Lögberg - 13.06.1894, Blaðsíða 1

Lögberg - 13.06.1894, Blaðsíða 1
Loubkrg er gefið út hvern miðvikudag og laugari' g af THE LoGBERG PRINTING & PUBLISHING CO. ökrifstoia: Atgreiðsl ustofa: rrcntcmiðj’ 148 Princess Str., Winnipeg Man. Kostar $2,00 um úrið (á íslandi 6 kr. borgist fyrirfram.—Einstök númer 6 cent. Lögbbkg is puMished every Wednesday and Saturday by ThE LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO at 148 Princess Str., Winnipeg Man. S ubscription price: $2,00 a year payable ■n advance. Single copies 5 c. 7. Ar. | FRJETTIR CAJÍADA. Voðalegt jámbrautarslys vildi til á C. P. B. brautinni á laugardaginn var, klukkan 2£ e. h. 28 mílur fyrir vestan Fort William. Lestin var á hraðri ferð vestur. Vjelarstjórinn sá reik framundan, en af J>ví skógaeldar eru mjög tíðir }>egar f>urkar hafa lengi gengið, J>á veitti hann p>ví enga eptirtekt framar venju. Svo kom knappur bugur á brautina svo að eigi var liægt að sjá neitt eptir henni, en hinum megin við buginn lá brautin yfir Mattawan ána og stóð brúin yfir liana í ljósum loga. Enginn tími nje ráðrúm var til pess að hægja ganginn á lestinni, og brunaði hún með fullri ferð út í logandi dauðans voðann. Brúin, sem orðin var nokkuð brunnin, stóðst ekki Jiungan og fjell niður í ána, sem var 20 fetfyrir neðan. Þann- ig lientist í einu vetfangi allt í eina dingju gufuvagn, kolavagn, farang- ursvagn, expressvagn, póstvagn, emi- grantavagn og einn fyrsta klassavagn með ferðafólki. Einnig voru I lest- inni tveir svefnvagnar og vagn sem borðað er í, en enginn þeirra fór nið- ur í ána. Að eins tvær manneskjur misstu lífið í pessu voða falli og J>ykir furðu gegna að ekki varð meira af. Vjelarstjóri og kindari sluppu báðir lífs, en meiddust báðir til muna. Ein- ir fimm aðrir særðust meira og minna, auk þeirra tveggja er dóu, sem var umboðsmaður express fjelagsins, Mr. Brown að nafni, og kona að nafni Mrs. Baker frá Hochelaga. Hún var á kynnisför til Elkhorn Manitoba, með fjögur börn sín, frá hálfs priðja árs til ellefu að aldri. Hún var í emigranta vagninum og meiddist lítið við áfallið. Fór í dauðans ofboði að tína börnin sín út um glugga í vagninum, og var tekið við J>eim að utan og komið úr hættunni, en að J>ví búnu fór hún að sækja dót sitt, en á meðan hafði brunnið eitthvað af brúnni, sem vagn- inn studdist við svo hann veltist um ofan í ána, og drukknaði J>ar móðirin eptir að liafa bjargað öllum börnun- um sínum. Til allrar hamingju var ferðafólk mjög fátt með lestinni, að- eins prettán. En auðvitað var J>að óhappa tala. Allur póstflutningur sem í ferðinni var, brann, og hafði hann verið geisimikill. Sömuleiðis allar express-sendingar og farangur ferðamanna. Læknafjelagið í Ontario hefur komist að peirri niðurstöðu að of- drykkja sje ekki glæpur heldur sjúk- dómur. Fjelagið hefur skorað á fylk- isstjórnina par að koma á íót einskon- ar apturhvarfs hospitali til pess að senda megi pangað slika sjúklinga. Stórkostlegar sögur hafa borist um landið af ílóðinu í Brittish Colum- bia