Lögberg - 08.08.1894, Blaðsíða 2
2
LÖGOERCr. MIÐVIKUGAGINK 8. ÁGÚST 1894.
GLEKAUGU
fyir iBcnn iu\-
kvæmlega eptir
sjón Ueirra.
Meslu og beztn bjigt'ii aí vötum meS tllum prl.um. Fáið augu )fsr skoíuÖ kostirfar-
laust hjá W. R. Inman, útlæríum augnafraðingi frá Chicago.
W. R. INtVIAN & CO.
AUGNAFRÆDINGAR.
S'.órsalar og smásalar
51S, 520 Maln Htl-., WINTBIIPEGI.
ÍÍT SendiS eptir r'tlingi vorum ,,Eye-sight-b; -Mail,“ svd að |>jer getið valið fyrir yður
fir, ef |>jer getið ekki heimsótt oss.
löðbcrg.
Gefið út að 148 Princess Str., Winnipeg Man
of The Lögberg Printing Publishing Co'y.
(Incorporated May 27, i89o).
Ritstjóri (Editor);
EINAR HfÖRLEIFSSON
B isiyt.ss mav agsr: B. T. BJORNSON.
•AUGLÝSINGAR: Smá-auglýsingar I eitt
skipti 28 cts. fyrir 30 orð eða 1 þuml.
dálkslengdar; 1 doll. um mánuðinn. Á stærri
auglýsingum eða augl. um lengri tíma af-
sláttur eptir samningi.
BÚSTAD A-SKIPTI kaupenda verður að ti)
kynna tkriflcqa og geta um fyrverandi bú
stað iafnframt.
UTANÁSKRIPT til AFGKEIÐSLUSTOFU
biaðsins er:
TIJE LQCBEífC Pi^lNTINC & PU3L1SH- CO.
P. O. Box 398, Winnipeg, Man.
UTANÁSKRIFT til RITSTJÓRANS er:
E»*TOJt LÖG«E«e.
P O. BOX 368. WINNIPEG MAN
— M1ÐVÍKUIJA.GHNN 8. ÁGIÍST 1894.—
tW Samkvæm lapc.alögum er uppsögn
kaupanda á blaði ógild, nema bann sé
skuldlaus, þegar hann segir upp. — Eí'
kaupandi, sem er i skuld við blað-
ið flytr vistferlum, án þess að tilkynna
heimilaskiftin, þá er það fyrir dómstól-
unum álitin sýnileg sönuun fyrir prett
vísum tilgangi.
jy Eptirleiðis verður hverjum þeim sem
sendir oss peninga fyrir blaðið sent viður
kenning fyrir borguninni á brjefaspjaldi,
hvort sem borganirnar hafa til vor kornið
frá Umboðsmönnum vorum eða á annan
hátt. Ef mennfáekki slíkar viðurkenn-
ingar eptir hætilega lángan tíma, óskum
vjer, að þeir geri oss aðvart um það.
__ Bandaríkjapeninga tekr blaðtð
fullu verði (af Bandaríkjamönnum),
og frá íslandi eru ísleuzkir pen-
ingaseðlar teknir gildir fullu verði sem
borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun S
I’. 0. Money Orders, eða peninga í Re
gistered Letter. Sendið oss ekki bankaá
vísanir, sem borgast eiga annarstaðar en
í Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylgi
fyrir innköllun.
Manitoba SuíVaustnr
brautin.
Eins og vikið var á í síðasta blaði,
hefur Manitobastjórnin svarað til fulls
ogalls forgöngumönnum Manitoba og
Suðausturbrautar fjrirtækisins, og
svarið er á f>á leið, að bún geti ekki
orðið við tilmælum þeirra um styrk af
fylkisins fje. Svarið stendur í löngu
°n nljbg rækilegu brjefi, sem járn-
brautaumsjónaímaður fylkisins, Ilon.
