Lögberg - 11.07.1894, Blaðsíða 1

Lögberg - 11.07.1894, Blaðsíða 1
Lögberg er gefið út hvern miðvikudag og laugardag af ThE LÖGBERG PRINTING & PUBIiISHING CO. Skrifstola: Algreiðsl ustota: rrcr.tomiðj» 148 Princess Str., Winnipeg Man. Kostar $2,00 um árið (á íslandi 6 kr. borgist fyrirfram.—Einstök númer 5 cent. Lögberg is published every Wednesday anl Saturday by THE LoGBERG PRINTING & PUBLISHING CO at 148 Princess Str., Winnipeg Man. S ubscription price: $2,00 a ytar payable 'n advance. Single copies 5 c. AVinnipeg', Manitoba, miðvikudaginn ll.júlí 1894 Nr. 53. 7. Ar. | FRJETTIR CAJÍADA. Ilon. W. Laurier, aðalleiðtogi frjálslymla ílokksins, leggur af stað um 20. ágúst næstkomandi í ferð um Manitoba, Territóríin og British Columbia, og heldur vafalaust ræður hvervetna, J>ar sem hann stendur nokkuð við. , Herbert general, sem sendur var hingað til lands af cnsku stjórninni fyrir fáum árum til þess að vera yfir- maður Canada-herliðsins, er að sögn að JjvI kominn að segja af sjer, og verða J>vl vlst flestir fegnir, sem nokk- uð hafa haft saman við hann að sælda. Fyrir skömmu síðan setti liann frá embætti næstæðsta lierforingjann hjer í landinu, adjutant-general Powell, og gerði einn af leiðtogum frjálslynda flokksins, Sir líichard Cartwright fyr- irspurn viðvíkjandi peirri afsetning I síðustu viku. Ráðherra landvarnar- málanna gaf f>á skyring, að herfor- inginn hefði verið settur af án saka, og kvaðst hafa skipað, að setja hann hann aptur í embætti sitt. Slíka ó- virðing er ekki búizt við, að yfirfor- inginn muni geta polað, og muni liann pví verða að segja af sjer. Eldingu sló niður í liús, sem ver- ið var að byggja í Glenboro og sieit eitt hornið alveg burtu og kveikti í pvl, cn slokkt varð áður en tjón hafð- ist af. Fór og elding I vöruhús Stand- ard Oliu fjelagsins og stóð pað pegar í björtu báli; loguðu par upp42 stein- olíu tunnur, cn að eins fáum varð bjargað. Bandaríkja innflutnings agent- inum I Quebec hefur verið fenginn listi yfir nöfn 300 anarkista, og boðið að senda pá til baka cf peir skyldu gera tilraun til að stlga par á land. BAKDARIKIN. Síðan á föstudaginn er petta hið liclzta, sem gerst hefur I verkfalli járnbrautarmannanna. Hefur verið hætt allri vinnu á ymsum fleiri bfaut- um og cr ekki ólíklcgt, að verkfall petta kunni cinnig að breiðast út til annara atvinnugreina, að minnsta kosti að pvl, er snertir meðlimi járn- brautarmanna fjelagsins. Kr nú peg- ar farið að bera á ymsum illum afleið- ingum verkfallsins, og lítið er farið að verða af kolum og eldivið,og mörg- um verkstæðum hefur pvl verið lokað Farið er og að bera á ránum og grip- deildum meðal verkfallsmannanna og peirra, sem halda með peim. Skríll- inn I Chicago liefur lialdið pví áfram að hvolfa vögnum og leggja ymsar tálmanir I veg fyrir járnbrautarlestir og á föstudagskveldið var farið að kvcikja I og brenna vagnana svo hundruðum skipti. Var pað cinkum Grand Trunkfjelagið er varð fyrir mestu tjóni. í Spokane I Washing- ton-rlkinu voru járnin rifin upp á norður Kyrrahafsbrautinní. Hafa pví bormenn verið boðaðir út, en aldrei hafa peir rekist á skrllinn og ó- skunda pessum heldur pví áfram. ])ebs