Lögberg - 30.05.1894, Blaðsíða 4
4
LÖGBERG, MlÐVIKUDAGINN 30. MAÍ 1894
ÚR BÆNUM
GRENDINNI.
Mr. La Riviere pinwmaður kom
hingað til bæjarins á sunnudaginn,
og neitar pví, að bann hafi lagt niður
þingmennsku.
E>eir herrar Thomas Paulson og
Kristján Skagfjörð úr Dingvallany-
lendunni komu hingað til bæjarins á
mánudaginn.
Menn J>eir sem í sumar ætla að
kenna bændum rjetta meðferð mjólk-
ur komu hingað frá Ottaiva á laugar-
daginn, og hefja nú ferðir sínar um
Manitoba og Terrítoríin.
Sjúk kona í St. Boniface-spítal-
anum sá á sunnud. kvennmann steypa
sjer út af N.P. brúnni yfir Assiniboine.
Enn vita menn ekkert frekara um
sjálfsmorð petta.
Sjera Magnús J. Skaptason kom
hingað fyrir helgina, og prjedikaði
hjá Únítörum á sunnudaginn. Fullyrt
er, að hann ætli að setjast að hjer í
bænum innan skamms fyrir fullt og
allt.
}>að verður að fara.
í fáa daga að eins, sel jeg öll
5, 6$, 0, 0$, 7, 7Jj, 8, 8J, 9, 9£ centa
Prints á 5c. yarðið. Eunfreinur öll
10, 10*. 11, 11*, 12, 12J, 13, 13* Og
14 centa Prints á 10c., og öll Prints
yfir 15c. á 12*c.
Ennfremur næsta laugardag, að
eins, sel jeg drengjaföt raeð 20
pret. afslætti.
G, Johnson,
S. W. Cor. Rosu & Isabell St’s
Á priðjudagiun kemur halda
Gooi Templarar 1 Manitoba og Terri-
tóríunum stórstúkuping í Brandon.
I>etta ársping peirra verður sjerstak-
le^a hátíðlegt fyrir pá sök, að j>ar
verður viðstaddur Dr. D. H. Mann
yfirmaður veraldarstúkunnar. Hann
astlar að halda ræðu í Grace kirkjunni
eptir guð.^pjónustu á sunnudagskveld-
ið kemur.
Sjera Hafst. Pjetursson kom heim
ap'ur vestan frá Brandon á mánudag-
inn. Hann fermdi 3 börn íslenzk par
vestra, skyrði 5 og gaf saman í hjóna-
band E>orstein E>orsteinsson frá Ber-
esford og Sigríði E>órðardóttur í
Brandon.— Atvinnuleysi er mikið
par í bænum, og purkar hafa gengið
par umhverfis miklu meiri en bjer,
bvo að menn eru orðnir hræddir um
akra sína.
Suður í Islendinganýlenduna í
Norður Dakota fóru á laugardaginn
var Miss Margrjet S. Björnson, Mrs.
Breiðfjörð Mrs. Óiöf Goodman og
bróðir hennar, Mr. Magnús Halldórs-
son, sem stundað hefur nám hjer i
vetur, tók próf við Collegiate áður en
hann fór suður og ætlar að ganga á
læknaskólann hjer að vetri. í dag
fara suður í sömu nylendu Mrs. P. S.
Bardal og Mr. Baldvin Helgason.
Mr. Baldvin Helgason kom norð-
an frá Ny-íslandi áföstudaginn; hafði
farið pangað til að líta eptir, hvort
efnilegt mundi vera að setjast par að
sem járnsmiður, og virtist honum ekki
sem svo mundi vera. ís sagði hann
ekki hefði farið með öllu af suðurhluta
Winnipegvatns fyrr en á fimmtudag-
inn var. Mjög sagði hann að Ný-ís-
lendingar hlökkuðu til að fá bryggjur
pær sem Ottawastjórnin hefur lofað
peim.
E>eir herrar Böðvar G. Laxdal og
Ólafur E>orleifsson hjer í bænum komu
á laugardaginn var heim úr ferð norð-
an frá vesturströnd Manitobavatns.
E>eir fóru pangað norður til að Jíta
eptir ábúðariandi fyrir sjálfa sig, og
leizt peim pryðisvel á sig par. E>eir
komu til íslendinga, sem búa par á
ströndinni, og sögðu pá vera mjög
ánægða með kjör sín og land pað er
peir hafa valið sjer. Sjálfir ætla peir
að setjast að i sec. 34 og 27, townsh.
