Lögberg - 23.05.1894, Blaðsíða 3

Lögberg - 23.05.1894, Blaðsíða 3
LOGBERG, MIÐVIKUDAGINN 23. MAÍ 1894. 3 verk er fljót-tilbúið. Blanda saman f>rem dropum af hverju: bómollu, sírópi og laudanum. Vel[r pað í skeið væt bómull I pví, og sting inn i hlustina. Sjeu meiðsli, mar eða tognun mjög sár og heit, er gott að leggja við pað kalda vatnsbakstra og skipta opt um, þangað tii hitinn er orðinn eðlilegur. Við hósta. — Sjóð eina ún/,u af ómöluðu hörfræi’(dax) í mörk af vatni; ná vökva úr tveimur lemónum og lát I dálítið af hunangi og eina únzu af kandíssykri. Hrær petta saman og sjóð aptur fáeinar mínútur. Ef kalkagnir fara upp í augað, má fyrirbyggja allar illar afleiðingar pess. með pví að baða pað vel úr köldu sykurvatni. Gæt pess að bafa ætíð nóg af góðu lopti í mjólkurbúrinu, ekki slzt þegar heitt er í veðrinu. t>að er bezt að hafa opinn gluggann á næturnar, pví pá er svalast. GOTT RAð Á RJETTUM TÍMA TIL ALLRA ÞJÁÐRA. Aptur gægjast ny belta-fjelög fram I blöðunum, og selja belti, sem pau kalla nr. 4 og nr. 3, ódýrari er. vor belti, og fyrir út- breiðslunnar sakir munu aðrir selja pau .ákveðinn tíma fyrir hálfvirði. Fynnst mönnum ekki petta (Vörumkrki.) e'Sa eitthvað skylt Dr. A.OWEN V1ð húmbúg? Par er enginn styrkur, sem pjáðum mönn um er gefinn á pessum hörðu tímum, heldur gildra til að ná í dollarana plna. Þess vegna vörum við alla við sllkum fjelögum. Snúið yður til Dr. A. Owen, pá vitið pið, að pið fáið ó- svikið belti, sem getur læknað yður; okkar belti eru öll úr bezta efni, og pað sem önnur fjelög kalla nr. 4 eða 3 polir sjaldnast samanburð við okkar ódyrustu nr. 1. Skrifið eptir hinum ymsu skrám yfir belti; við pað að llta í pær munu pið sannfærast um, að Dr. A. Owens belti er eina ekta raf- urmagnsbeltið, sem getur læknað pá sjúkdóma, sem við nefnum— öll önn- ur belti eru að meira eða minna leyti gagnslaus. Læknaðist jikð hki.tinu KPTIK AÐ HAFA JÍRANGURSLAUST LKGIB A FJÓRUM SI’ÍTÖLUM OG LEITAÐ RÁÐA TIL EINNAR TYLFT AR AF LÆKNUM. Brooklyn, N. Y., 24. jan. 1894 Dr. A. Owen. Það er með sannri ánægju, að jeg seudi yður pessar línur. Þegar jeg keypti eitt af rafurmagnsbeltum yðar nr. 4. í malmánuði 1893, var jeg svo pjáður af gigt, að jeg gat ekki gengið, en eptir að hafa brúkað belt- ið 2 mánuði nákvæmlega eptir yðar fyrirsögn, var jeg orðinn alheill heilsu. Þetta hefur Dr. Owens belti gert fyr- ir mig, eptir að jeg hafði pjáðst af gigt um 5 ár, og á peim tíma legið á 4 spítölura, og auk pess leitað til meira en heillar tylftar af læknum, án pess mjer gæti nokkurn tlma fengið verulega bót, eins og jeg hefnú feng- ið af rafurmagnsbelti Dr. A. Owens. Það eru nú 6 mánuðir síðan jeghætti að brúka beltið, og á peim tíma lief jeg ekki fundið minnstu aðkenning af gigt, svo að jeg get innilega mæít með uppfundning yðar sem áreiðan- legs meðals til að lækna sjúka menn á skömmum tlma. Með pakklæti og virðingu og óskum um að fjelag yðar prlfist vel framvegis. Yðar með íotningu A. A. Gravdahl, 115 SummitStr. Lögöerg ígrlr 11.00. þessi yfirstandandi árgangur Lögbergs frá byrjun sögunnar “þoku-lýðurinn” ogsögurnar: Hedri, Allan Quatermain, í Ör- vænting og Quaritch Ofursti fyrir að eins Bkltið kr guðs blessun og pað ó- UÝKASTA MEÐAL, SEM UNNT ER AÐ KAUPA. Robin, Minn., 0. jan. 1894. Dr. A. Owen. Jeg finn hvöt hjá mjer til að segja nokkur orð í tilefni af belti pvl sem jeg fjekk hjá yður fyrir ári síð- an. Jeg hafði óttalegar kvalir I hrydgnum eptir byltu. Það leið langur tlmi áður en jeg leitaði lækn- is og jeg verð að segja honum pað til hróss, að jeg fjekk linun um langan tíma; en svo kom kvölin aptur, og pá var pað að jeg sendi epiir belti yðar, og pað voru ekki 15 mínútur frá pví jeg hafði fengið pað og pangað til kvalirnar hurfu, og síðan hef jeg ekki fundið neitt til muna til peirra; pegar jeg hef við og við orðið peirra var, hef jeg sett á mig beltið, og við pað hafa pær ævinnlega látið undan. Jeg tel pað guðs blessan, að jeg fjekk petta belti; án pess hefði jeg víst nú verið orðinn aumingi, og pvi get jeg ekki nógsamlega pakkað Dr. Owen. Það er eptir minni skoðun pað ódyr- asta meðal, sem hægt er að fá. Virðingarfyllst Hans Hemmingson. The Owen Lectric Belt AND APPLIANCES CO, 201—211 State Str., Chicago, llb Getið um blað petta pegar pjer skrifið. Skrifið eptir prislista og uppiys- ingum viðvíkjandi beltunum til B. T. Bjöknsson, agent meðal íslendinga. P. O. 368, - Winnipeg, Man Jacol) lliilmieier Eigandi “Winer“ ölgerdaliussins EaST CRAUD FOUKS, • ty|N/L Aðal-agent fyrir “EXPORT BEER" VAL. BLATZ’S. Hann býr einnig til hið nafnfræga CRESCENT HIALT EXTRACT Selur allar tegundir af áfengum drykkj- um bæöi í smá- og stórskaupum. Einn ig fínasta Kentucky- og Austurfylkja Kúg-“Wisky“. sent í forsigluðum pökk- um hvert sem vera skal. Sjerstök nra- önnun veitt öllum Dakota pðntunum. II. þessi yfirstandandi árgangur Lögbergs frá byrjun sögunnar “þokulýöurinn” og einhver ein af ofangreindum sögum fyrir III. þessi yfirstandandi árgangur Lögbergs frá 1. apríl fyrir að ein En til þess að menn fái þessi kjörkaup, verður borgunin undir öllum kringumstæðum að fylgja pöntuninni. Ennfremur skulum vjer senda söguna “Quaritch Ofursti” alveg kostnaðarlaust hverjum gömlum kaupanda Lögbergs hjer í álfu, sem sendir oss að minnsta kosti $2.00 sem borgun upp í blaðið fyrir þann 1 maí næstkomandi og æskir eptir að fá þá sögu. Lögrberg- Print. & Publ. Co Munpoe.West & Mather Málafœrdumenn o. s. frv. Harris Block 194 Nlaiket Str. East, Winnipeg. vel þekktir meöal íslendinga, iafnan reiöu búnir til að taka að sjer rní ^eirra, gera fyrir tá samninga o. s. frv DAN SULLiVAN, S E L U lt Áfenga drykki, vín, Beer, Ö1 og Porter má- Og stór-kaupum. East Grand Forks, Minnesota. Northern PACIFIC R. R. Hin Vinsœla Braut —TIL— St. Panl, Minneapolis —OG- cago 3 Og til allra staða í Bandaríkjunum og Canada; einnlg til gullnátn- anna í Ivcotnai bjer- aðiru. Betra en Rainy Lake gullnamarnir. EITT ORD TIL HINNA HYGGNU ER NCEGILEGT. Vjer höfum pessa vikuna, opnað eitt hundrað (100) kassa af NYJUM VOR- OC SUMAR-VORUM, sem vjer leggjum fram á btíðarborðið með svo lágu verfi aö það mun fylla liina stóru búð vora fra morgni til kvelds af fólki, keppandi eptir að ná i eitthvað af kjörkaup- um vorum. Sakir hinna hör1'u tíma í austurfylkjunum, fjekk innkaupa maður vor margar vörutegundir fyrir minna verð en það sem tilbúningurinn á þeirn kostar. Vjei borgum hvert dollars virði af vörum voru m með peningum út í hönd, og tökum sjálfir öll afföllin og þvi getum vjer selt margar vörutegundir með lægra verdi en hinir siráu keppinautar vorir borcía fyrir þ.uu. Litið að eins á prísa M, sem vjer teljum upp hjer á eptir: 20 yards L L Sherting fyrir f 1.00, 20 yds ágætt Gingham fyrir 1.00, 20 yds fine Shaker fiannell fyrir 1.00, 20yds af góðu þurkutaui fyrir 1.00, Karlmanna flókahattar fyrir að eins 25 c. hver, fín karlmannaföt fyrir 5 00, 0.00. 