Lögberg


Lögberg - 09.06.1894, Qupperneq 1

Lögberg - 09.06.1894, Qupperneq 1
LoGBBRG er gefið út hvern miðvikudag og laugardag af The LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO. Skrifstoia: AtgreiSsl astoia: r.cr.tcmiðj" 148 Princess Str., Winnipeg Man. Kostar $2,oo um áriö (á íslandi 6 kr. borgist fyrirfram.—Einstök númer 5 cent. Lögberg is published cvery Wednesday and Saturday by ThE LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO at I4S Princess Str., Winnipeg Man. S ubscription price: $2,00 a year payabl* ■n advance, Single copies 5 c. 7. Ar. } Winnipeg, Manitoba, laugardaginn 9. júní 1894 Nr. 44. ROYAL » CROWN SOAP Kóngs-Kórónu-Sápan er ósvikin hún skaðar hvorki höndurnar, andlitið eða fínustu dúka, ullardúkar hlaupa ekki ef hún er brúkuð. 1 essi er til- búin af The Royal Soap Co., Winnipeg. A.. Friðriksson, mælir með henni við lauda sína. Sápan er í punds stykk jum. Umfram allt reynið hana. Sumarmorgun. (í Ásbyrgi.) EptirSunnanf. Alfaðir rennir, af austurbrún. auga um liauður Og græði. Glitrar í hllðinni gullinrún, glófaxið steypist um liaga og tún. Signa sig grundir við fjall og flæði — faðmast, í skrúðgrænu klæði. l>ytur I smávængjum grein af grein, grósin við morguninn tala; morar af lífi Jiver moldar rein; maðkurinn iðar við grátandi stein. Hjeraðið roðnar, og rís af dvala. Rykur við hóla og bala. — Heiðanes skjaga á liendur tvær, Jiáfjöll í suðrinu rísa. N orðrið er opið. Par eyðisær auðugur, glettinn í sólinni lilær. Gráblikur yzt fyrir landi lysa, líkast sem bjarmi á ísa. Norðan að Sljettunnar stálblá strönd starir úr lognboða róti. Fóstra, hún rjettir par hægri liönd. harð skey tt og fengsæl í útstraumarönd. Lætur við eyra sem lífæð fjóti; leikur f>ar Jökla*) S grjóti. I' angamark árinnar, band við band, blikar, I sveitina grafið. Starengi blakta við blakkan sand. Bæina liyllir í draumanna land. Flaumar og sund — allt er sumri vafið, syngur, og leiðist í hafið. Ásbyrgi, pryðin vors prúða lands, perlan við straumanna festi, frjótt eins og óðal hins fyrsta manns, fljettar lijcrblómin í liamranna kranz. Standbjörgin kveðjunni kasta’ á gesti— kringd, eins og járn undan hesti. Sögn er, að eittsinn um útliöf reið Óðinn, og stefndi inn fjörðinn. Reiðskjótinn Sleipnir á röðulleið re nndi, til stökks yfir hólmann, á skeið, spyrndi I hóf, svo að sprakk við jörðin, sporaði byrgið I svörðinn. — Tindrar í lundinum ljóra gler, lúta sjást sinalar til berja. — Hóftungumarkið í miðju er, inannsauga rammara vígi ei sjer; vildi lijer nokkur í heimi lierja, hefðum vjer nokkuð að verja, Náttúran grípur mig himinhcið. Iljer er som lúður mig veki. Horfi eg á drenginn við högginn meið, liitti mig sjálfan 4 barnanna leið. Öll verður liyggnin að æskubreki, einfeldnin guðdómleg speki. t>að sem jeg ann er á opnum knör úti, með vonum og kviða. Leiptrar við svipur af sigurför — syrgjandi, fagnandi rek jeg mín kjör. Morgun og sumar og maður slcal líða. Móðir vor ein á að bíða. Volduga fegurð! Ó, feðra jörð, fölleit, með smábarn á armi. Elski þig sveinar lijá liverri hjörð, helgist f>jer menn við livern einasta fjörð. Graf pú mig frjáls — og með blóm á barmi. Brostu, með sól yfir hvarmi! Einar Eenediktsson. *) Axfirðingar kalla Jökuls svo. I>að er allmikið farið að tíðkast á Englandi, einkum meðal Congre- gationalista, að konur prjediki psr í kirkjum. Hjer umdaginn prjedikaði systir hinsnafnfrægaprests Spurgeons, og er sagt, að hún sje talsvert lík bróður sínum. FRJETTIR CASADA. Iteguinu liefur vepið í meira lagi misskipt milli Canadabúa í vor, eins og opt vill verða. Svo að segja allan maímánuð gengu rigningar í Ontario, svp