Lögberg - 18.08.1894, Blaðsíða 3

Lögberg - 18.08.1894, Blaðsíða 3
LÖGBERG, LAUGARDAGINN 18. ÁGÚST 1894. 3 sje nær sextugu vann hann á við hvern annan fullorðinn á bezta aldri og sá- ust f>ess engin merki að hann hefði liðið miklar pjáningar. I>eo;ar hann l'jekk að vita um er- indi frjettaritarans saorðist Mr. Sar- poant aldrei geta nótrsamlega hælt ])r. Williains Pink Pills ojr kvaðst fúslega skyldi gefa öll atriði pví við- víkjandi að hann komst aptur til heilsu. „Fyrir tveim árum síðan,“ sagði Mr. Sargeant, „fór jeg yfir í New- Yoik riki til að vinna par i trjáviðar plássinu um veturinn. Svo var pað einn dag, par sem jeg var að draga til trjedrumba að einn peirra slapp og veltist á mior ov meiddi mig í hryggnum. Kvalirnar vóru ákafar og jeg mátti til að hætta allri vinnu, og svona var farið með mig heim og jeg lá í pessu eitthvað um sex mán- uði. Jeg pjáðist mikið, og pað var eins og mjer versnaði alltaf. Jeg fjekk slæmt harðlííi og par af leiðandi kom á mig gylliniæð (Piles) sem jók eymd mína. E>ær ýmsu tilraunir, sem gerðar voru virtust ekki bæta mjer hið minnsta. Svo einn nágranni minn ráðlagði mjer að reyna l)r. Williams Pink Pills. Konan mín íór pví til bæjar eins og keypti dálítið upplag af pillunum, og jeg hafði ekki brúkað pær Jengi áður en jeg fann að jeg var að styrkjast og að prautin var að minnka. Pillurnar komu reglu á hægðirnar aptur, semorsakaði að mjer batnaði einnig gilliniæðin (Piles), og pegar jeg var búinn úr sex öskjum var jeg orðinn eins frískur og jeg var áður, og fær um að vinna erviða vinnu, eins og pú nú sjeið.“ Mr. Sargeant sagði ennfremur að liann hefði verið kviðslitinn í fjórtán ár. og hefði allan pann tima purft að brúka umbúðir. En lionum til stórrar gleði, batnaði honum pað lika, svo að í apríl síðastl. hætti hann að brúka umbúðirnar, og hefur ekki fundið pörf fyrir pær sið- an. Mr. Sargeant segist halda að Dr. Williams Pink Pills hafi einnig bætt sjer petta, en hvort pað er svo, eða hvort lionum hafi batnað pað fyrir pá hvlld, sem liann fjekk sökum hinnar veikinnar, pað lætur frjettaritarinn ósagt; liann segir söguna aðeins eins og Mr. Sargeant sagði honum liana. En eitt er \ íst, að Mr. Sargeant og kona hans hafa mjðg mikið álit á Dr. Williams Pink Pills. Mrs. Sargeant sagði frjettarit- iíji aranum af tilviljun frá pví hversu Pink Pills hefðu bætt systur hennar, Mrs. Wm. Taylor, sem á heima í Essex Co. á Englandi, og sem pjáðist af limafallssyki, svo að hún gat hvorki hrært lið nje legg. Hún varð svoslæm í maganum að fæðan hafði par ekkert viðnám, og pað var aðeins fyrirhress- andi meðöl að hún hjelzt við um nokkurn tfma. Mrs. Sargeant sendi henni nokkuð af Pink Fills, sem íljótt sýudu að hún hefði fengið rjetta með- alið. I>að var haldið áfram með pill- urnar og pegar fjelagið opnaði verzl- an sína í London var annað upplag keypt, og pegar Mrs. Sargeant frjetti síðast af systur sinni var hún búin að fá krapta sína að mestu leyti