Lögberg - 30.06.1894, Síða 1

Lögberg - 30.06.1894, Síða 1
Lögbbrg er gefiS út hvern miSvikudag og laugardag af Tnp. LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO. Skrifstoia: Atgreifisl astoia: 148 Princess Str., Winnipeg Man. Kostar $2,oo um áriS (á íslandi 6 kr. borgist fyrirfram.—Einstök númer 5 cent. Lögberg is puhlishcd every Wednesday anl Saturday by The I.ögberg printing & publishing co at 148 Princess Str., Winnipeg Man. S ubscription price: $2,00 a year payable in advance. Single copies 6 c. 7. Ar. Winnipeg', Manitoba, laugardaginn 30. júní 1894. Nr. 50. ROYAL * CROWN * SOAP Kóngs-Kórónu-Sápan er ósvikin hún skaðar hvorki hóndurnar, andlitið eða fínustu dúka, ullardúkar hlaupa ekki ef hún er brúkuð. Eessi er til- búin af The Royai Soap Co., Winriipeg. A. Friðriksson, mælir með henni við landa sína. Sápan er í punds stykkjum. Umfram allt reynið hana. FRJETTIR CAXADA. A þriðjudaginn fóru kosningar fram í Ontario. Var pað ein hin harð- asta pólitfska barátta, er nokkru sinni liefur verið í Canada. E n svo fór að Mowat fjekk meiri liluta atkvæða um fram alla hina pólitísku flokkana á pinginu. Voru sem við mátti búast, hugir manna mjög æstir, en allt fór f>ó fram með friðsemd. í Toronto varð conservativi flokkurinn ofan á. l>ar eru nú 4 kjördæmi en á síðasta Jdnginu voru aðeins 3. Vann aptur- haldsflokkurinn f peim öllum. Voru alls kosnir 49 af frjálslynda flokknum gegn Uo af apturhalds flokknum, 15 Patrons of lndustry og 3 af Protest- ant Protectvie Association. Mowat- stjórnin hefur pannig 24 atkvæði uin- fram apturhaldsflokkinn. Alls var breytt til í 15 kjördæmum. Voru allir ráðgjafarnir endurkosnir nema W. Hardy, ráðgjafi opinberra verka. Mercdith foringi apturhaldsflokksins var kosinn með aðeins 136 atkvæða- mun. Blaðið Globe kemst svo að orði um kosningarnar: Málalok þessi cru sigur skynsemi á ofsa og hleypi- dómum. Stjórnin sigraði, af því hún átti það skilið. Ilún skfrskotaði til pjóðarinnar og J>ó að hún hafi ef til vill eigi vcrið laus við mannlegabresti, f>á er hún engu síður, ef borið er sam- an við aðrar stjórnir í Canada, aðdá- anleg að J>ví er ráðvendni, sparsemi, dugnað og framför snertir. Maður nokkur er ætlaði að stel- ast með vöruflutningslest í gærdag hjá Vermillion Bay, varð undir vögn- unuin og skarst í tvennt. Var hann enskur og hjet Clifton. Bróðir hans var með honum. Hin mikla sögunarmylna Mr. Bootli’s í Ontario, er kvað hafa verið hin fegursta í heimi, brann á priðju- daginn. Kvcldinu áður hafði Mr. Booth talað fyrir frjálslynda ping- manninn og er haldið að einhver æst- ur ilokksmaður muni hafa kveikt í miyllunni. Er skaðinn metinn fjórð- mng miilíónar. Misstu p>ar og mörg ihundruð manna vinnu. Haglhrfð fór yfir Savell í Mani- toba 4 miðvikudagskveldið. Var haglhríðín hjerum bil 1 mílu á breidd og eyðilagði allt á braut sinni; voru sumt af haglkornunum um 3 J>um- lungar að J>vermáli. En til allrar hamingju fór hríðin aðeins yfir eitt bornið á byggðinni og varð J>ví skað- inn minni en annars hefði orðið. Að |)VÍ cr spurzt hofur eyðilagðist allur jarðargróði gersamlega á þremur