjer að hvergi verðnr jafn skemmtilegt að koma sem J>ar. Vestan frá Churchbridge komu á mánudaginn var Mr. Jóhann G. Thor- geirsson með fjölskyldu sína, Mr. J. Valdemar Magnússon með konu, og kona Mr. Sigurðar Jónssonar, sem áður var liingað kominn. Allt f>etta fólk er alfarið paðan vestan að. Laugardaginn 2. júní næstkom> andi verður safnaðarfundur í Fri- kyrkju söfnuði í Argyle I Brú skóla- húsi kl. 2. e. m. til að kjósa menn á kirkjuping, og ræða yins nauðsynja- mál safnaðarins. Áríðandi, að fundur verði vel sóttur. Kaupendur Sameiningarinnar eru beðnir að borga blaðið ef f>eim er unnt fyrir 15. næsta mánaðar cil P. S. Bardals, 430 Ross ave., Winnipeg, svo að hægt sje að koma fjármálum f>ess í viðunanlegt horf áður en reikn- ingar J>ess verða Iagðir fram á næsta kirkjufdngi. Allmargir heldri menn hjer í bænum hjeldu fund í fyrradagtil f>ess að ræða um svar stjórnarinnar til suðausturbrautar fjelagsins. Ekki var komizt að neinni niðurstöðu um, hvað gera skyldi til f>ess að hrinda málinu áfram, en nefnd var kosin til að rannsaka pað og hugleiða. A Mc Dermott Str. eða á Nena Str. sunnan frá Mc Dermott og norð- ur að Ross Str. tjfndist fyrir hálfum mánuði kvennsrlfurúr með gylltum röndum og mynd af húsi á lokinu og gullroðin keðja með kúlu á endanum. Finnandinn geri svo vel að skila f>ví til Mr. Guðjóns Thomas gullsmiðs gegn góðum fundarlaunum. J>uú verður sið fara. í fáa daga að eins, sel jeg öll 5, 6*, 6, 6J, 7, 74, 8, 84, 9, 9| centa Prints á 5c. yarðið. Ennfremur öll 10, 104. 11, 114> 12, 124, 13, 134 og 14 centa Prints á lOc. Þessi sala byrjar kl. 10 f. m. á laugardaginn p>ann 26. n. k. G. Johnson, S. W. Cor. Rosn & Isabell St’s Oss láðist að geta f>ess í síðasta blaði, að Mr. Guðmundur Guðmunds- son gullsmiður fór á miðvikudaginn var alfarinn hjeðan úr bænum til Hallock í Minnesota. Hann ætlar að stunda gullsmíði f>ar og selja gull- skraut fyrir eiginn reikning. Það er eptirsjá að honum úr hóp íslendinga hjer í bæ, f>ví að hann reyndist ágætur fjelagsmaður og drengur hinn bezti hvívetna. Mrs. Rannveig Marin Bardal kona Mr. Halldórs S. Bardal hjer í bæriuin, andaðist úr lungnatæringu 19. J>. m. eptir nær J>ví 5 mánaða legu Hún var fædd að Kollafossi í Miðfirði 7. ágúst 1859, fluttist J>aðan 6 ára gömul með foreldrum sínum, Hinrik Gunnlögssyni og Helgu S. Guðmunds- dóttur, að Efra-Núpi 1 sömu sveit. Hún ólst f>ar upp hjá foreldrum sín- um til tvítugsaldurs; f>á fór hún um tveggja ára tíma til sjera Sveins Skúlasonar á Staðarbakka, og naut f>ar nokkurrar menntunar. Að f>eim árum liðnum fór hún heim aptur að Núpi og giptist f>ar tveim árum síðar, 8. júnl 1883. Hún bjó f>ar með manni sínum eitt ár, pá fluttu f>au að Skárastöðum í sömu sveit, bjuggu f>ar f>rjú ár, fluttust svo til Winnipeg árið 1887, og hafa búið f>ar síðan. Þeim varð f>riggja barna auðið, eitt f>eirra dó hjer í Winnipeg rúmlega ársgamalt, en tvær dætur lifa. Mrs. Bardal heitin var bezta* kona, óvenjulega trygglynd og pr/ð- isvel gáfuð. Jarðarför liennar fór fram frá íslenzku lútersku kirkjunni á mánudaginn var og var mjög fjöl- menn. Sjera Hafsteinn Pjetursson flutti búskveðju, en sjera Jón Bjarna- son líkræðu í kirkjunni. Jvjáningar eins kveiiiimaims. IIvEltNIO EIN KONA f HaLDIMANI) COUNTY FJEKK APTUB IIEILSUNA. Ilún kvaldist ákaflega af mjaðmagigt —Varð að styðja sig við hækjur í Fjóra mánuði—Fjekk bót á heilsunpi eptir margar áraugurs- lausar tilraunir. Tekið eptir Selkirk Item. Það hefur nú um tíuia mikið ver- ið talað um f>að, sem kallað er