Lögberg - 23.05.1894, Blaðsíða 2

Lögberg - 23.05.1894, Blaðsíða 2
2. LÖGtíEEG. MIÐVIKUDAGINK 23. MAÍ 1894. Vior G L E II A U G U fyrir menn mi- kvæmleg’a eptir sjöii j>eirra. Mestu og beztn byrgðir af vörum meS öllum prisum. FáiS augu ySar skoSuS kostnaSar- laust hjá W. R. Inman, útlærSum augnafræSingi frá Chicago. W. R. INMAN & CO. AUGNAFRÆDINGAR. Stórsaiar og smásaiar 518, 520 Mnln Htr*., WimnPEO-. ÍST SendiS eptir ritlingi vorum „Eye-sight-by-Mail,“ svo aS þjer gotiS valiS fyrir ySur siálfir. ef bier netiS ekki heimsótt rss. J ö % b e r g. GehS út aS 148 Princesa Str., Winnipeg Man of Tkt Ijigbcrg Printing <5r* Publishing Co'y. (Incorporated May 27, l89o). Ritstjóri (Editor): EINAR HJÖRLEIFSSON Businrss manager: B, T. BJORNSON. AUGLÝSINGAR: Smá-auglýsingar i eitt skipti 25 cts. fyrir 30 orS eSa 1 þuml. dálkslengdar; I doll. um mánuSinn. A stærri auglýsingum eSa augl. um lengri tima af- sláttur eptir samningi. BÚSTAD A-SKIPTI kaupenda verSur að tii kynna skrijltga og geta um fyrverandi bú staS jafnframt. UTANÁSKRIPT til AFGREIÐSLUSTOFU blaðsins er: TtjE LÓGBEIJC PRINTING & PUBLISH- CO. P. O. Box 368, Winnipeg, Man. UTANÁSKRIFT til RITSTJÓRANS er: EDITOR LÖOBERC. P. O. BOX 368. WINNIPEG MAN. — miðvikudaoinn 23. maí 1894. — py gatnkvæm rapc.slögum er uppsögn kaupanda á blaði ógild, nema hann sé skuldlaus, þegar haDn segir upp. — Ef kaupandi, sem er í skuld við blað- ið flytr vistferlum, án þess að tilkynna heimilaskiftin, þá er það fyrir dómstól- unum álitin sýnileg sönuun fyrir prett- visum tilgang’. Eptirleiðis verður hverjum þeim sem sendir oss peninga fyrir blaðið sent viður kenning fyrir borguninni á brjefaspjaldi, hvort sem borganirnar hafa til vor komið frá Umboðsmönnum vorum eða á annan hátt. Ef menn fá ekki slíkar viðurkenn- ingar eptir hæfilega lángan tíma, óskum vjer, að þeir geri oss aðvart um það. — Bandaríkjapeninga tekr blaðið fullu verði (af Bandaríkjatnönnum), og frá tslandi eru íslenzkir pen- ingaseðlar teknir gildir fullu verSi sem borgun fyrir blaðið. — Seudið borgun í P. 0. Money Ordert, eða peninga í Ite gistered Letter. 8endið oss ekki bankaá vfsanir, sem borgast eiga annarstaðar en í Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylgi fyrir innköllun. Suðausturbrautin. Manitobastjórnin hefur svarað forgöngutnönnum suðausturbrautar- fyrirtækisins og hefur neitað að veita styrk þatin sem um hefur verið beðið. Stjórnin sendi tvo menn til J>ess að skoða land það er brautarfjelagið hef- ur fengið sem styrk frá Ottawastjórn- inni og boðið fylkinu sem trygging fyrir J>v! fje, er umjrar beðið. Annar J>eirra, Mr. John A. Macdonnell, verk- fræðingur fylkisstjórnarinnar, gefur J> i skyrslu um J>au lönd, er hann skoð- aði, að þau sjeu allsendis einskis virði. H'nn skoðunarmaðurinn, Mr. M. A. Feirs, landskoðunarmaður fylkisins, segir, að um 190,000 ekrur af f>ví laudi, er hann skoðaði, sjeu vaxnar trjám frá 2 til 24 f>uml. í f>vermál, 14 000 ekrur mætti nota til landbún- aðar, og hitt af landinu, um 540,000 ekrur, sje alveg ónytt. Stjórnin lítur J>ví svo á, sem hún muni ekkert geta girt sjer úr" pessum löndum, að minnsta kosti um langan aldur, sem augsýnilega er alveg rjett, par sem Ilka svo mikið er til af löndum, sem m mn geta fengið fyrir ekkert, og að húu hafi enga tryggingu fyrir f>vf fje, sem farið er fram á að hún leggi fram. Sjálfsagt J>ykir nú voru íslenzka samtíðarblaði, sem er farið að verða ótanngjarnara og stóryrðara en vjer he’ðum búizt við, J>ar sem J>að hefur jafn-stilltan