að menn voru farnir að óttast stórskemmdir. Eptir skyrslum, sem eru nyfengnar frá öllum pörtum fylk- isins, virðast pó skemmdirnar ekki vera mildar nema á mais og garðjurc- um, sem hafa sumstaðar eyðilagzt með öllu. En tími er til að sá þeim af nýju. Áhangendur Dalton McCartliys í Ontario eru að bindast æ sterkari og sterkari samtökum, og segja að aptur- haldsfiokkurinn muni allur komast á ringulreið við næstu Dominion-kosn- cgar. í næsta inánuði ætlar Mr Mc- Carthy til strandfylkjanna til pess að útbreiða skoðanir sínar par. Frost var umhverfis London, Ont. á fimmtudagsnóttina, og gerði mikið tjón á kartöflum og nokkurt tjón á hveiti. BAIVDARIKIN. Patrick Dowd heitir maður, sem fyrir 27 árum fór frá Newark, N. J., og skildi par eptirkonu sína. Konan fjekk svo engar frjettir af honum og hugði hann dauðan. Fyrir 13 árum giptist hún svo aptur manni, sem heit- ir Thos. Higgins. í>egar Higgins pessi var að faia til vinnu sinnar einn morguninn nú í vikunni, heimsækir Dowd hann. Konan pekkti liann þegar og leið í öngvit. Dowd vísaði svo Higgins tafarlaust burt af heimil- inu, til pess að geta setzt í búið sjálf- ur. Higgins ætlar að láta málið fara fyrir dómotólana og sömuleiðis konan Hún sækir um hjónaskilnað frá Dowd fyrir pað að hann hafi yfirgefið sig, enda hefur hún' lifað í ánægjulegu hjónabandi með Higgins. Dowd kveðst bafa verið í Montana, og af- sakar sig með pví, að hann hafi opt skrifað sonum slnum, en peir hafi haldið pví lcyndu fyri móður sinni. í helztu borgum í Kína gengur voðaleg pest, sem kölluð er svarti dauði. Hún berst út með afarmikl- um hraða, og bæði parlendir menn og Norðurálfumenn þar lifa íhinni mestu angist. Sjerstakir embættismenn hafa verið settir til pess að liirða lik, sem finnast í húsum og á strætum. Pestin er sögð vera komin upp af óprifnaði og bezt þrífst hún meðal fátæklinga. Sífelldir bardagar eiga sjer stað um pessar mundir milli skrúfumanna og annara verkamanna, sem ekki fylla peirra flokk, í Illinois, Indiana og Pennsylvania. Futningum er tálmað fyrir óeiiðir pessar og iðnaður Jieptur. t'TLÖND. ltnsk blöð segja, að pví fari fjarri, að aJlir ríkiskirkjuprestarnir í Wales sjeu mótfallnir afnámi ríkis- kirkjunnar par, sem fyrirliugað er af Rosebery-stjórninni. Sumir peirra segjast lilakka mjög til að losna úr böndum ríkiskirkjunnar. Kóleran er að færast vestur eptir Norðurálfunni, nokkrir menn dauðir úr henni lijer og par í Prússlandi. Enn eru Brazilíumenn að berjast. Leifar af uppreistarhernum börðust nylega við lið sambandsstjórnarinnar, og biðu uppreistarmennirnir ósigur. 150 fjellu af peim, en 80 af stjórnar- mönnum. Rosebery Jávarður er lánsmaður mikill. Á unga aldri setti hann sjer prennt fyrir, að sögn, að kvænast auð- ugustu stúlkunni á Englandi, verða stjórnarformaður Stórbretalands og vinna í hestaveðhlaupunum, sem kennd eru við Derby, og eru stórkost- legustu veðhlaup heimsins. Öllu pessu hefur hann nú fengið fram gengt. Það var á miðvikudaginn, að hann fjekk síðustu óskina uppfyllta. Sá sem á hestinn, sem vinnur, fær 5000 pund sterling (^25,00(1), auk pess sem hesturinn kemst í afarverð. Vitnið í þjófnaðarmálimi. Ensk saga. —o— Yorið 1848 purfti jeg að fara til J ackson til pess að vera viðstaddur r jettarhald par; jeg liafði verið feng- inn til að verja ungan mann, sem á k ærður var fyrir að liafa rænt póstinn Jeg talaði lengi við skjólstæðing minn, og hann kannaðist við pað, að hann hefði farið með slörkurum nokkr um yfir til Topliam, og að pegar peir hefðu komið aptur, liefðu peir mætt póstinum, se.n komið hefðiríðandi frá Jackson. Nokkrir af fjelögum hans höfðu verið mjög drukknir, og