og tjónið sem af peim hafi leitt. í austurfylkjunum er farið að safna gjöfum handa heimilislausum öreig- um j>ar vestra. Governorinn yfir Canada sendi nylega hraðboð til fylk- isstjóra Dewdneys í Victoria, B. C., og bað hann að sendasjer áreiðanlega frjett um ástandið par, og íjekk liann Jiað svar, að fregnir J>aðan væru mjög orðum auknar. Mestur væri skaðinn á pessa árs uppskeru. Engir menn liefðu farizt í flóðinu, og ekki væri enn vitanlegt að neitt af lifandi pen- ingi hefði farizt. BANDARIKIJV. llla gcngur rjcttvísinni í Chicago Wfnnipeg, Manitoba, miOvikudaginn 13. júní 1894. að „að afgreiða póstinn“ í máli Pen- dergast’s morðingja. Snemmaí vetur sem leið var hann dæmdur til að hengjast á föstudaginn langa. En pá var pví frestað til J>ess að prófa á ny livort hann ekki væri vitskertur. I>annig hefur pað gengið koll af kolli. Hengingardómur hans stendur ó- breyttur, en allt af koma fram nyjar ástæður til pess að fresta fullnægju dómsins. Nú nylega var henging- unni frestað um prjá mánuði. Menn er jafnvel farið að gruna að rjettvís- in par í Chicago sje ekki burðugri en svo, að hún ætli að gefast upp við að fullnægja dómnum. Lögfræðingarnir er og mælt að haldi pví nú fram að úr pví Pendergast ekki var hengdr á föst- udaginn langa, pá verði hann aldrei hengdur á löglegan hátt. Hann hafi verið dæmdur til að hengjast pann dag og engan annan. Ut af öllu pessu húmbúgi ldggur við upphlaupi í Chicago, og sjálfsagt væri fólkið búið fyrir löngu síðan að taka rjctt- inn í sínar eigin hendur og hengja Pendergast, ef fangakúsið par ekki væri óvinnandi. I>ann 3. p. m. dó Rev. W. A. Passavant D. D. að heimili sínu i Pitcsburg, Pa. Hann var einn af allra fremstu starfsmönnum lútersku kirkjunnar í Bandaríkjunum. Ilann var allmikið kunnur íslendingum og hafði Sjfnt peim og fjelagsmálum peirra mikla velvild. Maðurinn sem settur var í nefnd Repúblíkanska flokksin I N. Dak. í stað Hon. Judson LaMoures, sem sett- ur var frá í vetur, eins og skyrt var frá í Lögbergi fyrir nokkru síðan, hef- ur sagt af sjer aptur, og ber J>að fyrir sig að hann álíti að allt pað uppistand hafi verið mjög óheppilegt. Eitt blað- ið í Pembina Co. segir um Grant S. Hager, blaðstjórann í St. Thomas N. D., og sem aðallega er kennt um burt rekstur LaMoures, að hann muni hafa „bitið stærra stykkji en hann hafi ver- ið fær um að tiggja“, J>ar sem um niðurlæging LaMoures er að ræða. ÍTLÖND. Á föstudaginn var andaðist kona á írlandi, sem ljet eptir sig hálfa ekru af landi. Hún átti enga erfingja svo vitanlegt væri, og enga ráðstöfun gerði hún fyrir pví, hver skyldi eign- ast landskika pennan. Daginn eptir andlát hennar slógu sjer saman I bar- daga, um prjátíu af nágrönnum henn- ar, út af pví, hver eignast skyldi land- ið. Þing f>að stóð í kringum kofa kellingar, og var líkið parinni. Yopn peirra voru ljáir og mykjukvíslar. Loks brutu poir kofadyrnar og fluttist slagurinn inn. I>eir ruddu niður lík- inu og prifu kerti nokkur, sem ljós logaði á par hjá líkinu, og börðust með. Að