Lögberg - 23.06.1894, Side 3

Lögberg - 23.06.1894, Side 3
L0GBEKO, LAUtiAEDAGINN 23. JUNÍ 1894. 3 þeim bauðstu framtíð góða. t>ú gafst f>eim kjark 1 hug og liðnd, er hagsæld mundi flyta. Deir tengdu við þig tryggðabönd, sem trautt f>á f/sir slíta. Þú breiddir fóstru-faðminn f>inn mót forna íslands sonum; f>ar byggði hver upp bústað sinn, er bjargvænt pótti honum. t>eir vissu, auðs var efna gnótt hj& ungri fóstru sinni, og viku hönd til verka skjótt að venda skikkju pinni. Og eptir liðinn áratug má óræk vitni líta um landnemanna dáð og dug f>inn dulinn auð að nyta. Vjer göngum á f>inn hæsta hól á heiðum júlí-degi að litast um f>ín bænda ból og breyting dylst oss eigi. Nú fátt vor augu fyrir ber af frumbúningi pínum, þar akrageimur gróinn er og girtur varnarlínum. Hver hæð nú líkist eyði-cy á öldu-fleti grænum, og liúsið hvert sem fljóti fley i friðar-kyrð á sænum. t>á fjörug golan fer með leik um fylking hveitistráa mcð gildleg höfuð grænog bleik og granna leggi’ og háa, f>au iða, líkt sem alda kvik er ymist rís og lægist sá báru-dans við brauta-stryk, sem bakka rendur, liægist. Vor hveitiauðga, blómleg byggð, þjcr blessuð ársæld skýli. En forsjá holl og drengskaps dyggð æ drottni á hverju byli, svo varist hver pann villustig, er váleg glöp má telja, í auðkyíinga þrældóm þig Eem þjáða ambátt selja. Já, kæra Argyle, frjáls og frjó i friöar örmum búðu, mcð glaðvært líf, en gætni f>ó, og gróðri mennta hlúðu, svo Íslír.ds niðja ófal læit f>ú æ með sóma heitir á meðan röðulskinið skært og skúr þjer gróða voitir. SlGU. JÓIIANNSSON. Rafurmagns lækninga stofnun Professor W. E. Bergman læknar með rafurmagni og nuddi gigt, líkamsvisn- un og hárlos á höfðum. Hann nem- ur einnig burtu yms lyti á andliti hálsi, handleggjum, og öðrum lík- amspörtum, svo sem móðurmerki, liár lirukkur, freknur oíl. Kvennfólk ætti að leita til hans. Telephonc 557. Islenzkar liúsmæður Jeg hef nú að mestu lcyti selt allt sem jeg liafði fyrirliggjandi slðan í vor af högldum og [tvíbökum, að eins 6 tunnur eptir sem verður selt lOc. pd., minna ef tekin er tunna. Við erum nú byrjaðir aptur að baka hagld- ir og tvíbökur, svo nú geta menn á- vallt fengið f>ær nybakaðar hjer eptir. G. P. Tíiordarson, 587 Ross Ave., Winnipeg. Bæjarlottil solu i Selkirk Fimmtíu góð lot til húsabygg- inga á Morris og Dufferin strætunum, vestur af aðalstrætinu. Verð $10,00 til $50,00. Borgunarskilmálar eru: Ofurlítil borgun út í hönd, enþvísem eptir verður skal skipt í mánaðarlegar afborganir. Ágætt tækifæri fyrir verkamenn að ná í lot fyrir sig sjálfa. öll eru þau vel sett. Menn snúi sjer til TIL ODDSON, S E L KI RK. Capital Steain Bye Works T. MOCKETT & CO. DUKA OC FATA LITARAB. Skrifið eptir príslista yfir litun á dúkum og bandi, etc. 241 Portage Ave,, Winnipeg, Man. KOUCH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Melntyre Block MainSt. Winnipeg, Man . Sl-OO Skop Vort augnamið er að draga menn til vor með [>ví að hafa vandað og endingargott skótau. Vjer höfum nú mikið af stúlkuskóm $1.50, sem vjer seljum á $1.00. Finir karlmannaskór $175 nú á $1.35. A. G. MORGAN. 