Lögberg - 11.07.1894, Blaðsíða 4

Lögberg - 11.07.1894, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 11. JÚLÍ 1894 ÚR BÆNUM —oo- GRENDINNI. IJcimili Ólafs lækuis Stcphen- sens er 58G Elgin Ave. (Jemima Str.) Aijætt stofuorgel, lítið brúkað, fæst keypt með mjög vægu verði hjá 13. T. Björnsson, skrifstofu Lögbergs. Hver sem kann að vita utaná- skript Dr. A. Sveinbjörnssonar geri svo vel að láta H. Hermann, Gardar P. O., N. D., vita haua. Einar Hjörleifsson, W. H. Paul- 8 3n og Stefán Sveinsson með konu sína og systur komu sunnan úr Dakota á laugardaginn var. líitstjóra pessa blaðs langar til að geta stuttlega um ymislegt, sem fyrir augun bar í ný-afstaðinni Da- kotaferð hans, en pað verður að bíða næsta blaðs. Sjera Jón Bjarnason hefur legið veikur síðan um miðja síðustu viku. í hans stað prjedikaði sjera Björn B. Jónsson við báðar guðspjónusturnar á Bunnudaginn. Dr. M. Halidórsson í Park Iíiver óskar pess getið í blaði voru, að hann hefur í hyggju að fara snöggva ferð suður til íslenzku nýlendunnar í Minnesota svo fljótt sem hann fær pví við komið. Hyrningarsteinn St. Andrevvs- kirkjunnar a horninu á Elgin Ave. og Ellen Str. var lagður á mánudags- kveldið var af Mrs. Rev. Jos. Hogg að viðstögdum miklum mannfjölda. Allir sem vilja eða purfji að fá íslendingafjelagshúsið til leigu ann- aðhvort fyrir fundi eða samkomur, geri svo vel og snúi sjer hjer eptir til J. GOTTSKÁI,ICSSOXAR, 085 Ross Ave. I>eir, sem senda oss -póstávísanir frá íslandi eða öðrum Norðurálfu- lönduui eru beðnir að slila pær ekki 1 fjelagsins, heldur persónulega til ráðsmanns (Business manager) blaðsins. f>egar síðast frjettist úr íslcnd- inganýlendunni í Dakota, lá mjög pungt haldinn og í mikilli hættu að heimili sínu nálægt Mountain, Ilalldór Reykjalín, hinn efnilerrasti piltur, sonur Mr. Ilalldórs Fr. Reykjalíns. John A. Blöndal, sem er nú stadd- ur í íslendingabyggðinni í Dakota, með öll áhöld til pcss að taka myndir, verður á Gardar P.. O. frá 11. til 18. júlí og á Akra P. O. frá 18. til 25. júli. ______________________ íslendingar í Dakotanylendunni bjeldu 4. júlí hátíðlegan með afar- fjölmennri samkomu á Sandhæðunum svokölluðu, rjett hjá kirkju Vídalíns- safnaðar, sem vígð var sunnudaginn 1. júlí. Verður nokkuð greinilegar skýrt frá peim samkomum í næsta blaði. _____________________ Kaupendur Lögbergs í Seattle eru beðnir að borga ekki blaðið til neins par vestra fyrst um sinn, með pví að blaðið heíur engan innköllun- armann par nú sem stendur. Áður en langt líður verður auglyst I blað- inu, hver tekur á móti andvirði pess fyrir vora lxönd. í kirkjupingsfrjettunum i Lög- bergi 4. p. m., hefur misprentast í ræðu sjera Jóns Bjarnasonar par sem hann talar um Dr. Passavant. l>ar stendur: „og hefði hann skrifað sjer bráðlega eða öllu heldur fjörugt brjef“, en átti að vera: „og hefði hann aptur skrifað sjer bróðurlegt eða öllu heldur föðurlegt brjef.