og gaetinn ritstjóra — sjálfsagt f>ykir J>ví, segjum vjer, að J>etti svar stjórnarinnar sje Ijós vottur f>ess, að stjórnin sje seld C. P. Ií. fje- laginu, eptir pvf sem pað talaði á laugardaginn var. Vjer getum ekki neitað pví, að oss virðist sú niðurstaða vera nokkuð út í hött og staðhæfing- in fremur óviðurkvæmileg, pegar pess er gætt, hve sakargiptin er stór- kostleg. Hjer er sem sje, J>vf miður ekki að ræða um neina samkeppni við C. P. R. Stjórnin hefur margsinnis tekið pað fram, að ef trygging fengist fyrir pví, að brautin yrði lögð austur til Superiorvatnsins, og gæti pannig keppt við C. P. R., pá væri hún fús á að veita stórkostlegan styrk. En nú er ekkium neittslfkt að ræða. Braut- in mundi verða að eins einstökum pörtum fylkisii.s að gagni. Og með pví að svo er ástatt, f>á vrðist oss f>að ekki nema lofsvert, að hún fari gætilega, ekki sízt par sem dágóð reynsla hefur fengist fyrir pvf, live auðvelt er að láta járnbrautafjelög standa við loforð sín. Stórkostleg rjettarbót er pað í vorum augum, og, að því er vjer hyggjum, f augum flestra manna, sem verulegu atvinnufrelsi lafa kyr.nzt, að vistarskyldunni er nú að mestu ljett af fólki á íslandi. Frá 1. apríl siðastl. voru allir eldri en prítugir undan henni leystir, karlar jafnt sem konur, en fólki frá 22 til 30 ára er gerður kostur á að leysa sig undan henni eitt skipti fyrir öll, körl- um með 15 kr. gjaldi og konum með 5 kr. gjaldi. Svo fullkomin vistar- skylda hvflir nú að eins á J>eim sem yngri eru en 22 ára. X>eir sem leyfis- brjef purfa enn, 22—30 ára gamla fólkið, eiga að hafa útvegað sjer pað hjá lögreglustjóra fyrir 1. maí pað ár sem peir ganga úr vistinni. Fast árs- heimili eiga allir lausamenn að hafa og tilkynna pað hreppstjóra eða bæj- arfógeta á vori hverju eigi sfðar en 20. júnf, að viðlögðum 4—20 kr. sektum. Húsráðandi ábyrgist lögboð- in gjöld lausamanna. ísafold 24. marz segir líklegt, „að meiri hluti vinnufólks hafi vistað sig á venjulegum tíma um vistarár pað er nú fer í hönd, og getur pað pá eigi hagn/tt sjer lögin fyrr en að ári liðnu. *En úr ýmsura hjeruðum heyr- íst pess getið, að vinnandi fólk hafi dregið að vista sig til pess að bíða eptir löganum og mun pað pá grípa pau glóðvolg pegar í stað.“ I>að var sannarlega mál til komið. að Ijett væri af mönnum á ættjörð vorri pví ópolandi ófrels', að vera annaðhvort skyldir til að ráða sig og ganga í vist, eða verða að öðrum kosti að kaupa dýrum dómum leyfi til að leita sjer atvinnu sem frjálsir menn. Að slík rjettarbót skuli hafa getað dregizt langt fram á síðasta áratug 19. aldarinnar, er ef til vill einhver sá ljósasti vottur um apturhaldsandann, sem ríkt hefur á íslandi. Islenzk lieimska frá Vesíur beimi Vestur-fslenzkri heimsku til verð- ugrar háðungar hefur ritstjóri ísafold- ar prentað í blaði sínu bollaleggingar eptir einhvern hjervilling í Canada um pað, hvert íslendingar ættu að flytja sig búferlum, ef peir á annað borð vilja endilega brott af íslandi. Landið, sem fyrir pessum spek- ingi vakir — ja, pið trúið pvf nú lík- legast ekki, ef pið hafið ekki sjeð ísa- fold 7. apríl síðastl. en pað er samt alveg satt — landið er (Jrœnland! Hvers vegna eiga svo menn, sem „vilja endilega brott af íslandi“, held- ur að fara til Grænlands en Canada. Vjer skulum telja upp ástæðurnar, sena fram eru fluttar fyrir peirri speki. 1. Af pví að „pað er hörmulegt til pess að vita, að ísland eins mann- fátt og pað er, skuli ala upp fólk sitt að eins fyrir Canada, eins og pað hef- ur gert síðasta áratug, og hefur ekk- ert nema skaða og jafnvel óvirðing fyrir“.