412 Main St. Mclntyre Block. OLE SIMONSON mælir með sínu nyja Scandinaviaii Hotel 710 Main Str. Fæði $1,00 á dag. Odyrasta Lifsabyrgd. Mutnal Resorve Fund Life Association of New York. ASSF.SSMF.NT SVSTEM. Tryggir lif karla og kvenna fyrir allt að holmingi lægra verö og meö betri skíI málum en nokkurt annað jafn áreiðanlegt fjelag í heiminnm. Þeir, sem tryggja líf sitt í fjelaginu, eru eigendur hess, ráöa t>ví að öllu íeyti og njóta alls ágóða, l>ví hlutabrjefa höf- uðstóll er enginn. Fjelagið getur því ekki komizt í hendur fárra manna, er hafl það fyrir fjeþúfu fyrir sjáífa sig og ef til vill eyðileggi það. Fjelagið er innbyrðis (mutual) lífsá- byrgðarfjelag, og hið langstærsta og öfl- ugasta af þeirri tegund í veröldinni. Ekkert fjelag í heiminum hefur fengið jafumikinn viðgang á jafnstutt um tíma. Það var stofnað 1881,enhef- ur nú yflr Sj tíu þíisund meðlimi er hafa til samans lífsábyrgðir npp á meir en tvö liundruð og þrjátíu milljónir dollara. Fjelagið hefur síðan það byrjaði borg- að ekkjum og erfingjum dáinna meðlima ýfir 14% mitljónir dollara Árið sem leið (1892) tók fjelagið nýjar lífsábyrgðir upp á liðugar 60 millj- ónir dollara, en borgaði út sama ár erf- ingjum dáinna meðlima $2,705,000,00. Varasjóður fjelagsins, sem nú er orðinn nál. 3% milljon dollara, skiptist milli meðlima á vissum tímabilum. I fjelagið hafa gengið yfir 370 /s- lendingar er hafa til samans tekið lífs- ábyrgðir upp á meír en $000,000. Upplýsingar um fjelagið eru nú til prentaðar á Islenzku. W. II. Panlson Winnipeg, Man Generai agent fyrir Man, N. W. Terr., B. Col. etc. A. R. McNICHOL, Mclntyre Block, Winnipeg. Manager 1 Manitoba, Norð vesturlandinu og British í RAKARABÚÐ M. A. Nicastros fáið þið ykkur botur rakaða fyrir lOc. en annarstaðar í bænttm. Hárskurður 15c. Tóbak og vindlar til sölu. 337 iHain Strcef, næstu dyr við O’Connors Iíotel. MANÍTOBA. fjekk Fyrstu Verðlaun (gullmeda- líu) fyrir hveiti á malarasýuingunni, sem ha’diu var í Lundúnaborg 1892 og var tiveiti úr öllum heiminum sýnt þar. En Manitoba er ekki að eins hið bezta hveitiland í hdtni, heldur er þar einnig það bezta kvikfjáriæktar- land, sein auðið er að fá. Manitoba er bið hentugasta svæði fyrrir útflytjendur að setjast að í, því bæði er þar enn mikið afótekn- um löndutn, sem fást gefins, og upp- vaxandi blómlegir bæir, þar sem gott Vyrir karla og konur að fá atvinnu. í Manitoba eru hin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð- ast. í Manitoba eru járnbrautir rnikl- ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ágætir friskólar hvervetna fyrir æskulýðinn. í bæjunum Wiuuipeg, Brandon