Lögberg - 11.07.1894, Blaðsíða 3

Lögberg - 11.07.1894, Blaðsíða 3
LOQBEKG, MIÐVIKUDAGINN 11. JÚLÍ 1894. 3 eins hvortsöfnuðimir el:ki pyrftu eins fyrir J>að að löpgilda sig. Sjera J. Bjarnason. Þó fjelagið væri löggilt fyrir norðan J>yrfti eins að liiggilda það fyrir sunnan. Söfn- uðirnir J>urfa eins eptir sem áður að löggilda sig. Auðvitað gætu söfn- uðitnir látið eignir sinar standa undir nafni kirkjufjelagsins. Sjera Hafsteinn Pjetursson skyrði gang málsins frá pvi fyrsta að það ko m á dagskrá. Syndi fram á, hvern- ig J>að J>yrfti að löggilda fjelagið bæði í Bandaríkjunum og Canada. Hvað lufur löggildingin gott í för með sjer? Hún tryggir sjóð kirkju- fjelagsins, „Sam.“ og sjóð skólans. l>á mætti lána út sjóð skólans eptir virkilegum business reglum, J>á værj . hægt að taka veð í fasteignum. Undir verandi kringumstæðum væri J>etta ekki hægt. Hingað til hefur sjóður- inn verið litill og staðið á nöfnum hinna æskilegustu manna, en sjóður- inn fer vaxandi og auk J>ess hefur nú bætst við bókasafnið, svo nú er meiri ástæða en áður til að löggilda. En spursmálið gæti orðið um J>að, hver ætti að borga kostnaðinn. Ef til vill mætti virðast sem svo, að skólasjóður- inn ætti að borga pann kostnað par sem hann mundi hafa mcstan haginn af J>essu. Sjera Fr. J. Bergmann vildi láta löggilda fjelagið, en það gæti ekki látið sig gera á pessu pingi, J>ví til J>ess að löggiWa fjelagið fyrir norðan þyrfti að gera samj>ykkt J>ví viðvíkj- andi á J>ingi, sem haldi væri fyrir norðan. liæðum. stakk upp á að 3 manna nefnd sje kosin til að búa mál- ið pannig undir, að á næstapingi, sem lialdið verði í Manitoba, geti fjelagið 8amJ>ykkt löggildinguna formlega. Jón S. Bergmann mælti fram með J>ví að kirkjufjelagið væri löggilt 1 Dakota. Það kostaði svo mikið minna og næði í allastaði tilganginum. Sjera N. S. Thorlákson stakk upp á, að önnur nefnd sje sett til að undirbúa löggilding fjelagsins hjer fyrir sunnan á pessu pingi. Uppástunga sjera Friðriks borin upp og sampykkt. 1 nefnd kosnir: W. H. Paulson, J. A. Blöndal og Á. Friðriksson. Uppástuaga sjera N. S. Thorlak- sonar borin upp og sampykkt. í nefnd settir: Sig. Sigurðsson, Guðm. Davíðs- son og Finnbogi Hjálniarsson. Sjera Jón Bjarnason las upp svo- látandi brjef frá Lúterssöfnuði í Lög- bergsnylendunni í Assiniboia: Lögberg P. 0., Assa. 19. júni ’94. Rev. Jón Bjarnason Forseti hins ev. lút. kirkjufjelags ís- lendinga í Vesturheimi. Kæri herra. Mjer hcfur verið falið á hendur að tilkynna yður, að Lúterssöfnuður hefur verið ieistur upp, sökum mann- fæðar og eruð pjer pví beðinn að sjá um, að hann verði strykaður úr tölu safnaða peirra, er nú standa í kirkju- fjelaginu. Þegar söfnuðurinn var leystur upp, voru i honum að eins 0 familíu- feður og sumir af peim geta má ske flutt hjeðan innan skamms. Það að Lúterssöfnuður hættir að vera til, stafar pvi einvörðungu af burtflutningi fólks hjeðan úr Lög- bergsnylendu síðastliðin 2 ár. Eignir pær, sem söfnuðurinn átti, að upphæð 35 dollars, hafa fulltrúar safnaðarins sampykkt að skyldu verða gefnir