Lögberg - 18.08.1894, Blaðsíða 4

Lögberg - 18.08.1894, Blaðsíða 4
4 LÖGBEKG, LAUGAIIDAGINN 1«. ÁGÚST 1894 UR BÆNUM GRENDINNI. Hon. Mr. Daly, innanlandsroála- ráðherranD, er á ferð hjer um fylkið J>essa dagana. Skemmtiferð matsalanna hjer í bænum til Seikirk á fimmtudaginn var afar fjölmenn og hin ánæguleg- aita. Mr. P. S. Bardal hefur í hyggju að ílytja alfarinn suður í ísJendinga- n/lenduna í Norður Dakotaum næstu minaðamót. í tiiefni af J>ví augl/sir ha in hjer I blaðinu sölu á munum slnum. E»eir, sem senda oss póstávísanir frá íslandi eða öðrum Norðurálfu- lönduui eru beðnir að stíla pær ekki til fjelagsins, lieldur persónulega til ráðsmanns (Business manager) bliðsins. A Gimli verður J. A. B'.öndal frá 19. til 26. ágúst og tekur par Jjósmyndir. Svo verður hann vikutíma norður í byggð- inni, og svo við Icelandic River. Nákvæmari augl/sing síðar. Dr. O. Stepliensen, sem legið hefur rúmfastur síðan fyrir síðustu helgi, var fluttur á St. Boniface spít- alann á miðvikudaginn. Það er nú orðið víst, að pað er taugaveiki, sem að honum gengur. 1». 9. p. in. Jjezt hjá mági sínum, Sigmundi Jónssyni við Gardar í Norð- ur Dakota, Jijörn BjÖrnsson, Möðru- vallaskólastúdent, ókvæntur maður. Hinn hafði verið alllengi veikur áður a' magatæring. Á miðvikudagsmorguninn voru gefin saman í hjónaband af sjeia Jóni Bjarnasyni Mr. Guðm. Guðmundsson, gullsmiður frá Hallock í Minnesota, og Miss Áslaug Indriðadóttir. Brúð- hjónin lögðu tafarlaust af stað suður til heimilis síns. Af pví jeg hefi afráðið að leggja á stað til íslands um næstu máuaða- mót, pá vil jeg vinsamlega biðja alla pá er skulda mjer fyrirsmíði, að borga pað innan pess tíma. 017 Elgin Ave. Björn Pálsson, (gullsmiður). Mr. B. T. BjÖrnson, framkvæmd- arstjóri Lögbergs, kom heim aptur á priðjudagskveldið úr ferð sinni um íslendinga-n/lenduna í Norður Da- kota. Hann segir Iiveitislætti uin pað bil lokið par syðra, og að presking byrji í næstu viku. Uppskera verður í r/rara lagi, en að hinu leytinu eru skuldir . manna taldar með allra- minnsta móti nú, og verður pví upp- skerubresturinn ekki eins tilfinnan- legur og hann annars hefði orðið. H. LINDAL, FASTEIGN ASALI. Yátryggir hús, lánar peninga og inn- heimtir skuldir. SKrifstofa: 343 Mair\ Street hjá Wm. Frank. Sú nefnd manna hjer í bænum, sem hefur tekið að sjer að halda fram Suðausturbrautarmálinu, ætlar, að sögn, ekki að leggja árar í bát, prátt fyrir afsvar fylkisstjórnarinnar, heldur halda áfram að krefjast styrks fyrir brautina af fje almennings. Þegar pjer purfið að fá yður n/ aktýgi. eða að láta gera við gömul, pá komið til undirskrifaðs, sem gerir við akt/gi yðar eða selur yður n/ fyrir lœgra verð en nokkur annar í borginni. SIGURÐUIt SÖLVASON. 306 Stanley St., Winnipeg. Mr. Sig. J. Jóhannesson fór í gær suður í íslendingan/lenduna í Norður Dakota, og verður par nokkra daga. Um næstu mánaðamót tekur hann aptur við sínu gamla starfi, útfara-for- stöðunni, sem Mr. Arinbj. S. Bardal hefur gegnt í fjarveru haus. Stúkan GEYSIK, I. O. O. F., M. U., No. 7119 heldur aukafund á North West Hall, Cor. Ross & Isabell Str’s, miðvikudaginn 22. ágúst næstk. kl. 8. Tveir n/ir meðlimir verða teknir inn. Joe. Joiixson, fjármálaritari. P. O. Box 314. Magaveiki á börnum, sem venju- lega gerir vart við sig að meira eða minna leyti á hverju sumri hjer í bæn- um, er nú óðum að fara í vöxt, og pykir vera óvenjulega illkyrijuð. mörg börn hafa