bú- jörðum pnr. BANDARIKIN. í San Francisco hjeldu ítalir á priðjudaginn fund með sjer, og var tilgangurinn sá, að láta í ljósi and- styggð þeirra á morði Carnots. En pegar fundurinn hafði verið settur og ræða átti málið, urðu slík læti og org að eigi heyrðist mannsins mál. Rudd- ust p>eir er aptast stóðu upp að ræðu- pallinum og ljetu par sem vitstola menn. Orgin og ósköpin keyrðu fram úr öllu liófi og tóku þeir, er úti á göt- unum stóðu, undir. Varð J>ví auð- vitað lítill árangur af fundarhaldi þessu. Hótti sumum ítölum sem fundur pessi hefði verið óparfur, p>ar sem Frakkar eigi hefðu gert neinar afsakanir, þegar frakkncskur maður hefði ráðist 4 Crispi, nje heldur hefðu þeir í nokkru aísakað misþyrmingar á ítölskum mönnum í Lyon. Hinn alkunni hugvitsmaður Edi- son, meiddist I vikunni er leið, við það að stóll datt aptur á balc með hann. Var í fyrstu haldið að lítið mark væri að þessu, en 4 sunnudaginn versnaði honum og þjáðist allmikið. Er síðast frjettist var Mr. Edison þó lieldur á batavegi og þykir líklegt að hann innan skamms verði aptur alheill. Á mánudaginn var lagði pólversk kona, Annie Kapchowsky af stað fiá Boston. Á hún að fara kringum hnöttinn án nokkurs cents í vasanum. Má hún hafa með sjer að eins einn fatnað. Hún á sjálf að standast allan kostnað og auk þess komameð 15,000 dollara heim aptur. Er henni ætlað að vera 15 mánuði á leiðinni. Áður en hún lagði af stað, Ijet hún taka af sjer fjölda af myndum til þess að selja ð leiðinni. Er ferðalag þetta risið út af veðmáli. Hefur einhver vinur hennar veðjað 10,000 dollurum gegn 20.000, að henni muni takast þetta. Kaupmaður einn í Spring- water gaf henni 100 dollara til þess að augl^sa vörur sínar með því að hengja spjald á lijólhest sinn. En hún á að fara á honum mestan part leiðarinnar. Fjarskalegt óveður gelck yfir suðvestanvert Minnesota og Suður- Dakota á miðvikudagskveldið var. Drap það að minnsta kosti 10 manns og um 20 særðust meira eða minna. Svo varð og allmikið tjón af veðri þessu bæði á húsum og kornökrum. Verkfall það, sem nú er byrjað meðal járnbrautarmanna í Bandaríkj- unum, virðist ætla að verða stórkost- legra en nokkru sinni hefur átt sjer stað þar áður. Byrjaði það I Pullman í lllinois og reis út af því, að verka- mcnn þar vildu hafa sömu laun og þeir hefðu haft 1. ágúst sSðastliðið ár. En því var neitað. Varð þá verkfall það er nú er að myndast. Hafa þeg- ar 40,000 manns hætt eða ætla að hætta vinnu; en í dag eða á morgun er búist við að nær því 80,000 bætist við. Ganga þvi engar lestir eptir mörgum brautum mið- og vestur-hluta Bandarikjanna. Alls er sagt að öll umferð sje hætt á 20ymsum brautum. Sex kvennmenn eru að prjedika ný trúarbrögð hjá bænum West Union í Ohio. Þær ferðast tvær og tvær saman og virðist svo sem Jieim sje næsta hægt að dáleiða mennn. Segja þær að jarðneskt liimnaríki sje skammt frá Detroit; þær prjedika og samcign og segja einnig, að 144,000 manns sjeu hjer á jörðunni, sem senn fari til himnaríkis án þess að deyja. ÉTIÖXD. Akuryrkjustjórnin á Englandi hefur I/st yfir því að hætt verði að skóða sjerstakleoa nautgripi