Lögberg - 25.07.1894, Blaðsíða 3

Lögberg - 25.07.1894, Blaðsíða 3
LOUBERU, MIDVIKUDAGINN 25. JÚLÍ 18«4. 3 litla á. Á milli kvíslaima voru grasi- og viðar-vaxnir hólmar. í sumuin kvíslunum voru djfijir hvlji-, ojr í poim sveimuðu silunjrar; ]>að v ir hænjrur, móbrönn á l>abið, en livítur á kviðnuin og með rauða ugga. Ept- ir eyktar dvöl hjeldum við á stað apt- ur, og liöfðu hestar okkar etið vel og drukkið á þeim tíma. Um háttamál komi’.m við fram í byggð, en um fóta forða tíma heim til okkar. Detta er myndin mfn, sem geymst liefur í huga mínum og hverfur ekki fyrir öðrum myndum, og ef jeg ætti nú um tvent að velja, að sjá dýrð ein- hverra stórborganna eða f>essa mína fornu mynd, mundi jeg heldur kjósa hið sfðara. VlNDLA- OG TÓBAKSBÖÐIN “The Army and Navy” cr stærsta og billegasta bfiðin í borg- inni að kaupa Reykjarpfpur, Vindla og Tóbak. Beztu 5c. vindlar í bænum. 537 Main Sr., Winnibbg. "VV, Bi*o"Wxi rmtl Oo. Billcgur llutíiiugur til SelKirk Undirskrifaður fiytur fólk og varning til Selkirk fyrir lága borgun. B. J. Skaptason, 530 Ross St. ÍSLENZKUR LÆKNIR r Dl". M. HalldovssoxL. Park Rioer,--N. Dak. Dolilllfitl' Eigandi “Wiiier“ Olgerdaliussins EaST CR^D FOHKS, - ty|N/4. Aðal-agent fyrir “EXPORT BEER“ VAL. BLATZ’S. Hann býr einnig til hið nafnfræga CRES€£NT MILT EKTRiCT Selur allar tegundir af áfengum drykkj- um bæði í smá- og stórskaupum. Einn ig fínasta Kentucky- og Austurfylkja Rúg-“Wisky“. sent í forsigluðum pðkk- um hvert sem vera skal. Sjerstök um önnun veitt öllum Dakota pöntunum. DR. ARCHER, scm að undanförnu liefur verið læknir þeirra Milton búa i Cavalier Co., N. D. og lifað par, er nú íluttur til Cryst- al PembinaCo., N.D., og hefur ákvarð- að nfi framvegis að vera á Mountain P. O. á hverjum laugardegi frá klukk- an 10 f. m. til kl. 4 e. m. Deir sem þurfa læknishjálp geri svo vel að gá að pessu. Tanalæknar. Tennur fylltar og dregnar út án sárs auka. Fyrir að draga fit tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. OX^XiIKlÍE] <Sc BUSH 527 Main St. Capital Steani Dye Works T. MOCKETT & CO. DUKA OC FATA LITARAB. Skrilið eptii príslista yfir litun á dúkum og bandi, ctc. 241 Portage Ave., Winnipeg, Man. VTTID þlÐ IIVAR þlÐ GETIÐ KEYPT SKÓTAU YKKAIt Ole O. Moe. KAUPIÐ EITT AF DR. OWENS BELTUM, ÞÁ FAlÐ ÞJER HEILS- UNA APTUR, HVORT SEM DJER ERUÐ GAMALL EÐA UNGUR. Clitherall, Minn., 7. febr. 1894. Kæri Dr. Owen. Fyrir hálfu ári keypti jeg eitt rafurmagnsbelti af yður, sem jeg með ánægju pakka fyrir. Áður en jeg fjekk beltið var jeg optast daufur og afiaus — allt af gekk eitthvað að mjer — aflleysi fyrir brjóstinu, verk- ur í bakinu, veikur magi, svefnleysi og matarólyst og jeg hafði enga löng- un til vinnu. Jeg er smiður að at- vinnu og veit, að bæði pjást margir smiðir og aðrir menn af sama sjfik- dómnum. En jeg segi öllum, sem pjást, hvað peir eigi að taka til bragðs til pess að verða heilbrigðir aptur: „Kaupið eitt af beltum Dr. Owens, þá batnar yður, hvort sem þjer eruð gam- all eða unguru. Eptir að hafa haft belt- ið á mjer fjórum sinnum að eins, fann jeg að mjer Ieið betur, og nú er jeg eins frSskur eins og jeg hef nokkurn tíma áður verið. Allur minn llkami er eins og enclur- fceddur. Belti Dr. Owens er ekkert hfimbfig, heldur áreiðanlegt og ó- dyrt míðul gegn margskonar sjfik- dómum. Jeg hafði í fyrstu ekki traust á beltinu, en svo talaði jeg við einn af agentum yðar, sem sjálfur hafði fengið lieilsubót af beltinu. Jeg keypti síðan eitt belti, og, eins og jeg hef sagt, jeg mundi ekki vilja selja pað fyrir $500 í peningum, pví