peir lögðu pað til að floklcurinn skyld stöðva póstinn og skoða pósttöskuna Yegirnir voru mjög blautir, pegar petta gerðist, og pósturinn gat ekki farið hart. Skjólstæðingur minn stað hæfði við mig, að pví færi svo fjarri að hann hefði hjálpað til að ræna póstinn, að hann hefði reynt að fá fje laga sina ofan af pvi að gera pað. En peir hefðu verið ófáardegir til að taka orð lians til greina. Einn peirra hefði laumazt aptur fyrir póstinn og lamið hann svo, að hann datt af baki. Svo bundu peir hann, og bundu fyrir aug un á honum og reirðu hann \ið trje eitt. Þar næst tóku peir pósttöskuna og lögðu af stað með liana út í akur, sem par var nærri, skoðuðu liana par og fundu í henni eittlivað fimm hundr- uð dollara í peningum í allmörgum brjefum. Hann varð peim samferða, en hann átti engan pátt í glæpnum. E>eir sem glæpinn höfðu framið höfðu flúið; pósturinn liafði pekkt, að hann hafði verið í hópnum, og hann liafði verið tekinn fastur. Pósttaskan liafði fundizt og eins brjefin. Brjef pau sem peningar höfðu verið teknir úr höfðu verið geymd eptir skipun yíirvaldanna, cn afskript af peim send til peirra manna, sem áttu að fá pau, og jafnframt skyrt frá atvikum. Mjer J.öfðu verið Ijeð pessi brjef, svo að jeg gæti skoðað pau, og svo liafði jeg skilað peim aptur til málafærslamannsins, sem sótti málið. Jeg liafði lokið málsundirbún- íngnum um hádegisbilið, og málið átti ekki að koma fyrir rjett fyrr en daginn eptir; jeg fórpví inn í rjettar- salinn síðara hluta dagsins, til pess að sjá, hvað par gerðist. Fyrsta málið sem telcið var fyrir, vur pjófnaðarmál, og ung stúlka, Elisabet Madwortli að nafni, var ákærð; hún var í mesta lagi 17 ára gömul. Hún var mjög fríð, og hafði pann góðmannlega sakleysis- svip, sem sakamenn liafa sjaldan. í kærunni var pað tekið fram, að liún liefði stolið hundrað dollurum frá Mrs. Naseby nokkurri; og pegar lengra leið á málsfærsluna, komst jeg að pví, að pessi Mrs. Naseby var auð- ug ekkja,sem átti heima par I bænum. V esliugs stúlkan staðhæfði sakleysi sitt með liinum átakanlegustu orðum, og kallaði guð til vitnis um, að hún vildi lieldur deyja en stela, En llk- indin voru mjög á móti henni. Hundr- að dollurum I bankaseðlum hafði ver- ið stolið úr herbergi liúsmóður lienn- ar, og enginn annar en liún mátti pangað koma. Begar hjer var komið sögunni var húsmóðirin í vitnastúkunni. l>á kom ungur maður til mln og preif I handlegginn á mjer. „Mjer er sagt, að pjer sjeuðgóð- ur málafærsliimaður“, sagði hann við mig í hálfum hljóðum. „Jeg er málafærslumaður“, svar- aði jeg. „Ó — frelsið pjer hana pá! I>jer getið áreiðanlega gert pað, pví að hún er saklaus.“ „Hefur hún engan málafærslu- mann?“ spurði jeg. „Engan, sem neins er nýtur — engan, sem neitt vill gera tyrir hana. Ó! frelsið pjer liana, og jeg skal borga yður allt, sem jeg á til. Jeg get ekki borgað yður mikið, en jeg get fengið eitthvað til láns.“ Jeg hugsaði mig um eitt augna blik, Jeg leit á stúlkuna ákærðu, og 4 pví augnabliki leit hún á mig. Augu okkar mættust, og pað var svo mikið af auðmjúkii grátbeiðni í pess um stóru tárvotu augum, að jeg rjeð tafarlaust af, hvað jeg skyldi gera Jeg stóð upp, fór til stúlkunnar, og spurði hana, livort hana langaði til að jeg verði sig. Hún sagði „já“. Þá skyrði jeg rjettinum frá pví, að jeg væri reiðubúinn til að taka að mjer málið, og mjer var tafarlaust veitt viðtaka. Jeg bað uin lítillar stundar hlje, svo að jeg gæti talað við skjólstæð ing minn. Jeg settist niður við hlið hennar, og bað hana að segja mjer hreinskilnislega, hvernig I öllu lægi. Hún kvaðst hafa verið hjá Mrs. Nase- by nær pví tvö ár, og allan