Lögberg - 11.07.1894, Blaðsíða 2

Lögberg - 11.07.1894, Blaðsíða 2
2 LÓGBERU MIÐVIKLiDAGINN 11. JÚLf 1894. ö g b c x g. Oe.'ð ut að 148 Princess Str., Winnipeg Man ol 77e Lögberg Rrinting & Publishtnt; Co’y. (Incorporated May 27, lX9o). KtTSTJÓRI (Kpítor); EINAR HföRLEIFSS ON B'Jíisíss MA’i\GZR: B, T. BJORNSON. AUGLÝSINGAR: Smá-auglýsingar ( eitt skipti 25 cts. fyrir 30 orö cða 1 þuml. dáikslengdar; 1 doll. um mánuðínn. Á stacrri auglýsingum eða augl. um lengri tíma af- sláttur eptir samningi. BÚSTAD A-SKIPTI kaupenda reröur a8 ti! kynna ikrt/ega og geta um fyrverandi bú stað jafnframt. UTAnTsKRIPT til AFGREIÐSLUSTOFU blaðsins er: THE LÓC3Ef}C PHiMTINC & PUBLISH- CO. P. O. Box 308, Winnipeg, Man. UTANÁSKRIFT til RITSTJÓRANS er: EDITOK LÖOBEKO. P. O. BOX 368. WINNIPEG MAN. __ jriÐVlKUPA.'HNN 11. JÚlÁ 1894. tar Samkvæm xapr slögum er uppsögn kaupanda á blaðl ógild, nema hann sé skuldlaus, |>egar hann segir upp. — Ef kaupandi, sem er í skuld við blað- ið flytr vistferlum, án kess að tilkynna heimilaskiftin, bá er )>að fyrir dómstól- unum álitin sýnileg sönuun fyrir prett- vísum tilgang’. fSJT- Eptirleiðis verður hverjum þeim sem sendir oss peninga fyrir blaðið sent viður kenning fyrir borguninni á brjefaspjaldi, hvort sem borganirnar hafa til vor komið frá Umboðsmönnum vorum eða á annan hátt. Ef menn fá eklti slíkar viðurkenn- ingar eptir htEÍilega lángan tíma, óskum vjer, að þeir geri oss aðvart um það. __ Bandaríkjapeninga- tekr blaðið fullu verði (af Bandaríkjamönnum), og frá íslandi eru íslenzkir pen- ingaseðlar teknir gildir fullu verði sem borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í I\ 0. Money Orders, eða peninga í Re gistered /,ettcr. Sendið oss ekki bankaá visanir, sem borgast eiga annarstaðar en í Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylgi fyrir innköllun. Verkfallið. Á öðrum stað í blaðinu cr sk/rt frá, livar komið er liinu mikla verk- falli, sem á sjer stað um þessar mund- ir í Bandaríkjunum, og er f>að nú orð- ið svo stóikostlegf, að slíks munu ekki dæmi,síðan verkamenn fóru fyrst að taka sig saman um að hætta vinnu t’l f>e8s að neyða auðmennina til að láta að vilja sínum. Byrjunin til f>ossara víðtæku vandræða var sú, að deila kom upp milli auðmannsins Pullmans, sem reist hefur bæinn, sem bur hans nafn og lætur búa til Pull- mms-vagnana nafnkenndu, og verka- manna hans. Pullman befur okki fremur en aðrir farið varhluta af verzl- un irprengiugum peiin; sem átt hafa sjer stað um Dokkum tt.na undanfar- inn. En í stað pess að loka verk- gmiðjum sínum, eins og svo margir aðrir verksmiðjueigendur liafa gert, ste'ndi Pullman mönnum sínum san.- an og sagði f>eim, að af pví að eptir- spurnin eptir vögnum væri svo lítil og peir soldust ekki nema fyrir miklu minna verð en áður, yrði hann að færa kaup mannanna niður. Hann kvaðst fús á að halda alla sína menn u n sex mánuði með töluvert lægii launtnn cn áður, og að þeitn tima liðnum vonaði hann að viðskiptin h dð t svo lifnað, að hann sæi sjer fert að færa kaupið upp aptur. M snnirnir gengu að pessu boði, og 4,800 peirra var pannig bjargað írá örbyrgð peirri, sem mörg hundruð púiundir starfsbræðra peirra höfðu leat f vegna peirra mörgu verksmiðja, sem lokað hafði verið. En að pessum sev mánuðum liðnum höfðu viðskipt- in ekki lifnað. t>á sagði Pullman mönnum sinum, að liann skyldi sanna pa?1, hvenær sem vildi, að hann hefði tapað stórfje pessa síðustu sex mán- uði, en bauðst til að gefa peim at- vinnu með sama kaupi, pangað