aptur, eptir að hafa pjáðst í mörg ár. I>unt og óhreint blóð og veiklað taugakerfi er rótin að flest-öllum lfk- amsmeinum mannanna, og með pvf að byggja upp blóðið ogendurreisa taug- akerfið hitta Pink Pills rætur sjúk-' ■' ■■ ■ ' dómsins oíj reka hann burt úr líkam- anum, og gefa manni heilbrigoi og styrkleik. JÞar sem ræða er um liuia- fallssyki, mjaðmagigt, taugagigt, gigt höfuðverk, influenza, hjartslátt og pessháttar, pá eru pessar pillur hið ágætasta allra meðala. pær eru einn- ig óbrigðular við peim sjúkdóm- um, sem gerir líf margrar konu að byrði, og vekja fljótt "heil- brigðisroða á fölum vanga. Rlenn, sem pjázt af sjúkdómum, sem stafa af ofmikilli áreynzlu, andlegri eða lík- - amlegri, eða óhófi af hvaða tagi sem er, rnunu finna f Pink Pills vissa lækningu. Menn vari sig á eptirlíkingum, sem eiga að vera „allt eins góðar“. Til sÖlu hjá öllum lyfsölum, eðasend- ar með pósti fyrir 50 C. askjan, eða 6 á $ 2.50, ef skrifað er til Dr. Williams Medicine Co., Brockvillc, Ont., eða Schenictady, N. Y. Bæjarlottil solu i Selkirk Fimmtíu góð lot til húsabygg inga á Morris og Dufferin strætunum, vestur af aðalstrætinu. Verð $10,00 til $50,00. Borgunarskilmálar eru: Ofurlítil borgun út í liönd, en pvf sem eptir verður skal skipt í mánaðarlegar afborganir. Ágætt tækifæri fyrir verkamenn að ná í lot fyrir sig sjálfa. Öll eru pau vel sett. Menn snúi sjer til TH. ODDSON, S E L K1 IíK. OLE SIMONSON mælir með sínu nýja Scandiuaviau Uotel 710 Main Str. Fæði $1,00 á dag. Rafurmagns lækninga stofnun Professor W. E. Bergman læknar með rafurmagni og guddi gigt, lfkamsvisn- un og hárlos á höfðum. Hann nem- ur einnig burtu ýms lyti á andliti hálsi, liandleggjum, og öðrum lík- amspörtum, svo sem móðurmerki, hár hrukkur, freknur ofl. Kvennfólk ætti að leita til hans. Telophone 557. J>ID KEYKID °g VID LEGGJUM TIE IIESTANA. Vlð höfum ætíð á reiðum höndum góða keyrsluhesta, sem við lánum mót mjög Jágri borgun. WOOD & LEWIS, 321 Jemima St. TKLEPIIOltE 357. ÍSLENZKUR LÆKNIR Dx*. nx. ElaIldóx>Bsoii. Park River,---W. Ða.k. f i r Odyr LJr Handa kaupenduni LöGBEllGS. Yottorð seljundanna „Vjer ]>orum að setja heiður vorn í veð fyrir því að þessi dr gangi vei. Vjer seldum áiið sem leið til jafnaðar 600 úr á dag og menn voru vel ánsegðir með þau. Nú orðið selj- um vjer um 1000 úr daglega11. Robeht U. Ingeksoi.l & Bno. New York. ♦5=----■—=+ í vor pegar vjer fengum tilboð frá Robert II. Ingersoll & Bro. í New York um kaup á pessum úrum, var oss skyrt frá meðal annars, að útgefend- ur eins mjög heiðarslegs blaðs í Bandaríkjunum, „The Youths Companion“, hefðu keypt 1000 af pessum umræddu úrum. Og með pvf að vjer pekktum. ekkert fjelagið, sem hafði gert oss tilboð um kaup á úrunuin, gerðum vjer fyrirspurn til útgefenda pessa blaðs og fengum eptir fylgjandi svar: VOTTORÐ FRÁ ÚTG.VOUTH’S COMPANION Boston, Mass, 28. mrrz 1894. Lögberg Print. & Publ. Co. Winnipeg, Man. Ilerrar: —Til svars upp á brjef yöar