“ J>að verður að fara. í fáa daga að eins, sel jeg öll 5, 5i, 6, G-|, 7, 7£, 8, 8*, 9, centa Prints á 5c. yarðið. Ennfreinur öll 10,10^.11,114,12,124, 13, 134 og 14 centa Prints á 10c., og öll Prints yfir 14c. á 12^0. í dag að eins, sel jeg drengjaföt með 20 prct. afslætti. G, Johnson, S. W. Cor. Rosu & Isabell St’s Pic-uic sunnudagsskólans ís- lcnzka verður hald ð í Elm Park, mánudaginn 16. júlí (næsta mánudag) Aðgöngumiðar kosta 25 c. fyrir full- orðna og 15 c. fyrir börn innan 15 ára, sem ekki heyra til skólanum. Öll sunnudagsskólabörn fara auðvita 6- keypis. Mjög er nauðsynlegt að menn kaupi aðgöngumiða sína fyrir- fram, pví að engir aðgöngumiðar verða seldir við Main Street brúna, eins og áður hefur verið. Og verða peir til sölu hjá kennurum og nem- endum skólans, og svo í búðum ísl. kaupmannanna á Ross Str.: A. Frið- riksson, A. F. Reykdals, Stefáns Jóns- sonar og Gunnlaugs Jóhannsonar. Farbrjefin gilda allan daginn, og geta peir sem farbrjef hafa tekið farið með strætisvögnunum hvar í bænum sem er, og verða menn fluttir alla leið suð- ur í garð, og purfa menn pví ekki, eins og áður hefur verið, að ganga suður að Main Str. brúnni. Skemmtanir verða góðar,og stað- inn pekkja menn, hann mælir með sjer sjálfur. SKOTAU SELT MED 20! AFSLÆTTl -- í-- The Peoples Popular Cash Shoe Store. 434 ------MAIN STEET. ------------ Fyrirtaks tækifæri í næstu 2o daga til að fá skófatiiað með stórsöluverði fram að 21. J>. m. Töskur, koffort og allt skótau, að undanteknum vorum „sjerstöku“ kvennmanna $1.50, og karlmanna $4.00 skóm, verður selt með 2o prct afslætti mót borgun út í hönd. Komið með straumn- um og hagnýtið yður kjörkaupin á einhverju pví bezt valda skó- taui, sem til er í borginni. Allar vörur eru nyjar og „upp í móð- inn,“ svo sém: Dömu og karlmanna fínir Oxford skór, hvítir striga skór, gulir skór, karlmanná og drengja slitskór og allar tegundir af barna skótaui. Munið eptir, að pessi afsláttur fæst að eins í 2o daga, fram að 21. júlí. Engar vörur verða lánaðar á meðan pessi sala stendur, nje heldur verð- ur fólki leyft að fara með pær heim ineð sjer í pví skyni að fá að skila peim aptur ef pær ekki passa. GLEIMIÐ EKKI STAÐNUM. J. LAM0NTE. 434 - - -MAIN STREET. GOTT RÁÐ Á RJETTUM TÍMA TIL ALLRA ÞJÁÐRA. (VÖRUMERKI.) Dr. AOWESí Aptur gægjast ný belta-fjelög am í blöðunum, og selja belti, sem pau kalla nr. 4 og nr. 3, ódýrari en vor belti, og fyrir út- breiðslunnar sakir munu aðrir seljapau ákveðinn tíma fyrir hálfvirði. Fynnst mönnum ekki petta eiga eitthvað skylt við húmbúg? Úar er enginn styrkur, sem pjáðum mönn- um er gefinn á pessum hörðu tímum, heldur gildra til að ná í dollarana pína. l>ess vegna vörum við alla við slíkum fjelögum. Snúið yður til Dr. A. Owen, pá vitið pið, að pið fáið ó- svikið belti, scm getur læknað yður; okkar belti eru öll úr bezta efni, og pað sem önnur fjelög kalla nr. 4 eða 3 polir sjaldnast samanburð við okkar ódýrustu nr. 1. Skrifið eptir hinum ýmsu skrám yfir belti; við pað að líta í pær munu pið sannfærast um, að Dr. A. Owens belti er eina ekta raf- urmagnsbeltið, sem getur læknað pá sjúkdóma, sem við nefnum— öll önn- ur belti eru að moira eða minna leyti gagnslaus. LæKNAÐIST MKÐ 11E1.TINU El'THt AÐ UAFA. ÁRANGUKSLAUST LEGlö A EJÓKUM SrÍTÖLUM OG LEITAÐ EÁÐA TIL EINNAK TYLET Alt AF LÆKNUM. Brooklyn, N. Y., 24. jan. 1894 Dr. A. Owen. I>að er með sannri ánægju, að jeg seudi yður pessar línur. I>egar jeg keypti eitt af rafurmagnsbeltum yðar nr. 4. í maímánuði 1893, var jeg svo pjáður af gigt, að jeg gat ekki gengið, en eptir að hafa brúkað belt- ið 2 mánuði nákvæmlega eptir yðar fyrirsögn, var jeg orðinn alheill heilsu. í>etta hefur Dr. Owens belti gert fyr- ir mig, optir að jeg hafði pjáðst af gigt um 5 ár, og á peim tíma legið á 4 spítölum, og auk pess leitað til meira en heillar tylftar af læknum, án pess mjer gæti nokkurn tíma fengið verulega bót, eins og jeg hef nú