til tímirnir bötnuðu, prátt fyrir pað tjón, sem hann væri að líða, og hvenær sem til batnaðar breyttist skyldi hann hækka kaupið. Merk Bandaríkja- blöð segja, að enginn minnsti vafi sje á pví, að mennirnir hefðu tekið pessu boði fegins hendi, ef peir hefðu verið látnir sjálfráðir. Ea peir höfðu n/- lega gengið iun í samband pað, sem verkatnenn við járnbrautir Bandarikj- anna liafa með sjer, American lítil- way Union, og stjórn pess samVxands fjekk pá til, eða skipaði peim, að heimta hærra kaup, eða hætta vinn- unni ella. I ondverðum maíniánuði fann sendinefnd frá verkamönnunum Pullman að máli, og bað um kaup- liækkun. Hann sýndi peim fram á, að sú krafa væri fjarri allri sanngirni, ineð pví að liann tapaði $20,000 á mánuði á pví að halda verksmiðjum sínum opnum og borga mönnunum pað kaup sem peir hefðu. Svo hófst verkfallið, en nú stóð svo einkenni- lega á, að verksmiðjueigandinn, Pull- inan, hafði hag á verkfallinu; hann hafði látið lialda verkinu áfram mann- anna vegna en ekki sín vegna, og poss vegna var synilega nokkuð örð- ugt að neyða hann með verkfallinu til að verða við kröfum manna sinna. t>á skipaði stjórn járnbrautarmanna sambandsins að hætta vinnu lijá öll- um járnbrautafjelögum, sem liofðu Pullmans vagna á braututn sínum. Ekki var borið í væng- inn, að járnbrautafjelögin hefðu neitt gert fyrir sjer, heldur var 1/st yfir pví að verkfallið væri hafið af hluttekning einni með verkamönnum Pullmans. Hluttekningin s/uist hafaverið minni með öllum peim almenningi, sem nú var farið að gera tjón. Starf 20 járn- brautafjelaga, viðskipti manna í ein- um 12 rlkjum og hagur alls almenn- ings par — allt petta varð að lúta I lægra haldi, fara forgörðum, ef svo vildi verkast. fyrir pá sök að eins, að einn verkgefandi gat ekki komizt að samningum við menn sína, og pað verkgefandi, sem í augum flestra ó- hlutdrægra manna hafði farið göfug- mannlega að ráði sínu. Og svo er ekki par meðbúið, heldurhafa Vinnu- riddararnir lofazt til, að láta alla sína verkamenn leggja niður starfið í pví skyni að neyða almenning manna til að prengja að Pullman og járnbraut- arfjelögunum. Að hinu leytinu *hafa embættis- menn járnbrautafjelaganna bundizt samtökum um að berjast gegn verka- mönnunum, og pað er enginn vafi á pví, að baráttan verður hörð. Nú virðist með öðrum orðum fyrir fullt og allt komið að allsherjar stríði í norð- urhluta Vesturheims milli anðvaldsins og vinnuvaldsins. Og pað er í meira lagi einkennilegt, að deila milli eins einasta verkgefanda og manna hans skyldi koma af stað siíkum ófriði. Dað virðist óncitanlega svo, sem verkamönnum sje annt um að láta skíða til skara, og að peir hugsi sjer, að álirifin skuli ná miklu lengra I petta sinn en til Pullmanns verkstað- anna. I>að er einkennilegt hve afllítil lögin virðast vera I pessari miklu deilu, og hvað menn jafnvel vilja hafa piuafllítil. Rikisstjórinn í Illinois tekur pví illa að láta landvarnarlið sambandsstjórnarinnar vernda líf manna og eignir. Og heilmikill mála- rekstur parf að verða hvervetna til pess að yfirvöldin hafi leyfi tilað tálma pví að verkfallsmennirnir fretnji of- baldisverk. Hjer í Canada mundi slikt ganga raeð minrii umsvifum. Syðra er f/uilega óaílátanlega verið að hugsa um atkvæðin, og stjórnmála mennirnir hafa verið seinir á sjer með að gera pær ráðstafanir, sein nauð- synlegar voru til að verndaeignir járn- brautafjelaganna og frelsa líf og limu peirra sem vinna vilja. Eu pað liggnr í augum uppi, að slíku getur ekki lengi fram