og Selkirk og fleiri bæjum munu vera samtals um 4000 íslendingar. — í nýlcndunum: Argyle, Pipestone, Nýja íslandi, Álptavatns, Shoal Lake, Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, munu vera samtals um 4000 rslendingar. í öðrum stöðum í fylk- inu er ætlað að sjeu 000 íslendingar. í Manitoba eiga því heima um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðrast þess að vera þangað komnir. í Maní- toba er rúm fyrir mörgum sinnum annað eins. Auk þess eru í Norð- vestur Tetritoriunum og Britisb Co- lumbia að minnsta kosti um 1400 ís- lendingar. íslenzkur umboðsm. ætíð reiðu- búinn að leiðbeina ísl. innflytjendum. Skrifið eptir nýjustu upplýsing- um, bókum, kortum, (allt ókeypis) til Hon. THOS. GREENWAY. Minister ef Agriculture & Immigration WlNNlPEG, MaNITOBA. SJERSTOK SALA — HJA — LAMONTE Tvær sortir af Oxford dömu skóm á 95c., lmepptir dömu skór á 90c., 1.00, 1.25, 1.50, e k k e r t þvílikt í bænum fyrir það verð. Stúlku Oxford skór 75c., 85c., 95c. 1.15. Finir karlmannaskór 85c., 1.00, 1.25, 1.50 og allt annað eptir þessu. 25 prct. afsláttur af koffortum og töskum. Nú er tíuii til þess að fá sjer billegt koffort eða hverskonar skóteu sem er. — 110 da a fram að 5. mal nœstkomandi. J. 434 Main Street. - ***+ NOBTHERN PÁCIFIC RAILROAD. TIME CARD. —Taking eflcct Monday, March 5, 1894. MAIN LINE. No tlF’nd. £ u. c 0 £ a x n JE g £ ? STATIONS. South Bound. P’Á £ ó « _ é 0 . £ £ £• ý, x to M & 1 § á 1 = ^ ,K s Oi W H u S c I h. v. a 1.20p 4.oop O Winnipee 11 .oop 5.301 1.05 p 3.49 p .3 ortageju t 11.12p 5.47a i2.43p 3-3 5p 3 öt. N orbort 1 1.26p 6.o7a I ‘2.22p 3.2ip 15-3 * Caitier ii,3hp 6.25a 1 l.S^a 3.o3p 28.5 *St. Agalhe 1 t.54p 6.5la ll.3ia 2-S4P 27.4 *U díoh Poit 12 O2 p 7.o2a 1 i.O^a 2.42p 32-5 *8ilver Plain 12.i3 p 7. i9a lo.3ta 2.25p 40.4 .. Morris .. )2.3op 7-45a io.oia 2.11 p 46.8 . .St. Jean . 14 S. ‘ioa 9.23 a l.ölp 6.0 . L tellier . i,o7p 9.18a y.Ooa 1.3ÚP 65.o . Kmcrson .. 1 • 30 p lo,l5a 7-Ooa I.l5p 68.1 Pembma.. 1.40p 11.i5a II.Olp 9. i5a 168 Grandí’orks 5.25p S,2 5p I.30P 5.25a 223 Wpg junct Q.2Óp I,20p .. Duluth... 8.3op 8.00p 10.30^ 883 Chicago.. 9.3«5p MORRIS-BR ANDON BRANCH. Eaast Bound. s W. Bound • *c s g h. 2> 0 ® £ 2 £ M g g E 0h h Miles fro: Morris. STATIONS. § tT * •* Freight 1 fues Thur.íi Sat ‘ l,20p 7.50p 4.COp I2.25p O Winnipeg . Morns tl.coa 2.30p 5,30 a 8,00 a 6.53p 12.02 a 10 Lowe ’m 2.55p 8,44 a 5.49p il-37 a 21.2 Myrtle 3.2ip 9-3i a S-23P ti.26a 25.9 Rolana 3-32P 9 -5o a 4.30P n.oSa 33.5 Rosebank 3.5°p Jo,23 a 3-58p i0.54a 39. 6 Miami 4-c5p 10,54 a 3,t4p l0.33 a 49.0 D eerwood 4.28p 11,44 p 2.51p 10,21 a 54.1 Altamont 4.4I 12.10 p 2. iðp jo.o3 a 62.1 Somerset 08 p 12,51 p 1.47p 9.49 a 68.4 Swan L’ke 5>>5p 1.22p I.19p 9.353 t .6 lnd. Spr’s 5,3op 1.54 p 12.57p 9.24 a 79.4 Marieapol 5.42 p 2.18p l2.27p 9.10 a 8 .1 Greenway 5-58p 2,52 p il.57a 8.55 a 92, ^ Baldur hD-íp 7-00p 3,2ðp 11. l2a 8-33a t02. G Belmont 4, i5p io.37a 8. iö a 109.7 Hilton 7>lSp 4,53 P lo. 13» 8-00 a 117,, Ashdown 7>35p 5,23 p 9.49a 7-53» 120.0 Wawanes’ 7>44p 5 ,'47 p 9.o5a 7-31 a 1 29.5 Bountw. 