pegar dáið. —-Tölu- vert er líka af taugaveiki hjer í bæn- um, og er hún með illkynjaðasta móti. Mr. B. S. Johnson, sem dvalið hef- ur í Selkirk síðastliðið ár, var hjer á ferðinni nú í vikunniog fór á fimmtu- daginn suður til íslenzku n/lendunn- ar í N. Dakota. Paðan fer hann svo eptir fárra daga dvöl alfarinn austur til Sayreville, N. J.,!par sem hann var áður en hann kom hingað i fyrra. Húsmunir til sölu. Jeg ætla að flytja úr bænum og vil selja- flesta húsmuni mína. Jeg hef mikið af góðum hlutum, sem jeg sel fyrir lágt verð. — Salan byrjar á mánudaginn kemur, 20. p. m., og jeg ætla að vera búinn að selja allt í seinastalagi á fimmtudag íjsömu viku. Munirnir verða til s/nis á Verka- ma nnafjelags húsinu á Jemima Str. P. S. Baedal. Mjög ósleitilegar ráðstafanir eru gerðar um pessar mundir af fylkis- stjórninni til að uppræta rússneska pistilinn, og gera menn sjer góða von um, að pað muni takast algerlega. En komnir eru menn að iaun um pað, að hann hefur náð meiri fótfestu í fylkinu, en hingað til hefur verið haldið. framarlega, sem kosningar fari fram] bráðlega par í kjördæminu, hafi apt- urhaldsflokkurinn, að N/ íslending- um undánteknutn, einkum augastað á Mr. W. J. McLean, fyrrverandi faktor Iludsons Bay fjelagsins að Lower B'ort Garry, en að mjög lítil líkindi sjeu tii að Mr. Bradbury nái tilnefn- ing hjá flokk sínum. (Shasmtímr IMí NINGAIý ^ ^ LiÁNiÁDIK Jeg undirskrifaður hef fengið umboð til pess að lána peninga gegn fast- eigna-veði, og mælist jog pví til pess að landar mínir komi til mín, pegar peir purfa að fá sjer peningalán. S. Gudmundsson Nvtary l'ublic CantorL - - - N. Qakota. A morgun prjedikar sjera Haf- steinn Pjetursson í Old Mulvey School kl. 11. f. h. og kl. 7. e. h, Sunnudags- skóli kl. 2^. Við báðar guðspjónust- urnar og sunnudagsskólann verður minnzt á hina n/ju safnaðarmyndun. Allir peir, sem hafa hugsað sjer að taka pátt í henni, eru pví vinsamleg- ast beðnir að mæta í skólahúsinu við einhverja af pessum samkomum. TIL SOLTJ. Iljá undirskrifuðum eru til sölu /msir húsmunir, n/ saumavjeJ, barns- kerra, rokkur og ull, næstum n/r kolaofn, ambolti og fleiri verkfæri. Einnig nokkuð af bókum. Allt með mjög lágu verði. 617 Elgin Ave. Björn Pálsson, (gullsmiður). Jeg hef tekizt á hendur umboð í Canada fyrir hið íslenzka Bókmennta fjelag. Þeir hjer í landi, sem gerast vilja fjelagsmenn eru pví beðnir að snúa sjer til mín. Árstillagið er i>2.00 og á að greiðast til min, og panta jeg pá bækurnar fyrir pað ár er menn til taka, og Jæt senda peim beina leið. B’jelagsmenn lijer í landi, sem eru í skuld við fjelagið, eru lika beðnir að borga skuldir sínar til mín. Winnipeg, Man., 16. ágúst 1894. W. H. Paulson. Nú í vikunni hjelt A. W. Ross fund hjer í bænum með nokkrum flokksmönnum sínum til pess að spyrja sig fyrir um pað, livoit óhætt mundi vera fyrir apturlialdsflokkinn að ganga til kosninga í Lisgar-kjördæm- inu (sem hj»r eptir á að lieita Selkirk), og virðist af pví mega ráða, að liann muni ekki vera vonlaus um, að sjer muni verða vcitt fylkisstjóra-embætt- ið innan skamms. Sagt er, að svo Undirritaður hefur keypt kjöt- verzlun Mr. Th. B’-eckmans, 614 Ross Ave., og ætlar sjer framvegis að hafa á reiðum liöndum allar tesrundir af o góðu kjöti fyrir borgun út í hönd. Óskar eptir að skiptavinir Mr. Th. Breckmans haldi áfram að verzla við sig. Jolm Egg-ertson, 614 Ross Ave., Wixnipeg. Stefún Stefánsson, 329 Jemima