feng- ið af rafurmagnsbelti Dr. A. Owens. Það eru nú 6 mánuðir síðan jeg hætti að brúka beltið, og á peim tíma hef jeg ekki fundið minnstu aðkenning af gigt, svo að jeg get innilega mælt með uppfundning yðar sem áreiðan- legs meðals til að lækna sjúka menn á skömmum tíma. Með pakklæti og virðingu og óskum um að fjelag yðar prífist vel framvegis. Yðar með íotningu A. A. Gravdahl, 115 SummitStr. Beltið ek guðs klessun og það ó- DÝKASTA MEÐAL, SEM UNNT EK AÐ KAUl’A. Robin, Mirin., 6. jan. 1894. Dr. A. Owen. Jeg finn hvöt hjá mjer til að segja nokkur orð í tilefni af belti pví sem jeg fjekk hjá yður fyrir ári síð- an. Jeg hafði óttalegar kvalir í hrydgnum eptir byltu. Það leið langur tími áður en jeg leitaði lækn- is og jeg verð að segja honum pað til hróss, að jeg fjekk linun um langan íma; en svo koin kvölin aptur, og pá var pað að jeg sendi epiir belti yðar, og pað voru ekki 15 mínútur frá pví jeg hafði fengið pað og pangað til kvalirnar hurfu, og síðan hef jeg ekki fundið neitt til muna til peirra; pegar jeg hef við og við orðið peirra var, hef jeg sett á mig beltið, og við pað r hafa pær ævinnlega látið undan. Jeg tel pað guðs blessan, að jeg fjekk petta belti; án pess hefði jeg víst nú verið orðinn aumingi, og pví get jog ekki nógsamlega pakkað Dr. Owen. Það er eptir minni skoðun pað ódýr- asta meðal, sem bægt er að fá. Virðingarfyllst Hans Hemmingson. The Owen Lectric Belt AND APPLIANCES CO, 201—211 State Str., Chicago, lll. • Skrifið eptir príslista og uppjýs- ingum viðvikjandi beltunum til B. T. Bjöknsson, agent meðal íslendinga. P. O. 368, - Winnipeg, Man. Jacol* Dobmeicr Eigandi “Wincr“ Olgcrdaliussins EaST CR/||<D FOfjKS, . m|Nf|. Aðal-agent fyrir “EXPORT BEER“ VAL. BLATZ’S. Hann býr einnig til hið nafnfræga CRESCENT M4LT EVI'Ki CT Selur allar tegundir af áfengum drykkj- um bæöi i smá- og stórskaupum. Einn ig fínasta Kentucky- og Aueturfylkja Rúg-“Wisky“. sent í forsigluðum pökk- um hvert sem vera skal. Sjerstök nm önnun veitt ölium Þakota pöntunum. DR. ARCHER, sem að undanförnu hefur verið læknir peirra Milton búa i Cavalier Co., N. D. og lifað par, er nfl fluttur til Cryst- al PembinaCo., N.D., og hefurákvarð- að nú framvegis að vera á Mountain P. O. á hverjum laugardegi frá klukk- an 10 f. m. til kl. 4 e. m. Þeir sem purfa læknishjálp geri svo vel að gá að pcssu. Rafurmagns lækninga stofnun Professor W. E. Bergman læknar moð rafurmagni og nuddi gigt, likamsvisu- un og liárlos á höfðam. Hann nem- ur einnig burtu ýms lýti á andliti hálsi, handleggjum, og öðrum lík- amspörtum, svo sem móðurmerki, liár lirukkur, freknur ofl. Kvennfólk ætti að leita til lians. Telophonc 557. 284 Rvo áfraln i áttina tíl mantisins, og hjelt bissu sinni til taks, en áður en hann náði fundi hans, hvarf mað- urinn 4 hurt. Fór Leonard pá aptur til Júönnu. „Jeg hchl að við höfuin heyrt svo mikið urn pessa jötna, að við sjeum farin að pykjast sjá pá,“ sagði hann lilæj- andi. Um leið og hann talaði pessum orðum, hvein'eitt hvað á milli peirra og rakst ofan í jörðina hinsvegar við pau. Þau gengu að pví. Það var mikil ör með agnhaldi á oddinum og rauðum fjöðrum á hinum cndanuin. „Þetta er að minnsta kosti ápreifanleg fmynd- un,“ svaraði Júanna og dró örina upp úr jörðinni. „Það heitir svo að við höfum sloppið.