Lögberg - 02.09.1894, Blaðsíða 1

Lögberg - 02.09.1894, Blaðsíða 1
Lögbrrg er gefið út hvern miSvikudag og laugardag af ThE LÖGBRRG PRINTING & PUBIiISHING CO. Skrifstota: Atgreiðsl ustota: rrcu.tcsjiðj". 148 Prinoess Str., Winnipeg Man. Kostar $2,00 um áriS (á íslandi 6 kr. borgist fyrirfram.—Ginstök númer 5 cent. Lögbkrg is puMished every Wednesday an i Saturday by ThE LoGFERG PRINTING & PttBI ISHING CO at 148 Princess Str., Winnipeg Kan. S ubscription price: $2,00 a year payabl i n advance. Single copies 5 c. 7. Ar. Grefnar MYNDIR og BÆKtJR. Ilver sem sendir 25 Royal Crown Soap Wrappers til Royal Crown Soap Co., Winnipeg, Man., getur valiS úr löngum lista af ágretum bókum eptir fræga höfundi: The Modern Home Coo^ Book eða Ladies’ Fancy Work Book eða valiS úr sex Nyjum, fallegum myndum Fyrir 100 ROYAL CROWN SOAP; WRAPPERS Ljómandi fallcgar Bækur f ljereptsbandi. Eptir fræga höfundi. Engum nema Roy.VL Crown Soap wrappers verður veitt móttaka. SendiS eptir lista yfir bækurnar. The Royal Soap Co., Winijipeg. FRJETTIR CANADA. Hvernig setn á því stendur, J>á or nú fullyrt, að Ottawa-ráðherrarnir sjeu hættir við að koma hingaö vest- ur ( haust til f>ess að halda ræður yfir almenningi. Að f>ví er snertir Sir Hibbert Tupper, sem átti að verða aðalræðumaðurinn, er kennt um veik- indum í fjðlskyldu hans. BAXDAHIKIJÍ. Skógareldar gera enn stórtjón nálægt St. Cloud, Minn. ÉTLÖXD. Manntjón Kfnverja f bardagan- um mikla, sem getið var um í síðasta blaði, hefur verið enn meira en skyrt var frá 1 fyrstu, yfir 1" þúsundir manna hafa fallið, verið teknar hönd- um eða særzt. — Eptir pennan mikla bardaga hefur sjóorusta orðið milli Kínverja og Japansmanna fram undan \ alu- fljótinu, og kemur mönnum ekki saman um enn, hver endalyktin hafi orðið, en svo er að sjá, sem Kinverjar hafi borið hærri hlut. Drepsott í Nýja Islaiuli. Frá Nýja íslandi kemur fregn, sem er I meira lagi hörmuleg, ef hún reynist sönn. Er sagt, að meðal landa vorra við íslendingafljót hafi komið upp drepsótt, sem líkist kól- eru. Sjúklingarnir fá hóstakviðu með áköfum kvölum I maganum og megnum niðurgangi. Ýmsir eiga að vera dánir, og eru nefndar prjár per- sónur í blöðunum, sem eiga að hafa látizt 5 stundum eptir að sýkinnar varð vart: Katrln Skram, Björn Jónsson og Þórdfs Björnsdóttir; höfðu þau öll verið í sama húsi. Ýmsir eru sagðir sjúkir. Heilbrigöisstjórn fylkisins bauð tafarlaust, pegar fregnin kom, lækni einum, Dr. Mackie i Portage la Prai- rie, að fara norður eptir til pess að rannsaka málið. Enn höfum vjer ekkert annað fyrir oss en fregnir i Winnipeg-blöð- unum, sem voru telegraferaðar frá Selkirk á miðvikudaginn. Er von- andi og ekki ólíklegt, að eitthvað sje orðum aukið. En með þvi að nefnd eru nöfn pessara priggja, sem eiga að hafa látizt, er liætt við, að einhver flugufótur sje fyrir frjettinni. Winnipeg, Manitoba, laugardaginu 22. september 1894 74. Nákvmæari fregniu. Síðan petta er sett, sem stendur hjer að ofan, höfum vjer íengið ná- kvæmari fregnir um veiki pessa. Feðgar tveir úr Geysis- byggð, Sigfús Jónsson og Jóhann Sigfússon, fundu oss að máli i gærmorgun og sögðu blaðafregnina að miklu leyti rjetta. Deir fóru norðan að á priðjudaginn var, og höfðu þá s/kzt tveir eða prír, auk peirra sem látizt hafa. Hinir látnu eru: Katrín kona Þorláks bónda Skram, Björn Jónsson, bóndi í Fagra- nesi og 14 vetra gömul dóttir Bjarnar bónda í Straumnesi, E>að er í neðri Fljótsbyggð (hinni eldri) að pestin hefur komið upp á heimili Bjarnar Jóussonar, pess er Ijezt. Kona