pann tíma hefði hún aldrei komizt í neinar klij ur. Fyrir lijer um bil tveim vikum sagði hún að húsmóðir sín hefði misst hundrað dollara. „Hún missti pá úr kommóðu skúffu“, sagði stúlkan, „og spurði mig um pá, en jeg vissi ekkert um pá I>að næsta, sem jeg vissi, var pað, að Nancy Luther sagði Mrs. Naseby, að hún hefði sjeð mig taka peningana úr skúffunni — hún hefði horft á mig gegnum skráargatið. Svo fóru pær í kofortið mitt, og par fundi pær 25 dollara af peningunum, sem glatazt höfðu. En, ó, jeg segi yður pað satt jeg tók pá ekki — og pað hefur ein hver annar látið pá par.“ Jeg spurði hana pá, hvort hún hefði nokkurn grunaðan. „Jeg veit. ekki“, sagði hún, „hv< r pað hefði getað gert, nema Nancy. Hcnni hefur aldrei verið uin niig, af pví að henni hefur fundizt betur farið með mig en sig. Ilún er eldastúl! a en jeg er stofustúlka.11 Hún benti mjer á Nancy Lutlur. Það var feitlagi stúlka með frekjulej. t andlit, 4 að gizka 25 ára gömul, mi ð lágt enni, lítil grá augu, söðulnof rg pykkar varir. „Ó, getið pjer hjálpað mjer:“ sigði skjólstæðingur minn með lágri hræðslurödd. „Sögðuð pjer, að stúlkan hje i Nancy Lutlier?“ spuiði jeg, pví að nytt Ijós hafði runmð upp fyrir mjer, - „JA“. „Er nokkur önnur stúlka með p\í nafni hjer í grendinni?“ „Nei“. „Verið pjer pá óhrædd. J> g skal leggja á fremsta hlunn með : ð hjálpa yður? Jeg fór út úr rjettarsalnum cg til málafærslumannsins, sem sótti rán- málið, og bað liann um brjefin, f< m jeg hafði fengið honum ogstolið hríði verið úr pósttöskunni. Ilann fjckk mjer pau, og eptir að jeg hafði valið eitt peirra úr, fjekk jeg honum hir, og lofaði honum, að hann skyldi lá aetta brjef fyrir nó tina. Jeg fórsvo aptur inn í rjettarsalinn, og málsfærsl* an hjelt áfram. Mrs. Naseby hjelt áfram fn.m- burði sínum. Hún kvaðst hafa trú: ð ákærðu stúlkunni fyrir svefnherbergi sínu, og enginn annar mætti pargað koma, að henni sjálfri undantekinni, Svo lysti hún pví, hvernig peningain- ir hefðu horfið, og lauk máli sínu mtð jvI að segja, hvernig hún hefði furd- ð 25 dollara í koforti ákærðu stúlk- innar. Ilún gat svarið pað, að pað voru sömu peuingarnir, sem hún ha!ði tapað, pví að par voru 2 tíu dolltra seðlar og 1 fimm dollara seðill. „Mrs. Naseby,“ sagði jeg, „hölð- uð pjer nokkra ástæðu til að halda tð ákærða stúlkan liefði peningana, p-eg- ar pjer söknuðuð peirra fyrst?“ ,,Nei“, svaraði hún.“ ,.M undi yður hafa dottið í hugí.ð fara að leita í koforti hennar, ef Nancy Luther hefði ckki ráðið yður til pess, og sagt yður, hvar pening- arnir væru?“ „Nei.“ Mrs. Naseby fór nú úr vitna- stúkunui og Nancy Luther kom I hennar stað. Hún var með djarflegan svip, pegar hún kom og leit á mig eins og hún væri að bjóða mjer byrg. inn og segði: „Veiddu mig ef pú get- ur.“ Vitnisburður hennar varsem i.ú skal greina: Hún sagði, að kveldið, sem pen- ingunum hefði verið stolið, hefði l.ún sjeð ákærðu fara upp á loptið, og af pví að hún hefði farið svo laumulega, hefði sig grunað, að ekki mundi allt vera með felldu. Svo hún fór upp á eptir henni. „Elísabet fór inn I hcr- bergi Mrs. Nasebys og lokaði huið- inni á eptir sjer. Jeg laut niður og leit gegnum skráargatið, og sá liara við skúffu húsmóður okkar. Jeg sá hana taka upp peningana og stinga peim I vasa sinn. Svo laut hún niðui og tók upp lampann, og svo fytti jeg mjer burt, af pví að jeg sá liana koma.“ Svo hjelt hún áfram sögu sinni, sagði, hvernig hún hefði skyit húsmóður sinni frá pessu, og hvernig hún hefði lagt pað til að leitað væri í koforti stúlkunnar. 0 Jeg kallaði Mrs. Naseby aptur inn í vitnastúkuna. Meira.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.