08p 6.S7 P 8.28a 7.13 a 137.2 M artinv. 27p 7,18 p 7^oa 6 55 a 145.1 Brandcn 45p 8,0op Number 127 stops at Baldur for mesls. PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. W.Bound. Mixed No 143. Mond ly, Wedne>- day and Friday. STATIONS E. Bound. Mixcd No. 144. Mondaq, Wedncsday ar.d Friday. de. 2.00a,m. ' .. Winnipeg .... ar. ll.3oa.rn. 4.i5a.m. *. .l’or’ejunct’n.. 11.12a. m. 4.40a.m. *.. -St.Charles.. . lo.40a.rn. 4,45a.m. *. • • Headingly . . 10.30a.rn. 5. tOa.m. *• W hite Plains.. lo.ooa. m. 5,55 a.m. *. .. Eustace ... 9.( 2a.m. ó.2^a.m. *.. . Oakville .... 8,35a.m, ar. 7,36a.m. Port’e la Praiiie de. 7.53a.m, Stations marked—*— have no agent. Freiglit must be prepaid. Numbers 1O7 and 1C8 have tlnough Tull- man Vestibuled Drawing Room Slceping Cars between Winnipeg and St. Paul and Minm- apolis. Also Palace Dining Cars. C'ose conn- ection at Winnipeg Junction with Irains to a d from tlie Pacific coast. For rates and fúll infor.nat’on conccrning connections with other lines, etc,, apply to any agent of the company, or, CHAS. S. FEE, II, SWINFO RD, G. P. & T.A., St. Paul Gen.Agt., Winnipeg. H. J. BELCH, Ticket Agent. 486 Main St., Winnipag. 207 Rieð sýnilegum crfiðismunum, og þegar liann slepj>ti henni, lineig liún niður þunglamalega eins og hönd á dauðum manni. Um leið og bann svo sneri sjer við til að fara leit bann framan í andlit Júönnu, en varð þar einskis vísari, því að það var eins og andlit- ið á sfinx. Þarna sat stúlkan, hallaði bakinu upp að veggn- Rtn, var hrey fingarlaus eins og hún væri liöggvin út úr steini, og ljet höfuðið á deyjandi föður sínum hvíla á hnje sjer. Hún starði beintfram undan sjer með augun opin til fuils og bogadregnu varirnar að- skildar, eins og hún hefði ætlað að fara að tala og hefði allt í einu misst málið. Svo kyr var hún, að Leonard gat ekki einu sinni sjoð neina hreyfingu á brjóstinu. Jafnvel augnalokin liöfðu hætt að kvika, og sjálfur fölvinn á andliti hennar sýndist festur við liana eins og liturinn á vaxmynd. Hann langaði til að vita, um hvað hún væri að liugsa; en jafnvel þótt hún hefði verið fús á að láta honum í ljós hugsanir sínar, þá er vafasamt, hvort hún liefði getað gert þær skiljanlegar. Hugur hennar var truflaður, en tvennt barðist þar livort við annað, tilfinningin fyrir missin- Um og tilfinning.n fyrir óvirðingunni. Hún hafði elskað föður sinn lieitt, þrátt fyrir ýfirsjónir hans, enda bafði hann verið fjelagi hennar> ^ennari, leikbróðir og vinur, sá maður, sem var henni hstfólgnari en nokkur annar maður, sem hún hafði I> ekkt. Jýú lá hann deyjandi fyrir augum hennar, VS Weð sínu síðasta