7.00 og 8.00, sem eru helmingi meira viiði. Vjer höfum pá beztu 1.00 kvennmannsskó, sem t'l eru í Ameríku. Mjúkir karlmanna plæginga skór að eins 1,25 parið. Það borgar sig fyrir hvern þann mann, sem eitthvað þarf að kaupa, að heim- sækja þessa merkilega billegu búð. Allt, sem \jer föium fram á er, að þjerkomið og heilsiö upp á 6ss, og ef þjer sannfær'st ekki um að vjer getum sparað yður peninga, þá skulia þjer ekki kaupa vörur vorar. KELLY MERCANTILE CO Vinir Fátæklingsins. MILTON,............... NORTH DAKO. «. W. filRDLESTOHE. Fire & Marine Insurance, stofnsett 1879. Guardian of England höfuðstóll....$37,000,000 City of London, London, England, höfuðstóll 10,000,000 Aðal-umboð fyrir Manitoba, North West Terretory og British Columbia Northwest Fire Insurance Co., höfuðstóll.. .. $500,000 Insurance Co. of N. America, Philadelphia U. S. 8,700,000 Skrifstofur 375 og 377 Main Ste9t, - Winnipeg Pullman Place sveínvagnar og bord- stofuvagnar með hraðlestinni dagiega til Toronto, Montreal Og til allra staða í austur-Canaila yfir St. Paul og Chicago. Tækifæri til að fara gegnum hln víðfrægu St. Clair jarðgöng. Farangur tekur fjelagið í ábyrgð alla leið, og engin tollskoðun við landamœrin. SJOLEIDA FARBBJEF útveguð til og frá Stóra Bretlandi, Evrópu, Kína og Japan með hinum allra beztu tiutningslínum. Frekari upplýsingar við'íkjandi far- brjefum og öðru, fást hjá hve -jum sem er f agentum fjelagsins, eða Chas. S. Fee, Gen. Pass. & Ticket Agt., St. Paul H. Swinlord, Gen. Agent, Winnij eg H. J Belch Ticket Ag’t 486 M&in St. - - Winnipeg HUCHES& HORN selja líkkistur og annast um útfarir. Beint á móti Commercial Bankanum Allur útbúnaður sá bezti. Opið dau ognótt. Tel 13. “ • 203 stóðu eptir veggirnir á ibúðarliúsinu, og hjer og J>ar stóðu brunnir staurar; alit annað var farið, nema forðabúrið, sem hafði sloppið við eldinn, af pví aö pað var úr múrgrjóti og steini og með pjáturpaki. Þau sem lent höfðu f pessu ævintýri litu nú kringum sig þegjandi, og svo hvert á annað. Það var ófögur sjón að sjá þau, þar sem þau stóðu hjá fallbissunni, sem þeim hafði orðið svo eptirminni- legt gagn að. öll voru þau óhrein af reyk og púðri, og föt þeirra voru brunnin af neistunum, sem niður höfðu dottið. Hálsinn á Leonard var allur marinn, það blæddi úr höndum hans og andliti, og hann var svo stirður og meiddur, að hann gat naumast hrært sig. Hárið á Sóu var sviðið og tætt af kúlunum, sem leikið höfðu um höfuð henuar; hempa prestsins hjekk 1 brunnum druslum, og á höndum hans voru blöðrur eptir eldinn; útsaumaða arabska skrúðann, sem Júanna var í, liafði Pereira rifið sundur í hrotta- skap, og var naumast unnt að sjá, að hann hefði ver- ið hvítur, og langa hárið á henni hjekk f flækjum, og var fullt af svörtum reyrögnum. öll voru þau gersamlega örmagna, það er að segja að Otri undan- teknum. Hann gekk til Leonards til þess að tala við liann, grútskítugur og nakinn ofan að mitti, en eins fjörugur og harðlegur eins og hann hafði nokkru sinni áður verið. „Hvað ætlarðu að segja, Otur?