17 r. 9 w.
Frank Mulvey, ungur og einkar
efnilegur málafærslumaður bjer í
bænum, sonur Mr. Stewarts Mulvey,
drukkraði í Rauðá á laugardagskveld-
ið. Hann var með öðrum manni í
eintrjáningsbát (canoe). Bátnum
hvolfdi. Báðir mennirnir náðu í bát-
inn og flutu pannig um stund niður
ána. Svo ætlaði Mulvey að synda til
lands, en mun hafa fengið krampa og
sökk. E>rem mínútum eptir að hann
drukknaði, var hinum manninum
bjargaN I-,íkið náðist pegar um
kveldið.
Benedikt Samsonsson járnsmiður
frá Reykjavík kom hingað til bæjar-
ins á laugardagsmorguninn og kvenn
maður með honum. E>au höfðu lagt
af stað 22. apríl og farið yfir Atlants-
hafið með AllanlínuDni. Hann segir
vesturferðahug á Islandi eins mikinn
og að undanförnu, prátt fyrir fregnir,
sem borizt hafa heim hjeðan að vestan
um örðuga tíma. En peningaleysi
er mjög mikið manna á meðal og örð-
ugt eða ómögulegt að selja eigur sín-
ar, og stendurpað vafalaust mjög fyr-
ir útflutningum í sumar.
Mr Jóhannes Nordal frá Selkirk
kom hingað til bæjarins á laugardag-
inn og fann o3S að máli. Ilann sagði
mjög daufa tíma par nyrðra, sem
einkum stafar af pví að fjöldi manna
liefur komið pangað norðan frá íslandi
til pess að leita sjer atvinnu. Óvíst
var, pegar Mr. Nordal fór heiman að,
að peir sem áður hafa unnið hjá fiski-
veiðafjelögunum gangi að peim kost-
um, sem nú eru boðin. Fjelögin
pykjast geta fengið nóga menn frá
Winnipeg með 50 centa kaupi um
daginn, og pykir inönnum slíkt smán-
arboð, sem vonlegt er.
Gleymið ekki skemmtisamkom-
unni, sem söngflokkur ísl. lút. safn-
aðarins heldur í kirkjunni annað kveld
(fimmtudagskveld), og getið var
um í síðasta blaði. — Flestum peim,
sem voru á hinni síðustu samkomu,
sem flokkurinn hjelt, mun hafa pótt
hún taka fram flestum samkomum,sem
lialdnar hafa verið, af pví tagi, meðal
íslendinga -og flokkurinn gerir sjer
von um að pessi samkoma verði ekki
lakari en hin. — Nokkrir fleirraddaðir
söngvar verða sungnir og Mrs. I.ára
Bjarnason, Miss Anna Johnson og Mr.
Sigurður Heigason syngja sóló. E>eir
herrar sjera Jón Bjarnason og Einar
Hjörleifsson skemmta einnig á sam-
komunni. Samkoman byrjar kl. 8.
Inngangur fyrir fullorðna 25 c.; fyrir
unglinga innan 12 ára, 15 c.
Mál Chamberlains, falskjósand-
ans frá síðustu Dominion-kosningum
hjer í bænum, var útkljáð á laugar-
daginn. Eius og marga lesendur
vora mun ranka við, var hann fund-
inn sekur af kviðdómi — um að hafa
greitt atkvæði ólöglega og framið
meinsæri við kosninguna, og dæmdur
í priggja ára betrunarhús. En mála-
færslumaður hins ákærða mótmælti
pví að málið yrði látið fara til dóm-
nefndarinnar, með pví að lögin væru
svo orðuð, að kjörstjóri skyldi taka
eið af kjósanda. Með pví að Cham-
berlain hefði nú ekki verið kjósandi,
pá liefði kjörstjórinn ekki haft vald
til að taka eið af honum, og par af
leiðandi hefði eiðurinn vorið pyðing-
arlaus. E>essu atriði var vísað til yfir-
rjettar (full court), og Chamberlain
hefur beðið í fangelsi á meðan. Eins
og við mátti búast, komst rjetturinn
að peirri niðurstöðu, að hjer væri um
meinsæri að ræða. Chamberlain hef-
ur pví verið fluttur í betrunarliúsið I
Stony Mountain og á nú að vera par
næstu prjú árin.
Bóndasonnr kvelst ákaflega.
GáT EKKI. STIGIÐ í FÆTUENAE, OG
KOMST EKKI t/T FYEIK IIÓSDYR í FLEIKI
JIÁNUÐI.