til skólasjóðs kirkjufjelagsins, og ráðstafanir hafa verið gjörðar til J>ess að pessir peningar verði afhent- ir ekki síðar en í lok næstkomandi desember mánaðar. t>að, að ekki er hægt að afhenda peningana nú pegar, getur ekki orðið samkvæmt nú gildandi samningi, pvl ekki er liægt að fá J>á innkallaða J>að- an sem peir eru nú, fyr en í haust. Yðar með virðingu. Gfsli Egilsson. (Skrifari Lúterssafnaðar Sjera Jón skýrði frá að hann hafði fengið brjef frá sjera Runólfi Runólfssyni í Spanish Forks. Sjera Runólfur sendi kirkjup. bróður kveðjn og blessunar óskir. Enn fremur gat sjera Jón pess að sjera Runólfur gerði fyrirspurn um J>að, hvort fáanlegur væri prestur frá kirkjufjel. til safnað- arins f Spanish Fork. Það hefði orð- ið að samkomulagi með sjera Runólfi og Kev. Passavant, umsjónarmanni Gen. Council truboðsins, að heppi- legra væri að skipt væri um prest par. Jafnframt gerði sjera Runólfur fyrir- spurn um pað, hvort starfi væri fyrir hendi handa sjer innan kirkjufje- lagsins. Spurningum J>essum var vísað til nefndarinnar f prestpjónustu málinu. Minnisvaröa tnálid tekið fyrir. Sjera Fr. J. Bergm. gat pess að nefnd sú er petta mál hafi haft til meðferðar, hafi ekkert getað starfað á árinu. Málið stæði pvf alveg eins og í fyrira. Ræðum. skyrði fiá að syst- skyni sjera Páls heitins hefðu synt mjög mikinn áhuga í pessu máli. Samt væri sjer ókunnugt um hversu mikið að gert hafi verið af peim. Ilalldór Reykjalín gat pess að kvcnnfjelagið á Mountain hefði safnað $25,00 til minnisvarðans. Sjera Friðrik Bergm. lagði til að málinu sje frestað par til nefndin í málinu hafi komið saman og gæti kom- ið með tillögu í málinu. Fundargjörningur frá 4 fundi les- in upp og staðfestur. Fundi slitið. Meira. OLE SIMONSON mælir með sínu nyja Scandinavian Ilotel 710 MainStr. Fæði $1,00 á dag. Tannlæknar. Tennur fylltar og dregnar út án sárs auka. F'yrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. & BUSH 527 Main St. Capital Steam Dye Works T. MOCKETT & CO. DUKA OC FATA UTARAB. Skriíið cptii príslista yfir litun á dúkum og bandi, etc. 241 Portage Ave., Winnipcg, Man. VITID pIÐ IIVAR 1>IÐ GETIÐ KEYPT SKÓTAU YKKAR BILLEGA ? --- STAÐUEIXN KK IIJÁ - Kllgour, Rimer & Do. 541 Main St., Cor. James. Við erutn að selja út margar skótegundir fyrir helming vcrðs. Og yunsar meS innkaupsprís. Við getum sellt ykkur Karlmanna vinnuskó á.........$1.00 Fína spariskó á.............. 1.40 Fína reimaða Oxford dömu skó á. 0.90 Fína hneppta Kid dömu skó á,. 1.50 Drengja Canvas-skó á......... 0.75 Drengja hlaupa skó á........ 0.50 ♦ ♦♦ ♦ ♦♦ ♦ ♦♦ ♦ V ♦♦ ♦ ♦♦ Komið og náið í kjörkaupin. Og við skulum gera vel við ykkur. « 54 1 MAIN ST., COR. JAMES. Stóesalaií og Smásalae. G.W. Fire & Marine Insurance, stofnsett 1879. Guardian of England höfuðstóll..............