Lögberg - 08.08.1894, Blaðsíða 3
LOGBERG, MIÐVIKUDAGINN 8. ÁGÚST 1894.
3
að hverfa, en vegnaprestley.«i-5Íns par,
o r sjerstakleíra par sem ekkert mun
verða af því að sjera Árni prófastur á
Skfttustöðum taka á móti prestköllun-
inni til Argylesafnaða, fær sjeia
Oldur aðlíkindum mikinn verkahrirg
vostur par, enda hefur hann eigi van-
izthógllfinu hjer heima.
„Dar sjáum vjer á bak viljabezta
manni og hreinhjörtuðum, sem margir
kveðja með einlægum blessunar-
Óskum.
„Dað var furðulegt áræði af svo
rosknum manni að leggja út í slíkt,
en hann skoðaði hina innilegu köllun
hinna prestlausu landa sinna vestra
sem boð Drottins tilsín, og með þeim
örugga tráarstyrk hjelt hann fast við
áform sitt, hvernig sem vinir hans hjer
reyndu að halda honum. Löndum
vestra or skylt að taka honum og hans
góðu konu og einkar efnilegu börn-
um sem allra bezt.
„Taki einhver upp starf sjera Odd
meðal sjómanna vorra, með meir
stjórnargáfuin en hann hafði og með
betri árangri, mun hans verða minnzt
pakklátlega sem hins fallna frumher a,
og eigi sjera Oddur eptir að vitja h ns
forna Fróns, mun hann að makloj. -
leikum lieiðraður af mör mm p lin ,
sem nú sinnti honum eigi meira viP
b irtför hans, en hverjumöðrum rjett-
um og sljettutn snauðum vesturfara.
„Ilali sjera Oddur lu iður og þök!
fyrir vilja sinn og starf fyrir kirkju
vora og pjóð og njóti l tndar vor:r
vestra hans setn lengst og brzt.
Diliegur flutningur til SelKirk
Undirskrifaður flytur fólk op
varning til Selkirk fyrir lága borgun.
B. J. SKaptason,
530 Ross St.
MÉal Reserve Funt! Life kéám
hefur á fyrra helmingi yflrstandandi árs tekið lífsáhyrgS upp á nærri ÞRJÁTlU OG
ÁTTÁ MILLIÓNIH, Nærri NÍU MILLJONUM meira en á sama tímabili í fyrra,
Viðlagasjóður fjelagsins er nú meira en hálf fjórda millión (lollars.
Aldrei hefur það fjelag gert eins mikið og nú. Hagur þess aldrei staði ð eins vel
Ekkcrt lífsábyrgðarfjeiag er nú i eins miklu áliti. Ekkcrt slíkt fjelag hefut
komið sjer eins vel á meðal liinna skarpskygnustu íslcndinga. Vflr ]>úsnnd ai
|>eim liefur nú tekið ábyrgð.í því, Margar ]>ÚSIllldÍr hefur það nú allareiðu greitt
Éslcndingnin. Allar rjettar dánarkröfur greiðir það fljótt og skilvíslega.
Uppiýsingar um þetta fjelag geta menn fengið hjá
W. II PAULSON,
WlNNIPEG, MAN.
A. R. McNICHOL,
McIntyhe Bi.’k, Winnipeo,
Gen. Manageii fyrir Manitoba. N. W. Terr., B. C., &c.
ULLI ULLI ULLI
Baendur, komid med ullina ykkartil
Miklu Fjelags-budarinnar í Milton, N. Dakota.
og náið í hæðsta markaðsverð.
Vjer skulum borga ykkur hvert cent fyrir ull ykkar, sem lrfln er verð
dg selja ykkur hvað sem pi$j parfnist af álnavöru (Dry Goods), fatnaði, hött
urn og húfum, skóm og stígvjelum, leirtaui og matvöru (Groceries), með
minna uppfærðu verði en nokkur önnur búð í norðvesturlandinu.