farið. Þegar hver deila milli verkgefanda og verkamanna getur, hvenær sem vera skal, valdið almennu verkfalli um allt meginlandið, og valdið al- menningi manna, gersamlega saklaus- um, ómetanlegs tjóns, pá er eitthveð farið að verða bogið við petta verka- raannavald, sem annars frjálslyndir menn í flestum hinum siðuðu löndum heimsins liafa verið að styðja um nokkurn tíma undanfarinn. Þetta er að verðs harðstjórn og hún afdráttar- laus. Hvað mundu menn segja um pað, ef einhver af einvaldskonungum heimsins bannaði allar ferðir eptir brauturn í ríki sínu, af pví að hontim liefði sínnazt við eiuhvern vagnsmið? Og hvað er betra að pola slíkt af verkamannafjelagi, sem vitanlegair stjórnað af sárfáum mönnum mcð geisihá lauu, en af konungum? I>að er pví ekki ólíktegt,að pjóð- in ríst upp áður en langt líðurog leit- ist við að hnekkja pessu voðavaldi. Yerði pað ekki gert, er ekki annað sjáanlegt en að eignarrjetturinn og og atvinnufrelsið sje að fara forgörð- um í pessu frelsisins landi, enda tala ræðuskörungar verkfallsmannanna pegar um pað, að svo framarlega sem peir vinni sigur í pctta skipti skuli jafnframt gert út af við öll auðmanna- fjelög og verkamennirnir slá eign sinni á auðinn. ÍO. ársj>ing. Framh. 6. FUNDUIl settur 28. júní kl. 9 f. m. Sjera N. Steingr. Thorláksson las 5. kap. af Jóh. I. pistli og flutti bæn. Allir á fundi nema H. Heimann. Forseti sk/rði frá að hann hefði veitt móttöku $30,50 frá pingmönn- unum upp í bókasafnið og las upp nöfn gefendanna sem fylgir: Lofað Borgað Dr. M. Ilalldórssonn.. $5,00 S. Sigurðsson................. $5,00 Jón S. Bergmann.... 2,00 J. G. Davíðsso.i..... 2,00 Job Sigurðsson....... 2,00 Tómas Ilalldórsson ... 2,00 Þorsteinn Jóhannesson 2,00 Jónas Samsonson...... 2,00 Ólafur Dorsteinsson . .. 1,00 Finnbogi Hjálmarsson 1,00 Árni Sigvaldason..... 1,50 Chr. Schram.................... 1,00 Jóhannes Pjetursson.. 2,00 W. H. Paulson........ 1,00 Páll Bardal.................... 1,00 Jón Blöndal.................... 1,00 Jón Bíldfell................... 1,00 Björn Jónsson........ 2,00 Friðbjörn Friðriksson 1,00 Árni Sveinsson....... 3,00 2,00 Isak Jónsson................... 1,00 Friðrik Bjarnason .... 1,00 Einar Hjörleifsson.... 5,00 Sjera Jónas Sigurðsson 5,00 E. H. Bergmann...... 5,00 Jakob Benediktsson... 1,00 Eiís Thorvaldsson .. . 5,00 Lárus Arnason....... 2,00 Jóhannes Jónasson.... 1,00 Einar Brandsson..... 2,00 Pjetur J. Skjold.... 1,00 Samtals........$39,00 $30,50 I>á var tekið fyrir málið um trij- mennsku ya.gnvart trúarjálniny kirkju vorrar. Sjera Steingr. Thorláksson hóf umræðurnar í málinu. Hann kvaðst álíta, að allir pyrftu að gera sjer ljósa grein fyrir afstöðu sinni gagnvart trúarjátningunni. Kringumstæðurn- ar koma oss svo opt til að hugsa um petta atriði. £>ess er svo opt krafist af oss, að vjer ekki bindum oss svo fast við ákveðna trúarjátning, og að vjer sjeum frjálslyndari, prestarnir sjeu ófrjálslyndir ef peir haldi fast við trúarjátninguna. t>essar kröfur eru pó hin mesta heimska og fara fram á hið mesta ófrelsi. Andans frelsi er pað sannarlega ekki, að pora eigi að standa við sína trú og sannfæring. t>að er miklu frekar vottur um ófrelsi að vera svo óákveðinn í peim sökum, að maður eins og beri kápuna á báð- um öxlum sjer. Einn af vorum aðal- göllum er pað liversu lausir vjer erum, hversu fúsir vjer erum að slá úr og slá af. Sjerstaklega erum vjer of fljótir að fallast á hverja n/ja liug- roynd sem er, ef hún að einhverju leyti hefur á sjer yfirskin