Merkileg saga úr Cooksville nágreun-
inu—Faðirinn segir frá hvernig
sonur hans fjekk endurbót heils-
unnar—Hvað háttstandi Toronto-
lyfsali segir.
Tekið eptir Toronto News.
Fjórar mtlur frá porpinu Cooks-
ville, sem er 15 mílur vestur af Toron-
to, meðfram Creditt Valley greiuinni
af C. P. R. par sem kallað er “Centre
Road”, liggtir bújörð Mr. Thomas
O’Neil. Hann er pekktur í porpinu
og milur umhverfis fyrir pað, að vera
maður, sem ætíð er reiðubúinn að
rjetta bjálparhönd hverjum, sem er
pess purfinn. ■ Hvað sem að honum
eða hans pess vngna gengur, páhefur
hann yfir höfuð að tala mikla hlut-
tekning nágrannanna. E>ví var pað,
pegar elsti sonur hans, William O’NelI,
veiktist i vor eð var, og kom ekki út
fyrir húsdyr mánuðum saman, að allir
par í nágrenninu vissu uin veikindi
hans og spurðust opt fyrir um, hvern-
ig honum liði. Og pegar hinn ungi
Ó’Neil kom aptur fram heilláhúfi
eptir priggja inánaða pjáningar, var
mikið umtal um pað innan byggðar-
innar. E>að breiddist meir að segja
út fyrir nágrennið í kringum Cooks-
ville, pví að blaðið News fjekk flugu-
fregn af pví,en svo ógreinilega, að pað
var álitið rjett að senda mann til pess
að fá nákvæmari útskyringar pessu
viðvíkjandi, og pað reyndist líka pess
vert að pað væri prentað öðium til
góðs. E>egar sendimaðurinn kom til
Cooksville, var hann ekki í neinum
vandræðum með að finna út hvar bú-
jörð O’Neils væri, og eptir fjögra til
fimm mílna langa keyrslu var hann
kominn pangað. Mr. O’Neil var út
við lilöðuna að eiga við gripi sína, og
pegar honum var sagt erindið, sagði
hann trúverðuglega sögu sína, sem
fylgir: “Já, pað er satt að drengurinn
minn hefur gegnum gengið markverða
reynslu. Jeg var orðinn hræddur um
að honum ætlaði ekki að batna, pví að
læknirinn bætti honum ekkert. E>eg-
ar bann veiktist var hann í vinnu hjá
bónda tvær mílur hjeðan. Hann vann
um tíma í vor eð var á brautum, en á
peim tima kom kuldakast og rigndi
nærri stöðugt í viku. Hann hjelt allt
af áfram að vinna í bleitunni, og kom
heim með svo sára unnliði og axlir að
hann poldi ekki að vinna. Honum
smáversnaði og prautin í öxlunum og
únnliðunum færðust fyrst í heDdurnar
og svo ofan í fætur, og staðnæmdust
siðast í knjánum og öklunum og fót-
unum, og hann varð svo slæmur að
hann gat suma daga varla hreyft sig.
Jeg sendi eptir lækni til Streetsville.
Hann sagöi pað væri glgt sem að
drengnum gekk, en pótt hann kæmi
með fárra daga millibili, og gæfi hon-
um meðöl, pá var eins og pað bætti
ekki neitt. Kvalirnar minnkuðu ekk-
ert og pilturinn pjáðist mjög átakan-
lega. E>egar hann vaknaði á morgn-
ana, gat hann hvorki hrært legg nje
lið, en pegar á daginn leið liðkaðist
hann svo að hann gat setið uppi um
stund. Fæturnir voru svo bólgnir að
hann gat hvorki farið i skó nje sokka.
Og eptir að hafa brúkað meðöl frá
lækninuin í meir en tvo mánuði án
pess pað bætti honum nokkuð, pá
hugsaði jeg mjer að reyna eitthvað
annað, svo að næst pegar jeg fór til
Toronto, keypti jeg prjár öskjur af
Dr. Williams Pink rills í lyfjabúð
Hugli Millers. Við fórum eptirfyrir-
sögninni með Pink Pills; en fyrstu
öskjurnar virtust ekki gera honum
neitt gott, en óðar og hann fór
að brúka úr annari fór honum óðum
að batna, og pegar hann var búinn úr
peirri priðju var hann alveg búinn að
ná sjer aptur og hefur ekki fundið til
síðan. Hann vinnur nú lijá bónda
hjer um bil sex mílur frá Cooksville,
og er eins hraustur og fjörugur og
nokkur unglingur getur verið“.