Thos. Greeuway, hefur ritað forgöngu-
mönnunum. t>ví er miður, að vjer
getumekki rúmsins vegnafært mönn-
um [>/ðing af öllu brjefinu; f>að borg-
ar s’ r að lesa það, og að le.sa f>að
vaudlega, fyrir hvern f>aun sem lætur
s er annt um að skilja tnálið og af-
scöðu stjórnarinr.ar gagnvart J>ví, sem
mjög heíur verið afflutt fyrir Islend-
injum. Vjer verðum að láta oss
nægja með stuttan útdrátt.
Forgöngumenn brautarfyrirtækis-
ins fóru síðast fram á f>að, að stjórnin
ábyrgist 4^ prct. leigur um 25 ár af
skulc'abrjefem með öðrum veðrjetti,
er fjelagið gæfi út, að uppbæð $5,500
á mílu hverja, og auk f>ess var stjórn-
in beðin um peningastyrk, sem næmi
$1.500 á m'luna. Húizt er við að
brautin veiði um 100 mílna iöng; f>á
nemur beini peningastyrkurinn $150,-
0 )0 og leiguábyrgðin $386,500, sam-
tals $536,500 fyrir 100 inílurnar. Með
f>ví er vitaskuld gert ráð fyrir J>ví, að
stjórnin f>urfi að borga allar leigurnar,
sim hún ábyrgist, og er pað auðvitað
rjett álitið; f>vi að eins er farið fram á
pað við hana að ábyrgjast f>essa gífur-
)egu upphæð, og pví neitað af for-
göngumönnunum að f>eir geti bjarg-
azt við ncitt minna, að full líkindi eru
til að stjórnin verði að inna J>að fje af
hendi. Reyndar mundi fylkið fá í
trypgingarskyni lönd f>au er fjelagið
hefur fengið sem styrk frá Dorninion-
stjórninn-’, en stjórnin gerir lítið úr
f>eirri tryggingu. Ráðherrann bendir
í f.ví sambandi á samskonar tryggingu,
er fylkið hefur í löndum Manitoba og
Norðve-iturbrautarinnar, en sem f>að
hefur mjög litlar tekjur af. Og auk
f>ess telur stjórnin fylkið eiga mikið
af f>eiin löndum, er fjelagið hygcjst
hafa fengið að veiting frá Dominion-
stjórninni, með f>ví að mikið af J>eim
löndum eru ílóar og foræöi, sem fylk-
isstjórninni bera samkvæmt lögum.
Dessi styrkur, sem fjelagið fer
fram á, f>ykir sfjórninni of mikill, og
ráðherrann bendir á f>að í brjefi sínu,
að f>etta sje svo að segja sama upp
hæðin, sem fylkið hafi purft að borga
til f>ess að fá Northern Pacific, og hafi
f>ó f>ar verið að ræða um 263 járn-
brautarmílur, tvær brýv yfir Assini-
boine, verkstaði og endastöð járn-
brautarinnar lijer í bænum. Styrkur-
inn, sem fram á sje farið. sje miklu
meiri en veittur hafi verið nokkru járn-
brautarfjelagi síðan pessi fvlkisstjórn
kom til valda, og að hinu leytinu sje
f>ví br/nni skylda fyrir stjórnina að
fara varlega, sem tekjur hennar
sjeu hjer um bil fast ákveðnar árlega,
en f>arfirnar fyrir umbætur vaxi stöð-
ugt; allt af korni fleiri og fleiri kröfur
frá fylkisbúum um br^r, vegi, upp-
f>urkunarskurði og aðrar umbætur í
almennings parfir, og f>að sje bráð-
nauðsynlegt að gegna mörgum pess-
um kröfum, ef sveitafólkið eigi að
geta haldizt í fylkinu, hvað f>á að
unnt sje að bæta við J>að.