KELLY MERGANTILE GO.
Viniií Fátæklingsins.
MiLTON,..........................NORTH DAK.
G. W. (HKIUSTMI.
Fire & Marine Insurance, stofnsett 1879.
Guardian of England höfuðstóll...$37,000,000
City of London, London, England, höfuðstóll 10,000,000
-Aðal-utnboð fyrir Manitoba, Norlh West Terretory og British Columbia
Northwest Fire Insurance Co., höfuðstóll.... $500,000
Insurance Co. of N. America, Philadelphia U. S. 8,700,000
Skrifstofur 375 og 377 Main Stost, - - Winnipeg
r f r
Odyr Ur
Ilanda kaupeiulum LöGBEHGS.
mwfíúg.
l*»rffifjö*
K
®N
•Na
Vottorð jseljandaima.
„Vjer þorum að setja heiður
vorn í veð fyrir því að þessi úr gangi
vel. Vjer seldum áiið sem leið til
jafnaðar 600 úr á dag og menn voru
vel ánægðir með þau. Nú orðið selj-
um vjer um 1000 úr daglega".
Robekt U. Ingebsoll & Bko.
NewJYork.
í vor pegar vjer fengum tilboð frá Robert H. Ingersoll & Bro. í New
Uork um kaup á pessum úrum, var oss skýrt frá meðal annars, að útgefend-
ur eins mjög heiðarslegs blaðs í Bandaríkjunum, „1 ho Youths Companion“,
hefðu keypt 1000 af þessum umræddu úrum. Og með því að vjer pekktum
ekkert fjelagið, sem hafði gert oss tilboð um kaup á úrunum, gerðum vjer-
fyrirspurn til útgefenda pessa blaðs og fengum eptir fylgjandi s\ar.
VOTTORÐ FRÁ ÚTG. VOUTII'S COMPANION
Boston, Mass., 28. nwrz 1894.
Lögberg Print. & Fubl. Co.
Winnipeg, Man.
IJerrar: —Til svars upp á brjef yðar frá 24. þ. m. viljum
vjer láta þess getið, aö flelagið, sem þjer minnizt á, er áreið-
anlegt að því er vjer framast vitum. Úr, seni vjer höfum
keypt af því, hafa staðið sig vel og menn venð ánagðir með
(,au, YSar með vinsemd
I’erry Manson Co.
Ukverkid.
VOTTORÐ FRÁ ÁRNA KAUPMANNI FRIÐRIKSSYNI.
Eitt þessara ofangreindu úra hefur verið í mínu liúsi síðun snemma í apr. s ð-
astl. og allan þann tíma hefur það gengið stöðugt og eins rjett eins og $15—$25 úr,
og jeg get ekki sjeð betur, en það muni geta staðið sig um mörg ár. Það er í fyrsta
sinn, sem jeg hef vitað mögulegt að fá úr, sem hefur gengið langan tíma, fyrir jafn-
lítið verð. Jeg álít það mjög heppilegt hæði fyrir unglinga og eins fyrir alla þa, sem
ekki ertt í kringumstæðum til þess að kaupa sjer dýr og vönduð úr, að sæta því kosta-
boði, sem Lögberg nú býður. A. FriÐriksson.
Vjer gefum njijum kaupendum Lögbergs petta úr og f>að sem epttr er
af þessum yflrstandandi árgangi blaðsins fyrir $2,25.
.. %
Og hver sem sendir, oss að ko3tnaðarlausu, $10,00 upp í blaðið, hvort held-
ur pcirra cigið eða annara, getur fengið úrið fyrir $1,00.
Eða hvcr scm sendir, oss að kostnaðarlausu, $20,00 sem borgun fyrir blað-
ið, fær úrið írítt.
Og ennfremur, hver sem hefur borgað blaðið upp að næstu áramótum, gotur
fengið úrið fyrir $1,75.