er komi frá Canada. Geta því Canadamenn nú selt gripi sína 4 hinum sömu mörk- uðum og Bandaríkjanenn. Á morgun á að grafa Carnot for- seta. Verður það gert á kostnað ríkisins í Panthon, við hlið afa hans. Mælt er að liann hafi eigi viljað fara til Lyon, og verið lengi á báðum áttum, var það meðfram af því að hann hafi jafuan verið lieilsutæpur síðan hátíðahaldið 1889. En þegar honum hafði verið sagt, að anaikist- arnir í Lyon ætluðu að liefna Vail- lants, þótti honum sem sómi sinn byði sjer að fara. Síðan Vaillant var tekinn af lífi, kvað hann hafa fecgið mörg hótunarbrjef, en hann tók ekk- ert tillit til þeirra og neitaði að hafa nokkra varúð við. Casimir Perier hefur verið kos- inn til forseta liins frakkneska lýð- veldis í stað Carnots. Kosningin fór fram á miðvikudaginn í hinum mikla sal í Versailles höllinni, þar sem svo margir viðburðir sögunnar liafa gerzt. E>ar var meðal annars Vilhjálmur Prússakonungur kosinn til Þýzka- landskeisara 18. jan. 1871. Fjekk Casimir Perier þegar við fyrstu kosn- ingu 451 atkvæði. Alls mættu 884 af meðlimum beggja málstofanna. Mikið gekk á í Versailes þegar búið var að kjósa Casimir Perier. Þegar Challemel-Lacour liafði lýst yfir því, að Perier væri löglega kosinn til forseta lýðveldisins, hjelt hann stutta ræðu og snjeri sjer svo að hon- um og faðmaði hann að sjer. Fór Perier að gráta. En er socialistar heyrðu hver kosinn væri uiðu þeir óðir og uppvægir og ljetu líkt og vitstolamenn, óðu fram og aptur eptir göngunum og orguðu hástöfum, að þeir mótmæltu því, er nú hefði farið fram og hættu ekki látunum fyrr en þeir voru máttvana af þreytu. Höfðu þeir farið því fram að forsetadæmið yrði aftekið. Ensk, þ/zk og frönsk blöð segja, að kesning Periers sje sig- fyrir apturhaldsflokk lýðveldismanna, en ósigur fyrir socialista. Mælt er, að morð Carnots hafi verið afráðið í London deginum eptir að Vaillant anarkistinn var tekinn af lífi. Skipaskurðurinn hjá Manchester, er nýlega var opnaður af Victoriu drottningu með miklu liátíðarhaldi, virðist að ætla að verða borgarbúum þar heldur dýr. Formajur skurðar- nefndarinnar skýrir svo frá, að þetta árið muni vanta um 600,000 dollars tií að standast útgjöld við skurðinn. Verði því bæjarstjórnin að reyna á einlivern hátt að ná þessum pening- um, og ef til vill að leggja sjerstakan skatt á borgarbúa. þiikkarorú til Mr. E. G. Glenboro, P. O. Mjer er sönn ánægja að svarinu hans Mr. E. G. I 47. tölubl. Lögb. og get nú vel sagt honum að hafa þökk fyrir „gullkornin11, setn vinir hans og venzlamenn hafa tínt upp úr þeirri forarveitu, þó jcg hafi ekki borið gæfu til þess að finna nokkurt þeirra; en þessi grein hans sýnir að hann er bú- inn að átta sig á því til fulls að jeg liafi talað um kostnað við hveitijrkju almennt, en að hann tali um einstak- an mann, nefnil. „hvort sá sem stund- ar hveitiyrkju, eins og gerist í Argyle er líklegur til að græða eða tapa, hvort liann rnuni verða ríkari eða fá- tækari maður með ári hverju'1 — cg svo bætir hann við: „það var tilgang- ur minn með skýrslu minni að sýna þetta“. Og enn játar hann rjettilega, að hinar ýmsu hliðar