forseti l fjelagi járnbrautar- inanna, hefur lyst yfir pví, að verk- fallsmennirnir sjeu studdir með fje víðsvegar úr Bandaríkjunum og cr vongóður um sigur áður en lykur. Washington stjórnin liefur stutt járn- brautarfjelögin eptir fremsta megni. En rlkisstjórnin I lllinois hefur haldið pví fram, að hermenn sambandsstjórn- arinnar verði kallaðir aptur. Engar lestir hafa gcngið I nokkra daga á Manitoba grein norður Kyrrahafs- brautarinnar. A laugardagskveldið skutu hermenn lllinoisrikis á skrílinn I Chicago og særðust rúmir tuttugu og hafa nokkrir peirra síðar dáið, en sambandshermenn skutu I Indiana- rlkinu á skrilshóp par og drápu einn en særðu fjóra. Suristaðar skutu lögreglumennirnir bissum sinum I lopt upp til aðvörunar og til að hræða skrilinn. En skríllinn hefur pó haldið verki sínu áfram: stöðvað járnbrautai- lestir, hvolft vögnum og kveikt I peim. Hefur pví hermálastjórnin tek- ið undir sig Norður og Union Kyrra- hafsbrautirnar og mun ætla að halda peim um stund, og sentenn fleiri her- menn til Cliicago og sett herlið á hverja járnbrautarstöð I borginni. Hafa /ms veikamannafjelög og aðrir skrifað Cleveland forseta brjef og bænarskrá, en hann hefur svarað peim með augl/singu sinni, er gefin var út á sunnudaginn. Skorar liann par á alla góða menn að taka ekki pátt I ósyrðum pessum. Svo og á pá, er valda óskunda pessum, að peir fari friðsamlega heim til sín fyrir há- degi 9. p. m. pví ella verði peir skoð- aðir sem opinberir óvinir. Muni her- liðið fara fram með stillingu en örð- ugt verði að gera greinar mun á peim sem sekir sjeu og saklausum, ef peir fylli flokk hinna, án fess pó að ætla sjer illt, sje pví ráðlcgast fyrir hvern einn að halda kyrru fyrir heima bjá sjer, eða að minnsta kosti ekki vera I hóp óeyrðarmannanna. ■Hefur augl/sing pessi haft góð áhrif og hafa síðan engir óspekktir verið I Chicago eða par nærri, en ekk- ert útlit er pó til • að verkfall petta muni bráðlega verða búið; hefur enda enn víðar verið hætt vinnu og Pull- manfjelagið vill ekki ganga að pví að málið sje lagt I gerð. I>ykjast járn- brautarfjclögin hafa nóga menn og segja að lestirnar gangi reglulega. Sagt er að brú ein nærri Helena á norður Kyrrahafsbrautinni liafi verið brennd. Svo hefur og heyrzt að VinnHriddararnir muni ætia að bætta vinnu, ef ekki hafi innan pess tíma verið samið um gerð I járnbrautar- máli pessu. Hefur hermönnum verið fjölgað og á nú að skjóta á skrílinn. ef hann safnazt saman til óspekkta. Á morgun ætlar framkvæmdarstjórn vinnumannafjelagsins I Bandaríkjun- um að koma saman I Chicago og ráð- gast um, hvað gera skuli I vandræð- um pessum. Hafa menn sumstaðar óhl/ðnast skipunum Debs að hætta vinnu. Fulltrúar liinna /msu vinnu- fjelaga hjeldu á mánudaginn fund með sjer alla nóttina og var par afráð- ið að almennt verkfall skyldi fara fram I öllum vinnugreinum I dag, ef ekki yrði komið sáttum á I járn- brautarmálinu. Fari svo, mun verk- fall petta ná til allra bæja I Banda- ríkjunum. Hefur verkfall petta haft allmikil áhrif á alla verzlan I Austur Canada, og eru menn liálf hræddir við að pað kunni að breiðast út til Cau- ada eða að minnsta kosti til Buffalo. ÍITLÖND. Stjórnin