Lögberg - 18.08.1894, Síða 1

Lögberg - 18.08.1894, Síða 1
Löuberg er gefið út hvern miSvikudag og laugardag af The LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO. Skrifstoia: Atgreiðsl ustota: rrcr.tcrr’-iðja 148 Princess Str., Winnipeg Man. Kostar $‘2,oo um árið (á Islandi 6 kr. borgist fyrirfram.—Einstök númer 5 cent. Lögberg is puMished every Wednesday an 1 Saturday by ThE LÖGBERG PRINTING & PUBI.ISHING CO at 148 Princess Str., Winnipeg Man. S ubscription price: $2,00 a year payable ‘n advance. Single copies 5 c. 7. Ar. Winnipeg, Manitoba, laugardaginn 18. ágúst 18í)4 G-efnar MYNDIB og BÆKUR. ------------ Ilver sem sendir 25 Royal Crown Soap Wrappers til Royal Crown Soap Co., Winnipeg, Man., getur valið úr löngum lista af ágætum bokum eptir fræga höfundi: The Modern Home Cook Book eða Ladies’ Fancy Work Book cða valið úr sex Nyjum, fallegum myndum Fyrir 100 ROYAL CROWN SOAP WRAPPERS Ljómandi fallcgar Bækur iljercptsbandi. Eptir fræga höfundi. Engum nema Royal Crown Soap wrappers verður veitt móttaka. Sendið eptir lista yfir bækurnar. The Royal Soap Co., Wimjipegf. FRJETTIR CAMin. Hinar lögákveðuu fylkisping- manna tilnefningar fóru fram i Bran- don og Beautiful Plains á fimmtudag- inn. í Beautifnl Plains voru þeir til- nefndir Mr. Davidson af hálfu stjórn- arandstæðinganna, og Mr. John For- syth frá Langford af „Patrons of In- dustry“, eins og við var búizt. t>ar á móti kom f>að flestum á óvart, að Mr. Adams fjekk keppinaut í Brand- on, Mr. Charles Cliffe, ritstjóra blaðs- ins Mail í Brandon. Ritstjóri sá er óvenjulega óvinsæll maður, að sögn, og pykja engin líkindi til, að hann verði neitt nærri pvl að ná kosningu. Mr. Mallory, yfirforseti fjelags- ins „Patrons of Industry“, hefur gefið út ávarp til fjelagsbræðra sinna, held- ur því þar fram, að allt bendi á, að Dominion-kosningar muni eiga að fara fram innan skamms, og telur pað skyldu county-forsetanna að halda flokksfundi svo fljótt, sem peim sje unnt, til pess að tilnefna ping- mannaefni. BANDARIKIX- Fullyrt er, að öldungadeild con- gressins muni ófáanleg til að sam- pykkja lagafrumvörp fulltrúadeildar- innar um afnám tolls á sykri, kolum, járni og gaddavír, að minnsta kosti ekki að þessu sinni; ef fulltrúadeildin neyðist til að sætta sig við pað afsvar, f>á hefur öldungadeildin, eða rjettara sagt þeir demókratar, sem svikizt hafa undan merkjum flokks síns, beðið al- gerðan sigur í tollmálinu. í Cokato, Minn., eru liugir manna i mjög mikilli æsingu út af f>ví, að læknar fullyrða, að maður nokkur, som liei.na átti f>rjár mílur frá bænum, hafi látizt af Asíu-kóleru. Tæpum 15 stundum cptir að maðurinn veikt- ist varð liann svartur sumstaðar á lík- amanum og dó með krampateygjum. Visconsin-ríkið ætlar að fara að lögsækja Bandarlkin um 8 millíónir dollara, sem pað telur sig eiga inni fyrir framlög til prælastríðsins. í Knoxville, Tenn., virtist mönn- um sem kona nokkur, Mrs. Emert, dæi á mánudaginn var eptir nokkurra daga sóttveiki. Á miðvikudaginn átti að fara að jarða hana, en f>á sást lffsmark með henni, og eptir nokkrar klukkustundir kvaðst hún alheil. En svo póttist hún