Innköllunarmenn blaðsins geta valið um, livort heldur Jieir taka úrið eða
innköllunarlaun sín.
Lögberg- Print. & Publ. Co.
MORTHERN
PAGIFIG R. R.
Jlin Vinsœla Braut
St. Panl, Minneapolis
—OG—
cagOy.
Og til allra staða í Bacd.iríkjunum og
Canada; einnlg til gullnám-
anna í Kcotnai hjer- _
aðiiu.
Pullman Place sveínvagnar og bord-
stofuvagnar
með hraðlestinni dagiega til
Toronto, Montreal
Og til allra staða 1 austur-Canada
yfir St. Paul og Chicago.
Tækifæri til að fara gegnum hln víðfrægu
St. Clair jarðgöug. Farangur tekur
fjelagið í áhyrgð alla leið, og engiu
tollskoöun við landamœrin.
SJOLEIDA FARBBJEF
útveguð til og frá Stóra Bretlandi, Evrópu,
Kína og Japan með hinum allra
beztu fiutningslínum.
Frekari upplýsingar við’íkjandi far-
brjefum og öðru, fást hjá hve 'jum sem er
f agentum fjelagsins, eða
Chas. S. Fee,
Gen. Pass. & Ticket Agt., St. Paul
H. Swinford,
Gen. Agent, Winnif eg
H. J Belch Ticket Ag’t
480 Main St. - - YVinhipOg
HUGHES&HORN
selja líkkistur og annast um
útfarir.
Beint á móti Commercial Bankanum
Allur útbúnaður sá bezti.
Opið dag ojrnótt.
Tel 13.
Munroe, West & Mather
Málafœrslumenn o. s. frv.
Harris Block
194 N[arket Str. East, Winnipeg.
vel þekktir meðal íslendinga, jafnan reiðu
búnir til aö taka að sjer m* ’Keura, Rera
fyrir t>á samninga o. s. frv
DAN SULLIVAN,
S E L U R
Áfenga drykki, vín, Beer, Ö1 og Porter
má- og stór-kaupum.
East Grand Forks,
Minnesota.
335
Leonard taldi J>au, og var hvert pcirra um 10 J>um-
lunga hátt; og pegar peir voru komnir upp allt riðið,
hjeldu f>eir 11 skref eptir jarðgöngum, sein bergmál-
uðu fótatak peirra kynlega, og voru svo lág, að J>eir
urðu að beygja sig í hálsliðunum til pess að reka
sig ekki upp undir. Deir fóru út úr jiessum göng-
unr gegnum pröngt op, og stóðu pá á steingólfi, og
nú ljek aptur hráslagalega kveld loptið um andlit
Jieirra.
Svo dimmt var myrkrið, að Leonard gat ekkert
sjeð, hvernig umhorfs var á peim stað, sem J>eir voru
komnir á, en langt fyrir neðan pá heyrðist eitthvcrt
hvæsandi hljóð cins og af sjóðandi vatni, og rann
J>að saman við aðra veiká suðu, er llktist J>ví sem
J>úsundir manna væru að hvíslast á. Við og við
heyrði hann líka skrjáf, líkt Og J>egar hægur vindur
bærir lauf í skógi, eða J>egar skrjáfar I kjólum ótal
margra kvenna. Tilfinningin fyrirnávist leynivatna
og inanngrúa, sem ekki sást, var kynleg og afar
hræðileg. Dað var eins og maður fengi allt í einu
einhverja hæfileika, án J>ess að sjá nokkuð, til að
verða var við vofur óteljandi dáinna manna, sem
tróðust saman, gættu að öllu, eltu mann, án pess
nokkurs staðar væri unnt á J>eim að. taka — vofur,
sem töluðu án orða, preifuðu án handa.