á Frakklandi ætlar að leggja fyrir pingið frumvarp, pess efnis, að munnlegar eða skrif- logar upphvatningar til glæpa, eins og anarkistar nú dr/gja, skuli prófa fyrir sjerstökum dómstólum án nokk- urs kviðdóms. Er afar hörð liegning lögð við broti gegn lögum possum, svo sem flutningur til hegningar n/lendanna. Jafnvel blöðum er bann- að að sk/ra frá málarekstri anarkista og pung sekt lögð við. Ermcð pessu ætlað að koma I veg fyrirað anarkist- ar miklist af pví að um pá sje talað, pví petta er jafnvel haldið að hafi hvatt margan peirra til að fremja iII- virki sln. Fylgir stjórnin pví fast- lega fram að lög pessi nái gildi á pessu pingi. Hingið á Ítalíu hefur fallizt á lög pau, er voru lögð fyrir pað, um að saknæmt væri að birta á prenti anar- kista kenningar eða afsakanir fyrir afbrot peirra, og einnig hert á hegn- ingu fyrir tilbúning á sprengiefnum. Studdi Crispi m|ög frumvarp petta, en margir pingmonn voru á móti pví og munu peir ætla sjer að berjast af fremsta megnigegn pvl, pá er I nefnd kernur. Svo eru og socialistar og aðrir byltingamenn eigi siður and- stæðir pví, en anarkistar sjálfir. Er pað einkum eitt ákvæði lagani.a, er peim geðjast sízt að, en pað er að stjórnin geti flutt alla pá, er hættu- legir pykja, til Afríku. Eptir sk/rsl- um stjórnanna hafa 250 anarkistar verið ceknir fastir I Rom, 300 I Mil- ano, 315 I Turin, 150 I Genúa, 230 I Bologna og 900 I Písa, Lucca og öðr- um borgum. Y firlýsing Nafnlaus rógburðarklausa um lífsábyrgðarfjelag pað, sem jeg er um boðsmaður fyrir, var hjer I vor send út frá einni alpekktri lygafabriku hjer I bænum til allmargra íslendinga út um n/lendur. Hjer um bæinn porði enginn að bera pað, pví um leið liefði hann tekið upp á sig ábyrgðina af slúðrinu. Nú hafa nokkrir meðlitnir fje- lags míns skrifað mjer og óskað eptir svari frá mjer upp á innihald lyga- lappans, en jeg vil nú segja peim pað öllum I einu, að jeg hef annað að gera en að fara að deila við nafnlausa °g ábyrgðarlausa lygamaskínu. l>ori einhver af peim kempum,sfem maskln- unni st/ra, að koma fram I eigin nafni pá mun jeg verja mitt fjelag eins og jeg hef gert að undanförnu. W. H. Paui.son. HITT OG UETTA. Menn hafa reiknað að á 70 manni hafi hjartað slegið, tvær billlónir, fimm hundruð og prjátíu ogátta mill- ión, átta hundruð og fjörutíu og átta púsund sinnum. Fi.óix hans Mark Twain’s. Ef pið ætlið að mcta fl/tir cin- hvers hlutar eptir stærðinni, hvar er pá f uglinn ykkar og maðurinn ykkar og járnbrautin ykkar við hlið flónnar. Ilinn fljótasti maður getur ckki hlaup- ið nema svo sem 10 mílur á klukku- stund, litlu meira en tíu púsund sinn- um lengd sína. En allar bækur segja svo, að hver almenn priðja ílokks lló geti stokkið 150 lengdir sínar; já, og hún getur stokkið fimm sinnum á se- kúndunni, já, sjö liundruð og fimmtíu sinnum á einnri stuttri sekúndu, pvl hún er ekki að eyða tlmanum með pví að stöðva og leggja af stað, hún gerir hvorttveggja I einu; pið getið sjálfir sjeð pað, ef pið reynið að leggja fingur ykkar á hana. Nú, petta er bara almenn, hversdagsleg, priðja flokks íló, en ef pið takið ítalska, fyrsta flokks fló, sem hefur alla sína æfi verið