lians fjekk fyrst s/kina. og var liún heldur í apturbata, pegar ferðamenn pessir lögðu af stað á þriðjudaginn. Allir, sem sykzt hafa, hafa fengið veikina á pvl heimili, að undanteknum Mr. Gesti Oddleifssyni, sem sfktist annars staðar á líkan hátt og peir sem ljetust, með ofsalegum uppköstum, niðurgangi og krampa. Mjög mikil hræðsla hafði verið í mönnum nyrðra út af þessari veiki, sem von er, og var sjera Oddur V. Glslason sendur af stað og, gufubát- urinn „Ida“ fenginn til að flytja hann gagngert. Með peim bát höfðu feðg- ar þessir komið. Eðlilega vita menn ekkert enn af hverju syki pessi stafar, en getið er til, að hún muni eiga rót sína að rekja til drykkjarvatnsins. LStið er um brunna þar nyrðra, en vatnið tekið úr fljótinu. Er það mjög ljótt vatn og illt, enda rennur allskonar ópverri i fljótið. Vonandi verður hægt að vinna bug á syki þessari, pegar lækn- ishjálp kemur. Tolstoi og Magnús Eiríksson M[atthias Jochumssn?] ritar I Austra á pessa leið: Leo Tolstoi greifi, hinn frægi rússneski rithöfundur, góðgjörða- maður og trúarspekingur, er enn sem fyr efstur á blaði með sitt nyja rit „Guðsríki innra I oss.“ Merkilegt er, hve líkur hann er S síðustu bókum sínum Magnúsi Eiríkssyni. E>eim sem lesið hafa síðustu rit Magnúsar getur ekki dulizt, að beggja aðal- skoðanir eru nálega hinar sömu, eink- um f>ó hvað Krists kenning og eptir- breytni snertir, pví Tolstoi skiptir sjer minna af sjálfum trúarjátningunum, sem hann og metur lítils, endaerekki hálærður guðfræðingur einsogMagn- ús var. Báðir eru hinir mestu óvinir allra kirkjuflokka oins og þeir nú eru, báðir bera kirkjunni sama á bryn, að hún misskilji frá rótum „kristindóm Krists“ og haldi mönnum með kredd- um sínum og kirkjutrú á hundheiðn- um villunnar vegi. Báðir segja, að aðalvilla kirkjunnar sje sú, að hún taki ekki aðalkenningu Krists eptir orðunum, einkum orðum hans I „fjall- ræðunni“. Krist aðalkenning sje það, að gjalda ekki illt fyrir illt nje veita viðnám illsku og ójafnaði. „Dið verð- ið að skipta um — segir Tolstoi — þið hljótið nú að kjósa annaðhvort: fjallræðuna eða trúarjátninguna (kredduna)“. Nylega sendi greifinn enska tíma- ritinu New Review útdrátt úr hinni nefndu bók sinni. Ilann kvartar par yfir pví, að ótal kennimenn, sem hann h ifi lagt síttar lífsspurningar fyrir, hifi annaðhvort engu svarað eða út I hött. Hann tilfærir Farrar, hinn fræga Lundúuaprest, að hann hafi skrifað: „Tolstoi hefur komizt að peirri niðurstöðu, að kirkian hafi par illa leikið á menn pegar hún kenndi, að orð Krists, „mótstandið ekki illu“, megi samryma við hernaðarlíf, mála- pras og pesskonar. Allir pessir erki- biskupar, biskupar, heilögu synódur og páfar hafa samanfljettað róg og lygi og kennt Kristi um, til pess að gðta haldið fje pví, sem þeir purfa til að lifa fyrir I vellystingum praktug- lega á hálsinum á öðrum mönnum,,1' segir Tolstoi. Stofnaði Kristur nokk- urn tíma kirkjuna?-4 „lvrists einfalda kenning var snemma misskilin, flækt og fordjörf- uð, (segir T.) og þurfti pví snemtna útskyringar við. Af pví leiddi marg- f öldun hins yfirnáttúrlega og að lok- um kenningin um kirkjunnar óskeik- anleik. Hvergi, I allsengu nema I fullyrðing kirkjunnar, getum vjer sjeð eða fundið að Guð eða IÁristur hafi stofnað nokkuð pað, sem nú er kallað kirkja. Út úrtveimur stöðum, par sem kirkja er nefnd, eins og sam- koira, hafa menn leitt allt, sem nú heitir svo. Ekkert svipað hinni nú- verandi kirkjuhugmynd, með sakra- mentum, kraptaverkum, og óskeikul- leik, gotur falizt 1 nokkru orði