leikslokum lágutveir menn o dauðir við dyrnar og fimm svosárirað peir komust ekki burtu og urðu að láta fyrirberast í kofanum. Frá Lundúnum frjettist, að spurs- málið um útgáfurjett á bókum sje nú rætt par af mjög miklum áhuga. Við átveizlu, sem rithöfundar lijeldu par á fimmtudaginn var, var farið mjög ómildum orðum um bókaútgefendur I Canada, og pcim llkt við blóðsugur, sem lifðu á blóði og merg ritðöfunda. Myndir voru málaðar af nokkrum mönnum í Toronto, sem auglystu sig sjálfa sem prentara og bóksala, en væru í rauninni ekki annað en rándyr með hófum og klóm. Canadamönnum var heitið pví, að meiri gætur skyldi verða gefnar að bókaútgáfu peirra hjer eptir en hingað til. Muley Hassan, Morocco soldán er nylátinn. Hann fæddist árið 1831 og varð soldán 25 september 1873. Síð- ari frjettir segja, að grunur leiki á að hann hafi vorið drepinn með eitri. Vitnið í þjófnaðarmálimi. Ensk saga. —o— Niðurl. „í>jer segið, að enginn nemaj>jer og ákærða stúlkan hafi mátt koma inn í herbergið yðar,“ sagði jeg „Hefði nú Nancy Luther getað farið inn í herbergið, ef hún hefði viljað?“ „Meira en svo. Jeg átti við pað að enginn annar hefði átt pangað neitt erindi.“ Jeg sá, að pó að Mrs. Naseby væri að eðlisfari hörð kona, J>á komst hún nokkuð við af óláni Elízabetar aumingjans. „Gæti pað verið með nokkru móti, að eldabuskan yðar hefði vitað, hvar peningar yðar voru geymdir?“ „Já, pvi hún liefur opt komið í herbergi mitt J>egar jeg hef verið par, og jeg hef fengið henni peninga til að kaupa fyrir matvæli af markaða- möngurum, pegar svo vildi til að peir komu hjer með vagna sína.“ „Jeg ætla að spyrja yður enn einnar spurningar: Vitið pjer til pess, að fanginn haíi brúkað nokkia pen- inga síðan að pjófnaður pessi var framinn?“ „Nei.“ Jeg kallaði nú aptur á Nancy Luther og fór hún nú að skjálfa lítið eitt, pó að svipur hennar væri jafn- djarflegur og prjóskulegur eins og áður. „Miss Luther,“ sagði jeg, „pví skyrðuð J>jer ekki húsmóður yðar strax frá J>ví, sem pjer sáuð, án J>ess að vera að bíða eptirpví,að hún spyrði yður eptir poningunum sem hafa tapazt?“ „Af J>ví jeg gat eigi orðið á eitt sátt með sjálfri mjcr, hvort jeg ætti að koma upp um vesalings stúlkuna“, svaraði hún hiklaust. „t>jer segið, að pjer hafið litið gegnum skráargatið og sjeð hana taka peningana.“ ,, Já.“ „Ilvar setti hún lampann, á með- an hún var að pessu.“ „Á skrifborðið.“ „Þjer báruð pað fram,að hún hafi lotið niður, er hún tók peningana. Við hvað áttuð pjer?“ Það kom hik á stúlkuna og loks- ins sagði hún, að hún hefði ekki átt við neitt annað, en að hún hefði tekið upp lampann. „Það er svo,“ sagði jeg. „Hvað hafið pjer vorið lengi hjá Mrs. Naseby ?“ „Ekki follt ár.“ „Hvað borgar hún yður mikið um vikuna.“ „Einn dollar og 75 cent.“ „Hafið pjor tekið nokkuð af launum yðar síðan að J>jer komuð hjer?“ „Já.“ „Hvað mikið?“ „Það veit jeg ekki.“ „Því vitið pjer J>að ekki?“ „Hvernig ætti jeg að vita pað? Jeg hef tekið pau á ymsum tímum, rjett eptir pvi sem jeg hef J>urft peirra við og hef ekki lialdið reikning yfir pað.