Stk. gcrir við skó og b/r til skó eptirmáli Allt mjög vandað og ód/rt. aw? ©f Islenzkir karlmenn! Ilafið pið nokkurn tíma látið ♦ K E M P ♦ raka ykkur eða klippa liár ykkar? Ef ekki, pvi ekki? Hann gerir pað eins vel og nokkur annar í borginni. Komið og reynið hann. H. H. KEMPj 176 Peincess St. Sl.OO Slcor- Vort augnamið er að draga menn til vor með því að hafa vandað og endingargott skótau. Vjer hörum nú mikið af stúlkuskóm $1.50, sem vjer seljum á $1.00. l'inir karlmannaskór $175 nú á $1.35. A. G. MORGAN. 412 Main St. Mclntyre Block. HOUGH & GAMP8ELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre BJock MainSt. Wtnii )3 2 , Man . Sparisjóðurinn cr opinn hvert mánudagskveld frá kl. 7.30 til 8.30 að 660 Young St. (Cor. Notro Dame Ave.) Innleggum, lOc. ininnst, verður veitt móttaka. MANITOBA. fjekk Fyestu Yerðlaux (gullmeda- líu) fyrir liveiti á malarasýningunni, setn lialdin var i Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum s/nt par. En Manitoba er ekki að eins hið bezta liveitiland í Jmimi, heldur er par einnig pað bezta kvikfjárræktar- land, sem auðið er að fá. Manitoba er liið hentugasta svæði fyrir útflytjendur að setjast að í, pví bæði er par enn mikið af ótekn- um löndum, sem fást gefins, og upp- vaxandi blómlegir bæir, par sem gott \ yrir karla og konur að fá atvinnu. í Manitoba eru liin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð- ast. í Manitoba eru járnbrautir mikl- ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ágætir frískólar hvervetna fyrir æskul/ðinn. í bæjunum Wiunipeg, Brandon og Selkirk og fleiri bæjum munu vera samtals um 4000 íslendingar. — í n/lendunum: Argyle, Pipestone, N/ja íslandi, Álptavatns, Sboal Lake, Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, munu vera samtals um 4000 rslendingar. í öðrum stöðum í fylk- inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar. í Manitoba eiga pví heima um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðrast pess að vera pangað ltomjtir. í Maní- toba er rúm fyrir mörgum sinnum annað eins. Auk pess eru í Norð- vestur Tetritoriunum og British Co- lumbia að minnsta kosti um 1400 ís- lendingar. íslenzkur umboðsm. ætíð reiðu- búinn að leiðbeina ísl. innflytjendum. Skrifið eptir n/justu uppl/sing- um, bókum, kortum, (allt ókeypis) til Hon. THOS. GREENWAY. Minister «f Agriculture & Immigration, WlNNIPEG, ManiTOBA. 850 var meira ummáls cn brjóstið 4 stærsta karlmanni og augun voru sem mannshnefi; gulu vígtennurnar voru sem Ijónsteunur og niður af neðri skoltinum löfðu hvítar kjötflyksur, og var pví álengdar að sjá, sem hann væri skeggjaður eins og geit. Svo var og Jiúð- in á pessu mikla skriðd/ii, sem ekki var innan fimm- tíu feta að lengd og fjögra feta breitt, hjer og par alsett ryðlituðum æxlum, Jíkt og ef einliver sveppur eða mosi hefði vaxið á henni, eins og gráleitur mosi & gömlum veeg. Yirtist pannig allt benda til pess, að d/rið væri æfagamalt.