Þegar sendimaðurinn kom aptur
til Toronto fór hann á fund peirra
Mersrs Hugh Miller & Co., 167 King
Street East, til pess að vita, hvað sá
aldurhnigni lyfsali hefði að segja um
Pink Pills. Hann sagðist muna eptir
pegar O’Neil hefði keypt Pink Pills
og í næsta sinn sem hann
liefði komið, hefði hann sagt að Pink
Pills hefðu læknað son sinn. Sem
svar upp á spurningu um hvernig
pessi meðalasamsetning seldist, sagði
Mr. Miller að af öllum peim meðölum,
sem auðkennd eru sem einkaleyfis-
meðöl væri Pink Pills lang-vinsælast-
ar. Hann sagðist selja meir af peim
en nokkrum öðrum meðölum, sem
hann nefði nokkurntíma meðhöndlað.
Detta er mjög mikilsvert vottorð, með
pví pað kemur frá öðrum eins manni
og Hugh Miller, sem er ef til vill sá
elzti og víðpekktasti lyfsali í Toronto.
E>að er ástæða til að samfagna Dr.
Williams Pink Pills Co., yfir pví að
hafa framleitt meðal sem áverkar jafn
mikið og sem fær meðmæli hinna
beztu lyfsala fylkisins.
Dr. Williams Pink Pills eru
óyggjandi meðal við allskonar
sjúkdómum sem stafa af óhreinu
blóði og veikluðu taugakerfi. E>ær
eru óyggjandi meðal við eptirfar-
andi sjúkdóma: limafallssyki, St.
Vitus dans, mjaðma-gigt, tauga-
gigt, gigt, höfuðverk og influenza,
hjartslætti, taugaveiklun, og öllum
sjúkdómum, er orsakast af óheilnæmu
blóði, svo sem kirtlaveiki, langvarandi
heimakomu o. s. frv. E>ær eru einnig
óbrygðular við öllum sjúkdómum,
sem eru einkennilegir fyrir kvenn-
fólk, svo sem óreglulegar tíðir o. s.
frv. Sömuleiðis eru pær ágætar við
öllum sjúkdómum, sem orsakast af of
mikilli áreynslu andlegri og likam-
legri og óhófi af hvaða tagi sem er.
Dr. Williams Pink Pills eru bún-
ar til af Dr. Williams Medical Co.,
Brookville. Ont., og Lchenestady, N.
Y., og eru seldar í öskjum, aldrei í
tylfta-tali eða hundraðatali,) fyrir 50
cts. askjan, eða 6 öskjur fyrir $2,50,
og má fá pær hjá öllum lyfsölum, eða
með pósti, frá Dr. Williams Medical
Company frá hvorum staðnum sem
menn viíja heldur.
Ið væga verð á pessum pillum
gerir lækninga tilraunir mjög ódyrar
í samanburði við brúkun annara með-
ala og læknisdóma.
Dans og Tombola
verður laugard. 2. júní á Nortli West
Hall (samkomusal G. Jónssonar), byrj-
ar kl. 7^ e. m. Inngangur 25c. og
fylgjandi dráttur; hlutirnir verða af-
hentir í bakherbergjunum en dansað í
salnum. Til sölu verða kaldir drykkir,
Oranges og Candy.
Einnig verður „rafflað11 vönduð-
um kvennkjól. Tickets lOc.
Hið ísl. kvennejelag.
212
samkvæmt ykkar eigin siðvenju, og ef hún verður
ekki konan pín með pví móti, pá er ómögulegt að
hún geti orðið pað.“
„Hættu pessum heimsku-vaðli,“ sagði Leonard
reiðulega, „og láttu mig aldrei heyra slíkt til pín
framar. E>etta var ekki nema leikur,sem við ljekum.“
„Svo skal vera, sem pú óskar, Baas. Jeg segi
bara pað sem rojer byr í brjósti, pegar jeg segi, að
hún sje konan pín, og sumum kynni að finnast pað
viðunanlegt, pví að hún er fögur og ráðsnjöll. Yiltu
Standa upp, Baas, og koma til vatnsins til að baða
pig, svo að eyrnslin batni?“
Leonard tók pessu ráði, og var eins og nyr
maður, pegar hann kom aptur úr baðinu, pví að
hvíldin og kalda vatnið verkaði á hann eins ocr eitt-
hvert töfralyf. Hann var reyndar stirður enn, og
hann var haltur tíu daga eða lengur, en að pví und-
anteknu og svo eymslum á hálsinum, par sem Xavier
hafði tekið utan um, gekk ekkert að honum. Meðal
herfangsins, sem fengizt hafði í herbúðum præla-
kaupmannanna, voru góðar byrgðir af fötum, ullar-
skyrtum, bómullarfötum, höttuin o. s. frv. Leonard
fleygði frá sjer druslunum, sem eptir voru af portú-
galska einkenningsbúningnum, er hann hafði haft að
dilarbúningi, fór í nokkuð af fötum pessum og kom
svo til förunauta sinna í íötum, sem tíðkast meðal
eiskra nylendumanna, vitaskuld heldur ósmekklega
klæddur, en pó sæmilega.