frá 24. þ, m. viljum vjer láta þess getið, að fjelagið, sem þjer minni/.t á, er áreið- anlegt að því er vjer framast vitum. Úr, sem vjer höfum keypt af því, hafa staðið sig vel og menn verið ánægðir með þau. Yðar með vinsemd I’erry Manson Co. ÚRVERKID. VOTTORÐ FRÁ ÁRNA KAUPMANNI FRIÐRIKSSYNI. Eitt þessara ofangreindu úra hefur verið í mínu húsi síðan snemma í apr. s'ð- astl. og allan þann tíma hefur það gengið stöðugt og eins rjett eins og $15—$25 dr, °g jeg get ekki sjeð betur, en það muni geta staðið sig um mörg ár. Það er f fyrsta sinn, sem jeg hef vitað mögulegt að fá úr, sem hefur gengið langan tíma, fyrir jafn- lítið verð. Jeg álít það mjög heppilegt bæði fyrir unglinga og eins fyrir alla þá, sem ekki eru í kringumstæðum til þess að kaupa sjer dýr og vönduð úr, að sæta því kosta- boði, sem Lögberg nú býður. A. FriÐkiksson. Vjer gefum nýjum kaupendum Lögbergs petta úr og pað sem eptir er af pessum yfirstandandi árgangi blaðsins fyrir $2,25. Og hver sem sendir, oss að kostnaðarlausu, $10,00 upp í blaðið, hvort lield- ur poirra eigið eða annara, getur fengið úrið fyrir $1,00. Eða hvor sem sendir, oss að kostnaðarlausu, $20,00 sem borgun fyrir blað- ið, fær úrið frítt. Og ennfremur, liver sein hefur borgað blaðið upp að næstu áramótum, getur fengið úrið fyrir $1,75. Innköllunarmonn blaðsins geta valið um, hvort heldur pcir taka úrið eða innköllunarlaun sfn. Lögberg Print. & Publ. Co. ^ NOBTHERN PACIFIC RAILROAD. TIME CARD, —Taking effect Monday, June ‘z9, 1894. MAIN LINE. tl B’nd. South Bound. £ © « E* £ Q ö lh J K í Ji W ft 0 u * •£’ $ 1 5 ? STATIONS. 1 1 « J ►. a. k = ■ y K SI M ^ ** ¥ z * i.^op S.oop O Winnipeg *PortageJu’i n ,3op 5.303 I.olp 2.49 p .3 1.42P 5.47a l2.43p 2.3 5p 3 *8t. Norbert 11.55p 6.o7a I2.22p 2.2jP ‘5-3 * Caitier i2 08p 6.25a 1 l.Ö4a 2.oðp 28.5 *St. Agathe l2.24p 6.5ia n.3ia i.S7l> 27.4 * nion Poit i2.33P 7.o2a Il.07a 1.46p 32-5 *Siiver Plain 12.43 p 7.i9a lo.3la I,29p 4°-4 . .Morris .. l.OOp 7-45a lo.ora I.I5P 46.8 ,. St. J ean . LiSP 8.25a 9-23a 12.53P 6-0 .Le ellier . l.34p 9.i8a 8.0oa 12.3OP 65.0 . Emorson.. i.55p io,i5a 7.ooa I2.isa 68.1 Pem^ina.. 2.05p 11.1öa Il.oip 8 3oa 168 Grand^orks 5-4SP 8,25p 1.3 >p ✓ 4.55p 3 4SP 8.3op 8.00p 10.30? 223 -B3 470 481 Wpg Junct . .Duluth... Minneapolis . .St. raul.. 9.2áp 7.253 6.20 a 7.00a I*2Öp 883 . Chicago.. 9.35p MORKIS-BRáNDON BRANCH. Eaast Bound. Miles from Morris. STATIONS. W. Bound • "C ss a * g 0 9 £ § £ s a 1 p í 1 H 5 cs fQ § 0 g # 5? JT « ® H £ Freight Tnes Thur.* Sat; l,20p S.oop Winnipeg il.3oa 5,30 a 7.f.0p l2.55p O . Morris l.3ip 8,00 a 6.53P i2-32a 10 Lowe ’m 2.t’0p 8,44 a 5.49p 12.07 a 21.2 Myrtle 2.l8p 9-3i a 5.23P ll.Soa 25.9 Roland 2-391 9-5o a 4 . W 11.38 a 33.5 Rosebank 2.58p lo 23a 3-58p ll.24a 49. 6 Miami 3.i 3, 10,54 a 3, i4p 11.02 a 49.0 D eerwood 3-?6, 1L44 P 2.51p jO,5oa 54.1 Altamont 3- 49 12.) 