undra- verð lækning á konu í Rainham Town- ship, af langvarandi sjúkdómi. Það var svo mikið veður gert út af f>essu að vjer hugsuðum oss að grennzlast eptir f>essu með tilliti til f>ess, að skjfra frá f>ví í blaðinu. Mrs. Jacob Fry er kona eins vel- pekkts bónda, og pað var hún, sem átti að hafa fengið pessa undraverðu heilsubót. Þegar sendimaður blaðs- ins fann Mrs. Fry, skyrði hún honum frá sjúkdómi sínum og hvernig henni hefði batnað, eins og hjer fer á eptir: “Jeg var veik í meir en ár, og í fjóra máuuði var jeg svo slæm af mjaðma- gigtinni að jeg gat ekki hreyft til fot- inn, og neyddist jeg pví til að brúka hækjur til pess, að geta verið á flakki. Lærið bólgnaði hvað eptir annað, og jeg hafði ópolandi kvalir í mjöðminni og allt ofan að knjo. Dessi kvöl verk- aði svo á mig að jeg var allt af mjög lasin. Jeg reyndi ýmsa lækna og cinka- leyfismeðö!, en fjekk enga bjálp, par til jeg fór að brúka Dr. Williams Pink Pilís; pær bættu mjer næstum frá byrjun. Jeg biúkaði í allt sexöskjur og er nú heilbrygð kona; síðan hef jeg aldrei fundið til verkjarins, og parf nú engra meðala með frekar. Jeg er reiðubúin til að segja hverjum sem er og öllum hvað petta ágæta meðal hefur gert mikið fyrir mig, pví jeg finn glöggt til pess, hversu mikið jeg hef að pakka pví fyrir pað sem pað bætti mjer“. Sendiinaðurinn fann einnignokkra nágranna Mrs. Frys, og vitnisburður pcirra stóð heima við frásögu hennar um hversu mikið hún hefði pjáðst áð- ur en hún fór að brúka Dr. Williams Pink Pills. Efnafræðingurinn Mr. M. F. Der- by, sem er annar fjelaginn lyfsalanna Derby & Derby i Selkirk, var einnig hittur að máli. Mr. Derby sagðist hafa verið kunnugur veikindum Mrs. Fry, og pað sem hún segði væri óhætt að skoða í hæzta máta áreiðanlegt. Hún hafði sjálf sagt honum hvernig Pink Piils hefðu bætt henni. Ilann sagði ennfremur að peir fjelagar hefðu selt Pink Pilis í fleiri ár, og að allt af seldu peir meir og meir af peim, sem kæmi spursmálslaust af pví hversu vel fólki heppnaðist pær. Efnafræðislegar rannsóknir sýna að pessar pillur eru óyggjandi meðal við allskonar sjúkdómi sem stafar af óhreinu blóði og veikluðu taugakerfi. Þær eruóyggjandi meðal við eptirfar- andi sjúkdóma: limafallssyki, St. Vitus dans, mjaðma-gigt, tauga- gigt, gigt, höfuðverk og influenza, hjartslætti, taugaveiklun, og öllum sjúkdómum, er orsakast af óheilnæmu blóði, svo sem kirtlaveiki, langvarandi heimakomu o. s. frv. Þær eru einnig óbrygðular við öllum sjúkdómum, sem eru einkennilegir fyrir kvenn- |fólk, svo sem óreglulegar tíðir o. s. '-~?r & ijarbir tínmr. þessi oi ð “harðir tíinar” kveðu svo almennt við á þessu vori, aðmenn ættu að athuga hvar ]>eir fá mest og bezt í'yrir peninga slna. STEFÁN JÓNSSON á norðaustur horni Ross og Isabell hefur nú fengið inn afarmikið af allskonar sumarvarningi, sem hann selur með óvanalega lágu verði móti peningum. Komið að eins inn og sjáið hvað hann hefur að bjóða áður en pjer kaupið annarsstaðar, og þjer munið sannfærast uin sannleikann. Komið sem fyrst meðan úr nógu er til að velja úr. — Allir velkomnir smáir og stórir. Nordaustur horn Ross og Isabell stræta Bur:qs & (c>. pr. Stefán Jónsson. Rafurmagns lækninga stofnun Professor W. E. Bergman læknar með rafurmagni og nuddi gigt, líkamsvisn- un og hárlos á höfðum. Hann nem- ur einnig burtu yms lyti á andliti hálsi, handleggjum, og öðrum lík- amspörtum, svo sem móðurmerki, hár hrukkur, freknur ofl. Kvennfólk ætti að leita til hans. Telophone 557. Seymonr Honse, JTlarRet Square Winnipeg. (Andspænis