— Höf. tfelur augsjfnilega ekki pi sem alizt hafa upp fyrir ísland á síðasta áratug. t>að hljóta að vera mannkostir vesturfaranna, sem vaka par fyrir honuæ, fyrst hann telur Já einskis virði, sem eptir eru. Höfða- talan getur pað ekki verið, með pví að peir eru svo miklu fleiri, sem heima sitja, en hinir, sem til Amerfku fara. En alveg láist honum að s/na fram á, að hverju leyti peir sjeu svo miklu meiri menn sem fara en hinir, sem eru eptir heima. Jafnframt láist honum °g gersamlega að koma mönnum í skilning um, að hverju leyti ísland hefði meiri hag og minni óvirðing af að „ala upp fólk sitt“ fyrir Grænland en fyrir Canada. 2. Af pví að „fargjald ætti að vera mikið minna til Grænlands held- ur en til Ameríku. Jafnframt tekur höf. pað fram, að til pess að geta lifað áGrænlandi, pyrftu íslendingar „auð- vitað að flytja pangað húslóðsína, svo sem húsavið, báta, veiðafæri, fjen- að og húsgögn“. Með slikum flutn- ingi ætti flutningskostnaðurinn að verða „mikið minni“ til Grænlands en Ameríku!! 3. Af pví að fólk parf svo margt að læra hjer, pað „veit hvorki upp nje niður“, pegar pað kemur hingað. Is- lendingar mega ekki koma í cívili- sjerað land, par sem peir purfa eitt- hvað að læra og eiga kost á pví. bess vegna eiga peir 'helzt að fara til Grænlands, ef peir vilja ekki sitja kyrrir heima — bora sjer enn lengra út úr heimsrnenningunni en ef peir væru á íslandi! 4. Af pví að allt fátækt fólk, sem byrjar „hjer búskap á sljettun- um, flosnar upp eptir stuttan tíma“! 5. Af J>ví að Grænland er miklu betra land en Canada. „Veturinn er par líkur og á íslandi, sumarið lítið styttra, en fullt eins heitt, svo að gras vex par eins vel. Garðávextir vaxa par einnig sæmilega,“ „en sjórinn og strendurnar auðugri.“ — Sumarið „lítið styttra“ en á íslandi, en landið annars líkt og Island, en fiskur meiri. Meðan útlendingar rífa upp \ið Is- land fisk, sem nemur ógrynnum fjár, verður J>að naumast fyrir fátœkt sjáv- arins, að menn flytja paðan pangað sem „sumarið er lítið styttra.“ 6. Af pví að „sumir landar hjer halda, að ef ísland yrði sjálfu sjer ráðandi, pá ætti Grænland að falla undir pað“! Svo vakir sjálfsagt pessi Græn- lands-flutningur fyrir manninum í 7. lagi af’pví að pað er slík einok- unarverzlun á Grænlandi, að par má enginn reka verzlun, nema danska stjörnin! Vjer skiljum pað ofur-vel, að pað sje freistandi fyrir ísafold og önnur blöð, sem andstæð eru Ameríku- ferðunum, að flytja slíka endileysu hjeðan vestan að, sem synishorn upp á pað, hve fákænir og framhleypnir einfeldningarnir hjer eru. Eu neyð- arlega er pað samt gert og vafasamt að pað lfsi sönnum kristilegum kær- leika. Rjettara virðist oss pað væri gert af ísafold og öðrum heiðvirðum blöðum á ættjörð vorri, að benda slíkum fáráðlingum á pað með hóg- værð, að rjettara muni vera fyrir pá að fara hljótt með bollaleggingar sín- ar, og helzt byrgja pær alveg inni 1 höfuðkúpum sfnum. £>ar er augs/ni- lega ekki of mikið inni fyrir samt. Ef— í Austra er afarlangt brjef frá hr. Arna Jónssyni hjeraðslækni í Vopnafirði, og er par meðal annars sú frjett, að barnaskóli hafi fyrir nokkru verið settur á stofn par í firð- inum og hús keypt handa honum, en nú sje par hvorki kennari nje nem- endur. „Barnaskólanefnd er til, en hún lig^ur í dvala, enda er hagur manna svo bágborinn, að tæplega mundi hægt, að halda hjer uppi barnaskóla. Á öðrum stað í brjefinu er svo- látandi klausa: „Ef vjer hefðum