andartaki hafði haun falið hana 200 að Francisco færi með dóttur yðar ofan til strandar- innar? Jeg hef ofurlítið af peningum, sem henni er velkomið að fá“. „Nei“, svaraði deyjandi maðurinn fjörlega, „jeg trúi engum kaþólskum prcsti fyrir henni. Móðir hennar sagði mjer nóg af þeim; jeg vil engum trúa fyrir henni nema yður. Ef þjer ætlið að fara að sækja þessa roðasteina, og þjer væruð asni, ef þjer gerðuð það ekki, þá verður hún að fara með yður — og svo er ekki moira um það. Jeg veit, að þjer munið hafa gætur á lienni, og ef allt fer sem verst, þá liefur liún meðal til að verja sig, sama meðalið, som svo nærri lá að hún notaði í þrælabúðunutn. Ilvað segið þjer svo?“ Leonard hugsaðisigum eitt augnablik, og deyj- andi maðurinn horfði með mikilli athygli á andlitið á lionum. „Það er mikil ábyrgð“, sagði liann, „og það stcndur svo á, að það er óþægilegt. En jeg tek það að mjer. Jegskal líta eptir heuni eins og hún væri konan mín, eða — dóttir mín“. „Þakk’ yður fyrir það“, svaraði Rodd, „jeg trúi yður, og þið komið ykkur sjálf saman utn, hver af- staða ykkar skuli vcra, livors gagnvart öðru. Og verið þjer nú sælir. Mjer lízt vel á yður. Jeg vildi, að við hefðum kynnzt áður en jeg komst í vatidræð- in heima, og varð mangari við Zambesifljótið og — ofdrykkjumaður“. Leonard tók í höndiua, sem Rodd rjotti fratn 263 inn og segja að lciðin væri klettótt og ftdl af Lætt- um. Ilann þvcrskallaðist við öllum mótb^rum og hótaði jafnvel að skjóta mennina, ef þeir vildu ekki koma með sjer. Þeir lögðu því af stað; Mr. Rodd var á undan, og menn hans stauluðust á eptir honum som bezt þeir gátu milli trjáa og yfir kletta og klungur. Eu ganga þeirra varð samt ekki löng, þvl að innan skamms heyrðu mennirnir blótsyrði og hlunk og horra þeirra hvarf í sama bili og þeir fundu liann ekki fyrr en í birtingu morguninn eptir. Þá s'u þeir, að þeir höfðu numtð staðar á litlum en þver’inýptum kletti, og fyrir tteðan klettinn iá Ma- voom — rcyndar ekki dauður, en meðvitundarlaus, með þrjú rif brotin og öklabeinið á liægra fætinum. Nokkra daga sátu þeir þarna yfir honuin, þangað til loksins lianu krafðist þe3s, að lagt vævi af stað með sig á börum. Svo þeir báru hann heimleiðis í stutt- utn dagleiðum, þrátt fyrir þrautir liins, scm voru afarmiklar, og að lokum koinust þeir heim til bans. Leonard skoðaði meiðsli Mr. Rodds um kveldið, og sá, að þau mundu hafa dauðann í för með sjer; rotnun hafði þegar komizt í líkamann umhverfis brotnu rifin. Samt lifði hann nokkurn tíma. Morgutiinn cptir sendi deyjandi maðurinn eptir Leonard. Þegar Leonard kom inn til sjúklingsins, lá liann á gólfinu, með höfuðið í koltu dóttur sinnar, og Frattcisco prcstur var á bæn við lilið ltans. llann hafði nú engar þrautir, því að þær ltvorfa fcgar otuunin kemur, og hauu var með fullu ráði.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.