“ „Ef pjer nú liefðuð viljað skaða fangann, liefðuð J>jer J>á eigi getað fengið yður 25 dollara og látið pá í koffort honnar?“ „Nei,“ svaraði hún, og ljet sem sjer væri heldur misboðið. „Þá hafið pjer ekki eignast neina peninga síðan pjer komuð hjer.“ „Nei. Og meira að segja, pen- ingarnir sem fundust í kofforti stúlk- unnar, voru cinmitt söinu peningarn- ir, sem Mrs. Naseby tapaði. Þjer liefðuð átt að vita petta, ef pjer ann- ars munið pað, er pjer heyrið.“ „Gerið pjer svo vel að sagja mjer hvort að pjer eruð úr pessu ríki,“ spurði jeg pessu næst. „Já.“ „Frá hvaða bæ.“ Það kom hik á liana og dyrfsku- svipur hennar hvarf suöggvast, en loksins svaraði hún: „Jeg er frá Somers, Montgomery County.“ Jeg sneri mjer J>ví næst að Mrs. Naseby. „Takið J>jer kvittun af stúlkum yðar, pegar J>jer borgið peim?“ spurði jeg- „Ávallt“, svaraði hún. „Getið pjer sent eptir einni peirra og synt mjer?“ Hún kvaðst vera fús að fara, ef að dómarinn byði svo. Dómarinn gerði svo og fór hún af stað. Hús hennar var skammtpaðan og kom hún pví bráðlega aptur og rjetti mjerfjór- ar kvittanir, sem jog tók við og skoð- aði. Vitnið hafði ritað nafn sitt undir [>ær allar með skrítilegri, óeðlilegri hendi. „Nú, Nancy Luthor“, sagði jeg og snjeri mjcr að vitninu. „Gerið svo vel að skýra rjettinum og kviðdóm- endunum frápví og einnig mjer, livar pjor fenguð 75 dollarana sem pjer senduð systur yðar í Sömers?“ Vitnið hrökk við eins o? ef eld- n gígur hefði ojinast fyrir fótum liennar. Hún varð náföl og ákafur skjálpti fór um bvern lim hennar. Jeg beið J>angað til mönnum gafstfæri á að sjá geðshræringu hennar og tók J>á upp spurninguna. „Jeg hef aldiei sent neina pen- inga“, stundi hún út úr sjer. „Víst gerðuð pjersvo“, sagði jeg með prumuraust, pví pað var farið að síga í mig. „Jeg — Jeg — hef ekki gert pað“, mælti hún í lágum hljóðum og preif í liandriðið við hliðina á sjer, sjer til stuðnings. „Virðulegi dómari og kviðdóm- endur,“ sagði jeg, undir eins og jeg liafði komið vitninu í bobba, „jeg kom hingað til að verja unglingsmann einn sem hafði veriii tekinn fastur fyrir að hafa hjálpað til að ræna póstinn, og meðan jeg var að kynnast málinu átti jeg kost á að sjá brjefin, sem liöfðu verið opnuð og stolið úr peningunum. Þegar jeg tók að mjer mál petta og heyrði nefnt nafn pessa vitnis, gekk jeg út og náði í brjef pað, sem jeg nú held á, pví jeg mundi ej>tir pví, að jeg hafði sjeð undir einu [>eirra nafn- ið Nancy Luther. Brjef petta var tekið úr póstsekknum og í pví voru 75 dollarar, og ef pjer lítið á póst- merkið, pá munuð pjer sjá að brjef petsa vai sent einmitt daginn eptir að hundrað dollararnir voru teknir frá Mrs. Naseby. Jeg skal lesa ykkur brjefið ef pjer viljið. Rjetturinn fjellst á pað og las jeg pað sem nú kemur, sem var án annarar dagsetningar en peirrar er póstafgreiðslumaðurinn hafði sett ntan á brjefið. Jeg set pað lijer orðrjett: Systir Dorcas, . ...jeg sendi pjer 75 dollara, som jeg bið pig að geyma fyrir mig pangað