verið lausir við vesturheimskuna, en í pess stað hefði eitthvert landbúnaðarfjelag sent hing- að vel menntaða og ötula agenta og peir hefðu gengt sínu starfi jafn- dyggilega og vesturfara-agentarnir og peirra fylgifiskar hafa gegnt sinni köllun, pá er jeg viss um, að uú væri annað uppi á teningnum eu er. Hjer eru víða góðir landkostir og góð beit á vetrum; engi er yfir höfuð lítið og fátt hægt að gera pví til bóta. £>að liggur J>ví allsendis beint við, að pað á að stunda túnræktina af alefli, og ef á pvf hefði verið byrjað strax og Vesturheimsferðirnar hófust og pví framhaldfð til J>essa tíina, og mönnum hefði lærzt, að styia sínum eigin mál- um og fara hyggilega að í verzlunar- sökum,hygg jeg að Vopnafjörður væri nú í tölu bezta sveita á landi voru. Ef einhver núlifandi manna hefði komið slíku til leiðar, hefði hann með betri samvizku getað litið yfir gerðir sínar, en peir sem lagt. hafa hendur á að eitra sveitina með vesturheimsku- ólyfjaninni“. Já ef — og hefði pað verið, sem aldrei var. EJ unnt liefði verið að halda fólkinu í algerðri vanpekking um alla skapaða hluti í öðrum löndum, pá er ekki óhugsandi, að tekizt hefði jafn- framt að fá pað til að sætta sig við hag sinn, hvað bágborinn, sem hann hefði verið. Og „e/*einhver nú lif- andi manna“ hefði komið pví til leiðar, að búskapur og verzlun í Vopnafirði og annars staðar á landinu hefði breytzt stórkostlega til hins betra, pá hefði sjálfsagt verið minni ástæða fyr- ir menn til að flyja paðan. En til hvers er að tala svona? Hvers vegna hefur ekki læknirinn á Vopnafirði gert öll ósköp til að stöðva útflutningana? Vjer efumst ekki um, að hann hafi haft góðan vilja á pví, og pað stóð honum alveg eins nærri og öðrum. En liann hefur ekki verið pess megnugur, Hann hefur ekki einu sinni getað svo mikið, sem sjeð um að kennsla færi fram í barnaskól- anum á Vopnafirði, af pví að hagur manna er svo bágborinn, cptir pví sem hann sjálfur segir, að tæplega mundi hægt að halda par uppi barna- skóla. Hvað á pað svo að pyða, að vera að viðhafa stór og ljót orð um Vesturheims-huginn, par sem slfk eymd liggur í landi? Er pað ekki eðlilegt; að fólk fysi burt úr henni? Og er pað ekki gott verk að stuðla að pví, að menn komizt burt úr henni — pótt aldrei nema pað sjeu vesturfara- agentar, sem til pess verða? — Það er fráleitt neinum blöðum um pað að fletta, að vesturferðirnar eru farnar að valda ymsum ópægind- um í sumum sveitum á ættjörð vorri. Vinnukrapturinn er orðinn minni, og vinna dyrari (sem reyndar er nú síður en ekki tjón fyrir fjölmennustu stjett landsins, vinnufólkið) og, pað sem lakara er, pað er mjög trúlegt, að Ameríkuhugurinn dragi úr framtaks- semi ymsra manna, sem hálft í hvoru hugsa til að flytja vestur, en eru pó ekki ráðnir í pví. En jafnframt virð- ist oss pegar mega sjá mót á pví, sem Lögberg hefur fram haldið frá pví fyrsta, að vesturferðirnar ætli að verða íslandi að pví gagni, sem geri miklu meira en vega upp ópægindin. £>að leynir sjer ekki, að pað er vaknaður í landinu miklu sterkari áhugi en nokkru sinni áður fyrir atvinnu- og samgöngumálum pjóðarinnar og hag alpyðunnar yfir höfuð, og vjer trúum pví naumast að nokkur neiti pví, að pað sje að mjög miklu leyti vestur- ferðunum að pakka. Vesturferðirnar eru synilega að vekja leiðtoga pjóðar- innar af peirra langa svefni. Nú hafa peir hitann í haldinu, og finna pað betur og betur með hverjum dMj.