“ Leonard sagði ekkert, en hóf upp byssu sína og skaut í óvissu í pá áttina, sem skeytið kom úr. Hjóp b&nn svo til að búa hinn litla flokk sinn til varnar, og fór Júanna með honum. En sú varð raunin á, að hann hefði getað komizt hjá pví ómaki, pví að ekki bar á neinu frekara; og ef satt skal segja, varð eigi sýnilegur annar árangur af pessari leyndarfullu sýn, en sá, að peim leið hraparloga illa um nóttina, par sem pau biðu í pokunni og vætunni — pví að nú var farið að rigna — eptir óvini, sem, til mikils hugljettis fyrir pau, kom aldrei í ljós. En hin innri áhrif voru miklu meiri, pví nú vissu pau að Sóa hafði sagt satt og að sjónin um skógarmennina, „stórvaxná 285 menn, pakta hárum,“ var ekki ýkjur lítt inenntaðra manna. Loksins kom morguninn. Veðrið var kalt og leiðinlegt og pau voru öll hungruð, köld og pjökuð af hræðslu. Höfðu sumir svertingjarnir enda verið svo skelkaðir, að peir hörmuðu pað, svo allir heyrðu, að tilfinningin fyrir sóma og trúmennsku hefði mátt sín meira en pað áform peirra, að snúa aptur. Nú gátu peir ekki gert pað, pví að peir er óánægðir voru porðu ekki að halda einir heim aptur; svo talaði og Leonard greínilega um mál petta, og sagði peim, að hann mundi reka á burt livern pann, seni sýndi nokkra óhlýðni. Gagndrepa, nötrandi og voluð hljeldu pau nú áfram göngu sinni um hina ókunnu sljettu, og Sóa, sem með stundu hverri virtist verða illúðlegri, J»vl nær sem hún kom landi sinu, prammandi á undan |»eim sem leiðsögumaður. Það var heitara að ganga en halda kyrru fýrir, og að einu leyti voru pau betur stödd en áður, pví að ofurlítill vindblær lireyfði til pokuna við og við og sást pá óljóst til sólar. Ferð- uðust pau allan daginn, en sáu ekkert frekara til mannsins, sem skaut örinni, nje til fjelaga hans, par til loks myrkrið datt aptur á. Þá námu pau staðar og Leonard og Otur gengu til og frá til að leita að hentugum áfangastað, J»ar sem pau gætu reisttjaldið sitt. Allt í einu hrópaði Otur hátt. Leonard hl jóp til hans og sá að. hann starði á eitthvað í pokunni, 288 vanizt Jjví, að sitja innan um fjölda svertingja og margar púsundir af ílóm, og vera hulinn í kæfandi roykjarsvælu að sið hinna norrænu forfcðra vorra. Júönnu pótti innan skamms nóg um petta og lagðist í stóra rumið í innra herberginu og fór að velta fyrir sjer, hverjir mundu síðast hafa lcgið I pví. IIúu gizkaði á, að pað mundi hafa verið smali, eins og Sóa gaf í skyn, pví að í horninu á herberginu stóð afar- mikill broddstafur, er hafður er til að reka naut með. En petta var pó rúm, og hún svaf öar ein3 vært og unnt var fyrir skorkvikindafjöldanum, sem í rúminu var. Það fór ekki eins vel um hitt fólkið, J»að hafði auðvitað skorkvikindin, en ekkert rúm. Aptur kom morguninn, blautur, ömurlcgur og pokufullur, og gegnum pokuna og regnið hjchlu j»au áfram eu vissu ekki hvert. Allan daginn hjeldu |»au eptir árbökkunum pangað til nóttin datt á og pau settust að. * Nú höfðu pau ekkert húsaskjól. Nú höfðu pau lent í hjer um bil hina mestu eymd, sem hugsazt gat, pví að J»au áttu líúð eða ekkert optir af mat, og gátu engan eldivið fundið til pess að kveikja eld við. Leonard fór með Sóu iil hliðar og sj»urði hana spjörunum úr, pví að pað duldist honum ekki, að ef pau ættu að lifa við aðrar eins prautir svo sem tvo daga í viðbót, pá væri lífi peirra allra J»ar með lokið. „Þú segir, Sóa, að petta fólk pitt eigi borg?“ „Það á borg, Bjargari“, svaraði hún, en annað mál er pað hvort pað lofar pjer að fara ina í hana

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.