Að J>ví er snertir áætlaðar tekjnr
fjelagsins heldur ráðherrann pví fram,
að f>að sje reynslan ein, sem geti með
nokkurri vissu s/nt mönnum tekjurn-
ar, og eptir að hafa t°kið tekjuvon
brautarinnar lið fyrir lið kemst hann
að f>eirri niðurstöðu, að ekki sje nein
gild ástæða til að ganga að J>ví vísu,
að tekjur brautarinnar nemt svo miklu
untfram kostnaðinn, að hún geti borg-
að nokkuð 11 tnuna af J>eirri ársleigu,
sem ætlazt sje til að stjórnin taki að
sjer að ábyrgjast.
Ábyrgð sú fyrir niðurfærslu á
vöruflutningsgjaldi, sem fjelagið vill
taka að sjer,hyggur ráðherrann einsk-
isvirði, pví að ef ekki yrði unnt að
láta járnbrautina borga sig, mundu
eigendurnir gera sjer hægt um hönd
og liætta að láta lestir ganga eptir
henni. T>að er ekki mikið gagn að
f>ví, segir Mr. Greenway í svari sínu,
f>Ó að lítið fjelag taki að sjer ábyrgð
viðvíkjandi vöruflutningsgjaldi, fje-
lag, sem ekki hefur neinn annan höf-
uðstól til að leguja braut sína en
styrk, sem almcnningur manna legg-
ur til.
Að J>ví cr snertir niðurfærslu J>á
á timburverði sem forgöngumenn
brautarinnar lofa, svo framarlcga sem
hún verði lögð, J>á hyggur ráðherrann
ekki, að hún hati mjög mikla pyðingu,
með f>ví að timbur hefur pegar fallið
allmikið úr pví verði, sem forgöngu-
m jnnirnir miða við, og líkindi til að
verðið á J>ví lækki enn meir. Og enn
fremur segir liann, að sú fjárgreiðsla,
sem fylkið tæki að sjer, ef f>að sinnti
kröfum fjelagsins, yrði langt of mikil,
í samanburði við pau hlunnindi, sem
f>ví yrðu samfara að fá nokkrar mill-
ur fluttar frá Lake of the Woods til
Winnipeg.
Að lokum snj?r ráðherrann sjer
að f>ví að tala um pi pyðing, sern
braut, er næði alla leið austur að Sup-
erior-vatni mundi hafa; slíka braut.
mundi stjórnin vilja styrkja af fremsta
megni, en engin tryggÍDg fáist fyrir
slíkri braut með peim samningum, er
Suðaustuibrautar-mennirnir fari fram
á, jafnvel ekki nein von um slíka
braut. Og jafnvel J>ótt svo kynni að
fara einhvern tíma, að Suðausturbraut-
in yrði liður í lengri braut, er næði
alla leið austur að vatni, pá gæti fje-
lag pað scm nú vill fá pennan mikla
styrk ekki haft nein umráð yfir flutn-
ingsgjaldi á lengra svæði en J>ess eig-
in braut næði yfir.
Það erenginn vafi á p>ví, að petta
rækilega skjal stjórnarinnar hefur
sannfært marga af J>eim sem verið
hefur hugleikið að stjórnin styrki
pessa fyrirhuguðu Suðausturbraut, en
vilja líta á málið með sanngirni. Flest-
um, sem nú byggðust að gera skyn-
samlega grein fyrir pví, að pað væri
skylda stjórnarinnar að verja afar-
mikilli upphæð af fje pessa fátæka
fylkis til að styrkja petta fyrirtæki,
mundi vefjast tunga um tönn. Hvað
sem kann að líða peim hag, er Winni- ^
pegbær gæti haft af pessari járnbraut.
pá er pess að gæta, að stjórnin erekki
fyrir Winnipegbæ einan, heldur fyrir
allt fylkið. Og með pví að öllum fylk-
isbúum virðist koma saman um pað,
að braut austur til Superiorvatnsins,
braut, er keppt gæti við C. P. II. um
(lutning á afurðum pessa fylkis, sje
eitt hið mesta nauðsynjamál alls
fylkisins í heild sinni, pá virðist pað
síður en ekki ámælisvert, að reynt
sje að geyma sem mest af fje pví er
fylkið hefur yfir að ráða, pangað til
færi er á að verja pví til pess brautar-
fyrirtækis, er allir fylkisbúar prá sem
eitt af aðalskilyrðunum fyrir hagsæld
sinni.
