Lögberg - 08.08.1894, Blaðsíða 4
4
LÖGBERC, MIDVIKUDAGINN 8. ÁGÚST 1894
UR BÆNUM
-Oö-
GRENDINNI.
Vestur til Glenboro fór á laugar-
daginn Mrs. Á. Friðriksson með bttrn-
utn sínum, og ætlar hön að dvelja Jtar
um tíma.
Mr. B. T. Björnsson, framkvæmd-
arstjóri Lögbergs, fór suður í íslend-
inganýlenduna í Dakota á sunnudag-
inn^og kemur naumast heim aptur
fyrr en í næstu viku.
Mr. Björn Tálsson guilsmiður
ætlar að leggja af stað heim til ís-
lands um ræstu mánaðamót, og í til-
efni af því setur hann auglysing í
þetta blað.
Peningabudda með dálitlu í
fannst íslendingadaginn í „grand
stand“. Eigandinn geri svo vel að
vitja hennar á skrifstofu Lögbergs, og
segja, hvernig hún hafi verið, og
hvað í henni sje.
Mr. A. F. Eden, sem alllengi var
riðinn við M. & N. W. brautarfjclag-
i\ og mörgum íslendingum kunnur,
er í pann veginn að fara til Englands,
alfarinn pangað.
Kristín Soffia BaJdvinsdóttir frá
Gunnúlfsvík og Magnúss Jóhannes-
son frá Fclli á Langanesströndum
eiga íslands-brjef hjá Gunnari Gísla-
syni, Arnes P. O., Man.
ísl. lút. söfnuðurinn heldur árs-
fjórðungsfund sinn í kirkjunni annað
kveld (fimmtudagskveld). Á J>eim
fundi verður meðal annars rætt um
myndun safnaðar mcðal íslendinga í
suðurhluta bæarins.
Deir, sem senda oss póstávísanir
frá íslandi cða öðrum Norðurálfu-
lönduui eru beðnir að stíla pær ekki
til fjelagsins, lieldur persónulega
til ráðsmanns (Business manager)
blaðsins.
Af pví jeg hefi afráðið að leggja
á stað til íslands um næstu mánaða-
mót, pá vil jeg vinsamlega biðja alla
pá er skulda mjer fyrir smíði, að borga
pað innan pess tíma.
017 Elgin Ave.
Bjöiíx Pái.óson’,
(gullsmiður).
Ferð Mr. Lauriers hingað vestur
dregst lengur en við var búizt. Ilann
er væntaulegur liingað sunnudaginn
2. sept. næstkomandi, og heJdur fyrir-
lestur lijer í bæuum daginn ejitir.
llann ætlar alla leið vestur til British
Columljia. Á Jeiðinni austur aptur
verður Jionum haldin veizla lijer í
bænum.
H. LINDAL,
FASTEIGN ASALI.
Vátryggir hús, lánar peninga og ir.n-
lieimtir skuldir.
Sl^rifsto-fa: 343 Maiij Street
hjá Wm. Frank.
Aukakosningar til fylkispings
eiga að fara fram í Brandon og Beauti-
ful Plains 23. p. m. Eins og ílestnm
lesendum vorum er kunnugt, losnaði
Brandon-kjördæmið á pann hátt, að
kosning Mr. Adams var dæmd ómerk,
og Beautiful Plains kjördæmið losnaði
við pað, að Mr. Davidson, aðalleiðtogi
stjórnarandstæðinganna á síðasta fylk-
isjiingi, missti sitt kjördæmi á sama
liátt sem Mr. Adams.
TIL SÖLU.
IJjá undirskrifuðum eru til sölu
fmsir Jiúsmunir, nj? saumavjeJ, barns-
kerra, rokkur og ull, næstum n^r
kolaofn, ambolti og íleiri verkfæri.
Einnig nokkuð af bókum. Allt með
mjög lágu verði.
617 Elgin Ave.
Björn Pálsson,
(gullsmiður).