Markaðnum). Allar nýjustu endurbætur. Keyrsla ókeypis til og frá vagnstoðvum. Aðbúnaður hinn bezti. John Baird, eigandi. OLE SIMONSON mælir með slnu nyja Scandinavian Hotel 710 Main Str. Fæði $1,00 á dag. HOUGH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block MainSt. Winnipeg, Man . frv. Sömuleiðis eru pær ágætar við öllum sjúkdómum, sem orsakast af of mikilli áreynslu andlegri og líkam- legri og óhófi af hvaða tagi sem er. Dr. Williams Pink Pills eru bún- ar til af Dr. Williams Medical Co., Brookville. Ont., og Lchenestady, N. Y., og eru seldar í öskjum, aldrei í tylfta-tali eða hundraðatali,) fyrirpO cts. askjan, eða 6 öskjur fyrir $2,50, og má fá pær hjá öllum lyfsölum, eða með pósti, frá Dr. Williams Medical Company frá hvorum staðnum sem menn vilja heldur. Ið væga verð á pessum pillum gerir lækninga tilraunjr mjög ódyrar I samanburði við brúkun annara með ala og læknisdóma. Odyrasta Lifsabyrgd Matual Reserve Fund Life Association of New York. ASSF.SSMF.NT SYSTEM. Tryggir lif karla og ltvenna fyrir allt að helmingi lægra verð og með betri skilmálum en nokkurt annað jafn áreiðanlegt fjelag í heiminum. Þeir, sem tryggja líf sitt í fjelaginu, eru eigendur þess, ráða því að öllu leyti og njóta alls ágóða, því hlutabrjefa höf- uðstóll er enginn. Fjelagið getur því ekki komizt í bendur fárra manna, er hafi það fyrir fjeþúfu fyrir sjáífa sig og ef til vill eyðileggi það. Fjelagið er innbyrðis (mutual) lífsá- byrgðarfjelag, og hið iangstærsta og öfl- ugasta af þeirri tegund í veröldinni. Ekkert fjelag S heiminum hefur fengið jafumikinn viðgang á jafnstutt um tíma. Það var stofnað 1881,enhef- ur nú yfir Sj tíu þvHund meðlimi er hafa til samans lífsábyrgðir úpp á meir en tvð Jiundruð og þrjátíu miUgónir dollara. Fjelagið hefur síðan það byrjaði borg- að ekkjum og erfingjum dáinna meðlima yfir 14% miUjónir dollara Árið sem leið (1892) tók fjelagið nýjar lífsábyrgðir upp á liðugar 60 mil/j- ónir dollara, en borgaði út sama ár erf- ingjum dáinna meðlima $2,105,000,00. Varasjóður fjelagsins, sem nú er orðinn nal. 8)4 milljön dollara, skiptist milli meðlima á vissum tímabilum. í fjelagið hafa gengið yfir 370 ts- lendingar er hafa til aamans tekiö lífs- ábyrgðir upp á meír en $600,000. Upplýsingar um fjelagið eru nú til prentaðar á íslenzku. W. II. Paulson Winnipeg, Man General agent fyrir MaD, N. W. Terr., B. Col. etc. A. R. McNICHOL, Mclntyre Block, Winnipeg. Manager i Manitoba, Norð vesturlandinu og British DR. ARCHER, sem að undanförnu hefur verið læknir peirra Milton búa í Cavalier Co., N. D. og lifað par, er nú fluttur til Cryst- al PembinaCo., N.D., og hefurákvarð- að nú framvegis að vera á Mountain P. O. á hverjum laugardegi frá klukk- an 10 f. m. til kl. 4 e. m. Deir sem purfa læknishjálp geri svo vel að gá að pessu. 200 Sóa, og færði um leið til fallbissuna með bjálp Pjeturs. Drælakaupmennirnirráku upp org;hliðið Ijek áreið- iikjálfi, en pað hjekk pó enn á efri hjörunum. Ept- ir fáein högg í viðbót var áreiðanlegt að pað mundi fj.Ila. En pau högg komu aldrei. Aptur stökk Sóa aptur á bak og drunum fallbissunnar var svarað með óhljóðum prælakaupmannanna, pegar skotið öílaði gegnum hópinn. Af peim sem eptir lifðu leituðu flestir sjer hælis i uppboðs-kofanum og í sjálfu íverubúsinu. Sumir putu yfir til forðabúrsiris, en virtust ekki komast par inn, pvi að innan skamms komu peir pjótandi aptur; svo voru hjer um bil tólf hinir huguðustu kyrrir við hliðið, og reyndu að ljúka við að brjóta pað. Leon- ard og Otur skutu á pá með kúlubissum, en pað var ekki fyrr en prír eða fjórir peirra voru fallnir,að peir sam eptir lifðu flyðu og leituðu sjer hælis hjá fjelög- um sínum. „Ó! sko, sko!