sem Kristi er lagt 1 munn, nje heldur finnst pað I nokkrum hugmyndum á þeim dögum. Orðið kirkja getur nú á dögum ekki pytt aðra stofnun en pá, sem er fjelag manna, er áskilja sjer einum og til fulls eign og umráð sannleikans. „Krists kenning um lífið og breytnina er enn gagnvart hinni fje- lagslegu og ,,heiðnu“ skoðun, eins og hún synaist hinum siðlausu þjóðum, Ógjörleg og yfirheimsleg, en er I raun og veru bæði gjbrleg og skynsamleg“. „í raun rjettri er ekkert I lvrists kenningu dulspekingslegt eða yfir- beimslegt. Hún er blátt áfram sú llfsspeki sem nú á við allt vort ytra framfaraástand einmitt eins og nú er tímum komið er óbjákvæmilegt að að- hyllast hana. Sá tími kemur, og er pegar I nánd, þegar kristnar frumreglur um jafn- rjetti og bróðerni, sameign manna sem bræðra, og engin ofbeldis mót- staða móti ójafnaði, mun synast alveg eins eðlilegt og sjálfsagt eins og frumreglurnar um hjúskap og fjelags- líf synist nú“. Vjer lifum — segir T. — I sí- felldu hraparlegu stríði milli sam- vizku og breytni; vjer sjáum það öf- uga og ónáttúrlega, en venjan bind- ur og blindar oss. „Vjer vitum vel að vjer eigum allir einn og hinn sama alföður og erum pví allir bræðui. Samt fylgjum vjer reglum og skipu- lagi, sem er stofnað I blindum villi- dómi fyrir 4—5 púsund árum.“ Síð- an talar höf. um mótsetninoruna milli r> hinna tveggja fornu flokka ríkra og fátækra, sælla og volaðra, og byrjar hverja setningu með orðunum: „Vjer erum allir bræður, en pó“ o. s. frv. Síðast stendur petta: „Vjer erum all- ir bræður, en pó þiggjum vjer em- bættislaun fyrir að svíkja menn og gabba I þeim hlut sern einn er nauð- synlegur. Vjer erum allir bræður, en þó heimtum vjer of fjár fyrir að líkna eða lækna þá nauðstöddu. Vjer erum allir bræður, en tökum pó stór- fje af saklausum og borgum öðrum til pess að vera búnir til að drepa fólk ög myrða.“ „Gjörvallt líf liinna efri stjetta er ein ósamkvæmniskcðja, og fyrir pví er öll peirra tilvera, öll pciria lífsnautn og allur peirra muttaður eitraður af ásökun illrar sair.vizku, sálarhrelling, lygi og ótta.“ Mjög svipað pessu kenndi Maon- ús Eiríksson, sbr, rit hans: „Eigum vjcr að elska náungann eins og sjálf- an oss?“ setn hann ritaði á dönsku. Dar tekur hann og víða sömu sakir, sömu öfgar fram sem Tolstoi. Aðal- munur peirra er sá, að Magnús ritaði á máli sem hinn mikli umheimur og samtíð ekki skildi, en Tolstoi skilja og lesa allar pjóðir. Að þessar kenn- ingar pykja flestum, og einkum læri- feðrunum og keimsbörnunum, hin mesta fjarstæða, er annað mál. „Ofvitar og hálfvitar hafa búið til sögu þessarar aldar“, saojði einn andríkismaðurinn. Hvað slikir menn sem hinn bláfátæki íslendingur og hinn rússneski stórauðugi greifi munu afkasta, er ekki goít að seg ja, orki peir nokkru, vetður pað vart á vor- um dögum. En oflaust þarf mat.n- kynið með kristni sinni og lieiðni, enn pá yfirbótar við. „Netna yðar rjettlæti .... “ sagði frelsari vor. Hvernig sem allt er skoðað, standa stórbyltingar fyrir dyrum — miklu stærri en allan porra mann grunar enn. IÝærastan mín. Eptir Ellu Terre. Jeg hafði verið hraðskeytasendir við „B stöðvar11 eitthvað sex eða átta mánuði, og hafði skipzt á hraðskeyt- utn um störf okkar að eins við hrað- skeytasendirinn á „D“, þegar breyt- ing varð á. Dauðinn tók gamla mann- inn, sem svo lengi hafði verið par, og nyr hraðskeytasendir kom I har.s stað. Hraðskeyti á pessa leið paut ept- ir þræðinum einn febrúirmorgun: „Góðan daginn, B ‘. Jeg svaraði: „Góðan daginn, D“. E>á kom fregnin: „Gandi maðurinn dó í gær- kveldi, og jeg er I hans stað“. „Hvað heitið pjer?