“ spurði Leonard „Viltu lofa mjer að fara með þcssa menn, Baas,“ og hann kinkaði kolli til manna Rodds, cr leystir 202 hræðilegra og hræðilegra. Þeir sem eptir voru af þrælakaupmönnunum og þjónum þeirra þutu, óðir af skelfingu, frá logandi húsunum og reyndu að leita sjer hælis fyrir eldinum. Sumir þutu í örvænting sinni inn í alóeplönturnar og kaktustrjen innan á vfggarðinum, klifruðu yfir vfgiskrakana og sluppu út I fenin; en aðrirsöfnuðust saman á bersvæði, og á þá var skotið með fallbyssunni við og við, þegar reyknum ljetti frá. Enn þutu aðrir til sýkisins við þrælabúðirnar og báðu sjer vægðar, eu þar skaut Otur þá, enda þreyttist hann aldrei á þessu hefndar starfi sínu. Bak við þau kváðu líka við voðaleg org frá þrælunum, sem voru yfirkomnir af skelfingu, hjeldu að nú ætti að fara að brenna sig lifand og tog- uðu í hlekki sína öskrandi. „Ó, þetta er eins og helvíti!“ sagði Júanna við Leonard, og stakk andlitinu niður í grasið til þess að sjá ekki meira af þvl er gerðist og sleppa við kæf- andi reykjarsvæluna. Hún hafði rjett að mæla. Svo leið nóttin. Þökin á húsunum hrundu hvert eptir annað og logarnir spýttust hátt upp í loptið og hnigu svo niður sem eldregn kringum húsin. En að lokum linnti óhljóðunum, því að jafu- vel þrælarnir gátu ekki æpt lengur; eldurinn dvín- aði smátt og smátt og vindinn lægði. Svo kom sól- in upp og varpaði ljósi sfnu yfir þetta eyðilega dauða-svæði. Fenin voru eydd að jarðargróða á 350 faðma bre’ðu svæði, og búðir þrælakaupmannanna ' voru rjúkandi rústir, stráðar dauðum mönnum. Þó 199 drunur frá fallbissunni og skotið þaut gegnum loptið. Það reif sig áfram gegnum flokkana, sem voru að færast nær og nær, skall svo á jörðunni, hrökk svo aptur á bak og náði þeim sem á eptir komu, og af- leiðingarnar urðu voðalegar. Heilir hópar voru drepuir með þessu eina skoti, og mannfallið var helm- ingi meira en eptir fyrra skotið því að það gat betur dreift úr sjer af því að skotfærið var lengra. Menn- irnir hnigu niður f hrúgum og með þeim borðin, sein þeir báru. Þá langaði ekki.lengur til að gera áhlaup á þrælabúðirnar; nú hugsuðu þeir ekki nema uin eitt, og það var að forCa lífi sínu, enda flýðu þeir sem eptir lifðu í allar áttir æpandi af ótta og ofsareiði. „Hlaðið þið, hlaðið þið!“ lirópaði Otur og tók upp nokkuð af púðri, sem var rjett hjá honum. ,.Þeir reyna að brjóta hliðin og komast út, og þá varna þeir okkur að komast hjeðan“. Um leið og hann sagði þetta sáu þau marga menn hlaupa frá uppboðs-kofanum til hliðsins við vatnið. En ekki var unnt að klifra yfir það, lykill- inn var farinn, og ekki var auðvelt að brjóta digru slárnar. Svo þeir sóttu hamra og trjedrumb, sem hafði staðið undir einu horni kofans og fóru að reyna að mölva hliðið. Tvær mínútur eða meira stóðst það höggin, en svo fór það að láta undan. „Fljótt, fljótt!“ hrópaði Otur aptur og fór að þrffa f fallbissuna til þess að snúa lienni við, „annars er úti u.n okkur“. „Förurn að engu óðslcga, svarti uiaður“, sagði

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.