Leonard lá við að hljóða upp yfir sig, svo mikil
var áreynslan á taugum hans, og voru J>ær J>ó venju-
lega fullsterkar; og J>að var ekki liann einn, sem
var nærri J>ví. Rjett á eptir heyrðist hljóð fyrir apt-
334
J>að, að allur flokkur sinn væri leiddur á líkan hát..
Einu sinni eða tvisvar heyrði liann lika rödd cins ný-
lendumannsins, sem ljet á sjer heyra ótta eða urn-
kvörtun, en á eptir kom skyndilega hljómuraf höggi
miklu, sem prestur sá eða hermaður, sem leiddi
manninn, hafði vafalaust gefið honum. Auðsjáan-
lega var til J>ess ætlazt, að allir pegðu. Rjett á ept-
ir varð Leonard pess var, að J>eir voru komnir út af
auða svæðinu, sein peir lröfðu verið að fara yfir, pví
að loptið fór að verða pyngra og fótatak J>cirra fór
að kveða við í steingólfinu.
„Jeg held, að við sjeum í oinhverjum jarðgöng-
um“, sagði Francisco í hálfum hljóðum.
„Degiðu, hundurinn J>inn“, hvæsti presturinn í
cyra hans. „Þegiðu; pessi staður erheilagur“.
Á J>ví augnabliki skildu peir ekki orðin, en pau
voru töluð í peim tón, að pað leyndi sjer ekki, hvað
í J>eim mundi liggja. Leonard ljet sjer pau að kenn-
ingu verða, og jafnframt kreppti hann hendurnar
fastara utan um bissuna sína. Ilann fór að verða
hræddur um, að J>eim mundi ekki vera óliætt. Hvort
var verið að fara með p>á — I fangelsi? Jæja, peir
áttu bráðum að verða pess vísari, og pó að allt færi
scm verst, pá var ekki líklegt, að pessir skrælingjar
mundu gera Júönnu neitt mein. Deir fóru eptir
jarðgöngum pessum hjer um bil 150 skref; í fyrstu
hallaði peim niður á við, svo urðu pau flöt, og að
lokum fór leiðin að liggja upp á móti eptir riði einu.
Sextíu og eitt steinprep voru í pessum stiga, pví að
331
að sjá, pví að slár voru fyrir hliðurn hallargarðsíns og
peirra gætt af varðmönnum, og peir vildu ekki
hleypa honum inn. Hann stóð og horfði á pennan
fyrirbúnað til sólarlags; pá sneri hann aptur til föru-
nauta sinna, og sagði peim, hvers hann hefði orðið
vísari.
Enn leið ein klukkustund; J>á voru dyratjöldin
skyndilega dregin til hliðar, og inn komu 12 prestar
með stór tólgarkerti í höndunum; fyrir peim var
Nam, yfirmaður peirra. Deir fjellu fram fyrir Jú-
önnu og Otri og lágu pannig steinpegjandi.
„Talið J>ið,*‘ sagði Júanna loksins.
„Vjer komum, ó, Móðir og, ó, Ormur,“ sagði
Nam prestur, „í pví skyni að fara með ykkur til
musterisins, til J>css að ]>jóðin geti fcngið að sjá
guði sína.“
„Gott og vel; farðu pá með okkur.“
„Fyrst verður að klæða pig, Móðir,“ sagði
Nam; ,.pví að utan musterisins má enginn lítaáguð-
dórn pinn, að prestunum einum undanteknum.“
Um leið og liann sagði petta stóð hann upp og
tók svart fat upp úr strápoka, sein einn af aðstoðar-
mönnum hans bar. Fat petta var skrítið mjög. Dað
var fest saman að framan með kornhnöppum, og
annaðhvort var pað eða syndist vera, búið til í heilu
lagi úr mjúkustu hárunum ax svörtum geiturr.. Erm-
arnar á pví voru svo langar, að að eins sást á hend-
urnar, og fyrir neðan húfuna,sem var hár strókur,var
nokkurs konar gríuia með preiuur götuui, tveimur