til jeg kem heim. Jeg get ekki geymt pá hjer, af pví jeg er hrædd um að poim verði stolið. Miunztu ekki einu orði á petta við nokkum lifandi mann, pví Nr. 45. jeg vil ekki að nokkur viti að jeg hafi peninga. Vona jeg pú gerir petta. Mjer liður hjer ágætlega, en petta ó- fjeti Liz Madworth er hjer enn pá, en jeg vona að sleppa við liatia núna. Þú mannst eptir pví, að jeg skrifnði pjer um hana. Berðu kveðju mína öllum vinuin mínum, er eptir mjer spyrja. Brjef petta er frá systir pinni til dauðans Nancy Luther. „Nú, virðuglegi dómari,“ sagði jeg, er jeg rjetti honum brjefið og kvittanirnar, „pjer munuð sjá að utan á brjefið er skrifað til Dorcas Luther, Somers, M mtgomery County; pjor munuð og sjá, að hin sama hötid hef- uf skrifað petta brjof og undir kvitt- aniinar. Kviðdómendurnir munu og gæta pess. Og nú ætla jeg að eins að bæta pví við, að auðsjeð er hvern- ig hundrað dollurunum hofur vorið varið. í brjef petta voru lagðir 75 dollarar og sendir burtu til geymslu, en 25 dollurunum sem eptir voru, var komið í koffort fangans í peim til- gangi að dylja hinn sanna glæj>a- mann.“ Málið var fengið kviðdómnum í hendur J>á er peir höfðu skoðað brjof- ið. Án [>ess að standa upp úr sætum sínum kváðu peir upp úrskurðinn, „ekki sekur.“ Hinn ungi maður, sem fyrst hafði beðið mig að verja fangann, J>reif í í hönd mína, en hann gat ekki talað greinilega. Hann að eins horfði á mig um stund gegnum tár sínog paut pá til hins fríða fanga. Ilann viitist að gleyma hvar hann var staddur, pví hann vafði handleggjum sinum utan um hana og hún lagði liöfuð sitt upp að brjósti hans Og grjet hástöfum. Jeg ætla ekki að reyna að lysa pví, sem á eptir fór, en ef Nancy Luthei hefði ekki verið tekin föst pegar í stað fyrir pjófnað, pá hefði hún orðið að leita verndar hjá lög- reglupjónunum, cða hinn æsti mann- grúi mundi á alls efa hafa limlest hana, ef að eigi neitt annað verra hefði verið gert. Morgunin eptir fjekk jeg brjef, mjög laglega skrifað, og vur par sagt, að pað sem væri „innan í“, væri að eins lítisháttar vottur pakk- lætis pess, er mjer bæri fyiir aðstoð pá, er jeg hefði veitt fátækri, varnar- lausri, en mjög elskaðri stúlku. Var skrifað undir pað: Nokkrir Borgarar. Stuttu eptir kom hinn ungi mað- ur og borgaði mjer alla pá jreninga, sem liann gat náð í. Jeg syndi hon- um að cins brjeíið, sem jeg hafði fengið, og bað hann geyma peninga pessa, er hann hefði orðið að vinna svo hart fyrir, handa konu sinni, peg- ar hann 6Ígnaðist hana. Ilann kann^ aðist við, að liann ætlaði sjer innan skamms að giptast Lizzie Madworrh. Capital Steam Dye Works T. MOCKETT & CO. DUKAOG FATA LITARAR. Skrifið eptii príslista yfir litun á dúkum og bandi, etc. 241 Portage Ave., Winnipeg, Man. Tannlæknar. Tennur fylltar og dregnar út án sárs auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. CLAEKE <Sc ETJSH. 527 Main St. KOUGH & GAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block MainSt, Winuipeg, Man .

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.