Meðan á pessu stóð, hafði Júanna líka verið að
213
klæða sig, og hjálpaði Sóa henni; hún notaði tæki-
færið til að segja húsmóður sinni söguna af pví,
hvernig hún hefði fundið Leonard Outram. En hvort
sem pað nú var af ásettu ráði eðagleymsku, pá sagði
liún henni ekki í petta skipti frá samningi peim sem
pau höfðu gert sín á milli. Sóa hafði enn ekki sagt
húsmóðir sinni til fulls frá fyrri hluta ævi sinnar, nje
frá I>oku lyðnum loyndardómsfulla, sem hún var frá
komin, pótt hún hefði kennt henni tungu pess lyðs,
og vera iná, að henni hafi ekki fundiztpettatækifæri
hentugt til að fara að byrja á peirri sögu.
E>egar hún hafði lokið ínáli sínu, varð Júanna
hugsi. Hún mundi eptir pví, að hún hefði ekkí lát-
ið í Ijós neina pakklátsemi við Mr. Outram fyrir pað,
með hve miklum hetjuskap liann hafði bjargað henni.
Og pó var hún honum sannpakklát í hjarta sínu.
Hefði hann ekki komið, pá hefði hún nú verið dauð,
og heimur ljóssins og ástarinnar hefði verið lokaður
fyrir hdnni til eijífðar. En saman við pakklútsemi
hennar og einlæga aðdáun fyrir pau frægðarverk, er
hann hafði unnið hennar vegna, blandaðist önnur til-
finning, gremju- og hræðslu- tilfinning. E>essi
ókunni maður, pessi dökkhærði, snareygi, skjótráði
maður hafði keypt hana sem ambátt; hann hafði
rneira að segja haldið til hennar brúðkaup sitt, og
pað var ekki eintóm látalæti, pví að prestur hafði
gefið pau hátíðlega saman í hjónaband, og hún bar
minningarmark pess á fingri sjer. Auðvitað var
216
sjer, tigulegan og fríðan, með valdsmannssvip á and-
litinu, sem hafði á sjer mikil hugsana-merki, brjóst-
hvelfdan, skeggjaðan, fjörlegan og einkar karlmann-
legan. Ilún sá aðdáunina í augum lians og roðnaði,
pví að hún vissi, að hvað sem hún gerði til pess að
tálma pví, pá var hið sama sjáanlegt á hennar eigin
andliti. Ilún minntÍ3t alls pess er pessi ókunni
maður hafði fyrir liana gert, hvernig hann hafði lagt
líf sitt í hættu ótal sinnum, hvernig hún hefði nú
verið dauð og ljót, ef liann hefðiekki unnið sín hug-
pryðis-verk, og við pá endurminning komst eitthvað
á hreyfing í hjarta liennar. Var pað pakklátsemi,
sem olli peirri geðshræringu! Ilún vissi pað ekki;
en livað sem pað nú var, pá leit hún undan til pess
að hann skyldi ekki geta sjeð pað í andliti hennar.
Á næsta augnabliki rjetti hún honum hönd sína og
brosti góðlátlega.
„Góðan daginn“, sagði hún. „Jeg vona, að
pjer hafið sofið vel, og ekki fengið neinar vondar
frjettir“.
„Jeg svafátta klukkutíma alveg eins og steinn“,
svaraði hann hlæjandi, „og jeg hef alls ongar frjettir
að segja, nema pær, að jeg hef losnað við pessa
præla-garma. Jeg byst við, að kunningjar okkar,
prælakaupmennirnir parna liinum ir.egin, hafi fengið
nóg af okkar viðkynningu, og mjer pykir naumast
líklegt, að peir fari að elta okkur“.
Júanna fölnaði ofurlítið og svaraði:
„Jeg vona pað. Að minnsta kosti hef jeg feng-