Urslit verkíallsins.
Vjer leyfum oss að fullyrða, að
engri einustu 'grein, siem nokkurn
tíma befur staðið í Lögbergi, frá pví
að pað var stofnað, hafi verið tekið
með jafnmiklum mótmælum, sum-
part munnlegum, sumpart á prenti í
Lögbergi og Heiskringlu, eins og
grein peirri er vjer rituðum um verk-
fallið mikla í Bandaríkjunum. í
fyrstu svöruðum vjer peim mótmæl-
um, að svo miklu leyti, sem vjerfeng-
um að heyra pau og sjá, en par kom,
að oss fannst ekki vjer hafa rúm til
pess í blaðinu, með pví líka að vjer
gerðum oss að reglu að neita engri
aðsendri grein um pað mál upptöku.
Oss pótti meira vert að sýna öðrum
mönnum frjálslyndi í umræðum pess
mikla og víðtæka máls, en að lemja
fram vora eigin skoðun, enda pótt oss
virtist svo, sem vjer gætum svarað
liverju eiriasta röksemdaleiðslu-atriði,
sem komið var fram með gegn oss. —
En eins og nú er komið málunum,
virðist oss rjett að benda á pað, að
eptir alit saman virðist svo, sem allir
ættu að geta sjeð, að Lögberg hafi
ekki liaft svo ykja-rangt fyrir sjer.
Ekki að eins hafa járnbrautafjelögin
getað fengið menn í stað peirra sem
lagt hafa niður verkið; ekki að eins
hefur Pullman getað byrjað aptur, og
fengið um 800 af sínum gömlu verka-
mönnum til að biðja um atvinnu af
nýju; ekki að eins hefur American
Iíailway Union í Chicago lyst yfir pví
að verkfallið sje par á enda, og hverj-
um fjelagsmanni frjálst að leita sjer
par atvinnu, sem hann áður vann, án
pess járnbrautafjelögin hafi látið pok-
ast um eina hársbreidd — heldur hef-
ur og Mr. Deb3, forsetinn fyrir Ame-
rican Railway Union, látið frá sjer
svolátandi yfirlysing, sem prentuð var
í Minneapolis Journal á fimmtudag-
inn var, og sjálfsagt fleiri blöðum:
„Jcg skal aldrei framar verða
riðinn við rieinn verkfalls-fjelagsskap.
Þetta verkfall hefur sýnt pað, að til-
finningar fól. sins 5 possu landi eru á
móti verkföllum, og að stjórnin er
reiðubúin til að brjóta á bak aptur
slíkar hreyfingar með bissustyngjum.
Hjeðan af mun jeg ráðleggja öllum
verkamönnum, að leitast við að koma
fram kröíum sínum með atkvæða-
seðlum.“
Af pessu gífurlega verkfalli hef-
ur pannig ekkert hlotizt annað efa
tjón fyrir alla hlutaðeigendur, verka-
menn, verkgefendur og almenning
manna i heild sinni. Vjer höfum pví
fremur styrkzt en veikzt í peirri skoð-
un, sem vjer ljetum í ljÓ3 fyrirnokkr-
um vikum, og sumir hafa kunnað illa
við, að um voðavald sje að ræða, par
sem vald pað er, sem komið hefur af
stað pessu verkfalli, petta vald, sem
að oins hefur getað komið af stað
tjóni, en einskis manns hag — nema
ef telja skyldi pá hagsmuni, sem sam-
fara eru peim hyggindum, er skaðan-
urn fylgja.
Canada.
íslendingadagsræða Fitioj. Fíuðeiks-
O O
SONAIt.
Herra forseti.
Kæru landar, konur og menn.