Landi vor Mr. Magnús Markús-
son, sem getið var um i síðasta blaði,
að ætlaði að preyta kapphlaup við
danskan mann á laugardagskveldið,
beið ósigur. Vegalengdin var 25
mílur, en M. M. gafst upp eptir 17|
mílur. Keppinautur hans, sem heitir
Sclinell, fór 25 mílurnar á premur
klukkustundum, 14 mín. og 15 sek-
úndum. Hann hefur áður preytt
kapphlaup í Danmörk, Þyzkalandi og
Liverpool, og kveðst pess albúinn að
preyta 25 eða 50 mílnakapphlaup við
hvern mann í Canada.
Mr. Ásv. Sigurðsson, sem síðast-
liðið haust flutti sig vestur til Sheri-
dan í Oregon frá íslendingabyggðinni
í Norður Dakota, kom hingað til bæj-
arins á föstudagskveldið, var á leið
.til sinna fyrri stöðva 1 Dakota,
til pess að stjfra par preskivjel í
haust samkvæmt samningi við menn
pir. Hann sagði heJdur daufa tíma
vestra eins og annars staðar, en upp-
skera liti pó vel út, nema ávextir, sem
hefðu stórskemmzt af frostum snemma
í sumar. Hann k\að töluvert land
ónumið par vestra, og hugði, að tölu-
vert af heimilisrjettarlöndum par
mundi vera hentugt fyrir íslendinga.
Sparisjóffuriim
er opinn hvert mánudagskveld frá
kl. 7.30 til 8.30 að 660 Young St.
(Cor. Notre Dame Ave.)
Innleggum, lOc. minnst, verður
veitt móttaka.
Kvennfrelsis- eða rjettara sagt
kvennvalds-hugmyndin er auðsjáan-
lega komin langt í Good Templara
stúkunni Skuld. Dar fór fram inn-
setning embættismanna á mfnudag*:
kveldið var, og að undanteknum Fyr-
verandi Æðsta Templar, sem er sjálf-
kjörinn, og Aðstoðar-Ritaranun. eru
allir embættismenn stúkunnar nú kon-
ur. Kmbættismennirnir eru Jjessir:
Æ. T...........Mrs. Nanna Benson.
V. T..........Miss Oddný Paulson.
Rit............ “ Elína Ii. Johauson.
F. R........... “ Margr. SteVenson.
Gjaldk......... “ Sigurbj. Swanson.
Kap............ “ Kristrún Peterson.
Drótts....... AðalbjörgBenson.
Vörður............ “ M. Sólmundson.
Útv.......... G. Sólmundson.
F. Æ. T.......Mr. Ól. Thorgeirsson.
G. U. T........Mrs. A. S. Bardal.
Aðst. It.......Mr. C. B. Júlíus.
A. L r.........Miss IleJga Josephson-
1. ágúst síðastl. skyrir Lögberg
frá J>ví, að jeg hafi ort í Hkr. um
mlna „óslökkvandi J>rá“ ejitir að ná
mjer í „landskekil“. Satt er pað, að
jeg orti, en jeg er enginn landnemi
fyrir pví — landneminn hefur orðið í
kvæðinu, en ekki höfundurinn — J>arf
pví ekki að fara á landtöku stofu
stjórnarinnar. Stjórnina mun jeg
ekki biðja um land, en ef jeg verð
hjer alla mína æfi, pá má liún til að
láta mig liafa ræmu af landi, 6 fet á
lengd og 2 á breidd.
J. II.
Rafurmagns lækninga stofnun
Professor W. E. Bergman læknar með
rafurmagni og nuddi gigt, líkamsvisn-
un o" hárlos á höfðum. Ilann nem-
O
ur einnig burtu yms lyti á andliti
hálsi, handleggjum, og öðrum lík-
amspörtum, svo sein móðurmerki, hár
hrukkur, freknur oíl. Kvennfólk ætti
að leita til hans.
Telophone 557.
Capital Steam Dye Works
T. MOCKETT & CO.
DUKA OC FATA LITARAR.
Skrifið eptir príslisla yfir lilun á dúkum og
bandi, etc.