$37,000,000 City of London, London, England, höfuðstóll 10,000,000 Aðal-umboð fyrir Manitoba, North West Terretory og British Columbia Northwest Fire Insurance Co., höfuðstóll.... $500,000 Insurance Co. of N. America, Philadelphia U. S. 8,700,000 Skrifstofur 375 og 377 Main Steot, - Winnipeg ULL! ULLI ULL! Bændur, komid med ullina ykkartil Miklu Fjelags-budarinnar i Milton, N. Dakota. og náið í hæðsta markaðsverð. . Vjer skulum borga ykkur hvert cent fyrir ull ykkar, sem hún er verð og selja ykkur hvað sem J>ið parfnist af álnavöru (Dry Goods), fatnaði, hött um og húfum, skóm og stígvjelum, leirtaui og matvöru (Groceries), með íninna uppfærðu verði en nokkur önnur búð í norðvesturlandinu. KELLY MERGANTILE GO. Vinik Fátæklingsins. MILTON,..........................NORTH DAK. Nörthern PAGIFIC R. R. Hin Vinsæla Braut —TIL— St. Paul, Minneapolis —OG— Og til allra staða í Candaríkjunum og Canada; einnlg til gullnám- anna í Iícotnai hjer- aðiiu. Pullman Place svefnvagnar og bord- stofuvagnar með braðlestinni dagiega til Toronto, Montreal Og til allra staða i austur-Canada yflT St. Paul og Chicago. Tækifæri til að fara gegnum hln viðfrægu St. Clair jarðgöng. Faraugur tekur fjelagið í ábyrgð alla leið, og engin ^ tollskoðun við landamœrin. SJOLEIDA FARBBJEF útveguð til og frá Stóra Bretlandi, Evrópu, Kina og Japan með hÍDUm nllra beztu liutningsiínnm. Frekari upplýsingar við’íkjandi far- brjefum og öðru, fást hjá hve -jum sem er f agentum f jelagsins, eða Chas. S. Fee, Gen. Pass. & Ticket Agt., St. Paul H. Swintord, Gen. Agent, Winnijeg H. J Belch Ticket Ag’t 486 Main St. - - Winnipeg HUGHES& HORN selja likkistur og annast um útfarir. Beint á móti Commercial Bankanum Allur útbúnaður sá bezti. öpið dag ognótt. Tel 13. Munroe, West & Malher Málafœrslumenn o. s. frv. Harris Block 194 Nlarket Str. East, Winnipeg. vel þekktir meSal íslcndinga, jafnan reiðu.' búnir til að taka að sjer mi j-enra, gera fyrir l á samninga o. s. frv DAN SULLIVAN, S E L U R Áfenga drykki, vin, Beer, Ö1 og Porter má- og stór-kaupum. East Grand Forks, Minnesota. 287 J>ar á lileri um stund, lypti hann upp einu horninu á húðinni og gægðist inn fyrir. Reis hann svo brátt á fætur og sagði: „Engin hætta á ferðum, Baas, húsið er tómt.“ Gengu peir pá báðir inn og var peim forvitni á að skoða bústað pennan. Var hann heldur litilfjör- lcgur. Veggirnir voru ekki dregnir kalki og rann rakasuddinn niður eptir J>eim; gólfið var úr troðinni mold og gat var á pakinu i stað stromps; en eins og til að bæta úr pessu var húsinu skipt í tvö herbergi og var annað peirra setustofa en hitt svefnherbergi. Það var auðsætt að ekki hafði húsið verið lengi autt, pvi að eldur brann enn á ldóðunum, og umhverfis pær voru ymisleg eldsgögn úr leir, og í svefnher- herginu var óvandað rúmstæði úr trje og lágu á pví brekán, gerð úr húðum stórgripa og geitna. Þegar f eir höfðu skoðað allt par inni, flyttu peir sjer aptur til förunauta sinna til að skyra peim frá fundi sínum og datt pá rigningin á aptur enn verri en áður. „Ilús!“ sagði Júanna. „Jeg lield að okkur væri nær að setjast að í pví, pó að hálf-illa kunni að takast til, ef rjettu eigendurnir skyldu koma aptur.