vísinda eða frels- is. t>að er sagt að trúarjálning vor tilheyri liðna timanum og pví sje framför að sigla l’ram úr henni. Detta kemur opt fram í söfnuðum vorum. E>ó er trúarjátningin greinilega tekin fram í lögum safnaðanna og hver sá, er í söfnuð gengur, skrifar undir pau lög og pá trúarjátninguna um leið og skuldbindursigtil að framfylgja henni. Þrátt fyrir petta . koma menn fram fcr veíii GLERAUGU fyriL* menn mV- kvæmleg’a eptir sjón Ueirra. Mestu og beztn byrgöir aí vörum með ölli.m prísvm. f áið augu yðar skoðuð kostnocar- laust hjá W. R. Inman, íitlærðum augnafræðingi frá Chicago. W. R. INMAN & CO. AUGNAFRÆDINGAR. Stórsalar og smásalar 518, 520 OXalxi stx>., WianVIPEGr. tw Sendið eptir ritlingi vorum ,,Eye-sight-by-Mail,“ svo að þjer gctið valið fyrir yður á lfir, ef Fjer getið ekki heimsótt rss. gagnstætt pessari sinni eigin játning. I>að er pó almennt viðurkennt, að maður sje skyldugur að standa við pað, sem maður skrifar undir. Allir peir sem sómatilfinning hafa, hljóta að viðurkenna, að pað er ósómi að standa ekki við skuldbindingu sína. Ef að skoðauir manna breitast pannig, að pær verði gagnstæðar játning peirri er maður hefur undirgengist, pá er pað sjálfsögð skylda manna, að hætta að vera með. Þetta mál ætti að ræðast, og monn ættu að gera sjer petta sem allra ljósast. Sjera Fr. J. Bergmann fannst örðugt að taka til máls í pessu máli, vegna pess ltvað pað væri óákveðið. Þó er hægt að ræða petta mál um stund sjer til uppbyggingar pó ekki sje hægt að gera neinar sjerstakar á- lyktanir í pví. Prestarnir flafa stöð- ugt verið að br/na fyrir fólkinu hversu pað verði að standa við sínar játning- ar, petta er lfka að lagast. Allt af fækkar peim mönnum í söfnuðunum sem ekki vilja standa við trúarjátn- inguna. Frá hverju kirkjupingi ættu menn að fara með fastákveðnari trúar- játning, Ijósari skoðunum og meiri trú. Þar sem að í söfnuði kynni að eiga sjer stað stefnuleysi gagnvart trúar- játningunni, parf presturinn og peir er fastar standa að hjftlpast að og reyna að leiðrjetta, og pað eina er getur lagfært er prjedikun guðsorðs. Fyrir pví parf fólkið að fá meiri virð- ing og læra að beygja sig fyrir pví. Hver safnaðarmaður og pásjerstaklega hver kirkjupingstnaður á að skoða sig sem prest. Vjer e)gum allir að vera eitt andlegt prestafjelag og í pessum anda eigum vjor að vinna að fastri stefnu. En petta atriði, um trú- mennsku við trúarjátning. er allt af að verða betur og betur skilið; pað verður allt af betur og beturskilið, að maður parf að vera ákveðinn í pess- um sökum. Og kirkjufjelagið er ákveðið í peim sökum. Sjera Jón Bjarnason: Vjer get- um ekki gert neinar virkilegar álykt- anir 1 pessu máli. En að ræða málið hefur jafnmikla p/ðingu fyrir pað. Það er ekki endilega nauðs/nlegt að gera ályktanir í öllum málum. Það gerir manni gott að ræða svona löguð mál. Akkeri hvers fjelagsskapar sem er, er staðfestan við grundvallarstefnu sína og reglur. Þessar utnkvartanir utan að frá um ófrjálslyndi í pví að halda við trúarjátninguna og kröfur manna um að farið sje að sleppa úr henni, er hin mesta heimska. Sú mesta heimska er pað að standa ekki við sitt prógram. Með- al annars sem oss er borið á br/n, er pað að vjer sjeum að búa til n/ja lútersku. Nú er pað vitanlegt að kirkjufjel. vort stendur í nánu sam- bandi við lútorsku kirkjuna hjer í landi og eins hoima á íslandi. Auð- vitað hefur oss greint á við bræðurna- heima í einstökuatriðum, en í peim atriðum stendur öll lúterska kirkján í heiminum með