á þessu máli sínu eigi „ekki við Argyle almennt“, „því, segir hann, auðvitað er ómögu- legt að semja skýrslu sem bókstaf- lega á við nokkra tvo menn, hvað þá heldur fleiri“, og þar með er linútur- inn leystur, og við Mr. E. G. sáttir og sammála, þó við ekki „tölum okkur saman“ ítarlegar en við höfum gert. En sjerstaklega er jcg ánægður með svar E. G. fyrir þann einkennilega þráð, sem liggur í geguum alla grein- ina. Hann gerir mig steinhissa og ráðalausan, að halda áfram mciri stæl- um um þetta mál, svo ekkert fipar nú fyrir mjer að leysa af hendi bezta þakklæti fyrir leiitslokin yfir höfuð að t ila, því þótt ritgerðirnar hafi eðlilega orðið ílestum lesendum blaðsins sjer- lega leiðinlegar, þá vona jeg og óska að Lögb. nái aptur hylli sinni þegar þeim er hætt, og jegvil ekki trúaþví, að þeir fáu, sem fundið liafa „gull- kornin“ hjá kunningja mínum E. G., láti næstu stjettarbræður sína snapa til lengdar forgefins eptir þeim, án þess að miðla þeim neinu; ekki opin- berlega til að sýnast fyrir mönnum, heldur einslega og að eins af rlkdómi síns náunganskærleika. Með vinsemd. Jón Ólafsson. Anarkistar I New York liöfðu fund með sjer á þriðjudagskveldið. Átti þar að ræða um socialismus og anarkismus,en lítið annað var rætt en um hina miklu „karlmennsku“ „písl- arvottsins“, er myrti Carnot forseta. Hversu Johann Most, foringi an- arkista í New York, lítur á mál þetta, má sjá af þessari viðræðu hans við blaðamann einn,er lieitaði fundar hans. „Hvað segið þjer um dauða Carnots?“ „Jeg álít, að það hefði átt að vera búið að stinga í svínið fyrir löngu. Þjer sjáið ekki neitt sorgar- band um hatt minn, eða hvað? Og þjer muhduð heldur ekki sjá J>að, þó búið væri að slátra öllu þessu hyski, af stórbokka-svínum í einni hrúgu. Það ætti að stúta svo sem fjörutíu eða fimmtíu í einu. Það er ekki svo að skilja að Carnot væri neitt sjerstak- lega hatursverður. Hann var ekki neinn eiginlegur harðstjóri en þetta stóra og digra, hrokafulla svln páraði nafnið sitt undir hvaða skjal sem var, ef J>að að eins steypti heiðarlegum mönnum dýpra og d/pra í þrældóm. Það var rjett, það var vel gert, það var frægðarverk að drepa slíkan og annan eins mann. „Hvað Rússakeisara snertir“, bætti hann við, „þá kemur lians tími einhvern tíma. Það kostar eittlivað um 4 millíóir dollars um árið að halda vörð um líf þossa svíns.------Ilann er svínið, sem rýtur hæst, en hann verður einhvern daginn að fara eins og Carnot og hinar skepnurnar ykkar“. Að endingu talaði hann þessum orðum við blaðamanninn: „Þið eruð ekki ykkar eigin herrar, jeg veit það. Þið eruð sendirútaf miklum samtöku- fjelögum, hingað og þangað til að gera liitt og þetta; í dag að finna an- arkista, á morgun eitthvert stjórnar- manns svínið og þriðja daginn að skyra frá einhverri aftöku eða morði en jeg vara ykkur, að ef J>ið látið okkur ekki njóta meira sammæhs en hingað til. Þá skuluð pið eiuhvern daginn fá að kenna á hnlfnum og það 4 ánnan hátt en ykkur mun geðjast að. Giptusamleg leikslok. Amerísk saga. Niðurl. í næstu viku hjekk yfir búðar- dyrunum geysistórt myndarspjald, og var dreginn á api