241 Portage Ave., Winnipeg, Man.
VlNIJLA- OG TÓBAKSBÓÐIN
“The Army and Navy”
er stærsta og billegasta búðin í borg-
inni að kaupa Reykjarjitpur, Vindla
og Tóbak. Beztu 5o. vindiar í bænum.
537 Main St., Winniteg.
"W, Erown and Co.
GOTT RÁÐ Á RJETTUM TÍMA
TIL ALI.RA DJÁÐRA.
Aptur gægjast ný bclta-fjeltig
fram í H'^ðunum, og selja belti, sem
pau kalla í.r. 4 og
nr. 3, ódýrari en vor
belti, og fyrir út-
breiðslunnar sakir
munu aðrir seljapau
ikveðinu tírna fyrir
hálfviiði. Fynnst
mönnum ekki petta
eiga eitthvað skylt
við húmbúg? Þar
er enginn styrkur, sem pjáðum mönn-
um er gefinn á pesium hörðu tímum,
heldur gildra til að ná í dollarana
pína. I>ess vegna vörum við alla við
slíkum fjelögum. Snúið yður til Dr.
A. Owen, pá vitið J>ið, að J>ið fáið ó-
svikið belti, sem getur læknað yður;
okkar belti eru öll úr bezta efni, og
[>að sem önnur fjelög kalla nr. 4 eða
3 polir sjaldnast samanburð við okkar
ódýrustu nr. 1. Skrifið eptir hinum
ymsu skrám yfir belti; við pað að líta
í pær munu pið sannfærast um, að
Dr. A. Owens belti er eina ekta raf-
urmagnslieltið, sem getur læknað'pá
sjúkdóma, sem við nefnum— öll önn-
ur belti eru áð meira eða minna leyti
gagnslaus.
Læknaðist mko bkltinu kptir að
IIAKA ÁIiANGURSLAUST LKGIO A
FJÓllUM SPÍTÖLUM OG LKITAÐ
RÁÐA TIL KINNAR TYLFT
AR AF LÆKNUM.
Brooklyn, N. Y., 24. jan. 1804
Dr. A. Owen.
Það er með sannri ánægju, að
jeg seudi yður pessar línur. Þegar
jeg keypti eitt af rafurmagnsbeltum
yðar nr. 4. I maímánuði 1803, var jeg
svo pjáður af gigt, að jeg gat eklci
gengið, en eptir að hafa brúkað belt-
ið 2 mánuði nákvæmlega eptir yðar
fyrirsögn, var jeg orðinn allieill lieilsu.
Þetta hefur Dr. Ówens belti gert fyr-
ir mig, eptir að jeg hafði pjáðst af
gigt um 5 ár, og á peim tíma legið á
4 spítölum, og aul< pess leitað til
meira en heillar tylftar af læknum, án
pess mjer gæti nokkurn tíma fengið
verulega bót, eins og jeghefnú feng-
ið af rafurmagnsbelti Dr. A. Owens.
t>að eru nú 6 mánuðir síðan jeg liætti
að brúka beltið, og á peim tíma hef
jeg ekki fundið minnstu aðkenning
af gigt, svo að jeg get innilega mælt
með uppfundning yðar sem áreiðan-
legs meðals til að lækna sjúka menn
á skömmum tíma. Með pakklæti og
virðingu og óskum um að fjelag yðar
prífist vel framvegis.
Yðar með íotningu
A. A. Gravdahl, 115 SummitStr.
Beltið er guðs blessun og i>að ó-
OÝRASTA MEÐAL, SEM UNNT ER
AÐ KAUPA.
Robin, Minn., 6. jan. 1804.
Dr. A. Owen.