jafnframt hafa lækn- iizt „hinum megin“, og sagði mestu kynjasögur bæði frá himnarlki og helvlti, sem hún hefði heimsótt meðan hún hefði legið I dáinu. Dar kvaðst hún hafa sjeð nær pví alla dauða menn, sem hún hefði pekkt, en flestir peirra hefðu verið á lakari staðnum. FóJk tekur mark á sögum hennar, og hefur komizt I afarmikla trúarbragða- æsing út af þeim, og systir hennar jafnvel orðið bandvitlaus. ÍTLÖND. Stöðugt berast fregnir um, að kóleran sje að breiðast meira og meira út um Þyzkaland. í Johannes- burg á Austur Prússlandi liöfðu t. d. 50 manns sykzt af henni um miðja vikuna, og par af 21 dáið. Santo Caserio, morðingi Carnots forseta, var hálshöggvinn I Lyons á fimmtudagsmorguninn var. Hann svaf vært, þegar komið var að sækja liann um morguninn, en brauzt um’á- kaílega, þegar átti að fara að leggja hann niður á höggstokkinn. Svo lierti liann samt upp hugann og hróp- aði af liöggstokknum: „Verið hug- rakkir, fjelagar. Lengi lifi anarkis- musinn!“ Ilýrmaiti tímaiis. Eptir Sir John Lubbock. Hverdagurer ofurlítið líf. Allar aðrar góðar gjafir eru und- ir tímanum komnar, að pví er dýr- mæti þeirra snertir. Hvað eru vinir, bækur, eða heilbrigði, skemmtun ferðalaga, eða unaðsleikur heimsins, ef vjer höfum ekki tíma til að njóta þessa? £>að er opt sagt, að tíminn sje peningar, en liann er meira — hann er lífið; en þó eru peir margir, sem mundu lianga við !ífið rneð ör- væntingar-styrkleik, en hika sig ekki við að eyða tímanum. Schiller segir, að eilífðin sjálf geti ekki bætt upp þau augnablik, sem vjer látum fara til ónytis. Og Dante segir: „Sá sem mest veit, liann sjer mest eptir tíma-tapinu.“ E>að er ekki svo að skilja, að sífellt strit eigi að vera okkar fyrirmynd. Fjarri fer pví. £>eim tíma er vel og viturlega eytt, sem eytt er I saklausar og skyn- samlegar skemmtanir, I umgengni við aðra menn, og I heilsusamlega leiki. E>að er ekki að eins að leikirnir haldi við heilsu líkamans, heldur gefa þeir mönnunam vald yfir vöðvunum og útlimunum, og verður aldrei of mikið úr pví gert. Og pað eru mcira að segja til freistingar, sem bezt verður spyrnt á móti með líkamsæfingum. E>að eru venjulegast iðjuleys- ingjarnir, sem kvarta undan pví, að þeir komist ekki til pess sem þeir lialda sig langi til. Sannleikurinn er sá, að menn komast vanalega til þess sem menn vilja gera; það erí raun og vern ekki tíminn heldur viljinn, sem vantar; og kosturinn við lítið annríki er aðallega sá, að vjer getum kosið 033 sjálfir, hvað vjer gerum; pað gef- ur oss sannarlega ekkert einkaleyfi til iðjuleysis. E>vl að pað er ekki eins mikið undir stundunum sjálfum komið, eins og því, hvernig vjer notuin pær. „Iðjuleysi“, segir Jeremy Taylor, „er sú mesta eyðslusemi, sem til er I heiminum; pað fleygir því burt, sem er ómetanlegt að pví er snertir pess núverandi gagn, og óuppbætanlegt, pegar það er um garð gengið, og ó- mögulegt að fá pað aptur með nokkr- um krapti iistarinnar eða náttúrunnar. Jeg mundi ekki vilja halda pví fram, að Chesterfield lávarður sje ávalt áreiðanlegur leiðtogi, en það er engum blöðum um pað að iletta, að pað er mikið af hyggindum I ráð- legging hans til sonar síns viðvlkj- andi tímanum. „Hvert augnablik, sem pú missir nú, er svo og svo mikið tjón; eins og að hinu leytinu hvert hvert augnablik, sem pú notar þjer til gagns, er svo og svo inikið af tlma, som pú fær afarháar leigur af.