- inum, liggur oss við að segja, að eití- hvað parf að gera, sem til verulegra umbóta horfir fyrir hag almennings. Einn hinn fyrsti verulegi árangur af peirri breytingu, sem orðið hefur á hugum rnanna, er afnám vistarskyld- unnar, sem vjer skyrum frá f pessu blaði os9 ttl mikillar ánægju. £>að er enginn vafi á pví, að sú rjettarbót er beinlínis vesturferðunum að pakka. Og vjer vonum að annað og meira muni á eptir fara, svo að jafnvel læknarinn í Vopnafirði sjái á3tæðu til að pakkahamingjunnifyrirpað heilla- atriði í sögu íslands, að flutningar hófust paðan til Vesturheims. HEIMILID. Aðsendar greinar, frumsamdar og þýdd- ar, sem geta heyrt undir „HeImilið“• verða teknar með þökkum, sjerstaklega ef þær eru um biiskap, en ekki mega þær vera mjög langar. Ritið að eins öðrumegin á blaðið, og sendið nafn yðar og heimili; vitaskuld verður nafni yðar haldið leyndu, ef þjer óskið þess. Ut anáskript utan á þess konar greinum: Editor „Heimilið“, Lögberg, Box 368 Winnipeg, Man.] Tuherculosis (tæring). Skyrsla—38 blaðsíður á lengd— hefur nylega komið út frá fyrirmynd- arbúinu í Ottawa um veiki pessa. Þeir Director Saunders og Dairy Com- missioner Robertson sem gáfu skyrsl- una út, liafa pví miður haft nóg færi á að gjörkynna sjer veikina, og skyrsl- an er byggð & reynslu peirri sem peir hafa haft síðan í júlímánuði 1891 — að hið fyrsta tilfelli af tuberculosis kom fyrir á fyrirmyndarbúinu par á “Jersey”-kú einni. £>að lítur út fyrir að “Jersey”-kúm sje fremur hætt við pessum sjúkdómi, en kúm af öðru kyni, og margar fallegar og vænar hjarðir af peim hafa verið dfepnar í New York ríkinu af pví pær hafa ver- ið syktar á pann hátt. í fyrra voru 680 skepnur drepnar, en par eð “tu- bereulin” var ekki reynt við pær sem litu út fyrir að vera hraustar, er ekki ólfklegt að veikin kunni að vera miklu meira útbreidd. “Tuberculin” var uppfundið af Dr. Kock, nafnfrægum pyzkum bakteriu-Iækni, og pó pað ekki — eins og menn fyrst gerðusjer vonir um — lækni sjúkdóminn, pá hefur pað samt reynztnokkurnveginn éreiðanlegt til pess að uppgötva hann og er nú vfða notað til pess. £>að hefur verið reynt mjög ytarlega á Ottawa-búinu, og skyrsla pessi synir greinilega áhrif pess, bæði á heilbrigð- ar og veikar skepnur. Menn hafa með pví fundið fyrst vísi veikinnar hjá skepnum sem litu út fyrir að vera sterkbyggðar og hraustar, og synir pað ljóslega hve lengi veikin getur leynt sjer. £>egar á pað er litið hve algeng pessi veiki er, og hve hætt er við að hún geti borizt frá skepnunum í mennina, pá liggur í augum uppi að pað er eitt af liinum allra mikilvæg- ustu heilbrigðis-spursmálum yfirstand- andi tíma hvernig megi fara að fyrir- byggja bat>a og verjast henni, og menn ættu að gefa pví atriði alvar- lega gaum. £>að er ómögulegt að gefa nokk- urt fullnægjandi ágrip af skyrslu pess- ari, en bændur og aðrir sem vildu kynna sjer innihald hennar geta skrif- að eptir einu eintaki hennar til direct- or Saunders f Ottawa. £>að er mjög líklegt að hin nyja mjólkur búskapar- reglugjörð sem fcngin var hjá bæjar- stjórninni í Winnipeg á pinginu f vetur, muni gefa Manitoba-mönnum tækifæri á að pokkja betur brúkun og nytsemi pess „tuberculins“ sem varnarmeðali gegn pessari skaðsömu veiki. Sterkt nytt kalkvatn blandað sam- an við linseed olíu er ágætt við bruna. Vef bómull væitri f pessu um sárið, °g bleyt hana aptur og aptur óðara og hún synist pur án pcss að taka hana frá sárinu. Þessu má halda á- fram í níu daga ef pörf gerist, pví p& er farið að koma nytt skinn. Eptirfylgjandi meðal við hlustar-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.