eptirlætisgoð herrafólksins, og sem aldrei hefur pekkt hvað skort- ur, veikindi eða hrakniugur vill segja, og hún getur stokkið meir en prjú hundruð og fimmtíu sinnum lengd sina. X>að eru 90 milur á minútunni, og talsvert meir en 5000 mílur á klukkustundinni. Hvar er maðurinn ykkar núna? Já, og fuglinn ykkar og járnbrautin ykkar og loptballónan ykkar? Jú, jú, pau eru svo sem lít- ilsvirði hjá flónni. Fló er halastjarna I smáum stíl. í Kína eru etnar fleiri andir en I öllum heiminum til samans. Á sum- um anda-búgörðum er ungað út yfir 50,000 öndum árlega. Það er reiknað að gufuafl pað, sem notað er I verksmiðjur á Eng- landi sje jafn liandafli 4,000,000,000 manna, eða meira en helminffi fleiri manna, en eru á jörðunni. Hinn lengsti klukkupendull, er nokkru sinni hefur verið búinn til, er á Eiffel turninum I París, hann er — 377 feta langur. Tilkyimiiig «g J>iikkarávarp. Eptir sárar pjáningar hátt á annað ar af beinkröm og rotnun I fæti sálaðist dóttir okkar Danelía Sezzelía rúmlega 7 ára gömul p. lö f. m. Jarðsett 19. s. m. Um leið og petta tilkynnist ættingjum og vinuin, er okkur sjerlega kært að láta opin- berlega I ljósi skyldugt pakklæti til peirra, seui hafa styrkt okkur til pess að veita lienni alla pá hjúkrun og læknishjálp, sem framast var hægt að verða aðnjótandi, ekki af pví að við álítum peim par I nokkra verðung goldna, heldur til pess að s/naað liier voru tveir sannir hjálparpurfendúr, sem efast má uiy að geti auðs/nt vel- gjörðamönnum slnum annan pakklæt- isvott enn pann að minnast peirra, ekki einasta með pakklátum huga, heldur og á pann hátt að af pví geti myndast veruleg endurminning, sem grói eins og lícilfjörlegt laufblað með- al peirra fögru greinanna, sem slíkt á- gætisfólk hefur reist sjer, og mun framvegis reisa sjer I sögu Vestur ís- lendinga. og pví biðjum við hinu heiðraða ritstjóra Lögbergs að veita pessum lfnum rúm I blaðinu. Það eru sjerstaklega prenn heið- urs lijón, sem við hljótum að tilnefnn, og skal pað gjört I peirri röð er pau hafa veitt okkur hjálpina og eru pá fyrst hjónin Mr. Páll Friðfinnsson og Mrs. Guðn/ Jónsdóttir I Argyle, sem ávalt frá pví pau fyrst tóku okkur I hús sin haustið 1892 og allc fram á pennan dag hafa á /msan hátt ljett af okkur margri amastund með göfug- lyndi sínu og sívakandi ástundun á pví að rjetta okkur sína gjafmildu hjálparhöud, en sjerstaklega hreif okkur mest af öllu, pað blíða og góða við hina síboðnu hjúkrun, sem barnið okkar ávalt naut af hendi konunnar. Þá eru hjónin Mr. Magnús Þór- arinnsson og Mrs. Elísabet Daníels- dóttir í Dakota, Pembina Co., sem tóku mig, o: móðiriua ásamt barninu I hús stn I fulla 3 mánuði, sumarið 1893, meðan Dr. M. Halldórsson veitti pví lækninga tilraunir sínar, og kostuðu iðulega ferðir um langan veg til heimilis læknisins I Park River, án pess að taka borgun fyrir nokkurn greiða eða góðvild, sem pau veittu okkur. Ogsvo eru priðju heiðurs hjón- in, Mr, Kristján Jónsson og Mrs. Arn- hjörg Jónsdóttir á Baldur, sem ekki ekki einasta tóku barnið okkar I sitt eigið hús ásamt kvennmanni, sem hjúkraði pví I fullar 8 vikur á næstl. vetri, án minnstu borgunar, heldur og áttu sinn góða