*) Ilaíði d/rið heyrt ókyrðina í vatninu og skriðið úr hellinum, sem pað hafðist við í, neðanundir fótum skurðgoðsins, til að neyta hinnar venjulegu fæðu sinnar, en pað var mannslíkami, sem var fleygt til pess á vissum tímum. Hóf pað nú upp viðbjóðslega hausinn og starði í kiingum sig og hvarf svo allt í einu bæði skepna pessi og bráð pess niður í djúpið. *) Krókódílar eru almennt mjög langlífir, en Leonard gut aldrei komizt fyrir hve gamall þessi sjerstaklega v.eri. En með því að spyrjast fyrir, gat hann rakið aldur h ms aptur um þrjú hv.ndruð ár og munnmælasögur sögðu S/o, aðhann hefði ávallt dvaiið meðal Þöku-iýðsins frá „npphafi tírnans". Að minnsta kosti var liann mjög gam- all og hafði um marga mannsaidra verið tiúað á hann. Hvernig á því stóð, að hann kom til Þoku-lýðsins, er örð- ugt að segja, því hann virtist vera einn síns iiðs þar í landinu. Vera kaan að honum hafi verið náð fyrir æfalöngu og prestarnir liafi sett hann i heilirinn til þess að vera sem eugkonar varðhaldsímynd Ormsins, er þeir tilbáðu, 351 Setúst nú Leonard, sem var yfirkotninn af skelf- ingu, upp aptur og leit yfir til Júönnu. Hafði hún hniprað sig saman á fílabeinsstól sínum og var sem gagntekin; voru augu kennar aptur, annaðhvort af pví að hún var máttvana eða til pess aðútiloka skelf- ingars/n pessa. Svo leit hann niður til Oturs. Sat dvergurinn eins kyr eins og steinmyndin, sem hann studdist við, og einblíndi á vatnið. Var auðsjeð að hann hafði aldrei sjeð neitt líkt pessu á hinni marg- breyttu lífsleið sinni. „Ormurinn hefur tekið við fórn sinni,“ kallaði Nam aptur; „Ormurinn hefur tekið brúður sína til að búa með sjer í hinu helga húsi sínu. Látum fórnina verða fullkomna, pví að petta erað eins frumgróðinn. Takið Olfan, sem var konungur og fórnið honum. Fleygið út hinum hvítu pjónum Móðurinnar og fær- ið pá sem fórn. Takið prælana, sem stóðu frammi fyrir henni á vellinum og blótið peim. læiðið fram fangana og blótið peim. Látið kr/ningar fórn kon- unganna verða framgengt að fornum sið, til pess að guðinn, sein er Jal, megi friðast, til pess að hann megi heyra bænir Móðurinnar, að frjósemi fyllj landið og friður sje innan endimarka pess.“ Þannig hrópaði hann, en Leonard fannst sem blóð sitt kólnaði og hár hans risi á höfðinu, pví pótt han.i ekki skildi orðin, gat hann gizkað á p/ðingu peirra og var sem hann ósjálfrátt fyndi hver hætta honum sjálfum var húin. Hann leit á báða prestana sem stóðu par hjá og blíndu peir sultarlega aptur 4 864, „Hvað er petta, sem eyru mín heyra?“ hrópaði hann. Eruð pið brjálaðir, pið sem I Þokunni dvelpð? Eða tal&r Móðirin með töfrarödd nokkurri? A að breyta hinni fornu guðsd/rkun, og pað á einni svip- stundu? Nei, jafnvel ekki guðirnir sjálfirgcta breytt peirri d/rkun, sem peim er auðsynd. Drepið pið prestar, drepið pið; annars skuluð pið sjálfir bíða hinn hræðilega dauðdaga-1. Prestarnir fyr:r neðan heyrðu til hans, prifu konunginn, sem var að brjótast um, og köstuðu hon- um á steininn, pótt pað væri með nokkrum erviðis- munum. „Leonard, Leonard, hrópaði Júanna á ensku, og ávarpaði hann nú í fyrstasinni með skírnarnafni hans — scm hann tók eptir jafnvel pótt svona stæði á — on horfði beint fratn fyrir sig, svo að enginn skyldi geta gizkað á, við hvern hún var að tala. „Þessir prestar ætla að drepa yður og okkur öll nema Otur og mig. Þegar pjer sjáið mig rjetta fram höndina, pá skjótið pjer manninn, sem ætlar að drepa prest- inn, ef pjer getið pað. Svarið mjer engu.“ Leonard heyrði og skildi allt. Hann hallaði bakinu fastlega upp að pumalfingrinum á myndinni, færði sig til ofurlítið, svo að hann skyldi geta sjeð hópinn fyrir neðan sig, beið pannig og horfði á Jú- önnu, sem nú var aptur farin að tala á tungu Þoku- lýðsins. „Þessu lofa jeg ykkur, blóðprestar“, sagði hún, „að ef pið hl/ðið mjer ekki, páskuluð pið sannarlega

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.