í röndóttum fötum með hvíta svuntu o. s. frv., alveg eins og ungfrú Neumann var búin. Neð- an undir stóð með stórum gulum stöfum: „Búðarapinn“. Fólk koin að skoða listaverkið. Hláturinn ginntiungfrú Neumann tt. Hún kom og sá og fölnhði, en sagði þó, eins og ekkert væri um að vera: „Búðarapinn? Auðvitað, úr þvl að herra lvasche heldur hann“. Samt sem áður var henni ekki um sel. Þcgar kom frain á daginn, heyrði hún, að barnahóparnir, sem voru á leið heim úr skóla, náinu stað- ar fyrir framan mj-ndina og kölluðu: „Nei sko! Það er húii ungfrú Neumann! Gott kveld ungfrú Ncu- mann!“ Þetta keyrði fram úr hófi. Um kveldið, þegar ritstjórinn kom til hennar, sagði hún: „Apinn þarna er jeg. Jeg veit, að það er jeg, haun skal svei mjer fá að kenna á J>ví. Hann skal taka ap- ann niður og sleikja burt rnyndina með tungunni að mjer ásjáandi". „Ilvað ætlar frökenin að gera?“ „Jcg fer undir eins til dómarans!“ „A morgun“. Snemma morguns daginn ejitir kom hún að máli við Hans og mælti: „Ileyrið mjer nú, Hollendingur! Jeg veit, að apinn þarna er jeg; eu komið nú með mjer til dómarans snöggvast, Við skulum vita hvað hann segir um það mál“. „Hann segir, að mjer sje heimilt að draga upp hvað sem mjer sýnist yfir dyrnar hjá mjer“. „Við skulum nú vita“. Ungfrú Neumann ætlaði nærri að kafna af bræði. „Hvernig veit frökenin, að ap'nn þessi eruð þjer?“ „Samvizkan segir mjor f>að. Komið ineð mjer dl dómarans. Ann- ars skal lögreglustjórinn draga yður þangað í járnum. „Velkomið!“ svaraði Hans; hann þóttist óhultur um rjett sinn. Þau lokuðu búðunum og fóru, bálvond og sennandi. En þegar kom heim að liliðinu hjá Dasonville dóm- ara, mundu þau eptir því, að hvorugt þeirra kunni nóg í ensku til þess, að geta lýst fyrir honum málavöxtum. Hvað áttu þau að gera? Þeim kom ráð I hug. Lögreglustjórinn var pólskur Gyðingur og kunni bæði þýzku og ensku. Þau tóku stjóranu þangað sem lögreglustjórinn átti heima. En bann var þá ekki keima. Hans stakk höndunum við mjað- mir sjer. „Það fer svo, að frökenin verður að bíða til morguns“, mælti hann með mestu spekt. „Jeg? Að blða! Heldur dett jeg steindauð niður! Svo framarlega sem þjer takið ekki ofan apann!“ „Jeg tek ekki apann ofan“. „Þá skuluð þjer verða hengdur! Þú átt að verða hengdur, Ilollending- ur. Það tekst, þó að ekki næðist I lögreglustjórann. Dómarinn mun vita, hvað um er að vera“. „Nú, jæja; förum þá til dóraar- ans“, mælti Þjóðverjinn. Ungfrú Noumann skjátlaðist samt. Dómarinn var eini maðurinn I öllum bænum, er ekki vissi neitt utn málið þeirra. Öldungurinn sat við að búa til laxerolíu og kjelt sig því vera að bjarga heiminum við. Hann tók ljúflega og þýðlega á móti þeim, eins og liann átti vanda til. „Sýnið mjer tunguna I ykkur, börnin mín!‘‘ mælti liann. Þau bönduðu bæði höndum, til merkis um, að þau þörfnuðust ekki neinnar inntöku. Ungfrú Neumann tók það upp. „Það er ekki það sem við J>örfn- umst, ekki það“. „Nú hvað er það þá?“ Þau görguðu livort framan I annað. Þegar Hans mælti eitt orð, mælti ungftúin tlu. Loks fann húu (Framh, á 4. bls.)

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.