“ t>að bezta, cr sagt verður um nótt pá er pau voru í pessum grjótkofa, án pess að rjotti hús- húinn ónáðaði |>au, er, að hún var heldur skárri en þau hefði verið undir beru lopti. Þau voru pur, pó að staðurinn væri rakur, og svo höfðu pau eld. En pó er pað eitthvað óviðfoldið, meðan menn okki hafa 286 sein mændi mjög upp, hjer um bil J>rjú hundruð fot í burtu. „Líttu á, Baas“, sagði hann, „J>arna er hús, hús úr grjóti og pað vcx gras á pakinu.“ „Hvaða vitleysa“, sagði Lconard. „t>að hljóta að vera enn pá fleiri klettar. En við gotum bráðum gengið úr skugga um pað.“ l>eir skriðu varlega til pess er peir sáu og reyndist pað að vera liús, eða pá eitthvað, er líktist pví mjög, byggt úr stórum óhöggnum steinum, er lagðir voru i torf I stað kalks, og tyrft með stofnum af smátrjám og pykku torfi, sem grasið spratt á. Bygging J>essi kann að hafa verið 40 fet að lengd og 20 á breidd og 17 feta há frá grunni upp að pak- brún. Á pví voru og dyr furðu háar og tvö glugga- stæði, en öll voru op pessi byrgð með húðum, sem hjcngu fyrir peini. Leonard kallaði á Sóu ogspurði liana hvaða staður petta væri. „Án efa hús hirðis, sem cr settur hjer til að gæta gnpa konungsins eða prestanna,“ svaraði hún. „Vel kann að vera, að petta sje bústaður manns pess, er f gær skaut örinni.“ Þegar pau höfðu gengið úr skugga um, að petta var manna bústaður, var nú eptir að vita, hvort nokk- ur heíðist par við. Biðu pau svo um stund til pess að vita, hvort nokkur gengi inn eða út og tókst pá Otur á hendur að komast eptir pví. Lagðist hann nú á fjóra fætur og skrcið upp að veggnum og svo með fram honum að dyrunum, og er hann hafði legið 283 I.eonard skaut mcö kúlubissu á cinn hópinn, pví að J>au voru ket-purfar, og varð hann pess vísari, að hann hafði hitt, pvf að afarmikið frys og öskur heyrðist. Hljóp liann pvl pangað, er hljóðið var, og sá hann pá fciknamikinn griðung berjast um í dauðateygjunum. Dyrið var pakið löngum, hvítum hárum, líkt og er á skozkum nautgripum, og var að minnsta kosti 14 pverhendur á hæð. Umhverfis pað stóðu hin dyrin, frysandi af ótta og undran, hengdu höfuðin ógnandi og rótuðu upp jörðinni með hinum miklu homum sínum. Rak hann nú upp liátt org og skaut öðru skoti og sneru pau pá undan og hurfu í pokunni. Þetta var fyrir myrkur og kom peim pvf saman um að tjalda par á staðnum, en meðan pau voru að flá griðunginn, bar atburður einn við, sem ekki var vel fallinn til að hughreysta f>au. Um sólsetur birti lítið eitt til, að minnsta kosti sást hin sígandi sól rauð gegnum pokuna, eins og hún sjest i Lundúna- borg, pegar pokan er ekki sem pykkust par. Allt í einu sást afarstórvaxinn maður bora við rauðan sólarhnöttinn, nokkra faðma á burt, og hann var að minnsta kosti sex til sjö fet á hæð og digur að pví skapi, ef pokan villti ekki sjónir fyrir peim. Þau gátu ekki sjeð neitt af andliti mannsins, cn hann var klæddur geitarskinui og hafði spjót rnikið að vopni og hjekk bogi á baki hans. Júanna varð fyrst til að sjá hann og benda Leonard á liann; varð lienni heldur hverft við, en ókunni maðurinn stóð og leit á hana með hátíðlegri pögn. Gekk Leonarcj

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.