“ spurði jeg. „Nellie Merton. Hvað heitið pjer?“ Einhver galgopa-andi hljóp I mig og jeg svaraði: „Ned Clayborn“. ,,E>akk’ yður fyrir“ var svarað. Svo kom alvarlegt skeyti eptir vírn- um, og við urðum að fara að sinna okkar verki. Á hverjum morgni bauð jeg pessari ópekktu kunningjakonu minni „góðan daginn“, og jeg hætti aldrei svo á kveldin, að jeg sendi henni ekki kveðjuskeyti. Stundum fann jeer ttl samvizkubits, og einhver veik rödd iunan I mjer bvíslaði að mjer, að jeg slcyldi vara mig á þessu, en freistintrin var of mikil, og það leið ekki á löngu fyrr en jeg var farin að senda kænskuleg skej'ti, sem báru töluvert með sjer milli linanna, til pessarar ósynilegu Nellie. Svörin upp á pessi skeyti voru gætileg, en /áfu mjer góðar vonir, og jeg fór að verða djarfari. E>að var dæmalaust waman að pessu. Elún sagði mjer sögu sína. Hún hafði strokið lieiman að af pvS að for- eldrar hennar hjeldu pví að henni að giptast manni, sem hún liafði and- styggð á (og orðið „&ndstyggð“ marr- aði illskulega ( mínum enda á vírnum). Hún ætlaði aldrei að giptast honum— aldrei. Jeg ráðlagði henni að gera pað ekki, og gaf S skyn tilfinningar innilegri og einlægri en nokkur„<)nd- styggilegur“ porpari gæti boðið. Svo jeg ekki fjölyrði um petti, pá varð niðurstaðan sú, að jeg bað pessarar Nellie, sem jeg hafði aldrei sjeð, og lysti jafnvel litla húsinu, sem nú væri svo einmanalegt og biði komu hennar. Jeg var lcotnin út 1 ógöngur, og varð að treysta á einhverja góð- gjarna forsjón til þess að koma mjer út úr pessu. Ilvað jeg óskaði inni- lega, að vírarnir, sem milliokkar lágu, væru telefónvírar, en ekki telegraf- vírar, ef ske kynni, að jeg gæti þá heyrt eitthvert hljóð.eða orðið var við eitthvert merki pess, hvernig pessu skeyti mínu væri tekið. En pað var ekki pví að heilsa og jeg varð að vera þolinmóð. Þolinmæði-dyggðin var næstum pvS pur ausin, pegar gamla hljóðið, sem jeg pekkti svo vel, baist að eyrum mlnum. Jeg þaut að virn- am. Hraðskeytið var gagnort og ekki sjerlega mikið smjaður í pvS. Það var svona. „Jeg vil heldur hætta á pað cn giptast pví hundspotti“. Nú var alvarlega farið að sverfa að mjer, og nauðug viljug varð jeg að hætta mjer úc S enn meiri ógöngur með pví að senda hraðskeyti, st m lysti pvS, hver óumræðilegur fögnuð- ur byggi mjer S brjósti. Jeg, Delia Brown, var trúlofuð ungri stúlku, sem jeg hafði aldrei sjeð. Þarra voiu kvennrjettindin farin að fara heldur langt. Meira. UM VERZLAN YKKAR Þ A Ð SKULU ENGIR, IIY O lí T HELDURÞEIR E R U II J E R E Ð A A N N A R S STAÐAK. GETA SELT VÖIIUR MEÐ LÆGIIA VERDI EN VII). Við œthim að selja okkar vörur með eins lágu vcrdi og |úð getið feng- ið |>ær siokkurs stadnr annars stadar. Við ætlum að verða hjer til frambúðar og óskum því eptir verzlun ykkar ekki síður í haust en að smnri þegar peningar ykkar eru farnir — ]>ad er ad scgja svo fram- arlega, sem við getum gert eins vel og aðrir hvað verð suertir, sem við ábyrgjumst að gera. Við gefum 15 pd. af molasykri fyrir $1,00 „ „ 32 „ af kaframjöli fyrir 1.00 „ „ 20 „ af kúríuum fyrir.. 1.00 og allar aðrar vörur eptir þessu. Fatnaður, álnavara, skótau og allar aðrar vörur eru settar niður i það lægsta verð, sem orðið getur. Og liaiið það jetíd hllgfast, að hvaða verðlag, sem aðrir kunna að auglýsa, þá getið þið ætíð fengið sönm vörur fyrir ininua verd eða bctri vörur fyrir saina verd hjá THOMPSON & WING, Crystal, - - - N. Dakota.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.