Jeg finn hvöt hjá mjer til að
segja nokkur orð í tilefni af bclti pvi
sem jeg fjekk bjá yður fyrir ári sið-
an. Jeg hafði óttalegar kvalir í
hrydgnum eptir byltu. Það leið
langur tími áður en jeg leitaði lækn-
is og jeg verð að segja lionum J>að til
hróss, að jeg fjekk linun um langan
tíma; en svo koin kvölin ajjtur, og [>á
var pað að jeg sendi epiir belti yðar,
og pað voru ekki 15 mínútur frá pví
jeg hafði fengið pað og pangað til
kvnlirnar hurfu, og síðan hef jeg ekki
fundið neitt til muna til peirra; pegar
jeg hef við og við orðið peirra var,
lief jeg sett á mig beltið, og við pað
hafa pær ævinnlega látið undan. Jcg
tel pað guðs blessan, að jeg fjekk
petta belti; án pess liefði jeg víst nú
verið orðinn aumingi, og pví get jeg
ekki nógsamlega pakkað Dr. Owen.
Það er eptir minni skoðun pað ódyr-
ast^ meðal, sem hægt er að fá.
Virðingarfyllst
Hans Ilemmingson.
The Owen Lectric Belt
AND APPLIANCES CO,
201—211 State Str., Ghicago, lll.
DlarRet Square % Winnipeg.
(Andspænis Markaðnum).
Allar nýjustu endurbretur. Keyrsla ókeypis lit
og frá vagnstoðvum. ASbúnaður hinn bezti.
John BairJ,
eigandi.
ÍSLENZKUR LÆKNIR
i
Dv. M. Hallclox-SHOH.
Purk Ilicer,--N. Dak.
Jactili holiniw
Eigandi
“Wincr“ Olgcrdaliussins
EaST CRAflD FOF^KS, - ty|NJI.
Aðal-agent fyrir
“EXPORT BEER“
VAL. BLATZ’S.
Hann býr einnig til hið nafnfræga
CRESCEIVT M.VLT EXTEACT
Selur allar tegundir af áfengum drykkj-
um bæði í smá- og stórskaupum. Einn
ig fínasta Kentucky- og Austurfýlkja
Itúg-“Wisky“. sent i forsigluðum pökk-
um hvert sem vera skal. Sjerstök um
önnun veitt öllum Dakota pöntunum.
Tannlæknar.
Tennur fylltar og dregnar út án sárs
auka.
Fyrir að draga út tönn 0,50.
Fyrir að fylla tönn $1,00.
CLAEKE <fe BUSH
527 Main St.
HOUGH & GAMPBELL
Málafærslumenn o. s. frv.
Skrifstofur: Mclntyre Block MainSt.
Winnipeg, Man .
332
fyrir atigun og einu fyrir munninn. Júanna fór frá
peim til pess að fara í petta hræðilega fat utan yfir
livítu skykkjuna sína, og rjett á ejitir kotn liún til
J>eirra aptur, og var pá Jíkust svörtum miðaldra
inunki apturgengnum. Svo fengu J>eir lienni tvö
l>lóm, rauða og hvíta Jilju, og átti hún að halda á
peiin sínu í hvorri hendi, og var hún pá albúin til
íerðar. Svo fóru peir til Oturt og bundu rautt kög-
ur um enni honum, sem liuldi andlitið, og jafnframt
fengu peir honum veldissprota úr fílabeini, auðsjáan-
lega mjög gan.lan, og var hann í" lögun sem högg-
ormur er stendur upprjettur.
„Allt er nú undirbúið,“ sagði Nam.
„Farðu }>á með okkur,“ svaraði Júanna ajitur.
„En láttu pjóna mína koma með okkur, bæði J>á sem
lijer eru og pá sem annars staðar eru, að konunni
einni undantekinni; bún verður eptir og býr allt
undir heimkomu okkar.“
Júanna sagði petta af pví að Sóa hafði látið í
Jjós við hana, að sig langaði til að vera eptir, pegar
farið yrði til musterisins. Júanna hafði ráðfært sig
um petta við Leonard, og hann hafði sagt henni, að
Sóa mundi liafa góðar ástæður fyrir beiðni sinni.
Líka benti hann henni á, að ef nokkrar óeirðir skyldu
verða, pá gæti S6a naumast orðið að neinu liði, en
pað gæti skeð, að hún yrði peim til trafala.