“ sagði Júannaog bentitil austurs. Dar var sannarlega sjón að sjá, sem aldrei gat gleymzt. Kveikt hafði verið í pjettu reirstráunum, sem voru 12 til 15 fet á hæð, einn mílufjórðung til hálfrar mílu austur af aðsetri prælakaupmannanna, og pegar farið var að hvessa og eldurinn hafði náð góðri fótfestu, valt hann áfram í öldumog logabreið- um — syndist eins og eldhaf, sem spyttist stundum hátt upp í loptið og paut stundum hratt eptir jörð- unni. Dað brakaði og drundi í reyrnum, pegar eld- urinn læsti sig í hann, og upp frá honum stigu pykk- 201 ir reykjarmokkir. í fyrstu hafði pessi reykur liðið áfram uppi yfir höfðum áhorfendanna; nú rauk hann framan í andlit peim, hálf-kæfði pá og byrgði fyrir peim loptið, og innan utn hann var regn af neistum og partar af brennandi hálmstráum, sem feyktust fyr- íf vindinum. „Dað kviknar nú bráðum í húsinu ogkofunum,“ sagði Leonard; „pá verða peir að leita út á bersvæði og par getum við átt við pá,“ og bann kinkaði kolli að fallbissunni.“ Um leið og hann sagði petta skutust eldtungur upp í loptið, fyrst frá hálmpakinu í kofanum, svo frá pakinu á íbúðarhÚ3Ír.u. Dað var kviknað í peim. „Við verðum að fara varlega, Baas“, sagði Otur, „annars brenna líka prælakofarnir bak við okkur, og allir, sem í peim eru.“ „Guð minn góður! Dað hefur mjer ekki dottið í hug“, svaraði Leonard. „Hjerna, prestur minn, ef pjer viljið gera gott verk, pá farið pjer með nokkra af pessum mönnum og föturnar, sem hafðar eru til að brynna prælunum. Látið pjer prjá til fjóra menn fara upp á hvert pak og slökkva ncistana jafnóðum og peir falla niður, en aðra sækja vatn í sykið.“ Presturinn stökk upp og tók til s+arfa og vann vasklega tvær stundir. Dað var að eins fyrir pað,hve vel hann gekk fram, að kofarnir og prælarnir í peim brunnu ekki, pví að neistarnir fjellu pjett á purra hálmpakið, og kviknaði í pví ^hvað eptir annað. Nú fór pað sem sást og heyrðist allt af að verða 204 höfðu verið, „og leita i herbúðum prælakaupmann- anna parna liinummeginn? Margir af pessum djöfl- um lifa enn,og særðir liöggormar eru verstir við- fangs.“ „Gerðu sem pjer synist“, svaraði Leonard. „Vopnaðu mennina með hverju, sem pú geturfundið, og leitaðu vandlega. En farðu gætilega.“ Tíu minútum síðar var Otur farinn með mönn- unum. Svo fór Leonatd og fleiri að sækja vatn og pvo sjer sem bezt pau gátu. Júanna og Sóa fengu varðhúsið til að pvo sjer par, og greiddu pær sjer með kambi, er pær fundu par. Mat fundu pau par líka, skammt varðmannsins, og líka mikið af mat er hefði verið ætlaður prælunum, og átu pau af honum, pó að matarlystin væri ekki góð. Degar pau voru að ljúka við máltíðina, kom Otur aptur óskaddur, en fimm vantaði af mönnum peim er með honum höfðu farið. Svo komu og með honum tveir af peim fjórum mönnum, er sendir höfðu verið til pess að kveikja í reyrnum kveldinu áður. Deir vorú preyttir mjög, pví að vork peirra hafði ekki verið Ijett, og peim hafði ekki tekizt pað fyrr en eptir langa bið, enda liafði pað komið sjer betur fyrir Leonard. Tveir af fjelögum peirra voru dauðir; annan hafði krókódíll tekið í vatninu, og hinn hafði fallið niður í djúpa gryfju í fenjunum, og rek- ið um leið höfuðið á trje og drukknað. „Ertu búinn?“ sagði Leonard viðdverginn. Otur kinkaði kolli. „Surair eru dauðir og sum-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.