Jeg hcf verið beðinn að tala hjer
í dag nokkur orð um Canada, og góð-
au vilja hef jeg til að mæla ldyjum
oiðum um pað land, cn jeg kenni
vanmáttar míns að gera J>að svo, að
vel fari og bið pví fyrirfram afsökun-
ar á pví, sem ábótavant er.
Það er merkilegt, hvernig mann-
flutningarnir í heiminum hafa streymt
frá austri til vescurs frá alda öðli.
Það var engin ný hugsun,sem Horace
Greeley flutti heiminum, pegar hann
sagði pau orð, sem hjer í Vesturheimi
eru metin hið happasælasta lieilræði:
„Go west, voung man.“ Forfeður
okkar höfðu frá ómuna tíð fylgt peirri
reglu, er Greeley kendi löngu seinna.
Þeir höfðu kotnið austan úr Asíu vest-
ur á Norðurlönd og svo eptir langa
dvöl par horfið undan ofríki Haraldar
konungs hárfagra vestur til fjallkon
unnar með hvíta faldinn, sem um
margar aldir liafði setið einmana út, I
hafinu, bíðandi með útbreiddan faðm-
inni á móti hinum göfugu sonum sæ-
konunganna, sem heldurkusu að fl/ja
eignir og óðul í Noregi en að beygja
sig undir ok harðstjórans.
Það var práin eptir frelsi cg far-
sœlcl, sem styrði för feðranna og pað
var eitthvað í brjósti peirra, sem vís-
aði peim vestur, langt, langt vestur, að
leita að pessu.
íslenzk pjóð komst á stofn og
hafði nærri í púsund ár átt heima
„norður við heimskaut í svalköldum
sævi.“ Þá datt sonum hennar í hug
að flytja til Canada og einu ári áður
en konungurinn kom til íslands „með
frelsisskrá í föðurhendi“ — og pess
minnuinst við nú liátíðloga í dag -—
flutti hinn fyrsti hópur íslendinga, um
120 manns að tölu, vestur til Canada.
Svo pað eru nú liðin 21 ár síðan petta
skeði og við pess vegna korrinir til
lögaldurs í landinu, og fyrir pað er pá
petta ár merldsár fyrir okkur.
íslendingar, sem flytja hingað,
hata vanalega mjög óljósa pekkingu
á Canada, og pað má geta pví nærri,
að ekki átti petta sjer sízt stað um
liina fyrstu westurfara. Það sem mörg-
um pótti álitlcgast við að flytja hing-
að var pað, að lijer pyrfti svo lítið að
vinna; en pað leið ekki á löngu eptir
að hingað kom, að peir sáu að petta
var hraparlegur misskilningur. Jeg
á pað að palcka Þorsteini heitnum
Danielssyni, sem var á Skipalóni, að
vonbrygði sjálfs mín í pessu tilliti
uiðu ekki mjög mikil. Jeg hitti hann
í fyrsta sinni stuttu áður en jog fór
frá íslandi; við vorum alls ókunnugir.
Hann spurði mig að heiti, og pað
barst í orð, að jeg væri að fara til
Canada. „Jæja“, segirhann, „jeg sje
pá, að pú ert einn af peim lötu, sem
ekki nenna að vinna, en pað gleður
mig að pú fær að vinna í Canada.
Mundu eptir að jeg segi pjer pað“.
Jeg fór svo betur að hugsa um'pctta
og sannfærðist íljótlega um pað, að
peir sem ekki nenna að vinna eiga
lítið erindi til Canada.
Canada er un<r í tölu latidanna
og parf pví að láta gera mörg nyvirki;
hún er að pví leyti lík frumbylingi;
en liún sveltir ekki pá, sem hjá henni
vinna. Það er kunnugt, að hingað
hefur fluttár eptir árhundraðum sam-
an fólk af okkar pjóðflokki, fjelítið eða
fjelaust og fákunnandi í öllu pví, sem
hjer parf að gera. Og pað er hægt
að færa sönnur á pað, að mörgu af
pessu fólki líður nú vel og að pað er
nú við góð efni og hefur tekið mikl-
um framförum, að pví er menning
snertir, og að tiltölulega eru peir mjög
fáir, sem til lengdar líða hjer skort á
lífsnauðsynjum.