“ Og á öðrum stað segir hann: ,,E>að er einstakasta furða, að nokkur maður skuli eyða í algerðu iðjuleysi einu einasta augnabliki af peim litla tíma, sem oss er úthlutaður I þessum heimi... .Kynntu pjer hið sanna gildi tímans; prífðu, handsamaðu og njóttu livers einasta augnabliks af honum“. Niðurl. næst. Merkileg gipting-. (Amerísk saga.) Jeg er fæddur 10. febrúar 1853 og er sannfærður um, að það er ein- hver óliappadagur, pví að jeg hcf ver- ið mesta ólánsskepna alla mína æfi. Foreldrar mínir Ijetu skíra mig Zeb- ediu Irving Biggs. Jeg skrifa mig Z. Irving Biggs, pví að pó að Zebedia geti verið nógu gott nafn I sjálfu sjer, get jeg pó ekki sagt mjer pyki neitt vænt nm það. Líf mitt hefur verið fullt af sorg- um og óhöppum; ætli jeg að segjá frá þeim öllum, mundi það verða nóg I prjár stórar hækur, jeg ætla pví að hlaupa yfir mikið og byrja á ár’.nu 1881.— E>á hitti jeg 5 fyrsta sinn Annettu Graham, og pá fyrst byrjaði líf mitt fyrir alvöru; það var sem jeg fæddist af nýju. Jeg hef verið ást- fanginn að minnsta kosti þúsund sinn- um. Mjer liefur verið kastað á dyr af ótal mörgum feðrum, af pvl að jeg hef elskað dætur þeirra. Jeg hef ver- ið vatni ausinn, par sem jeg hef setið syngjandi ástarkvæði undir glugg- um peirra er jeg elskaði, og mörgum sinnum verið eltur og bitinn á brott af grimmum hundum, er ekki hafa kunnað því vel, að mig langaði til að fylgja Marju, Elsu eða Önnu I tungl- skininu. En jeg hef aldrei verulega vitað, hvað ást var, fyr en jeg sá Annettu. E>ær voru fjórar systur, og liún yngst; par að auki voru tvær ógiptar móðursystur peirra á heimilinu. All- ar pessar gömlu jómfrúr hjeldu, að mjer litizt vel á pær hverja um sig. E>egar jeg för að venja komur mínar á heimilið til að finna Annettu, getur engum dottið I hug, hvað jeg mátti pola, til pess að komast lijá örfum þeim er pær skutu að mjer. E>ær sátu fyrir mjer I dyrunum, I skemmti- garðinum við húsið, á götum, og yfir höfuð hvar sem hugsazt gat. E>ær buðu mjer á skemmtigöngu, sjóferðir, reiðtúra og I spil, og jeg man ekki hvað og hvað. Loksins var jeg svo heppinn að hitta Annettu eina og not- aði tækifærið til að skýra henni frá ást minni. Ilún gaf mjer jáyrði sitt} og var jeg nú I sjöunda himni. E>egar jej. liað föður liennar um samþykki sitt, svaraði hann mjer pví, að sjer hefði geðjazt |>etur, að pað hefði ver- ið einhver liinna eldri systra, pví pær væru farnar að skrælna. Jeg svaraði honum kurteislega pvl, að par að An- netta lians lifði enn þá, gæti jeg eins átt liana, en pegar jeg heyrði að hon- um fannst ekki til um beryrði mín, bauð jeg honum að taka einhverja eldri systurina til mln, ef hún lofaðist til að láta mig I friði, og heimtaði ekki vegna tengda að hafa rjett til að kyssa mig. Nú var farið að búa und- ir brúðkaup okkar, þvl pað átti að fara fram í byrjun aprílmánaðar, og við svo að ferðast til Washington. Daginn fyrir