„Þeir bíða,“ svaraði Nam; „allt er líka undir-
búið fyrir [>á“; og um leið og hann sagði petta kom
háðglott á skorjma andlitið á honum, og Leonard fór
333
að kunna mjög illa við sig. ilonum pótti fróðlcgt
að vita, liver undirbúningurinn mundi vera.
Þau fóru út milli dyratjaldanna og út í garðinn;
J>ar biðu peirra hermenn, klæddir í geitarskinn, ineð
tvo liurðarstóla. Þar voru líka nylondumennirnir,
vopnaðir, en afarhræddir, pví að [>eirra var gætt af
eitthvað 50 stórvöxnum mönnum, sem lika voru
vopnaðir.
Júanna og Otur fóru upp í burðarstólana, og
bak við pá raðaði Leonard sínum litla flokk, en fór
sjálfur á undan ásamt Francisco, báðir hjeldu peir á
kúlubissum og höfðu skammbissur í beltum sínum>
og var engin tilraun gerð til að taka vojinin frá
peim, pví að enginn vissi, hvernig átti að nota pau.
Svo lögðu pau af stað umkringd af berbrjóstuð-
um jirestum, sein tónuðu og veifuðu 'blysum sínum á
ganginum, og á undan og eptir peim fóru geigvæn-
lcgar liermannaraðir, og glömjiuðu ljósin frá blysun-
um á spjótum peirra fremur ægilega. Þegar að hliði
liallargarðsins var komið, var pví lokið ujip. Þau
fóru út um J>að og yfir opna svæðið, unz pau komu
að dyrum musterins, og voru pau opnuð fyrir [>eim
til fulls. Þar fóru Otur og Júanna út úr burðarstól-
unum, og öll blysin voru slökkt, og var pá dimmt
umhverfis pau. Leonard fann að tekið var í höndina
á honum, og að hann var leiddur áfram, en ekki vissi
liann hvert, }>ví að [>okumyrkrið var svart mjög.
Hann gat jafnvel riaumast sjeð andlit jirestsins, sem
leiddi hann, en af pví sem hann heyrði rjeð haun
336
an liann, eins og frá manni, scm með öllu Jiefði misst
vald yfir sjer, og Leonard lieyrði prest lieiirfta J>ögn
með grimmilegri rödd. Snöktiðog hláturinn í mann-
inum lijclt áfram, pangað til hann varð að skerandi
skræk. Eptir skrækinn licyrðist skellur, pungt fa.ll,
stunur, og aptur tók ósynilegi mannfjöldinn að hvísla
og skrjáfið hcyrðist af n/ju.
„Einhver hefur verið drepinn nú“, tautaði Fran-
cisco í eyrað á Leonard. „Það væri fróðlegt að vita,
hvcr pað liefur verið“.
Það fór hrollur um Leonard, en hann svaraði
engu, pví að stór hönd var lögð yfir munninn á hon-
uin honum til aðvörunar.
Að lokúm var pessi voðalega J>ögn rofin, og tek-
ið var.til máls; J>að var Nam prestur, sem var að tala.
í pögninni heyrðist greinilega allt, sem liann ssgði,
cn hann var langt frá J>eim I.eonard og Francisco, og
[>að var eins og röddin vær; veik og lítil.
„Ileyrið mig, pjer Börn Ormsins, pú hinn forni
Lyður Þokunnar. Hlustið á mig, Nam, jirest Orms-
ins! Helgisagan segir, að fyrir mörgum kynslóðum
síðan, í byrjan tímans, hafi gyðjan Móðir vor, sem
vjer dyrkurn frá fornu fari, komiðofan af himnum og
liingað til vor, og með henni kom Ormurinn, sonur
hennar. Meðan hún dvaldi í landinu var hinn mesti
glæpur veraldarinnar framinn. Myrkrið lífljet £)ags-
birtuna, og hún fór hjeðan, vjer vitum ekki livornig
eða hvert; og uj>j> frá peirri stund hefur lanclið verið
iaiid pokunuar, og lyður pess hefur reikað í poku,