Jeg hefi heyrt suma menn telja
Canada og pó sjerstaklega pessu
fylki, sem við búum I, pað til ókosta
„að par er svo mikill maturiun“, eins
02 skáldið komst að orði, svo mikið af
hveiti, liöfrum, byggi, jarðeplum, keti,
eggjum, smjöri, mjólk og mörgu
fleira af matartegundum, að ekki verði
vörur pessar seldar nema gegn mjög
lágu verði og stundum jafnvel alls
ekki.
Satt er pað, að geti menn ekki
selt pað, sem peir framleiða úr jörð-
unni, nema fyrir lágt verð, pá er ekki
hægt fyrir pessa menn að safna mikl-
um peningum á stuttum tíma. En á
hinn bóginn sannar petta líka. að hjer
eru mikil landgæði og að pað horgar
sig vel að viuna hjer, ef ráð og fyrir-
hyggju er með í verkinu.
Framtlð Canadaveldis, sem enn
er í bernsku, verður eflaust mikil og
fögur. Land, sem er meira en prjú
púsund mílur frá austri til vesturs,
frá Atlantshafi til Kyrrahafs og nær
frá 49. stigi norðlægrar breiddar norð-
ur að íshafi, hefur víða pann frjóasta
jarðveg, sem til er í heiminum, óend-
anlega gnægð af ágætum skógi og
kol og dyra málma í jörðu, en í sjó
og vötnum uppburð af allskonar fiski,
pað hiytur að auðgast.
Qg trygging fyrir pví, aðmennt-
um og menning blómgist hjer er pað,
að íbúar landsins eru mestmegnis af
hinu göfuga engilsaxneska kyni og
að stjórnarfyrirkomulag allt er á föst-
um fæti byggt, undir verndarvæng
hinnar voldugu Bretastjórnar.
Jeg fæ nú ekki betur sjeð, en að
við íslendingar, sem hjer erum, ætt-
um að elska Canada og canadiska pjóð
og gefa henni allt sem bezt er í sjálf-
um okkur. Ef Canada er ekki föður-
land okkar, pá verður hún pó föður-
land barnanna okkar, sem hjer fæðast
og vaxa upp, og sannarlega ættum
við að gera allt, er við getum, til
pess, að gera pau hæfileg að taka
góðan og mikinn pátt í pjóðlífi pessa
lands. Það verður fyrirhafnarlítið að
kenna peim að elska landið; og pess
meira sem pau elska pað, pví botri
borgarar verða pau og að sama hlut-
falli vex af pvf ánægja ykkar og
sómi peirrar pjóðar, sem börnin ciga
kyn sitt að rekja til.
Allir íslendingar, sem búa í pessu
landi, ættu að eiga nóg rúm í hjarta
sfnu fyrir bæði löndin, ísland og
Canada, og ættu af geta rjett bróður-
höndina jafn hlýlega til beggja.
Jeg held, að pið sjeuð nú komin
svo langt vestur, sem forsjónin hefur
ætlað ykkur að fara; en pið verðið að
halda áfram að leita að frelsinu og
farsældinni, pvi hjer finnið pið pað.
Lifi Canada.
Kve'ð.juorfl
lil sjcra Odds V. Císlasonar frá
Kirkjublaðinu.
Kirk^’ublaðið minnist með eptir-
farandi orðurn á vesturför sjera Odds
V. Gíslasonar, hins nyja prests Ny-
íslendinga:
„Sjera O. V. Gíslason fór hjeðan'
moð konu og 7 börn áf 10, alfarinn af
landi burt, pann 14. p. m. Hann yfir-
gaf hjer harla pröngan kost og vestra
á hann enn sem komið er að sára litli*