brúðkaupið fjekk jeg svolátandi brjef: „Elskulegi Ze- bedia Irving— Kirkju vlgsla er svo almenn; við skulum hafa pað eitthvað öðruvísi, eitthvað skáldlegra. Látum okkur heimsækja Elddr Iliggins, og faia slðan af stað með kvöldlestinni: Segðu já, elskan; jeg treysti pjer til að gera petta fyrir mig. E>ín einlæg Annetta. Mjer var ómögulegt að láta neitt á móti henni, og sampykkti petta. Jeg mætti henni kl. 8 um kvöldið I garðinum; hún var mjög upp dúðuð, og liafði blæju fyrir andlitti. Mjer fannst liún skjálfa og rödd heunar vera eitthvað óvanaleg; jeg lagði hendur um liáls henni,fjekk mjer einn koss, svo fóruin við beina leið til Eld-t er Higgins. E>að leit svo út, sem hann hefði vænzt okkar, pví að hann tók við okkur fyrir dyrum úti. Ann- etta stakk nú upp á pví, að við ljet- um gefa okkur saman I rökkrinu, pað var eins og hún sjálE komst að orði eittlivað skáldlegt við pað. I>að get- ur vorið, að pað hafi verið skáldlegt, en víst er um það, að [>að var skolli leiðiniegt. Samt gat jeg ekki l’tið petta á móti henni, og par af leiðandi vorum við gefin saman I liálf dimmu. Degar búið var að pússa okkur saman, fórum við af stað o<r náðum mátulecfa I lestina. Við leigðum okkur svefnvagn; pegar við vorum komin inn I hann tók jeg eptir pvl, að konan var citt- hvað óróleg, sem jeg hjelt að væri af feimni. „Irving“, sagði hún og lagði hendur um liáls mjer, „elskarðu mig“? „Meira en lífið I brjóstinu á mjer“, sagði jeg, og faðmaði hana svo fast að mjer, að hún æpti upp. „Og ertu vis3 um að pú hættir aldrei að elska mig?“ „Hættir sólin nokkurn tíma að skína?“ „Nei ekki nema dimmt sje uppi yfir“. „E>að skal aldrei dimma á ástar himni mínum“, sagði jeg. „En góða taktu nú af þjer hatt- inn og blæjuna, svo jeg sjái framan I þig,“ jeg ýtti um leiðvið hattinum.— Hún fleygði hvorutveggju af sjer, og jeg stóð auglititil auglitisframmi fyr- ir konu minni. En guð minn góður! Jeg hjelt pað ætlaði að llða yfir mig, pegarjeg sá votu, bláu augun og hvassa nefið, sem hvorutveggja til- heyrði Annettu Graham, móðu’-systur Annettu peirrar er jeg elskaði. E>essi kona var sjálfsagt íimmtug. „Kona“ öskraði jeg. „Hvað á petta að þýða“. „Láttu nú ekki svona, elskaði maður- inn minn“. „Maður“ orgaði jeg „jeg er ekki maður yðar. Hver f jand—“ „Þú mátt ekki bölva svona“, sagði hún, „jeg er svo hjartv... .„Fjandinn sæki yður og hjartveiki yðar, mig varðar pað engu, en jeg vil vita hvern- ig á pessu stendur“. „Ja, við erum nú gipt, elskaði Irving. Pjetur bróð- ir hjálpaði mjertil að koma þessu fyr- ir, pvl við álitum að pjer mætti vora sama, hvora okkar pú ættir, úr pví báðar báru sama nafnið, og þess utan er Annetta frænka mín allt of ungt skrípi til að giptast“. { Nr. 04. „En þjergætuð verið amma »nln og eruð ljótari en erfðasyndin, snertið mig ekki“ hrópaði jeg, pegar hún ætlaði að prífa n.ig að sjer. Jeg fer úr vao-ninum á næsta áfanorastað, en pjer getið ekið til f jandans.