hlut I pví, að læknir- inn, sem af mikilli alúð leitaðist við að lækna barnið, gaf okkur allann pann kostnað sinn, bæði fyrir meðöl og daglogar vitjunarfcrðir. Þá getum við ekki gleymt að minnast Miss Lilju Jónsdóttur, scin stundaði dóttur okkar pann tíma sem hún var undir læknishendi I Baldur með frábærri lipurð og ástundun, pvi pað snart svo innilega hina allra-við- kvæmustu strengi föður ,og roóður hjartans, hve barnið prásinnis og opt, að okkur virtist,með hálf brostin augu, minntist hennar frá peim tíma, sem ástfólginnar vinstúlku sinnar. llina mörgu Argyle-búa, sem sem skutu saman peniiigum, nálægt $70,00 til læknishjálpar fyrir dóttur okkar pann tímann, sem hún var I Dakota, skal jeg ekki biðja um rúm I blaðinu til pess að ávarpa með nafni, en peir, sem liafa ratað I pá raun, að geta ekki, fátæktar vegna, veitt sín- um nánustu ástmennum pá læknis- hj&lp I pungum sjúkdóm, sem skyldan bauð og viljinn var til, peir geta I- myndað sjer liugsun okkar og hugar- far gagnvart öllum peim heiðursmönn- um nefndum og ónefndum, sem á cin- hvern liátt bættu úr raunum okkar, ekki sízt par sem pað, undantekning- arlaust, var gjört með peim ummæl- um og pví hjartalagi, sem varð að verða að græðijurt fyrir örsnauða, mædda og bölbeygða foreldra ylir kvalabeð elskaðrar dóttur. Og nú er sárið grætt. Barnið okkar er „I bezta fpður fóstri“ og við getum verið glöð yfir pví, að enga mannlega hjálp vant- aði til pess að hlynna að pví I pess punga og langvinna stríði til dauðans, eins vel og viljinn var til og pekking- in leyfði, og pað er okkar óbifanlega trú, að eðallyndi hjálparmannanna beri peim d/rðlega ávexti á altari kærleikans. Guðríður Danlelsdóttir Jónas J. Laxdal. Islendingadagurinn. Mcð pvl að jeg var forscti íslend- ingadagsncfndarinnar I fyrra, leyfi jeg mjer lijer með að boða til almenns íslendingafundar I Iiúsi íslcnzka Vcrkamannafjelagsins fimmtudags- kveldið kemur, 12. p. m., kl. 8 e. h. til pess menn skuli par geta gcrt pær ráðstafanir, sem poim s/nist, viðvíkj- andi íslendingadegi I sumar. Winnipeg 10. júll 1891. Einau HjökI.pifsson. (Shösnubm* ♦ ♦ ♦ Stefán Stefánsson, 329 Jemima Str. gerir við skó og b/r til skó eptir máli, Allt mjög vandað og ód/rt. VlNJJLA- OG TÓBAKSBÓÐIN “The Army and Navy” er stærsta og billegasta búðin I borg- inni að lcaupa Reykjarpfpur, Vindla og Tóbak. Beztu 5c. vindlar I bænum. 537 Main St., Winnipeg. W, Brown and Oo. Nyttfjelagí ^ ^ Nyir prísar! Timbur til husabygginga mcð lægra vcrði cn nokkru sinni áður, llús byggð og lóðir seldar móti mánaðar afboigunum. Nákvæmari upplysingar fást hjá undirrituðum, John J. Vopni, (aðalumboðsmaður meðal íslendinga), 645 Ross Ave., Winnipeg. HOUGH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block MainSt. Winnipeg, Man . Scjiiiir Hise, íílarkel Square ^ Wínqipeg. (Andspamis Markaðnum). Allar nvjustu endurbictur. Kcyrsla ókeypis lil og frá vagnstoðvum. Aðbúnaður hinn bcr.ti. John Baird, ______ eigandi, Sparisjóðurinn er opinn hvert mánudagskveld frá kl. 7.30 til 8.30 að CÖ0 Young St. (Cor. Notre Dame Ave.) Innleggum, lOc. tninnst, vciður veitt móttaka.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.