að pað hefur frelsað líf mitt. Jæja, vinir mfnir, pið sem pjáist af sjfikdómi eða lasleik, kaupið eitt belti Dr. Owens, pá fáið pið jafngildi peninga ykkarra, og verðið heilbrigðir meira að segja; hvenær sem pið setjið beltið á ykkur, pá lætur illendið undan. Ef nokkur efast um sannleik pess sem hjer er sagt, pá skrifið mjer (leggið samt innaa í frímerki) og er jeg ffis á að svara öllum fyrirspurn- um. Það sem jeg hef skrifað hjer, get jeg sagt upp á æru og samvizku að er lireinn sannleikur, og lief jeg skrifað brjef mitt án pess jeg hafi verið beðinn utn pað. Hjartans pakk- læti, Dr. Owen, fyrir pað svm beltið yðar hefur fyrir mig gert, og óska jeg að starf yðar gangi vel. Með virðingu Ole O. Moe. Skrifið eptir príslista og upplýs- ingum viðvíkjandi beltunum til B. T. Bjöunsson, agent moðal íslendinga. P. O. 368, - Winuipeg, Man. BILLEGA ? STAÐURINN KR IIJÁ Kilgour, Rimer & Do. 541 Main St., Cor. James. Við cruin að sclja út margar skótegundir fyrir hclming vcrðs. Og ymsar með innkaupsprís. Við getum sellt ykkur Karlmanna vinnuskó á..........$1.00 Fína spanskó á............... 1.40 Fína reimaða Oxford dömu skó á. 0.90 Fina hneppta Kid dömu skó á.. 1.50 Drengja Canvas-skó á......... 0.75 Drengja hlaupa-skó á......... 0.50 I ♦ 1 ♦♦ ♦V ♦*♦*♦*♦*♦*♦*♦.A V V ♦♦I Komið og náið í kjörkaupin. Og við skulum gera vel við ykkur. ro. 541 MAIN ST., COR. JAMES. Stórsalar og Smásalar. G. W. GIRíLESTOSE. Five & Marine Insurance, stofnsett 1879. Guardian of England höfuðstóll....$37,000,000 City of London, London, England, liöfuðstóll 10,000,000 Aðal-umboð fyrir Manitoba, North West Terretory og Rritish Columbia Northwest Fire Insurance Co., höfuðstóll.... $500,000 Insurance Co. of N. America, Philadelphia U. S. 8,700,000 Skrifstofur 375 og 377 Main Stð3t, - Winnipeg ULL! ULL! ULL! Bændur, komid med uliina ykkartil Miklu Fjelags-budarinnar í Milton, N. Dakota. og náið í hæðsta markaðsverð. Vjcr skulum borga ykkur hvert cent fyrir ull ykkar, sctn hún er verð og selja ykkur hvað sem pið parfnist af álnavöru (Dry Goods), fatnaði, liött um og húfum, skóm og stígvjelum, leirtaui og matvöru (Groceries), með minna uppfærðu verði en nokkur önnur bfið í norðvesturlandiuu. KELLY MERCANTILE CO. Vinir Fátæklingsins. MILTOM,..........................NORTH DAK. Nqrtkern PACIFiC R. R. Ilin Vinsœla Braut —TIL— St. Paul, Minneapolis —oo— Og til allra staða í Bandaríkjunum og Canada; einnlg til gulioám- anna í Kcotnai hjer- . aðiiu. Pullman Place sveínvagnar og bord- stofuvagnar með hraðlestinni dagiega til Toronto, .Montreal Og til allra staða í austur-Canada yfir St. Paul og Chicago. Tækifæri til að fara gegnum hln víðfrægu St. Clair jarðgöng. Farangur tekur fjelagið í áhyrgð alla leið, og engiu tollskoðun við landamœrin. SJOLEIDA FARBBJEF útveguð til og frá Stóra Bretlandi, Evrópu, Kína og Japau með hÍDum allra beztu liutningsiínum. Frekari upplýsingar við’ íkjandi far- brjefum og öðru, fást hjá hve ’jum sem er f agentum fjelagsins, eða Chas. S. Fee, Qen. Pass. & Ticket Agt., St. Paul H. Swinford, Gen. Agent, Winnip eg H. J Belch Ticket Ag’t 486 Main St. - - Winnipcg HUCHES& HORN selja líkkistur og annast um útfarir. Beint á móti Comnrercial Bankanum Allur útbfinaður 3á bezti. Opið dag ognótt. Munroe, West & Mather Málafœrslumenn o. s. frv. IIarris Block 194 N|ai’ket Str. East, Winnipeg. Vel þekktir meðal íslendinga, jafnan reiðu búnir til að taka að sjer má jorra, gera Tyrir 1 á samninga o. s. írv DAN SULLIVAN, S E L U R Áfenga drykki, vln, Beer, Ö1 og Porter má- og stór-kaupum. East Grand Forks, Minnesota. 