“ Iíjett í pessu kom lestarstjórinn inn I vagn- inn. „Hvað gengur hjer á“, spurði hann. „Jeg er giptur rangri konu“, svaraði jeg. „Ekki annað“, sagði hann, „eins og pað sje svo nýtt; pjer eruð víst ekki sá fyrsti, sem slikt lier- ur hent. En jeg vil uú ráðleggja ykkur að fara að sofa og hætta pess- um hávaða“. „Húa hefur tælt mig og pózt vera öunuren hún er“. „Mjer tekur sárt til yðar“ sagði lestastjórinn, „en pví miður get jeg ekkert hjálpað yður“. Og svo fór hann burtu. „O Irving“ sagði gamla pipar- mærin, „pú verður að gæta skyusem- innar; sjerðu ,ekki að mannorð mitt flekkast, ef pú skilur við mig? Jeg hef nú verið alein hjer I svefnvagnin- um hjá pjer; hjer eptir pori jeg ekki að láta nokkurn mann sjá mig. Ó, Irving pú ættir þó að hugsa um mann- orð mitt“. „Mig varðar fjandann ekkert um mannorð yðar“, sagði jeg og stökk út úr vagninum, pví lestin leið nú liægt áfram til áfangastaðar- ins, en hún náði I frakkalafið mitt, og pannig hjekk hún á mjer, og pannig komst jeg út á brúna með hana aptan I mjer, sleit mig af henni og fleygði mjer út í ána. E>að var ári kalt I vatninu; samt var jeg ekki lengi að synda yfir um og faldi mig I runnum nokkrum hinu megin við ána. Ur pessu fylgsni sá jeg mjer til mestu hugfróunar að far- ið var að leita mín I áqni, og kona mín var þar mitt á meðal að herða á leitarmönnunum að finna mig. En er leitin varð árangur»laus, og lienni var sagt að straumurinn hefði að lík- indum flutt lík mitt með sjer, grjct hún hástöfum og sagði: „Ilvílík armæða. Fyrst að liafa verið svo lengi ógipt, og svo loksins, pegar pað tókst, pá að missa manniun svona fljótt og liraparlega. En samt skal standa á legsteini mtnum „Frú“, þvf gipt hef jeg pó verið, pótt Guði þókn- aðist að evipta mig manninum svona fljÓtt.“ Þegar mÖDnum fóru að leiðast harma tölur hennar, var farið með hana á burt. Nú fór jeg að hafa mig á kreik og skreið inn I hlöðu er par var skammt I burtu, gróf niig inn I heyið, og parna lá jeg og hugstði um harma mína. Föt mln pornuðu nú smám saman og morguninn eptir reis jeg upp úr heyinu og gekk til næsta bæjar sótti um skilnað frá ófreskjunni, og var svo lánsamur að fá lmnn. En hugsið yður að eins, hvað fram af mjer gekk, pegar jeg kom til þeirrar rjettu Annettu og skýrði henni frá málavöxtunum; hún hló pá framan I mig og sagðtst vera trúlofuð nýja lækninum; mjer væri því bezt að fara aptur til móðursystir hennar og taka hana I sátt við mig. En jeg þakkaði henni innilega fyrir pá ráðleggino-u og kvaddi I pjósti“. Fari svo að jeg leggi út I aðra biðilsför, skal jeg reyna að sjá svo utn, að pað verði sú rjetta, scm jeg eignast. A. I \ I>itcluiuan AKURYRKJUVERKFŒRA-SAL! CI^YSTAL, - N. DAK. Við höfum fengið nýja, endurbætta “New Deal” hjölplóga, bæði einfaldi og tvö- falda, setu eru töluvert Ijettari en |>eir eldri, og sem við mælum fastlega með fyrir bvaða land sem er. Einnig celjum við liina nafnfrægu “LaBellk” vagna, og öll önn- ur verkfæri tilheyrandi landbúnaði, sem við ábyrgjumst að vera af bezta tagi. Þegar þið l>urfið að kaupa eitthvað af ofangreindum verkfærum gerðuð fið vel I l>ví, að beimsækja okkur. Við munnum ætíð reyna að vera sanngjarnir og prettlausir I viðskiptum við ykkur. Með þakklæti fyrir liðinn tíma ykkar skuldbundinn JOHN GAFFNEY, Manageb,

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.