0 p 2.1 r'p ii).33a 62.1 Somerset 4j 08 p 12,51 p l.47p jO.iSa 68.4 Swan L’ke 4-23 p i.22p I.19p l0.04a 7 .6 Ind. Spr’s 4,."8 p «.54 P 12.57p 9 53 a 79.4 Marieapol 4 50p 2. !8p l2.27p 9.38 a 8 .1 Greenway 5-c 71 2,52 p il.57a 9 24 a 92. ^ Bal dur 5,22 1 3,‘-5p 11.12a 9.07 a l02.ö Belm ont ö.45p 4, ’5p 10-37» 8.45 a IÖ9.7 llilton 6,04 p 4,53 P 10.13» 8-29 a U7 ,1 Ashdown 6,21 p 5,23 p 9.49a S.22a 120.0 Wawanes’ 6,29p 5; 47 p 9.o5a 8.00 a. 1 29.5 Bountw. 6. S3p 6.37 p 8.28a 7.4 3 a 13 7.2 M artinv. 7.1 ip 7,i8p 7x5oa 7-25 a 145.1 Brandon ‘•3°P 8,0op Number 127 stops at Baldur for meals. PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. W. Bound. Read down. Mixed No 143 Every day Except Sunday. STATIONS E. Bound. Rcad up Mixed No. 141. Every Day Except Sunday. 4.00p ,m. ’ .. Winnipeg .... ]2.oonoon 4. i5p.m. . .For’ejunct’n.. ) 1.43a. m. 4r.40p.rn. *.. .St.Charles.. . 1 i,)oa.m. 4,4Óp.m. *. • ■ Headingly . . ll.OOa.m. 5. lOp.m. *■ White Plains.. lo.3-a. m. 5,55p. m. *■ . • Eustnce .... 9.32a.m. 6.25a.m. *.. .Oakville ... . 9,o5a.m. 7730a.m. Port’e la Prairie 8.’20a.m. Stations marked—*— have no agent. Freight must be prepaid. Numbers 1O7 and 1C8 have through Pull- man Vestibuled Drawing Room Sleeping CarS between Winnipeg and St. Paul and Minne- apolis. Also Palace Dining Cars. Close conn- ection at Winnipeg Junction with trains to and from the Pacific coast. For rates and full information concerning connections with other lines, etc., apply to any agent of the company, or, CHAS. 8. FEE, II, SWINFO RD, G. P. & T.A., St. Paul Gen.Agt., Winnipeg. H. J. BELCH, Ticket Agent. 486 Main St., Winnipag. 353 setjum yður ný lög. Nú er tími sátta, nú ganga Lff og Dauði höndum saman, og hjörtu Öcu og Jaís hafa blíðkast, er stundir hafa liðið og pau lieimta nú ekki lengur að blóði manna sje fórnað bátign peirra. Hjeðan í frá skuluð pið færa peim ávexti og blóm að fórn, en ekki llf manna. Sjáið, í hendi minni hcld jeg á vatnsliljum, rauðum og hvítum; pær eru blóðrauðar og hvítar sem snjór. Nú krem jeg og fleygi á burtu rauða blóminu, mynd fórnfæringar og slátrunar, en hið hvíta blóin elskunnar og friðarins set jeg á brjóst mjer. JÞað er búið, farið er hið forna lögmál; sjá, pað fellur í stað Ormsins, heimili pess, en hið nýja lögmál blómgast yfir lijarta mínu og f pví. Á eigi að vcra svo, Börn mín, Þoku-lyður? Viijið pið ekki taka miskunnsemi tninni og elsku minni?“ Manngrúinn horfði á rauðu blómin, er pau liðu kramin og brotin hægt og hægt gegnum birtuna og skuggana niður í liina freyðandi hringyðu vatns- ins; svo litu menn upp, allir sem einn maður og sáu hvftu liljuna sitja á brjósti Júönnu, sem var enn hvítara. Knúð af sameiginlegri tilfinning stóð allt fólkið á fætur og var pá sem vindur pyti, og svo æj)tu menn: „Horfinn er dagur blóðs og fórnfæringa, kominn er dagur friðar! Vjor pökkum pjer, Móðir, og vjer tökum miskunnsemi pinni og elsku.“ Nú tók Nam aptur til máls með æðislegri rödd, 8em gall í kyrru loptinu líkt og lúðurhljómur. 