311 „Hjelztu pá að jeg væri lygari?“ svaraði kerl- íngin, og glápti punglyndislegu augunum frainau í Leonard. „Jeg sagði j>jer aatt, Bjargari, pegar jeg sagði að pjóð mín mundi veita Hjarðkonunni og pessu svarta hoodspotti viðtöku sem guðum sín- um. En sagði jeg pjer ekki líka, að við mundum bíða bana af pessu? Ef jeg hef ekki sagt j>að áður, pá segi jeg pað nú. Dfi hefur enn ekki verið kall- aður guð, Bjargari, njo heldur skallinn parna“ — svertingjarnir kölluðu Francisco pað, af pví hann var krúnurakaður — „og svarta hundspottið keirur upp um okkur með gelti sínu. Degar pfi liorfir of- an í kokið á Orminum, J>á minnztu poss,að Sóa sagði pjer satt, Bjargari. Hver veit nema pfi finnir rauðu steinana, sem pú ert að leita að, f kviðnum á honum, livíti maður.“ „Þegiðu Sóa“, sagði Jfianna grcmjulega. Og lifin hengslaðist burtu frá peim eins og laminn hundur. „Helvítis kerlingin!“ sagði Leonard og fór hrollur um hann. „Hfin er eins og Jónas á skipinu, og ef pað á fyrir mjor að liggja að lenda í Orminum, pá vona jog að minnsta kosti að liún sitji fyrir í pcirri vistarveru. Dar væri hfin bezt komin. „Jeg segi pað satt, jeg veit ekki hvað gengur að Sóu“, sagði Júanna. „Loptslagið á ættjörð henn- ar virðist liafa vond áhrif á skaty hennar.“ „Jæja, við verðum að sjá hvað setur,“ svaraði Leonard, „hvað sem öllum ormum líður. Sem stend- 310 jafnframt pví som sveitirnar fóru fram hjá, skóku hermennirnir spjót sín í kveðjuskyni og hrópuðu: „Dýrð sje móðurinni! Dýrð sje Orminum!-1 og skund- uðu heim til borgarinnar. Að lokum var allt um garð gengið og hersveit- in Iiorfin. „Jæja“, sagði Leonard, „allt hefur nú gengið vel hingað til. Jfianna, pjer eruð sú hugrakkasta og gáfaðasta stfilka, sem til cr í pessum heimi. Flestar ungar konur mundu hafa gleymt öllu og farið að belja og gráta pegar mest hefði á legið.“ „Jcg geymdi mjer pað pangað til á eptir“, svar- aði hfin ólundarlega. „Og hvað hugrekkið og gáf- urnar snertir, Jiá er pað að segja, að jeg liafði pað upp eins og páfagaukur. Jeg vissi náttfirlega að jeg yrði drepin ef jeg ruglaðist nokkuð, og pað skerp- ir minnið. Jeg hef ekki annað að segja en pað, að ef Ormurinn, sem peir tala svo mikið um, er nokkuð líkur skopnunni, sem tattóveruð er á brjóstum gömlu prcstanna, pá langar mig ekki tjl að kynnast honum frekar. Jeg hef andstyggð á ormum, svona, verið pið nú ekki að segja neitt meira“— pví að peir Leonard og Francisco ætluðu báðir að fara að koma með nýj- ar pakklætis- og aðdáunar-pulur. „Ef pið viljið pakka nokkrum, pá pakkið pið Sóu.“ „Það gcri jeg líka,“ sagði Leonard hjartanlega, pvf að liann liafði fjörgast dásamlega. „Sóa, pfi hef- ur sagt okkur satt, og komið öllu vel fýrir, og jeg pakka pjer fyrir.“ 307 pangað matmæli, svo að pjónar mlnir tnegi matast. Látið líka menn bfða við hlið borgarinnar til pcss að bera okkur pangað. Látið engan njósna um atferli okkar, svo að pið verðið ekki allir fyrir illum afdrif- um, og látið engan vera óhlýðinn, svo að við hverf- um ekki aptur til lands dauðans og draumanna. Veramá, að við dveljum hjer ekki lengi, vera má, að við komum til að færa ykkur blessun og förum svo aptur. Þess vegna skuluð pið hraða ykkur að gera pað sem við bjóðum ykkur, og gera pað allt. Og farið nú vel í petta skipti, pjónar minir“. Jfianna sagði petta mjög tignarlega, og hjelt í höndina 4 Otri, oins og áður. Nfi færði hún sig á- samt honum hægt og hægt aptur á bak til klappa- hringsins og söng á leiðinni.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.