oss. Svo pað væri pá heldur ástæða til að segja að kirkjan á ísl. væri að búa til n/ja lútersku. Vjer eigum í pessu tilliti pví ekki skilið annað en lof fyrir pað, hvernig vjer höfum staðið við prcgram vort. En pó er petta stöðugt borið á oss; og verst er að /msir ágætir menn á íslandi s/nast trúa pessu, annars væri vert að athuga, hvernig pessir menn sem helst bera sakir á oss, standa við ' sitt prógram. Það er ekkert laun- ungamál að prestur sá er úr pjónustu fjelags vors gekk og nú pjónar Únít- ara söfnuði, fermdi ekki alls fyrir löngu nokkur ungmenni við sama tækifæri upp á tvennskonar máta, sum upp á Unítaríska trú. Þetta er nú stefnu festan peirra, svona standa peir við sitt prógram. Ræðumaður- inn I/sti pví hvernig allir trúarlær- dómarnir væru eitt lifandi kerfi sem ekki verður sundurslitið. Margir vilja eins og breiða trúarlærdómana á borðið og velja svo pað úr poim, sem manni gott pykfr. En petta er hinn hraparlegasti misskilningur. Trúar- lærdótr arnir verða ekki aðskildir, peir eru eins nákvæmlega tengdir eins og limirnir á líkamanum. Þaðlifamarg- ir pó peirmissi einn eða fleiri limi, en pað kemur líka fyrir að ef maður stíngur sig lítið eitt 1 fingur pá hleyp- ur kolbrandur í petta litla sár og maður deyr. Þannig er mögulegt að fari einnig í trúmálum að eitt lítið sár verði öllum trúarlíkamanum að bana, pess vegna má ekki gefa eptir eitt einasta atriði. Þess vegna höfum vjer ekki gefið eptir hvað kenninguna um eilífa útskúfun snertir. Ekki heldur maður pví pó fram að allar kenningar pessa lifandi kerfis trúar- lærdómauna sjeu jafn p/ðingarmiklar, ekki fremur en maður sogir aö Htli fingurinn hafi eins mikla p/ðing fyrir líkatnann eins og keilinn. Jóh. Pjetursson: Það sem að höfundur kristindómsins uin fram allt kenndi var kærleikurinn, Þennan kærleikapurfum vjerað læra. Ræðum. sjer að kirkjupingið vill starfa að út- breiðslu guðsríkis. Skilyrðið fyrir pví að pað lukkist er pað, að vinna í kærleika, pað som pjer viljið að mennirnir geri yður pað skuluð pjer og peim gera. Hvað yrði úr mót- stöðu mönnum vorum ef vjer breitt- um samkvæmt pessari reglu viö pft. Þorst. Jóhannesson kvaðst álíta málið mjög p/ðingar mikið. en spurs- málið er um pað hvað pingið geti í pessu gert. Gott var að málið kom fyrir svo vjer allir fengjum tækifæri til að br/na hver fyrir öðrum að standa fast við trúarjátning sína og að pað spyrjist heim f söfnuðina frá oss að vjer ætlum oss að standa við pað sem vjer höfum undir gengist. Jóh. Jónasson. Það parf að kenna fólkinu andlega heilbrygðis- fræði. Eins og sjera Jón tók fram, getur eitt lítið mein orðið dauða sár. Það eru margir kristnir og guðelsk- andi menn í söfn. sem ekki hafa gcrt sjer grein fyrir pessu atriði sem um er að ræða. Þetta mál ætti að ræð- ast í söfnuðunum og vera par útsk/rt af prestunum. Málinu frestað til ó- ákveðin3 tíma. Mdlið um löggihling kirkjufjelagsins tekið fyrir. Sjera Jón Bjarnason. Það var óheppilegaskilið við petta mál í fyrra. Jeg gat ekki skilið hver niðurstaðan eiginlega var. Ræðum. gekk í gegn um sögu málsins og sk/rði frá að pað hefði komið til umtals í vetur hjá nefnd peirri or sett var í fyrra að fara að löggilda, en pá strandaði allt strax á pví að engir peningar voru til. Það mun kosta um $100 að löggilda fje- lagið fyrir norðan. Jeg sje ekki að pörfin sje svo br/n að endilega purfi að löggilda í ár. Guðm. Davíðsson vildi spyrja að pví hvað kostnaðurinn yrði mikill, og

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.