352 liann. Varð hann svo hughraustari, því að minnsta kosti hafði hann bissu sína, og ætlaði liann sjcr ekki að gefast upp að óreyndu. Og illa fannst honum mega takast til, ef hann gæti ekki sect kúlu gegnum annan peirra eða pá báða, áður en peir næðu lialdi á honum. Á meðan höfðu prestarnir fyrir neðan lagt hend- ur á Olfan konung og drógu hinn afarmikla líkama hans yfir að fórnarsteininum. En allt I einu tók Jú- anna til máls í fyrsta sinni og djúp þögn lagðist yfir musterið og alla pá sem inni voru. „Ileyrið, Þoku-lyður,“ sagði hún, og rödd hennar virtist lág og sem langan veg komin ofan af þessari miklu hæð, en pó svo skýr, að heyra mátti hvert orð í næturkyrðinni. „Heyrið mig, Þoku-lýð- ur, og pið prestar Ormsins. Aca er komin aptur og Jal er kominn aptur, og þið hafið loksins sett þau aptur til valda, og í hendi pcirra er líf sjerhvers ykk- ar. Eins og gamlar sagnir segja, svo eru Móðirin og Barnið og or annað peirra íklætt fegurð, jarteikni lífsins og hinnar frjósömu jarðar, en hinn er svartur og andstyggilegur, jarteikn dauðans og hins illa, er ræður 4 jörðunni. Og pið œtluðuð að færa Jal fórn- ir, að hann mætti friðpægjast samkvæmt fornum lög- um og heyra bænir Móðurinnar, svo að frjósemi yrði I landinu. Kkki verður Jal með því blfðkaður og ekki mun Aca, pótt mönnum sje fórnfært,flytja bæn- ir ykkar fyrir liann að hagsæld ríki í landinu. „Sjáið, hiu fornu lög eru úr gildi numin, og vjer 340 „Burt með hana, hennar dagur er að kveldi kominn!“ hrópaði manngrúinn. En áður en Júanna gat skipt sjer af þessu, cg áður cn liún fjekk sagt nokkuð, pví menn verða að minnast pess, að bún ein skildi pað, sem sagt var, rifu báðir prestarnir sem gættu hinnar dæmdu konu, kápuna af henni, og sveifluðu henni með sínum sterku örmum aptur á bak út í freyðandi hringyðuna. Fjell hún með ógur- legu orgi, og 14 fljótandi á yfirborði vatnsins ein- mitt par sem tunglgeislarnir skinu bjartast á pað og pirlaðist um í yðukastinu. Allir peir af manngrúan- um, sem gátu, lutu fram til pess að sjá fyrir endalok hcnnar, og Leonard, sem var frá sjer numinn eins og af einhverjum hræðilegum töfrum, fleygði sjer á andlitið og teygði höfuðið fram af hönd skurðgoðs- ins og starði á petta; llkami stúlkunnar, sem barðist um í Straumkastinu, var Dær pvf beint niður undan lionum. Á næstu mínútu mundi hann hafa viljað vinna það til, að missa vonina um að vinna fjársjóð pann er hann hafði farið svo langt til að leita að, til pess að liafa ekki látið undan forvitni sinni. t>ví að á meðan hann starði á þetta, fór vatnið við fætur skurðgoðsins að ókyrrast, líkt eins og tjörn ókyrrist, pegar gedda þeytist fram og steypir sjer yfir bráð sína. t>á glampaði birtan eitt augnablik á dökkri, ógurlegri mynd og allt í einu reis upp úr tjörninni krókódílshöfuð. l>að var krókódílshöfuð, en slikan og pvilikan krókódíl hafði liann aldrei heyrt getið um nje dreymt um, pvl að höfuðið eitt

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.